Heimskringla - 08.07.1909, Page 1
8*«aa EKRU-LOÐIR *aaaBJ
3. til 5 ekru spildur viö rafmagns j
brautina, 5 mílur frá borginui. — aöeins 10 2
mínútna ferö á sporvagninum, og mölborin 1
keyrsluvegur alla leiö. Verö $200 ekran og I
þar yflr. Aöeins einn-flintipartur borgist j
strax, hitt á fjórum árlegum afborguuum.— j
Skuli Hansson & Co. |
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 1
VÉR HÖFUM
næga skildinga
til að lána yöur mót tryggingu í bújöröum og
bæja<*-fasteignum. Seíjum llfsábyrgðir og
eldsábyrgöir. Kaupum sölusamuinga og
veðskuidabréf.
Frekari applýsingar veita
Skuli Hansson & Co. M
y 56 Tribune Buiiding. Wiunipeg. 8
XXIII. ÁR.
WIXNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 8. JÚLt, 1909
NR. 41
Komið tð
Mín!
og skoðið hjá
Imér hin marg-
reyndu og al-
kunnu BRANTFORD reiðhjól.
Þau eru langbeztu reiðhjól sem
fást hér f Canada, — og líklega
f>ó vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér
að óttast skilmálana; þeir munu
koma heim við hvers manns vasa-
buddu. Komið til mfn með gömlu
reiðhjólin til aðgerðar.
West End Bicycle Shop,
JON THORSTEINSSON, eigandi.
477 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man
vaxandi í Vesturheimi. Great
Northern jámbrautaríélagiö hefir
geíið inn pantanir fyrir 1000 járn-
brantarvögnum, hlöðnum stálbein-
um. Er það með stærstu pöntun-
um, sem frá einu félagi Jiafa kom-
ið, svo menn viti.
— Herra Hugh I.umsden, aðal-
verkfræðingur rikisstjórnarinnar
yfir þess hluta Grand l'runk Paci-
fic trautarinnar, sem bygður er á
stjórnarkostnað, frá Moncton til
Winripeg, hefir sagt af sér etn-
bætti af þeirri orsök, segir blaðið
Frce Press, að honum þyki óhóf-
lega varið fénu, sem til þess hluta
brautarinnar hefir gengið. — Svo
er að sjá á blöðunum, að bygg-
ingarkostnaðurimj muni reynast
að verða um 125 þús. dollars á
míluna, og þess er getið til, að
Grand Trttnk félagið mttni láta
rannsaka allan bvggingarkostnað-
inn á þessum hluta brautarinnar,
áður enn það tekur brautina í
sína umsjá til starfrækslu.
í lundkönnutiarferðutn áður með
'hvítum mönnum. Ef sagan er sönn
'er talið víst, að Caldwell sé nú í
Fullerton, og búinn að ná til
! gæzluliðsins þar nyrðra.
— Fyrir nokkuru síðan keyptu 8
ítalir í Richmond, Virginia, tunnu
af bjór, og tóku hana þangað,
sem þeir voru að vinna. þ-eir sett-
ust að sumbli. En þegar að var
kotnið, vortt allir mennirnir dauð-
ir, en töluvert eftir í tunnunni. —
Tunnan var rannsökuö, og á botn-
jinum fanst dattð eiturslanga. Hún
ihefir verið í tunnunni, þegar hún
I var fylt, en spýtt eitrinu i ölið
tneðan hún vrar að drepast. þann-
ig er þessi gáta ráðin.
— Nýlega hefir gamall varðmað-
ur í Bandaríkjunum fengið banka-
ávístm útborgaða. Hún var gefin
út árið 1862 og nam $13. það var
mánaðarkaup hans í sjálfboðalið-
inu. — Hann hafði langlundargeð,
karlinn sá, að sigrast á vanskilutn
landsstjórnarinnar.
Fregnsafn.
Markverðuscu viðburðir
hvaðanæfa.
í seinni tíma hafa Eundúnamenn
ekki séð herskip koma inn í I.und-
únaborg. En í þessum mánuði ætl-
ar stjórnin að sýna þeim flota, er
samanstendur af yfir hundrað her-
skipum, sem hershöfðingi Sir Wil-
liam May hefir alla yfirstjórn á.
Meö þessari sýningu á að koma
hiba í blóð lýðsins, svo hann verði
leiðitamari til fjárframlega til her-
skipagerðar.
—Mál hefir staðið vfir í Mon-
treal borg þess efnis, að reka
suma borgarráðsmennina úr sæt-
um íyrir að veita borgarstjóra hr.
