Heimskringla - 26.08.1909, Page 5

Heimskringla - 26.08.1909, Page 5
•B Ú N A Ð A R S KÓLABLAÐ II E I M S K R I N G L U WINNIPBG, 26. A.GÚST 1609. 5. BLS. »o co)o(c T yo(cí>o(c3>ö<pyo(< ?)o(o vqO >)afc y (WS&3^fó2sí!r&OoooÍD^lraíiyBvvj®«u Um griparæki. «♦ Eftir “W". ZE3I- ZE’IETJEIRS Professsor of Animal Husbandry. Skrifað sérstiklega fyrir Pún iðarskólablaB Heimskrinsrln. f<c&nx Éj'oNS úcvo yo>3 ▼ ú'oNi Með réttu mA segja það um heiminn í heild sinni, • að ef-tir því, sem ný lönd byggjast, svo skiftist byggingartími . þeirra í þrj’i mis- munandi tímahil. HiS fyrsta er dýra og fiskiveiSa tímabiliS, — veiSitímabiliS. HiS anníaS er land- búnaSar tímabiliS, og hiS þriSja er iShaSar (Manufacture) tímabil- iS. HiS fyrsta af þessum tímabilum er aS líSa eSa hefir nú þegar sem hæst liðiS undir lok, aS minsta kosti í þessum hluta hins mikla Canada veldis, og vér erum aS færast inn á hiS aeSra eSa land- búnaSartímabiliS, og vinna aS framförum þess og fullkomnun, — þar sem nú á tímum hundruS og þúsundir utanríkjamanna flytja inn hingaS til þess ýmist aS festa sér ókeypis heimilisréttarlönd eSa ábýlisjarSir, allir meS þeim ásetn- ingi, aS vinna á þeim og bæta þau, og aS mynda sér hér varan- lega bólfestu, — aS taka hér upp tir vorum frjósama jarSvegi nokk- uS af þeirri miklu auSlegS, sem í honum er fólgin, til þess meS því aS auSga sjálfa sig og mynda fúlgu fyrir afkomendur sína. Eins og áSur er getiS, koma þessir útlendingar frá ýmsum löndum. Margir þeirra hafa á- gaeta búnaSar þekkingu, og hafa veriS gildir bændur í heimalöndum síniim. En þeir finna hér.í landi aSrar búnaSar aSferðir, en þedr áttu áSur aS venjast. Af þessum ástæSum hafa margir þeirra átt örSugt meS aS kynna sér þær aS- ferSir, sem hér eru taldar heppi- legastár til þess aS búskapar at- vinnan gefi þeim svo mikinn arS, sem þekf ingarleg ræktunar að- ferS frekast gerir mögulegt. Af þessu leifir þaS, aS margir búend- u r eyða tíma síniim og kröftum ! án næigilegs endurgjalds, eSa þess ; arfs, sem búskapurinn, undir hag- feldari ræktunar skilyrSum, getur veitt þeim. Fylkisstjórnin i Manitoba hefir látið byggja og lætur nú starf- rækja öflugan búnaðarskóla, í því | augnaipifi, aS veita núverandi og komandi bændum og bœndaefnum þessa fylkis greiSah aSgang aS ; öllum þeim lærdómi, sem talinn er nauSsynlegur til þess þeir fái j fu’lkomna búnaSarlega þekkingu, s.imkvæmt því, sem reynsla og þekking fyrri ára hefir sýnt bezta og hyggilegasta og ábyggilegasta til búnaSarlegrar hagsældar. Námsgreinunum er svo hagaS, aS hver bóndason, sem fengiS hef- ir almenna barnaskólamentnn, getur haft þeirra full not. Hver sá ungur maSur, sem vill verða góður bóndi, finnur margan fróð- leik i námsgreinnm þessa skóla, og svo yfirgripsmikinn, að hann hefir þess aukin not á öllum kom- andi árum æfi sinnar. þaS má ó- liætt fullýrSa,' aS sá fróSleikur meira enn borgar honum þann til- kostnaS og tímamissi, sem hann jverSur fvrir viS tveggja vetra námiS á þessum skóla. Kenslan á skólanum hefir veriS miSuð niSur meS sérstöku tilliti til þess, aS bóndinn geti fullkomn- aS nám sitt þar á tveim vetrum, eða pilt'urinn, sem aS skólanám- inu enduSu ætlar aS.leggja land- búniSar atvinnuveginn fyrir sig sem atvinnugrein, og prófa þannig og umbæta meS daglegri reynslu I þaS, sem hann hefir lært. Reynslá þjóSanna hefir kent oss, aS þaS er ómögulegt aS viShalda ijarSrækt vfir löng tímahil, án jaSstoSar lifandi penings, því aS ! frá honum