Heimskringla - 30.09.1909, Síða 4
Bls. 4 WINNIPEG, 30. SEPT. 1909,
HEIMSKRINGEA
••••
R06LIN HOTEL
115 Adelaide St. Winnipeg
Bezta $1.50 á-dag hús f Vestar-
Canada. Keyrsla ÓKeypis milli
vairnstöi'va 011 hússius á nóttu or
degi. Aðhlynninig hins bezta. Vid-
sRtfti ísleudinga óskast. William
A ve 8trætiskarið fer hjá húsinm
O. ROY, eigaridi.
•••••>•••••»♦•
Gimli Hótel
G. E. SÓLMUNDSSON
eigttndi
Óskar viðskiftaíslendinga sem
heimsækja Gimlj-bæ. — Þar er
beini beztur f mat og drykkjar-
föngum, og aðbúð gesta svo göð
sem frekast er hægtað gera hana.
Hótelið er við vagnstöðina.
Gistið að Gimli-Hótel.
Stefán Johnson
Horni Sargent Aye. og£ Downing St.
HEFIR XVALT TIL SÖLU
Nyjar Áfir
Beztn ( bwnum. /igætar til bö^unar. 15c gallon
JIMMY'S HOTEL
BEZTU VÍN OG VINDLAR.
VlNVEITARI T.H.FRASER,
ÍSLENDINGUR. : : : : :
Jamos Thorpe, Elgandi
MARKET HOTEL
146 PKINCESS ST. JJVEU™.
P. O'CONNELL, elfandf, WINNIPEQ
Beztu tegundir af vfnfðngum og vind
um, aðhlynning góð, húsið endurbætt
Woodbine Hotel
Stmista Billiard Hall 1 Norövesturlandinn
Tíu Pool-borö,—Alskonar vfoog vindlar
Lennon A Hebb,
Eigendur.
^Doniinion Bank
NOTRE DAME Ave. RKANCfl Cor. Neoa St
Za
VÉR GEFUM fciÉRSTAK
AN GAUM AÐ SPARI-
SJÓÐSDEILDINNI. —
VEXTIRIBOROAÐIR AF INNLÖOUM.
HÖFUBSTOI.l. ... $3.983,392.38
SPAKISJÖDUk . . $8,300,000.00
A. E. PIERCY, MANAQER.
Giftingaleyfisbréf
Belur: Kr. Ásg. Benediktsson
540 Simcoe St. Winnipeg.
Arena Rink
Undir nýrri stjórn
Opinn fyrir Hjól-
skauta.
Hornaflokkur á kveldin.
MMI
Innblástur.
iná undarlegt viröast, el
það er á faeri almennings,, að gera
sér ljósa greán fyrir guðlegum inn-
blaestri ritningarinnar. Mér virðist
helzt, að' prestar vorir séu ^jálffir
vedkir í, hvað sé innblástur, sem
halda. honum þó mest fram, og
virðast hvergi annarstaöar hann
finna, innan neinna annara bók-
men.ta, né neinna þeirra, er á síð-
ari tímum hafa ritað, hvorki and-
legt né óandlegt. Af framkomu
þeirra að dœma, finst mér helzt
hugsanleigt, að guðlegur innblástur
muni vera einhvers konar “víti”,
sem við ekki megum fá að vita
hvað er, — hann sé eins og fleira
“alt og eitt”, sem “orðið” inni-
heldur, “yfirnáttúrlegur” og óút-
grundanlegur mannlegri skynjan,
sem enginn sé vaxinn að útþýöa.
Eða þá að hann sé sá helgddómur,
sem við syndararnir ekki tnegum
heyra útskýrðan, svo ekki komi í
oss neánn viðbjóður við syndinni.
Miig hefir f.yrir löngu síðan langað
til að sjá þá innblásturs kenningu
útskýrða, af einhverjum vorra keri-
féðra, sem mesta trú og áherzlu á
það leggja, að öll ritningin sé bók-
staifieiga innblásið guðs orð, og
ekkert þora hugann að hr.eyfa út
frá þeim staðhæfingum — óút-
skýrðum — að “orðið” sérstaklega
sé guð innblásið en ekkert annað.
