Heimskringla - 11.11.1909, Page 6

Heimskringla - 11.11.1909, Page 6
Bifc. 6 WINNIPEG, 11. NÓV. 1909. heimskringla I & C°- LIMITED. HÚSIÐ Va.-ntanleg.ir riano kaup- emlur aettu aö sannfæra sig um, aö £élag það, sem þeir skifta við sé áreiöanlegt. Vér getum meö áhægju bent á margia skiStavini, sem eru fúsdr að vot-ta áreiöanlegleik þessa félags í öllum vdðskifí- um. Vér ábyrgjumst hvert Piano, sem vér seljum, og seljum að eins þar begundir, sem verskulda meðmæli vor. Vér erum aðalumboðsmenn fyrir HEINTZMAN & CO PIANO jjetta Piano hefir lilotið meðmæli fraogustu tónfræð- inga, og er vanalega valiö af beztu spilurum, sem ferðast um Canada. Albani, Calve, Burmoister, He Pachmann og aðrir haía brúkaö Heintz- man & Co. Piano. Komið í búð vora og skoðið vorar miklu birgðir af Grand og Upright Pttanos; og sjáið Heintzrnan & Co. Player- Piano og hlustið á örðug lög spiluð á það. j>að má spila á PLayer-Piano hvort heldur með höndum «eða gognstungn- um Music ræmutn. Fréttir úr bœnum. j>ann 6. þ. m. gíif séra Fr. J. Iiargmarjn í hjónæband þau herra Ármann trésmið þórðarson, að Mary Hill P..O., Man., og Mrs. Sólveigu jrorviaJdsson hér í borg. Framtíðar heimili þeirra hjóna verður á landá brúögumans þar vestur í bygðinrú. Hcrra Rögnvaldur S. Vidal frá Hnausa var bér á f.erð í sl. viku i kvnnisför til kumringja og vina í Souris, N. I>ak. líann bjóst við að dvelja hálían mánuð þar svðra. LEIÐRÉTTIXG. I.oiðréttingar biðst á því, að í groin urn viðhald rsh'.nzkunnar eft- ir “Athugulan” t No. 4 j>essa ár- gangs, 28. okt. sl., eru j»essar töl- villur : Giftar konur, sem viðhalda is- lenzkunná, eru 64, en ekki 10, eins og prentað var. Ögiftar konur, sern viðhalda íslenzkunni, eru 10 en ekki 64 eins og prentað var. Gif.tar konur, sem ekki viðhalda íslonzkunni, eru 14, en ekki 58, cdrrs og sagt. ógiftar konur, sem ekki viðhalda íslenzkunni, eru 58, en ekki 14, eins og sagt var. Jretta eru lesendttr beðnir að at- hnga. — T'ólf þúsund kolanámamenn í Nova Scotia hafa gert verkfall í námunum þar. Hvarer Haraldu. J.Keykda ? Hver sá, sem kann að vdta um heiimilisfang herra Haraldar Jó- hanniessonar Reykdal, trésmiðs, sem fyrir nokkrum árum á-tti heima í Chicago borg, er vinsam- lega beðinn að tilkymna það á skrifstofu Heimskringlu. S.L. Til sölu tiu herbergja hús í miðborginni, vel vandað og með öllum nýtízku Jja-gindum, — með sérlega lágu verði. Hkr. vísar á. j Hefrr þú borgað Heimskringlu Barna Skór. VÉlR þEKKJUM JjARFIR BARNANNA ÚT I ÆSAR. Vér höfum eðlislagaöa fó-tlagaða skó.sem gerð- ir eru til þess að styrkja ungbörn til að ganga á eðlilegan hátt, — ]»eir eru ómissandi fvrir ungbörn. Verð $1 $1.25 $1.5 $1.75 $2 Vér erum sérfræðingar í öllu, sem barnaskóm viðvíkur, og vér pöss- um þá skó á fætur þeirra, er e>t eiga við Rvap- íShoe Co PHONE 770 QUILL PLAINS HVEITI LÖND 25,000 EkRUR. Algei lega FYKST \ {Jli V,\ L frú hinui miklu C.N.R. landvt-iri 'uu .i fm.lóosl d lirein slétt ÞESSA ÁRS UPPSKERA sannar gædr jarrtvegsina. — Engiim steinn eða hrís.—Crott vatn.—Nálægt m irkudum. skðlum os kirkjum,—Vér höfum umráð á íillum Jansen og Claassen lðnd unum, og bjóðum |»au til kaups með sanugjiiruu verði og auðveld- um borgunarskilmálum.—Kanpendur geta borgað af hvers árs upp skeru; 6%vextir.— Sdlubréfin gefin út beint frá eigendum til kaup endanna.