Heimskringla - 12.08.1909, Síða 2

Heimskringla - 12.08.1909, Síða 2
bls 2 WINNIPEG, 12. ÁGtfST 1909. 1 HEIMSKRINGL'A Heimskringla Pablished every Thnrsday by The Heimskringla News & Fablisbing Co. Ltd Og $2.00 am Arið (fyrir fram borgað), Bent til íslands $2.00 (fyrir I blMMÉ borgað af kanpendnm fram laðsins h6r$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sberbrooke Street, Winnipeg P.O, BOX 3083. Talsími 3512, Gísli Ólafsson iátinn. Sú sorgiarfregn flaug iim borg Jiessa á mánvidajgínn var, aö Gisli ólafsson, fyrrum fóðursali hér í horjr, væri látinn, — heföi orðið bráðkvaddur í húsi sínu á horni Nema og McDermot straeta. Öllum kom fre,gn þessi á óvart, og allir fundu til innilegrar hrygðar við , að heyra þessa fregn, því að Gisli ur-tslendingar var hvers manns hugljúfi, og það b'essa- var einróma dómur þeirra mörgu, «r þektu hann, að hedðarlegri drengur og betri hefði aldrei flutt vestur um haf. 'eini ískndingur, sem er mcðlimur kotnkaupa samkundunnar hér í ! borgdnni ; sömuleiðis >er hann með- . limur kaupmanna samkundunnar, [einnig hinn eiini Iskndingur, er ^ sæti á í þedm þýðingiarmik 1 a It- | lagsskap. Hann var sá fyrsti íslendingur, !sem bygði stórhýsi í ver/.lunar- parti Winnipeg borgar, svoneínd : “Olafson Block’’, — nú $75,000.00 vdrði. þann 19. maí 1890 kvongaðist ! hann ungfrú Elinu Sigríöi, dóttur Jóns snikkára Jónssonar og Guð- j finnu Jónsdóttur, á Hornbrekku í ■ Ólafsfirði i Ey.jafjarðarsýslu. þau hjón eiga eina dóttur barna. því einu má hér við bæta, að Gisli sál. var skarpgáfaður mað- ur, prýðisvel ksinn og sérlega fróður um alt, er laut að fram- kvæmda og starfslífi umbeimsitis og tclhögun þess. Hann var sér- lega viómótsþýður og framkonian . öll svo ljúfmannleg, að allir, sem eitt íiinn kyntust honum, virtu hann og unnu. það má óhætt fullvrða, að Vest- hafa ’ við fr.cfull manns mist úr liópi sínuiii einn hinn allra merkasta og bezta dreng, og að þeir samliryggjast innilega ekkjunni og dóttur þeirra hjóna í þeirra miklu surg. , Jarðarförin fer fram í dag (mdð- þetta sorgartilfelli bar þannig að, að kona Gísla sál. og dóttir vikudag) kl. 2 frá húsi.þess látna þeirra bjóna voru á laugarda'ginn var niður við Whitewold Beach i sumarbústað þeirra hjóna, en þar sem húskveðja verður flutt, og síðar frá Fyrstu lút. kirkjunni. Til fslendinga í Selkirk. Allir þeir, sem keyptu farbréf í Selkirk bœ 2. ágúst, sl., til þess að sækja íslendingadags hátíðina hér gjaldsins. því að vera þanndg úr garði gerð, að fólk yfirleitt geti sungið þau. En nú er ekki því að heilsa. TJnd- irraddirnar í miklum meirihluta sálmalaganna, eru ómögulegar fyr- ir aðra en þaul-æft fólk, og jafn- vel mörgum vel æfðum radd- manni mundi þykja nóg um. Tök- (í Winndpeg, eru beðnir að gefa sig um nokkur dæmi. þegar ég tdlfæri fram við berra Bjarna Dalmann, númer, á ég við B.