Heimskringla - 09.09.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.09.1909, Blaðsíða 3
(1 HEIMSKUINOnSC WlNNíí'EG, 9, SEPT, 1009» Bll. 8 R. A. THOMSON AND CO. Cor. Sargent & Maryland St. Selja allskonar MATVÖRU af beztu tegund með lægsta verði. Sérstakt vöruúrvai nú þessa viku. Vér óskum að Islendingar vildu koma og skoða vörurnar. Hvergi betri né ódýrari. — Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVfí. OG MARYLAND ST. PHONE 3112. Stefán Johnson Horni Sargent Ave. ok! Downing St. HEFIR XVALT TIL SÖLU Nýjar Áfir Beztn 1 bænum. ^igeatar til bö<unar. 15cJ >?allon A. H. BARDAL Helur llkkistur op annast um útfarir. Allur útbúuaöur sA bezti. Knfremur selur hann allskouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 rR08LirH0TEL1 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta 81.50 é,-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis railli vagnstöðva og hússins'é nóttn og degi. Aðhlynninighinsbezfa. Við- skifti íslendinga óskast. Wílliam Ave strætiskarid fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. Gimli Hótel G. E. SÓLMUNDS80N eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimsækja Gimli-bæ. — Þar er beini beztur í mat og drykkjar- föngum, og aðbúð gesta svo góð sem frekast er hægt að gera hana. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hótel, JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN Oö VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : Jamos Thorpo, Elgandl MARKET HOTEL 146 PKINCESS ST. ‘S5U». P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu tegundir af vinföugum og vind un>, aðhlynning góð, húsið endurbætt Woodbine Hotel ^tmista Billiard Hall 1 NorÖvesturlandiuu Tlu Pool-borö,—Alskonar vluog vindlar Lennon & Ilebb, Eigendur. Svar til lögmannsins. 1 Hkr., sem út kom 12. ág., létt- jt Hjálmar lögfræöingur Bsrgman tnikilM byrði af hjarta sínu í grsin- arstúf(! ), sem fyllir hálfan níunda dálk. Tilefmð er grein í Lögbergi eftir dr. B. J. Brandson. Knúður af “sannigirni” teknr hann til máls til að skýra frá öllu “r,étt eins og það giekk til”. Með þennan fagra tilgang “sprangar hann svo út á völlinn”, en laíar um leið athnga- semdum, sem: hann álítur alveg nauðsynlegar. jiað loforð uppfyllir hann mjög ríflega. Af því lögfræðingurinn beinir svo miklu af athugasemdum sínum til mín, vil ég leyfa mér að kvitta fyrir Jxer, og það annað í grein- inni, sem ástæða getur veriö til að drepa á í því sambandi. Um bibJíukaflann o,g sálminn, sem ég valdi, get ég ekki verið að dedla, að minsta kosti ,ekkd f.yrr en lögfræðingurinn tekur íram, að hv,erju leyfi sálmurinn og biblíu- kaflinn, komu óþægilega við hann. Rn þess vil ég geta, að biblíukafl- ann, sem um er að ræða, hefi ég áður lesið á safnaðarfundi á Gard- ar, og, það án, þess ég vi-ti til, að það hafi hneykslað nokkurn. En þá var Hjálmar Bergmann vitan- lega ekki váðstaddur. Nokkrum orðum verð ég að fara um ágrip greinarhöfundarins af ræðnnni, sem ég fiiibti á fundinum á Gardar. Hann minnist þeirra hlunninda, er ég hafi orðið fyrir frá forsetans hálfu meðan ég v,ar að tala. Tvisvar hafi verið ,bent á, að ég væri kominn íit frá ef-ninu, og þó hafi ég fengið að lialda mínu striki. það er satt, að for- setinn