Pogettes ferðakostnað úr bæjar-
sjóði til Evrópu, að ttpphæð $3,-
809.40. Síðari dómsúrskurður frí-
kennir bæjarráðsmennina, en Hen-
xi Larin, sem sækir málið, ætlar
að vísa því fyrir alla dómstóla og
levndarráð Breta, ef hann vinnur
það ekki áður.
— Nýlega er Walter Wellman
kominn úr norðurpólsför sinni.
Hann kom frá Spitzbergen, þar
sem hann dvaldi síðasta vetur.
Mastrfð og fiaggstöngin var brot-
ið áskipi hans, og félagi hans,
Knútur Johnson hafði druknað of-
an um ís í vetur er leið. Á Spitz-
bergen var ákaflega veðrasamt
seinasta vettir. Á jóladág í fyrra
brast hann í ofsaveður af suð-
vestri, sem varaði 8 sólarhringa,
og er slíkt óvranalegt þ-ar norður-
írá.
— Nýlega hefir skáldið Rudyard
Kipling ort kvæði mikið, sem
hann kallar “The Citv of' Brass”.
1 kvæðinu þvkist hann sjá fram á
eyðileggingu Englands, sem st.jórn-
arstefna Asquiths hljóti að færa
yfir þjóðina fvrr eða síðar. ICvæð-
ið er stórort og hið djarftegasta
hveðið.
— Nýlega hefir þýzkalandskeis-
ari lialdiö ræðu, þar sem hann tal-
<tr ósköp um, íriðinn. Vill ekkert
tiema frið, og sér litlar ófriðar-
horfur. Svo gerir RúsSakeisari
líka. En Englendingar segja, að
þýzkalandskeisari hafi ætíð haldið
friðarræður og komið tneð friðar-
spádóma, þegar þýzkaland hafi
Veriö á fremstu tröppu til ófriðar,
og þykir þetta friðarboð því mið-
"r góðs viti.
— Sprengikúlttm er farið að
henda í eitt aðalverzlunarhverfið í
^hicago dag eftir dag. Hús og
inunir hafa sketnst við sprenging-
nrnar og fólk meiðst. Ekki getur
lögreglan þar með ttokkru móti
komist fyrir tttn, hver eða hverjir
tru valdir að þessu sprengikúlu-
fargani. þann 30. júní var búið aö
skilja eftir 13 kúlur, sem sprungið
höfðu og ,gert meiri og minni
ska5a. Eru verzlunarmenn og vöru
kaupendur skelkaðir við þessar
sPrengingar, sem koma fyrir þegar
’T'inst varir.
— Pittsburg í Bandaríkjttm er
stálgerðarborg mikil. í síðastliön-
11ln mánttði vortt stærri pantanir
sendar þangað eftir brautateinum
ettn nokkrtt sinni áðttr, — 225,000
tonna meira var pantað af þeim,
enn í júnímánuði næsta ár á und-
®n- Sýnir þetta áþreifanlega, að
jarnbrautabyggingar íara óðum
— Á fimtudaginn var voru send
fyrstu opinber loftskeyti tnilli New
York borgar og Parísar borgar,
og lukkuðust ágætlega.
— Eins og kunnugt er, ætlar
stjórnin í Canada að ala upp vís-
unda hjarðir í norðvestur óbygð-
um, á svæði því, sem nú er kallað
Dominion Parks. Maöur sá, sem
selur stjórninni stofnskepnurnar,
heitir Pablo, á heima í Montana
og á þar afarstórar hjarðir. Álit-
ið er, að forfeður hans hafi sótt
fyrsta stofn sinn til Canadá, endur
fyrir löngu. Pablo á víðlendi afar-
mikið, og elur þar upp vísttnda-
hjarðir. Fyrir 2 árum síðan keypti
stjórnin töluvert af vísundum af
honum. I vetur pantaöi stjórnin
enn þá fieiri vísunda frá honum.
Um 2 síðusttt mánttði hafa veiði-
m-enn verið að bandsatna þá, og
hafa náð samtals 198 skepnum,
sem þegar verða sendar stjórninni
í Canada, sem lætur þá á áður-
nefnt svæði. Um 150 skepnur eru
eftir á löndum Pablo, ettir því
sem na'st verður komist. Meðan á
handsömttn stóð, vortt 21 vísund-
ar drepnir. Villinautin stórskemdu
og drápu marga hesta. þrír veiði-
menn meiddust til örkumla, og
fleiri meira og trtinna. Fimtíu kálf-
ar hafa vérið skildir eftir móðttr-
lausir, eiga þeir að sjá um sig eða
drepast ella. í b.aust vcrður f.trin
önnur veiðiför til að handsama
fieiri vísunda handa stjórninni í
Canada. þessi vísunda-ræktun
kostar ríkið ógrynni fjár.
