Heimskringla - 15.07.1909, Síða 3

Heimskringla - 15.07.1909, Síða 3
* HEIM9KRINGDK »----------------------a TH0M50N AND CO. ; Cor. Sargent & Maryland St. : ' Selja allskonar MATVÖRU í: ; a£ beztu tegund ineð lægsta ; ; verði. Sérstakt vöruúrval nú ! pessa viku. Vér óskurn að ; Islendingar vildu koma og : skoða vörurnar. Hvergi betri : : né ódýrari. — Munið staðinn:— ji HORNI SAROENT AVE. i OO MARYLAND ST. PHONE 3112. —F. Deluca— Verzlar meö matvArn, aldini, smá-kftkur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak ok viiulla. Óskar viöskifta íslond. Heitt katti eöa te á öllum tlmum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dame og 714 Maryland St. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir iníili.— Efniog vinnubrögð afbeztu tegund, og alt ftbyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fftanlegt er í borginni. Verðið er við allra hæti. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. ^Dominion liank NOTRE DAMEAve. RKANCH Cor. NenaSt. VÉR HEFUM SÉRSTAK AN UAUM AÐ SPARI- SJÓÐS-DEILDINNI. — VEXTIRIBOKQADIK AF INNI.ÖOUM. HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38 SPAKISJÓÐLK . . $S ,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAGER. Stefán Johnson Horni Sargent Ave. og Downing St. 'HEFIIt ÁVALT TIL SÖLU Nyjar Áíir Beztuf bænum. ugætnr til bökunar. 15c tfftllon HKIVlHKItlNOI.il oK TVÆR skeratileKar söKur fá nýir kaup endur fyrir að eins #54.00. Ég tek sneiðina. Ritstjóri Hrimskringlu. ViS Alberta baslararnir, sem lesum Heimskringlu, erum fok- vondir út af úthúðuninni, sem baslararnir fengu í nr. 34 þessa ár- gangs blaSsins. þaS verSskuldar enginn baslari önnur eins fádæmi af illmælum eins og þar er hrúgaS á okkur. Og þó margir okkar hafi fastráS- iS, að halda áfrain baslaraástand- inn til æfiloka, þá ætti okkur aS vera þaS fyrirgefanlegt. þ-aS cr “skrítin skepna”, sem ekki getur skiliS ástœSur okkar fyrir þeim á- setningi og trúaS þeim, þó viS séum hvorki “fiskur né fugl”. AS vísu má vera, aS nágrannar okk-ar hafi viSbjóS á okkur, og ein- s-töku sinnum heíir mér íundist eitthvaS líkt því, en saint er hann ekki svo megn, aS þeir geti ekki meS góSri samvizku lotiS aS því, að biðja okkur baslarana, aS lána sér $1, $5, $10 og alt aS $100, þeg- ar þeir eru í fjárþröng. J á, og krakkarnir, sem viS eig- um aS h-ata, fá oft blíSari mót- töku hjá okkur böslurunum, held- ur cnn foreldrunmn. FeSurnir bak- skella og mæSurnar löSrunga blessuS börnin sín oft fyrir litlar eSa jafnvel ímyndaS^r sak-ir, og sá d-agur kemur ætíS fyr eð-a síS- ar, aS blessuS börnin aríleiSa þessa viSbjóslegu baslara. Látum stúlkurnar h-æSast aS okkur. þeim er ekk-i ilt of gott, og oft er lítiS ungs manns gaman. — I.