Heimskringla - 09.09.1909, Síða 1
EKRU-LOÐIR
3. til 5 ekru spildur viö ra^m^gn^
brautina, 5 mílnr frá borginni. — aöains 10
mlnútna forö á sporvagninum, og mölborin
keyrsluve^ur alla leiö. Verö 9200 ekran og
þar yfir. AÖeins einn-fimtipartur borgist
strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum.—
Skuli hansson & Co.
Skrifst. Telefón 6476. H úmilis Telefón 22'4
Yér höfum
næga skildinga
til aö lána yður mót tryggingu í bújörðum og
bæjar-fasteignum. Seljum llfsábyrgöir og
eldsábyrgöir. Kaupum sölusamninga og
veðskuldabréf.
Frekari applýsingar veita
Skuli Hansson & Co.
56 Tribune Ruilding. Wiunipeg.
XXIII. ÁR
WlNfíU'KG, MANiTOBAi FIMTUDAOINN 9. SEPTEMBER 1909-
Mrs A B Olsoo Am(?08 N R. .>1)
Norðurpóllinn fundinn
Um marga mannsaldra hefir
mannkyndð v'arið bæði tíma og
ærnu té til þess aS finna noröur-
pólinn. Hver leiðangurinn á fætur
öðrum hefir verið gerður út í
þessu angnamiöi, og ógrynni íjár
hefir verið varið til þess að útibúa
þessa leiðangra, svo vel og fyrir-
hyggjulega, sem mannleg. þekking
hefir áorkað. Hugdjörfustu land-
könnunarmenn meðal þjóðanna
hafa lagt líf sitt í hættn bil þess
•að finua þennan sérstaka blett, er
invnn nief.na norðurpólinn. Menn
hafa farið á skipum eins langt og
auðið 'befir verið norður í höf, og
þegar skipaleiðir þrutu,, þá á sleð-
um með hundum fyrir. Aðrir hafa
fanið í lottförum. En engum hefir
tekist að finna fyrirheitna landdð,
fyr ©n sú fregn barst um heim all-
an þann 1. þ.m., að amerikanskur
læknir, að nafni FRERERICK
ALBERT COOK, hafi í aprílmán-
ttði í fyrra \'or (1908) áreiðanlega
fundið pólinn og reist þar á stöng
Bandaríkjaflaggið, — þó ekki hafi
fregnir borist af þeim ftindi fyr en
mi. Einkennil'egt við fund þenna
er það, að dr. Cook hafði .engum
sagt frá fyrirætluti sinni að leita
pólsins, enda virðist svo a£ eigin
frásögu hans, að honttm hafi ekki
komið það til hugar fyrr en alt í
®inu, að hann sá sér lagðar tipp í
hendur kringumstaeður bentu.gar
til k'iðangursins.
Dr. Cook hefir sent blaðinu N.ew
Tork Herald aiarlangt hraðskeyti
ftá Lerwdck á Shetlands eyjum
þaun 1. þ.m. H-ér fylgir lausleg
þess : —
Eftiir langvarandi stríð við sult
°g kulda, höfttm v'ér að lokum
ftindið norðttrheimsskaii'tdð. Ný
þjóðibraut meö scrkennilegri lífttdl-
v,eru hefir verdð fundin og rannsök-
ttð. Vér ftindum stöðvar stórra
fiokka vjllidýra, sem gleðja hjarta
Eskimóanna og víkka út sjóndedld-
arhritig þeirra. Vér höfttm fundið
fand, þar sem norðlægustu klettar
hnattarins hvíla á, og 30 þús. 6er-
mílna þríhyrna hefir verið klipt af
hinum áður óþekta hluta norður-
hedmsins.
L:dðangnrinn til pólsins var af-
feiðinj^af sumarlangri siglingu um
fshafið. Skipið Bradley lagði inn í
'imdth-sund — norðlægustu skipa-
leið heimsins — í ágúst 1907. þar
v°rtt fyrir hiendi hientttg'leikar til
þess, að útbúa leiðangiir til póls-
Jns. Hierra. John Bradley lét í té
hagfeldan vistaforða frá skipi sínu,
°fí það, ásamt því sem ég hafði
^teð mér, nægði til fararinnar.
