Heimskringla - 15.07.1909, Side 1

Heimskringla - 15.07.1909, Side 1
 EKRU-LOÐIR 3. til 5 ekru spildur viÖ rafmagns brautina, 5 mílur frá borginni, — aðeins 10 mínútna ferð á sporvagninum, og mölborin keyrsluvegur alla leið. Verð $200 ekran og þar yfir. Aðeins einn-fimtipartur borgist strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— Skuli Hansson & Co. Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefóu 2274 k»8s»^VÉR HÖFUM næga skildinga til að lána yður mót tryggingu í bújörðum og bæjar-fasteignum. Seljum ltfsábyrgðir og eldsábyrgðir Kaupum sölusamninga o g veðskuldabréf. Frekari applýsingar veita , Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. XXIII. ÁR. WIXNIPEG, MANITÖBA, FIMTUDAGINN, 15. JÚLÍ, 1909 NR. 42 1, Komið til og skoðið hjá • mér hin marg- reynclu og al- kunnn BRANTFORD' reiðlijól. Þau eru langbeztu reiðhjól sem fást hér í Canada, — og Ifklega pó vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér að óttast skilmálana; þeir munu koma heim við hvers manns vasa- buddu. Komið til mfn með gömlu reiðhjólin til aðgerðar. West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON, eisrandi. 477 PORTAGE AVE. WinnipeK, Man Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Sextán ára gömul stúlka frá Rússlandi kom nýlega til New York. Hún hafði farbréf til Louis- yille, og þar var vergi hennar hr. Seldman, sem er milíónaeigandi. Innflutningalög Bandaríkjanna á- kveða, að hver innflytjandi verði að hafa tuttugu og fimm dollara í peningum, þegar hann stígur á land í Bandaríkjunum. Stúlkan hafði ekki svo mikla upphæð með sér, en þó meira enn nóg til að komast áleiðis til Louisville, með því að hún hafði íarbréf þangað. Innflutninga umboðsmenn stjórn- arinnar settu hana tafarlaust í gæzluvarðhald, en sendu jafnframt símskeyti til herra Seldmans. — Svar frá honum kom ekki fyr en um kveldið, en þá ávísaði hann með hraðskeyti nokkrum hundruð- \ um dollara til stúlkunnar. En áð- ur enn svarið kom var búið að senda stúlkuna með skipi áleiðis til Rússlands aftur, innan átta kl.- stunda frá því hún tók lendingu. Seldman hefir höfðað mál á móti stjórninni fyrir þett-a. — Enn þá heldur svikarannsókn- nm áfram í Montreal borg. það hefir sannast með vottorðum margra vitna, að í nokkur' undan- farin ár liefir hver -einasti maður orðið að borga ákveðnar upphæð- ir fyrir að fá embætti eða aðra atvinnu fyrir bæinn. Af einum manni var heimt-að þrjú þúsund dollars til þess honum yrði veitt allvel launað embætti fyrir borg- ina. — þessi rannsókn var upp- haflega h-afin a-f grtmsemi sem það vakti, að bæjarstjórnin vildi veita þeim félögum akkordsvinnu við umbætur á strætum borgarinnar, sem hæst tilboð gerðu. þetta þó-tti svo grunsamt, að rannsókn var hafin. Nú hafa sum af þesstim félögum játað, að þau hafi aldrei getað fengiö vinnu fyrir bæinn fvr en þau hafi bundist samningum, að borga ærið mútufé' til vissra manna í borgarráðinu, eða manna í sambandi við það. Einn “con- tractor” bar það fyrir rannsókn- arnefndinni, að hann yrði að borga vissum embættismönnum borgar- innar 60c á hvert yard af asphalt, sem hann legði á göttir borgarinn- ar, ann-ars fengi hann -enga vinnu. t \ — Einn byskup og tveir prestar é Frakklandi hafa verið sektaðir fyrir dómi fyrir að hafa lesið við guðsþjónustur sínar útskúfunar á- kvæði yfir öllum, sem að einhverju levti h-afa afskifti af