þ., enda bækur sem borgar þeim til baka 30c fyrir B.jarna og Sigfúsar tvær silkihúfur hvert fullorðinna íar jald sem hvor upp af annari 1 þessu tilliti. | Finnið 10 menn í .hverjum söfnuöi(>eir ^rznSn þar neðra, með því sem syngja bassann í eltdrfylgjandi þedr sanni rétt sinn til endur- lögum, með fullum hraða og, róm: Nr. 72, 118, 159, 8, — öll inndælis lög, ef, skynsamlega raddsett. Tak- ið sömuleiðifls tenórana í þessum lögum : Nr. 18, 08, 74, 137, 156. Finnist nú ekki 10 menn í hverjum söfnuði, sem gætu sungið framan- greind lög og fjölda mörg önnur þeim lík, þá er ekki von að fari, þegar fólki í tuga og hundr- aðatali er ætlað að syngja þessa fjarstæðu. þetta er eitt stærsta mednið. þetta er það, sem á drjúgan þátt í doðanum og svefninuin, sem á- valt einkennir kirkjusöng Islend- inga. því séu raddfærin þvinguð, verður framburður orða og tóna þvingaður og um leið stdrður og óáheyrilegur. “ Rangfærsla leiðrétt.,> Svo hljóðar fyrirsögn greinar í vel júlíblaði Sameiningarinnar, sem á að heita svar upp á grein þá, er ég ritaði í júníblað Bredðablika, undir fyrirsögn “Gangur málsins”. Fyrra orc'ið í fyrirsögninnd á vel við efnd greinarinnar, því hún er tin “rangfærsla” á mínum mál- stað frá byrjun til enda. Er það ffömul aðferð Sam. að beita and- j málsmenn sína, og orðin að hefð i málgagni kirkjufélagsins margra ára samþykt frá þingi til hengi, rangfærir þau og hártogar, og slengir svo fram þeirri stað- hæfing, að ég fari með ósatt mál. Ilún vTeit sem er, að hún má leika lausum hala við sannleik- ann. Alt sem í henni stendur verð- ur samþykt sem óskeikult á næsta kirkjuþingi. Geo. Peterson. Úr b.éfi frá Red Deer. að ná þar í nýtilegan J Ennþá sofa söng- fræðingarnir. QÍSLI ÓLAFSSON. Árið sem leið (1908) skrifaði ég nokkur orð í Heimskringlu um kirkjusönginn og kirk jusöngsbæk- ur vorar. Aðalefni greinar þedrrar var, að sýna fram á, hve ófull- j nægjandi nótnabækurnar væru fyr- |ir okkur VesturTslendinga. Engir þeirra manna, sem fást að j ednhverju leyti við söngfræðileg atriði, hafa látdð tdl sín heyra. — | Annaðhvort hljóta þessdr menn að j álíta sig of lærða og fróða menn til að skrifa um þessi smálög (sálmalögin), — eða þá hitt, að þeir hafa ekki næga þekkingu til I að sjá, að bækurnar, sem við höf- 'um, hafa svo stórvægilega galla, 1 að öll framför í kirkjusöng er ó- 1 möguleg, þar til þeim er vikið úr I vegi, og aðrar nýjar bækur teknar í staðinn. Ég á við nýjar að inni- j baldinu til, en ekki að eins ný spjöld, edns og enn befir fram komið, — bækur, sem eru fyrir al- menning, en ekki einungds fyrir ör- fáa menn ; — bækur, sem sndðnar eru fyrir fólk, sem nú lifir, frekar en hitt, sem löngu er lagst í gröf sína. Sé nú afskiftaleysi þessara leið- andi manna okkar í músikkinni um þetta stórnauðsynlega atriði j af hvorugum framangredndum á- j stæðum, nefnilega stórmensku eða norður að 1 þekkingarskorti á málefninu, — þá að tilkynna I s^afar það beint og blátt áfram af þessi fáránlegi raddsetningar- mátd hefir verið og er stóreyði- leggjándi fyrir raddfærin, því í hvert sinn, sem röddin er þvinguð of há'tt eða lágt, bíður hún tjón af. það er því ekki um skör fram, þó mann langi til að sjá þessu kipt í lag. Eitt er enn, sem vert er að minnast á í þessu sambandi, og það er takt-fallandi laganna. það hefir mikla þýðdng, að fullkomið samræmi sé milli laganna