Heimskringla - 28.10.1909, Side 4

Heimskringla - 28.10.1909, Side 4
l»i». 4 WINNIPEG, 28. OKT. 1909. HKIMSKKINULA Heimskringla Pablished every Thursday by The Heini>krinela News & Fnhlishiue Go. Ltd verð blaðsins I Canada og tíandar 12.00 nm Ariö (fyrir fram boriraö), Öent tiJ islands SS.í-O (fyrir fram *wiriraf af kanpeudnm biaðsins hér$1.50.) H. L. BALDWINSON Editor Sl Manairer Ottice: ísherbrooke Street, Winnipeg «» HOX 3083. Talsífni 3312, I Skylda blaðamanna. Mál var íyrir nokkru höfðaö tnóti eijyendum blaösins “Indiana- poliis News” fyrir ummæli i blað- inu um mál eitt.sem það ílutti fregnir áf. Anderson dómari, eítir að hafa hlustað á málavöxtu sækjendanna, sýknaði edgiendur blaðsins. Sækjendur höföu haldið því fram, að blöðin hefðu engan rétt til þess, að fara með íregnir af viðburðum á nokkurn annan hátt en þann, að greina ljóslega og rétt frá því, sem við ber, án þess að draga nokkrar ályktanir int af því, eða að ræða það á nokkurn hátt. En Andierson dómari bélt fram þeirri skoðun, að blöðin hefðvt baeðd rétt og skyldu tdl þess, að raeða öll almienn mál, og að birta skoðanir sínar á þeim, og að draga ályktandr af því, sem við bæri. þ.etta væri nauðsynLegt al- mennings vegna, því að skylda blaðanna væri stt, að httgsa fvrir alþýðuna og skýra máldn fyrir hennd, og að draga fram i hverjti máld þatt atriði, sem þau álitu í- hugtinarverð, og til gagns alþýð- tinni, að benda hentti á þau. Ilann lagöi áherzlu á það, að blöðin ættu að draga ályktandr f y r i r í ó 1 k i S , til þess að auka skiln- ing þess á málunum. Ilann gaf á- stæður fyrdr þessari skoðttn sinni. Meðal annars þá vörn, sem eitt blað á Englandi hafði lagt fram í réíti, í 'máli, sem höfðað hafði ver- ið móti þvi fyrir níörit. þvi var haldiið fram fyrir hönd blaðsins, að það sem sagt væri eða ritað “í einlægni og í rækt einhverrar skyldu, sem lög.in viðurkendu, og án þess að vera knúð fram af löngttn til þess að skaða þá per- sóntt, sem umræðurnar hefðu á- hrif á”, — það væri ekki saknæmt svo að varðaði við lög. Blaðið Boston IleraJd, í tim- ræðu um réttindi og skyldur blaða, segir meðal annars þetta : “ Fréttasöfnunardeáld blaðanna er ekki eingöngu til þess, að þau (■blöðin) geti ílutt daglegar fregnir af viðburðitm, sem koma fyrir, og af fyrirætlunum um það, sem í ráðd er að framkvæmt verði, held- ttr eru fregnritararndr ednnig til þess ætlaðir, að skýra frá þeim at- riðum, sem lúta að eða geta lotiö , að einhverri fregn. þeim er ætlað, | að gera samstæðu úr sundurlaus- 1 mn fregnum, og að lesa milli lín- ann t það, sem bendir til að fregn- irnar beri með sér annaö en það, | sem ákveðið er sagt m©ð bert'in orSum, og að giagnrýna Iram- j kvæmdir manna og að gera lesend- um sínum ljóst, hvaða samban.l sú starfsemi geti haft við kring- umstæðurnar. þeiir eiga, að sjá, hverjir standi á bak við það, sem i starfað er, og að finna samband mdlli manna og málefna. þeir eiga að skýra frá viöburðunum og ■ednnig því, hvaða