Heimskringla - 11.11.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 11.11.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. N6V. 1909. Bls. 5 Sóknargjöldin nýju. EFTIR ÞORSTEIN KHLÍNGSSON, « k áld. Mörgu er ekki trúað, sem er þó sennilegra en þaö, aö vér ísLendáng- ar loggjum á oss núna áriö 1909 nefskatt til prests og kirkju og þó er nú svo komið, aö þennan nef- skatt eiga allir menn aö gjalda á Islandi, karlar og konur, sem 15 ára eru og eldri, og allir jaínan, 2 kr. og 25 aura hver maður, hvort sem árstiekjur hans eru 5 krónur eða 5 þúsund eðía hærri. Hér er ekkert farið í manngrein- arálit. Kristinni kirkju hefir frá önd- veröu gengið þaÖ fremur slysalega að haldai eigin boðorö sín og ég minnist ekki, að hún bafi nokkru sinni öðlast' náð til, aö þurfa minna aö skekkja bókstaf boöoröa sinna, en hún hefir þurft að gera hér, til þess þau bæru henni fullan ávöxt í söfnuðunum. Drengur eða stúlka, sem foreldr- ar neyðast til að láta frá sér í fyrstu vástina á 15. árinu, eftir ferminguna, og ætlaö er að vinna fyrir einhverju kaupi eða þóknun til þess að eignast eitthvað utan á sig, fá nú þann heiður, aö Leggja jaifnan skerf til viöhalds guðs kristni á íslandi oins og biskupinn, sem hefir 5000 kr. í árslaun auk 1000 kr. í skrifstofuté. þcssi jafnaðarhugsjón hefir vir/.t svo fögur í sjálfri sér, aö ekki hef- ir þótt ástæða til að fást um það, þó hyrðirnar yrðu dálítið misjaín- ar í reyndinni. Jxið hefir því ekki þótt nein frágangssÖk, þó ekkja með 4 börn, og stúlku á 19. ári elzta, gr.eiði nú 9 kr. í sóknasgjöld en nábúi hennar, að kalla má, með 6000 kr. tekjur að tninsta kosti, greiði nú að eins 4 kr. og 50 aura. Ef til vill hata frömuðir þessara laga hugsað sem svo, aö Jesú frá Nazaret hefðd þótt enn þá vænna um skerf ekkjunnar, ef hann hefði verið stærri, etwki hafa þeir nú unnið það, að eigi þessi ekkja að leggja gjald sitt í guðskistuna í heilu lagi, þá fær kistan þar gull- pening. Aníuið mál gæti það veriö, hvernig Jesú hefðt líkað hann ; en bæði ec það, að kirkjan á víst, að liann segir ekkert um pening þess- arar ckkju, enda óvíst að honum þaetti hann svo mjög stinga í stúf í þeirri kirkju, sem fyrirveröur sig ekki fyrir að taka á móti honum — þó það sé hans eigin kirkja. En það þvkir mér senniLegt, að flestallir fátæklingíir pg smælingjar þessa Lands kunni ekki aö meta þann heiður, að vera gerðir jafnir efnamönnunum til stuðnings guðs- ríki, eða jafnokar embættismanna og kaupmanna aö áburðarþoli. ILitt er annað mál, að fátækling- ar, unglingar og vinnufólk verða [ nú að svitna undir þessu um l stund, því svo er um þessa byrði I búið á baki þeim, að þeir hnútar 1 eru engan voginn auðleystir. ■ Kirkjan er hér í bandalagi við | auðugri hluta. þjóðfélagsins. Slíkt! Itandalag er margreynt og hefir oftast lánast vel og verið báðttm til stórhags, þar sem bandalag kristinnar kirkju við smælingja þjóðanna hefir stundum orðið henni peningaskaði og er því við- sjárvert altaf. I/ítilmagninn á það nú edngöngn undir alþingi, iivort því þóknast, að þessari byrði verði nokkuru sinni