Margir Eskimóar höfðu safnast
saman til dýraveiða í Annotok á
f’rænlandsströnd. þar ætluðu þeir
aö stunda vetrarveiði og höfðu
Oregdö saman ógrvnni af kjöti.
'þar vorH 250 manns samankomnir
höfðu stóra hópa af sterktim
uindtim. Ilér reyndust allar krittg-
umstæður hagf.eídar til pólarfarar,
hæði matvæli og hr.eyfiafl, svo ég
usetti mér að hafa hér viðbúnað
ffl fararinnar, að eins 700 mílur
ra sjáMum pólnum. Hús og verk- í
smfðja var bygð úr umbúðaköss-
jMn, og allir lögðtt fúsa hjálpar-
°n'd aö verk.inti, svó að áðttr enn I
'eturinii var liðinn, var alt undir- |
t i l fa rarinnar. Asetningttrinn |
'ar> aí'> kanna ný ja faið yfir Grin- [
nell evju, svo norður með h.enni
vesta.nv’erðrd og þaðan beina stefnu
a P'ólinn. Að svartnætti vetrarins 1
11,11 Karð gengnu, sendum vér nokk
nra hópa manna t.il að kanna og
‘nna nýjar leiðir, og sumir fórtt
? ,lr a Ameríkustrendur til þess að
e-ta dýra. En áratvgur þedrrar
er5ar Var ekki sem æskilegastur.
ton fyrstu sólar tip,pkomu árið
, A®’ Þann 19. febrtiar, lagði aðal-
. anKtirinn upp í ferðina til póls-
, ; 11 iu.enn og 103 hundar, sem
' rogu H stóra, þttnga og vel-
aðnia sleða. Vér yfirgáfum str.end
11 r . Grænlands og lögðum út á ís-
rwðttna í Smith-sundi.
Tm þessar mnndir voru nætiir
langar og aö eins fárra kl.stunda
dagsbirta. þá vortt og votrar-
stormarnir í síntim versta algleym-
ingi, og þegar vér héldum ylir
Ellsmere sundið, í átt til Kvrra-
hafs, þá var frost svo mikið, að
mælirinn sýndi 117 stig fvrir neðatt
Z<ero (Fahr.enh.eit). Margir ltundar
frttstt í hel og menndrnir liðu all-
mikið. En bréttt fttndum vér slóðir
i vilfidýra og létti það mjög ttndir
ferðittim g.egntim Nattsen sund til
Lcandsenda. A þessari ferð veiddttm
vér 101 mosk-ttíia, 7 hjarndýr og
335 hóra, og síðan lögðtttn vér út
1 á íshafið til þess að ná stiðiir-
strönd Ileiiherg eyju. þan.gað höfðtt
4 menn meö 40 httnda verið að
flytja uistaforða ttm 80 daga tíma-
bil. þremur dögttm síöar lögðum
j vér úit á ísb'reiðu þá hina mikltt,
sent lig.gur umhverfis norðttrpólinn
í Atta af Eskimótinum, sem unnið
höfðu sem hjálpartnenn, yfirgáfu
j oss nú og sneru aftttr heimleiðis.
|Nú vortt þá eftir að eins 2 Esk -
móar, Stuckshook og Ahmelsh,
j tveir beztu mennirnir, og 26 httnd-
lar. þessir tókust á. hendur pólar-
ferðina með mér, 400 mílur norður
i ókynnin..
Fyrstu dagana sigttm vér hægt
j áleiðds. En þó komumst vér hæg-
le.ga yfir landísbredðuna, og við-
stöðulítið út á aðalhafisibriedðuna.
|En rni voru kttldar og stormnæð-
ingar svo miklir o.g ttppihaldslaus-
ir, að tæpast var hægt að halda í
jsér lífi.nu. Við sváftim í snjóhúsum,
j átum þurt kjöt og tólg og drukk-
( titn heditt te, og einstöku sinnum
náðum* vér í dýr til maitar. — í
í marga daiga eftir að vér síðast sá-
um þiek't land, var dimmvcðttr svo
mikið, að vér gátum ekki ákveöið
hnattstöðu vora.