og orð- anna, að áherzlur falli fullkomlega saman, að hendingar í lögum óg orðum séu í samræmi og yfirhöf- þings. Engin nauðsyn fyrir það blað lengur, að ræða mál með rökum, heldur ekki haft fyrdr því, — þar sem alt, sem í því mál- gagni stendur er nú samþvkt sem óskeikult á hverju kirkluþingd eft- ir anrtítð. þar siglir kirkjufélagið mmni alveg í kjölíari Missouri sýnódunn- ar. Alla þa óraleið er kirkjufélagið komið út frá sínum upphaflega grundvelli í afturhalds og ófrelsis- áttina. örðugt, jaf landi ótekinn, og langt norður fyrir Edmonton er*alt upptektð. í mörg ár hafa ýmsir haft auga- .stað á Peace River héraðinu, sem ágætis héraði, en aldrei er niinst á !það 300 þúsund fermílna svæði, J s.em liggur milli Edmonton og |Þess héraðs. Ástæðan er sennilega sú, að það svæð'i er skógi þakið, og jarðvegur lakari en í Peace River héraðinu. Peace River héraðið hefir þau gæði til að bera, sem fá önuur hcruð hafa. þar er vetrarkuldinn en í Manitoba eða vestar Sameiningin slengir staðhæfing, að ég í grein minni hafi af fávizku, ef ekki af ásettu ráði, íarið með ósatt mál. Og önnur eins “ósannindi urðum, sáðu fram þeirri juppskeru, Breiðablika- Gísli var hér í bænum. Hann sást gunga heim í hús sitt um.hátta- títna á laugardagskvelddð. En á sunnudagskveldið fór einn ai ikunn- ingjum hans aö heimsækja hann, og kom þá að honum önendum inni í lestrarherberginu. Er þess til getið, að hann, er hann kom hieim á laugardagskveldið, hafi kastað sér upp í legubekkinn í lestrar- salnum og orðið þar bráðkvadd- ur, líklega strax á laugardags- kveldið, þó menn vissu ekki um það fyrri enn á sunnudagskveldið, eins og áður er sagt. Á mánudagsmorguninn fór svo séra Jón Bjarnason Whitewold til þess _________,___ ekkjunni um þennan sorgaratburð. j íram tak.sleys, og leti. Se hm sið- astnefnda astæöa orsok þagnarinn- í Heimskringlu 7. júní 1906, sem ar> m4 ég segja ykkur það, að þá flutti myndir og æfiágrip helztu þrð eruð ótrúir þjónar í stöðu verzlunar og starfsmanna ísienzkra í vkkar. þið eruð að svíkja ykkar ínn G, hve sælir eruð þér sem genguð inn tdl dýrðar guði hjá og fenguð. þetta er blátt áfram hneyksli, enda afar ervitt að fá nokkurt lag til að samþýðast þessu hnoði. En því þá ekki að sleppa því ? Að endingu skal ég neína nokk- jekki eins mikil ósannindi, og.Sam, ur lög, sem eru ósönghæf, að því i gefíi í skyn, — að hún var inn- er snertir samræmi orða og laga og sumarhitinn eins, loftslagið því jafnara. Fyrir tuttugu árum flutt- ust þangað nokkrir menn og tóku með sér útsæði af kartöflum, þöfr- um, hveiti, baunum og öðrum af- því og fengu góða sem margfaldaðist ár- lega. Nú eru allir þeir menn flug- rikir. Alt ávaxtaðist svo vel, og fiestir þeirra hafa hóp af gripum, um, hestum og kynblendmga krökkum. Árið 1996 voru 25 þús. biish. hveitis þreskt i Pieace River dalnum á 58. gr. norðurbneiddar. skerunnar var enginn veg- , . . . , v- . . , i— — i----- e-** v** * sumar, að kirkptfelagmu hefir venö fra jstjórnin lét byggja vagnbraut frá upp ,i í í raun og veru . I Atha.basca Landing til Peaoe Riv- það mun vera alveg laukrétt 1 