þýðdngu þeir getd haft í framtiðinnd. Og ef svo vili til, sem orsiik þess að starfs- skylda sú er uppfylt, að grunscmd legst á einhvern, þá getur nvert blað réttlætt ummadi sín, sem svndr, að þati voru ekki sprottin af illum hviittim eða ásetningi, og að þau vortt í fullii samræmd við þær fréttir, sem blaðinu höföu bor- dst, og að ástæða var til að trua, að þær fregndr gætti verið sann- j ar”. þetta er framse<tndng Boston lleralds á málintt. En tdl geta ver- ið þeir dómarar, sem ekki væru s blaðdnu samdóma. það er um þá eins og aðra menn, að þaim kem- \ ur ekki satnan í áliti sínti á mönn- nm, málefnttm eða krinigumstæð- j um. I/ög þjóðanna ertt eitt, rétt- vísi alt annað. Réttvísin er eins og sannleikttrinn einatt sjálfri sér , samkvæm, og á í ratin réttri ekk- ranglátt nú. Og það, sem ein þjóð telur rétt, telur önnur rangt. — þannrig er það fvrir dómurunum, eins og öðrtim mönnum, að þó þeir í embættdsfærslu sdnni sett háðir lagabókstafnum, þá geta þedr ekki allir skilið hann á sama háitt. Oft er það, að dómurum í sama rétti kcmtir ekki saman vm dóntsákvæðd í gefnu máli, og það, sem ednn dómstóll dæmir rangt, segir annítr ré-tt að vera. það er því ljóst, að lög og réttvisi eru og verða j.ifnan sitt hvað. Blöðin geta því aldr.ei v.ettð al- gerloga vriss ttm afdrii þeirra mála, sém móti þekn ertt hafin fvrir fregndr, greinar eða — mynt’ir, sem þau kunna að flytja. Kn i flestum tiltellum standa þau svo vel að vígi, að menn veigra sér j við, að draga þau fyrir dómstól- ana, því ba'ði er það, að blöðui vinna flest slík mál, og málskostn- j aður lendir á sækjendunttm, — og svo er hitt engu síötir athugavert, að þar sem sækjendum tekst að fá dóma á hendttr blöðunum, þá j fylgdr þuí vanalega sá hængitr, að i það er búið aö nudda svo gyllittg- una af orðstír sækjendanna uni það dómur er fenginn, að þið hefði verið þeim sjálfum betra, að láta kyrt liggja. það er einmdtt nú f.yrir fáum dögum, að einn af ráðgjöfum Laurier stjórnarinnar fékk dóm á ritsjóra blaðs t-dns í Quebec fylki, fvr,jr ummæli, sem blað hans hafði haft tim ráðgjafann. Ri.tstjórinn var sektaöur um $100, — en ekki fvr en hann var búinn að ledða svo ljós riik að máld síntt, að sið- ferðds mannorð ráðgjafans var orðið s n j á ð, o.g það svo m jög, að það nær aldrei sinni fyrri á- ferð. Svipað mál kom fvrir hér i borg þar sem prestur einn stefndi rit- stjóra fyrir meiðandi timmali, og fékk hann dæmdan í $150 fjárút- lát. ICn ekkd fyr en ritstjórinn hafði leitt þau rök að sekt prests- ins, að söfntiður hans var knúður til þess, að reka hann frá em- bætti. Afleiðingin af því máli var sti, aö þaö komst inn í meðvitund almennings, að rits'tjórinn hefði verið sektaðttr fyrir að segja satt, og satna má að rnestu leyti segja um fyrra dæmiö, sem að framan er nefnt. En þrátt íyrir misjafnar skoðan- ir manna á þessum efntim, að því er einstök eða sérstök atriði snert- ir, þá er sú saíuifæring rótgródn og alment vdðurkend, að blöðin hafi fult