létt af hoitum aftur. Og útlitið er engan veginn glæsi- íegt. J>að eru öll líkindi td, að sú hvöt eða nauðsyn, sem knúði síð- asta alþingi til að létta sóknar- gjöldunum á efnamönnunum og þoka þeim yfir á eignaleysingjana, 'erði ekkdi síöur til þess að knýja næstu þdngin, og þau ef til vill ær- 'ð mörg, til þess að neita öllum hreytingum á þessum lögum. Meiri hluti þingsdns verður eðlilega altaf nr efnaðri hhita þjóðarinnar, sem fastedgna.tínnd og lausafjár og svo oífrið liggur þyngst á. þetta mætti nú kalla ekki góð- •nannLegu getsök, að þingmenn hafi haít þann tilgang með lögun- ulT>, þeir, sem gáfu þeitn atkvœði, að hrinda með því gjaldabyrðihni uf sér yfir á efnaleysingjana. En svo lengj, sem nokktirn hugsanleg- an tilgang er unt að finna, þá á ]>að aö vera hverjum manni ó- leyfilegt að geta þess til, að lög- Kjafi setji lög tilgangslaust og hugsunarlaust. Og nefskattinn lögleiddu þeir. hTm það verður ekki deilt. En það má segja til afsökunar, að JHngið var mjög umsetið af fkedstaranum og J>að illilega og úr ýmsum áttum. Jzað lítur svo út, sem öllum þorra þingmanna hafi fundizt þessi gjöld öll í heild sdnni raniglát, þjóðinni til oinskis gagns og ölltim almenningi nauðungar- kvöð. þegar svo er ástatt, er Jtað skdljanlegra, að liver þoki af sér. Hér var svo auðvelt fyrir menn- ina að verða samtnála um samedg- inlegt gagn sitt. Jxið er altaf freisting. Og hin fredstingin var ekki minni, hversu það var gjör- samlega háskalaust vegna kjós- endanna, að létta á eigin öxlum, því mikill hlutd þeirra, setn þessu var hrint yfir á, unglingarnir og vinauilýðurinn, á ekki kosningar- rétt né kjörgengi til alþingis og var því með öllu bjargarlaus til varnar og getur engttm hefndum fnarn komið, hversu miskunnar- laust, stm hann er húðstrýktur. í tilbé/t má'tti eiga von á vístt þakklæti frá háu tíimdinm víðs- vegar ttm land fyrir það, að nú var loks búið að koma ]>essu ó- þokkasala gjaldi á þennan lýð, sem óinögulega gat hrttndið af sér. En ég heyrði mann segjíi í vet- ur : “Ég þori að ábyrgjast, að' prestinum dettur ekká í hug að [ taka af mér meira en helmingi j hærra gjald í ár eti í fyrra, Jxtr sem ég hefi verið atvinnulaus oft- ast og hefi engin ráð til að borga það”. J>að getur verið mjög sennilegt, að presturinn sjálfur gerðd þetta einmitt ekki, því allir vita það að fjöldi presta hafit gefið fátækum mönnum tip.p meira og minna af gjöldúln og gerir vafalaust enn. það getur og vel verið, að bæði prestana sjálfa og þá, sem lögun- um fylgdu á alþingi, hafi grttnað, 1 að margur prestur, bæði sem brjóstgóðtir maðttr og trúboði Jesú frá Nazaret, mtindd tæplega edga hörku í sér til, að ganga sjálf- ur að fátækldngunum,’ sem gjalda fvrir börn sin, eöa unglingunttm [ og vinmikindunum, J>ó ábyrgðar- I leysi al|)dngds gæfi því nógan styrk- inn til þess ; það varð því að iosa prestana við, að þurfca sjálfir að kría aurana út úr )>essiiin eigna- (lausa hóp. Alþingi setti því sókn- i arnefnddrnar i þetta fvrir prestana ! og kirkjurnar og er þeim trúað , til að vægja ekki. J>að er unnið til, ! að þyitgja á