— Erkibiskup Farley í New
York verður hráðlega gerðttr kard-
ináli. Páfinn hefir mestu mætur á
þessum Farlej’ presti.
— Dr. Uee E‘e Forrest í New
York er að ttndirbúa að tala við
Parísarbúa þráðlaust, eða í loft-
imt, og er áðttr búinn að því.
— Blöðin segja, að Tyrkir og
Grikkir sétt að hervæöast í óða
önn, og að alt bendi á, að þcim
lendi saman út af eyjtinni Krít, þá
og þegar. Englendingar hafa vak-
andi attga á, hvað þessttm þjóðttm
líðtir.
— Um helgina voru 500 land-
nemar austan úr Ontario fylki 4
ferð vestnr í land. í þessum hóp
voru menn, konttr börn og gamal-
menni.
— Indíánar láta mjög ófriðlega
norður með Kitsum'goltim og
Skeena áni í British Columbia, og
jafnvel haldið, að þeir hafi þegar
myrt hvítan mann nýlega þar
nvrðra.
— þann 1. þ.m. hefir stjórnin í
Canada tekið enn þá nýtt stjórn-
arlán, sem nemur £6,500,00'0.
Rentur 3!ý prósent, en dollars-
virðið var selt 98!2C af dollar. —
þetta er það stærsta lán, sem
nokkttr brezk nýlenda hefir fengið
hjá 'Bretum.
— Fyrir þretnur árttm fór G.
Caldwell, landkönnttnarmaður tir
Ontario, norðttr til Hudsonsflóa.
Hann ætlaði að kanna landið milli
flóans og vestur að Slave Lake.
Hafa ei fregnir frá honum komið
og töldu margir hann dauðann.
En nýlega hefir bróðir hans fengið
skeyti frá foringja gæzluliðsins í
Churchhill, sem segir honum, að
Indíánar lengst vestur í óbygðttm
hafi sagt frá þvi, að þeir hafi á
síðasta hausti séð hvítan mann á
löskuðttm bát á leiöinni til Baker
Lake, og fylgdti honttm 2 Indíánar
sem þeir þektu, og sem hafa verið
— þýzkur bóndi í Stettler, Alta.,
drap konu stna 1. þ.m. Hann var
tvígiftur og átti sex börn eftir
íyrri konuna, en þessari giítist
hann síðastliðið haust. Hann drap
konuna i kjallaranum undir hús-
inu, sendi börnin burtu og 16 ára
dreng til nábúa síns með $229, og
ráðstafaði þeim handa börnunum.
þegar hann hafði drepið konuna,
hljóp hann til skógar, eftir að hafa
drukkið karbólsýru. En hann er ó-
fundinn er síðast fréttist.
— þann 2. þ.m. fréttist, að þorp
ið -Cobalt i Ontario, sé brunnið til
kaldra kola. Kviknaði í hjá Kín-
verja, og eyðilagði eldurinn allan
bæinn. Skaöinn metinn milíón
dala. Sfir 3500 manna hedmilislaus-
ir og allslausir. Tveir menn mistu
lífið við að slökkva eldinn, og 4
börn hafa ekki fundist. Talið víst
þau hafi týnst í brenmtnni. Nær-
liggjandi borgir brugðust tafar-
laust vel við, að senda þessu alls-
Lausa. fólki björg og aðhlynningu.
Bæjarbúar höfðtt mjög litla vá-
tryggingu, og er því skaðinn afar-
tiifinnanlegur. Cobalt var náma-
bær, og vortt allrahanda þjóðflokk-
ar þar saman komnir. þar voru
katólskir með kirkjur og skóla.
— þann 2. þ.m. var Nova Scotia
bankinn í Rainy River, Ont., rænd-
ur um hádag. þrír ókunnir menn
komu inn í hann, og vissi banka-
stjóri ekki fyrri til, enn tveir héldu
byssum að höfði hans, meðan einn
greip peningakassann og fór iit
með hann. Ræningjarnir hurfu óð-
ara. En bæjarbúar leita þeirra all
staðar, enn hafa engan fundið, er
síðast fréttist. Upphæðin, sem þeir
náðu, var um níu þúsund dalir.