eignttm þeim, sem ríkið valdtók af kirkjunni þar í fyrra. Bvskupinn, sem ritaði bréf þetta, var sektaður 500 franka, en prestarnir, sem lásu bréfið upp í kirkjum sínttm, ttrðu að borga 25 ’ franka hver. — Sektir þessar sýna, hve ákveðið ríkið er í því, að hafa algerð yfirráð yfir kirkjumálum landsins. — Nýlega skaut 9 ára gam-ajj piltur stúíku 17 ára að aldri, suð- Jir í ríkjum. — Mrs. Elizabet Farrin er dáin fvrir nokkru síðan. Hún átti heima í Sperri í Iowa. Hún var fiugrík, en peningar komu engir fram eftir hana, og þótti undar- legt. Nýlega þurfti að skifta tnti gólfdúk í húsi því, sem hún bjó í. Sást þá, að gólfið undir dúknuin var alt fóðrað með seðlum. Nátnu þeir um 1000 dali. Var þá farið að leita víðar í húsinu, og fundust peningarf nær allstaðar liátt og lágt í því. Er nú feykiauðuT fund- inn í húsinu, s-em þó er ekki enn- þá búið að rífa alveg niður. Lika er búist við, að hún hafi f-alið pen- inga í úthýsum, og grafið þá í kring ttm htisið. Hún var ekki*aö nurla skildingana inn á banka, kerlingin sú. — þrjár konur í Rómaborg hafa höfð-að tnál móti páfanum. þær segjast vera réttmætir erfmgjar eftir frænda sinn, hyskttp Adams, sem' lét eftir sig mikil auðæfi, en sem páfinn sló eign sinni á. þær heimta, að hann skili scr aftur fénn, en páfinn kveðst ha-fa erfða- skrá byskupsins, sem sýni að hann hafi gefið sér allar eignirnar. — Benjamtn Sellers t Cansas City er 75 ára gamall. Hantt fékk í íyrra mánttði skilnað frá k n.t sinni, karlsauðttrinn. Konan hei-tir Emma og er að /eins 18 ára góm- ul. þau bjttggu saman 3 vikttr, og á því tímabili lét karl setja stelpu tvisvar sinnum í tukthúsið. — í New York borg býr maðvr, sem er 107 ára gamall. Ha tn stefndi dóttir sinni nýlega fyrir bæjarrétt, af því hún vildi hafa hönd í bagga með bankabók hans og reikningum þar. Hann lýsti heilsu sinni og sönsum þannig fyr- ir dómaranum : “Ég er nú yfir 107 ára gamall. Ég drekk og revki alt, sem ég hefi lyst á. Ég þekki betur á h-estaveðreiðar, en nokkur annar maður í Bandaríkjunum. Eg kaupi og sel fasteignir, þegar mér býðttr svo við að horfa, og ég hefi vit á því. Ég hefi eins góða sansa og nokkttru sinni, herra dómari, og heimta, að enginn ski'fti sér af bankaviðskiftum mín- ttm”. — Dómarinn dæmdi hanti vera fúllveðja mann fyrir reikning- ttm sínum. — Hinn nafnkendasti myndtak- ari utanhúss, í Bandaríkjunum er G. R. Lawr-eence. Boyce, útgef- andi Saturday Blade í Chicago, hefir afráðið, að fara með honum til Afríktt og taka myndir af öllu neöan báta, af loftförum. Hann er vistaður til eins árs, og hefir $100 á dag í kaup. — Fylkisstjórnin í Alberta ætlar að byggja loftskeytastöð við ána Beel, 2000 mílttr norðan við Ed- monton. Sú stöð á að stand-a í sambandi við aðra, í Seattle,Wash. þrjár millistöðvar eiga að vera á leiðinni. — Mrs. L-. D. Hoag í Los Ang- el-es, Cal., fast-aði 49 sólarhringa. Byrjaði föstuna 17. maí og enti 4. júlí. Hún matbjó og gerði húsverk sín allan tímann. Hún kvesðst hafa læknað sig af ýmsttm kvill- ttm, sem á hana sóttu. Sagan er ekki trúleg, en blöðin segja hana sanna. — Rússakeisari er væntanlegur til Englands bráðum. y,erkalýðtir- inn og sttmir prestar telja það skömm og svívirðingtt fyrir Eng- land, að fagna slíkum manni. þess ir menn nefna keisarann öllum ill- um nöfnum, og reyna til að vekja fólkið upp á móti komu hans þangað. Hvort keisarinn hættir við