Heimskringla - 09.09.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.09.1909, Blaðsíða 4
BIS. 4 WINNIPEG, 0. ÖEPT, 1S>00.; HEIUSKRINGCA1 io%" QRÓÐI SEX NÝTÍZKU TIMB- UR HÚS, & lóðum sem vita bæði ft Alexander og Pacific Avenues., í góðu ástandi og leigjast nú fyrir $14,50 á mánuði hvert hús.— Grefur 10 prócent ágóða á kaupverði, sem er $8,500. — Eftir 15. september kosta þau $9,000. Þægilegir borgunar- skilmálar. — Frekari upplýs- ingar veitir — --T H E —— Standard Trust Co. ' Talsfnu: Main 8524. Yfir Northern Crown Bank. R. DENOVAN Undir-umboösm. Rikislanda. EITIRborgarabréf, sel- " ur Hudson’s-fióa lónd og tinnur ábúðar lónd. og járnbrautalönd og bæjar- lóðir. Einnig elds-og liatrl- ábyrgð. Lánar peninga gegn tryggingu t umbætt- um búlöndum. Wynyard, - Sask NOTHE DAME Ave. BKANCH Cor. Nena St. VÉR GEFUM bÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI- 8JÓÐS-DEILDINNI. — vextir:boroaðir af innlöoum. HÖFUÐSTOLL ... $3.983,392.38 SPAKISJÓÐUK ■ • $8,300,000.00 A. E. PIERCY, MANAOER. SVAR TIL LÖGMANNSINS. (Niöurlag írá 3. bls.) um, að loka umræöum, þrátt fyr- ir þaö, að minnihlutamaður, Mr. Hermann, var margbúdnn að biðja um orðiö, en fékk það ekki. þiað, að nafnakalli var neitað, þótt ekk- ert væri því til fyrirstöðu, að meirihlútinn féllist á þaö, ©f hann hefði verið sanngjarn, jaínvel sara- kvæmt úrsknrði lögmannsins, befði í sjálfu sér ekki giert neátt til, ef ekki hefði það verið notað tiil að koma að ólögmætum atkvæðum, sem vitanlega var gcrt, og það floiri en tveimur. Hefði meirihlut- inn verið meðmæltur nafnakalli, þá hefði hnnn sýnt, að hann var fús að láta atkvæðagreiðsluna £ara þannig fram, að báðir flokk- ar hefðu sem bez,t tækitæri til að ga'ta þess, 1 að engin ólögmæt at- kvœði værtt greidd. En við ölltt þessu átti minnihlutinn að taka með jafniaðargieði, í viðbót vdð ýmislegit, sem á tindan var gemgið, þótt ekki væri nemti GKSTS- greinin í Ilkr. Hvað átti hann að kæra sig, þótt búið væri að toga Giarðarsöfnttð út úr kirkjufélagimt til að gefa byr undir vængi stefnu, sem hann álítur skaðlega, og er í bága yið þítð, sem kent hefir verið f kirkjufélaginu og söfnuðinum frá hyrjun ? Hvaða ástæðu gia.t slíkur minnihluti haft til þess að segja sig úr ? Ijjgmaðurinn sér víst eng- ar, og finnur sig því knúðan tál að skella allri skuldinni á mdg. Ég lofa réttsýnum mönnum að dæma um það. En þess er vert að geta, að einn af gætnustu mönnum safn- aðartns sítgði forseta strax eftir fundinn, að nú befði hann ekki lengur neitt að gera í Gardarsöfn- ttðái. Sú eðlilega tilfin,ndng hreyfði sér víst líka hjá æði.mörgttm íleiri. Ivn vitanlega dettur mér ekki í hug að tieita því, að ég hafi verið samþykkur því, hvernig minnáhlut- inn sneri sér, og að ég hafi átt þar hlut að máli. Og ég gerði það eftir heztu samvizku og sannfaer- ing. fvg bý að vísu í húsi, sem Gardarsöfntíðttr lét byggja, bœði meinihlutinn og minnihlutinn,, og ég er launaður af Gardarsöfnuði til að efla evangelisk-lúterskan kristindóm. Ivg hefi ætíð metið það við Gardarsöfntið, hvernig honttm hefir farist v,ið mig, og geri það enn. ]>ó vil ég nú leyfa mér með fáum orðum að