Heimskringla - 16.09.1909, Side 5

Heimskringla - 16.09.1909, Side 5
HEIMSKRINGI, A WINNIPEG, 16. SBPT. 1909. Bll. 5 FAGRIR YÆNGJAÐIR YINIR Vér höfum » ý feneiö mesta fjölda »f alls kyus S‘fraut-Fuglum, H iiid im. Sfraut Fiskum og r. Op im, og af Þvi fyrri afsléttarsala reyndist svo Vdl, ætlujn vér aöendurr.ýja hana um vikutíma. r / jjjUr VERÐIÐ EH SEM FYLQIR: Jm Þýzklr, tarrdir C.mary Fuglar, vanaverð $6.00. “ Nú seldir á.............. $!Í,áO Ungir Hartz Fjalla Canary Fuglar, Vanaverð $4 00 Nú................. #1.35 Ástralíu Astarfuvlar. fernrstu fuvlar í heimi, — vanaverð $8.00-$ 0 00 parið. Nú #4 parið Brazdiu Cardinal Söngfuglar, vanaverð $10.00. Nú ........................ #5.0« T ilandi Páffugl an;'tamdir, alt ungir fuglar. vanaverð $;5-$20 Nú ..... #5 50 S órir G illfiskar I Oc hvei. F skskálar IOc og yfir. Fugabúr 75c og yfir. Vér höfam hópa af Öpum. Hund im. Sq Orrels, H ítum Mi3um. o. fleira. Vér bjóduiu alla velkomna að sko'ia bú' vora Utau»ve.ia p.iui- anir fljótt afgreiðlar og seudar til allia staða i Cinada. WINNIPEG BIRD STORE J. Hi r*cli, Manager. 354 l’ortage Ave. Seattle-för mín. Eftir E. H. JOHNSON, Spanish Fork, Utah. l'iins og til stóö, getiö nm viö þig áöur, lagöi aí stað í þá ferð, ásamt með konu minni, þann 26. júli. Fórum viö sem leiðir liggja norður um Utah, Idaho, Oregon og Washdngton, og komum til Seattle þann 2S. í þdrri ferö gerðist lítið sögulegt, okkur leið vel, og alt var slysa- laust. Viö höföum okkur þaö mest til dægrastyttingar á téöri leið, sem talin er að vera 1200 tor.gi þessu eru næstum allir hlut- ir s®ldár, er nöfnum tjáir að niefna, nema áiengir drykkir. Ekkert af þess konar vöru fæst innan vé- bandia sýningarmnar. Jnar eru ótal smáleikir feiknir og alls koitar °R ég halöi aukasýningar sýndar, og þótti ég mörgum það góö skemtun, sér- staklegia á kv*.eldin, þegar búið var aö uppljóma allan sýningiargarð- inn og allar byggingarnar að Uitan með rafljósum í þúsundatali. Allur kostnaður við að koma sýncngu þessari í gang, er sagt að hafi nnmið 10,000,000 dollara. Ein 50c kostar inngangurinn fvrdr dag- inn í aðal sýningargarðinn, en að mílur, að lita yfir landið og bú- skoða alt Þar: sem aukalega varð G. Eggertsson’s KJÖTMARKAÐUR. Talsími 382 7 693 Wellington Ave. Góður markaður Kjöt frá 4c. pundið og upp. Egg og smjör ódýrara en hjá öðrum. Alskonar fiskur og fuglakjöt. Komið til Eggertsson’s og sj'dð og reynið og sannfærist um, að þar er hægt að fá gott kjöt. — | Ómeinguð Hörlérept J heint frá verksmiðjunni á ír- landi. Af því vér kaupum beint þaðan, getum vér selt írsk hörlérept ódýrar en aðr- ir i borginni. 15 prósent ai- sláttnr næstu 2 vikur. t C. S. S. Malone ! \ 552 PORTAOE AVe. Phone Main 1478 t f 16-12-9 f Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Fréttabréf. MINNEOTA, MINN. 5. sept. 1909. Nýdáin er hér ekkjan Sólveig Einarsdóttir, 91 árs gömul, ættuð úr Norður-Múlasýslu. Hún var alla æfi góð kona og gegn og starí söm mjög. II. J. Nicholson (tengdasonur Gunnlaugs Péturssonar á Hákon- arstöðum) hefir selt bújörð sína Pétri þorkelssyni. Uppboð á lausa- fé verður 7. þ.m. Tíðarfarið hefir verið hið ákjós- anlegasta allan síðasta mánuð ; öll hirðing jarðarafurða hdn bezta, og