Heimskringla - 18.11.1909, Blaðsíða 1
EKRU-LÓÐIR
3. til 5 ckru spildur við rafmaiorns
brautina, f> mílur frá borfrinni. — aðeius 10
mlnútna ferð é sporvagninum, og mðlborin
keyrsluvegur alla loið. Verð $200 okran og
|>ar yflr. Aðeins einn-flmtii>artur borgist
strax, hitt é fjórum érlogum afborgunum.—
Skuli Hansson & Co.
Skrifst. Telofón fttlfi. HeimUis Telefóu 227i
i____________________________
Vér höfum
næga skildinga
til að léna yður mót tryggingu i báiórðiim og
bæjar-fasteignum. Soljum lifsébyrgðir og
eldséhyrgðir. Kaupum sölusamuinga og
veðskuldabréf.
Frekari applýsingar veita
Skuli Hansson & Co.
56 Tribune Building. Wiunipeg.
XXIV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBAt FIMTUDAGINN 18. NOVEMBER 1909-
M,8 A B Olson
"8 08
NR. 7
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðii
hvaðanæfa
— Strætisbrautaslys varS þann
10. 'þ,m. í VancouvtT borg, e8a
railli Vancouvcr og N-ew West-
minster. Slysiö varð þainndg, að
vagn hiaðinn þungu tinibri sli'tttaSi
af'tan úr dráttvélinni, og rann til
baka náður lang.ii brekku, sem
brautin liggur um. J>es.si timbur-
hlaðni vagn rakst svo á íólksflutn-
ingavagn, sctn kom eftir ferautinm
frá Vancouver. Allir íarjtegar, sem
4 Jxaim vagni voru, voru ýmist
■drepnir eða m'Ciiddár. Fjórtán
vnanns létvi Jtegar lifið, og 3 aðrir
«r talið víst að deyi, eat 10 særð-
vist. Ströng rannsókn er Jvegar Itaf-
in í J>essu tnáli.
— Blaðiö New York Sun, dags.
11. þ.m., sogir í heillar framsiðu
greán mcð flannastóru letri, að
sykur-einveldið í Ramlaríkjunum
liafi stolið af Bandaríkja þjóðdnni
rneð tollsvikum fullttm 30 milión-
nm dollara á sl. 20 árum. Blaðið
segir, að þessi þjófrtaöur hafi ver-
dð framinn tneð tiístyrk embættds-
mantva stjórharinnar og tollþjón-
anna. Iílaðið kveður þetta sannan-
legt m-eð því, að allar viðurkenn-
dngar fyrir tollborgun. félagsins
feeri mcð sér þá réttu vigt sykttrs-
ms, og einiiig hina fölsku vdgt,
setn tollur er borgaður af.
— Dominion þingið var sett
þantt 11. þ. mi eins og tdl stóð.
1 vi-tt fyrsta verk þitigsins var að
ihuga skýrslu ■ Jxtirra, sem mælt
feaía út Hudsons flóa jánvbrau'tar-
stæðdð, eöa 2 slfk stæöi. Önnur
leiðin hefir verið mæld til Kort
Churchhill, og er sú v-egal'engd tal-
in 4fi5 mílur frá Pas til Fort
Churchhill, og er áætlað, að sú
feraut kosti rúmlega 14Já milión
■dollara. Kn vegalengdin til Fort
Nelson er talin 397 mílur, og kostn
'iðtir þeirrar brautar á-etlaður
llær 9 mifiómtm dvtllara. Kn yftr-
lei'tt er Jxvð skoðun járnferautar-
ráðgjafans, að hvor 1-eiðin, sem
t.ekin er, þá mund brautin kosta
’"n 13 milíónir dollara. Mælinga-
inenn telja nauðsytilegt, að clýpka
höfnina í Fort Chttrchhill, sem þó
’-r bexta höfnin á vesturströnd
Uudsons flóans. Kti um höfnina í
Fort Nelson er Jwð að seg.ja, að
þar þarf að grafa alt að 10 tnílna
iangan veg. Jtar «r og opdnn sjór
7 mámtði úr ári, eícir skýrslum
Ifttdsons flóa, félagsins frá lf?24 til
1894, en fi mámtðá við York Fac-
tory og 5 mánuði við Fort Church-
feill.