—Eastern Townships Bank f Winnipeg og hver banki og “bu8Ínes8”-maður f Marshall, Minn., gefur upplýsingar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og allar upplýsingar.— John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldjf. - - Winn'pev /Vlan Nú er v-erið að undirbúa Tab- leau-samkomur, sern verða haldn- ar í samkomusal Únítara 6. og 8. desember næstk. Jjessi tegund af samkomum var mjög vinsa-1 síð- astl. vetur. í þetta sinn værða all- ar sýningarnar nýjar o.g mjög vel til þeirra vandað. Prógrammið verður auglýst síðar. 1 Sherbrooke St. sunnarlega fyrir á | annað hundrað dollara fetið. Land- salar segja, að salan sé að eins að - byrja. Menn í Austur-Canada og I Bandaríkjunum hafa símað land- | sölumönnum að kattpra íyrir sig, | og liafa margir j»eirra aldrei séö Winnipeg borg. er lOc rninna en hann fékk íyrir i |búshelið í fyrra. Sérstakiega vand jaði bann útsæði þaö, sem hann keypti til sánirrgar og kostaði sumt af því 5 dollara bushelið. Herra Jónas Jónsson, trá I»eslie, Sask., kom til borgarinnar í sl. viku. Hann hefir dvalið á htimilis- réittarlandi sínu þar vestra í sl. 6 mánuði, cn kom-mi hingað til að stuiida fiskiveiðar á eigin reikn- ing á Manítobavatni í vetur. Hann lét vel yfrr öllu ástandi í Saskat- rvan fylki. Mrs. Kristín Híntison, sem um nokkrar tindanfítrnar vikur hefir verið sttðtir í N. Dakóta 1 kynnis- för til ætting.ja sittna og vdna, kom til bæjarins í síðustu viku. Kftir tveggjr daga dvöl hér hélt hún áleiðis til Gimli, Man., og dvelur þar hjá Mr. og Mrs.Christie á Lakeview Ilotel. Hr. Árni Sigfússon, frá Brown P.O., Mun., kom hingað snöggva ferð í sl. viku. Hann lét vel af uppskeru J>ar í bygð á þessu hausti. Sjálfur fékk hanri 23 •búsh- el Iiveátis af gamalyrktu landi, en ! 32 búsh. til jafnaðar af nýpkegðu landi. Verð á hveiti var þar í haust 95c búshelið. Ilomim taldist jtil, að allur kostnaður við ræktun jekrunnar — pkeging, hcrfing, sán- I ing, sfáttur, Jrresking, tv.inni og | flutningur til markaðar — yrði ekkert yfir $8.75 á ekrti eða held- j ur minna, svo að hver sú ekra, ! sem gefiö hefir 32 búsbel hveitis, I færir bóndannm í hreinan arð $21- 165 hveitis, eða jafngildi sem næst 180 króna. En J»etta er meira fé, ! cn nemur landverði í nýlendunni á I yfirstandandi tíma. 1 ár hafði ! hann að eins 75 ekrtir ttndir hveiti. Herra Johtt M. Johnson frá C.Iasston, N. Dakota, og kona hans Guðrún(?), einkadóttir Sigurðar tsfelds, frá Gardar, N. D., voru hér í borg í sl. viku í kynnisför til ættiingja og vitui hér í borg og Selkirk og Gimli. Ungu hjónin halda heimleiðis aftttr í þessari viku og ætla framvegis að búa í Glasston, N. Dak. Skemtifund heldur Uingmennafé- lag Únítarasafnaðarins Latigardags- kveldið 13. þ.m. í samkomusal Ún- jítara. Allir félagsmenm eru beðnir ! að sækja fundinn. í KVELI) miðvákudag 19. nóv. hefir Menn- ingarfé-lagið sinn venjuloga hálfs- mániaðarftind. Séra Rögnv. Pót- ursson fþt-iir þar crindi : “Hálfur og Hálfsrekkar”. Frjálsar umræð- trr á eftir. Allir vt-lkornnir. Fund- trrinn byr jar kl. ,8. Páll Jónsson, ungur maður, sem titt siinn var prentarasveinn hér í Wirmipog og á Gimli, réð sér bana tneií eitri á giistihúsi einu r Mánne- apolis, Minn., þann 3. þ.m. Páll sálugi mun hafa verið 22. eða 23. ára gamall. Ilann var mesti hæfi- leéka maður, en afvegaLeiddur á síðari árum. MÓðir hans og syst- kyni eru nú í Argyle nýlendu, en faðir hans á Satiðárkrók