er, og einnig leggja telegraf þráð hjá Sam., að séra Friðrdk Berg- alla leið þangað, til þæginda fvrir mann muni vita vel “gang máls- ins” í kirkjuíélaginu frá upphafi. uð, að tilfinningar manna með | hieilbrigðri skynnsemi verði ekki , lneífi ekki standa svo, að þeim sé fyrir vonbrigðum. ekki mótma'lt’, og lætur sem það Tökum ofurlítið dæmi : Sálmur-1S!" furða, að séra Fr.J.B. ----------- — inn í sálmabókinni nr. 471 verður ,S J1.1 x.a 't inn >st: 'u r<l eins grein Jfkki eitt pttnd uppsk á þessa ledð, þegar hann er sung- 1 a(. slnn ’l— ann’ sem svo flutt út úr héraðinu — inn með laginu í nótnabók B.þ.: ™ Ve!t’ , hvefn,Ör ‘SanKnr málsins’ jllr tlil þess _ ,)ar til , her i kirkjukWinu hefir verið írá !stiArn,m id w™, Og það mun flestum kunnugum og óvilhöllum mönnum nokkurnvegin tryg.ging fyrir því, að greinin er — 1. Sælir eru þeir, sem beyra guðs orð, eftir B.þ.; nr. 25, 45, 46, 47, 51, 147. — Eg skal taka þaö hýst í Breiðablikum. Ekki bendir Sam. á neitt í grein minni, sem ég befi farið skakt með, annað en það, að óg hér í borg, er þannig minst á hinn látna : — Gísli Clafsson er fæddur 1. júní 3855, að Landamótaseli í Ljósa- .vatnsskarði í þingeyjarsýslu. það- an flutti hann þriggja ára að aldri með forelsrum sínum, ólafi ólafs- syni og Rannveigui Sveinbjarnar- dóttur, að Hjalla í Revkjadal í þdngeyjarsýslu. Árið 1877 fór hann frá foreldrum sínum, þá 22 ára að aldri, til sýslumanns Benedikts Sveinssonar, að Héöinshöfða í sömu sýslu, og gerði sýslumaður hánn að verkstjóra sínum. Haustið 1881 fór Gísli frá B. S. og var þann vetur við nám að möðruvöllum í Hörgárdal. Næsta sumar á eftir ferðaðist haitn með- »1 bænda í Suður-þingeyjarsýslu með Halldóri búfraeðing Hjálmars- sym, og las búfræði veturinn eftir. Sumurin 1883 og ’84 leiðbeitid. hann bændum í Norður-þingeyjar- sýslu í jarðabótum og vatnsveit- íngum. — Vorið 1885 fór hami til Skotlands til áð kynna sér búnafl- arháttu Skota ; var hann þar í rúmt ár og hélt þaðan. til átthaga sinna. Árið 1886 fluttist bann með for- eldrum sínttm (þá háöldruðum) til Canada. Kom hann til Winnipeg j eigin þjóð m.eð því, að láta engan í hafa gagn af ykkar viti og þekk- i ing í þessu sérfagi, sem þáð hafið lært. Lœrdómttrinn verður ykkur sjálfum til vanvirðu.og meðbræðr- um ykkar að engttm notum. Ég býst við, að sumir ykkar kttnni að segja, að fyrst mér sé þetta svona mikið áhugamál, þá ætti ég að ríða á vaðið og gera eitthvað. Mikið rétt. Ég hefi verið að reyna að gera mína vísu. Ég hefi tekið mörg sálmalögin, sem voru al-ósönghæf, bæði hvað tónhæð og takt-skifting snertir, og breytt þeim þannig, að nú eru þau sung- in af söfnuði þeim, er ég sptla fyrir, léttilega og með fullum hálsi, sunnudag eftir sunnudag, og án þess að toga hljóðfærið út úr hjá honum ! óllum takti og eðlilegum hraða. | það eitt út af fyrir sig, að fólk getur haldið sæmilegum hraða og takti án þvingunar, er næg sönn- un þess, að til batnaðar hefir ver- ið breytt. Svo almenningur geti fylgst fram, að í öllum tilfellum, sem ég hafi tilfært skakt grein úr grund- tek dæmi, bendi óg að eins á íá af . vallarlögum