þann 30. m ir/. var veðttr svo
bjart, að vér sáum ný.tt land til
vesturs. þá vorum vér á breiddar-
stigi 86 og 36 mín., en nti var oss
svo nauðsynlegt að halda áfr.am,
að vér máttum ekki vera að, að
skoða það land. Hér sáum vér hið
síðasta verulegt lattd. Fyrir fram-
'an oss var ekkert land að sjá, og
jafnvel með því aö klifra upp á
hœstu ístindana sást ekkert, er
gæfi til kynna, að land væri við
I pólinn. Vér héldum stöðugt áfrain
yfir einmanalega, fljótandi o.g rek-
andi ís'breiðu og vorum nú komnir
ú.t fyrir öll svnileg. lífstakmörk.
Vér sáum hv-orki bjarndýraspor
eða nokkttr merki utn nálægð sela
eða hv.ila. Ekki heldur gat é.o- með
sjónauka orffið var við neitt lit-
j andi. Nú varð hin da gloga ið ja
vor afar eqnmanaleg, en ísinn varð
leinntt sléttari og íarartálman.ir
jminkuðu. Veðrið batnaði, en hélst
! þessi nístandi vindttr, setn lamaði
lífsmiagnið og deyfði voniin,a. En
;und’r sviptt skvldttræknittnar var
iferðinni haldið áfram, og m,eð því
! líka, að stöðug hreyfing var n.auð-
synleg til þess vér gætum haldið
| á oss hita og troint lífið. þiannig
h.óldum vér úrvin.da af þreytu og
ktilda áfram yfir þessa íseyöimörk.
Kveldi þess 7. apríl .varð oss minn-
isstætt, vegna þess, að þá sk.ein
miðnætursólin svo ákaít, að vér
fengum frostbólgu og sólbrnna á
sama sólarhrin.gnttm, En nú óx þó
hugrekki vort við vaxandi sól-
bjarma í næt.itrleysinti. ]>ati.n B.apr.
sýndu athugamir vorar að vér vor-
um á 86. br.eiddarstigi og 36 sek.,
og á 94. lengdarstigi og 25 sek.,
og höfðum vór þann.ig þokast á-
fr.a.m litið meira en 100 míltir á 9
dögum.
Jnegar kom norðttr fvrir 86. mæli-
st'ig, þá urðu ísbreiðurnar stærri
ttm sig og stórskorniari, en sprung-
ttr færri og gerðtt mittu.i farar-
tálma, og með fáttm eða engum
ísruðndngs'görðum á milli 87. og
88. mœlistigs var það oss mesta
undrttniarefnd, að sjá land- eða lag- j
ís. 1 tvo daga gengttm við yfir ís, !
sem líktist j jkul'bireiðu. Engar haf- j
ísrákir voru þar sjáanlegar og eng
ar djúpar sprtingiir. Ilinsvegiar var j
engin sýnileg hækkttn og engin
merki lands eða sjávar. þann 14.