fær jarSvegurinn þau jeíni, sem nauðsynleg eru til viS- halds frjómagni moldar. þaS er hægt aS framleiSa mikla uppskeru hveit:s efa hafra um takmarkaS- 1 an áratíma xir nýræktuSti landi, en er timar líSa, þá minkar upp- skeran smátt og smátt árlega, þar t 1 bóndinn verSur þess var, að uppskerumagn hans borgar ei starfskostnafinn, eSa uppskeran veitir hcnum engan arS vinnunn- ar. Til þess aS jarSyrkjan hepn- ist til lengdar, er nauSsynlegt aS sem kennir um griparækt, aS kenna hinum ungu bændum og bandaefnum þá haganlegustu og ódýrustu aðferS, sem þekt er, til griparæktunar, svo aS sú tegund | biiskapar veiti bóndanum sem heztan arS og mestan, undir þeim skilyrðum, sem vér búum viS liér í Manitoba fylki. Á fyrra kensluárinu er nemand- | anum kent aS þekkji gæSi gripa, svo aS hann geti valiS þá, sem [ mestar líkur eru fyrir, aS gefi hon — bæSi vinnuhesta og eldi og meSferS graðhesta og folaldsmera, og öll umönnun folaldsins frá fæS- ingu til fullaldurs, og einnig aS ala uxa til markaSssölu; Sömu- leiðis alla meSfsrS á kúm, sauSfé og svinum, og afsprengi þeirra. Á hinu síðara námsári er fram- haldandi kensla í aS dæma um hinar ýmsu tegundir hinna ýmsu gripaflokka, öll sérkenni þeirra og eiginleika. þá er kent um uppruna gripanna og saga þeirra yfirfarin, aðai.bygging manitoba búnaðarskólans. þar eru kenslustofur, skrifstofur og dýra-, gripa- og korntegunda- söfnin. h f.t griparækt ásamt jarSj'rkjtt, til bess að bæta landimt ttpp þaS frjómagn, sem árlega tekst úr því viö framleiö'slu korntegunda. Hollasta ráðiS, sem kornræktar- bóndinn getur tekið er þaS, aS ala upp gripi á landi síntt frá því hann bvrjar að vinna á þ.ví, og hafa þá svo marga, aS þeir nægi t l að viShalda frjómagni lands- ins. Og þaS er tilgangur þeirrar deldar Ylanitoba búnaSarskólans, um mestan hagnaS heima fyrir, um leiö og þær færa hæzt verS á sclutorgi. SömuleiSis allar eldis- aðferSir, og hverjar fóSurtegundir séu fceztar til holdauka og fitu. — þetta starf nær til allra gripateg- unda, sem bændur vanalega hafa : hesta, nauta, sauSfjár og .svína.— Á fyrsta námsárinu er og nemand- anum kend verkleg meShöndlun gripanna, aS hirða þá og fóSra, og sérstaklega kend meðferS hesta og hvernig þeir hafa þroskast og fullkomnast, — þar til nemandinn er oröinn svo leikinn í þessu, aS hann getur dæmt rétt um eigin- leika og gæði gripsins, þegar hann sér hann. Nemandanum er kent alt, sem lýtur að kynbótum, og kent að þekkja hin ýmsu kyn, og aögreina þau hvort frá öSru og hver sérkenni hvert einstakt kyn fcefir. Nemandanum er kent um stigbreyting og framþróun kvn- anna, og hvernig eig.i aS para sam an, svo að afsprengið verSi sem fcezt og feli í sér þaS bezta úr sínti kyni. Hann er látinn kynnast öll- um þeim frumatriðum,, sem lúta aS fullkomnustu og varanl&gustu kynbótum hvers gripaflokks. Fyrirlestrar eru fluttir um ný- ustu fóSuraSferSir, um blöndun fóSurtegunda með tilliti til kjarna og saSsemdar, um næringarmagn hinna ýmsu fóSurtegunda, og um undirbúning gripa til sýninga eSa sölu. Og fleira þess háttar. Hver sá nemandi, sern óskar að ná því lærdómsstigi, aS verSa þaS setti nefnt er “Bacbelor” í vís- índalegri búfræði, verSur aS halda áfram námi í fimm vetur, eSa fimm kenslutímabdl, sem hvert um sig varir í fimm mánuSi. Á síS- ustu þremur kenslutímabilunum lærir hann lvinar æSri búfræSi- greinar. !MeSal annars þaS, að dæma gripi á sýningum. Hann les og bækur um kynjan gripa rneS þeitn ásetningi, að kvnnast ná- kvæmlega ætterni hinna helztu kyna, bæSi í móSur og föSurætt. Einnig hin æð’ri visindi í kynbót- um þeim, er bezt gegna til þess aS framleiSa sem hraustasta og traustasta gripi til nota á lönd- um bænda. 