gjpldendttm um 6 kr. ! af hundraði, eða, draga það af ' pr.estunum, svo ]x>ir þurfi ekki ai\ j eyða tíma sínum eða tilfinningum í gjaldheimtuna. DáJítið er ]>að nú skrítið samt, í að góðum drengjum o.g nærgætn- I ttm er ætlað aö takn með rósatnri samvizku og möglunarlaust við j þessum krónum og gleyma því, I hvaðan þær eru, af því þeir [ þurftu ekki sjálfir að horfa á, þeg- 1 ar þær vortt píndar út úr fátækl- ingum í kring ttm þá. En líklega er þaö hugsað svipað þvi, sem sagt er um Nikttlás Rússakyisara, sem kvað vera brjóstgóður tnað- ur, að hann geti með rósemi skrif- að undir dauðadómana af því hann þarf ekki sjálfur að horfa á hengingarnar. t það skjól getitr því enginn fá- tæklingur flúið, að góðsemd prestsins vægi honum hér. í því skjóli er nú hár skafl ; það er sóknarnefndin, knúin áfram með dagsektttm og auk þess séð svo fyrir, að flest af þessum íéleysdngj- um á ekki einti sinni kosningar- rétt svo mikið sem til sóknar- nefnda. Auðsjáanlega hefir verið búist við því, að menti myndti reyna aö nota trúfrelsisrétt sinn í stjórnar- skránni til þess að flýja ttndan þessari plágu og stoína fé'Lagsskap með sér, setn uægði trúíir.þörf þeirra, en þjakaöi þe.im minna efnalega, og gat þá svo farið, að há.ti tekjurnar yrðtt einar eftir i þjóðkirkjunnd og jafnvel í kristn- inni hér á landi, og varð því að byrg.ja það hliö, enda brýtur ettg- inn maður þann slagbrand, se.m þingdð setti þar. því þó þú gangir í kirkjufélag eöa sért í því, en greiðir þar ekkd fullar 2 kr. 25 au. fyrir þig og þina, þá verður þú, ettir orðum 2. gr. la.ganna, að greiða þjóðkirkjunni allan. nef- skattinn. þar stendur ekkq eintt sinná, að þú gredðir þjóðkirkjunni gjaldmuninn. það stendtir ský- laust, að þú sért því að eins ttnd- anþeginn skaittdnum, að þú grtúðir 2 kr. 25 au. í þíntim söfnuði. Hér er því beátt kúgunarlögum við frísöfntiðina líka til þess eitt- hvað verði þó eftir í þjóðkirkjunni til að gjalda. Kirkjan eða kristnin hér á ís- landi er ekki að eiga undir því, að verða að laöa menn að sér með fortölum eða sannfæra þá með gildi kristinnar trúar. Enda getur verið, að hún telji sér það ekki skylt : ‘ Jtrýstu þeim tilaðkoma”, mun standa einhverstaðar. Um það hefir verið þráttað, þó lítdð hafi verið gert á íslandi, og ugglausb verður ekki þráttað minna um það á ókomnum öld- um, hvort kristin kirkja hrafi eflt menningu Norðurálfunnar eða spdlt h.enni. J>eir, sem eitthvað Lutfa um þetta talað á íslenzku, hafa nær því allir gengið að því sem sjálf- sögðtt máli, sem engum manni dytti i hug að efa, að kristin kirkja hefði ekki einungis eflt menningu Norðurálfti, heldur væri hún megdnstoðin undir tnenningu allrar vexaldar og. 