apríl vorttm vér á breiddarstigi 88
og 21 mín., og lengdarstigsgr. 95
og 52 mín. Nú vormn vér innan
100 míla frá ’pólmtm. ísgarðarnir
vortt nú nokkrtt hærri og frostið
var 'eina'tt neðan við 40 stig fyrir
neðan /ero, o.g fratts fljótlegia sam-
an allar sprungtir, sem komu í ís-
inn, svo að þær gerðtt lítinn farar- fsbredðu með afarmiklum vökum,
tálma. Nú var komiim tími til sem náði eins langt suðttr og aug-
I þess, að beita allri orku, til þess, að eygði. . Nú hlýnaði upp í z.ero-
aö ná ákveðnum áfangastað. Vér veður, og loftið var þokukent. Nú
| tókum nú hver um sig á öllu því var það ráð tekið, að minka mat-
vinnuþreki, sem vér áttum tfl, en arskamt m.anna og hunda um %
' þegar að náttstað kom, þá varð við það sem vanalegt var, og nú
þó eng'inn til að byggja oss snjó- varð feröalagið yfir íshrönglið sem
skýli, þó enn væri kuldinn aíar- næst ómögitlegt. En að endaðri 20
mikill. Vér ttrðum því aö nota daga baráttu við dauðann, rofaði
silkitjald vort, og þótti oss skiftin svo til í lofti, að hægt var að
viðkunnanleg. Daglega sáust fleiri gera .a.thuganir, og þá urðum vér
tnerki þess, að land væri framttnd- þess varir, að vér vorum komnir
suður í Crown- Prince Gustavs sjó,
þar sem hafið var að miklu leyti
opið með að eins smá ísfiákttm
milld vor og Heib.erg eyjar. — V
næstu dögum fundtitn vér bjarn-
dýr. þau reyndust oss lífgjafar, —
vér fengum nóg að borða og við
það bdrti yfir framtíðar útsýninu
ttm stund. Vér komumst til Anna-
took með illatt leik. Sít ferð varð
oss 'þó gredð vegna ísreks vestur á
við. Og nú geröttm vér tilraun til,
að fylgjast með ísrekinu suður í
Lanoaster-sund, þar setn vér von-
ttðum að nálgast ei'tthvert sko/.t
hvalveiðasoip. En þegar kom fram
í júlímámið, þá varð öll suðurferð
ómöguleg, svo að v.ér urðum að
fara yfir .Devon f.jörðinn yfir til
Jones-stinds t,il að leita matvæla.
Nii voru hundarnir látnir lausir,
svo að þedr ,gætu veit.t sér úlfa.
Vér réyndum að komast tdl Baffin
víkur, en tókst ekki. Einstökti
sinnttm ná'ðittn vér fuglum til átu,
og einatt héldttm vrér í austurátt,
þar tdl í September, að frostin
gerðu oss alt ferðalag ómögul.eigt.
Vér urðum að taka vetursetu,
þar sem vér vorum komnir. En
nú vorum vér matarlausir, eidi-
an, en einatt reyndust þau merki
lmvndan ein og ekkert atinað en
hillingitr, sem jafnan eru mestar í
miðnætursólar-löndum. En ednatt
vorttm við að nálgast takmarkið.
Sólarhæð var takin daglcga, svo
vrér vissttm ætíð hvar vér vorum.
ísinn batnaffp einatt. Ett útsýnið
var hið sama tilbreýtingarlausa
°íí gleðisnauða. Engin andleg
hneyfing gerði vart við sig í hug-
ttm \rorttm, befdur lá þreytan eins
og martröð á öllu httgsana og til-
finningalífi voru.
En svo varð endir á þessu á-
standi eins og öllu öðru : Að
morgnd þess 21. apríl vorum vér
komndr á 89. gr., 59 mín. 46 sek.
Póllinn var því í nálægð. Vér héld-
ttm áfr.am þær 14 sekúndur, sem
til vrantaði. Sólarhæð var tekin á
ný, og bju.ggumst vér til aðseturs
þar tdl vér f.engjtim fttlla og óbif-
anlega v.isstt fvrrir, að takmarkinu
væri náð. Eskimóunttm var sagt,
að takmarkimi væri náð, og þeir
lýstu gleði sinni með köllum og ó-
liljóðum. Nú höfðum vér að lokum
levst þá þraut, að komast á sjálf-
an pólinn, og. hér drógum vér
Ba.ndaríb j ufánann á stöng þann
21. april 1908. Sólin virtist í há- Viðarlausir og skotfæralausir, en
degiss-bað. Vér stóðum á blettin- | ttrðttm þó að afla oss lífsuppeldis
um 90 mælistig, með því að ganga þarnar, þar' sem í fyrstu virtist
eitt skref áfram, vorum vrér komn- vera liflaus eyðimörk. þegar hungr
\-
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
EINA MYLLAN I WINNIPF.G.-LÁTIÐ HEIMA-
iðnað sitja fyrir viðskiftum yðar.
Fregnsafn. -
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
ir hdnumegin á hnöttinn. Hitamæl-
irittn sýndi 38 stig, og loftþyngd-
armælirinn 29.83 stig. Norður-,
austur- og vestur-átt vroru ekki
lenigur til, suður-áttdn ein var til
hv.ert sem vér litum. En kompás-
inn benti á magnetiska pólin.n, og
sýndi með því, að hann var áreið-
anlegt verkfæri.