— Aðfaranótt 2. þ.m. æddi óg-
urlegur þrumtt og hagl fellibylur
vfir svæði í suðaustur Saskatche-
watt fylki, og meðfram Manitoba.
Bústaðir eyðilögðust og börn dóu.
Höglin vortt stærri enn Hæmtegg,
þau stærstu. —
— Fimm miljónaeigendur í San
Francisco eru dæmdir til íanaga-
vistar, og fá ekki að borgíi hana
af sér. það er kona, sem kærir þá.
þeir vildu ekki borga henni síö-
asta árs gróða af hlutum hennar í
félagi við þá, nema í “stocks”. En
hún heimtaði gróðann borgaðan í
peningttm, en þeir þrjóskuðust við,
þar til dómari dæmdi þá í hegn-
ingarhúsið, og þar,fá þeir að dúsa
um tíma.
— Að kveldi þess 29. f.m. var
uppissand mikið kring um þing-
húsið í Lundúnum á milli kvenna
og lögreglunnar. 3900 ( lögreglu-
þjónum hafði verið skipað á þess-
ar stöðvar til varnar þinghelgi.
þá var búist við, að kvenfrelsis of-
sóknir mundu verða reyndar í
síöasta sinni á þessu þingi. það
leið heldur ekki lengi, að kvenfylk-
ingar komu æðandi þar að. Mrs.
Pankhurst var fyrirliði, og þegar
yfirforingi varðliðsins tilkynti
henni, að hún og félagssystur henn
ar fcngjtt ekki aðgang að þinghús-
imt, sló hún af honum hattinn tvis
var. En hann lét hattinn jafnharð-
an ktirteislega á höfuð sér. iF.rð-
ust þá kerlur, og varðmönnum var
skipað að færa þær í fingahúsið.
þær reyndtf að gera ryskingar, en
varðmenn færðu þær á sintt stað.
Á annað hundrað konutn var
dvngt inn, margt heldri manna
konttr. þær hentu sutnar steinum
í skrifstofugluega og annað því
líkt, og kjapthögguðu hverrt sem
þær gátu. Elzta kerlingin^ sem
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
EINA MYLLAN í WINNIPEG.-L.ÍTIÐ HEIMA-
iðnað sitja fyrir viðskiftum Y'ÐAR.
tekin var inn, er 79 ára gömul.
Frelsiskröfu ofstopi kvenna á Eng-
landi svnir, að þeir eru tæplega
þvrí vaxnir, að stjórna sér sjálf-
ar, og þær skemma meira enn bæta
með þessum ólátum. Virðingu fyr-
ir lögum meta þær ekki neins.
— Ung stúlka í Bandaríkjunum
heitir Sallie Jackson. Fyrir nokkru
síðan fóru að gróa stafir á vinstri
úlnlið hennar. þeir eru “A. S. F.”
Fyrst komu þeir í ljós mórauðir á
lit, þá dýpkuðu þeir og urðtt svart
ir. Síðan hlupu þeir ttpp og bera
ltærra enn hörundið. Allra ráða
hefir verið leitað að ná stöfunum
af hörundinu með allra handa
þvotti. En læknar uppgáfust vrið
það. En stúlkan- er utan við sig
af þessttm kynjum. Hún er leik-
stúlka. Nýlega skar hún sjálf staf-
stæðið í btirtu. En það er farið að
djarfa fyrir þeim aftur í örintt, og
er hún verr haldin enn áður, með
örið og stafina í.
Ávarp til
f orseta Alberta safnaðar
MAliKERVILLE, ALTA.
Eftirfylgjandi satnþykt var gerð
meirihluta atkvæða á yfirstand-
andi ársþingi. Islenzka lúterska
kirkjufélagsins, án þess að mót-
mælum eða tillögum minnihlutans
væri nokkuð skeytt í því máli. —
Samþyktin hljóðar á þessa leið :
“ þingið lýsir yfir þvrí, að stefna
sú, sem málgagn kirkjufélagsins
“Sam-einingin” hefir haldið fram á
liðnu ári, sé réttmæt stefna kirkju
félagsins, en mótmælir þeim árás-
um á þá stefnu, sem hafa komið
fram innan kirkjufélagsins frá séra
F. J. Bergmann í tímaritii hans
“Breiðablikum”, og út af þeim á-
rásttm gerir þingið eftirfylgjandi
þingsályktanir :
1. K: “ juþingið neitar, að trúar-
játningar kirkjufélagsins séu
að eins ráðleggjandi en ekki
bindandi, eins og haldið hefir
verið fram af séra F. J. Ðerg-
mann í “Breiðablikum”. Trú-
arjátningar eru bdndandi, þar
til þcer eru afnumdar.
