Heimskringla - 12.08.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LOÐIR
3. tll 5 ekru spildur viö rafmagns j
brautina, 5 mílur frá borginni, — aöeins 10 B
mínútna ferö á sporvagninum, og mölborin |
keyrsluvegur alla leiö. Verö 3200 ekran og S
þar yflr. Aöeins einn-flmtipartur borgist 9
strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.— |
Skuli Hansson & Co. |
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 S
**»*^VER hofum
1 næga skildinga
til aö láua yöur mót tryggingu í bdjöröum og
bæjar-fasteignum. Seljum lífsábyrgöir og
eldsábyrgöir. Kaupum sölusamninga o g
g veðskuldabréf.
i
Frekari applýsingar veita
SSkuii Hansson & Co.
56 Tribune Building. Wiunipeg.
KXXXXXXX%XKXXXXX3B3KB
XXIII. ÁR.
WTNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 12. ÁGÚST, 1909
NR. 46
Komið til
kunnu
og skoðið lij6
mér hin marg-
reyndu ot; al-
BRANTFORD reiðhjól.
Þau eru langbeztu reiðhjól sem
f6st hér f Canada, — og lfklega
þó vfðar sé leitað. Ekki þurfið þér
að óttast skilm6lana; þeir munu
koma heim við hvers manns vasa-
buddu- Komið til mfn meðgömliF
reiðhjólin til aðgerðar.
West End Bicycle Shop,
JON THORSTEINSSON, eigandi.
477 PORTAGE AVE. Winnipeií, Man
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Forseti Taft staðfesti nýju
tollögin meS undirskrift sinni
þann 5. þ.m. — Forsetinn kvaddi
til aukaþings til breytinga á toll-
lögunum í samræmi viS loforö
kepúblíka flokksins um síðustu
kosnjingar. Tollar hafa verið nokk-
uð lækkaðir frá því sem áður var,
talsvert hert á eftirliti með auð-
íélögum og skattar hækkaðir á
einkaleyfis félögum. þinginu var
samstundis slitið, er forsetinn
hafði undirritað lögin.
— Mörg þúsund verkamanna í
'Svíþjóö gerðu verkfall í vikunni
sem l'CÍð. Mest kvað þó að þessu
í Stokkhólmi, því þangað söfnuð-
ust þeir i þúsundatali. Stjórnin
setti strax hervörð um borgina,
og sérstaklega um gas og raf-
magns framleiðslu stöðvarjiar. —
Stjórnin sendi hingað og þangað
lit um land eftir vistum handa
þeim herdeildum, sem hún hafði
kvatt til varnar í borginni. Vo.pn-
aðir hermenn fylgja hverjum vagni
inn í borgina, svo matvælin lendi
ekki í höndum verkfallsmanrut. —
Matvæli eru þegar orðin svo dýr í
Stokkhólmi, að einungis efnamenn
geta kevpt þau. Verkfallsmenn
líða hungursneyð af því þeir geta
ekki fengið matvæli. Norðmenn
skutu stracx saman fjörutíu þús-
und krónum og sendu verkfals-
mönnum að gjöf. þeir halda á-
fram fjársöfnun. þúsundir fátækl-
inga í Stokkhólmi hafa orðið að
flýja borgina og hafast við úti í
sveittim meðal hœnda, 'þar sem
hel/.t er matar og lífsvon.
— Nokkrir SvarthandarféJags
náungar voru í síðustu viku, í
bænum New Haven Conn., dæmd-
ir í íangavistir, frá 3 til 28 árum.
Foringinn fékk 28 ár og ýmsir fé-
lagar hans alt að 25 árum hver.
þessir náungar höfðtt í sl. fimm
ár ógnað heilu1 landssvæði þar
syðra með ítrekuðum glæpáverk-
um, þjófnaði, ránum, morðum og
Jiótunum um líflát. það var að
þakka draum konu eánnar, að þeir
urðti sannir að sök um glæpi
þessa. Hana dreymdi, að hún sœi
yissan hóp manna taka attðmann
einn og binda hann og ræna fc
hans. Hún spurði síoar einn af
þeim, er hún sá í draumnum um
þetta, og játaði hann þá sökina.
