Heimskringla - 08.07.1909, Side 6
bls 6 WINNIPEG, 8. JÚLÍ 1900.
HEIMSKRINGl'Á
Vér Höfum Aðeins EITT Járn í Eldinum
ojt úr því búum vér til MAGNET
skilvinduna, ojr vér eyðum ö 11 -
n m vorum tima til þess. þess
veprna getum vér ábyrgst að skil-
vinda vor sé gerS úr hinu bezta
efni. MAGNET skilur ágætlega vel
— þaS sannar hún sjálf á degi
hverjum.
Hér fer á eftir vottorS :
Bortdale, 11. júní, 1909.
Mr. G. W. Rife, amhoðsm. fyrir
The Petrie Mfer. Co., Ltd.,
Foam Lake, Sask.
Kæri herra! í tilefni af þvi, aö ég keypti af
yöur Nr. 2 Mapmet skilvindu í fyrra, er mér á-
nætrja að láta yöur vita, aö ég er mjöt? ánægöur
með hana, vesrna þes.s, hve snotur hún er end-
intfartróð, skilur vel og er létt í snúninari. t>et?ar
ég athutra alt þetta, otr yðar íróðu osr ljúfmann-
legm viöskifti. þáerétr sannfærður um, að þér
munið hafa mÍKla aðsókn að verzlun yðar á
Þessu sumri. Með mikilli viröintfu,
(Sgd.) J. Einarsson.
MAGNET á sér engan líka, að öllu athuguðu. Hvrer
hluti er nógu sterkur til að endast lífstíð. það er enginn galli
á henni. Allar skilvindur eru jafnsterkar eins og veikasti hluti
þeirra. MAGNET hefir enga veika parta. Hver hluti er gerður
sterkur og endingargqður. — Vér biðjum alla tilvonandi við-
skiftavini, að skoða MAGNET skilvinduna, svo að þeir sann-
færist um, að ummæli vor eru sönn.
The Petrie Mfg. Co., Limited
W'IdNTlsriIE^IEG-
HAMIITON. ST. JOHN. REGINA. CALGART.
McLEAN HUSID
Mesta Music-Búð Winnipegborgar
Og liöfuð stöðvar fyrir bezta Pfanð sem búið er til
f Canada. — HEINTZMAN & CO. PÍANÓ hafa feng-
ið ineðmæli frá haimsins beztu tðnfræðingnm, svo sem
t. d. Pachmann og Burmeister, og svo hafa aðrir sagt
að ekkert annað hljóðfæri í heimi jafnaðist við það. —
528 Main St.
6-0 LIMITED^
Talsími 808
UTIBU I BRANDON Otí PORTAGE LA PRAIRIE.
PASTOR
O. V. GÍSLASON,
PRESTUB. OC3
iLÆiiszisrip?,
710 ItoN. Ave, - \Vinni|»eg
Fréttir úr bænum.
A laugardaginn var brann verk-
stæði Manitoba Gypsum félagsins,
sem bygt var vestarlega í bænum
íyrir fáum árum. Kftir stendur lít-
íð annað enn stálgrindin. það er í
annað sinn, sem brenna hefir verið
hfá þessu félagi. það selur bygg-
íngarefni, og auglýsir í Heims-
Itringlu. Ráðsmaður þess, Wm.
Martin segir brennuskaðann nema
$60,000, en vátryggingu þess $55,-
000. Skrifstofur félagsins eru í
Union bankanum hér í bæ.
Herra Magnús Markússon be
fengið stöðu hjá Laurier stjór
inni. Hann vinnur á Emigratit
Hall. — Mælt er, að hann eigi i
verða “Organizer’’ meðal íslen
inga nær og fjær í ríkinu, og a
stjórnin sé að satima einkennisbú
ing handa honum áður enn hat
fer í langferðir.
Til Kyrrahafs fóru í skemtiferð
héðan úr Winnipeg á mánudaginn
í fyrri viku Mrs. Guðlaug Runólfs-
son og Mrs. Björg Carson, með 3
börn sín.