'eina stoðin und- ir síðgœði voru. Rök þurftu þessir menn eðlilega ekki að færa. J>að er sjaldan.nauð- syn á að sanna það, sem aHir eru sammála um. Siöast hefir Eintr Hjörlcdísson tekið í þennan sama streng í ísa- fold, einkanlega nú í sutnar, og að því er mig minnir, sérstaklega. í skjóli Haralds Ilöffdings prófess- ors. Eg nefni ]>etta sérstaklega uí því það, sem ]x>ir fara með, tekur si.g dáfitið út úr hinu masinti, en eins er það að því leyti, að þeitn finst ekki þörf á að sýna sannanir e'va líkindi á þessu. Svo hárvís er Ein ir. að minsta kosti, titn sitt mál. jNjittm tel.ja þessir menn allir svo sjálfsagt mál, að einskis saman- buröar þarf við á siðgæði Stiður- landa að forntt né Norðttrlanda við miðaldirnar eða vora tíma. Eg tnan ekki lx'tur en I)r. Helgi Péitursson sé ein.i maðurinn hér, sem hefir véfengt menndngarbót eða siðbót kristinnar kirkju og miðað þar þó sérstaklega við það, sent hér varð á ísla'ndi. Ilann er eins og undantekning að því leyti, að hann einn allra skrifar með rík- um og glöggum riiktim. Iin þó hattn geri þetta, þá hefir enginn sá andæft honttm, sem neinn maðttr þarf að taka mark á, nerna ég man ekki um N.kbl. J>ó rök Dr. Helga séu svo lögttð, að þau ertt beinlínis voði fyrir hilta almennu kwmingti, og þó fróðir menn viti, að annarstaðar hefir brytt ekki svo lítdð á þeirri skoðttn, að kristin kirkja hafi ein- mitt orðið nær eingöngu til ndður- dreps menningu og siðgæðd, svo vítt sem hún hefir náð vfir, þá hafa þeir auðsjáanlega, talið víst, að almennitigur hér á lan<li teldi kirkjuna svo vafalattsan grundvöll ttndir siðgæði síntt og meimingu, að tttn það þvrfti ekki orðum að eyöa. J>ví hins er siðttr getandd til, að þeir haldi það nú jaínvel sjálf- ir, að þessi skoðun sé svo b.epin og allttr almenningur lvér á landi treysti svo lítið á kristna kirkjtt sér til menningar og siðbóta, að bezt sé að eiga sem minst við ]>að fen, og lofa séra Matthíasi að stika djúpiö, ef li.init slarkar ekki yfir það á Pegasusi. En hvað sem um almenmngsá- litið er og hefir verið, þá er það víst, að löggjöf þessa lands hefir frá öndverðu talið kirkjuna meiut- ingarstoð og hatut sterka, og þetta hefir löggjöfin gert frá því árið 1006 og alt fram að anno domini 1909, og fram á það ár þó. Hér mætti safna rökum aö eins og bylgjum hafsins, en hér cr nóg að benda á það eitt, að gjöld til hennar hafa verið lögð á þjóðdna um langan al-dilr nákvæmlega á sama há'tt eins og gjöld til allra annara menni n ga r s t o fna na, sent löggjöfin taldi sér lífsskilyrði að vernda og menningu landsins, svo sem var embættismannamcntnn, réttarfar, löggjöf. löggæ/la, heil- brigðdsvarðveizla og fleira. Að kirkjan hefir notið jafnhliða nokkttrra einstaklinga gjalda, sem varð að kvööum eða nefskatti á ýmsar stéttir í landintt, skiftir hér eitgtt máli. Af ríkisins ltendi naut hún að öllu sama skilgetins barna réttar, setn hinar menning- arstofnanirnar, og aukabitli'ngarn- ir stafa sumpart frá þedm tíma, þegar allar tekjur ríkisins stóðu á öðrum grundvelli en nú, og sum- part frá þeim tímum, þegar kirkj- an var svo sterk, að hún giat rænt menn fé og kúgað þá eftir vel- þóknan sinni og hefir svo Lengið að hítlda því fé stðan. J>etta gat hver önnur stoínun g.t rt í ríkinu öldungis edns, ef hún hef'ði haft afl til, og 6g v.eit enga, sem ég hefði ekki trúað til þess. Ilvað Iandið sem ríki og löggjöf þeSs telur sér menningar- eða nauðsynjastoðir, verðttr einmitt hel/t dæmt eítir því, hve mjög það