á íslandi. | ótrúlega mikið fjör er að verða | í landsölu hér í borginni tim J»ess- ar mundir, aðallega á I’ortage | Avenue og Notre Datne Avemié og j Jrverstrætum þar á milld og sunn- j an Portage Ave., alt vestur að j Victor stræti. Lóðasölur í borg- j iinii nema daglega frá 10!) þtisund I til kvart-milíón dollara, og er það áður óheyrt í sögtt Jx'ssa bæjar. Meðal annars hafa seldar verið Jressar lóðir : — Sv. hornið á Por- tage Ave. og Langside St. á $525 | fetið. Lóð á Notre Dame Ave. ná- lægt Spence St. á $256 fetið. 66 fet á Notre Datne Ave. fyrir vest- an Nena St. á $1.50 fetið. Ifornið' á Notre Damc Ave. og Nena St. á $350 tstið. Lóð á Notre Ilame Ave. milli Ilome og Arlington stræta á $100 fetið. 25 feta lóð á Notre Dame Ave. vestan Nerui St. á $5,500. 147 fet á liorná Notre Dame Ave. og Maryland St. 31,- 000. 109 fet á Portage Ave., horne Ma<pie S't. á $36,000. 165 íet á Notre Dame Ave. vestan Emily St. á 16,500. — Margar fleiri — stærri og smærri — sölu hafa ver- ið gierðar 4 Portage Ave. og þar f grend. Sömuleiðis nokkrar á Til borgarinnar komu i sl. viku Jxfr herrar Jóhann Kristján Jóns- son og O. W, Jónsson, hinn fyrri írá Mikley og hinn síðari frá Guer- ney P.O., Sask., þar sem hann hef- ir dvalið í sl. 4 ár. Frá Mikley sögðu Jx'ir ágætt íiskirí í haust, hlutir frá $150 til $200 á mann á rúmum mánaðartíma. Einnig hefir vtiöi verið ágæt við Deer eyju, og mun hr. Stvrkárr Véstednrn hafa haft J>ar mestan afla. Iledlsufar á- gætt á Mikley, en giftingar engar. — Frá Saskatchewa.11 sagði herra O. W. Jónsson góöa uppskeru og ágætt hveitiverð, frá 78c til 83c bush. Herra M. G. Guölaugsson að Guerncy P.O. liafði ágæta upp- skeru, og fékk um 4 Jnisund búshel af No. 1 og No. 2 hveiti. Óræktað land ]>ar umhverfis cr nú $15 til $22 ekran, og má telja landverð þar $29 ekruna til jafnaðar. J>au lönd, sem enn eru í höndum Sas- katchewan Valley Land félagsins, og annara félaga, fást ekki undir $20 ekran. Héraðið kvað lrann vera óaðfinnanlegt að öðru levti en því, að kvenfólk væri þar of fátt ennj>á. Á sl. sumri var Jrar svo mikil mannekla um uppskeru- tímann, að hjálp var ekki fáanleg fyrir neina peninga. Guerney bær er að eins 3. ára gamall. Árið 1993 var þar að eins ein verlzunar- húð, en nú eru ]>ar 4 verzlanir, 4 koriihlöður og eitt liótel, 2 kirkj- ur, lyfjabúð og fjöldi íhúðarhúsa. Alt héraðið umhverfis hœinn er í mestu framíör ekki síður en sjálf- ur bærinn. Herra O. W. Jónsson ætlar að stunda fiskiveáðar við Manitoba vatn á komandi vetri. Herra Guðmundur Davíðsson, frá flecla P.O., Man., var hér í borg í sl. viku. Ilann sagði, að enskumælandd maður hefði nýlega komið norður í Mikley tdl þess að líta oftir kalkgrjóti og timbri þar j á eynni og í Ptutk eyju. Um erindi sitt hafði maður J>essi verið orð- fár, en það mun hafa verið til undirbúnings undir viðar og grjót- tekju þar, til sölu í Winnipeg strax og Rauðárstrengirnir eru fullgerödr til skipagöngu. Sú íregn hafði borist til evjarinnar, að gufu skipdð Mikado, cign Stephans Sig- urðssonar að Hnausa, hafi rekið á lanel í Fisher River, og tvísýnt að skipið náist út aftur. Seglbátur hítfði og íarið í strand við austur- landið, hlaðinn vörum. Og einnig liafði gufuskipið Fern hley.pt á grunn skamt sunnan vdð Ilnausa- bryggjuna og laskast. Báðir þess- ir síðasttöldu bátar voru og eign herra Sbephans Sigtirðssonar. Ný- lega gengu í hjiina.band í Ilnausa- bj-gð þau herra Páll Jónsson, fóst- ttrsonur fialdvins bónda í Kirkju- hæ, og unigfrú Guðrún Jóhantr*- dóttir frá Argvle nýlendu. — Und- irbúningur undir sveitakosningar í Ný.ja íslandi stendur n.