þann 5. þ.m. byrjaði Tjaldbúð-
ar söfnuður barnaskóla. Börnin
nema að eins íslenzku, lestur, rétt-
ritun og skrift. Skólinn byrjaði
»neð fullurn 20 nemendum, og von
á mörgum fleiri. Skóli þessi stend-
«r vfir júlí og ágúst. Kenslutimar
3 kl .tímar fyrir hádegi og 3 síð-
degis. Helmingurinn stundar nám
fvrri partinn, en hinn helmingurinn
seinni partinn. Kennari Sveinn
Björnsson. Aðstandendur barnanna
borga $2.00 fyrir barnið í kenslu-
laun um mánuðinn. Umsækjendur
geta snúið sér til kennarans, 703
Vktor St., Winuipeg.
Herra Pétur G. Magnús, frá Chi-
cago, sem nokkrar undanfarnar
vikur hefir verið í kynnisför hér
norðnr frá, einkum í Argyle, fór
heímleiðis aftur á mánudaginn
irar.
Piano Recital það, sem nemend-
ur Jónasar Pálssonar héldu í Y.
M. C. A. byggingunni á Portage
Ave. á miðvikudagskveldið í fyrri
viku, segja blöðin hér í borg að
hafi verið sérlega gott. Nemendur
spiluðu vel, og þau 360 manns,
sem voru þar viðstaddir, létu vel
yfir skemtaninni.
Ilerra Guðmundur Norðmann úr :
Argyle var hér á ferð 1. júli. Hann
lætur vel af öllu þar vestur frá. |
Kornspretta er hin allra álitleg-
asta og líkur til, að hveitisláttur
byrji ekki mik{S seinna en venja er
til, þó sáning yrði með seinna
móti í vor er leið.
Herrá Erlendur Erlendsson, frá
Gimli, hefir dvalið í bænum nokk-
ura daga hjá S. Erlendssyni, syni
sínum. Hann fór heimleiðis um
helgina sem leið.
I
f-----------n
Brúkaður
Fatnaður
MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ
: A REIÐUM HÖNDUM.
KOMIÐ VIÐ H.JA OSS
• OG SKOÐIÐ FÖTIN.
THE
OXFÖRÐ1
SKOFý
EKKERT NEMA SKOR
Vér takmörkum starf vort viö skóverslun ein-
göaj?u oj? höfum stærstu skóverslun í borginni.
Vér höfum mestar og beztar skóbyrarðir í þess-
ari borg. Skór vorir eru alt sem óskaö er eftir,
1 lögun, efni, snió og eudingu.
f ÞESSU ERU VORIR VFIRBURÐIR:
Vór seljum beztu skó með lægra verði en aörir.
Aö kaupa þá hér þýöir beinn peningasparnaöur
fyrir yður, bæöi á skóin og skildiagum. —
Brúkaðrafata fél.
Plione 61 íi'i
532 XOTKE DAME AV-
Vér kaupum og seljum föt.
MÖRÐFRÉTT.
þann 1. júlí skaut S. Haines
bónda að nafni A. D. Fraser, tiá- !
lægt Margo, Sask. Haines sat fyr- i
ir honum á akri, þar sem hann j
var að plægja, og skaut 3 skotum.
Hitti hestinn fyrst, manninn í
öðru og molaði höfuð hans í 3. j
skoti. Missáttdn virðist hafa staf-
að af því, að Ilaines hafi krafist j
fjár af Fraser. Morguninn eftir
gafst morðinginn upp fyrir varð-
liðintt, sem umkringdi hús hans.
Hann sér eftir, að hafa ekki haft
tíma til að drepa 4 aðra menn áð-
ur enn hann var handsamaður. —
Hann er 29 ára, ættaður úr On-
j tario, og hefir búið 3 ár þar vest-
j ur frá. Hann hafði 2 byssur og
| eina skammbyssu í húsinu og nóg
! af skotfærum, þegar varðliðið tók
hann. — Manngarmurinn er efa-
laust djöfulóður, eftir hegðun og
j tali hans að dæma.
í ‘ Fornmenjum”, kvæði Sig. J.
J óhannessonar nýprentuðu, eru
1 þessar prentvillur : í 13. er.: Dal-
inn þar o.s.frv.; les.: Dal einn þar
jo.s.frv. í 38. er.: Mærr unz o.s.frv.
les.: Maerar ttnz o.s.frv. 1 46. er.:
j Dýrð þess nær gekk til viðar ; les.:
j Dýrð þess nær gekk til rýrðar. — J
þannig eru þessar hendingar prent J
aðar í ljóðakveri hans útgefnu
1965, og eru þær þar réttar.