uppsoera að vöxtum með betra móti. Arni S. Jósephson, sem nú er einn af stærstu bœndum hér, befir í sumar bvgt stórt og vandað í- veruhús, er mun jafnoka þeimallra vönduðustu húsum, er Islenddnigar haía bvgit hér vestra. Að lýsa hús- inu vrði oflangt mál. S. M. S. Askdal. staði fclísins, sem lifir bæði í bæj- um, stórum og smáum, og á bú- görðum, alla leið meðfram braut- inni í téðum ríkjum. Vdrtist okkur landið víða fagurt, og búgarðar, margir ríkmannlegir, sáust hér og þar á allri feiðinnd. Mest fanst okkur til um skógaita í Oregon. þeir eru bæði miklir og um leið að borga fyrir, sögðu reiknnngs- fróðir menn mér að mundi kosta $15.00. það er að skilja, ef maður kæmi á sýninguna nógu oft til að sjá alt, sem bæði er sýnt í aðal sýningargarðinum og edns á “Pay Streak”. Og tímalengddn, sem til þess gengi, vaeri 3 vikur. Meira, og að öllu sjálfsögðu tign irlegir. 1 Washington riki er greinilegra, væri hægt að skrifa líka mikill skógur, en þó tæplega jafningi þess, sem er i Oregon. — Idiaho ríki er, á því svæöi, sem við fórum yfir, alveg skóglaust land, með endalausum og edlífum slétt- um, mjög vel löguðum tdl akur- yrkju væri þar nóg vatn, en það nm sýningu þessa. En af því að svo margir gera það, og að marg- ar ritgerðir um þaö gera eina stóra heild, dettur mér í hug, að láta nú þetta duga fyrir miinn part af málinu, og vona ég að þú, ritstjóri góður, og lesendur meims- kvað vera skortur á því þar, eins kringlu virði á betra veg, þó ekki og víðar í Vesturrík junum, og liggur landið þar af ledðandi óyrkt í þúsunda ekra tali. sé langorðara, eða ýtarlegar frá sagt, en ég hefi nú gert hér. BORGIN SEATTLE. Nú er að minnast á Seattle, þessa miklu vestrænu drotningu, sem rnargir spá aö verða muni Chdcago hin önnur, áður en mjög mörg ár líða. Borgin telur nú um 350,000 iniiibúa, og virðdst á fleyg- I KYRRAHAFSSTRÖNDIN. Eitt af því, siem ég fór til að sjá og skoða í þessari ferð, var Kyrrahaísströndin. Um hana hafði ég margt lesið og hieyrt talað. Mér tókst það nú líka að sumu leyti. það er að segja, að ég fékk að sjá hafið, ganga um fjöruna, ings framfaraferð. Nálega hvar lykta af þara og þangi, og bragða sem litið var, voru bvggingar að að rísa upp af ýmsum stærðum, sumar afarstórar ög kostbærar. Mikið var þar líka um stórkost- leg mannvirki á strætum borgar- innar, og verzlunin þar í öllum myndum, sýndist ákaflega mikil og sjóinn, tína upp skeljar og kuð- unga, og margt fledra, sem í æsku var mér einna bezt skemtun. Tiað voru nú í sumar liðm. 30 ár síðan ég sá sjóinn síðast, ‘og geta sjó- vin’r einir getdð nœrri, hvort þar hafi ekki orðið fagnaðarfundur. Fyrirspurn. Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Gtvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Jóhanna Olson Piano Kennari, hyrjar 1. sept. nk. að kenna piano-spil, að 557 Tor- onto Street. Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. Ilerra rttstj. Heimskringlu. Ég hefi tekið eítir því, að hér- ■ lendu hlöðin hafa minst hlýlega á I vðar góða skrautblað, dags. 26. ágúst, og borið á yður maklegt lof. Eg leitaði í I.