förina eða ekki er enn þó ó- ráðið, en fjölda margir láta ófrið- 1-ega að komtt hans. Má v-era, að stjórnin á England. ráðleggi hon- ttm heima að sitý til að losa sig við erjur og kostnað. — Magna Charta er smáeyja í Thames fljóti, skamt frá Windsor- kastalanum. Hún kvað vera ný- seld, en nafni kaupanda er haldið leyndu enn þá. En sú saga gengur á Englandi, að það sé Bandaríkja milíónamaður, sem hafi keypt eyj- ttna til sjálfs aínota. Á eyju þess- ari er nú smáhýsi, bygt í gotnesk- um stíl. Eyjan er söguleg fyrir það, að steinn er í þesstt smáhýsi, sem Jón konungur Englendinga á að hafa 1-agt skjölin með Magna Charta á, meðan hann setti inn- sigli sitt undir þatt. það verk vann hann í júnímánuði árið 1225, en stðan eru 674 ár. — Innanríkis ráðgjafinn á Spáni er að búa til nýja reglugerð fyrir nautati þar í landi. Hún dregur úr þeim villihætti, hroðadóm og blóðsúthellingum og manndrápi, sem við þatt hafa tíðkast fram á þessa daga.'það er mál til komið, að takmarka það villimanna ledk- fang. — Nýlega hefir bóndi að nafni Setter, á Portage la Prairi-e slétt- ttnttm, selt jörð sína -Bandaríkja- manni h-rir 30,909. Landið er 720 ekrur að stærð, og í kaupinu var hús og gripir og öll búsáhöld. 600 ekrur eru plægðar, og 400 í ökrum þetta sttmar. í komandi tíð býst Setter við að búa í Winnipegborg. — Haldið er að C.P.R. félagið hafi samið við ráðgjafa Pugsley, þegar hann var hér á ferðinni um daginn, að Laurier stjórnin láti þegar taka til starfa að búa til jhöfn við Winnipeg Beach. Stjórn- in ætti að geta náð laglegri dúsu þar af almenningsfé, ef hún er nokkuð lík sjálfri sér. — þann 5. þ.m. var hinn alþekti \\ illiam T. Stead , 60 ára gamall. Hann er fæddur á Englandi -5. júlí 1849. I,œrði fyrst verzlunarfrœði, en fór að stunda blaömensku árið 1871. Arið 1873 gerðist hann rit- stjóri blaðsins P-all Mall Gazette, og var við það sex ár. Arið 1890 stofnaði hann tímaritið Review of Revi-ews. Hann hefir skrifað ó- sköpin öll, og kannast fiestir ís- lendingar við hann. A seinni tím- um hefir mönnum þótt hann hneig ast of mikið að andatrú og hugar- flugi. — Eldur varð í Cobalt bæ í byrjun þessa mánaðar, og brunnu til ösktt nœr 2 þúsund smábiygg- ingar. þrjár þúsundir manna urðu húsviltar. Bezti hluti' bæjarins slapp hjá brunanum. Eldurinn byrjaði í kínversku þvottahúsi. — Ottawa stjórnin hefir á sl. fjárhagsári borgað í styrkveiting- ar til járn- og stálgerðarmann í Canada nálega hálfa þriðju milíón dollara, eða nákvætnlega $2,467,- 306. þessi upphæð er $330,555 minn-i, en sú, sem stjórnin borgaði árið áður f sama augnamiði. — Styrkveitingar voru og borgaðar til blýgerðarmanna $307,433, og til olíu framleiðenda $260,698. — Alls hefir því stjórnin borgað til vernd- ar þessum þr-emur tegundum iðn- aðar nokkuð á fjórðu milíón doll- ara á árinu. — John D. Rockefeller varð sjöt- ttgur þann 8. þ.m. Hann er nú tal- inn r’kasttir maður í beimi, með 800 milíónir í eignum. Auk þess á hann nú líka nýja hárkollu, sem hann hefir nýlega f-engið til að hylja með skalla sinn. Gamli Jón var orðinn heilsulítill, þegar hann var 60 ára gamall, en þá tók hann . að lií-a sparlega og viðhafa ýmsar likams-æfingar. Síðan hefir hann orðið hraustari með ári hv-erju, svo að læknar hans segja, að hann geti hæglega orðið 100 ára gamall. Gamli Jón er fæddur árið 1839. nálægt Oswego í New York ríki. þ-egar hann var 8 