úrskurðaði tvívegis, að ég mærtti halcla áfram, þráitt fyrir það þótt Riríkur Bergman tæki fratn i fvrir mér og ætlaði sér auð- sjáanlega að afstýra þvi, að ég fengi að segja nokkuð, setn ekki væri, eftir hans höfði. Forseta fund arins á Gardar til verðugs heiðurs skal kannast við það, að hann fýsti auðsjáanlega ekki, að sá mað- ur kæmist þar í alglevming,. Til þess hefir hann lika sjálfsagt haft góðar og gildar ástæður. “Sakirnar”, sem ég bar á minni- hlutann á þinginu, voru þær, að hann hefði ekkj sýnt sig neitt fús- ari til sátta eða tilslökunar en meirihhitinn, heldur þvert á móti. Fyrir því færðd ég rök. Meðal ann- ars benti ég á, að eina vdðledtnin til þess að koma á samkomulagi hefði kotnið frá forseta kdrkjuíé- lagsins. Rins be.nti ég á, að þr.átt fyrir það, að minnihlutdnn reyndi að koma að manni í forsetastöð- una, kepti meirihlutinn ekkert um, að koma að sínum mönuum í fé- hirðis og skri'fara embeettin, h,eld- ur tilnefndi aðra í þau. 'Bæri þetta ekki vott um, að meiriJilutinn hefði viJjað bera mdnnihlutann ofurliði í hvívetna, eins og haldið v«eri fram. Aðdróttun Hjálmars Bergmans mn það, að séra Björn hafi breytst á ldðnu ári, er auðvitað nokkuð, sem grápið er til út úr neyð, þótt vitanlega getd hvorki hann né aðr- ir íært nokkur rök fyrir því að svo hafi verið. “'Til þess að fá nógar sakir” á tniig, ber lögfræðingurinn mér það að é,g hafi ráðist á hann persónu- lega á funtlinum á Garclar. Rlg hafi “látið menn skijja, að það, hvernig fór á kirkjuþin,gin,u, lieíði verið að mestu eða öllu leyti að keuna stííni mifitiihlutatls 1 sáttá* ttefndinni”. Hverttig ég lét menn skilja 'þetta er mér óljóst, því méí hefir aldrei nedtt slíkt tál hugar komið, * því síður að ég hafi sagt það. Enda hafi ég bæði í p r í - v a t - tali við menn og opinber- lega borið sáttanefndinni það í heild sinni, að hún hafi staríað samvizkusamlega og vel. Horfi nú lögmaðurinn í sinn eigin tiarm, og gæti að, hvort ekki mum neátt ó- drengilegt við það, að bera mér á brýn slíka.kæru að ástœðulausu. 1 þessu samtiandi tilfærir hann orð mín fyrirj sáttanefndinni, þeg- ar ég sagði, að ef ekki yrði af samkomulagi “mundi ég ‘f a r a i n n f y r i r FIGIIT, TO A FIN- ISH’.” Rkkd treystir hann samt fóltí, til að skilja þessi orð mín, nema hann komi með SlNA út- skýringu. Orð mín skilur liann á þann furðulega hátt, að ég hafi ætlað að. halda áfram J>aráttunni þangað til ég væri búinn að vinna það, “að allir,, sem ekki hiéJdu fast við steifnu Sameiningarinnar, væru reknir úr kirkjufélaginu eða þyrðu ekkd að láta neina aðra skoðun í ljós”. Eg vissi ekki tiJ, að það væri verið að ræða það í sátta- nefndinni, þegar ég var kallaður fvrir hana, hvað ætti að gera við þá, sem ekki aðhyltust stefnu Sam. Að minsta kosti fór það fram hjá mér. Ritdeilan, sem átt hefir sér stað innan kirkjufélags- itis, virtist mér vera umtalsefmð. Rg tjáði mig mjög hlyntan því, að sú deila gæti hætt, en ef ekkert samkomulag fengist, svo dieilan héldi áfram, vakti það fyrir mér, að taka þátt í henni eftir fremsta megni, til þess að styðja það til sigurs, sem cg áJit vera sannJeik. þetta meámti ég með ofíingreindum orðum, en alls ekki það, sem lög- manninum þóknast að leggja í þau. Rn að það sé ógœtilegt, að