öghergd síðan út- komu, en finn þar ekkert nema tóma þögn yfir djúpunum hvíla. Hvort er það, — senduð þér ekki Lögbergi rrcfnt skrautblað, eða þegir það fram af sér að geta j þess, sem önnur blöð álíta sjálí- , sagða skyldu sína, — þar sem þetta var lang-stærsta blaðið, sem nokkru sinni hefir verið gefið út á j íslenzka tunpqi, og jafnframt }>að skrautkgasta ? ■ Blaöalesari. SVAR.—Lögberg fékk blaöið. Ritstj. lífieg. Atvinna var þar mikil, og Mér fanst bæðd svalandi og endur- þúsund atvinnuvegir, . kaupgjald nærandi, að anda að mér sjávar- lóftdmi, og niður bárunnar lét mér mæta vel í evrum. En eitt þótti mér á vanta, og það var gott og almenn vellíðun, — að svo miklu leyti, sem ég komst n«st. Seiaittle er orðin afarstór að um- máli, síðan allir smáibæir þar i grendinnd voru innlimaðir í borg- ina. Hvað flatarmál borgarinnar er, veit ég ekki, því mér gleymd- ist að spyrja mdg fyrir um það. Útsýnið þar í borginni er hvergi gott. Hún stendur á einlægum hólum og í dældum á milli hól- anna, svo ég botnaði mjög lítið í það, að ég sá hvorki sjófugla né seli. þar sem ég kom var annað- hvort ekkert til af þeim, eða ég fór ekki nógu víða um til alð' sjá það. Mtr leist vel á landslagið á ströndinni, það sem ég sá af henni, og þar mundi gaman að búa. — I Furðar mig því ekkert á því, LEIÐBEININGAR « SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROS5, QOULDINO it 5KINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talstmi 4 80 W. Alfred Albert, íslenzkur umboösmaður whaley royce & co. 356 Main St. Phone 26 3 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINGA- og ELDIVIÐUR. J. D. McAKTHUR CO , LTD. Rygginga- <ig EldiviOur 1 heildsölu og smásðla. Sölust: Princess og Higgius Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIR. G. H. LLEWELLIN, "Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKOTAU I HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. TH05. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WE5TERN LTI>. Framleiðendur af t ínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit’1 Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af aiskonar rélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg s Talsimar og öll þaraöliit. áhöld Talsinoi 3023. S6 Albert St. HAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Vihgjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGIMGA- EFNI. JOHN OUNN & 50NS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste»n, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMA5 BLACK Selur JArnvöru og Hyggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 THE WINNIPEG 5UPPLY CO., LTD. 298 Kietta St. Talsímar: 1936 &. 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. G. Rl'SSELL , Hyggingameistari. I Silvester-Wilisou bygginguuni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga-Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAS- og RUBBER STIMPLAR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsllni 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpiaúrmálmiogtogleöri CLYOEBANK SAUMAVÍLA ABGERilAR- MAÐUK. Hrúkaöar véiar seldar frá $5.00 og yflr 56 4 Notre Dame Phone, Maiu 86 2 4* vínsólumenn QEO VELIE Hef dsölu Vtnsali. 185. 187 ^ortage S. Smá-sölu talstmi 352. Stór-söln tnlsJrwi.vWH. 8TOCKS & BONIXS W. SANEORD EVAN5 CO. 82 6 Nýja Grain Exchange Talsfmi ACCOUNTANTS * AUDITOKE?k Skrifst.