styrkir ]xer stofnanir að fé eða vernd, og hvernig það gerir það. J>ví það er atiðséð á öllu, aö rík.ið telur hverjum borgara, há- tttn og láguin, skvlt aö styðja menningarstofnanirnar eftir öllutn kröftum sínttm, ekki miðað við þá krafta, sent hver maðttr á tdl, að bera menningu landsins með, og þar fer ríkið jafnan, eða þykist fara, eftir eínakraftinum nær ein- um saman. J>efcta hefir nú verið svo um kirkjuna alt þangað til nú í veitur að alþingi tætir í sundur þennan grundvöll svo gersamlega og stað- festir svo mikið djúp milli kirkj- tinnar og annara menningar- og siðgæðisstofnana, og setur slíkt heljarhaf mdlli skyldu borgaranna við kirkjuna og þær, að nú þarf mesti fjöldi raanna ekki að styðja kristna kirkiti hér nema með öðr- itm li.tla fingrinum etntim og lög- gjöfin lætur sig það engtt skifta, þó aðrir verði að ofbjóða til þess veikum kröftttm sínum. Ju-gar alt þetta er íhtt.gað, sem hír hefir verið sagt, dettur manni fyrst í hug, að þingið hafi viljað lýsa því hér á sem glöggvastan og ótvíræðastan hátt, að landið geti með engu móti talið kirkjuna menningar- eða siðgæðisstofnun, sem því sé skylt að styðja, úr því það tekur hana svo vandlega út tir þeim. En af því hér sýnist far- iö í svo niiklu ringli og stefnu- leysi, þá þorir maðtir varla svo ntikið sem að treysta þessu, þar sem hinn dintinn er verið að lög- skipa tillag félagsmatmanna til þessarar stófnunar. J>að væri þá sama fásinnan, edns og ef þdngið íæri að hækka eða lækka með lög- um tillag Bókmentafélagsmanna, til að mvnda, og þó styrkir þing- iö það félag sem mentastofnun. J>egar þessi vandræða sorgar- leikur löggefandá þings er athugað- ur, verður ekki betur séð, en. þing- ið hafi fent hér með kirkjuna í sömu náttmyrkruntim og á sama skipbrotinu eins og prestastefnan á Jtingveili, þar sem menn hugsa sér þjóðkirkju, sem ríkið hedmti enga kennángartryggingu af aðra en þá, að hver kennimaður megi skilja og skýra eins og hann vill jafn sundurleita trúarbók edns og nýja testamentiS, þar sem hvedtið og illgresið vaxa svo þéfct saman, aö þar þarf mjúka hond, mantti liggur við að sogja móðurhönd, til þess það sé ekki rifið npp, sem mest lig.gur á að fái að staiida. JHngið, eða fjöldi manna þar, langar auðsjáanlega til að varpa þjóðkirkjunni fvrir borð ; það sýn- ir þdngsályktunin meöal amnars ; en stjórnarskrárhfekkurinn hefdttr, svo að alt draslið lafir við þá, og til þess að fara ekki á höf.uðið á eífcir, er gripið til þessa löggjafar- lega óbótaverks, sem ég hefi lýst í fyrri hluta þessarar greittar og er svo svarttir blettur, að hann gæti jafnvel orðið bæði þingi og kirkju til skaða og skapraunar. LEIÐBEININGAR — SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARM ENN í WINNIPEG MUSTC OG IILJÓÐFÆRI CUOSS, QOULDINQ & SKINNER, LTD. Portano Avo. Tulsími 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 3-p)<* M iin f>t-eo Talsími 4 80 VV Alfred Allkert, Islenzkur umboösmaÐur whaley royce & co. 5 6 Main £>t. Phoue 263 W Alfred Albort, búParþjónn. BYGGINGA oií ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUK CO , LTD. • u - ojí EldiviCur í heild.