þ.ó vrér yrðttm ósegjanlega glaðir
yfir því, að hafa náð þesstt bak-
marki, þá lagðist deyfðin og
drttnginn á oss strax næsta dag.
þegar búið var að gera allar vís-
indalegar athuganir, sem hæ.gt var
á þessttm stöðvum, þá f.yltumst
vér l'edðindttm yfir ölltt útsýninu.
Hér var ekkert það sjáanlegt, sem
ið tók að sj’erfa að oss, tókum
( vér. til »'ð beita htigviti vortt til
pess að’bfiia oss til veíðaríærd, og
vér réðttm af, að,revna að komast
á Sparbo höfða til að leita að ein-
hvierju lifandi dýri. Vér komumst
þangað og funditm dýrin og not-
ttðum boga og örfar, spjót (eða
| skutla) og kntf .t í viðureigninni við
þau. Musk-uxar, birnir og úlfar
viei.ttu oss bæði mat og loðfeldi og
feitmeti. Vér grófttm oss í jarð-
hús, sem vér bjuggum til,og dvöld-
ttm í því þar til um sólarupp-
komu árið 1909.
Vér hótum f.erð vora til Anno-
took 18. febrúar sl. og náðttm
Grænlandsströndum þann 15. apr.
gæti haía haft þatt áhrif, að heilla ! I>ar 'nættum við Ilarry Whitney
httgi manna ttm manga manns- mortfum Eskimo vinum vor-
uldra : Oi.ndan.leg isbreiða, ekkert um' Tl1 I5ess aö koma«t sem fyrst
bf, ekkert land, og engdnn btettur, 1 áleifí.is flutti ég mig stiðttr i
sem miaðitr gæti hvílt augað eða
hugann við. Vér vortttn þær einu
lífsv.erttr í þessum dauða ísbe.imi.
Næsta dag 1 éldum vér áleiðis. til
baka. En með því að vrér töldum
víst, að ísinn væri á sífeldu aust-
ttrreki, þá steíndum vér nokkuð í
vesttir. Vonin ttm, að nálgast átt-
hagana gömltt ásamt með góðu
veðri og góömn ís, vedtti oss þrek
til þcs.s, að komast langar dag-
leiðir. Fyrir norðan 87. gr. haíði
talsverð breyting komið á ísinn,
og þ.að . varð ljóst, að sumariö
haf'ði þessi áhrif á hattn. En nú
kom fyrir það áhyggjneíni, að
ma.tarforffi vor fór stöff.ugt og óð-
fiuga minkandl, svro ekki var nm
atinað að gera en aö h.efja bar-
át'tu fyrir líli vortt við hitngur og
helkulda. Blámi himinhvolfsins fór
hverfandi, og i stað hans komu
stöðugir gráskýjabólstrar. Margir
þnevtu cg vonlevsisdagar rá
hver annan. Oft vroru skarpir
vindstormar, ett aldrei varð þó
vindurinn algleymings svæsinn. —
Viö urðnm að hraða l.rðttm vor-
utn, hvernig sem viðraði tdl þcss
aö firrast hungursdatiða. Oss mið-
aði talsvert áfram með hverjnm
degi, en vér urðum að taka á ölltt
þrek.i vortt til þess aö halda sattt-
an sál og líkatna. þann 24. maí
bdrti svo til i lofti, að vér gáttim
tekið sólarhæð. Vér höfðum nálg-
ast 84. breiddargráðu og 97. há-
degisbaug. ísinn var mjög í jökum
og rak austur og margar v.akir
voru í sjónum. Vér höföum á sleð-
titn vorum tæplega nóg m.atvæU
tdl þess að endast, þar til vér
næðuni forðaibúri vortt við Nansen
stmd'ið, nema vrér gætum þokast
áíram 15 mílttr á dag. En með
langvarandi þreytu ásamt fóður-
skorti, vrítr oss tæpast ætlandi, að
komast meira en 10 m(tlur 4 sólar-
ltring. Vér tókum be.ina stefnu í (
Muskox-land.
votum vrér
dönsktt bvgðina og komst til efri
Navíkur þann 21. maí 1969".