2. Kirkjuþingið neitar því, að
keitnimenn kirkjufélagsins hafi
rétt til að kenna hvað sem
þeim lýzt, jafnvel þó þeir geti
sagt, að þe r sé að kenna eftir
beztu samvizku og sannfæring.
þeir hafa ekki leyfi til aö
kenna innan kirkjufélagsins
nokkuð er kemur í bága vtð
það, er þeir hafa skttldbunúið
sig til að kenna sem prestar
kirkjufélagsins.
3. Kirkjuþingið neitar, að truar-
meðvitund mannsins haft úr-
skurðarvald yfir heilagri ritn-
ingu, og megi hafna orði lunn-
ar eftir vild, og þeirri uiður-
stöðu, sem af þessu lýtur, að
biblían sé óáreiðanleg bók.
Aítur á móti lýsir kirkjuþing-
ið yfir því, að það halilt fast
við þá játningu kirkjuíélagsiiis,
að öll ritningin sé guðs orð,
áreiðanlegt og innblásiö, og
hvað eina beri þar að riætna
eftir mælikvarða biblíuun.ir
sjálfrar”.
Nti, þar sem öllum hlýtur að
vera ljóst, að sú éina ákvörðun
innifelst í þessari samþykt: alger-
lega að hefta og fyrirbyggja hugs-
ana, rannsókna og málfrelsi í
kirkjutnálum og trúarefnum bæði
klerka og leikmanna innan kirkju-
félagsins, — þá gengum við ttndir-
ritaðir fulltrúar Alberta saínaðar
— með nærri því óbrotnum minni-
hluta í þesstt máli — af þingi til
fulls og alls, 'eftir dæmi fulltrúa
annara safnaða, sem höfðu fyrir-
mæli safnaða þeirra, sem knstt þá,
cftir að fara, og sem við höfðuin
fengið nægilega ljósa bending um
að fylgja, ef til þessara úrslita
kæmi.
Alberta söfnuður ræður fyllilega,
hvað hann gerir, en við ráðttm
honutn til að slíta, ttú þegar, ölitt
sambandi við kirkjttfélagið á form-
legan hátt, eins og fleiri eða færr;
önnttr safnaðafélög munu ge'ra.
Ritað í Winnipeg, Man., 39. júní
1909. „
JÓNAS HALL,
G. P. TIIORDARSON.
Fulltrúar Alberta safnaðar til yfir-
standandi kirkjttþings.
Réttur minnihlutans.
. r—
í tilefni af yfirlýsingu forseta
kirkjufélagsins þess efnis, að kirkju
þingið hafi ekki gefið nokkurt til-
efni til þess, að nokkur maður
gengi af þinginu ; og þrátt lyrir
allar þær marg-ítrekuðu yfirlýsing-
ar meiri hlutans um það, að þing-
tnönnum minnihlutans væri heimil
sæti, eftir að meirihlutinn var bú-
inn með þingsamþvkt að lýsa því
yfir, að minnihlutinn væri ekki
gerður rækur úr kirkjufélaginu,
með neinu sem þingið hefði sam-
þykt, enn á sama tíma neitað
minnihluta réttar 'til þess að fylgja
og flytja skoðanir sínar í ágrein-
ingsmálinu, af þeirri ástæðu, að
það kæmi í bága við samþykt
medrihlutans að líða þeinv það, —
dettur mér í httg saga frá kirkju-
þingi fyrir nokkrum árum.
J>að hafði heyrst, að einn erind-
rekinn hefði haft í hótunum, að
berj.i á einum prestinum á þing- j
inu. þingið setti sáttanefnd í mál-
iö. Sagan segir, að erindrekinn
hafi sett þessa sát La-skilmála : —
Ef hanti (presturinn) ketnur skríð-
andi til mín á hnjnutn og biður
mig fyrirgefningar, skal ég ekki
berja hann, en ég skal ekki líta við
ltonum eða rétta honum hendina,
en fyrirlíta hann eins og hund.
það þarf ekki að segja það, að
presturinn gekk ekki að sátta-skil-
málum erindrekans.
Eg fæ ekki betur scð, en skilyrð-
in, sem meiri hlutinn setti fyrir
því, að minnihlutinn og skoðana-
bræður þeirra fengju að vera kyrr-
ir í kirkjufélaginu, sé nattðalík
sáttatilboðum erindrekans.