átum giftu konurnar fyrirlíta okkur. ViS höfum þaS eitt t-il s-aka unni-S, aS viS höfum ekki gefiS þeim kost á, aS gera okkur aS þrælum þeirra. Ef viS greiSum hár okkar fram fyrir eyrun, þá er þaS engu verra enn aS skif-ta þ-ví í miSjunni, eins og nýtízku fólk ger- ir til aS fá jafnv-æ-gi á kollinn á sér. þær ástæður liggja aS einlífis á- kvörðun vorri, sem nú skal greina: 1. Nú-tíSar kvenfólk er í okkar augum orSiS svo gcgnsýrt og gegnsmittaS hégómagirnd og allskyns sjálfsþótta, aS maður v-erður þess undirgefinn þræll alla æfi, ef þær fá veitt mann í hjóna-band. 2. Sé m-aSurinn ekki sífelt boðinn og búinn t-il aS hlýS-a öllum - - skipunum konunnar, þá— w heimiliS gert aS vermireit alls- kyns óánægju, ósamlyndis og uppreistar og hjónaskilnaSi hót-aS og hann heimtaSur. 3. Konur gerast mönnum sínum all-örðugar nú á tímum m-eS ósanngjarnri heimtufrekju og eySslusemi. þær heimta nýja kjóla, hatta, skó, h-esta, kerr- ur til þess aS þeytast um bygS irnar meSal nábúa sinna, til þess aS kvarta um h-eimilislíf- iS og úthrópa b-ændurn-a og barnastriSiS. þær h-eimta nýj- ar kýr, sem mjólki betur enn kýr nágrannanna. 5. þær eru evSslusamar og “spandera” í allskyns óhóf og hégóma efnttm þeim,- sem bænd urnir reita saman m-eS súrum sveita. KSa aS öSrum kosti gera heimilislífiS aS óbæril-egri prístind. Páll postuli hélt þvf fram, aS bezt væri aS vera ókvæntur, og hann var baslari, sem vissi hvaö hann söng, karlinn sá. Ég er einn í tölu þeirra, sem kjósa aS fylgja dæmi hans. Ég er frjáls og ætla aS vera frjáls. Baslari. Fáein orð um kven- fólk og karlmenn. “VíSa kom-a IlallgerSi hitlingar” — d-att mér í hug, þegar ég las grein-ar-útdráttinn í Heimskringlti: “Hvers vegna enda hjóna-bönd ill-a í Ameríku?” Ekki f-æ ég skiliS, hvernig rit- stjóra Heimskringlu finst stefna þeirrar greinar vera óvanal-eg, því ekki fæ cg betur séS, en greinin miði eingöngu aS því, aS halda konunn-i viS sama tjóSurha-linn, sem hún hefir verið bund-in viS síðan í ómttna tíS. Kettningin sú, er orSin gömul, aS ein-a lífstak- markiS, sem konan á aS keppa að sé hjónabandiS og aS þóknast manni sínum í öllu. þessa kennittg hefir kvenfólkiS lært og fylgt of vel, því reynslan hefir sýnt, aS því meiri auðmýkt og ttndirgefni, sem konan sýndi, því meiri viSbjóS og fvrirlitnibgu hlaut hún. Sannleikurinn virðist vera sá, aS bezt sé, aS hjónin dekri sem allra m-inst hvort viS annaS, hafi sjálfstæSar skoSanir hvort fyrir sig, skilji sem bezt hvort annars verkahring, og taki hina nákvæm- ustu hluttöku hvort í annars kjör- um. AS álíta, aS þaS sé skvlda kon- unnar fremtir en mannsins, aS viS- hald-a hjóna.bandinu, er jafn sann- gjarnt eins og því vær-i naldiS fram, aS karlmenn gætu átt börn meS sjálftim sér, og kveníólkiS n-eitaSi þeim um alla hjálp í því efn-i. AS hjónabandsbö 1 iS sé meira nú en hefir veriS, sýnist lítiS efamál aS er rangt. Konum líSur nú yfir- leitt betur, og þa-r eru yfirleit-t á- nægSari. AS hjónaskilnaSir séu fleiri enn hefir veriS, má vel vera, því kvenfólkiS býSur karlmönnun- um meir og m-eir byrginn. O-g hver getur láS þeim það, þó þær reyni aS leiða i ljós