Eg rita þetta ekki í þeim til-
gangi, að bera á móti því, að í
ri'tningunni sé guðlegur innbJástur,
samkvæmt þeim skilningi, sem ég
hefi viðtekið fyrir að vera guðleg-
an en ekki óguðlegan. Eg viður-
kenni, að guðlegtir innblástur sé
víðtaekari, en einungás í því, að
höfundar ritningarinnar sögðu satt
írá a.tburðum. Svo haía fleiri en
þeir gert á öllum öldum manns-
tilverunnar, og svo gera margir
þann dag í dag, og guð er sá sami
sem hefir blásið og blæs enn sín-
um anda inn til allra, er hann
vilja meðtaka. Hann hefir aldrei
og mun aldrei halda sínum anda
frá nednum, sem tilbýr sig verðug-
an að veita honum móttöku.
Ef biblíuhöf.undar stóðu framar
fyrir guðlegan innblástur en sumdr
menn aðrir, sem aldrei voru vdð-
urkendir guðlega innblásnir, þá er
það fyrir það, að þeár meðtóku
guðs anda hans verðugir, en voru
ekki af bræðritnutn niðurþryktir,
úthrópaðir sem landráðamenn eða
setnir af djöfli og krossíestir á
einn eða annan hátt. Kn menn á-
stundum með guðlegu yfirskym
tilbúa sig óhyggilega, láta sig sem
dagtröfl nátta uppi, án þess að
hafa gefið sínu skylduverki veru-
legt tilli’t um dagtímann, eða gætt
sem skyldi lífsgieislanna endurnýj-
unar, setn þeir áttu kost á að
nota, þegar lífssólin skein í hedði,
og vermdd á allar hliðar. þeir til-
búa úr sér daigtröll — ekki nátt-
tröll — sem verða að steind við
nœstu náttrenningu, þar sem þeir
þá standa. Dagsljós menitunarinn-
ar blindaði þá svo, að þeir gátu
ekki augum litið víðsýnið fram-
undan, heldur sneru sér við og
sungu lof og dýrð því umliðna,
lof og dýrð til næturdnnar og
dimmunnar, kuldans og þröngsýn-
isins, er ummyndar svo augun, að
þau þola ekki að horfa í ljósið,
sem skín, og veitir öllu guðlegt líf,
frið og frelsi. Sannan guðlegan inn-
blástur ritningarinnar skilja1 ekki
aðnir en þeir, sem hans sameðli
hafa í sér þróað, og þeár eru hans
verðir, og þeár hafa gerst því vajxn
ir hann að' þekkja og frá að greiða
öðrum innvefnaði þess ósanna og
syndsama, er holdinu og hedmin-
um tilheyrix, og oss öllum að
meira og minna leyti. Ritningin er
öll “mannleg orð”, er innihalda
ýmist góðan, guðlegan innblástur
eða vondan og spdltan innblástur,
andstæðan guðlegu eðli. Missýnið
um guðlegan innblástur “orðsins”
ska.past fyrir álit hvers eins sér-
staklega á guði. þeir, sem alíta
guð beeði góðan og vondan, þeir
trúa honum fyrir það að vera, og
gerast sjálfir þess ’eftirmynd, og á-
stunda að vera honum líkir, og
tekst það líka svo. Aftur aðrir eru
medra góðir en vondir. þeir til-
einka guðd einungis gott, en. sjálf-
um sér og hedmslystdnga fríviljan-
um alt ilt, og “eínisfýsnina” (djöf-
ulinn) þess konung, er dregur á
tálar og fjarlæg.ir þá guði. — í
þrdðja lagi þeir, sem meira eru
vondir en góðir. þeir ástunda að
þjóna þeim guði, sem þeir hafa
myndað sig eftir. Við þá á hedma
það sem drottinn sagði : “'Ég
þekki yður ekki, þér eruð af föð-
úrnum fjanda”. I vægasta fram-
setnángd við nútíðar heimshátt, þá
þýða þessi hans orð : “Ég þekki
yður ekki fyrir að vera af guði
innblásnir, heldur af heiminum”.