- A. A. JACK50N„ Accountant «nd Au«i - 28 Merchants Hank. t«wr TaU: ST«: OLIA, HJÓLÁ8 FEITI OG FL WINNIPEG OIL COMPANY, I.TÍK~ Rúa til SteinOllu, Gasoline og hj614s-4fe«iaff> Talslmi 1590 611 Ashdow ' TIMBUR og BÚLÖN1> TH05. OYSTAD, 208 Kennedy Bldr Viöur 1 vagnhlössum tií notenda, búldnd nl vfthr, PIPE & BOILEk COVERING GREAT WEST PIPE COVERING CO. 132 Lombard Street. _______VIKGIRDINGAK.____________ THE OREAT WEST WIRE FENCE CO-.LTU Alskonar vlrgirÐingar fyrir bændnr og bot^M 76 Lombard St. Winnip«y ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipese. Stœrstu framleiöendur f ('anada af Steinvöru (Granitewares] og fl. ÁLNAVARA f HEILDSÖLV R. J. WHITLA 6t CO., I JMlTLiO 264 McDermott Ave Winnipr*- “King of the Road” OVERALlri* BILLIARD & lJOOL TABLBS. „ „ „ W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 1 Molson BkiAu. ÖIl nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö PooJJ N A L A R. JOIIN RANTON 203 Hammond Hiock Talstmif Sendiö strax eftir Verölista og SýnislM#i GASOLINE Vélar og Brunnboi#*' ONTARIO WIND ENGINK and PUMP CO. LTII> 301 Chambor St. Sími: 2988. Vindmillur— Pumpur— .-igmtar Yðar. BLOM OG J A M E 5 442 Notre Dame Ave. BLOM - allskonar. SONGFUGLAR B R C II Tah-fmi 36SÍ4 Sðng fuglaro.fi. BANKABAH.GUFUSKIPA AGBSTR ALLOWAY 4 CHAMPION North Knd Branch : 667 Main st<eet Vér seljum Avlsanir borganle.gar á Islasdi LÆKNA OG HP1TALAAHÖLI> CHANDLER & FISHER, LIMITEO Lækna og D.vralwkna ánöid, o. uospltaia at\lát?, 185 Lombard St., Winnipeg, Man. lagi heiinar og legti. það var líka jafn-mikill fjöldi linda niinna flvt- einlægt í huga mínum, að Seattle væri þessi' borg ‘on thousand hills’, sem vér höíum hevrt talað um að væri bil einhversstaðar. það nafn og þá lýsingu gef ég beniii, og veri hún nú sæl. Til Sölu. Tll/ SÖLU—nærri því nýr kola- ofn, — fyrir hálfvirði, annaðhvort íyrir peninga eða í skiftum f.yrir matreiðslustó. llkr. vísar á. TIL SÖLU er járnsmiðja með nauðsynlegu landrými og miklu efni, járni, sbáli og kolum. Skdft fyrir lóðir í Selkirk eða Winnipieg. Húsið er 18x24 £et. Ritstj. vísar á. TIL SÖLU—Halldór S. Bardal hóksali befir til sölu 2 viðarbnenslu Furnaees, með pipum cg Regist- ors. þægdleg í stór fjölskylduhús eöa litla barnaskóla. þau eru litið hrúkuð, en verða seld ódýrt, að H2 Nena st. JÓN JÖNSSON, járnsmiöur, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- °nto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur íyrir konur, og brýnir linífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi levst fyrir litla fiorgun. INGIBJÖRG BJÖRNSSON, bjúkrunarkona, 620 Agnest st. KKWARa Va\TAR við Sdglunes skóla No. 1399, m<eð U ©Sa 2. stiigs kennaraleyfi, helzt karlmnnn, fyrir næsta kenslutíma- bil frá miðjum október mánuði næstkomandi til apríl mánoTvar loka næstu (eftir ástæðum). Um- sækjandi snúi sér til undirritaðs °g geiti um, hvaða kaup hann set- ur. Ságlunes P.O., 31. ágúst 1909. Guðmundur Hávarðsson. DÁNARFREGN. Á föstudaginn er var, þann 10. þ.m., kl. 6 að kveldi, andaðist að heimili sonar síns, Péturs J. Thom- sens, að 552 McGee í>t., sóma- og dugnaðarkonan GUÐRÚN ó- LAFSDÖTTIR TIIOMSKN, 76 ára að aldri. Guðrún sál. var ekkja Ilans Friðriks Ágústs Thomsens, sem