gera grein fvrir því, hvernig ég gat samt sem áður verið því með- mæltur og stutt að því, að minni- hlu'tinn gengi úr. Rf tim það hefði verið að ræða, að ég hefði stutt að þvf, að menn gengju úr Gardarsöfnuði, þrátt fyrir það að hann hélt fast við lögboðna stefnn sínn, hefðu ákær- ttr lögmannsins verið réttmætar. Rn nú er tim það að ræða, að meirihlutinn í söfnuðimtm ljær fylgd sitt nýrri stefnu, — og það stefnu, sem er í hága við hans eig- in lög og f bága við það, sem presttir saínaðarins hefir verið kallaðtir til og vígður til. það brevtir engti, þótt revnt hafi verið að hreiða ofan, á þetta. það fer að verða á allra vitorði, hvort sem er. En min,mhlutinn heldur fast vdð stefnu safnaðarlaganna og kirkjufélagsins. þess vegna réð ég lionum til, að láta engan, bilbtrg á sér finna, heldttr gera það, sem sannfæring þessara manna bvði þeim, þótt það gœti gert þeim ýms óþaegindi í bráð. Með þessu álít ég að ég ltafi verið að vinna því málefni gagn, sem Gardarsöfn- uöur kallaði mig til að starfa aö, þótt meirdhlutinn eða margir úr honum líti öðruvísi á. Og ég gerði þetta þrátt fyrir það, að 'ég ' tssi, að líkur voru til, að það leidd; til þess, að mér væri sagt, upp þjón- ustu mjög bráðlega fyrir vikið. En ég hefi aldrei starfað nteö það fyrir augiim, að vera sem fastast- ur í embœtti. Enda var mér ekk- ert kappsmál, að halda i söfntjð- inn sem lengst, edns og á stóS. A það ben.ti ég i uppsagnarbréfi mínu. Ég hefðd talið það í alla staði •eðlilegt, að söfnuðurinn heíði sagt mér upp um leið og haiin sagði sig tir kirkjufélaginu, Hitt var óeölilegt, að ganga úr kirkju- félaginu vegna þess, að stefnia þess væri svo óþolandi, en vilja halda presti, sem fvlgir þeirri stefnu á- kveöiö. Af því ég vissi, að söfnttð- ur, sem herst fyrir ;ieinní stefnu, og presttir með aðra stefnu, geta ekk starfað saman, gaf ég söfnuðinum kost á því, að losna við mig undir eins. ]>að hefðd han>n getað gert á ftmdinum 12. júlí. En á meöan hann ekki geröi þaö, hélt óg á- fram aö starfa intian vótaanda hans cftir beztti samvizku að því málefni, sem hann kallafti mig til aö sinna, meö þaö auÖvitað vof- andi yfir höföi mér, að mér gæti oröiö sagt upp hvenær sem væri. En ég leit ekk-i á þetta neíitt frá sjónarmiöi jeigin hagsmuna. Samlíkingin um íorseta ,teleíón- félagsins er ekki hliöstæð, eins og á stendttr ; en ef hann hátíðlega lofaði þvd, þegar hann tekur við embœtti, aö sjá um, að viss reynd tegund telefóna væri notuð af fé- laginu, og sv® væri revn't með öllu móti að brevta til og taka ó- reynda tegund, þá álít ég, að hann væri fullkomlega i rétti sínum, þótt hann fengi menn til að segja upp telefónum, þar til vissa væri fvrir, að þeir fengju aftiir sína reyndtt og góðu telefóna. Ástœðan fyrir þvi, að það lá á aö stofna nýjan söfntið, er ekki sú, að ég hafi ekki haft nóga trú á mínu málefni til að bíöa. Heföi \Terdð talað ttm frest áður en, rok- iö var af stað, mttndi hafa komáö í Ijós, hverjir höföu mesta trú á sfntim málstað. En eítir fttndinn var ekki eðlilegt, aö minnihlutinn vildi láita afstöðu stnn vera á nokk- urn háitt vafasama út í frá,. Hann kæröi sig ekki um, að