vald og frelsi til þess að ræða um alla hluti, nema “prívat sakir prívat manna", og jafnvel þar geta verið undantekningar. Yfirledtt mun niega fullyrða, að ritstjórar blaða hafi eins næma til- finningu fyrir ábyrgð sinnd gagn- vart alþýðu, eins og þeir hafa fvr- ir valdi því, sem þeir geta beitt gegn um blöð sín tindir lögum þessa lands. Og þó það geti stundum komið fyrir, að þeir van- helgi stöðu sína meö því, að rita eitthvað þaö, er við lög geti varðaö, þá mnn þó sú reynd á verða, að þeir — sem heild — letzgi alúð við Ká skvldu sina, að þjóna al’þýðu ef'tir beztu föngum, og að beita blöSum sínum þannig, að þau snedði hjá ásóknum á prí- vat menn, og það jafnvel þar, sem ástœða væri til að hafa afski.fti af málttm þeirra. þá gegnir ri'tstjór- inn bezt skyldu sinni, þegar liann leggur eigin tilfinningar gagnvart öðrum sem mest til síðu, en á- stundar það eingöngti, að starfa svo, að Iesendur hafi sem mest og bez<t not af blaSi hans. íslenzkan háfldauð og ]út- erskan kriplingur. Islenzkan og lúterskan líða und- ir lok, — það er sannfæring min, sem bygð er á eftirfylgjandd rann- sókn : Tuttugu ár bafa ldðið síðan ég flutti til Alberta héraðsins. A þvt tímaibili hafa 24 íslenzkar stúíkur í héraðintt gengdð í hjónaband. Tíu aí þessum 24 stulkum giftust út úr þjóð sinni (hérlendum mönn- um). Afkvæmi þessara 10 hjóna eru algerlega frásneidd íslenzkum félagsskap, þatt tala einttngds hér- lent mál — ensku — og taka öll trú föðursins, sem í þsssum tim- ert annað skylt við lagabálka jnetnU tilfellum eru allir annarar þjóðanna en það, að lögin er skýr- trúar en konur pejrra. A þennan ing þess, hvernig þessi eða hin , , .... . . , ., , ,,Ú . . T •• . liatt erti oll besst born algerteg.a þtofitn litur a rettvisina. Logtn ertt ' ... skýring á réttlætistilfinnittgu þjóð- K° 11 Is.'^n/. u þ.]°' erm u anna. F.n rétUætistílfinndngin tek-, erskum trubrogðum. iir sí og æ breytingum með vax- þegar ég lít yfir afkvæmi hinna andi menning og göfugra hugar- 14 kvenna, sem gifst hafa Islend- fari, og lögin eru því sífeldlega ingttm, er útkoman þessi : þar háð breytdhgum með hverri þjóð. sem bæðt foreldrin er al-íslenzk það, sem vortt lög í fyrra, ertt hafa börnin lært að tala móður- ekki lög i ár, af því, að það, sem mál sitt að nokkrtt leytd. En þar taldð var réttlátt í fyrra, er talið sem forenldarnir eru kanada-ís- lenzk, finn ég ekki edn af þremur, sem kenna börnum sínttm íslenzka tungu. íslenzkan er nú þegar hálfdattð, og má líkja henni við stein, sem sprungið hefirúr bjargi og oltið tiiður, þar til hann steypdst fram af bakka ofan. í vatn og hverfur. Orsökin til afturfarar íslenzkrar tungu hér vestra er aðaltega sú, að foreldrarnir álíta hana til hind- unar börnum sínum, sem að sjálf- sögðu þurfi aö læra enska tungu. Ilins vegar er og stimttm ibörnum hamlað því að geta náð háskóla- námi með því, að þau eru þvdng- uð td.l þess, að nota meginið af tíma stnum til þess að læra kver og bdf liusögttr, svo þatt