ei.tt sdnn var verzlunarstjóri á Seyðisfirði (á Austurlandi), og dó þar. Ilún var ættuð úr Kræklinga- I lilíð í Eyjafjarðarsýslu. þeim hjónum varð 8 barna auðið (3 I stúlkur og 5 drengir), og lifa 7 þeirra, öll uppkomin og gift. það mun vera 23 eða 25 ár síð- I an Guðrún sál. flutti vestur um haf m.eð fjölskvldu sína, og hefir dvaHÖ lengst af síðan í Winnipeg, að undanteknum 4 árum, sem hún bjó með sonutn sínum í bænum Carberrv fvrir mörgum árutn síð- an, og tv'edmur áruin, sem hún var hjá Elis G. Thomsen, syni sínum, á Gdmli, þar til hún fluttist til \\ innipeg til lækninga. l'.n sjúk- dómi hiennar var þannig varið, að hvað sem reymt var, var hennd ekk un.t að fá bót meina sinna,— Ilún andaðist því eins og að framan er sagt, eftir langvarandi sjúkdóms- legu og miklar þjáningar undir hið síðas'ta, sem hún þó bar meö I framúrskarandi þolgæði. Jarðarförin fór fram írá hieimili Péturs sonar hennar, að 552 Mc- Gee s't., kl. 2 á sunnudaginn var, og síðar frá Tjaldbúðarkirkju. Húskveðja var flutt a.f séra Jóni Bjarnasyni, en ræðan í kirkjunni var flutt.af séra Fr. J. Bergmanu. þessarar sómakonu verður ef- laust h*tur getiö i þessu blaði af þedm, sem meira veit um lífsstarf hennar en sá, er þetta ritar. J. SÝNINGIN. Ei'tt af erindagerðum mínum til | Seattle, var að skoða það sem sýmt var á Alaska-Yukon-Pacific sýningunni þar í borginmi. E'g fór þrisvar út í sýndngargiarðinn og hugði að öllu, sem þar var, eins eins vandlega og ég gat og tíminn |leyfðd. Sýningiargaröurinn er 250 1 ekrur að stærð, og mikið smekk- lega. og haganlega útlagður, með bredðum strætum, öllum vel upp- gerðum, og gangstéttum til beg-gja hliða. Stóðu skuggatré til beggjíi hliða við strætin, og fagrir blóm- ! reitir framanvið og alt í kring um ur V'gstur á ströndina, og kýs sér hana til bústaðar, því þar er svo tnargt, sem minmir mann á fornar æskustöðvar og vekur upp hjá mannd ýmsar endurminningar frá umliðna tímanum. ÍSI.ENDINGAR 1 SEATTLE. í Seattle, sérstaklega þeim parti borgarinnar, sem nefndur er Ilal- lard, eru. töluvert margir Islend- ingar, og fólk af íslenzkum ætt- um, og líður þeim víst flestum heldur hærilega. ]>oir höfðu allir edtthvað fvrir stafni, og sýndust lands, og flu'tti kvæði líka, og ! Við kyntumst mesta fjölda af þótti honum takast vel. Séra Run- löndum vorum á meðan við dvöká- ólfur Marteinsson mælti fyrir um þur í borginni, og vonim þar ininni Vestur-íslendinga, en þor- í nokkrtim beimboðum. þar mætti stednn Borgfjörð flutti kvæði. Síð- ég, auk þeirra, scm áður eru VH- ast mælti herra I'irlendur Gíslason ir Svedni Björnssyni,, Sutoaí’Mvfu fvrir minni Ameríku, og kvæði var SumarMðasyni, Kristjáni Gíslasynái lesið eftir Einar Iljörleifsson. — og þórði þóröarsyni, Frank ag | Sagðist öllum vel, sem bóku þátt } J ónssynd, Ilósíasi þorlákssyiii. ts.- 1 í prógrammdnu, og sumum enda j ak Jónssyni, Mr. IacxdaL fep- prýðilega. Ilerra II. S. Ilelgason um, og sömuleiðis koniiit! lkstro. og “heimilisfólk hans’’ sá um söng- þessara manna. Eg mætti þar kkr-.