láta ftagga með sig jafnvel í bráð, sem að neinu levti hlyntan hinnd nýjtt stefntt, heldur ákveöinn á tnóíi henni. Smá-misfellur ýmsar hjái lög- mainninum hiröi ég varla um að nefna. Yfir 20 ungþngar segir bann hafi veriö fermdir hér á Gardar í- vor sem leið. Að eins fimtán \Toru fermdir. Að einn árgangttr S«tm. hafi verið gerður að trúarjáitndngu á síftasta kirkjuþingi, er auðvitað tuggið upp eftir öðrum. Mér finst að lögmanninunt hefði átt að duga eigdn missagnár án þess að íá nokkrar að láni. —\ Hann segir, að úrsagnarleikurinn í Gardar.bygð hafi ekki verið gerður AÐ KINS til þess, að hafa mig burt. Hver hefir sagt, að svo hafi v.eriö ? En hr. Hjálmar, eins vel og hann stóð aö vigd, heföd átt aö vita af ein- hverjum, sem var það talsvert á- huigamál að bafa mig burtu. AÖ minsta kosti er ýmsum flokks- mönnum hans hér í bygöiinnd kunn- ugt um það. — Að ég hafi mœlst til þess við ýmsa, aö ganga ekki úr söfnuði, þó að söfnitðurinn yröi kyrr í kirkjufélaginu, er villandi án frekari skýrin.gar. Kg sagöd við marga, að éf þeir hefðu rmeð góÖri samVdzku getað staðið í söfnttöin- um og kirkjufélagdnii að undan- förnu, þá gætu þeir þaö eins enn. A þeim grundvelli voru “tilmœli” mín bygö. — Um þá aðdróitbun, að ég eða nokkur anttar mér vit- anlega hafi beitt kúgtin eöa öðr- um óleyfilegum meðulum til að Italda mönnum að kirkjuféJaigdnu, vil ég að eins seg.ja, aö hún er í alla staði ósönn. Um þá starfsemi, sem mér befir verið ætluð í þá átt, að ledðrétta misskilning minndhlutans á síð- asta kirkjuþingi, skal ég vera fá- orður. Hr. Hjálrrtari finst, að með jiví spori, sem ég hafi sti.gið, hafi ég viðurkent, að minnihlutinn á síðasta j;ingi hafi' lagt réttan skiln- ing í samþvkitir jrdngsins. Að þeir hafi skilið j>;\ ð rátt, að þairra stefnu var mitað um löggildingu, sem j fn-rétthárri og stefnu félags- ins, er ég í engum vafa um. Og með emgu, sem ég befi gert, befi ég viljað mótma'la því. Rkki, held- ttr vil ég mót æla því, að þeir muni hala skilið þaó rétit, að stefma kirkjufélagsins frá byrjtin hafi verið staðfest að nýju með samþyktum síðasta kirkjuþings. En hitt veit ég að er ekki mis- skilndngur, beldttr hártogun og rangfs^rsLa af ásettu ráði, að Sant- edniingin hafi verið gerð að trúar- játni.ngu eða samþykt óskedkul. Svo kem ég að ályktunarorðun- um. Hr. Hjálmar álitur ekki Gardarsöfnuð verri en bedðingja, og að j>ess vegna befði ég át,t að vera fús til að halda áfram að þjóna. honum, úr því ég mundi fús til að prédiika fyrir heiðingjttm. Kg er áður búinn að gera grein fyrir því, hvers vegna ég var viss um, að samvinna mtxndi ekki blessast milli mín og. Gardarsafn- aðar eins og á stóð. Rn um þessa samlíkimgu er það að segja, að ef ég hefði átt að vera heiðingja- trúboði í Gardarsöfnuði, heffti hún átt við. Kn nú var ekki um það að ræða. Ég átti að vera í sam- vínnu við söfnuðinn, en ekki aö tdns að prédika fyrir honum,. Og ég skal taka það fram nú, að ég er enn og mun framvegis verða fús til að balda fram m.