Hversu mikið. álit, og hversu
mikdnn sannleika, og hversu mikið
“orð” orðanna, sem vér viður-
kennum biblíuna fyrir að vera í
einni hedld, þá .verðum vér að líta
á hana, sem framkvæmdaverk
mannlegra hugsana, á sama hátt
og hvert annað mannlegt fraim-
kvæmdaverk, er til hefir orðið frá
fyrstu mannsins tilverutíð, fyrir ó-
synilega innblástra, bæðd guðlega
og heimsLega, sem maðurinn er til
neyddur að gera sér grein fyrir,
samkvæmt beztu rannsókna vdt-
und, hvort þau ósýnilegu öfl, sem
stjórna vitsmunum og framkvæmd
um manna, tilheyra guði, eða hin-
um öflum, honum að eðli gagn-
stseð, — gera oss grein fyrir, hvað
oss sæmír að eigna honum (guði),
og hvað getur samrýmst honum,
sem algóðum og, alvitrum og all-
staðar nálægum, höfundi og skap-
ara alls góðs og þess viðhaldara.
Maðtirinn verður að gera sér
gredn fyrir, hvort öll atriði tilfærð
í biiblíunnd, geta tilheyrt, og verið
í samræmi vdð þá gtiðlegu alveru,
sem fyrstu orsök, ellegar sumt
hvað er lienni ósamboðið, og sýn-
ist eiga meiri skyldleika til sjálíra
vor og þess, sem oss truflar. —
— “Syndin er lands og lýða 'tjón”,
og. syndir vorar gera tdlraunir til
að láta oss br jóta — eða reyna að
brjóta — náttúrunnar guðiega lög-
mál, og stríða á móti því góða
og réttvísa í hverri grein sem er.
Ea til þess, að vér þurfum ekki
æ og æfinlega, að eiga í þess kon-
ar stríði við sjálfa oss, þá þyrft-
um vér — eða réttara sagt, hefð-
um vér þurft vdð fæðinguna — að
fæðast inn til góðs samkvæmislífs,
og læra meira gott en ilt af sativ-
kvæminu. Annars er byrjun vor ó-
sönn, og vér smittumst medra og
minna af hinu ósanna og syndsam-
Lega. það er því ekki ósennilegt,
að biblíu-höfundar hafi líkt og vér
nú faeðst inn í misjafnlegt sam-
kvæmislíf, og átt í stríði við ým-
iskonar freistingar, • og bdhlían nú
sé að því leyti innblásin af- guði,
sem höfundarnir voru guðdnnblásn-
ir sjálfir. Meira ekki ! Og í það
minsta .tek ég ekki annað trúan-
legt fyrir það vit, sem ég hiefi enn
þegið. Mér finst það vera svo auð-
skilið, að maðurinn þarf að fœð-
ast af foreldrum sínum til medra
góðs eo ills satnkvœmislífs, til
þess hann geti komist í viðkynn-
ing samfylgd við Krist.svo að
hann verðd með honum en ekki á
mótd, og samansaíni með honum,
en ekká sundurdreifi með hdnu illa
og þess árum.
Ef'tir mínu álitd er tál tvenns-
konar innblástur. Annar er góð-
kynjaður, en hánn illkynjaður. Inn-
blástrar þessir ráða manngildi
hvers einstaklings, sérstaklega, eða
meira og minna sameiginlega, og
þar fyrir mvndast eðlisfarið og
hugsunarhátturinn. “Líkur sækir
líkan heim”. Tvennt samlíkt dregst
saman, en tvennt ólíkt fyrrist
hvaö annað. því sarnlíkari, sem
tvær persónur eru að eðlisfari,
þess stvrkara er samdráttaraflið.
Og þess óeðlislíkari, sem persónur
eru, þess stvrkara er fyrrdngar-
aflið, er fráhrindingnum veldur,.
Hið fyrnefnda framleiöir velvdld og
elsku, samsvarandi innvortds eðli,
en hið síðara hatur og kvöl. N.átt-
úrunnar eðlislögmál ræður þessu.
Guð er óbrevtanlegur í samræmi
við sitt eðlislögmál, og syndir
mannanna hafa aldrei þokað hon-
um um hársbneidd þar frá. Mað-
urdnn þarf án alls undanfæris, að
afplána sína svnd, sem hann sjálf-
ur smíðar sér. það er réttvíst í
þcirri grein og ekkert annað, en
réttvísisbrot fcemur í bá,ga við al-
rét'tvisis lögmálið. En það eru
sumar misgerðir meðal bræðranna
nefndar synd, sem ekki eru syndir,
beldur vanþekking og yfirsjónir.
(Niðurlag).
i»K8K8»»X8»2C8K8K8><X>«Sa
Til kaupenda
Heimskringlu.