— Borgarst jóritni í Flymouth
horg á Ktvgland.i hefir ritað svo-
látandi hréf til Sir Kdmnnd Brat-
ford, formantts ttefndar þairmr,
sem bre/.ka stjórnin hefir sett tvl
þess að íhtiga ltver ráð séu bezt
til þess a ð sjá mn vitfirriniga
latvdsins, sctn einatt cru að fjölga.
“ Vcr eyöum milíónum til J>ess
að hyggja dýrar byggingar í un-
aðslegustn Kéruðum, og h<>lduttt
r heila h'ersk-ara af emlxcttis-
fetönnum til J>ess að kaupa
góða fæðu og á amvan hátt reyna
•að gcra þcim lífið sem ánœgjukg-
ast scttt ekki haía og aldrci fá
nokkra glórtt aí vitd. þetta cr tal-
,n mannúð. I/æknisíræðisleg vís-
indi hafa náð jþcim framförum, að
l’atgt cr að svifta ]>essa vitfirringa
l’f’ án nokkurs sársauka og koma
j»oim Jtanniig úr hreinsunareldi vit-
firringarintvar. Með þessti mótí
v*ri hægt að vcrja öllu því fé,
sem að ttivdanförnu hefir vcrið
e.Vtt til viðhakls vitfirrin.gttn.um til
l>ess að annast um fæðingarstofn-
anir, og aðrar slíkar mannúðar-
^tofnanir. ' Væri þetta gcrt, þá
’nttndi kotna stór breytdng á hag
þjóðarinitar”.
1 þcsstt bréfi er þann.ig bedivt íar-
fð fram á það, að drepa alla þá
vitfirringa, sem ckki cr von um
vcrði læknaðir, til þess að
aPara þjóðittni þatt útgjöld, sem
árlegt viðhald J>cirra baicar henni.
fe.n ekki telja ensktt blöðin líklegt,
nefndin muni taka bcnditvgu
borgarstjórans til gredna.
— Sú írogn kemttr frá T/óndon,
Sir Robcrt Pcrks hafi nýlcga
saRt af scr Jxinginannsstöðu til
þoss aö gcta gcfið sig allan vfö að
'’YKgja skipítsktirð frá St. I,awr-
e"ce ánnd vcstur til stórvatnanna,
syo að halskip geti larið alla ledö
frá Atlantshafi til Chicago borgar.
Skurðurinn vcrður 425 mílur á
lcngd, og 19 ár eru ætluð til að
fullkomna hann. Skuröurinn kvað'
eiga að kosta 125 milíótvir dollara.
— Kosningar til Ottawa þings-
ins fóru fram í North Kssex' kjör-
dæininu í Ontario 12. þ.m. þar
vann Conservative þitvgmannsefnið
ineð 75 atkv. itmfram. J>etta kjör-
diemi hefir vcrið Iábcral i sl. 20
ár og Ixiuricrstjórnin vaiut það
við síðustu kostiiugar með yfir 500
atkv. umfram. — Jvetta bendir á
nokkra brcytingu }>ar oystra.
I — Voðalegur húsbrund varð á
bóndabýli 3 mílur suður frá War-
road í Minnesota á fimttidagdnn
var. Bóndinn hafði kcypt steinolíu
í Warroad bæ, og hann brúkaðd of-
tirlítið af henni til þess að kvoikja
jcld í stónni, en \ið }xið varð
snögg sprenging svo mikil, að
hvellurinn heyrðist mílu vegar. —
J>ar letust fvrst konan og 5 börn
þcdrra hjóna í cldimtm og sjálíur
skaðbrendist bóndinn svo, að hann
I bciö bana skömmu á eftir. Maðttr
scm var þar á forð, bjargði tvaim
! börnum þeirra hjóna, sem atuvars
i hcfðu einnig farist í cldinttm. —
iSíð«ir komst upp, að búðarmaður
ha/ði selt bónda gasólín í misgrip-
um.