geti náð fermingu. Á siðari tímum er það orðinn ógerningur, að halda börn- um viö íslenzkuna. þau neita f.yrst að tala hana í viðurvist hér- Lends fólks, og síðar einndg meðal landa sinna út í frá, og sfðast neita þau algertega að nota hana í hieimahúsum. Að lúterska trúin hjá Alberta Is- lendingum sé lömuS, eru engar ýkjur. þótt kirkjufiélagið ltafi gert sína skvldtt gagnvart þedm með því, að senda þeim presta á sinn kostnað ög hvetja þá til sarnein- ingar og staðfest kirkju sína á meðal þeirra með heiðruðum presti, þá samt er trúin í afitur, för, sígtir niðttr í mælir trúarinnar vdð kttlda vantrúar og efasemda, eins og kvikasilftir í kuldamælir við frosthörkur vetrarins. Lút- ersku trúnni má ' l'kja við smá- keppi, sem lent hafa í læk og renna eftir honum út í á, og efitir henni út í vatn eöa sjóinn. Atvik- in t:l afttirfarar lúberskunnar í Alherta héraðintt, eru og álík þeim, sem edga sér stað í öðritm bygðum Islendinga. Alberta bygðin á fyrirmyndar- mann, sem unpmennin h«fa horft upp til með aðdáun og virðingu, og skoðaö sem sannan Iiéraðshöfð- ingja og lýðstj ira, og hafa tekdð sér hegðun hans og trúskoðanir til fyrirmyndar. þótt hann hafi hvorki hrevft leptg eða lið í þá átt, að hindra viðgang lúterskunn- ar í Alberta byg'öinni, þá samt hef- ir þögn hans oo-, hegðun, o.g ljóð- in, sem lergmála í evrum íbúaiuta, haft meiri áhrif ett nokktið annað í þá átt, að gera uppvaxandd kyn- slóðina nokkttð sérlega í trúskoð- tinum. Uitlit er fyrir, að allur þorri ungra manna hér hafi aðhylst Úní- tara trúskoðanir, þó enginn Únt- tarprestur hafi nokkurntíma stigdð hingað fæti. Orsökin til þessa er að mínum dómi sú, að bygðtn á hér einn gallharSan Únítara, — mann, sem allir íbúarnir hafa í há- veg.um fyrir he.iðarlega framkomti sem bindindisfrömuður og siðprýð- ismaður. Ég fæ ekki betur séð, en að ís- lenzkan sé óðfluga að ganga sér til húðar hér vestra. Athugun min og viðtal vdð íslendinga hér í fylkinu hefir sannfært mig um, að ekki einn líundi hluti þeirra fást tdl að játa bókstafsinnblástiir biiblíunnar, eöa að viðurkenna hana sem heil- agt guðs orð. Frjálshyggjuskoðan- ir nútfmans hafa náð föstum itök- um í hugum manna, og ég þykist gieta ey.gt í fjarlægri framtið sam- band og skoðana einingu allra sannmentaðra manna. Htigsanir þeirra renna siem árstraumar um k-ndur vaxandi mentunar og sam- einast í hinu mikla hafi sannrar þekkingar. Og þótt postulum eldri tíma skoöana takist að stemma framrás þeirra um stund, þá kem- ur það alt fyrir eitt. Fólkið fræð- ist og forfiast feður afturfarar. Tala íslendinga i Alherta er sem hér segir : Sem viðhalda fslenzkunni : 1. Giítir karlmenn ........... 61 2. Ogdf'tdr karlmenn yfir 15 ára ....................... 11 3. Drengdr, 5 til 15 ára ..... 86 4. Giftar konur .............. 10 5. Ógiftar konur yfir 15 ára 64 6. Stúlkur, 5 itil 15 ára .... 42 Sem ekki viðhalda í.slenzk'unni: 1. Gdítir karlmenn ............ 