ára gamall, var hann lá-tinn mjólka kýrnar á bú- garði föður síns. H-ann gekk á skóla í Cleveland frá því hann var 13 ára þar til hann var 16 ára, þá fékk hann a-tvinnu sem bókhaldari og búðarsveinn með 12}A doll. um mánuðinn, og vann fyrir það kaup til 19 ára aldurs. þá fór hann þess á leit við húsbaéndur sína, að þeir borguðu sér $800 um árið, en því var neitað. þá fékk hann 2-O-þO döll ara lán, án þess að geta gefið nokkra tryggingu ttm skilvísa borgun þess, og með þeim höfuð- stól byrjaði hann umboðssölustarf á eigin reikning. Árið 1872 var hann orðinn svo efnaður, að hann réði yfir einum fimta hluta af olíu framleiösltt B'andaríkjanna. Árið 1876 stofnaði hann Standard olítt félagið með milíón dollara höfuð- stól. Reikningsfróðum mönnttm telst svo til, að ef hann lifir til 100 ára aldttrs, og efni hans halda áfram að vaxa,með hlutfallslegum hraða við það, sem verið hefir, þá tnttni hann eftirskilja 25,732 milí- ónir dollara, þegar hann legst til hvíldar. — Skozkur verkfræðingur, að nafni W. Gibson, sem á heima i .Yictoria borg við Kvrrahaf, hefir fttndið upp og smíðað flugvél. 1 ltenni hefir hann 60 hestaafls vél. Vélin er gerð með algerlega nýju lagi, og hefir reynst vel við þær tilraunir, sem gerðar ha-f-a verið með h-enni. Herra Gibson býðttr að veðja þústtnd doll., að hann geti flogið í henni frá Yictoria til Seattle á þrjátíu mínútum, og frá Seattl-e til San Francisco á fimnt klukkustundum. Vél þessi er svo gerð, að þó henni sé hvolít á jörð- ina og hún sett þannig á flug, þá réttir hún sig við, er hún kemur fá fet upp frá jörðu. — Ostagerðarfélag eitt í Utica í New York rtki sendi þann 8. þ. m. t-il Chicago st-ærsta ost, sem sögur fara af. Hann var gerður úr 20 þúsund pundum af mjólk og er 1950 punda þtingur. Félagið hefir oft áður búið til 1200 pttnda osta, en ekki ráðist í jafnstórt íyrirtæki fvr en nú. íslendingadagurinn Nefndin hefir nú þegar fullkomn- að dagskrána fyrir þjóðhátíð vora 2. ágúst næstkomandi. Verður þar að vanda ekkert tilsparað, svo að alt verði þar sem ánægjulegast og stórf-englegast að kostur er á, og utn leið. sem þjóðlegast. þessi hátið vor er nú orðin svo stórfengleg og íþróttir svo marg- brotnar, að helzti vandi fyrir nefndina er það, að geta byrjað svo snemma að morgni og hraðað svo hv-erjii atriði, að dagttr endist mvrkra á millum til að alt geti farið vel og reglulega fram, sem auglýst er. Og því er það svo af- ar áríðandi, að sem allra flestir komi tit í skemtigarðinn strax með fyrstu vagnlestum að morgn- inum. Eins og að undanförnu borgar" nefndin fargjöld allra þeirra, sem fara með vissum vögnum strax að morgni, og verðtir nákvæmar aug- lýst um það í næsta blaði. / Glímustjórar í ár verða þeir John J. Samson og A. S. Bardal, og má víst fullyrða, að tæplega sé völ á betri mönnum til þess starfa. Flokksforingjar við kaðaltogið verða þeir : Jóh. Gottskálksson, fyrir kv-ænta liðið, og P. S. Páls- son, fyrir ókvænta berserki. llt-rlendir valdir menn veröa fengnir til að dæma um verðlauna- dansinn að kyeldinu. Margir ungir ménn æfa sig ntt daglega hér bæði fyrir 1-0 mílna kapphlaupið og hjólreiðarnar. Og einnig á nefndin von á f jölda mörg- um utanbæ jarmönnttm til að keppa ttm verðlaun t þessum og öðrum í- þróttum. 