ljá liomim orð sín til hártogunar, kannast ég við, og skal það var- ast eítir niegni í framtíðinnd. ónákvæmt er það, að ég hafi borið fram hreytingartillögu á fundinum. Uppástungan, er é,g bar fram, var aldrei af mér neínd breytingartillaga, heldur varatil- laga (substitute motion). það nefndi forseti fundarins hana einn- ig oftar en einu sinni. Að séra Björn hafi úrskurðað, afc tilla'gan væri réttmæt 'brey'tdngar- tillaga, er því annaðhvort sprottið af mdsminni eða öðru verra. Hann sagðist álíta hana réttmæta “sub- stitute motion” (varatillögu). Og það hefir ekki verið hrakið enn af neinum. Maðurinn, sem sat með “Robert’s Rules of Order” í v,as- a,num, gat ekki fundið í þeim nokkurn staf því til stuðnings, að uppástunga míti kæmist ekki að sem varatiJlaga. Rn eftirtektavert er, að því skuli Jialdið fram, að tilkuga mín sé neikvæð framsetning aðaltillögunnar, því þá hefir efni aðaltillögunnar verið að afneita lögum safnaðarins og kirkjufélags- ins. Að tdJlaga mín hafi verið um óskvlt efni, finst mér ekki ná nokkurri átt. Fundurinn var kall- aður saman af ágreindngnum á kirkjuþinginu. Ágreiningur sá var um það, hvort kirkjufélagið æ>tti að standa við stefnu þá, er það hefir fylgt frá byrjun, eða bneyta tiil. AðaJtillaga.n fór fram á, að út af þeim ágreiningi segðd söfnuður- ÍTin ság úr kirkjufélaginu. Tillaga mín fór fram á, að í þess stað léti söfnuðurinn í ljós, að hann væri sa,m,þykkur löggiltri stefnu sinni og kifkjuiélágsins; t-Iér var aö eins að ræða um ólíkaf ályktanir ,út af sama efni. tJr því gteinarhöfuoduri'nn fór að minnast á það, að ég ferðaðist um bygðina á undan funddnum, þá ætti fiann að segja satt um það efni. Hann segir, að ég fiafi komið í öll hús nema fjögur cða fimm. það voru um tuttugu heimili í söfnuðinum, sem ég eklci kom á, og það af þeirri ástæðu, að tíminin entist mér ekki. — Rn það er líka vel að menn viti, að fleiri ferðuð- ust um í söfnuðinum á undanfund- inum en ég. Og fróðlegt mundi það 'þykja, ef alt það væri koinið á pnemt, sem notað var til að mæla m,eð því að ganga úr kirkju- félaginu. Sem mest var reynt að dylja, að úrsagnarhreyfingdn ætti rót sína að nekja til trúarlegs á- greinings. En ýmsar grýlur voru Jiafðar við menn, t.d. fjárkvaðir kirkjufélagsins. Rf gengið væri úr, þyrfiti ekki að leg.gja £é til lieima- trúboðs, heiðingjatrúlKiðs o.s.frv. Sérstaklega var gert mikið úr því, hvílík byrði það væri, sem síðasta kirkjuþdng, hefði lagt á söfnuðina með því að samþykkja að reyna að safna 5000 dollurum í afmælis- sjóð til styrktar heimatrúboðinu. Engin áhersla auðviitað lögð á það, að þessu fé ætti að safna með frjálsum samskotum. þá þyrftd ,ekki heldur að senda menn á þing : menn losnuðu við það ó- mak. Rnda vœri bezt ívrir söfnuð- inn, að standa einn út af fyrir sig. þá yrði hann laus við allar deilur o.s.