þann sannTe,jka, aS konan (ef hún fa-r aS njóta sfn), er jafnoki mannsins í ílestum eSa öllum grcinum, — nema þegar hnofanum er beitt. Karlm-enn kunna ekki aS umgangast konuna sem jafningja sinn, enn sem komiS er. Séu þeir fúlmenn-i, líta þeir niS- ur á hana og niSast á benni ; en séu þeir góSmenn-i, dekra þeir viB hana og venja hana á k-eipa. Sama er aS segja ttm konttna. H-ú-n kann ekki aS umga-ngast mann. Ilún lítur til hans likt og barn lítur til föSur, óttast h-ann og hatar, ef hann er grimmur, on tilbiöur hann ef hettni líkar hann og hann er ljú-f- menn-i. Og nokkur d-æmi ertt til, aS tilhefSsl-a grunnhygginna kvenna hefir gengiS svo langt, aS þær ha-fa montaS af ódygSttm manna sinna, og er slíkt mjög ó- héppilegt. Til-felliS verStir, aS þaS verður h-eppilegast, aS hjónin geri sér sem glegsba grein fyrir dýgSum og ó- dygSttm hvors annars og sétt hr-ein lynd. AS segja, a-5 konan sé h-ætt aS elska, er álífcá sannlcikur eins og einhver s-egði, aS mannfcyniS væfi nú ekfci lengttr til, og aS jörSin væri auSur og tómur ísmoli. Hvorugt kvniS getur hætt aS elska, en bæSi karlmenn og kven- fólk er farið aS gera sér betri gredn fyrir, hvaS er ást og ekki ást, af öllum þeim aragrúa af til- finningum, sem kallaS er ást. Fólk iS er aS læra aS elska ekki í blindni. þær fækka óSum konurn- ar, sem hu-gsa og tal-a líkt og gamla konan, sem sagði : “Hann á meS þaS, hann Jón minn, þó hann berji mig”. En ættum viS aS telja það meS skaSa vorum ? • K-æru kynsystur, ég veit þiS haldiS áfram aS ment-a vkkur og þannig gera ykkur h-æfar fyrir hverja stétt og stöSu mannfélags- ins sem er. LátiS karlmennina skila ykkur ykkar hltit. þiS eruS ekk-i aS biSja ttm neitt náSarbratiS þegar þiS biðjiS ttm jafnrétti viS karlmenn. þiS biðjiS aS eins ttm hlut, sem ranglega hefir veriS hald-iS fyrir ykkttr ttm margar aldaraSir. Hlut þessum var rænt frá ykktir þá er hnofarétturinn var æSst-aráS h-eimsins. Sliklum andlegttm framförum hefir mörg kona tekiS á hjóna- bandsárunum. því neitar eugitin. þaS er margreynt, aS framþróun mannsandans er ódrepandi, jafnvel í myrkrinu scr hann sannar mvnd- ir. Ilvar annarstaSar en í hjóna- bandintt hefir konan getaS tekiS framförum, -þar sem öllum tæki- færttm heíir veriS lokaS og hérum bil alt lifiS hefir verið ei-n óslitin hjóna-handskeSja ? ESa má ekki svo aS orði komast ttm konu, sem gif'tist sextán til sevtján ára, eða þó lítiS eitt eldri sé ? Er hægt aS henda á marga knrlmenn, sem tinniS hafa mörg stórvirki fyrir tvítugsaldur ? Mttndi þvkja sanngjarnt, ef ein- hver héldi því fram, aS fangelsin væri bezti staSurinn fvrir hæfileika manninn ? Mnndi þaS ekki þvk ja ljcVta heimskan ? Og þó eru til andleg stórvirki, sem tinnin hafa veriS í fangelsi af föngunttm sjálf- nm. EL-IN. Nýjar bækur. Safn til sögu íslands og ísl. bókmenta í b., III. bindi og það sem út er komiS af því fjórða. (53c) .... $9.45 Islendingasaga eftir B. Melsted