1 næsta blaði auglýsir nefndin nákvæmar reglttr viðvíkjandi 10 mílna kapphlaupinu, — hven-ær það bvrjar að deginum, hvaða straetum verður hlaupið eftir, o. s. írv. | Viðvíkjandi íslendingum í Sel- kirk bæ, er vildu sækja þjóðhátíð ! vora, hefir nefndin samið v-ið raf- magnsbrautar félagið þannig : — Fargjaldið verður 50c báðar leið- , ir, ef 50 manns eða fledri koma. ! Og ef eigi færri enn 65 mantts sækja þjóðhátíð vora, þá lofar fé- lagið að hafa til reiðu sérstaka I vagnlest seint að kveldinu, svo að Igestirn-ir geti tekið þátt í öllu, I s-em fram fer á hátíðinni. Nefndin j mun gera frekari og greinilegri ráðstafanir þessu viðvíkjandi, er verða auglýstar í næsta blaði. Öll dagskrá hátíðarinnar verður birt í næstu viktt í báðum viku- blöðum vorttm hér. Nefndin mælist til þe§s, að allir íslenzkir verzlunarmenn og verk- gefendur hér í bor-ginni hliðri sem allra mest til við vinnufólk sitt, svo því gefist kostur á að sækja hátíðina helzt allan da-ginn, þar sem slíkt er mögulegt. Og eiunig ætti alt það íslenzkt fólk, -er vinnur fyrir hérlenda menn, að reyna að semja svo um fyrirfram, að það geti skemt sér allan daginn á þessari einu aðal- liátíð vorrri. farið. En nú hefir það komið í ljós hvernig á loftfari þessu stendur. Blaðið Daily News í London befir ! Nýtt loftfar. — Jtess var fyrir nokkru getið hér í blaðinu, að einkennilegt loft far hefði nokkrum sinnutn sést upp til fjalla á Englandi, helzt á nóttum eða í aftureldingu, og að það hefði jafnan flúið, þegar menn urðu því of nærgöngttlir. þessar hreyfingar loftfarsins voru svo dttl- arfullar, að menn undruðust þær, og blöðin fóru að geta þess til, að þjóðverjar eða Frakkar ættu loft- Royal Household Flour Tilj Brauð > og K|öku G]er ðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEQ,—LÁTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum YÐAR. aði og peningum, en fólk bjargað- ist. nýlega skýrt frá því, að læknir einn á Bretlandi, , að nafni M. B. Boyd, eigi loftfar þetta og hafi sjálfur búið það til, og hafi varið hundrað þús. doll. til þess að full- komna það. það hefir tekið lækn- irinn átta ár að finna upp og ftill- komna skipið. Sjálfur hefir læknir- inn skvrt blaðinu frá starfi síntt á hve margir landar mínir eru sein. ÚR BRÉFI FRA KYRRAHAFI, 5. jttlí 1909. — “Ég hefi v-erið að lesa kirkjuþingsfréttirnar í Lög- bergi i dag. Auðvitað snertir það mál mig ekki persónulega, því ég hefi ekki tilheyrt því félagi í langa tíð, en samt finn ég sárt til þess, þess leið : — “Ég byrjaði loft-ferðir í skipi þessu þ-ann 9. marz sl., og fyrstu langferðina fór ég í því þann 9. is að vakna og seinir að sjá tákn tímanna. það getur naumast hjá því farið, að allir frjálshttgsandi menn sjái, að allar óeðlilegar og maí. þann 18. maí frét-tist það frá . óskynsamlegar skoðanir — þó gamlar séu — hljóta að eiga sér | stuttan aldur hér eftir, og um leið hljóta m-enn að sjá, að fram- j tíðin mttn ekki tileinka þeim ! mönnum stóran heiður, sem lengst berjast á móti frjálsri hugs- | un og rannsókn í sannleiksleitinni. Auk þess hljóta menn að sjá, að j það er einungis hið persónulega, • andlega og líkamlega manngildi, sem menn ættu að sækjast eftir að þroska og fullkomna, en það j geta menn því að eins gert, að skynsemin sé ekki bundin við á- Belfast á írlandi, að loftskip mik- ið hefði sést þar í grend. þetta var enginn httgarburður, því að þá nótt fór ég yfir sundið milli Englands og Irlands, 90 mílttr veg- ar, með 32. mílna hraða á klukktt- stund, og heim aftur