— Dáleiðsluslvs varð í XewYork
borg í þessum mánuðd. Frófcssor
[Arthur Iívcrton hítiöi tttn titna
haldið dáledðslusýningar í laikhúsi
|cimi þar í borgitvni, og sýnt list
stna á Robcrt Simpson og ýttts-
um öðrttm, sem gáfu sig undir á-
hrifin. Alt hafði gengið vel J>ar til
að kveldi 8. þ.m. Jtað kvdd Hafði
prófessorinn svaeft Simpson á loik-
húsdntt og leiktð með hann svo, að
áhorfendur gætu séð, að alls eng-
in brcVgð væru í tafii. Kn }>egar
aö því kom, aö hann ætlaði að
vekja manninn aftur, brást honttm
bogalistdn. Við þotba óvcenta til-
felH, varð prótessorinn að ledta
aðstoðar lækna. Nokkrir þoirra
gerðu tilraunir ti 1 að vekja Simp-
son, en gátu það ekki, og gáfu
Jxið álit sitt, að hattn væri dattð-
ur. J>ó var hann fluttur á sjúkra-
hús, cg þar reyndtt j>oir prófessor
Kvcrton og dr. W. TT. I,ong á all-
an hátt til að vekja hann til lífs-
ins. Kn allar tilraunir þedrra nrðu
árangttrslatisar, maðurinn vaknaði
ekki til lífsins. J>á Var prófessor
Kverton handtckinn og varpað t
fangelsi. Ilann hélt því enn fast-
lega fram, að Simpson væri ckkt
dattðttr, hcldttr að eins tindir dá-
leiðslitáhriíttm, og hann hað yfir-
völdin að senda eftir W. K. Dav-
enport og lcvfa honum að gera til-
raunir til að vekja Simson. J>essi
j bæn var ve-it t. Davenport reyndi
að vek ja mattninn í viðurv.ist spit-
ala lækuaiina. Kn það tókst ekki.
J>á var maðurinn krufðttr, og. sást
þá, :ið hjartææði.n haffti riínað og
að öll imivflin vortt veiklttð. Of-
drykkitt var kcnt ttm J>etta. I,ik-
]c"a vcrðttr prófessor Kvcrton anu-
aðhvort svknafttir algcrlega eða
lítillega hegnt.
— Afskaplegiir lellifeylur æddi
■ yfir Jamaica cvjuna þanu fi. j>.m.,
en fregnir þaftan cru óljósar af
því að sæsíminn hefir gengdð úr
lagd. Iín siðasta fregnin sagði, að
bylurinn hcfði gcrt fadkná'tjótt á
húsum og jarðargróða. Raifþræðir
j slitnuðu og stólpar brotnuðu og
• skip fórust. Mestur kvað skaðittn
haí i orðið í Kingston borg. Kn
; tncð J>ví að sæsiminn laska'ðist í
Iþessum voðabyl eins og áður er
jsagit, þá cr haldið að jarðskjálftar
hafi orðið um j>e.ssar slóðir. Ann-
j ars er ekki hægt að fá noittar
jfregnir þaðan fyr en Jxcr berast
; mcð skiputn eða Sæsíminn er
bættur.
—Maður féll 4 tasíttr i fevggingu
scm er í smíðum i Vancouvier, B.
C. Hann íéll af tíunda iiiiður á
sjötta loít, en Jxtr tókst satn-
verkamönnum hans að taka fallifi
af honttm. Annar maður féll alla
lcið ttifiur tíu tasíttr og liföi. Kn
ckki getur fregimim, hvc mikið
hann sé mciddur.
Ungttr tnaður i Brusscls í Belgíu
skaut móðttr sína i svefni. ITann
var sjálfur stennsofandi, l>egar
hann framdi verkið. Hann fór á
foetur, hlóð bvssu sina og gekk inn
i svefnherbcrgi móður sinnar og
skaut hana g>egnum höfttðið. Við
það vaknaði hann og cinnig faðdr
hans. Síðan cr piltitriiin sem næst
vitstola al sorg út af þesstt voða-
lega tiltæki.
Vcðalegt manntjón.
Voðítlegt slys varð í þorpinu
Cherry í Illinois á laugardaginn
var. }>ar kvdknaði í kolanátna
og ferunnu til Ixiiiíi 470 manns, eft-
ir síðustu frcttum. þorp J>etta er
meödram Chicago, MUwkiukce
St. Paul járnbrautinni, 7 milur
norður frá Spring Vallcy bænum.