Dr. Cook hefir lengi verið frægur
landkönnunarmaður, og ltefir hlot-
ið mörg heiðursmerki fyrir starf
sitt í jjarfir vísdndanna/
Hraðskeyti frá Tyrklandi segir,
að gamli, afdankaði soldáninn sé
nú orffinn sá líkamlegur og and-
legur attmingi, að læknar geri sér
litla. von um, að hann geti lifað
I marga daga tir þesstt. Sjálfur
býst hann við dauða sínttm á
hverri stundu, og seíur um nætur
í öllum fötum.
— Síðustu fregnir af flóðinu
! mikla í Mexico segja, að 30 þorp
og bæir í Cerralano dalnum hafi
algerlegia skolast burtu, og að
fólk.iö í hvierju einasta húsi í daln-
um hafi druknað. 1 siimttm húsum
j h juggu alt að 30 manns, og. fórust
allir. Vatnið varð 8 feta djúpt í
dalverpinu og sétpaði burtu hverjtt
einasta húsi í stimtitn þorpunttm.
j AÖallega var það flóð tir Santa
j Cabardna ánni, sem gerði mest
mann og eignatjón.
— líldttr kom 'tipp í gufuskipinu
i Minneapolis í síðtistu viku, þegar
það var í mið.ju Atlantshafi. það
kviknaði i heyi framarlega í skip-
intt, og lifði í eldsglóðunttm fjóra
sólarhringa. Loftskeyti um hjálp
voru send í allar áttir, og gufu-
I skipið Vaderland, sem þá var á
Jferð á hafinu, hrepti eitt af skeyt-
’ ttniim, og kom til hjálpar. það
^ varð samferða Mienneapolis í heil-
an sólarhring, . þar til tekist hafði
, að slökkva eldinn, sv'o að skipinu
var engin hætta búdti af honum.
— Sakamál hefir verið höfðað
móti nokkrum borgayráðsmönnum
í Montreal borg fyrir að hafa selt
vinnu fyrir borgina. það er meðal
annars heimtað, að þedr skili fé
því til fcaka, sem þeir drógtt undir
sig fvrir að lofa mönnum að vinna
fyrdr hædnn.
Síðan Cook kom til Kaupmanna-
hafnar hefir hann vrerið í sífeldttm
heiðttrssamkvæmum, og þegið
sæmd mikla af mestu vísinda- og
mantamönniim Dana. Konttngur
hefir haldið honttm veglega vedzlu,
( og sæmt hann heiðursmerkd, og há-
1 skólar og vísindaélög hafa sýnt
honum líkan sóma. Mestu visinda-
menn Dana telja engan efa á, að
J Cook hafi fúndið pólinn. Frá Dan-
mörktt fór hann til Brussels í Belg-
iu tdl þess að þdggja þar samskon-
| ar sæmd og Danir hafa vedtt hon-
bæta heilstthæld landsins, 46 pró-
sents skal varið til ellfstyrks og
40 prósent til að lækka skatta I á
óræktuðtim löndum í ríkinu.
— Kappflug mdkdð á að verða
þann 15. cg 30. okt. nk. yfir Wem-
blev Piark á Englandi, milli þedrra
Hubert Latham og Bleriot, loft-
siglingamanna. Vinnanddnn á að
fá 20 þús., en hinn 5 þús. dollars
fyrir ómakið.
— Krupp hergagna verksmiðjtt-
félagið mikl t í Essen á þýzkalandi
hefir látið byggja stórfengiliegt
gdstihús þar í borginittd. Veran þar
kostar ekkí ned'tt, en þó er alt þar
svo fínt og fullkomið, sem verða
má, og boðlegt hverjum konungi,
setn kynnd að eiga ledð þar um
borgina. Gistihöll þessi var aðal-
lega> bygð til þess, .að veita ókeyp-
is beina þedm sendiherrum þjóð-
innna, sem þangað koma, ýmdst til
þess að kaupa hergögn eða til þess
j að yfirlita tilbúning þoirrn skct-
vopna, sem pöntuð hafa verið.