kirkjufélagsins, nefni- fjölda mörgum, sem eru eftirskilin. ]ega 4. gr. gruttdvallarlaganna frá Ég mætti geta þess að síðustu, 11887, sem hljóðar svo : “Kirkju- jV'eitii svæði þesstt að við höfum engra umbóta að félagið játast tindir lærdóma heil- hygli, að þeir vænta heiman af Frónd í þessa agrar ritningar á sama hátt og átt. Tveir hinir færustu söngfræð- hin lúterska kirkja á Islandi í ingar á fósturjörðinni hafa nú játnéngarritum sínum”. — Ég er gert skyldH sína og gefið út sakaður um, að hafa felt úr grein- kirkjusöngsbækur, nefnilega þeir inni þrjú seinustu orðin “í j á t n séra Bjarni þorsteinsson og Sig- ingarritum þá, sem flutt hafa inn í héraðið. Um 156 fjölskyldur hafa flutt þangað á þessu sumri, og sá inn- flu.tringsstraumur eykst með mán- uði hvierjum. það, senv ég hefi séð af Peace River héraðinu, er ekki nema 80 mílur af góðu landsvæði, — það er að segja, skóglausar sléttur með ríkan jarðveg. það ,er rjóm- inn, sem svo margir ha’fa nú auga- stað á. þess er óskandi, að íslendingar svo mikið at- myndi þar bygð meðan enn er úrval ágætislanda fáanlegt, og áður enn þau verða löil upptekin af öðrum. það er eng- j um vorkennandi, að flytja .þangað. jVið erum búnir að greiða úr örð- n u m”, og ugl'eikúnum, og innan tíu ára verð fús Einarsson. Ég efast ekki um, nteð því móti hafi mér getað tek- jur þ'&tta hérað dýrmætara en aðr að báðir þessir menn hafi gert ist, að láta svo líta út í augutn það eins vel og samvizkusamlega | ókunnungra manna, að rökleiðsla og þeim hefir verið unt, hvor í sintt lagi, en þfnframt hafa þeir báðir sýnt, að þeir eru verkinu ekki vaxnir, og. að þeir hafa hvorki næga þekking eða reynslu til að geta levst þuð vandaverk viðunanlega af hendi. Vitanlega eru prestarnir og kirkjulélagið sjálfsagðasta fram- kvæmdaraflið í þessu efni. Enda mundi hverjum einstakling ókljúf- anlegt, að gefa út sálrna ognótna- bók án aðstoðar prestanna. En það tvent þyrfti að gerast í einu. það er óskandi, að prestarnir fari að ranka vdð sér i þessu, og sjái, að ekki er verið að minnast á þetta að óþörfu. Ef nokkur áhugi væri fáanlegur af hálfu prestanna, yrði þessu kippt í lag á örstuttum tíma Undir þeim er framkvæmdin alger- lega komin. Með þeim vinst mál- ið eða fellur. JÓNAS PÁLSSON. min að því er haflegu stefnu teinrétt. ar nýlendur haía orðið á tuttugu árum. Grand Prairiie er pláásið, snertir hina upp- !sem ég hefi augastað á. íslending- kirkjufélagsins, sé |ur einn er í herþjónustu við Pieace , River Crossing; og gæti hanu leið- tJ_ ,, ■ . T) ._. . !beint löndum sínttm þan.gað. — Eg var ekkt i Breiðabhka gretn , .. . , , ? x iþetta er su fegursta sletta, sem minm, að tilfæra netna vissti gretn, s ’ ekki beldttr nein viss orðatiltæki til er í öllu Peace River héraðinu. þiegar hún verður öll upptekin, þá verður ekki úr öðru að velja entt skóglöndum og flóalöndum, að uhdantekmim smáblettum hér og þar. Vegna þess, að enn þá er engin sala fyrir hveiti, hafra eða aíTar afurðir, nema í sjálfu héraðinu, — Úr kirkjufélaginu gekk Vatnasöfnuður í Saskatche- wan fylki á fundi þann fyrsta þ. með í þessu