írv. lOlíklegt er annað en að eitthvaö af þessu komi í bakseglin síðartnedr. — Rnn að nýju ruglast greinarhöf. þegar liann fer að skýra frá yfir- lýsingu Mr. Hcrman.ns og uppsögn minni. Tnúirmeðvitund hans hefir sjálfsagt sagt lionum, að ég hafi hlotið að segja upp söfnuðd'num eftir að Mr. Hermann bar fram yfirlýsingu sína. Og svo hefir hann fastákveðið, að svo hafi verið, þrátt fyrir að það eru tilhæfulaus ósannindi. Rg. bað um orðið áður en forseti var búdnn að lýsa yfir, hvernig atkvæði féllu um uppá- stungu Gamalíels þorfedtssonar. Forsetd sagði, að ég yrði að bíða, þar til Jiann væri búinn að lýsa at- kvæðagredðslunnd. Rg gerði það, en settdst þó ekki niður á meöan. Svo gaf forseti mér orðið, og þá las óg uppsögn þá, er Hjálmar Bergman kemur með. Svo fékk Mr. Hermann orðið á eftir mér. Ekki er furða, þótt lögfræðingn- uírt þyki skringilegar þær háðglós- ur, sem hann getur spunnið út af eigin til'búndngi oq ósannindum. Meinhæg eru ummælin um yfir- lýsingu Mr. Hermanns að öðru leyti. þau skaða hvorki míilefni eða menn. Iéeyndar var yfirlýsdng- in ekkd búin til í sambandi við varatillögu mína, en tilgátur, sem á þann Jiátt eru skakkar, getur manni staðið á sama um. Hún var búin til vegna þess, að mánni- hlU'tdnn skildi, að það var verið að revna að koma til valda nýrri stefnu, sem hvorki safnaðarlögin eða kirkjuíélagslögin viöurkenna. tfit í hött má lögmaðurinn segja að hún hafi verið. En vdð hana hefir venið staðið að aðalefni af minnihlutanutn. Hann heldur á- fratn að vera söfnuður, sem stend- ur í kirkjufélaginu, og heldur sér við lög Gardarsaínaðar í öllum aðalaitriðum. Hvor söfnuðurinn verður "rétt” áframhald Gardar- safnaðar liðna tímans, er undir því komiÖi hvað latigt Gátdai'söín- uður villi&t inn á braut “nýju guðfræðinnai-”. það er hálf-broslegt, að lögtnað- urinn skuli verða svo digurmæltur út af “uppreisn” þeirra, er í mánrli- hlutia voru. Hann sjálfur skrifaði undir það á kirkjuþLnginu mót- mælalaust, að staria eltir beztu samvizku á þessu þingi og. hefma í söfnuðum vorum samKvæmt grund vallarlögum kirkjufélagsins og til- gungi þeirra, svo loghlýönin verði avait augljós og FRI/AGSBÖND- IN R S'TRRKARI”. Rr ekki gler- hús-búi að kasta stednum, þegar maður, sem skrifað hefir undir þessa játningu og svo verið annar •eins tundursendill og Iljálmar Bergman á eftir, íer að forigsla öðrum um uppreisn ? Eins og Hjálmar 'Bergmann veit, höfðu margir, sem koma vildu söfinuðinum út úr k'irkjuféJaginu, sagt aidráttarlaust, að þeir færu úr söfnuðánum, ef liann yrði kyrr. þar á meðal var “einn allra sann- gjarnasti og réttsýnasti muður bygðarinnar”. Álítur hr. Hjálmar, að honum liafi gengið annað en gott tdl með því ? En hafi honum gengið gott til með því, hvers- vegna getur. þá ekki mdnnihlutinn fengið eins vægan dóm ? það voru þeir, er andvígir voru kirkjuféJag- inu, sem byrjuðu að hóta kloín- ingd, ,ef þeir ekki bæru sigur úr býtum. Hví sakfellir lögmaðurinn þá ekki ? það voru þeár, sem áttu upptökin að þeirri hreyfingu i söfn uðdnum, sem varð til þess, “að slíta jiau helgustu l>önd, sem mannfélagið j>ekkir”, og setja nán- ustu skyldmenni hvert upp á móti öðru. Og j>etta út ai nokkru, sein ekki er sáluhjálparatriði I Iiví gæ,tir ekki heilagrar vandlætingar lögmannsi,ns ednnig hér ? Rða sak- fellir haiui minmhlutann fyrir 'það, sem hann hefði talið réttmæ,tt af meirihlutanum ? ']>á er að snúa sér að áframluild- inn eftir fundinn. Fyrst er það vanJielgun kirkjunn- ar, sem lögmaðurinn hneykslast á. Minnihlutinn hafði j>ar Jund með sér, ■ sem stóð yfir í hér um bil fimm mínútur. Var j>ar ekkert gert annað en það, að kjósa fimm manna