álefnii kristindómsins fyrir fólki í Gard- arsöfnttði, jnegar tækileri gefst, þótt ekki getd ég starfað ttndir umsjón þeirra manna, sem ákafir eru á móti minni stefnu. Og j>að er mjög fjarri því, að ég áliti von- lattst, aö margir í Gardarsöfnttði fád séð, hvert þessi nýja stef.na miðar. því freimur sem ég veit, að jxtr ertt til menn, setn létu leiftast með í tirsagnarmálinu, þótt þeir gerðu sér ekki fttlla gfein fyrir, hvafta mál þeir vo,ru með því að styðja. Yfirlýsingin, sem hr. Hjálmar vill að prestarnir geri af stólnum áður ,en }>eir fara að prédika, á víst að vera fvndin. Annað hefir hún þá víst ekki heldur sér til gildis, því hún er “út í hött”. Að Gardar í Norðkir-Dakota, 24. ág. 1909. K. K. Olafson. Sendið HeimKskringj'lu til vina yðar á Islandi. TIETIEI BANK OF T0R0NT0 INNLEQQ $30,853,000 V J E R osKun VIDSKIFTA YDAR WINNIPEG DEILD: Joiin R. Lamb, 450 MAIN ST. KAÐSMAÐUU, DR.H.R.RQSS: C.P.R. meðala-ogskurdlækuir. Sjúkddmum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, ---- SASK.j JOHN DUFF PLUMBER.OAS ANDSTEAM FITTER Alt verk vol vandað, og veröiö rétt 664 Notre Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg Meö þvt aö biöja œfinlega nm ‘*T.L. CIGAR,” þá ertu vi«s aö fá ágmtan vindil. (l'yiON MADK) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeff fíeðvooö Lapr Extra Poríer Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum livorum þess- um ágæta lteimilis björ, á undan hverri máltfð. — Reynið !! EDWARD l. DREWRY Winnipeg, Cunada. Department of Acjriculture and Irnmigration. MANITOBA þetta íylki befir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru vötn, sem veita landinu yaka til akuryrkjuþarfa. ]>>ss vegna höfum vér jafnan nægan raka til uppskeru trygginga r, Knnþá eiru 25 milíóniir ekrur ótekuar. sem fá má trueð beim- ilisréitti eða kaupuin. lbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Wtmripeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 málur járn- brauta eru í fvlkinu, sem allar liggja út frá WiniH-peg. þrjár þverlandsbrauta lestir íara daglega frá Win'ni'i>eg, og innan fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific <>g Canadiain Northern bætast við. Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð að taka J>ar bólfestu. Ekkert annað laud getur sýn.t sama vöxt á sama timabih. TIIi ITRDAIUIVVA : Farið ekki framhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlcnd og fjárgróðz möguleika. Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Káðgjaíi. Skrifiö eftir upplýsiugum til .loM-pb Bnrke. Jns. llnrtncy 178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YOKK ST„ T0R0NT0, LÁRA 135 “Ég verð að viðurkenna, að ég heíi ekki litið á málefnið frá þessari hlið. En beyrðti — það var drengur með ykkur, sem líka var yfirheyrður — hvers vegna hefir hann ekkert sagt um jxi'tta ?.” Sir Arthur laut niður sneypulegur. “Ég gaf honuin peninga til j>ess að þegja, en nú óska é>g með sjálfum mér, að ég heffti leyft honum að segja j>að sem hann vdldi. þegar hann var yfir- heyrður, var ré'tt komið að hontim að segja frá því, cn þá hindraði dómarir.n hann”. “Heimskdngd”, tautaðd Wright. “Að mér skuU aldrei hafa dottið í hug, að spýrja hann, hvað það hafi verið, sem hann ætlaði að segja, j>egar dómarinn tók íram í íyrir