3 2. Ógiffir karlar, vfir 15 ára 48 31 58 14 95 3. Drengir, 5 til 15 ára 4. Giftar konur ............ 5. ógiftar konu, yfir 15 ára 6. Stúlkur, 5 til 15 ára ... Börn innan 5 ára, beggja kyns ................. 128 Af þesstim 651 manns eru 13 úr tölu þeirra, sem tapaðir eru þjóð- innd. Af hverjum 59 piltum, sem mæla móðurmál sitt innan fermingarald- urs, eru að eins 11, sem viðhalda því eftir ferminguna. Af hverjum 109 stúlkum, sem tala móðurmál sitt fyrir fierm.ing- araldur, eru að eins 14, sem halda þvi við eftir ferminguna. AS sama skapi er og lúterskunni viðhaldið. A t h u g u 1 1. Æfiminning. Fdmtudagdnn þann 7. október sl. andaðist að heimili sinu vdð Moun- tain P.O. í North Dakota, úr krabibameint eftir langvarandi þján- ingar, húsfrevja Sigríður Brynjólfsdóttir Johnson, tæpra 60 ára að aldri. Hún var ein hin allra-fremsta myndarkona ísknzk þar syöra og landnáms- kona þeirrar bygðar, grednd vel og mikdlhæf um marga hluti, edns og htin átti kj'it tdl. Sigríður heitin var fædd í önd- verðum desemibermánuði að Gils- bakka í Skagafirði árið 1849. Faöir hennar er Brynjó.lfur Brynj- ólfsson, er lengi bjó á.Skeggstöð- um í Húnavatnssýslu, en á nú heima við Mountaiin í North Da- kota. Var hún því systir þedrra Maignúsar lögmanns í Cavalier, Björns, Skapta og þedrra systkina. Tæpra 25 ára giítist hún eftirlif- andi mamii sinum, herra Sigtirði Jónssyni, þann 14. dag jtmímájiað- ar 1874. það sam-a haust fluttust þatt hjón af landi burt og vestur hingað, og settust að fyrst í Kin- mount í Ontario fylki, edns og fleiri íslenddnigar, er vestur fluttu það sumar. þar dvöldu þati hjón utn veturinn, en í aprílmánuðd utn voriö fluttust þau ásamt venzla- fól! i sínu og öörum íslenddngum þaðan til Mooselands hæða í Nýja Skotlandi. En árið 1881 tóku þau sig upp þaðan <>g fluttu alíarin til North Dakota ríkis, og settust að 21. ágúst það sumar í Itemhina County, uin miðja vegu milli Hall- son og Víkur (Mountain), tóku þar heimilisré't't og hafa búið þar síðan. þá var íslenzka bygðin þar að eins nýmynduð og fáskipuð við það sem síðar varð. En edns og þedrri bygð liefir í öllu flevgt íram, svo fór og álit og efn.thagur hinna tingtx hjóna vaxandi með ári hverju unz nú vdð daiiöa Sigriðar, að þau stóðu .ednna fremst þeirra búenda, er bezt niáttu og m.est múttu þar ttm svedtir. Baráttan er löng og ströng í nýjutn bygðarlögum, eink- um var það svo hér tiL forna. En eftir því, sem þekkinigin á lattds- háttum og lífsútvegum vex, átök- in verða ÍLeiri, fækkar erfiðledkun- um og sveitin grær. Og sveiitin gröri. Og þar undir skógarrunni, fáein skref fyrir sunnan hús þeirra hjóna, var Sigríður heitin Lögð til hvílu sunnudagskveldið 10'. þessa mánaðar, aö viðstöddum flestum nágrönnum, ungum og gömlum, úr Víkur og Halison bygðum. Hún var jarðsett að heiman frá húsi þeirra hjótta, og talaðd séra Rögnv. Pétursson frá Winnipeg nokkur orð yfir líkinu. þatt hjón eignuðust 5 sonu, og lifa 4 þedrra, og ertt þar á hinum forntt stöðvum. PCLztur þeirra er Brynjólfttr, er