ú ylir. 1 Mikley kep.pa þeár Thorhergur Fjeldsted og Maríus Doll um sveitarráðsmannsstöðmia. s Þú getur ekki búist við að ]»að geri annað en eyðast í reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágœtu kolum, og hafa á- nægjuna af, að njóta hdtans af Jjeim, þegar vetrarkuldarndr koraa. Komið til vor og nefnið J»tta bl. D. E. ADAMK COAL CO. YARDS f NORÐCR, SUÐUR, AUSTUR OO VESTUKBŒNUM AOal Skrifst.: 224 BANNATYNE AVE. Herra J>orsteinn J>orkelsson, kaupmaður á Oak Point hér ífylk- Jinu, kom til bæjarins í verzltrnar- erindum um síðustu helgi. Hann j kvaðst nýl-ega liafa séð þess getið J í Islandsblöðum, að edn kartafla hefðd send verið til Reykjavíkur til sýnis, sem hefði verið 89 kvint að þyngd, og að blaðið, sern fregnina flutti, hefði spurt að endingu, hvort nokkur byði hetur. Jú, hann kvaðst fremur hallast að því, að liann byði sjálfur bet- ur. Hann kvaðst á þessu sumri hafa fengið á fimta þústtnd biúsh. af kartöflum úr görðum sínum, og að úr einni ekru hefði hann fengið 473 búshiel, en það jafngildir ftrll- um ]>úsund skeppum úr vallardag- sláttu. Um þvni»d á jarðeplunum sagði hann, að af “Silver Queen’’ tegundinnd heíðd hann fengið nokk- tirar kartöfltrr, sem hver vóg 5 pd. og 4 únzur, eða 524 kvint. Og ein kartafla af “Money-Makcr" teg- undi.tuii vóg 5 pd. og 5 únzur, eða 539 kvint, — eða 6 sinnum þyngri en J»að, sem |»eir haía bezt að bjóða á ættlandinu. — Verðið á jarðerlum var nokkru lægra nú en í fyrra. í vögnum á járnbratitar- sporintt fékk hann 28c fvr.ir búshel. En mest seldi hann lie.ima í görð- utn sínum fyrir 25c búsbel, cn það Til íslenzkra Banda- manna (Union). Eins og yður er ljóst, hefir fé- lag vort hait fundi á hverju mánu- dagskveldi að undanförnu. En á síðásta fundi (1. }>.m.) var J>essu breytt J>anndg, að nú verða fundir hér ef.tir að cins tvisvar í mánuöi, nefndkga Fyrsta og þriðja mánu- dag í mánu&i hverjum, svo nœsti fundur verður J>ví mánudagskveld- ið þann 15. þ. m. á ven.julegum stað og tíma, og eru allir félags- menn alvarlega mintir á, að koma sjálfir á fund J>ennan og haía með sér eða senda meðlimsbeekur sín- ar. Yfirskoðurvarmenn verða að fá Jrær tjl samanburðar. W’peg, 7. nóv. 1909. S. J. Austmann, skrifari. 835 Ellice Ave. TAKIÐ EFTIR! I.A.C. Hockey Club tilkynnir hér með meðlimum og aðstoðendum sínum, og öllum ís- lendingum, sem áhuga hafa fyrir Hockey, að íundur verður hafður til þess að ræða. um myndun inticbmediate tiockey TJÍAMS, á sknifstofu }>oirra læknanna Björnson og Ilrandson, föstudægs- kveldið J»ann 12. þ.m., kl. 9. Allir boðnir og velkomnir. Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvigar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. TIL SÖLU í ‘Municipality* af Westbourne 320 ekrur at landi, 100 ekrur ræktaðar. Allt girt, og gnægð af vatni. Sann- gjarnt verð og góðir borgunar- skilmálar.— Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, - ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage zVve. Rótt hjá FreePress Th. JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 Frekari upplýsingar gef- ur B.L Baldwinson á skrif- stofú Heiuiskringlu. — H HDIMhKI\ULUoe TVÆK skemtilet:ar sögur fá nýjf kaup- endur fvrir aö eins -•<? OO The Abernethy Tea Roomj Eru nú undir nýrri ráðsmensku. Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hressingar eftir þann 9. þ. m.— 21 mál'íðarseðlar |i3.50 472 PORTAGE AVE. é i j { C. S.S. Malone { a 552 PORTAGE AVe. Phone Main 1478 * “ 10-12-9 W Omeinguð Hörlérept bein.t frá verksmiðjunni á ír- landi. Af því vér kaupum heint þaðan, getum vér selt trsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í borginni. 15 prósent af- sláttur næstu 2 vikur. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Main &i Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 4 kveldin Oflice Phone 69 44. Heimilis Phone 01452. Gólfteppa Hreinsun Vér stoppum og þekjum gamla stóla, legubekki og fleira. :— Flyt húsgögn og geymi þau yfir lengri eða styttri tlma. — W.G. Furnival 312 Colony St. Phone 2041. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun Lor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskifitamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lightcap Hide 4 Fur Co., Limitfd P.O.Boxl092 172-176 KiugSt Winnipeg 16-9-10 ♦-------------------------------------------♦ Ný Kjötverzlun Allar vörur af beztu tegund. H. SIMONITE, eigandi Talsfmi: 947 110 Isabel St. 16-910 Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar í Eftirfylgjandi preinnm : — AuKnnsjákdótnum, Eyrnaöjnkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. í Platkv Bygginfjjunni 1 Bænum Grirnd F(nK», > l>ak. ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : TÓBAKS-KAUPMADUR. Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö *" rná AÉfl " óbtém M ~ ‘ Hór fást allar neftóbaks-teguudir. Oska J eftir bréflegum j)Öntunum. ^ MclNTYRÉ BLK., Muin St., Winnipeg ▲ tíeildsala og smá.-ala. J G. NARD0NE- Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, all.skonar sætindi, mjólk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kafli oöa teá Öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð J>ekking hefir mikið að segja í tilbúningi brauðs eins og allstaðar annarstaðar. Vor brauð sanna J»etta, J>au eru bragðbetri og auðmeltari en annara. Reynið J»etta, og símdð tfl vor, eða biðjið mat- salann nm vor brauð. Bakery Cor.SpenceA Portat-e Ave Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir liann. Phone, Main 6S39 597 Notre Damc Ave. BILDFELL & PAULSON Uuion Bank 5th Floor. No. 520 selja hús og lóðir og aunast þar aö lút- audi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.; 2685 J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÖOFRŒÐINQUR. 255« Portaae Ave. fiiiioari, Hannessou ani Ross lögfrædingar 10 Bank of Harn'ilton Chambers Tel. 378 W.ininiiipeg ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGA R 35 Merchants Bank Bldg. Phone; 1 5 61 BONNAR, HAHTLEY 4 MAN’AHAN Lögfræöingar og Land- - skjala Semjarar Suile 7, Nanlon Bloek. Winuipeg W. R. fowllr a. piercy.? Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsimi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notnðar við aiien skoðan hjá þeiin, þ»r með hin nýja aðferð, SKugga-skoðun, sem gjöreyð' öllum ágiskunum. — Dr. G. J. Gislason, PhyMlcIan and Surgeon Weltington Jlth, - Gtund Furks, N.Dok Sjemtntí athyuli veitt AUQNA. NYIINA, KVBliKA og NEK SJÚKBÖMUM.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.