honutn. Ég hclt, að dr'engtinimt hefði verið eitthvað að rugla, o.g því heffti dómarinn truflað hann. Kn hann er hér í nánd. Viö skulum tala vdð hann". “Já, j>að skulum við gera”, sagði 'barúninn, glaður yfir útlitinu til j>ess að sleppa svona vel. — Ilann hringdd bjöllunni og sagði þjóninum, sem inn kom, að sækja drengdnn. ]>egar drcngtirinn kom, sagði húsbómli hans við hann ; “Nú, nú, Martin, ég ætla að biðja þig að segja },essum manni alt sem skeði jiann dag, sem ég var á veifttim með Grosse. Kn segftu nú sann.leikann og dragöu ekkert undan”. “þaö er aö edns eitt, sem ég ætla aö spyrja þig um”, sagfti Wrigh-t við drenginn, sem var dálítiö feintinn. “Manstu hvaö það var, sem þu ætlaöir aö segja, þiegar dómarinn gredp fram í fyrir þér viið ylir- lieyrslunti ?” þegtir drengurinn var buinn að snúa húfinini sdnni nokkra hringi og horfa út í loftiö, gaf hattn i skyn, aö hann myndi þxtö. “Hvað var þaö þá?" “Já, herra, ég œtlaði aö fara að segja frá þ' t, 136 SÖiGUSAFN IIEIMSKRINGLU. að þegar Sir Arthur hljóp tdl skyttunnar, þá sagði jhr. Grosse við hann : "Hvernig gastu borið þig svona klaufalega að?” þá svaraði Sir Arthur ön- ugur : “Hvers vegnia ýttir þú við handlegg mín- tim ?” En þá sagfti hr. Grosse aftur. “Hvaða rugl er þetta, ég snerti þig alls ekki ; en þú ert full- ur enn”. “þetta er nó.g”, sagöi Wright. þegar drengur- inn var íarinn út, sneri hann sér að Sir Arthur og sagði : “Jæja, herra, ég verð að biðja j>ig afsöktmar á grun mínum. Ég vedt nú, hvernig ég á að virða Grosse hér ©ftir, en sé ekkert gagn i þvi, að eltast letvgur við þetta mál, að þessum vitnisburði fengn- ttrn. Ég skal ekki tefja þig lengur”. Síðan fór hann. T\xim stundum síðar sat hann aftur hjá jarlinum, tjáði honum, hverjtt hann hefði komist cftir, og grun sínum fyrir orsökunum til þeirra glæpa. “Ég get aldrei fvrirgefið sjálfum mcr }>á yfirsjón, að ég sá ekki fyrri, hver not ég gat haft af vitnis- burði drengsdns. Ég dtiga ekki til að vera njósnari og geri réttast í að hætta við það starf”. Jarlinn huggaði hann. “Lá'ttu þetta ekki fá á þig, hr. Wright. ]>ér hefir farist gagnstatt hundinum, sem g.Lepsaði eiftir spegilmyndinni í vatndnu. IVI.eð því að fylgja ímynd- un þinni, hefirðu náð í nokkuð gagnlegt, nokktiö mjög áríðandi. Hefðirðu ekki beitt eins miklttm á- kaía, hyggfndum og snarræði, til þess að rannsaka j>ettíi málefni, þá hefði annar glæpur, miklu verri en hinn., verið hulinn vitund manna”. Jarlinn j>agði litla stund, og hélt svo áfram að tala í mikilli geðshræringu : “þú ert skarpskygn maður, og ert eflaust búinn að sjá orsökina til óvin- áttu minnar við Sir Redleigh. þú hefir fullkomnað alt, já, meira en é.g bjóst við, þegar ég gerði boð , LÁRA 137 eftir þér, og J>egar þú á leAðinni til London opttar þetta bréf, þá muntu sjá, að ég er j>ér ekki van- þiakklá'tur”. Síðan rétti hann honum bréf, sem / haffti að geyma ávísun fyrdr þeirri peningaupph'æð, sem var tniklu meiri en Wright hafði gert sér vonir um, o,g sem hefði nægt til þess, aft 1 hann hefði getað slept stöðu sinni, ef hann hefði tncint nokkuð rtteð aft vilja þaft. þegar jxir höfðu borið saittan ráð