Konunglegir senddmenn eru hítldn-
ir þarna ókeypis svo mánuðum
skiftir meðan þeir dvelja í borg-
inni.
— Maður nokkttr í Argentina
rtkinu hefir boðið Bandarikjastjórn
að fleyta herskipinu Maine, sem
fvrdr nokknttn árttm sökk á höfn-
inni í Havana, Cuba. Boð þetta
hefir st jórnin tekið til íhugunar og
taldð líklegt, að hún gang.j að því,
ef lög leyfa. Stjórnin virðdst vrera
í vafa um, hvort hún eigi skipið,
samkvæmt alþjóðalögum, eða það
teljist eign Cuba ríkisins. En sé
það Bandaríkjaeign og stjórnin í
Cuba veiti leyfi tdl þess að því sé
lyft af mararbotni, þá er talið
víst, að stjórndn gangd að boðdntt.
— Stjórnin í Kína hefir tekið
5l/í milíón dollara pendngalán á
Englandi til þess að bygg.ja að
nýju IIankovvr-Canton járnbraut-
ina, sem gekk úr lagi, þegar Japar
og Rússar börðust þar í landd.
— Nýlega er
Lieutenant Peary
nær takmarki
sín n.
Sú fregn kom út í blöðum hér
þann 7. þ.m., að Lieutenant P.eary,
pólfarinn mikli, hafi fnnddð norður-
pólinn þann 6. apríl sl. (ári sednna
en dr. Cook), eftir ítrekaðar at-
rennur að leita hans i sl. 23 ár.
Hann er Bandarikjamaður eins
og dr. Cook, og föðurland hans
hefir þegar hdnn mesta viðbúnað
til þess að fagna heimkomu hans
til Bandaríkjanna, sem búist er
En á 83. mælist.igi Jvið að verði bráðlega. - Nánari
vestan við a.farmikla .fnogndr um íerð Pearys í næsta bl.
látdnn Sir Henry
Strong, vfir.edómari í Canada, 84
ára. Ilann bafði halddð þessari
stöðu síðan árið 1892, og.edðfest í
em.bætti sín alla þá landsstjóra,
sem síðan hafa vr,erið hér í landi.
— J>að er fullyrt, að stjórnin í
Ontario hafi áformað, að selja
ekki neinttm spekúlöntum bæjar-
lóðir meöfram Grand Trunk Paci-
fic brautinni þar i fvlkinu, heldttr
að halda þeim öllum setn þjóðeign
og láita fvlkissjóðinn hafa hagnað
af sölu húslóðanna í þeim bæjar-
stæðum.
— Jarð'fræðdfélagið í Lundúnum
og ýms önnttr félög á Englandi,
hafa þegar ákvarðað og haft tals-
verðan viðhúnað tdl þess að veita
dr. Cook, sem fann norðurpólinn,
sæmdarviðtökur þar í landi.
— I.iagafrumvarp liggttr um þess-
ar mttndir fyrir þinginu á Frakk-
landi, sem miðar til þess, að gera
alls konar fjárglæfraspdl að þjóð-
eign, og að enginn megi á neinn
háitt tefla eða spila fyrir peninga,
nema með sérstökti leyfi stjórnar-
innar. Arlegt spilalevfi skal kosta
$16 eða 50 franka, og engum skal
leyft, að taka neintt þátt í nokkrtt
áhættuspili, nema hann eða hún
hafi áður sýwt leyfisbréf sitt frá
ríkinu. Ekkert sveitar- eða borg-
arfélaigi má haifa flairi en eitt slíkt
spdlahús, og í öllti Frakklandi
mega þatt ekki vera fleiri enn 25.
Agóðanum af seldum levfisbréfum
skal skift þannig, að hlutaðeigandi
svreita- eða borgadélög fád 10 pró-
sent, 10 prósent skal varið tdl að
JVall Plaster
Með þvf að venja sig á
að brúka *• Knipire ”
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður h&r viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til :
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish ‘‘
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér oð senda J
y ð u r bœkling vorn •
IVIANITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg, - Man.