býr þar skamt frá, þá þórarinn, bankastjóri í Cava- lier, Ilaísteinn Sigurður, verzlun- armaður í Cavalier, og Skaptd (ó- kvæntur) heima hjá föður stnum. Sigríður liedtin var meðaikona vexti, grannvaxin og hjört yfirlit- um. Hún var rík í lund, en jafnan viðmótsþvð og viSmótsgóð. Hún var fastlynd op- trvgylynd og vdn- ltolL og ágæt móðir og kona. Hún var ör í hreyfingum, starfsöm og hagsýn, frjáls í skoðunum og bjartsýn. Við hurttör hennar er ekkii eingöngu stórt skarð höggvið í hóp landnemanna íslenzktt í Dakota, heldur er bygðin öll tóm- legri og berari við burtför slíkra sem hennar. ^ Hún kaus sér helzt að mega hvíla á heimajörð sinnd, undir trjá- lundinum vdð húsið. A heimajörð- inni höfðu hendur þedrra hjóna oftast orðið samtaka og flesta erf- iðledkatta sigraö. Frá leiðd hennar m.á sji austur yfir alla bygð, og breiða sig þar akrar yfir allar slótturnar svo langt sem auga eygir, þar sem áður fyrri voru ó- ræktaðar öldttr og mýrar, er ís- lendinga bar á það svæðd. Og bæn hennar er veitt og hvílddn fengdn. Blessan gnðs sé með leiði henn- ar, ættingjum og vinum. R. I>. Menningarfélagsfundur. Fyrsti Menningaríélagsfundur á þessu hausti kom saman miðviku- dagskv. 13. okt. í Únítarakirkjunni. _Fyrsta verk fundarins var að kjósa stjórnarnefnd. Illutu þessir kosningu : Stefán Thorson forseti, P. M. Clemens varaforseti, Friðrik Sveinsson ritari, ILitines Péturs- son féhirðir, séra Guðmundur Árnason og G. J. Goodmundsson tneöráðendur. þar eð .enginn reglulegttr fyrir- lestur var tilbúdnn fyrir þennan fund, lagðd forseti fram þessa spurningu : Hver eru líkdndd tdl að verði framtiðar trúbrögð Vestur- íslendinga? Innleiddi hann ttmræð- urnar mieð að geta þess, að nú sem stæði værí talsverðar trú- brag'a hreyfingar með Vestur-ís- Lenddngum. Nú sem stæði væri flokkarnir þrír. það væru þeir, er fylgdti lútersku kenningunni og það væru Únítarar, og svo væru þeir, er hefðu sagt skilið við lút- erska kirkjufélagið á síðasta kirkjuþingi, og sent til aðgredning- ar frá hinum væri alment kallaðir áhjangendur binnar nýju guðfræði. Ræðumaður hélt, að enn sem komið væri, þá væri naumast rétt að kalla þá áhangendur hinnar ii'ýju guðíræði, sem svo væri köll- uð. Hann sagði, að hún (nýja guð- iræðin) væri í raun og veru ]>tið sama og< Únítarismti.s, og Únítarar væru þessir menn vissiilega ekki enn sem komið væri, annars inundtt þeir ekki gera sér oins mik- iö far um að afsaka sig frá slíku tins og þeiir gera nti. Ekki mundu þcir heldttr leggja að jöfnu Únítar- ismtis, fáriseahátt, heiðin.gdóm og trú'hra'snd eins og þeir hafa gjört (samkvæmt tillögu Geo. Petersons á kirkjttþingi síðast), ef þeir álitu sig vera Únítarians. Annars hélt ha.nn að þeir (min.ni hlttbinn á kirkjuþdnigd) gætu naumast staðið lengá á því stigi, sem þeir væru. t því væri hann samtlóma hinum “rótt-trúuðu”, þótt mismunurinn nú sem stæði milli meiri og mdnni hlit'ta væri ekki sjáanlegur annar en sá, að minnihlutinn .efaðdst um