þessir menn hafa tekið að sér
umboðsstöðu fyrir Heimskringlu.
þeir taka á móti nýjum áskriftum
að blaðinu, og veita móttöku and-
virði þess írá kaupendum í þeirra
bygðarlögvim.
THE
BANK OF TORONTO
INNLEQQ $30,853,000
VJER OSKUH VIDSKIFTA YDAR
WINNIPEG DEILD: John R. Lamb,
456 main st. HAÐSMAÐUH,
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- og skurðlækair.
Sjúkdómuoi kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD, --- SASK.
JOHN DUFF
PLUMBER, QAS ANDSTEAM
FITTER
Alt verk vel vaudað, og verftið rétt
664 Notre Darne Ave.
Winnipeflr
Phoue S815
Með því að biöja æfiuletfa nm
“T.L. CKiAR,” ertu viss að
fá ágwtan vindil.
T.L.
(UNION MADE)
Western (Jigar Factory
Thomas Lee, eigandi WinnnipeR
Reáwooð Lapr
nEitra Porter
StyrkiÖ
taugarnar með þvf að
drekka eitt staup af
öðrum hvorum þess-
um ágæta heimilis
bjrtr, á undan hverri
máltfð, — Reynið !!
EDWARD l. DREWRY Wiuuipeg, Cauada.
Department of Agriculture and Immigration.
MANITOBA
KRISTMUNDUR SÆMUNDS-
SON, að Gimli, fyrir Gimli
og Nes P.O.
SIGURÐUR , SIGURÐSSON, að
Husawick, fyrir Husawick og
Winnipeg Beach P. O.
RÖGNVALDUR S. VIDAL, að
Hnausa, fyrir Hnausa, Geys-
ir, Árdal og Framnes P.O.
FINNBOGI FINNBOGASON, aö
Arnes, fyrir Arnes P.O.
JÖN SIGVALDASON, aö Iceland-
ic River, fyrir þá bygö.
BJARNI STEFÁNSSON, að
Hecla, íyrir Mikl'ey.
G. ELlAS GUÐMUNDSSON, að
Bertdale, Sask., íyrir það
bygðarlag.
JÓNAS J. IIUNFJORD, Marker-
ville, Alta., fyrir Alberta bygð
ina.
Kaupendur eru beðnir að beina
borgunum sínum til þessara ofan-
greindu manna.
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru
vötn, sem vedta landinu raka til akuryrkjuþaría. þ«s vegna
höfum vér jafnan nœgan raka til uppskeru tryggin'ga r.
Ennþá eru 25 milióniir ekrur óteknar, sem £á má tneð heim-
ilisréttd eða kaupum. 1 > , • -
lbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún oröin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
IbúatÆtla Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um
115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum.
Flu'tningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mílur járn-
brauta eru í fvlkinu, sem allar liggja út frá Winni'peg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá WÝnnipeg, og innan
fárra mánaða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadiaa Nortlnern bætast við.
Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð
að taka þor bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt
á sama timaibili.
TIIi FI'RIIAJI A W.4 :
Farið ekki framhjá Winnlpeg, án þess að gnenslast um stjórn
ar og járnbrautarlön'd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp-
lýsingar um heim ilisréttarlé nd og fjárgróða möguleikia.
R F» ROBL.IIV
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi,
Skriflð eftir upplýsiogum til
JoNtpli Burke. Jnn. Hnrtney
178 LOGAN AVE., WINNIPEO, 77 YORK ST„ TOKONTO.
TViER JÓLAN.ETUR 13
Hún stóð nú sem sá, er lofar ednhverju án umhugs-
unar og verður að ljúga á móti vilja sínum. Hver
mundi írelsa hana frá þessari tvöföldu skelfmgu, —
frá einum, sem var bundinn við, hönd hennar, og öðr-
um, sem ekki varð slitinn frá hjarta hennar ?
En hjálpin kom fyr en varði. Eftir að þau voru
trúlof.uð, kaupmaðurinn og Anna, fór hann, en þó
með launung, að grenslast eítir efnahag og ástæðum
tilvonandi tengdaföður síns, og komst að þeirri nið-
urstöðu, að alt samband við hann hlyti að verða
efnaifeg eyðileggáng fyrir sig. Hann flýtti sér því, að
gera upp alla vdðskiftareiknin-ga þeirra á milli, og áð-
ur en Anna vissi af, var hún frí og frjáls. Gleði,
blönduð með viðbjóð á kaupnvanninum fyrir hans
oigingirni og ódrengskap, urðu nú hennar fyrstu til-
finnán'gar. En því miður lá fvrir henni ný reynsla.