-ölu o»? smásöla. ••'t: Princess og Hig»?in«, Tals. 5060,5061,5062 mYNDASmIDIK. Q. H. LLEWELLIN, “MedaJlions” on Myudarammar S arfstofa Horni Park St. ou Locan Avenue 'KOTAU í HEILDSÖLU. AMHS HOLDBN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótafi. 44 Princess St. THE v\ m. A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramJeiöendur af Hnu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess &t. “Hi»rh Merit” Marsh Skór HAFMAGNSVÉLaROG ahöld JAMES STUART ELECTRIC CO. 124 Su.ith St Tal-lmar: I-S447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. ReUogfr's Talafmar og öll þaraölút. áhöld Talstmi 3023.______S6 Afberi St. uAFM.vGNö akkokðsmenn MODERN ELECTRIC CO 412 Forta»re Ave Talsími: 5658 ViÖKjörö ok Vlr-laírninp — allskonar. bYGGINGA- efni. JOHN GUNN & SONS Talsími 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste n, Kaik, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Jáinvöru og Hyggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talstmi 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta &t. Taislinar: 1936 «k 2187 Kalk, bteinn, Cemeut, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. G R U S S E L L . HyKgingameistari. I Silvester-Wiilson byggiuguuni. Tals : 1068 P4UL M. CLEMENS Bytginga- Meistari, 44J Maryland St. Skrifst.: Argylc Bldg., Garry st. Talsimi 5997 BRAS- og RUBBER BTIMPLAR MAMTOBA SI ENC.IL & STAMP WORKS 421 Main St. Talsími 1S80 1*. O. ltox 244. Húum til allskonar Stimpla úr málmiog togleöri CLYDEBANK SAUMAVÉLA AÐQERÐAR- MADUK. Drúkaöar vélar seldar lrá$5.0U t»gylir 5 64 Notre Dame Phoue, Maiu 86 2 4 VÍNSÖLUMKNN „ . , G B O. V E LIE. Hei dsöln Vínsnli. 185. 187 Porra»re Ave. K. Smá-sölu tnlsími 352. Stór-sölu taMmi 464. BTOCKS& BONDS ... W. SANEORD EVANS CO. •>/6 Nyja Grain KxchanRe Talsími 869 ACCOUNTANTwS æ auditoks Skrifst.- A. A. JACK30N. Accountant and Auditor - 28 Merchant-s Rank. Ta^s.: 5 7 02 OLIA, HJOLÁS FEITI OG FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. ~~ Búa til Stein Ollu, GasoJino og hjólás-áburö Talsími lo90 611 Ashdown Hloek TIMBUR og BÚLOND THOS. OYSTAD, 3u8 Kcnnedy Bldg. Viöur 1 ragiihiössun til notenda, búlönd tilsðin Pll'E & BOILEli COVERÍNG GREAT WEST PIPE COVERING CO. 132 Lombard Stroet. VÍKGIRÐINuÁE. THE GREAT WEST WIRB FENCE CO., LTD Alskonar vlrBiröinKar fyrir biendur oK b.rvara. 76 Lombard St. tV imi i j teg. ELDAVELAR O. FL~ „ McCLARV’S, Winnipeg. Slœrstu framleiöeudur 1 Canada af Stúm. Steinvöru [Granitewares] og ti. ÁLNAVARA í HEILD-SÖLU R. J. W! 264 Mcliermott Ave “King of tbe Road HITLA & CO„ LIMITED Winnipejt OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Banka. 011 nauftsynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö N A L A R. o JOHN R ANTON 203 Hammond Block Talsimi 4670 Sendið strax eftir VerÖlista og Sýuishoruum, GASOLINE Vélar og BrunnboraT ONTARIO WIND ENGI.NE and PUMP CO. l.TD 301 Chamber St. .Slmi: 2S88 ViDdmiiiur — Pumpur.