Haft er eftir yfirmanni yfir smíð-
inu á C.N. og G.T.P. járnbrauta-
stöðvunum hér í Winnipeg, að
stöðin verði fullger í febrúarmán-
uði í vetur komandi.
í vikunni sem leið kom herra
Arni Kristinnsson frá Leslie,Sask.,
til bæjarins. Hann ætlar að
bregða sér suður til íara síðan heimleiðis. Dakota, og
Á föstudagskveldið 2. þ.m. var
“rafflað” jarpri hryssu, sem herra
ijón ólson átti. Thorsteinn Thor-
j arinsson kaupmaður hlaut hana.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST. PHONE 770.
Hon. Wm. Pugsley, ráðgjafi op-
inberra verka í Canada, hefir verið
hér í borg þessa viku. Hann hefir
skoðað Winnipeg Beach og lofað
að láta bráðlega gera hafnbætur
þar. Einnig hefir hann skoðað St.
Andrews strengina, og lofað að
hafa flóðlokurnar í þeim fullgerð-
ar fyrir næsta vor, svo að skip,
setn eru 215 fet á lengd, 45 feta
breið og rista 9 fet, geti komist
gegn um þær. 1 ræðu, sem ráð-
gjafinn flutti eftir að hafa skoðað
flóðlokurnar, kvað hann verkið
fram að þessum tíma hafa kostað
eina milíón og eitt hundrað þús-
und dollara. Hantt kvað eldivið í
Winnipeg mttndi lækka um $1.00
hvert korð, þegar verkinu væri
lokið svo að flutningar gætu geng-
ið þar óhindrað.
Safnaðarfundur
Almennur fundur í
T j a l d b ú ð a r -söfnuði
veiður huldinn íimtu-
dagskveldið í þessari
viku (í kveld, 8. júlí)
kl. 8. Alvailegt mál-
efni er á dagskrá. All-
ir salnaðarlimir beðn-
ir að sækja fundiun.
wellington grocery co.
selja ágætt smjör 20c pd. (28c
annarstaðar), egg 2 dúsin 45c, te
(Challenger Brand) áður 46c nú
30c pd. (í blikkdósum), laust te
25c pd., — Breakfast Food : Quak-
er Corn Flake pakkinn 10c, Quaker
Rolled White Oats pakkinn lOc,
Force 2 pakkar 25c, Ogilvies Rol-
led Oats 4 pd. 20c, Beaver Rolled
Oats með kattpbæti pakkinn 25c,
vanalega 30c.
Cor. Wellington og Vdctor. Tal-
sími 2162. Th. Thórarinsson og II.
Bjarnason, eigendur.
Herra John G. Pálmason, sem
um sl. 6 eða 7 ár hefir dvalið í
Ottawa borg í Canada, kom til
bæjarins 30. f. m., og hélt suður
til North Dakota þann 1. þ.m.,
þar sem hann býst við að hafa
viðdvöl fyrst um sinn.
STÍTKAN HEKLA óskar eftir,
að sem flestir meðlimir hennar
komi á næsta fund, föstudagskveld
ið 9. þ.m. Áríðandi málefn,} verður
lagt fyrir fundinn, sem alla með-
limina varðar svo mikils. þeir
•ættu því að vera þar.
Herra Guðni Björnsson, frá Cold
Springs P.O., Man., var hér á ferð
í sl. viku. Hann segir þurviðri svo
mikið þar vestra, að gras nái ekki
meðal sprettu, nema meira regn-
fall komi bráðlega. Swan Creek
skurðurinn segir hann að hafi gert
mikið gagn í uppþurkun landa 5
mílur vegar báðu megin við hann.
Flann kvað það vera álit sitt, að I
ef skurður þessi kæmist upp í Sec.
15 Tp. 20 R 5 vestur, þá mundi
það gera allri íslenzku bygðinni ó- j
metanlegt gagn.
Herra Jón Kérnested, lögreglu- j
dómari að Winnipeg Beach og j
Gimli, var hér á ferð í sl. viku.
Rafmagns Straujárn
SPARA YÐUH TÍMA.