í nátna þessum var ttnniö nótt og
dag. Á laugardagsmorgumnn var
fóru 484 mcnn niöur í námann til
vinnu sinnar. Um daginn tíman-
lcga gaf einn tvámamaðttr aðvörun
um, að kviknað hcíði í hesthúsi á
öðrum flcti tiámans. Kn J>aö var
áltlið stnávægdlegt og því enginn
qaumur gcfinn þar til kl. 3 um
daginn, að alment eldkall var
borið um bæínn. Kn þá var alt i
ótíma. Kldurinn hafðd læst sig svo
um námann og fylt alt af reyk,
að við ckkert varð ráðið. Tólí
menn gáíu sig fram til að gera
björgunartilratttiir, en þedr fórust
allir ásamt þeim, er niiðri voru,
svo að alls hafa farist þarna 472
rn-entt. Af jx'im 484 verkamönmtm,
sem fórtt að vinna t nátnantim utn
morguninn, komust að eins 24
lífs af. J>eir höfðu farið upp á yf-
irf>orð jarðar skömmu eftdr að
ddsins varð fvrst vart og áður en
neykjarsvælan var orðin tncgn. —
]>að cr ætlun tnanna, að kviknað
hafi í hcyi Jwr niðri, og að eldur-
111« hafi fljótlcga laest sig um
námagöngin og fylt alt af rcvk,
svo að mennirnir hafi kafnaö áður
en eldttrinn tiáði að brenna þá.
— Síðustu fiskimálaskvrshir licr
í Caxtada sýtta, að á sl. ári höfðu
70 þnsuudir tnanna atvinnu við
fisk'ivciðar óg að veiðin var yfir
25 milíón dollara virði.
— ALirja Mullen, matredðslukona
ein í New York borg, hefir utn sl.
470 daga gengdð tneð taugavcdkis-
gcrla, án þess þó að fitma nokkuð
ti'l þeirra eða vcikjast eins og lög
gera ráð fvrir, en svo cru þeár
smittnndi, að hvar sem hún hefir
unnið á Jtcssu tímahild, hafa fjöl-
skyldurnar tekið sýkina. Kf-tir að
læknar þóttust þess fullvissir, að
kona þessi væri gcrla gróðrarstía,
var litin einangruð og læktutr haía
d tglcga sköðað hana utn márga
undangengna mánttði. Stundum
h.'fa }>eir svo dögttm sktftdr ekki
fttttdift nrin.a gerla. mcð hcn.ni, ctt
á öðrum tímutn hafa þedr komið
ó'tvfrætt í ljós. Yfir þessu eru
læVttiarnir ráðalausir, cn hafa þó
ásett sér, að balda kontinni ein-
anrraðri < i s lengi og þcir fntna
nokkra sjúkdómsgerla með hcnni. ,
— Skemtdleg draugasaga cr hirt |
í St. L-ouis blöðum af ósýnilegum ’
náunga, sem étur mat, .edns og
ekta ísletukir draugar var sagt að
íefðu gert í fyrri daga. þessi
draugur heldttr til í húsi einu'þar
í borgiiini, nr. 4128, á Osceola St.
J>ar býr maðitr að nafiii Williatn
Koester með konu sintú og barni,
sem nú er 4 ára gamalt. Dratigur-
intt hefir ýmsar glsttur í fratnmi,
sem enginn af þeim 200 nábúntn,
sem þar hafa verið daglega, svo
að segja, getur skilifi í, þó )>eir
sjái öll vegsummerkin. Mefial ann-
ars opnar hann óg lokar aftur
regnhlíf húsmóðurinnar. Allir sjá
að þetta er gert, ett enginn er
sýnilegttr sem gerir j>að. Sutndutti,
jicgar vel liggur á drattgsa, tekur
hann skóreimina úr skónutn, setn
hústrtóð^rin helir á kcti sér, og
vefur henni itnt kústskaftifi í eld-
húsinu. Borðdúkinn er hann vís til
að taka af borðintt, að mörgum
ásjáandi, og breifia lmtin vlir ein-
hvcrja af myndum þeim, s*>m á
borðstofuvcggjunum hanga. Borfi-
in lætur hann dansa urn gólfifi,
svo fólk vcrður aö íorða sér und-
an þe.im. Frú Koestcr hcfir sýnt
náibúunum, hvernig matur, scm
hún lcggtir á borð í cldhúsinu,
hvcrfttr þaðan, án þess nokkur sjá-
ist hata. hönd á honutn. Koddarnir
úr rúmunum cru teknir og jx-itn
troðið inn í söngvélina eöa annar-
staðar. Fjögra ára gatnla barnið
virðist vera edna mianncskjan, setn
sér J>essa veru, <>g segir barnið að
Jrafi sé ljósklæddttr karlma'fiitr,
með mikið hár, bjart og hrokkið.