Ilún tilkynti þá lögreglunni þetta
t>g tirðu afleiðingarnar þær, sem
að framan er sagt.
1- orði er, að M. Bleriot, Sá er
flaug milli Frakklands og Eng-
lands, muni hráðlega koma til
Canada til að sýna íþrótt sína.
— þess var getið í síöasta blaði
að voðalegir jarðskjálftar helön
orðiö í vestur og miðhluta Maxico
ríkis þá í vikunni, og að þeir
hefðu orsakað feikna manntjétn og
eigna. Síðan hetir frézt, að Jtessir
•jarðskjálftakip.pir urðu 73 talsins,
og að eítir þá og skaða þann, sem,
þeir gerðtt komtt voðalegir hitar,
sem nú hafa brent alla uppskeru á
þessu svœöi, svo að hún er skræln-
ttð og þúsundir manna líða hung-
ursneyð. þetta fólk, rneðan það
getur hreyft sig, ferðast um bygð-
ir, og rænir hverjtt sem hönd á
festir tif átu. Járnhrautarlestir
hafa verið sendar með matvæli og
aðrar nauðsynjar inn í hungurs-
neyðar béruðin Yfirvöldin eru að
gera alt, sem í þeirra valdi stend-
ttr til að hlynna að þeim hág-
stöddu.
— John Hall Deane í New York
er gjaldþrota. Hann er lögfræðing-
tir og var um eiitt skeið æfinnar
talinn auðugur maður. Eitt sinn
gaf hann 100 þúsund dollara til
kirkjtt einnar. En nú er hann svo
fátæktir, að hann sór fyrir rétti
þar í borg í síðustu viktt, að hann
ætti ekki aðrar eignir en 7 dollara
í peningtim í vasa sínum, en að
hann skuldaði öðrum hálfa milíón
dollara,' og hefði ekkert tdl að
j borga þá skuld með. Nú bvr hattn
í húsi, sem kona hans á, og borg-
jar hann henni húsaleigu fvrir það.
Hann leigir og l'jgfræðáskrifstofu,
! en befir enga leigu borgað eftir
hana í sl. 6 mánuði. Eitt.sinn gaf
hann Rochester háskólanum 100
I þúsund dollara, og Calvary Bapt-
ista kirkjtmni $50,000. En sýnt er,
að þá hefir hann gefið af annara
eignum en ekki sintim eigin.
— jteir James Jeffries og John
j Johnson, knefaleikararnir miklu,
hafa hvor um sig lagt fram $5,000
: til tryggingar því, að þeir skuli
berjast þar til annarhvor er óvíg-
I ur. Hvor þeirra á að leggja fram
jþúsund, svo að sjóðurinn verði
1 alls $20,000, og skal sá hafa alt
sem vinntir, auk verðlaunanna,
sem félag það veitir þeim, sem
hefir umsjón með þessu mannati
og seltir aðgang að því.
— Níu ára gamall piltur í Lon-
don, Ont., var fyrir réttj í síðustu
1 viku fyrir að hafa brotist inn í 2
hús þar í borginni í þeim tilgangi
að stela. í öðru þedrra náði hann
'gullstássi og peningum, en í hinu
. ofurlitla peningaupphæð. EfUr það
fór hann að skemta sér á leikhús-
tinum og öðrum skemtistöðum,
þar til efnin voru búin.
! — Jirettán ára gömuls stúlka í
, Harrisburg hengdi sig af • því, að
| stjúpd hennar hafði barið %ana fyr-
ir eitthvert smáhrot. Stúlkan
þoldi ekki hegninguna.
— Eldtir í Osaka í Japan þann
4. og 5. ágúst, sem varaði 36 kl.-
'stundir, sleikti upp alt liifandi og
dautt á fjögra fermílna svæði,
'svo sem 20 þús. íbúðar og verzl-
unarhús og Buddah kirkjuna miklu
Tugir þúsunda af fólki varð beim-
ilislaust og allslaust. Fjöldi fólks
meiddist og nokkrir biðu bana. —
i Hjálp var tafarlaust send frp ýms-
' tim stórborgum landsins, og bætt
j úr bráðustu þörf fólksins. Aætlað
er, að eignatjónið muni nema 7
milíóntim dollara, og að eldsá-
Ibyrgðarfélögin verði gjaldþrota. —
Stræti borgarinnar voru aíarmjó
og hústn flest úr timbri. Osakn er
þriðja stærsta borg 1 indsins, með
750 þús. íbúum. þar er rekinn mik
ill iðnaður og verzlun.