Þau eru afar ódýr. Þau fríja yður
frá endalausum gang og þreytu á heit"
um sumardögum. Beztu tegundir eru
seldar hjá
GasStoveDept.ipl* |
322 MAIN ST TALS. 2522 1
♦----------------------
Barnum og Bailey Circus lék
tvisvar hér í borg þann 1. þ.m.
Margir héldtt, að aðsókn þar
mundi verða lítil, af því að mesti
fjöldi fölks sótti skemtiferðir út
j úr bænum til ýmissa staða. En
sú varð raun á, að þó að tjaldið
rúmaði 25 þúsundir manna, þá
var þar hvert sæti selt löngu áð-
ur en bvrjað var, og 4 til 5 þús.
manns urðu að sitja á jörðunni
framan við sætin umhverfis alt
leiksviðið. — það mun láta nærri, |
að 60 þús. manns hafi sótt skemt- j
un þessa yfir daginn. Sætin kost- |
uðu fyrir fullorðna frá $1.00 til j
$2.00, en fyrir börn 4—12 ára 50c. ,
Senníiegt er, að félagið hafi tekið j
100 þús. dollara úr vösum bæjar-
búa þann dag.
þórður Bjarnason frá Selkirk, j
með konu sína og barn, kom til
bæjarins í sl. viku.
Herra Sigurður Anderson, Pinc I
Valley, kom til bæjarins í fyrri j
viku. Hann segir fádæma mikla j
rigningu þar syðra við línuna
fvrra mánudag. í kring um Pine
Valley sást ekki á gras í sólar-
hring á eftir. Svo var rigningin á-
köf, að fimm gall. dúnkar, sem
stóðu á bersvæði, fyltust og flóði
út tir þeim. Rigningin stóð yfir
frá kl. 9 á mánttdagskveld til kl.
4 um morguninn. Á láglendi hefir i
rigning þessi að líkindum eyðilagt j
gras og korntegundir.
VANTAR STÚLKU til að
hjálpa til við húsverk, verður að
sofa heima hjá sér. Vistin er hiá
Mrs. McDonald, 200 Furby St.
Dr. M. Hjaltason,
Oak Point, Man.
Fferra Jón Hólm, gullsmiður að
! 770 Simcoe St., biður þess getið, j
: að hann selji löndum sínum gull- j
og silfur-muni og gigtarbelti. — j
j Belti þessi eru óbrigðul við gigt, j
j ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- j
skipunum Jóns. Kosta að eins !
• dollar og kvart. |
TIL SÖLU í Selkirk. Ibúðarhús 20x14 fet, tvíloftað, 1 og með eldhúsi 20x12 og fjós 18x | 20 fet, og aðrar byggingar,— alt ! á tveim 66 feta lóðum. Verð $750, j virði $1200. Sjá H. Ólafsson, 704 Simcoe St. . ♦ Nýji Vor-fatnaður- inn þinn.
EF HANN KEMTJR FRÁ CLEMENT’S — ÞÁ ER HANN RÉTTUR.
KENNABaYaXTAB j til Geysir skóla No. 776. Kenslu- tími 6 mánuðir, frá 15. sept. til 15. desember, og frá 1. jan. til 31. marz 1910. Kennarinn verður að j hafa 2. próf “Certificate” fyrir 1 Manitoba. Tilboð, sem tiltaki kaup ásamt æfingu, sendist undirrituð- tim þrir 30. júlí næstkomandi. Geysir, Man., 28. júní 1909. B. JOHANNSSON, 29-7 Sec’y-Treas.
Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð ogrétturí verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. —
Geo. Clements & Son Stofnað áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress V — ...... .j
KENNARI sem tekið hefir annað eða þriðja stigs kennaraleyfi, getur fengið kennarastöðu við Kjarnaskcla No. • 647 írá fyrsta september 1909 til j apríl-loka 1910, átta mánttðir. -- j Tilboðum veitt móttaka af undir- rituðum til fyrsta ágúst 1909. TH. SVEINSSON. 29-7 Ilusawick P.O., Man.
OHBBBBBUfflBSHBnSBBS&EBKEfflatEEBEBBfl | Th. JOHNSON I JEWELER i 286 Main St. Talsfmi: 6606 1 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : JOHN ERZINGER : * TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ * Erzinger‘s skorið reyktóbak $1.00 pundið T ^ Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska X * eftir bréflegum pöntunum. a MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg ▲ ^ Heildsala og smásala. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
VAXTAB góða vinnukonu. Ilátt kaup borg- ið. — Mrs. Wm. A. MARTEL, 161 Maryland street.