til Englands um morgttninn. Síðar fór ég í loft- inu 350 mílna vegalengd, og kom að eins eintt sinni til jarðar. Loft- farið er sporöskjulagað, hefir jtrjá belgi með flugvélum milli þeirra, og flugvængir eru á báðum hlið- um, en engin hengikarfa. L-oftfarið er 120 feta langt, en hreyfivélarn- j kv-eðin og ósönmtð takmörk. það ar hafa 30'0 hesta afi”. Dr. Bovd hefir boðið hermála- Breta, að selja henni skipið, j er sannarlega sorglegt ástand fyr- ir frjálsa persónu, að Vera háð eft- deild Breta, að sel.ja henni skipið, I irfylRjandi skilyrði : “Skynsemin og einkaleyfi til að búa til öitnur j m* ekki komast Þar aö> sem truia slík. Hermáladeildin h-efir sent jer i menn til að rannsaka þetta, og | Ég leyfi qtiér nú að vona, að ekki hefir faliö l'ækninum að breyta far inu þannig, að það verði 200 feta langt og hafi 500 hestafla gangvél- ar. I.œknirinn er rafmagnsfræðing- ur, og hefir verið nokkttr ár á Frakklandi og starfað þar jöfntim höndum að lækningttm og að gera tilraunir með loftsiglingar. Islands fréttir. Til íslands komu í júní sl. lækn- ir einn frá Kína að nafni Hayes, og hafði hann konu sína m-eð sér. Hann er Bandaríkjamaður, -en kon- an er íslenzk, Steinunn Jóhannes- dóttir að nafni, frá Eýstra-Mið- felli á HvaHjarðarströnd. Hún kom frá íslandi árið 1808, þá 16 ára gömul, og dvaldi nokkurn tíma hér í Winnipeg. Sjálísagt muna margir Wittnipeg bú-ar eftir þ«ssari myndarlegu stúlku. Héðan fluttist hún til Norður-Dakota, og þaðan til California. Jtar mentað- ist hún og kyntist lækninttm, setn nú er eiginmaður h-ennar. þ-au hjónin hafa dvalið 7 ár í Kína. Bóndi hennar veitir forstöðu spít- ala í borginni Wuchouw, sem er ttm 300 mílur vestur af stórborg- inni Ilong Kong. — Frú Ilayes lætur vel af Kínverjum, segir þá vera afbragðsgott. fólk og eiga mikla framtíð. þau hjón dvöldu á íslandi tveggja vikna tíma. Búin var frú St-einunn að tapa íslenzk- unni að m.estu leyti, en kvaðst mundi ná sér í málinu meðan htin dv-eldi á Islandj. Ferðin heim var gerð til þess, að hún gæti séð æskustöðvár sínar og skyldfólk sitt þar.-----Tekjur sjómanna far-a hnignandi fyrir verðfall á sjávar afurðum,-----Húsagerðar- vinnu lokið að mestu um stund, önnur vinna lítil og almenn pen- ingaþröug, en líískostnaður fer hækkandi. Blöðin nú þegar farin að taka til íhugunar, hver ráð skuli höfð til að fyrra fólk vand- ræðum á næsta vetri.-----þann 8. júní brann bærinn Flaga í Vatns- dal í Húnavatnssýslu. þar brann | og nokkuð af htisbúnaði, rúmfatn- líði langur tími þangað til allir landar mínir fái að hugsa og á- lykta fyrir sig sjálfir, og bindi sig ekki við ósönnuð og ákveðin kenn- ingakerfi, en þar á móti taki með fögnitði á móti öllum þeim sann- leikskornum, sem þeir geta náð í, frá fortíð og samtíð, því það er ei-na ráðið til þess, að geta náð sem mestri persónttlegri fttllkomn- un, og persónttleg fullkomnun lilýt- ur að vera takmarkið, sem guð hefir ætlað mönnunum að keppa að”. Wall Plaster Með þvf að venja sig á að brúka “ Empire ” tegundir af Hardwail og Wood Fibre Plaster er maður h&r viss að fá beztu afleiðingar. Vér búura til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Du'st” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér cið senda J yður bœkling vorn * MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Man. Winnipeg,

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.