I. bindi í bandi, og þaS sem út er komiS af 2. b. (25c) 2.85 Lýsing íslands ef-tir þ. Thor- oddsen í bandi (16c) 1.90 Fernir forníslcnzkir rímnaílokk- ar, er Finnur Jónsson gaf út, í bandi ......... (5c) 0.85 Alþin-gisstaöur hinn fornt eftir Sig. Guöin.son, í b. (4c) 0.90 Um kristnitökuna áriS 1000, eftir B. M. Dlsen (6c) 0.90 Sýslumann-aæfir eftir Boga Benediktsson, I. og II. b. innbundið .......... (55c) 8.10 Islenzk íornbréfasafn, 7 bindi inn-b., 3 h. æf 8. b. ($1.70) 27.80 Biskupasögur, II. b.inn-b.(42c) 5.15 LandfræSissaga Islands ef-tirþ. Th., 4 bindi innb. (55c) 7.15 Rithöfundatal á Islandi 1400— 1882, eftir- J.B., í b. (7c) 1.00 Upphaf allsherjtcrríkis á íslandi eftir K.Maurer, í h. (7c) 1.15 AttSfræSi, e. A. Ól., í b. (6c) 1.10 tyTNNIPEG, 15. Jt"!LÍ 1009. llls. 8 —^mmurrr~Hí Presta Og’ prófastatal 4 ísidhdi 1869, i bandi .... (9c) 1.25 B. Thorarihsson ljóSmæli, með mynd, í bandi ......... 1.50 Bókmentasaga íslendinga eftir Finn Jónsson, í b. (12c) 1.80 NorSurlandasaga eftir P. ,Mel- sted, í bandi ........ (8c) 1.50 Tölurnar í svigum tákna burSar- gjald, -er sendist meS pöntunum. Um 1-eið og ég nú auglýsi þessar bækur, sem ég nú nýlega heii feng- ÍS frá Bókmentafélaginu í Kaup- mannahöfn, skál þess hér meS get- iS, aS þœr eru allar í vönduSu bandi. 'þaS er ekki maskínu band, heldur handbundiS, og vel vandaS aS öllu leyti. þaS a-f J>essum bók- ttm, sem enn þá ekki eru alveg tit- komnar, til d-æmis Sýslttmannaæf- ir, Forn-bréfasafniS,' Safn til sögu Islands, Jtegar hvert bindi er búið, þá skal ég útvega kattpendttnum tilbúfnn kjöl á þatt bindi frá bók- bindaranttm,, sem hefir bundiS inn þessar bækur, ef beðiS er um. Eg legg ekkert á bandiS. það kostar mig G5c á allar af stærri bókttnum, og kaupendur fá þaS fyrir þaS sama. Hér mundi slíkt band kosta $1.50 t-il $2.00 á bókina Einnig læt ég þ-á, sem pantað hafa hjá mér sögu þ-iSriks af Bern vita, aS þaS verSur ekki langt þar til hún kemtir, í þaS minsta fáein eintök. Einnig á ég von á nokkrttm cin- tökum af Flateyjarbók í bandi. N. OTTENSON, River Park, Winnipepc, Man. Hlnttekning í mótlæti. Eins og áSur var aetiS í Ileims- kringlu, a-nd-aSist aS hcimili okkar nálægt Skálholt pósthúsi í M-ani- toba, eft-ir langa sjúkdómsl-egu, okkar ástkæra dóttir ÁstþrúSur GuSmunda Margrét. H-ún var fædd 27. apríl 1892, dáin 15. marz 1909, og jarSsungih af séra -FriSrik Hallgrímssvni í grafreit Glenboro- bæjar næsta sunnudag eftir d-ánar- die-grið. — þeim fátt æfiárum, setn drotn-i þóknaSist aS láta hana lifa, evddi hún hjá okkttr foreldrunum, sem góS og skyldurækin dóttir. Er því missirinn mikill og mótlætiS Jmnghært, — J>cgar þaS ér sam- fara öSru veikind-a stríði, .sem í seinni tíS hefir heimsótt fjölskýldu okkar. En þegar neyðin er stærst, er hjálpin nálægust. Og kom þaS ftillkomlega í ljós eft-ir jarSarför dó-ttir okkar sálttgtt, hve innilega hluttekning nágrannar okkar rtg vinir tóku í