nefnd til að undirbúa ann- an fund, er minnihlutinn hugsaði sér að halda aftur seiuna. Rr ekki von, að lögmanninum hitni um hjartara-furnar út af öðru eins at- hæfi ? Að menn, sem rífiega lögðu til þess, að bygg.ja ki.rkjuna og hafa ætíð styrkt söfnuöinn rifiega, skuli meðan þeir enn þá eru safn- aðarlimir, fá að nota kirkjuna til kurteisrar ráðstefnu um hjartans alvörumáJ sitt, gengur j>að ekki fram úr öllu hófi ? það finst lög- manninum, og hver skyldi dirfast að mótmæla því, sem slíkur sjálf- kjöriim hæstaréttardómari Jiefir að seg.ja ? Svo vandlætir greinarhöf. um það við mig, að ég, meðan ég var þjónancli prestur Gardarsafnaöar, skyldi leggja lið J>eim, er í minni- hluta voru. Hann skellir allri skuldinni á mig íyrir klofningu safna'ðarins. þó veit hann, að eftir að farið var af stað með úrsagn- armálið, gat engum dulist, að söfnuðurinn mundi klofna, hvað sem ofan á yrði. Rn ef örfáir menn hefðu “tekið rétt í streng- inn", áður en farið vor af stað með það mál, mundi lítil eða eng- in æsáng hafa orðið í Gardarsöfn- uði. Flokksfundur var lialdinn 2 Bækur Gefins FÁ NÝ.TIR KAUP- ENDlTR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA §2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM ÚR AÐ VELJA : — Mr. Potter frá Texas Af'allieiður Svipurinn Hennar Hvanmiverjamir Konuhefnd L a j 1 a Robert Manton. Alt góðar 8(>gur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fá eintök eft- ir af sumum bókunum. H e i iii s k r i n g I a P.O. Box 3083, Wiuuipeg strax eftir að allir kirkjuj>dngs- mennirndr voru komnir heim, og þar var fastráðið, að slá á safn- aðarfundi eftir eina viku. Auðvit- að var tilgangurinn með því sá, að afstýra því, að æsin'gdn gæti rénað áður enn ályktanir yrðu teknar, og eins hátt, að '}>að mœtti básúna ósigur kirkjufélagsins í Gardarsöfnuði sem allra fyrst, til að æsa upp hugi fólks annarstað- ar, og dríía það út úr kirkjufélag- inu, ef unt væri. — Svo\þegar á fund kom, var auðsætt, að meiri- hlutinn vildi engri sanngirni bedta við minnihlutann. það .var mælst tdl, að hafa tvo skrifara á fundin- um. því var neitað. Rn úr því LÖGMAÐURINN getur ekki kom- ið með óforjálaða frásögn af fund- inum, og hefir hann þó auðsjáan- lega haft fullan aðgang að öllum sk.jölum og skdJríkjum skrifarans, J>á hlýtur, held ég, sanngjörn,um mönnum að finnast, að ,það muticli ekki hafa verið vanþörf á j>ví, að tveir væru skrifarar fundarins, til þess að alt yrði sem réttast. því varl-a væri það vamtrausts yfirlýs- íng að segja, að skrifari safnaðar- íns sé ekki færari en lögmaðurinn sjálfur. Sannledkurinn var sá, að minnihlutinn átti að íá að lcenna á því greinilega, að hann var minnihluti. — Svto var róttmætri varatillögu neitað um inntöku á fundinn. Rinnig var íorseti kirkju- félag'sins kallaður ósannindamaður eítdr að hann var búinn að nota málfrelsi J>að, er honum var gefið (10 mímútur), og gat hamn því eklci bordð hönd fyrir höfuð sér. Og eftir fundinn var svo sagt af ýmsum, að hann hefði vitanlega ekki svarað vegna þess, að hann hefði ekk getað j>að. — Að lokum tók svo forseti til gmna tillögu (Niðurlag á 4. l>Js.) LARA 131 Njósnariun horfði á hann með köldu brosi, tók svo á mótd bréftnu án þess að mæla orð. “É,g sagði