-.. inn og hljóðfærasláttinn. Síðast og kyntist inörgum af hitnurf var hafður dans og vei'tingar á yngri mönnum, somim tóðraL Vestri Hall, og stóðu þær skeint- manna, en ómögulegt er mt-r ariv anir yfir lengsit fram á nótt. Fór j nafngreina þá aJla. þá m-etti éjr þá hver heim til sín, hjartanlega heldur ekki gleyma öllum falkgi ánægður eftir géiðan og skemtdleg- stúlkunum, setn ég sá. Eu vr an íslendingadag. ekki rúm til að nelna þær, tnda ! mundi þiið ganga næst þvi„ x.N ! leggja nafn þeirra við hégónia, e£ EFTIRMÁLI. gamall karl tins og ég er færi, j mfna þær. Eg ætfa að feti J/ánh Á meðan við dvöldum í Seattle héldum við til á heimili hr. þor- gríms Arnbjörnssonar frá Geita- margar a£ byggingunum. Stærsta | allar sínar samkomur. Landar þar og merkasta. byggingin í garðdn- um, að því er mér virtist, var stjórnarbygging Bandaríkjanna, — í henni var sýnt alt búhokur “Uncle Sam’s”, í Öllum myndum, °g geðjaðist mér sérstaklega vel að því. Næst U. S. byggingunni að stærð og fegurð var Alaska dal og konu hians Solvieigar Hall- vera ánægðir. þeir eiga margdr af dórsdóttur frá Haugum í Skrið- Jiedm mikiö lagleg heimili, og fratn dalshrepp í Suður-Múlasýslu. þau tiðar vonir hoföu þeir góðar. Fé- haía verið í Ameríku rúm 20 ár, j lagslif á meðal þeirra sýnddst vera } Qlg farnast vel, eru áli tin hin ( i bezta lagi. Lestrarfélag eru þar m,espu hc-iðurshjón, og eiga þiir i í fremstu röð, og vandað og gott 1 fvrirmyndarbeimili. Vdðdvöbn var | samkomubús hafa þeir, sem nefnt f lu r, og á þeim tíma skemt- er Vestri Ilall, og hafa þeir þar um okkur mæta vel. Ilerra eru mjög skemtilegir og góðir til heimsóknar. Hdn gamla og göfuga islenzka gestrisni sat í öndvegi hjá þeim öllum. þeir töluðu vef og al- Arn.björnsson sýndi mér þá vel.ild að f.ira m<eð mér á flesta þá staði, sem að einhverju leyti voru merk- ir og sögulegir þar í borgitinii, og vornm við oftast á fer&inni, altur ' eg tilgerðarlaust íslenzka tungu, og frami alhvn (hvgjnn, Mrs. Arn. og íslenzku nöfnin sín bar meiri- björnssoni svm er systurdóttir hluti þeirra alveg óafbökuð. V ngra honu minnar, lá ekki heldur á liði ‘ íslenzku aðdáanlega sínu m.e5 ag sk.emta okkur fólkið talaði byggingin. Var þar sýnt alt, sem vel, og þótti engin tninkun að því. ‘ ra okkur líflS 0 viödvöKn, • .1..1 A I VF 1 -„x 1. f'11 ...... *“* í*> að einhverju leyti gat tilheyrt Al- aska, og var margt af því undra- vert og aðdáanlegt. Fleiri stjórn- arbyggdngar voru þar í smærri stíl, en smekklegar mjög, svo sem Canada byggingin, Japanska bygg- ingin o. 11. Álargar íylkja eða ríkja byggingar voru þar einndg, en einna bezt af þeim var sú, er Cali- fornía ríkið hafði látdð byggja. — Yfirleitt bar menningarblæ, og var prúðasta í hvívetna. la sem fólkið siðferðis og þa,jrjk-gasta. Vorum vdð oft öll til bið hátt- Islendingadagur. Hann var haldinn í Seattle 2. ágúst, eins og auglýst hafði verið. Var samkoman höfð í Wooland Park, sem er einn af lysti- og satnans, Mr. og Mrs. Ambjörns- s<m og við hjónin, og var þá lífið, eins og skáldið segir, “létt sem fífukveikur”. Mrs. Arnbjörnsson er bæði kát og skemtileg kona. Hún hló svo dátt, þegar umræðu- i efnið var eitthvað spaugilegt, að | ég næstum réri af ánœgju. En að | m'num og Skúla það á hendur, »:«r þar á hendur til beztu fvrrr- gredðsl.i, og vona ég að þeim st- þá borgið. Auk þeirra rnanna, sem ég hefu nu taJið, mæt'ti ég ennfrenint | nokkrum j sýni nga rgest.utn. aetrt: j voru þar á fepðinni eins. og\ tbISí, ! sir til skemttinar o.fl. þeir hdzttt, | sem ég man eftir, voru þessir — ! Ari Egilsson fréttaritard I.