PALL S. PÁLSSON.
Sem hlaut í ár Clemens, Árnason
& Pálmason Bikarinn, sem gef-
inn er fyrir bezta frammistöðu
yfirleitt í íþróttum á þjóðhátíð-
inni í Winnipeg 2. ágúst.
, Canada og annara hjálenda, þar
sem enn er nægilegt landrými, og
þar sem þeim veitist ágætt tæki-
fceri Jtil að fá gott uppeldi, og þar
sem framtíðarvonir þoirra séu
betrd en víðast annarsstaðar í
heiminum.
— Tvö stærstu eimskip White
Star línuntiar hafa hætt. milli-
landaf'erðum. þau voru bygð árið
1895, og voru þá talin bezt skip í
heimi. þau kostuðu nær hálfaðra
milíón dollara. En svo hafa mikl-
ar framfarir orðið í skipasmíðum
síðan, að þessi skip eru nú ekki
talin hæf, að keppa við nýtízku
skip um mann og vöruílutninga.
Nú eru þau boðin til sölu fyrir
hvaða sanngjarnt boð sem foest.—
þegar þessi skip voru ný, þá fóru
þau ledðina frá Englandi til Ame-
ríkir á 6 sólarhringum, og var
það hraðari ferð enn áður hafði
farin verið. Nú fara nýtízku skipin
sömu leið á rúmum 4 sólarhring-
um.
— Herra R. W. T.ett hefir nýlega
fundiið gttll og silfurnáma í Stur-
geon Lake héraðinu, 240 mílur
austur frá Winnipeg. Svo fanst
honum mikið til ttm málmauðlegð
þessa héraðs, að hann hyggur það
|m.eð því auðugasta, er sögur fari
j af, og segir það þó enn ekki
hafa verið skoðað nema að litlu
leyti.
— Fcikna verðmæt silfuræð ltefir
I nýlega fundist í Cobalt héraðinu.
|Hún er á yyfirborði jarðar og er
; frá 10 til 14 þtiml. á breidd, og
liggtir í gegn um námalóðir Con-
' solidated féla<Tsins og Foster lönd-
in þar í héraðinu.
— Gtillnáma mikil fanst nýlega
,í austurhlið Klettafjalla hjá Em-
barass ánni 12 mílur suðvestur frá
Edson stöð á G. T. P. brautdnni,
og 126 mílur vestur frá Edmonton
Finnandinn er T. H. James. Hann
hefir unnið mánaðartíma á svæg-
inu, sem hann mældi sér út, og
kom þaðan með allstóra gull-
mola. — James telur víst, að mik-
ill málmauðtir felist í jörðu víðs-
vegar í þesstt nágrenni.
— Spænska stjórnin gerði ný-
lega það ákvæði, að auðmenn rík-
isins gætu keypt sig undan ber-
þjónustu skyldu með því að borga
$300 í ríkissjóð. þegar þetta varð
hljóðbært, varð svo mikil óánægja
utn land alt, að við uppneist lá.
Nú hefir Alfons konungttr ónýtt
lög þessi og auglýst, að í ríki sínu
sktili hér eftir ríkir og fátækir
OTta «imn Tiervarnarlöprim.
— Nýlega var afhjúpuð stand-
mynd af James J. Hill á Seattle
sýningttnni. iVIeðal þeirra, setn
héldu ræður við það tækifæri voru
þeir stjórnarformaður McBride og
mientamálaráðgjafi Young frá
British Columbda.
— þann 31. júlí flaug Count
/.cppelin í loftfari sínu 220 mílur
vegar, frá Friðrikshöfn til Frank-
fort til að sœkja sýningu, sem
haláin var í síðarnefndum bee. — ,
Mieðalferð loftfarsins var 21 mílur '
á klukkustund. En lengst um
varð h.ann að sækja móti sterkum
vindi, annars heföi alt gengið
groiðar.