Haworthy í briéfinu, að sökum liinnar svívárðilegu framkomu Sir Arthurs, ætLaði ég ekki leng.ur að setja mig upp ,á móti' ósk dóttur minnar, °íf hann, mætti því koma }>egar .hann vildi”. “Jæja., þá, máttu líklega búast •við honum í kveld”, sag'ðd njósnarinn. Svo fór hann írá Broad- ^^ad, sem hann íékk aldrei'tækiíæri til að lieimsækja aftur. Næst fór hann til Ilaughton Court. þegar jxir kom, spurði hanm eftir S.ir Arthur, og þótt honum v*ri sagt/að hanrn væri ekki fær um að taka á móti Sestum, fór hamn samt ekki. “Segið honum, að jxcð sé maður, sem só semdur >rá dr. Raobell”, sagði hann. það dugði, honum var fylgt inn tíl barúnsins, sem sjáanlega hafði verið drukkinn, kveldið fyrir og 'ar skki búdnn að soifa úr sér vímuna. Hamn hafði heldur ekki lieyrt nei.tt um jxið, sem fram hafðd farið 1 Auchiertown. Dr. Ra,ebell kom sér ekki að því, að skrifa nei'tt um það. “Hvað er nú — gengur nokkuð að ?' spur'ði Sir Arthur, straix og þedr voru orðnir >einir. “J'á, jxið eru því ver slæmar fregndr, sem ég flyt þér. ])ú manst, að ykkur dr. Raebell' kom saman 'ltn> að frú Rabins, sem hún var kölluð, skyldi látin 1 klefa frú Merchants, j>egar hún, væri dauð, og nefn- ast 'henmar nafmi,?" “Já, auðvitað — hvað meira?” “I>að var líka gert, og, alt gekk vel um tíma, allir héldu að frú Rabins væri dáin og ,jarðset,t. Hitt annað g,ekk eámndg að óskum okkar : Íaíði Redleigh TDisti algerlega vitið að síðustu —1 • “Hun liiefir J>á ekki verið hrjáluð?” sagði Sir Arthur skapdllur. 132 SÖGÍUSAFN IIRIMSKRINGLU “Ned, hún var það ekkd, hún lézt Ixira vera það til að losna við j>ig”. ‘ ‘ó, mér cLa/bt j>að í'hug í byr juninni”, sagði bar- úninn foölvain'di. “Nú, jæja, haltu áfram”. “Eins og ég saigði, hún varð alv,eg vitlaus og hélt sig v,era frú Merchamt”. “Drobtínn minn”, sagði barúninn hnugginn. “Rg liafðd enga hugmymd um að það myndi fara j>annig. Mér kom ekki til hugar, að breytingin mundi gera hennd neinn 1>a,ga. Hún átti auðvitað að vera ein- sömul, en það var cinmitt jxið, sem hún vildi”. Njósnarinn gat ekki annað en litið hlýlegar til barúnsAns. þegar á alt v,ar litíð, lá varla oins þung sök á honum eins og hann ha.fðd lialdið. “Jæja, jxið gat mú ekkd öðruvísi orðiö, lierra. það, sem ég kom bil að segja þér er það, að lafði RedleigJi ,er sloppin". “Sloppdn ?” “Já, eða réttaæa sag.t, brottnumin. Njósnari nokkur komst inn í vitfirringahœldð, dulklœddur sem sjúklingur, og tók hana út með valdi, em var áður búin-n að skjóta á dr. Raefoell og einn þjóna hans”. “það er auðvitað Fatheringham jarl, sem er við þetba riðinn”. “Hvers vegna heldurðu }>að, herra?” “Af því hann kom himgað fyrir þr,em árum, rétt á eftdr að óg var búdmm að korna henni fyrir hjá dr. Iiaebell, og hótaði því, að yrði henni nokkurt mein gert, j>á skyldi hamai hefna jxess”. “þú getur rétt til, — J>að er hann”. “Hvað er nú orðið af lienni?” “Hún er hjá jarlánum”. “Ilvað þá ? Ráns forjáluð og hún er?” “Hún er orðin hér nm hál jaíngóð aftur”. “Vieit faðir liennar nokkuð um þetta?” “Hann er hjá henni”. “En hún er mín koma. Rg hefi heimild bil að LÁRA 133 liafa hana hjá mér”. “Hún belir gefið þeim heimild til að byrja hjóma- skilnaðarmál gegn j>ér. Og ég ræð þér alvarlega til þess, að sýna engan mótþróa”. “HvernAg