Sá grunur hafði lengi legið á Kröger, að það
væri eitthvað bogið við atvinnuveg hans, en nú hafði
hinn ungt kaupmaður komið því svo í ljós, að rann-
sókn var hafin og máíaíerli á hendur honum, er lykt-
uðu meðiþví, að hann var dæmdur í svo margra ára
þrældóm, að fyrir mann á hans aldrí, mátti það á-
lítast sama og æfilangt. Og þegar búið var að
borga allan kostnað og kröfur, sem framkomu, hafði
Anna ekki annað eftir af eigunurn, en “Garðinn” og
litla landspdfdu, — aö eins nóg handa henni til viður-
vænis. Hér 'bjó hún mi í kyrð og einveru. Marga ferð
átti hún n.ú til fiskdmannskoíans. Fyr hafði hún
komáð þangað, sem líígandi og gleðjandd ljósálfur, en
nú kom hún sem hœgfnra, hugsvalandi engill. Varla
leið svo dagur, að hún kæmi ekki þangað yfir um
með körfuna sína á handleggnum, og í henni eitt-
hvert góðgæti han<la gómlu hjónunum. Af og til
komu íréttir frá Knút, og stundum sendi haivn pen-
inga. Ast önnu óx o>g dafnaði við hverja frétt, sem
kom frá honum. —
14 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
þannig liðu tíu ár.
þá sáitu þau Páll og Ingibjörg tim kveldtíma ein
i kofanum. það var Áðfangadagskvel Jóla, edns og
fyrir 30 árum, er hinn eldri Kniitur týndist en hinn
yngri íanst. Uti var stormur eins og þá, koldimt
og bylur með snjókomu. Inni var alt hrednt og há-
tíðlegt, þó íátæklegt væri. Eldurinn logaði glatt á
arninum, alt var nýþveg.ið, og hressandi heitmLisíriö-
ur hvíldi yfir öllu. það var ekki ólíkt þar eins og á
litíu sunnudags málverki eftir Tidimand (danskan
málara), þar sem hinn gamli liúsbóndi er látinn sitja
á stól og vera að fesa í fciblíunni fyrir konu sína.
Að vísu væri það ekki alveg satt, ef ég segði, að
Páll hefði verið að lesa í biblíunni þá, því hann sat
með pípuna sími í munmnum, og var að búa til
“doktor” úr kaflinu sinu. það var alls ekki vani
hans, en Anna hafði gefið honum kognakið til Jól-
anna, og þá var það næstum synd, að neyta þess
ekki hennar vegna, sem ætíð lét sér svo ant um
hann. Ingibjörg var að hræra í potti á stónni.
“ójá, nú eru tíu ár sí'ðan Kmitur fór”, sagði
Páll, “guð veit, hvenær við sjáum hann aftur. Ég
þykist sjá, að jómfrú Annn hefir heldur ekki gleymt
honum". ,
“ónei, hún glevmdr engum, slík stúlka sem hún
cr“, sagði Ingibjörg. “það er ólíklegt, að hún komi
i þessu veðri, — annars er hún vön — — Guð hjálpi
okkur og varðveiti ! ” $
Páll stóð upp. Frá hafinu barst til eyrna þeirra
ómurinn af . neyðarskoti. það var til einkis að
horía út, því ekkert sást, og ekkert var hægt að
gera. Svo sátu gamalmennin þegjandd um stund,
en auðvitað báðu þau fyrir þeim, sem væru á sjón-
um í þessu ógnarveðri. þá heyrðu þau fótatak úti
fyrir, en það var ekki Anna, það var karlmannlega
og sterklega sti'gið til jarðar. Svo var tekið í lok-
•TVKR JÓI,AN.F/rUR 15
) 1 1
una og inn kom hár og laglegur maður í sjómanna-
búndngi, með sítt og þykt hár, svart að lit, og hrokk-
lð skegg. Hann lei.t ú.t sem skipstjóri.
“Gott kv,eld og gleðdleg Jól ! ” það var kveðjan.
“þakk, ég óska yður hins sama ! En í guðs-
nafni, hvaðan kemur kafteinninn í þessu ófaera
veðri?” sagði Páll.