-- /iga;tar Vélar. BLOM OG 8ÖNGFUGLAR JAME5 442 Notre Damo Ave. BlOM - allskouar. B I R C II Talslmi 2 63 8 Söng fuglar o. fl. BANKAttAH.mjFUSKI PA A<;KNTtt ALLOWAY A CHAMPION North End Rranc.h: 667 Maiu stieet \6r seljum Avisanir borganlegar á Islandí LÆKNA OG SPITALaaHOLD CHANDLER 6: FISIIF.R, LIMITED Lækna og Uyralœkna áholit. iw hospltala áhöld 185 Lombard St„ Wiunipog, Man. Út úr timmælum Jens prófasts Pálssonar, sem ísafold prentar í siðasta tölublaði, skal ég láta þess getið, að þó ég h-efði aldrri séð þau og ekki vitað stiefnu hans í máhnu, þá þekki ég hann nóg til að vita það, að þessi lög ©ru þver- i fug við htigsjónir hans, bœði sak- | 4 ag jyizha 15 vetra, í dökknni ir kirkjunnar og ranglætás þeirra. Ég skal og gjarnan bæba því við að ég þyrði að neína hér nöfn fleiri presta og gæti tekið upp á mij; að ábyrgjast, að þeir lofa ekki þessd löp., þó ég hafi ekki tal- að við þá né séð eitt orð frá þeim um lögin. sjó, og þar vorum við þangað til innd var skotið frá og ég hrökk kl. 3—4 um morguninn. Við vor- aftur á bak, túns og ég hefði séð um að skoða stjörnurnar og tala 1 vofu. í dyragættiiini stóð sem sé um, að skeð gæti að sálirnar færti fjórtán vetra sveinn með bjart hár frá einni plánetu til annarar. Ég og ísuaugu, í dökknm frakka tneð var orðinn dauöþreyttur, þegar I flauelsuppbrotum og málmhnöpp- ég loksins komst beim, og da/tt út J um — alveg eins og mór hiaíði af sofandá yfir bréfi, sem ég hafði fttndið á skrifborðinu minu. Ég var varla búinn að loka augunum, áður en mér fanst ég vera kominn í ókuunan stórbæ, og koma þar út úr ókendu húsi, þar sem ég sá lík- vagn standa fyrir dyrum. Hjá lík- vagninum stóð stálpaður sveinn, Berdreymi. frakka með mjóum uppbrotttm og tvísebtri röð aif málmhnöppunt. J>egar hann kom auga á mig, Lauk hann upp vagnhurðinni og bauð mér með kurteislegum handaburði, að koma inn í vagninn. þó margt skriti'ð geti komið fyrdr í draum- ttm, man ég þó greinifega, að ég varð skelkaöttr o,g hröklaðist eitt sknef aítur á bak. Við þá hreyf- ingu ltefi ég sjálisagt rekið hnakk- ann í bakið á hægindastólnum, því I í sama vetfangi vaknaði étg og | kendi ]>á töluvert til í hnakkanum. ‘‘Áður tveir dagag voru liðnir, var ég búinn að gleyma draumn- j um — í samverunni við stúlkuna var einhverju | mina enskti. Kn þriðju nóttina sinni verið að spjalla um hugboð, j endurtók hann sig svo nákvætn- fyrirboða, ftirðusýnir og fleira ]>ess : legtli aö furöu gegndi. Og hvað eft- konar, sem folk hefir jafnan gam- lr a)inag dneymdi tnig þennan an af. Meðal annara var þar v.ið- salua ()raum með þriggja til fjögra Eftir H. SIENKIEWTCZ. í samkvæmi eintt staddur læknir, sem var alkunnttr fyrir efagirni sína. Meðan á þess- nátfca millibili. Og ég fór nú að hugsa um hann tneira en góðti bir/.t í draumum mínum. ‘‘Hann stóð í dyrunum og hauð mér með kurteisfegum haiuhiiburði að koma inn i lyítdvéhna. ;‘Ég verð að játa, að í fyrsta sinni á æfi minni fann ég, að bárin gætu virkilega risið á höfði manns af hræðsltt. Án þess að ég edgin- lega vissi, hvað ég gerði, sneri ég mér sem skjótast frá honutn og þatit eins og liamstola niður stig- ann.. Lvftiv. lin haf.'i auðsjáanlega