hefir þú fengið að vita um J>etta ? Ilver ert þú?” Hann áttaði sdg alt í einu og sagði : “þú ert Smibh skybta”. “Nei, herra, ég heiti ekki Smith, og ég er .engin skytta. Nafn mitt er Wright, ég er njósnorimn, scm bjargiaði lafði Redleágh frá þeim forlögum, sem þú hafðir ætlað henni, og sem voru verri en dauöinn”. Sir Arthur stóð upp skjögrandi. “Hvað , heíirðu þá að gera hingað. Segðu mér erindi J>itt ? Og hvað áttt það að þýða, að þú rcð- ist tíl min undir fölsku nafni ?” “það orsakaðist af öðrum ásbæðum”, sagði njósnarinn og stóð upp. “það var að eins tilviljun að ég varð til j>ess, að fojarga lafði Redleigh. Er- indi mi'tt liingað var annars eðlis, emda vona ég að því sé bráðum lokið”. “Hvers konar erindd var jxvö?” spurði Sir Red- leigh dálítið órólegur. “Dauði Burlstons”, svaraði fiinn og horfði fast á harúninn, sem varð a>ð líta undan. “Hvað á það að þýða ? — Hvers vegna ? — Hver foefir sent þig ? Máske Fatheringham jarl hafi líka gert það?” tautaði Sir Arthur. “Hugsaðu ekkert um það, hver hafi sent mig. Eg foefi komist að svo miklu, að ég efast um úr- skurð dómnefndarimnccr, rem réttlátan. Rn máske þú viljir nú sjálfur i egja mér umsvifalaust, hvað skeði ,j>ann dag, sem þið fóruð á vedðamar. það skal égj þó segja þér ^ rirfram, að alt sem þú segir verður skrifað niður cq notað sem vitnisburður gegn þér við nýja yfirheyrslu”, Svo tók hann upp lög- regluþjóns eimkennáð og aýndi barúninum það. ;‘Réttarpróí”, sagði '■ tnn, alveg hissa. “Rétt- 134 SÖGUSAFN IIRIMSKRINGLU. arpróf ? Um hvað? Samkvœmt hvaða ásöktm?.’,' “Fyrir, ásetnings-morð”. “N,ei,. nei. Hér er ekki ttm slíkt að ræða. Heyrðtt, nú skal óg, segja,j>ér alt eins og v,ar, og þá kemstu að raun um, að tilgáta þín er ekki rétt”, “Byrjaðu þá”. “É'g skal viðurkenna, að ég var ekki með öllu ó- drukki'nn jxinn dag”, sagði barúnittn hræddur mjög, ‘ °g ég hefði ekki átt að fara út, en Grosse hló að mér og sagði, að þetta væri ekk.i annáð en rugl, ég jafnaði mig bráðttm. þetta var í fyrsta skifti um afarlangam tílna, sem hann ætlaði á veiðar í landi mínu. Mér fanst þaö ókurteisi að koma með mót- sagmir, og því fór ég”. “Hvað svo?" “Viðurkenmmgin, sem gefin var v,ið yfirheyrsluna, var rét't, það sem hún náði. Maðurinn gekk á undan okkur, og það Jtafa að eins verið fá fet að líkindum, eftir því sem sagt er. Rn svo gerði ég nokkuð, sem ég get ekki skiMÖ, o.g víst er um jxið, að ég hefði ekki gert það ódrukkinn. Rg lyfti upp byssunni og miðaði á Burlston”. “Einmitt, og hvað svo?” “Svo liljóp skotdð tir byssunni. Mér famst ég v,erða að gera þetta, jxtð var einhver innblástur ut- an að, en hvorki með orðum eða bendingum, skal ég segja þér, og ennfremur virtist mér — taktu efbir því að ég, segi virbist — hr. Grosse koma við olnfoogann á mér svo skotið reið af. Að sönnu sór hann eftir á, aö þetta væri ímyndun, og að hann hefði ekki snert mig, og það getur vel verið, að hann se'gi saitt. Að minsba kostó var þetba ekki ásetningur minn. — þetta var að eins tílviljun, en það skal ég jába, að það var ekki rétt af mér, að trtiÖa byssunni”. Njósnarinn hlustaðd með nákvæmni, og lézt verða sannfærður um sakleysi hins að lokum, og sagði svo ;

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.