— Mælt er, að Count Zeppelin,
loftsi'glingamaðurinn 'mikli á þýzka-
landi, sé látinn. Fréttin segir að
hann hufi dáið á þriðjudaginn var
•eftir uppskurð viö hálsmeini, sem
gerður var laugardaginn í sl. viku
'• Algerð visfea er enn ekki f,engin um
sönntir á þessu.
— Stjórn Kínverja hefir samið
við Bandatíkja félag ei’tt að leggja
talþráðakerfi tim Pekin borg. —
Stjórnin sendi fyrir tv.eimur árum
þriggja mamiii nefnd til að ferðast
um Evrópu ‘ og Ameríktt til þess
að kynna sér nvitsemi telefóna. —
Eftir að nefndin kom beim úr
þeirri ferð, var auglýst eftdr tilboð-
um að leggja slíkt kerfi um Peking
j borg, og komu þá tilboð frá ýms-
tim félögu á Englandi, þýzka-
landi, Frakklandi og víðar, en
, Western Electric félagið í Banda-
'rikjuntim varð hlutskarpast.
— Barnadauðd hefir orðið með
langmesta móti í Montreal borg
| undanfarna daga vegna óvana-
legra hita. A.f 195 dattðsföllum í
|borginn.i vfir vikutímann vortt 125
ibörn innan 5 ára. Einn 35 ára
gamall maður dó einnig af hita
I þar í borg í vikttnni.
— Ilenry Barnado' í Lundúntim
j hefir nýlega gefið" 1J4 milíón doll-
S ara til þess aö byggja og útbúa
| stofnun til þess að halda uppi
| rannsóknum um orsakir til krabba
sjiikdóma."
— þann 1. þ.m. var sýningartím-
inn í Seattle hálfnaður. þá battð
sýningarnefndin 25 þúsund dollara
j þeim, er svnt gæti fullkomnasa
flugvél. Síðan hafa þeir \1 right
bræður frá Bandaríkjunum og M.
Bleriot frá Frakklandi og aðrir
heimsfrægir loftfarar tilkynt nefnd-
inni, að þeir muni ieppa um verð-
launiin, og skal samkepni sú fara
fram yfir sýningarsviðdnu og þar i
grend. Ennþá hefir tímdnn ekki
verið ákveðinn, sem þetta skuli
fara fram á, en M. BTeriot er til
íerðar búinn frá Frakklandi, hve-
nær sem kallið kemur.
íslands fréttir.
Á fjóröa hundrað þýzkir ferða-
menn komu á skemtiskipi til ís-
lands um miðjan júli. þieir dvöldu
1 að edns eina dagstund í Reykjavík
! og héldu síðan norður, áleiðis til
Spitzbergen.
Rangæingar hafa með frjálsum
samskotum reist minnisvarða yfir
ölaf héraðslæknir Guðmttndsson,
sem lengi hafði verið læknir sýsl-
tinnar, og andaðist árið 1900. —
Minnisvarðinn var afhjúpaður 14.
júní sl.
Gufttskipið Lára hafði með júlí-
ferð sinni til íslands lokið 200
ferðurri m.illi íslands og Danmetk.
ur. Reykjavíkurblöðin hafa haft
orð á, að þessa atburðar ætti að
minnast á einhvern hátt.
— Rússakedsari kom til Eng-
lands í sl. viku, eins og auglýst
hafði verið. Edward konungur j
mætti keisarahjónunum úti á Cow- |
es höfn, og snæddi með þeim þar.
Næsta dag steig Rússakeisari á
land í Osborne borg. Að vtsu hafði
Rússakeisara verið tilkynt ttm
fjandskap Anarkista, Sósíalista og
.verkamianniaíélaganna gegn honum
óg honum ráðlagt, að stíga ekki
faeti á England, — en hann kvaðst
treysta Br.etufn svo, að sér væri
óhaett að lenda. Hann sté því 4 í
land og keyrði í luktum vagni
tneS Edward konungi þangað sem
ferðinni var heitið, en hedll her-
skari af lögreglttþjónum fylgdi
kerrunni og umkringdi hana á all-
ar hliðar. þeir þjóðhöfðingjarnir
skoðuðu herfylkingar í borginni.
— Bóndi einn hjá Carberry hér í
fylkinu gerði í síðustu viku samn-
ing um, að selja þessa árs hveiiti-
uppskeru sína fyrir $1.10 hvert
bushel.