— Seytján á.ra gamiill pdltur, að
nafni Thomas Hall, i Jcfíersonville
i Indíana ríkinu, skaut tii bana
forseta og féhirðir Natdonal feink-
ans og sprengdd svo opdnn p>eninga-
skápinn. J>essd efnálcgn piltur náð-
ist fljótlega.
— Bretar eru nú að byrja að
stniða lierskip, sem á að kosta 15
núiíónir dollara og vcrður )>að
langstærsta og öflugasta, scm
enn hefir smíðað verið. Kkki er
cnn-ákveðið, hve mörg skdp af
þessari tcgund vcrða smíðuð.
— Jtað vildi til á vcðrcdðarsvæöi
í Vinarborg Jxtnn 7. þ.m., aö á-
horfendum geðjaðist ekkd að úr-
skurfii J>eirra, sem áttu að dætna
ttm veðrciðarnar. J>að var þegar
ráðist á dótnendur. Lögreglan
skarst í lrikinn og áhorícndur réð-
ust á hana. þegar friftd varö loks
komið á, lá'gu 50 mantis særðir,
svo að tnörgum jpcirra er ekki ætl-
aö líf, og tttargir aðrir urðu fyrir
smáskeinum, cn öll hús cg annar
utbunuður á svæðintt var algcr-
lega eyðilagt.
— ltölsk kona að nafni Kusapia
Palladine, sem talin cr hinn mcsti
andamiðtll í hcdmi, kom til Ncw
York þantt 10. þ.m. II ún hélt 3
andaframköllunar samkomur á
skipintt á lcið vcstur yfir hafið.
Fjórir rnenn Itcldu henttd á þessum
samkomum til þcss að vcra vdssir
ttm, að cngin brögð yrðu höfð í
frammi. Kn samt vaun hún j>að,
scm allir undruðust og cnginn gat
skilið, hvernig gcrt væri. Á cinni
slíkri samkotnu lct.hún borð i ká-
etutini hcíjast 4 fct frá gólfi. Ilútt
1< t og han<lleggi fljúga um olla ká-
etutiKi svo að allir sáu þá. Kinn
farjieg'iun bað hana að kalhi föður
sinn fram. Jafnskjótt kom andi
hins fratnliðna í ljós og faötnaði
harn sitt. — Alt jxttta gerði hún
meðan henni var haldið af fjórum
tnönnum, og í allra angsýn. Sagt
er, að kona jtessi sé að öllu leytd
ónventuð.
— Michigan Cctttral járnbrautar-
fclagið hcfir ákveðið að stofna eft-
irlaunasjóð, og að vcita ölhttn
inönnum í þjónustu sinni cf'tirlaun
cf jxdr liakt unnið ákvcðinn ára-
fjölda fyrir félagið. Kítirlaundn
vcrfia í hlutfalli \úð vcrkalann
scm mennirtúr hafa haf't.
— Mál hcfir um nokkurn tima
staCftð' ylir á •Frakklandi móti hefð
arfrú einiú, að nafná Stirinlicdl.
Hún er kærð ttm, afi bifa drcpd'ð
bónda sinn á eitri <>g sömuledðis
cinn af forsctum Frakkkutds. Vnð
slikri sök liggur beitvt líflát. Nú
hcfir mál jx-tta vcrið fvrir réttd
nokkra daga og afarmörg viitni
verið yfirheyrð, fkst þeárra fyrir
hönd hins opinbcra, sem tnálið
sækdr á hendur kotitiniú. Kn yfir-
leitt hefir vi'tnafc-iðslan verdð kon-
ttritú i vil, og nú J>ykdr lítdll efi
leika á }>ví, að hún mtnvt verða
sýknuð af báðtnn kærttnum. Blöfi-
in, scm áfittr voru cindrígdn, og
sum æst inóti kotttt jiessari, lxtía
svo skift ttm skoðandr, að jxui cru
nií cántlrcgdð á hennar máli,og svo
<-r einnig öll alþýða manna.
Fréttabréf.
SPANISII FORK, UTAII,
7. nóv. 1909.
Ilerra ritstjóri.