Dr. G. J. Gislason, Physiclan and Surgeon Weltington Bik, - Orand Forks, N.Dak, Sjerstnkt athyqli reitt AUONA. EYRNA. KVERKA og NEF SJÚKLÓMUM.
C!> • O • JL• COURT VlNLAND No. 1146, I.O. of F'. heldur fund í Good Templara salnum í kveld (fimtu- dagskveldið 8. júlí) á vanalegum tíma. F’élagsmenn eru hér með1 tnintir á að koma. K. Stefánsson.
Drs. Ekern & Marsden, Sérfrwðislæknar í Eftirfylgjandi greinum: — Augnasjákdómum, Eyrnasjákdómum. Nasasjákdóm um og Kverkasjákdómum. : : • í Platky Byggingunni 1 Bænum Graml ForKs, ;; N l>nk.
ALLA ÞÁ —
lenzku eða myndaspjöldin fyrir sjálfa sig, eða til útsöiu, bið ég að snúa sér með pantanir sínar til herra þorsteins þ. þorsteinsson.tr, 557 Toronto St., Winnipeg, er góð- fúslega hefir tekið að sér af- greiðslu á þeim. Einnig eru út- sölumenn Deðntt að gera reikn- ingsskil til hans við tækifæri. þeir, er vildu hafa bréfaviðskifti við mig, áriti bréf t<il mín : 153 — 159 S. Jefferson St., Chicago, 111. Chicago, 17. júní 1909. A. J. JOHNSON.
BILDFELL 4 PAULSON UnioD Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóðir og annast þar að lát- andi störf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685
•J. L. M. TH0MS0N, M.A.,LL.B. LÖQFRŒÐINQUR. 25514 Portage Ave.
ANDERSON & GARLAND
LÖGFRÆÐINGA R
35 Merchants Bank Bldg. Phone; 1561
Vio rrentum
BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfræðingar og Land- skjald Semjarar Suite 7, Nanton Block, VVinnipeg
Allt frá hinum minsta að- göngumiða upp að stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stfl- setja og prenta, þá komdu með það til okkar svo að við getum sýnt þér hvað lítið það kostar. Við ger- um verkið eins og þú vilt og þegar þú vilt.
Hnbtiard, Hauessoii anl Eoss LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of Ham'ilton Chambers Tel. 378 Winna/peg
THE ANDERS0N C0., PROMPT PRINTEKS COR. SHERBROOKE & SARGENT Boyd’s BrauÖ. Etið brauð sem fullnægja. Brauð vor eru gerð úr hrein- ! ustu efnum, tilgerð með raf- magns áhöldum og bökuð f ; beztu ofnum. Afleiðingin er ágæt brauð. Biðjið um þau til reynslu og þér muníð svo jafnan nota þau. —
S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam- arac fyrir $5.50 og §5 75 gegn borgun út í hönd. Telephone: 7H1SÍ
Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr liljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803.
Bakery Cor.Spence & Porta«e Ave Phone 1030.
ísienzKur
- Tannsmiður, W. R. FOWLER A. PIERCY.
lausar. Ocr tennur eru dregnar sársanka- luust meö Dr.Mordens sársaukalausu aðferö Dr. W. Clarence — Tannlæknir. Sigurður Davidsou—Tannsmiöur. Ó20| Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. Royal Optical Co. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við iugn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja iðferð, Skugga-skodun, sem gjöreydir llum ágískunum. —
A. S. BABIIAL Selur líkkjstur og anuast um átfarir. Allur átbnuaður sá bezti. Eufremur í selur hanu al.skonar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone 306
Laing
3 Búðir:
Brothers
234-6-8 K!NG ST.
Talslmi 4476, 5890, 5891
Hafrar,Hey,Strá,
COUNTHY SHORTS, BRAN,
CORN, COHN CHOP, BYOö
CHOP, ,HVEITI CHOP, OO
GARÐÁVEXTIR.
417 McMILLAN AVENUB
Talsimi 5598
847 MAIN ST. — Tals: 3016
Vér höfum bezta úrval i
urs 1 þassari borg; fijút al
:ripafóB-
heudiug