— Nýlega er látinn í Bombay á
Indlandi maður að nafni Wadia.
Hann vann að h'érskipasmíði og
var talinn með auðugustu mönn-
um þar í l ituli. Hann eftirlót 10
milíónir dollara, og af þeárri upp-
hæð ánafnaði hann stórfé tdj þess
að styrkja ungar stúlkur til gift-
ingar. Við útför þessa auðmanns
var 100 þús. doll. útbýtt meðal
betlara þar í borginni.
— Brezk blöð halda fram því, að
úrlausn gátijnnar um það, hvað
gera skuli við fátæk börn á Eng-
landi, sé , sú, að flytja þau öll til
— Nýlega var fyrir rétti á Eng-
landi prestur að nafni Chas.W ood-
hottse, 54 ára gamall. Hann þjón-
aði engum reglulegum söfnuðd, en
prédikaði við tækif«eri fyrir aðra
presta í fjarveru þeirra. það var
sannað fyrir réttinum, að hann
hafði vea-ið dæmdur í betrunarhús-
vinnu hvað eftir annað. Árið 1901
í 12 mánaða fangelsi, 1902 í 6
mánaða, 1903 í 3 ára og 1905 í 15
mánaða fangelsi. En þrátt fyrir
þetta hafðd hann ekki veriö form-
lega svdftur prestskap. Drykkjtt-
skapttr, skjalafölsun og peninga-
svik voru stórsyndir; hans. — Nú
var hann kærður ttm, að hafa
svikdð eitt pttnd sterling af ná-
granna sínum og 65 pttnd út úr
frænku sinni. Hann var dæmdur í
j5 ára fangelsi.
Haraldur Níelsson dómkirkju-
prestur í Revkjavík, hefir verið
settur kennari við prestaskólann
frá 1. júlí þ.á. Hann á'að kenna
guðfræði. En Eiríkur Briem, sem
einn.ig er þar kennari, á að kenna
jheimspeki eins og að undanförnu.
Björn Jónsson ráðherra hefir lát-
ið höfða tvö meiðyrðamál gegn
I blaðinu Reyk ja vík fvrir illmæli
I þeíts í hans garö.
Sjálfsmorð framdi í Reykjvík,
seint í júní sl., Sigurður Jónsson,
frá Fjöllum í Kelduhverfi, vegna
peningaskorts.
Karl Einarsson er orðinn sýslu-
maður í Vestmannaeyjum.
Góður afli á þilskipum við Faxa-
flóa í júní sl.
Pétur Halldórsson hefir keypt
Royal Household Flour
Til Brauð
og Kjöku
Gjerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR.
bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar.
Björn Jónsson, ráðherra varð
sjúkur í Kaupmannahöfn í júlí-
byrjun,' og fór þá til Norður Sjá-
lands sér til beilsubótar.
Bjarni Jónsson frá Vogi er orð-
inn verzlttnar fulltrúi Islands í íit-
löndum.
Afli sagður ágætur við ísafjörð.
Sighvatur Gíslason sndkkari í
Reykjavík, druknaði í Laigarfljóti
snemma í júlí. Hafði verið að
synda, en fékk krampa og sökk.
Steíán Jónsson, skósmiður á
Seyðisfirðd, hengdist á skipi þar
eystra. Hafði hann fest hálsklút
sinn nm ás þann, er gengur frá
mótornum fram í gangspdlið. —
Klúturinn vafðist utan um ásinn,
þar til hann slitnaði. en maðurinn |
dó skömmu síðar.
L'átinn er í Kaupmannahöfn Sí-
mon Sigurðsson Alexíusson, fyrr-
um kattpmaður á Isafirði.
Lögrétta getur þess, ^ð eplatré
þrífist á Akureyri. Getur um 30 i
ára gainalt eplatré, sem þar er og
bar blóm — ekki epli — í
fyrsta sinni í sumar.
íslendingadagurinn
6 Red Deer Point 2. 6gúst 1909.
Mér er bæði ljúft og skylt, að
minnast þessa dags með hlýjum
hug. Ljúft að því leyti, að þetta
er þjóðminningardagur okkar
allra, dagttr, sem vekur ttpp allar
þær helgustu hugleiöingar til ætt-
landsins okkar, gamla íslands, sem
hjartað á til í eigtt sinni.