orðið að bíða eftir nokkuð mörgu fólki, en ég sat á meðati i forsaln- ttm og reyndí aö sefa geðshræring- ar mínar, þvi ég íann að t-g var orðinn nábfeikur. — Og — mér er ekkd ljóst — það Liðtt máske fáeín- ar sekúndur, máske. fáeinar mímtt- ur, þangað til ég alt í einu heyrði ógurlegt óp og heljarhvin — og ég féll i ómegin á gólfið. “þegar ég raknaði við aítur, var forsalurinn troðfuUur ai maitn- líkömum, sem verið var aö bera burtu með mestu gætni og var- kárni. “Ég fékk sein.na að vita, a3 sveinninn hafði dáið. “Hver getur skýrt þennan at- tun umræðum stóð, spurði ein ''r : hófi gegndi. Mcrkilegast þótti'’mér burð’ cjus ho,,um Þ6kllast- Í»a5 kvennahópntim hann, hvort aldrei ! ^ a?i husiö 0 r va.Rn;un skvldu i cr fyJhlefia rettmæbt, að bregða beföi neitt það komið fyrir hami á j alt a{ vcra eins 0<r andlit sveins. j mer um efagnrna, því hefði 'lxttta æfinni, sem hefði veriö honttm ó- L buningUr og handaburður jafn- , komi« fyrir■ ; einhvern annan, þá skiljanlegt. | an sá sami i mttndi eg ekk.i Jtafa truað þvi”. I "Jú , svaraði lækndrinn, ‘a j t^k nhkvæmlega eftir frakk- j— Edmrédðin. mínum yngri arum dreymdi mig anum, uppbrotunum, málmhniipp- draum, eöa réttara saigt fleiri unuttl) bjarta hárinu og gráu aug- drauma í röð, sem voru svo >’n" unnm, sem huigt \’ar á milli, og mintu mig nánast á ýsuaugu. "J>ið munuð verða að játa, að þessi þráláta endurteknin.g á sama iV.G. fegdr, að ég hefi aldnei lieyrt neitt þvilíkt áður. Kf samkvæmið langar til að heyra sögtma, skal ég með ánægju segja hana”. Auðvita^ lét samkvæmið í ljósi löng’tin til að heyra söguna og læknirinn hóf mál sitt á þessa leið : — “Fyrir ■ tóll árum síðan var ég um tíma í Biarritz til að nota : böð. Ég var þá ungttr og opinn 1 draumntim ltafi verið einkar vel fallin til að gera mann sturlaðan og vekja hjá honum hroll og hug- ratinir. “Nokkrum vikum seinna íerðaö- ist ég til Parísar og tók mér bú- stað á sama hótelinu og stúlkan mín enska. Vdð komum þangað fyrir áhrilum, enda varö ég bratt , um kveld> da]itill .vtvaliun hópur, ástfanginn í enskrt stulku, sem j Qg vorum ut .j fvrir okkur Écg þangað var komtn i somtt ertndt.m haíði j mcsta snatri fataskifti, og 0fr ég. Hún var heldur en.gin hvers j gekk aö 1>4tivílinni til þess aS komast niður í horðsalinn. í dags kona, heldttr harla einkenni- feg og gat fttndið upp á öllum skrat’tanum til yndds og áttægju. "Eina nótt tók hún bæöi mig og aöra fleiri, sem voru að draga sig eftir henni — því ég var svo sem ekki einn um hituna — út á Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson I’IANO KF.NNARI 557 Toronto St. Winnipeg Sy. Björnsson, EXPRES-MAÐUR, aunast um alls kyns flutning ttm borgiina og nágreiutið. PÖDtunum gan'ginum lnititi cg kunningja mína, sem líka voru á leiðinni að lyfti- véilinm. En ég varð fyrstur þang- að ^g þrýsti á ra'fmagnshttiappinn. jveiitt móttaka á prenitstoíu Atwier- Eftir eiitt augnablik heyrði ég nún- Json bræðra, horni Sberbrooke, og ingsbrakið í lyftivélinni, rennihtirS- Sargent stræta.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.