sannsöguliBgheit á ýmsum smærri atriöum í biblíunni, og gæti ekki álibið þa'ð sáluhjálparatriðd að trúa þeim, þótt það stœði í hienni, til dæmis, að Bileams asna hefði talað. A ölltim meginatriðum trú- arkerfisins væru þetr í rauninni sammála, og þá hlytu þeir fyr eða síðar annaðhvort að snúa til baka til sinna fyrri heimkynna eða Lenda þar, sem allir fyr eða síðar lenda, sem á annað borð httgsa nokkuð um þessi málefni. Ræðumaðtir hélt að það væri enginn mdllivegur tdl. Medrihluti á síðasta kirkjuþingd hefði haft alveg rétt fyrir sér : Annaðhvort væri að halda fast við gömltt kenningtina eða ekkd. Að gefa nokkuð eftir, var að viður- kenna, að efinn hefðd rétt á sér, og stærsta trúaratriSi þeiirra er að cfa ekki. • Og þegar menn fara að efast um edtt trúaratriði og viður- kenna rétt sinn til þess, þá fttra mienn bráölega að efast um fledri atriði, þar bil þedr efast um ílest eða öll atriðd, sem koma í bedna mótsögn við skynsemi þeirra. Trú þeirra hlytd að breytast svo, að hún væri helguð af skynsemd, í staðdnn 'fyrir sem skynsemi þeirra he£ðd áður verið helguS af trú. RæSumaður álent þess vegna, að þessi flokkur mttndi taka stórum breytingum frá því sem hann væri nú. Senndlegast þótti honum, að fjölddnn mundd. halda áfram, halda áfram að hugsa og komast á þá skoðun, sem belztu flutningsmienn nýju stefniinniar héldtt f.ram. Hvað þessi sbefna væri köllttð, gerði mdnst til, — hvert heldur húm væri nefnd Únítarismus, Nýja guðfræði, Campbellismus eða Eliotdsmus grundvöllurinn væri sh samd, nefni- Lega sá, að leita sannteikans. En nokkrir mttndtt snúa til baka. Margdr sagði hann að gætu ]>ess til, að teiðandi menn í þessum flokki lilytu að sjá hvert stefndi, sérstakLega séra Friðrik J. llerg- mann. Engar getur kvaðst hann ledða að slíku. Kvaðst hann vera þakklátur fyrir það verk, sem unnið væri í frjálstrúarátrina, og vafalattst væri þetta heppdlegasta aðíerðdn ttnclir kringumstiæSunum. Kf farið væri strax oflangt, mttndu fáir fylgja. AS undanteknum sttmum rit- gjörðum ef.trir séra Friðrik J.Berg- mann, væri sáralítið að græ'ða á ritdiQÍlum þeim, er nú ættu sér stað um þetta mál. Með clæmi sýndii ræðumaður, hversu fáránleg- ar yærtt sttmar ástæður h.inna “réít-trúuðu" 'gagnvart ályktun- tim þeim. er bdblíurannsóknir hefðu komist að. Mannúð kvað ræðumaöur vera stöðugt að aukast í heriminum, Á- leit hann það vera í nánu sam- r-----------------------'f Sparið Línið Yðar. Ef þér öskið ekki að fá þvottinn yðar ritínn og slit- inn, þ4 sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnui.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- íitbúnaður, en gamalt og æft verkaíólk. LITUN, HREINSUN OU PRESSUN tíÉRLEOA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. —HI5 Nit, WINNIPEQ, IMANITOBA Phones: 2300 og 2301 Sk------- i bandi við fr jálstrtiarhreyfinguna. Gamla stefnan, sem kölluð væri, væri miklu snauöari af mannúðai'- tilfin'ningum heldtir en sú nýja. Færði hann fram ýms dæmd því til sönnunar. þörfin fyrir medr.i mann- ttð, medra umb.urðarlyndi og sterk- ari trú á manninum sjálfum og því góða, sem í honum byggi, væri orðdn svo knýjandd um allan hinn mentaða heim, aö þau trúbrögð, sem í rauninni værtt eins snauð a£ slíkti eins og hdn “orthodoxu” trti- brögð værti, hlytu að rýma fyrir öðrum trúbrögðum, setn betur gætu fullnægt þessttm kröfum. — Menn hefðu t. d. andstygð .4 begn- inv án tilgangs til betrunar eða til viðvörunar (samanber fordaem- ing til eilífrar kvalar). “Vegdn, léttur, dedlt” sæu menn letrað á alla musterisveggi fornkirkjttn'nar Iltin yrði að sæta sömu forlög.um og allar aðrar stofnandr, sem ekkt gætu eða ekki vildu uppfylla þ«r þaríir og þær skyldur, sem þedm bæri : þær væru vegnar og ef létt- ar fttndnar, þá væri þeim dedlt. — Frjáls trúbrögS hlytu því að verða framtíðar trúbrögð ístendin.ga eins og þati hlvtu að verða framtíðar trúibrögð allra mentaðra þjóða. Næst talaði séra Gttðmundur Árnason. Kvað hann “orthodoxu” kenuinguna ómögutega meðal mentaðra og skvnsamra manna, — framþróunarlögmálið gilti í hinum andlega heimi ekki síðtir en í hin- um efnislega. Mannsandinn væri alt af að þroskast og breyta tib bæðd í siðferðdslegum og trú- bragðategutn efntim, .ef'tdr þvf sem hann auðgaðist að þekkingu, Nýja guðfræðin væri tnerkileg hreyfing. og viðgangur hennar fagnaðarefni. Campbell, Lundtma presturinrr frægi — merkdsberi hennar — væri mikilmenni í andans heimi. það, sem helzt mætti finna að' iiýju guðfr’æðinni, væri það, að hún væri of óákveöin. — Sá, sem vill leiða, verðttr að vita, hvert hann vill fara. — í ritum nýj*1 gtiðfræðinnar væru notuð orð ur gömlu guðfræðinni í ógLeggrr og annarlegri merkingu en tíðk- ast hefði, til dæmds : “frels- ari”, “endurlausn”. þetta væri eins og að láta nýtt vín í gamla belgi, — en þegar það væri gert, væri hætt viö, að gömlu belgirnir rdfnuðu. — Únítarar reyna að gefa fullnægjandi svör upp á spttrsmál tilvcrunnar. þessi spursmál væru til i dag, eins og þau beiðu verið til fyrir þúsun.dum ára, er maiuts- andinn fyrst hefði revnt að gera sér úrlattsn — mynda sér lífsskoð- un. Auk séra G.A. tóku þessir þátt í iimræðunum : S. B. Bencdictsson. Pá.11 M. Clemens, Skapti B. Brynj- ólfsson og FriSrik Sveinsson. Yfirteitt vdrtust þeir samdónia málshefjanda. Auglýst var, að á næsta fttndi, miðvikudag.skvelddð 27. þ.m., flytti séra Gttðmundur Árnason fyrir- lestur.um “Kant og siðfræöiskenn- ingar hans”. Friðrik fíveinsson, ritan Til Alberta baslarans. Baslari sæll, þú hefir ófyrirsynju Sen-t mér póstspjald. þar eru tvær persónur að sedlast með koss hvor til annarar. Á víst að vera þú sjálfur og tilvonandi pip.armeyjan- þú ættár að fá spjaldið endursent, ef þú kynndr að geta komið því til þess rétta hlutaðeiganda, ])ví eg er ekki þessi vina þín, tilvonandi piparmey. Slæm vonbrigði. Baslari góðtir, ég vona. að Þu finnir það, sem þú leitar að, Vertu sæll, H . J. Davíösson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.