þessi dagur hefir allareiðu fengið
svo mikla hefð sem þjóðminning-
ardagur íslendinga austan haís og
vestan, að fáum mun nú blandast
hugur um, að hann verÖi nú héð-
an af. álitinn sá eini rétti.
Aftur er mér skylt a'ð minnast
dagsins gagnvart Islendingum á
Red Deer Point, sem sýndu okkur
löndum sínum í Winnipegosis þann
sóma, að bjóða okkur alla vel-
komna og veittu okkur og glöddu
af allri altið.
þetta er í þriðja sinnd, sem þeir
haía haldið þennan dag, og þegar
þess er gætt, hvað þeir eru fá-
mennir í samanburði við önntir ís-
lenzk bygðarlög, ekkd nema átta
fjölskyldur, sem taka þátt í þessu
helgibaldi, þá lýsir þaá eitt út af
fyrir sig, hvaða menningarstigi
fólkið stendur á. A þeim sannast
gamla máltækið réttilega : Sigur-
sæll er góður vilji.
Herra ólafttr Jóhannesson var
forseti dagsins. Hann mælti fyrir
minni íslands. það voru æsku-
minningar hans. Vel flutt mól og
hugljúft.
Berra þórarinn 1 Stefánsson
stýrði söngnum. I.íka las hann
sögu, sem hann hafði þýtt ítr
dönsku. Einnig flutti hann kvæði,
sem hann hafði ort fyrir daginn.
það var Islands minni vel orðað.
Ýmsir fleiri töluSu nokkur orS,
þó það gætu ekki heitið minni.
þar var staddur danskur mað-
ur, sem talaði um samband Is-
lattds og Danmerkur. Hann talaði
all-skynsamlega.
Ungti piltarnir þreyttu knatt-
leik, stukku og hlupu. þeir, sem
unnu, fengu verðlaun.
Aflraun á kaðli þreyttu Islend-
ingar á Red Deer Point og Islend-
ingar frá Winnipegosis. þeir fyr-
nefndu unnu.
VeSrið var hið æskilegasta, logn
' en ekki mjög heitt. Ég skal minn-
ast þessa dags með hlýjum hug,
sem þess skemtilegasta, sem ég
hefi liíað.
Með kærri þökk til allra íslend-
inga á Red Deer Point.
Winnipegosis, 5. ágúst 1909.
F. Hjálmarsson.,
(-/ * O •
COURT VÍNLAND, No. 1146
heldur fund í kveld (fimtudagskv.
,12. ágúst) í minni Goodtempiara
salnum. Félagsmenn eru hér með
mintir á, að sækja ftindinn.—K.S.
INGIBJÖRG BJÖRNSSON,
hjúkrunarkona, 620 Agnest st.
Sá, sem tók ensk .“Travelling
Basket með 8 diskum, 6 bolla-
pörum og hvítum borðdúk og
nokkurum hnífum og skeiSum, inn-
an viS hliSiS í River Park, þattu
2. ágúst sl., aS kvelddnu, er vtn-
samlega beSinn aS skila þvi á
skrifstofu Heimskringlu, eða til
i\Irs. Cooney, 893 Alexander Ate.
Djáknanefnd TjaldbúSar saínaS-
ar hefir leigt gufubátinn Aibcrta
til skemtiferSar aS kveldi þess 23.
þ.m. (mánudagskv.). Báturinn fer
frá Norwood bryggjunni kl. 8 og
kemur ^til baka aftur kl. 11. Nán-
ar auglýst síSar.
íslenzka Oddfellow’s félagið held-
ur .skemtiferð til Selkirk fimtudag-
inn 12. ágúst. — FargjaldiS er aS
eins 50 cents báSar leiSir. Búist
er viS, aS skemtun verði góð og
að margir Islendingar fari ofan
eft'ir með þeim.
Wall Plaster
Með þvf að venja sig 4
að brúka “Empire”
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður h6r viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Grold Dust” Finish
“Giit Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér að senda ^
yður bœkling vorn •
MANITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG HILLUR I
Winnipeg, - Man.