Allan síðastliödnn tnánuð, og
alt t.il þessa dags hcfir tíðarfarið
vcrifi hið indælasta, sem hugsast
gcttir : logn og bJíða á daginit, en
ofnrlí'tið frostkul um nœtur. Jörð
cr alauð, vcgir skráþurrir og i
beztíi lagd til yfirterða. Öll liattst-
vinna liclir J>vi gctvgið ágoetlega
og eru 'bændur tui langt komnir
tncfi uppskcru á sykurrófum sín-
utn og að flytja þær til markaðar.
Uppskcra á j>edm r.eyndist í bezta
lagi.
Hcilsufar cr ví'fiast ltvar fremur
gott. ]>ó liefir borið lítið citt á.
bóluvcdki, ha'öi hér í þessum bæ
og cins í nágrenniiui, en mjög væg
kvað hún hafa vcrifi, <>g ekkd liefir
ncma cittn dáiö úr henni, svo
frétzt hali. l\n hvaðan hún kom,
cöa hvemig hún barst hingað í
þetta by.g'ðarlag, þykist cngjnit
vita, ]>að ltclir ckkcrt, cða því sem
næst, borið á veiki þessari í nokk-
ur undanjfardn ár, og héldu því
flestir, að húti væri útdauð. i'.n
þaö hcfir sjálfsagt ckki vcrið. Hún
Jtcfir leynst einhversstaðar, og því
cr hún hér mi.
Nú er þessar blessaðar kosning-
ar um garð gcngnar, og fóru þ:vr
Jxinmg, að Dcmókratar unnti víð-
ast hvar, nema í Salt I/ake Cdty.
J>ar komst Amcríku-flokkurinn að,
og þótti sumum j>að mdður, því
í þcim ílokki ertt ekkert ncma van-
Royal Household Flour
Til Brauð
cg Köku
Ger ðar
Gefur .
Æfinlega
Fullnœging
EINA MYLLAN í WINNIPRG,—LÁTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIETUM YÐAR.
/
trúarmenn, sem hvcrki borga tf-
ttnd nc Lira til messu. J>ar í Salt
I,aJte mdnitist heldur ertginn á
Vdndindi, cn i öllutn öðrum bœjum
var bdndindistmilið haft fyrir agn,
og unnu Dcmókratar kosningarnar
mest í gcgn um þaö. Ilcr í vorum
bæ vcrður Bakkus hvorki seldur
né drukkinn eftir fyrsta janúar í
vcttir. Gagit við höfum gott vatns-
vcrk í bæntttn.
í dánarírcgn þrirri, sctn birtist
í Ilkr. 21. okt. 1909 cftir mig, Jtcí-
ir jx-1ta misprcntast : 5. linu, 1.
dálkd, Björnsdóttir, á að vcra
þorbjörnsdóttir ; og í 25. línu ann-
ars dálks stendur Björnsson, á að
vcra Jtorfejörnsson. J>etta cru lcs-
endur Hkr. vinsamlcga beðtúr að
taka til grcina.
Mcfi vinscmd þinn,
K. II. Johnson.
landið kostar rækslu hans, og cr
jxtð örlítill kostnaður.
Stormur og stórflóð gcrði í
byrjun októbcr sl. miklar skcmdir,
braut báta og byggingar tnrira og
minna. Mótorbát sleit upp og rak
á land og brotnaði mjög niikið.
Knnfremur slritt upp mótorbát
með nót í og brotnaði hann í
spón og nótin skemdist all-mikið.
ILxrgar aðrar skemdir urðu og
hingað og þangað.
Framfarir í Selkirk.
ÚR BRKI FRÁ VICTORIA, B.
C., rfags 6. nóvcmber 1909. —
‘‘Sor.g á sorg ofan ! ” — J>ctta
varö mér að orði, þcgar ég, um
kl. 4 í dag, scm þá var rétt að
end.a við að rita æfiminndngu Ártta
hcit. Brriðfjörðs, — mcótók sím-
skcyti j>ctta frá Blainc, Wash.
(dags. í dag ]>. 6. nóv.) — “Ás-
geir Líndal, 2122 Spring Rcxul,
Vdctoria, B. C. Jóscf Lindal er
druknaður ! Jarðarförin fcr fram
á mántidagdnn eftir hádegið. —
(Mrs.) Maggic Líndttl”. — Hvcrnig
þctta liörmulega slys hefir viljað
til, er inér cnnj>á alveg ókunnugt
ttm. — Jósef hrit. Líndal var fædd-
ttr í Miðhópi í Víðid.il í Húna-
vatnssýslu íyrir Itér um bil 40 ár-
um síðati. Faðir hans cr Jónatan
bróðir minn Líndal, að Brown P.