þiö eruð ekki gerðir rækir úr
kirkjufélaginu, segja þeir. þið
megið sitja kyrrir, ef þið þegið
eins og steinar ttm trúarskoðanir
ykkar, af því það kemttr í bága
við samþykt meirihlutans, að þið
segið nokkttð ttm þær.
Getur hinn mikilsvirti forseti
staðið í nokkru félagi sé honum
hvorki leyft að halda fram skoð-
tinttm sínttm eða fylgja þeim ? —
Geti hann það, er hann lítilþægri
maðttr en ég er, og þykist ég þó
enginn stórbokki.
GEO. PKTERSON.
ÚR BRÉFI FRÁ UPHAM, N.
DAK., 26. júní 1909 : Laugardag-
inn 19. júní æddi afarmikill hagl-
stormur yfir allstórt svæði um-
hverfis bæinn Upham, N. D., og
evðilagði að minsta kosti eitt býli
og alla pkra á svæðintt, sem storm
urinn fór yfir, setti hús af grtinn-
um, braut flestar rúður úr glugg-
um, kastaði öllu um koll, sem
lauslegt var. Margir hestar urðti
tryltir og hlupu á vírgirðingar og
skáru sig. Haglið var á stærð við
hænuegg. Ofviðri þetta gekk yfir
mikinn hluta af íslenzku bVgðinni
við SJouse River, og auk skemda
á húsum og ökrttm skóf burtu á
stóru svæði alt gras á hinu- ágæta
engi þar í bygðinni.
Elztu menn í þessu héraði mttna
ekki eftir öðrtt eins veðri. En von-
andi er, að akrar rétt svo við aft-
ur, að þeir verði að notum. En
allmjög seinkar /þetta fyrir upp-
skerunni. Útlitið hér var betra en
menn hafa átt að venjast á þess-
ttm tíma árs, því stðan tíðarfarið
fór batnandi ttm miðjan maí, hefir
það verið ákjósanlega hagstætt,—
sífeldar vætur og hlýindi.
SENATOR GORE. — Senator
Gore frá Oklahoma er steinblindur
En nýlega sannaði hann það í ræðu
sem hann hélt, að hann hefir yfir-
1 gengilega skýrt og traust minni.
| Hann síteraði í háar sem smáar
tölur í útreikningum og verzlunar-
skýrslum, án þess að hika það
minsta í ræðunni. Hann man höf-
tiðstóla, viðlagasjóði, rentur, árs-
ágóða og árs-hlutagróða hluteig-
enda í 50 mismunandi verksmiðju-
og verzlunarfélögum í Nýja Eng-
lands ríkjunum. þykir minni hans
alveg dæmalaust. þetta sannar
! það, að hann hlýtur að leggja afar
þungt á minni og lesa afar mikið
1 með annara attgttm.
Kona hans les alt fyrir hann. —
! það ér sagt að komi sjaldan fyrir,
jað, hún þurfi að lesa sömu blað-
j síðuna nema einu sinni fyrir hann.
j STÚLKA SEND MEÐ PÓSTI
YFIR ATLANTSHAF. — Ontko
j Erzsbet, ellefu ára gömul stúlka,
var nýlega send með pósti frá Ung
verjalandi vestur til Granite City,
111. Faðir Ontko er dáfinn, en móð-
irin komin til Atneríku fvrir nokk-
uru, og giftist þar John Kiak,
Ungverja. Stúlkan dvaldi hjá
ömmu sinni heima. Móðir stúlk-
ttnnar vildi ' endilega fá hana til
sín. Stjúpi Ontko sendi peninga
heim, og skrifstofuþjónn í þorpi
þvrí, sem stúlkan átti hetma í, bjó
alt út. Hún bar póstmerki frá því
hún fór af stað, til skipalínunnar
og með henni yfir hafið og til Gra-
nite City. þar tók póstmeistari J.
W. Thompson á móti henni með
öðrum póstflutningn, og sendi póst
með hana heim til móður hennar.
Á póstmerkinu stóð : “John Kiak,
Granite City, 111., P.O.Box 101”.
Giftingaleyfisbréf
selur Kr. Ásg. Benediktsson
540 Simcoe St. Winnipeg.
Wall Piaster
Með þvf að venja sig á
að brúka “ Empire ”
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður hár vriss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finisli “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér «ð senda £
ybur bœkling vorn •
IY1ANIT0BA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg, - Man.
_______