“Frá sjónum kem ég. það lítur út fyrir, nð ég
eigi ekki að drukkna á þessari höfn, því ég hefi ednu
sínni áður lent hér, jafn-ólíklega”, sagði aðkomu-
maður.
Hjónin ld’tu upp og þektu Knút. Skipið hafði
rekið íyrir straumi og ofviðri, og eftir að hafá skot-
ið neyðarskotinu ti.1 einkis, afréð hann að hleypa til
skipbrots. En það var líkast kraftaverki, að í
myrkrinu hiittist svo á, að hann þræddi rennuii’a, og
er hann sá ljós á landi, kastaði hann akkerum (ram-
undan æskuheimili sínu.
Eítir að Knútur brosandi hafði tekið inn “dokt-
orinn”, sem Páíl bauð honum, mát’ti hann tiil aö
segja, hvað á dagana hafði drifið í þessi tíu ár.
Hann hafði eftir lítinn tíma yfirgefið skipið, sem
banu íór með að beiman. Svo var hann með verzl-
unarskipum f Ameríku. Hann var heppinn og. dug-
legur og varð innan skams skipstjóri. Svo þegar
Krím-stríðdð byrjaði, var hann í enskri þjónustu á
Svartahafinu, og með því skipsleigur og kaupgjald
var afárhátt, komst hann i góð efni. Síðan settist
hann að í Lornlon, leigði tvö skip, er hann hélt úti,
fékk sér dugandi kennara og; lærði alt hvað. af tók í
2 ár. Ef’tir það seldi hajvn annað skipið, en hélt
heimleiðis á hinu, en þurfti að koma .við í Hamborg
peningasökum viðvíkjandi.
í Hamborg var h:inn 5nni á skrifstofu umboðs-
manns síns, og þar kom; fyzúr hann einn af þessutn
/
16 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
merkiLegu viðburðum, sem æfi hans sýndist aö vera
svo rik af, — því þar fan-n hann ætt sína.
Meðan Knútur var inni á skrifstofunni, hafði um-
boðsmaðurinn, sem hét Kar.l Hauser stöðugt horft á
hanin, og er hann sá, að Knútur tók eftir því, afsak-
aði hann sig, o.g bað hann f.yrdrgefa gömlum manni
svo undarlegt og ókurteist ii’tferli, en oráfökin tdl þess
væri sú, að andliitíiall Knúts og vaxtarlag hefði vakið
hjá sér sorglegar endurminndngar um bróður sinn,
sem hefði heitið, Jósef Hauser, og væri fvrir löngu
dádnn. Fyrdr mörgum árum hefðd hann farið til Nor-
cgs á skipi, fermt eik, sem sjálfsagt hefðd farist, því
aldred beföi til þess spurst. Athygli Kmits var nú
vakin, og er Hauser sagði honum ennfremur, að
skipið hefði heitið “Í.Síubella”, að kona skipstjórans
liefði verið með og sonur þeirra mjög ungur, sem
hét Jósef eins og faðir hans, svo og líka að tímataJið
var bið sama, — þóttist hann fullviss um, að um-
böðsmaðurinn væri föðurbróðir sinn.
Umboðsmaðurinn, sem sjálfur var ríkur og barn-
laus, afhenti honum nokkru seinna skírteini fyrir föð-
urarfi haus, sem ásamt því, er hann átti áður, var
all-álitleg upphæð, eða hér um bil 30,000 spesíudalir.
þegar Knútur hafði lokið sögu sinmi, spurði
hann rólegur eftir Önnu. Varla var búið að segja
honum, að hún væri ógif.t — sem sýndist að hafa
mikil áhrif á hann —, þá er barið var að dyrum, og
Anna kemur inn með körfuna sína á handteggmtm.
Og með hiinum skörpu ástaraugum þekti hún Knút
straix, — hann, setn öll j:essi ár hafði svifið henni
fyrir hugskotssjónum, og það vantaði lítið á, að hún
hnigi niður, er hún sá hann svona fyrirvaralaust.
En þtegar hún haiföi jafnað sig, hlustaði hún með
vaxamli aithygli og efitirtekt á hinar sannorðti og yf-
irlætislausii sögur hans. Enginn þekti eins vel og
hún þann trúnað, sjálfsafnedtun og stríð, er hann auð-