O-., Man., Jóua'tansson hrep'pstjóra
í Miðhópá, J ósafatssonar, Tómas-
sonar stúdwi'ts og fræðdmanns
Tómassonar á Stóru-Asgeirsá í
Víðddal. — Tósef brit., sem flntti
vostnr um haf árið 1887, lœtur eft-
ir sig ekkjtt og 4 • mjög cftúlcg
börn. F.kkjan, Jónína Margrét, er
dótitir hjónannia Jóhanncsar og
Sólvrigar Goodtnan, scm feua ná-
lægt Blítitie. — Júnn cdnl. J. Ásgeir
J. I.fndal.
Herra Sigurgcdr Stcfánsson, frá
Selkirk, \-ar hcr í feæ í fyrradag.
Ilann sagði, að eldspítnia vcrk-
stæðiö Jxtr í bæ starfaði með full-
um krafti, og cdgcndur voni að
Jxið borgi sig. Kinn stórkaupmað-
ur hér í borg hefir lofáð að selja
aUar Jxcr eldspítur, sem vcrkstaeð-
ið geti búið til. Kldspíturnar hafa
rcyixst ágætar, svo að ekki stend-
ur á sölu j>eirra. Hrogntckja fyrir
ftskiklök stjórnarinnar hcfir á
J>e>ssu hausti hcpnast svo vel, aö
kiökdn hafa fengiö öll Jxiu hrogn,
sem ]>au hafa getað vritt mót-
töku. Aðal hrogn.tekjan cr frá
fiski í Litlu Saska'tchewan ánni,
og er það sérstakur og vandasam-
ttr atvinnuvegur, að ná hrognun-
ttm, og blanda Jteim mátulega svo
þau komi að notum. — Vatns-
vrita er nú svo á vcg komin í
Sclkdrk bæ, að farið er að bygg.ja
aflstöðina, og hefir herra Ouðjón
Ingimttndarson akkorð á því verki
Vólar J>ó ókomnar ennþá. Vatns-
pípur er húið að leggja í allmörg
stræti bæjarins. Kn liklegt þykir,
að ncyzluvatn vcrði ekki vritt í
húsin fyr en á næsta sumri.
VILJI mosi spretta á spónþaki,
stráðu.þá kalki efst á þakið. Rak-
inn lcysir það upp, það rennur of-
an og drepur mosann.
íslands fréttir.
Lúöa vbiddist að mun i Hafnar-
firði og við Akranes í byrjun okt-
bermánaðar.
Sláturtið hófst méð október-
byrjun.
Hrilsuhæliö á Vífilsstöðuin að
tnestu fullgert í októberlok. Verð-
ur vicntanlcga hægt aö taka ]>ar
til starfa að hjúkrun sjúklirtga um
hátíðarnar. Oncfndur maður í N.-
Múlasýsltt befir arfieitt hælið að
öllutn cdgnum sínum eftir sinn dag.
AðstoðarkeniKiri við lagiskólann
cr orfiinn Jón somtr Kristjáns há-
yfirdómára Jónssonar.
I>andssjóðsstyrkur tol tuvglinga-
skólit á kjörtítnabilinu 1908—1909
cr alls 3,170 krónur. ]>að er tttn
$850, cða tvrir þriðju hlutar þcirr-
ar upphæðar, scm variö er til
kensltilauna og viðhalds skóla í
Winnnpeg horg á hverjum clcgi
ársins, sein kcnsla fcr fratn á, aö !
ótöldu þvi fé, sem lagt cr í skóla- '
húsin.
Landskjál'ftainselir cr nú scttur
upp í stýrimannaskólanum í
Reykjavík. Svo segdr blaðið Ing-
ólfur, að hann muni settur ttpp á
kostnað útlcndra lattdfræðinga, en
Wall Píaster
Með þvf að venja sig á
að. brúko “Rnipire”
tegundir af Hardwall og
Wcxxl Fibre Plaster er
niaður hár viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til:
“Etnpire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér oð senda J
yður bœkling vorn •
MANITOBA GYPSUM CO. LTD
8KRIPSTOFUR OO MILLUR I
Winnipeg, - Man.