1 því sambandi er lög5 sérstök rækt viS, aS kenna um nœringarefni og verSgildi hinna ýmsu fóSurtegunda. Fimm ára námiS er ætlaS til þess, aS gera bændur mentaöa og búfróSa í öllum greinum, og aS gera þá hæía til þess, aS hafa á lvendi stöSur, sem krefjast full- kominnar og nákvæmrar þekking- ar. Svo sem til þess, aS kcnna bú- fræði og aS rita um búnaS og liiit- ar ýmsu greinar hans ; aS hafa umsjón yfir stórbúum, aS hafa á hendi gripakaup fyrir niSursuSu- félög, og vera umsjónarmenn á fyrirmyndarbúum. Og aSrar slík- ar ábyrgSar og viröingarstööur. í þessari stuttu ritgerS hefi ég reynt aS gefa yfirlit yíir gripa- ræktarkensluna, eins og hún er veitt viS BúnaSarskóla Manitoba | fylkis. En til þess aS fá nákvæm- ari hugmynd uni allar námsgrein- ar, sem þar eru kendar, þá ættti bœndtir aS útvega sér kensluskrá skólans, sem send er ókeypis hverjum, sem um hana biSur, me5 því aS þeir sendi skriflegar beiSnir sínvr til : M nitofca Agri ultur.il College, Winnipeg. 5. ANDERSON, Málari, Yeggskreytari og Pappírssali. 651 Bannatyne Ave., Winnipeg. A LDREI HAFA VERIÐ BETRI TÍMAR í WINNIPEG og öllu Manitoba fylki enn nú eru. þess vegna er þaS lífsspursmál fyrir alla, að fylgjast meö tímanum, því aö þaS, aS veröa á eftir, þýðir algerlega sama og aS tapa tiiVeru sinni í mannfélaginu. þaS er einmitt af þeim ástæöum, aS ég vil b, nda mönnum á það, sem betur fer. 4 Ekkert er þaS, sem fólk girníst meir yfirlejtt, en fögur húsa- Kynni, — skraut á heimilunum. En þaS kostar peninga, og þaö eru svo margir, er ekki geta veitt sér þá ánægju, fátœktar vegna. Ég vil biðja" alt þaS fólk, aS koma tafarlaust til mín, því nú hefi ég a 11 s konar Veggja- fPappír, Skraut Pappír og fl. 1 a n g t i u m ó d ý r ai r i en nokkrtt sinni áSttr, svo allir, sem þaS vilja, geta nú gert heimili sin eins skrautleg, eins ogSalómon var í allri sinni dýrð, bara ef þeir koma og kattpa af mér. Á þessum yfirstandandi tima hefi ég. nær því s j ö h u n d r u ð mismun andi t e g u n d i r af pappír, í öllum litum og allri ,erS, búnar til í beztu verkstæS ttm í Canada og Baudaríkjunum. VerðiS er frá 5 cents til $3.00 hver 8 yards rúlla. Ég hefi sér stakar tegundir af 30c pappír, sem ég sel á 20c meðan að upplagið endist. Einnig hefi ég nokkurt upplag af veggjapappirs tegundum a f allra nýjustu gerS, frá París og New York, sem ég sel helfingi ó- dýrara, en nokkur annar pappírssali í þessari borg. þessar og aSrar tegundir þarf fólkiö aö sjá meS eigin aug- um, til þess aS meta þær rétt. Ég geri alt, sem aS málingu húsa og veggskrauti lýtur. Af- greiSslan er vönduð, veriS svo lágt sem unt er. Ég óska eftir verzlun ySar og viðskiftum. S. ANDERSON. S. Anderson, 651 Bannatyne Ave., Winnipeg. Tel.: 70 Jón Ólafsson PEIOXE MAIS 447 Stephán Sveinsson PIEOXE MAIN 5171 OLAFSSON & SVEINSSON VERZLA með alskonar mjöl og fóður- tegundir; svo sem: hveitimjöl og haframjöl, rúgmjöl og maísmjöl,og margt íleira. Ennfremur hesta, gripa og fugla fóður af öllum tegundum. A11 beztu vörur og seldar með lægsta verði. Þeir selja útsæðis-hafra, bygg, hveiti, garðávaxta og blóma útsæði. TALSlMI: MAIN 97 O/afsson & Sveinsson 176, 178 og 180 KING STREET Winnipeg - - - - Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.