sín, jarlinn og njósnardnn, kom þeim saman um, að minnast ekki á atvdk jiati, sem köstuðu svo dimmum skugga á Grosse. Fyrst var ©ngin bein sönnun til gegn hon- um, og auk j>ess gat jarlinn ekki fengið sdg til, að vanvdrða tengdaföður Ilaworthy og frænda sinn. Undir edns og Wrig.ht kom til LittKlúna, fór hann og íann málaflutningsmann jarlsins, og bað hann í nafnd jarlsins, að hefja hjón-askilnaðarmál á hendur Sdr Arthur, eftir langan tindirbúning og frestandr — sem málafiærsltimenndrnir taka jaínan með mejri ró en skjólstæðingar þcirra — bvrjaðd loksins hinn skrif- legi hluti málsins. Rn það kom aldrci til opinherrar meftferðar, — hinn mikli sáttasemjari allra misklíða, dauðinn, greip íram í íyrir þcdm. Sir Arthur, sem nú drakk maira en nokkru sinni áður, fékk hjartaflog, sem leiddi hann til taana. Undir .eins og lafðd Redleigh og faðdr hennar fengu fregn þessa, fluttu ]>au frá jarlinmn til pnestsseturs- ins. Með erfðaskrá sinni arfleiddi Sir Arthur konu sína að öllum eignum sínum, — v.elgerning.tir, sem kom nokkuð seint, enda vildi hún ekki þiggja hann. Mánuði siðar heimsótti jarlinn ekkjuna. Hún var oíurlítdð íeimin í fyrsttinni. Svo }>egar þau höfðu talað aftur og fram ttm hitt og þetta, sagði hún mjög alvöritgefin : “Lávarður Fatheiingham, ég neyddist til að lofa 138 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU þcr, að minnast aldr,ed á þær velgerðir, sem þú hefir veitt mér, en sökum. framkomu þinnar gaignvart mér, og þess, hve lengi þú befir driegið að heimsækja mig, er éig orðin hrædd um, að eínhver misskilnángttr eigi sér stað hjá okkur. þú hefir lesið viðurkenninguna í bréfi því, scm ég skrifaði þér einu sinni, og ég er uú orðin hrædd um, aft þú hafir misskilið sumar af bendiingumim, þar sem ég tala um tilhnei.gingu mína til þess manns, sem stendur miklu of.ar en ég, — og niér hefir stundum komið til hugar, að þú héldir aÖ ég ætti viðvþig, og vildir þess vegna vekja æthygLi—” Rödd hennar, sem hafði skolfið mikið, vildi nú ekki lengur vinnd, en jarlinn hjálpaði henni, og sagÖi í sorgmæddum en huggandi róm : “þú ge.tur hins gagnstæfta við hinar réttu ástæð- ur. Að ég hafi, verið sá maður, sem þú mintist á 1 bréfinti, hefir mér.a.ldrei til hugar komið, svo mikift’ sjálfsálit hefi ég ekki. Kina ástæðan, sem ég, hefi haít til að draga mi.g í hlé fyrir þér er sú, að ég kynni að missa vináttu þína fyrir j>að, að mér yrði ekki unt, að komast hjá því að segja þér það, sem ég liefi stuudum óskað, að ég befði sagt jx'r þann dag, sem þú varst gestur minn í fyrsta sinni við ald- ingarðssamsætið í Fathieringham. því ég elskaði þig þá, og hefi aldrei hætt að elska þig síðan. En — vertu nú sæl”. . “Lávarður Fatheringham ! " það var einhvier hreimur í röddinni, sem kv.eikti nýja von í huga hans. Hann sneri sér við og sa, að andlit Láru var oins rautt og blóð. “þarftu að fá hr. Wright til aö komast að mein- ingunni í orðum míntim?” þannig endar þessi saga. því skal að eins bætt við, aö þegar v.ið heyrðum síðast getið um herra Grosse, var hanu ekki lengur erfingi að jarlsdæminu F atheringham.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.