máld, skal ég reyna l m gvo var burtfararhugurinn edtt- að útskýra, hvað það er aðallega, 1 dreginn, að útgangan var stam- sem er óhjákvæmilegt að breytist, og það sem fyrst. Ég ætla að sleppa öllum tón- íræðislegum villum, sem bækurnar 16. september. Fyrs'tu árin vaun j úa og grúa af, en sem almenning- hann hjá öðrum, mest hændutn í ur mundi ekkert botna í, þó ég Mandtoba og Norður Dakota, því J færi að telja þær upp og rökfæra. bóndi ætlaði hann þá eflaust að j Enda getur tónfræðislega villu- verða. laust lag verið ósönghæft, og ann- þann 16. september 1889 byrjaði að, sem er fult afr villum, samt hann mjöl og fóðurtegunda verzl- J songhæft. uu hér í Winnipeg, og rekur hann I Við vitum, þá iðn í stórum stíl. Hann er sá j ætluð íyrir að sálmalögin eru alm.enning, og þurfa þykt með öllum atkvæðum nema tvedmur. Presti sögð upp þjónusta frá næsta vori. Maðurinn er fundinn. Hér með tilkynnist þedm, sem fyrir skömmu gerðu fyrirspurn hér blaðinu um heimdlisfang Finn- boga Björnssonar, frá Hjallanesi í Rangárvallasýslu, að árdtan hans er : — Finnbogi Björnsson, P.O. Box 72, Spamish Fork, U.S.A. ur grundvallarlögunum. það er alt beálaspund Sam., hártoganir og rangíærsla. það sem óg sagði þar, nefnilega : “því var það skýrt tek- ið fram í grundvallarlögunum frá fyrstu, að kirkjufélagdð játaðist undir játningarrit lútersku kirkj- ttnnar á sama hátt og kdrkjan á íslandi”, — var blátt áfram mín | vildd ég ráðleggja væntanlegum eigin framsetning á því í licaða landtakendum þar, að stunda held- skilningi kirkjuf'éLagið upphaflega ur griparækt, þar til lant'iými viðtók játndngarritin, auðvitað j minkaði. þá að selja hjarðltnur og með 4. gr. grundvallarLaga kirkiu- far.a að rækta landið. Innan fáira- félagsins frá 1887 fyrir augum, oglára verður járnbraut lögð þangað með 4. gr.' grundvallarlaganna frá norður, og allir, sem haf-a náð í 1885 til hliðsjónar líka, þar setnjgóð lönd, þurfa engu að kvíð.i. — játningarrit lútersku kirkjuiiuar (Allir skulu taka vistaforða með eru ekki vdðtekin öðruvísi en að ( “félagið” hefir þau í heiðri, sem mikilsverða vitnisburði um það, ' 2. ágúst 190'). • Berra ritstj. Hkr. Bráðum, já, innan skams tiina, v.erða allir þedr beztu landllákar, jsem Canada hefir að bjóða, upp- jteknir, — rjóminn veiddur cfan af mjólkinni. Fyrir tuttugu árum (og finst mér það að eins s\ •ilítil jstund) var svæðdð frá Calgary tdl Edmonton ein.tóm óbygð. Nú er X hvernig lærifeður þedrrar kirkju deildar, sem hin íslenzka þjóð hef- ir staðdð í um 306 ár, haía skilið og kent lærdóma heilgrar ritning- ar, og varist villukenndngum. En það setur þó ekkert af þessttm ritum jafnhliða heilagri ritningu, sem öll kristindómskenning verður eftir að dæmast”. Ég var að rökleiða það í Breiða- blika grein mdnni, að kirkjufélagið væri ekki að neinu leytd frekar bttndið játningarritunum, en kirkj- an á Islandi, og þvi ættu bœði prestar og ledkmenn kirkjufélags- ins rétt til alls þess kenningar og skoðanafrelsis, sem leyfilegt væri í kirkjunni á íslandi. þessu mótmælir ekki Sam. með einu orðd, rökræðir ekki málið, en tekur orð mín út úr réttu sam- st'r frá Edmonton. Að vori er ferð minnj heitið I þangað (ef ekki strax í Laust). — I Tdlgangur minn er, að rannsaka [ auðlegð landsins meðfram l’eace ánni, og ef gull finst þar, þá að j reyna að ná í minn hluta af því. Ef forsjónin gredðir mér veg að auðma.gni i þúsundatali, þá hefi ég strengt þess beit, að !