ögiterys, frá Brandon, Man.; Mrs. Gttðlaag' j Runól sson', frá Winnipeg ; séis#. Runólfur Marteinsson, írá C«nk p Árni Friðriksson og E rlendu t~ Gíslason, frá Vancouver ; Sigtrrð - ur Scheving og Siguröur Mýrdal , frá Point Roberts ; skáldið þ. Aí . Borgfjörð, frá Blaine, %’ash.., og flciri. Við stverum til baka hermloiðfe þann 9. ágúst, en komum hefirs þann 12, og gekk ferðin ágætlejna. Með beztu þökkum og óskutr* beztu til allra, sem við kyntumxt í þessari ferð, enda ég svo Jtessav fáu línur og bið alla velvirðittjjar — Ur. Frederick A. Cook hehí- mæt't illiim utnmælum í brczkurrc . . p * ÍUÖ, ÖN.U1 Li '••IMI þar voru og einmg margar County | skemtí öröum borgarinn; byggingar, allar mismtinandi að í lögun, en líkir voru sýningamunir í mörgum þeirra. Yfir höfuð að tala, er sýning | 'þessd mjög smekkleg. Hún er ekki stór, em öllu er þar vel fyrir kom- ið, og regla var þar ágæt. Allar stærstu 'bygigingarnar voru opnað- ar kl. 9 á morgnana, en lokað kl. 6 á kyeldin. það eina sem opið var alla tíð frá kl. 6 f.m. til kl. 12 á nóttunni, var hiið svokallaða “Pay Streak”, það er nokkurs konar sölntorg eða strætd, sem liggur ttiiður úr aðal sýningargarð- inum, eins og hali á ljónd, eða yfirlit og framgiangsmáta minti ar. það hún mig á gvðiur forrialdarinnar, . . . .... i er mikið og fagurt pláss og hent- sem alt niður á vora daga hafa I sannsaff1 "(vl h'11 (1 teimss ruts-. j ugt fyrir þess leiðis samkomur. hrifið hug og hjarta vorra heztu | Tíu manna nefnd stóð fyrir há- þjóðskálda, sökum ásta, fegurðar, tíðahaldinu, og var herra K. F. j vdzku og allrar kveml-egrar prýði. Friðriksson forseti nefndarainnar, Já, svona kom hún mér fyrir sjón- en séra T. A. Sigurðsson var for- jr og svona mun ég ávalt hugsa seti dagsins, og leysti hanu það um hana, og vona ég, að bæðd hún verk af hendi prýðilega. — I’ró- og aðrir, setn þetta lesa, fyrirgefi gramme var : Fyrst leikir af mér það. Við gömlu karlarnir get- vmsu tagi og íþróttir bœði fyrir nm ekki vel að því gert, að vera unga og gamla, fyrir miöjan dag, dálítið montnir annað slagdð, en og hreptu allir \-erftlaun, sem fram þó sú ástríða sé mér neyndar úr sköruðu, og var að því hin sjaldnast mjög eigdnleg, þá er þó hezta skemtun. Utn ©ftirmiðdag- samt svoleiðis varið núna, að ég inn voru fluttar ræður og kvæði, á bágt með að stilla mig um það, og sungið á mdlli. Séra Jórnas A. að vera ekki montinn yfir þessari hlöðum, sem væna hann nm ó- 1 fundd hans. Sökum þessa hefir dr. Cook hætt við að þiggja hetmboCS þau og heiðursatlot, sem Iwtmin hefir verið boðið af ýmsirm- IJr- rópuþjóðum, og ætlar hann r»ú að halda beint til BandaríkpiniKi, svc. að hann verfti þar jafnsnemrm.. og Peary. ]>ar á bardagdntt a¥' verða uin það, hvor þeirræ hljóta heiðurinn af þvi, að fyrstur funtHð pólinn. Langanes austur úr íslandi. A Sigurðsson mælti fyrir minni ís- tengda-frænku minrni. Húsbruni varð á Stekkjum 5 Ilnífsdal seint í júlí sl., og biratm ■þar íbúðarhús Helga Kristján.ssoBr:- ar. Var vátrygt fyrir 2200 kr.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.