mótlæti okkar, þar sem okkur voru afhentir rúmir hundrað dollarar aS gjöf, sem safn aS var aS Glenboro, Skálholt og Brú pósthústtm fyrir forgöngtt C. A. Olsons, J. Ileidmans og A. Ileidmanns. Nöfn hinna miirgtt gefenda tæki of mikiS rúm aS attg-lýsa, — en viS viljum hér m-eS vötta ölltt Jiessu gðfuglynda fólki okk-ar inni- legt þakklæti fyrir hjálpsemina, og óskttm J>ess og biSjttm, að drott- inn megi Wessa bú Jjess og hygðir í a-llri komandi tíS. Skálholt P.O., Man., 28. júní 1909. Tryggvi Ólafsson, Berglaug Ólafsson. rR08LIN’hOTEL1 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dac: hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis rnilli vagnstöðva ok hússins,*a nóttn oK degi. Aðhlynniuig hins bezfa. Vid- skifti Islendinga óskast. Williarn Ave strtetiskarið fer hjá húsinm . O. ROY, eigandi. . Gimli Hótel U. E. SÓLMJTNDSSON eipandi Oskar viðakifta ísloridinga sem heiinsækja Grimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- fðngum, og aðbúð gesta svo góS sem frekast er hægt. að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gilnli-Hótel. Ágæt meðul. Ég hefi kynst og pamtiað áSur me-Sul viS nef, kverfca- og an<l- kaia sjúkdómum hjá Royal Rean- ecly Co. þatt fá bez-ta vibnisbuirð. Jnoir, sam serwla mér sjúkdénnslýf/- iiigu, og $4.00 fyrirfram, £á rruoS- itlin semd hiaim til sín kostnaSar- laiist hvar sem er í Caniada. Bins og mörgum er kunn-uig’t, hefi óg fengiist töluvort mikiS viS meSala- söiu stunidum, og J>ekk'i “patenit”: mt-ötil vel. þessi -meSul eiru ‘ekta’ gJóS meSul, og fólk -má treysta Jjaim, ef þaS kaupir þau í tæka IÍS. K.Asg. Benediktsson. 540 Simcae St., Winnipeg. LÁRA 75 I sem b-líndn á mig, þegar þeir komti inn, eins og ég ,væri ei-tthvert hættulegt dýr, sem mundi bíta þá. “Éig hncigSi inig fyrir þeim, sem á und-an gekk, og sagSi : “Nú, hr. ‘Bothwell, hvernig líðitr þér. Ég gleSst yfir aS sjá Júg hér”. Svo sneri ég mér aS hinum manninum, og lét sem ég hopaSi aftur á bak af gremju. “HvaS þá, fra-mhleypni maður, hvaS viltu hingaS ? Ég er fyr- ir löngu orSin þreytt á Dréd-ikuntim Jjínum, og vil ekki heyra meira. YfirgefSu okkur strax, farðti, segi ég”. Vesalings maSurinn varS hálf skelkaSur viS þetta ávarp, og stóS svo n-ærri dyrunum, sem hann gat. Félagi hans gekk nú til mín. “þú -ert ekki frískur”, sagði hann, “láttu mig þreifa á lífœS þinni”. “HvaS þá, Bothwell, eitu nti orSinn skottulækn- ir?" sagði ég hlægjandi. “N-ei, herra ininn, sendu einhvern reglulegan livkni hin-gaS, ef þú ert hræddur ,viS mig”. Svo» hrinti ég bendi hans frá mér. þietta v-ar að eins gert til málamynda af hans hálfu, því hann reynd-i ekki að halda hendi minni fastri. Ég leit svo ilskulega t-il hins lœknisins, setn viS dyrn-ar stóS, aS h-ann þorSi ekki aS hr-eyf-a sig. É-g heyrSi Haworthy hvísla aS honum, aS ég færi aldrei í handalögmál, n-ema ég væri ávarpaSur sem karlm-aSur. Lávarður Bothwell dirfðist nú samt aS segja : “AfsakaSu, herra, en —” Éig lét hann ekki segja meira, en hljóp til hans bölvand-i og organdi, svo h-aun sá sinn kost vænstati aS hraða sér út og ofan stigann, án Jw\ss aS segja meira. I>á var hinn -eflniist kotninn út á götu. Ilaw- orthy hljóp á eftir lækirunum og fékk strax vottorS Iijá j>eim, og daginn eftir fórum viS meS eimlestinni til Stirling. þaS var nærri fullddmt orðið, ]>egnr viS ókum aS garösdyrunum hjá dr. Raebell. Hvort sem það hefir veriS af ímyndun eða ekki, þá fan^t mér 76 SCGUfjAFN HEIMSKRINGLU eins og einhver drungadimma hvíldi yfir plássinu, sem ég sá ekki í fyrra ski-fti Jiegar ég kom þar. — Læknirinn tók á móti okkur í sama herberginu eins og sein&st, qn nú fanst mér ekki örninn né drengurinn cins eftirtektavert og seinast. Jiegar dr. Raebell sá, aS ég horfSi á Jæssar myndir, endurtók liann sömu orðin, og hann sagði viS mig í fyrra skifti, og sem hann eflaust hefir sagt viS hvern mann, er hyfir hoim- sótt hann. Undir eins og læknirinn þagnaði, horfði ég f-ast á hann og sagði : “Ég er Maria Stuart, drotning Skötlands". J>aS ledt út fyrir, aö hann væri vanur viS aS fá svona övæntar fregnir, því hann sýndi en-gn undrun, en sagði rólega : “Einmitt þaS — þú ert drotn- ing”, alveg eins og ég he-föi sdgt honum aö é.g héti Sm-ith. SíSan sneri hann sér aS félaga mínum, til þess aS fá skýringu hjá honum. “Ég hefi fengið drotninguna til J>ess aS koma hingaS og dvelja hér dálítinn tíma”, sagði Haworthy, “svo hún geti notiS friSar fyrir óvinum sínum —” “Já”, sagði ég, “Eliz-abet drotning ofsækir mig. Jnt Jjekkir víst Elizabet drotningu?” “Já, ég hefi beyrt ýmislegt um hana”, sagöi læknirinn, “en hún kemtir aldrei hingaS”. “Máske þú gertr svo vel, aS láta henttar hátign fara t-il Jyognanna sin-n-a”, sagði Haworthy, “á' meS- an við komum okkur saman”. Læ-knirinn kinkaði kofli og hringdi. Strax kom maSur in-n — sjálfsagt eftirlitsm-aSur — og txi-S dr. Raebell hann aS sækja frú Ferrier. i “Hun er æSst ráSandi i kvenn<tdeildinni’:’, sagSi hann Ilaworthy, “áreiSanleg manneskja, og svö vin- gjarpl-eg, aS þaS er nærri því um of’. Frú Ferri-er kom strax inn til okkar, en hún var alt annaS en vingjarnleg að sjá hana, — hún bar ...- - . _____________L LÁRA 77 ekki meS sér eitt ciiusta blíSumerki. Hún var ef- laust yfir 50 ára aldttr, og ég gat ekki ímyndaö mér að hún hefði nokkurntíma litiö glaSlega ú-t, jafnvel ekki um 15 ára aldurinn. J>aS var ekki af því, aS háriS hennar var voSalega ljótt á litinn, né af því, aS fölsku tcnnurnar hetinar sátu ekki rétt í munnin- tun, -ekki heldur af því, aS hún var rangeygö á Jxinn hátt, aS atlgun litu sitt í hvora átt. Ekki heldttr af því, aS hún var iklædd í dökk og óséleg föt, né af því, hve ógeðslega og klaufafega hún bar fæ-turna. Ne.i, þaS var eftthvaS óákveSiS, é-g get ekki lýst því, sem leyndi sér í allri framkomu hennar, orSum, svip, hreyfingum og augnatilliti hennar, alt bar vott utn