áta ntína ástkæru þjóð njóta þess. þéitt ég hafi yfir tuttugu ár dvalið lengst af meðal útfendra manna, þá er þjóðræknd mín svo mikil, að ég gengi fimtiu milur til að sjá landa minn. Stjórnarskóli er stofnsettur í Peace River. Ég er sá, sem áður hefi ritað i Heimskringlu undir nafninu ‘Ferða- maður’, og hvenær sem nauðsvn krefst, skal ég bdrta nafn leiðbeina löndttm mínum. mitt og F e r ð a m a ð u r. Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fá þvottinn yðar riíinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkaíólk. LITUN, HREINSUN OG PREíáSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3o7—315 Hargrave §t. WINNIPEQ, CMANITOBA Phones : 2800 og 2301 TIL SÖLU Ég hefi til sölu í Cypress bygð- inni eina sectdon (640 ekrur) iaf góðu akuryrkjulandi, 6 mílur frá góðum markaði. 450 ekrur eru ræktaðar, hitt er skógur og hit- hagi. (Hús úr timbri er á- landinu og fjós fyrir 46 gripi, auk annara. bygginga. Löndin eru umgirt með’ 2 strengjum af vír, og 90 ekrur inngirtar fyrir gripi. Gnæigð af á- gætu vatni er á landinu. Líka skal ég selja með löndun- um, ef óskað er eftdr, 12 hross, 30 nautgripi, á annað þúsund dala. virði af akuryrkju verkfærum og öðrum áhöldum, bæði innan húss. og utan. Auk þess gufuþreskivét með öllu tilheyrandi. Uppskeru á 306 ekrum skal ég ednnig selja með eða taka hana sjálfur af, eftdr samkomulagi. Alt þetta framan- greinda skal ég selja með mjög sanngjörnu verði. Nánari upplýs- ingar um verð og borgunarskil- mála, fást hjá undirrituðum, bréf- lega eða munnlega. G. J. 0/eson, Box 204. GLENBORO, MAN- R. DENOVAN Undir-umhoðsm. Ríkislandtt. 'l/'EITIR liorgarabréf, sel- nr Hudson’s-flða lönd og önnur ábúðar lönd, og járnbrautalönd og bæjar- lóðir. Einnig elds- og hagl- ábyrgð. Lánar peninga gegn tryggingu f umbætt- um búlöndum. Wynyard, - Sask Th. JOHNSON | JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 S ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN| ERZINGER : ♦ TÓBAKS-KAUPMAÐIJR. ♦ a Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö ^ ^ Hér fóst allar neftóbaks-tegundir. Oska + * eftir brófieKum pöutunum. 4 J MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg X ^ Heildsala og smásala. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Stefán Johnson Horni Sargent Ave. og’ Downing St» HEFIR ÁVALT TIL SÖLU Nýjar Álir Beztu í bænum. ngmtar til bökunar. 15c galloo- Við Prentum Allt frá hinum minsta að- göngumiða uppað stærstu bók. Ef þú hefireitthvað sem þú ætlar að láta stfl- setja og prenta, þá komdu með það til okkar svo að við getum sýnt þér hvað lftið það kostar. Við ger- um verkið eins og þú vilt og þegar þú vilt. THE ANDERS0N C0., PROMPT PRINTERS COR. SHERBROOKE & SAROENT Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.