þaS, aö náttúran hafði búiS hana umjir framkvæmd hinna svíviröilegnstu glæpaverka. AS lita á hana, næ-gSi til aS ger-a mig skapþung- an og kvíSandi, og þegar cg hugsaði um það, að hin fagra lafði Redlcigh hefSi veriS undir yfirumsjón h-ennar, og ef til vill dáiS ,í ne^rveru hennar einnar, á- setti ég mer aS rannsaka alt til hlýtar, og ef unt væri, aS komast fyrir og dr-aga fram í ljós dagsins þann glæp, sem ég taldi víst, aS hcr hefSi veriö fram- inn. É-g gekk á eftir frú Fcrrier út úr skrifstofunni, og npp sama stigann og eftir sömu göngunum, scm ég ha-fði áSur gcngiö meS Oraham, inn í þann hluta byggingarinttar, scm ætlaður var nýkomcndum, en Ilaworthy var eftir hjá dr. Raebell, til aS se-gja hon- um sögu um brjálsemi mína, scm viS vornm búnir aS koma okkur saman um. Undir eins og dvrnar lok’nSust á eftir okkur, tók ég cftir b-reytingu í hcgS- un frúarinn-ar. A meSan hinn ímyndaSi æ-ttingi minn horfSi á hana, lézt hún vera kurteis og vin- gjarnleg, sem í rauninni gerði hana enn viSurstyggi- legri og falskari á svip, en Jwgar hún var orSin ein meS mér, áleit hún J>ess enga þörf, ,aö h-alda áfram meS -Jwssa hr-æsnistilraun. Ég gcymdi auðvitaS _________ A _. - - . .... . .. ...______ 78 SCGUSAFN IIEIMSKRINGLU þessar sköSanir hjá mér, og gekk 4 eítir hennf inn í lítiS hcrbergi, sctn var ætlað til hennar eigin a-fnota. Undir eins og við vorum komin inn, sa-gSi hún : — “Seztu niður”. J>e-t;ta var skipun, en ekki beiSni. Eg hlýddi þegjattdi, en var um leiö að hugsa tim JmS, hvort brjáluS manneskja ætti aS lá-ta sér líka þetta. “HvaS heitirSu?” spurSi hún næst. “María Stuart, Skotlands drotning”, svaraSi 6g í auSmjúkum róm. "Vi-tleysa ! J>etta vil ég ekki beyra”, tautaSj hún. “HvaS heitir vintir þinn ? MaSurinn, sem kom meS þér?” Eg liugsaSi mig tim ofurli-tla stund, J>ví 6g var í efa utn, hvort ég ætti aS nefna hann sögunafni, eða því nafni, settt viö höföum korniS' okkur saman um, aS h-ann >segði dr. Rae-bell aS væri sitt, en ég f-ann aS það yrSi erfitt fyrir mig, aS mnna öll.þcssi vitlausu nöfn, og sagði því : “það var hr. Armvtage”. "Nú, þá ítnynda ég mér, aö þú sért frú Army- tage”, tautaöi hún. Kn í satna bili virtist hún taka eftir hreimnttm í málróm tnínum, og starði á andlit mitt. Ég sá, aS htin var við þaS að komast eftir kynferSi minu, og bjó mi.g þess vegna uAdir þaS aS rífast viS hana. Strax á eftir sagSi hún líka : “Jni talar eitis og karlmaSur”. “J>ræll”, orgaði ég, stökk á fætur, harði saman hneíum og sagði : “Nornin }>ín, ]>ú lýgur. Burt meS þig. Láttu mig ekki sjá þíg oftar. FarSu. En hvar er Bothwell?” Heföi ré.g búist viS, aS hún hefSi stungiS rófunni á milli fótanna, þá hcfði mér brugSist ]>aS. “Haltu þér saman", sagði hún ilskulega, “ef þú vilt ekki strax reyna spennistakkinn”. “Spennistakkinn ? ViS hvað áttu?” kallaöi ég. “Hvar er ég? Er }>etta ekki Lochlern Castle?”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.