Heimskringla - 18.11.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 18.11.1909, Blaðsíða 6
6 WIN’NTF'BG, 18. NÓV. 1909. HEIMSKRINGI/A HUSIÐ Rcvnsla V>esturlan<3siiis er er sú, aS Mcl/eaa húsiö sé á- rciöaitlogt í ölliitn viöskiítum Vér höfum sanniiö almenn- ingi, að hvect Piano, sem vér seljum, cr viröi vorrar á- hyrgar. IOitt af helztu teg- nndunum cr MElNTZiVlAN & CO f 1/OtNO BúiutilHÍ’*‘Ye Olrie Fiinu” Heiutzman & Co. Piano, sctu cr svo gott, aö ekkert betra er I>úáö til nokkurstaöar. — Til eru önn- nr góö Piano, en hinn mikli tóníræ Cinigur De Pachmann segir : “AÖ -hugsa til þess, að ég hefi ferðiast um allan hedm og ?>rúkað beztu Pianos ojt aö koma svo tál Catiada °g tippgötva Hecntzman & Co. I’iano, setn er lang-iam- lega ]iað hezta, sem óg 'hefi nokkttrstaöar fundáð1'. Vér höfum tniklar birgöir af ága-tustti Upnght og Grand Pianos, aö meðtöldu hinu nýja Ileintzman & Co. Plaver iHauo, — hljóðfæri, sem felttr i sér sérstaka eflgin- leika, sem ekkert annaö •Player IMano hefir til aö bera. 528 MAIN ST. Phone Main 808. Útil.ú 1 líRANDON og PORTAOE LA PRAIRIE. Fréttir úr bœnum. í þessu blaÖi byrjar fyrirlestur «ftir séra Jón HeAgasop, yíirkenn- ara viö prcstaskóla íslands, þann mann, sera ttú stendur næst bisk- upi landsins t þjónustu þjóökirkj- unnar. þessi fyrirlestur heftr verið jnefinn út í lnæklingsformi og út- býtt utn lattd alt. Ileimskninglu hefir veriö sent 'Crintak, með þeira tilmælutn, að hfaöiö prentaöi fyr- irle sturinn, og meö þvt hann er Jjrnngiim santtsögulegmn fróöleik, töldum vér rétt að hirta hann. Þríheilagt samkvæmi var haldiö í Fyrstu lútersku kirkjunni á mánttdags- kveldið var, í tilefni af þvi, að þá var — 1. 39da hjónabandsítfmadi séra Jóns Bjarnasonar og konu hans, 2. 04&i fæöirvgaraftnali séra Jóns og 3. 25 ára prestsþj Snustu aftnæli fuuts Itjá þeim söfnuöi. Við þetta tækifæri var séra Jóni gefinn silítirkassi t fxjkarlagi, gylt- ttr í stúöttm og silkiíóöraöur, — veröma-tur skrautgripur. Stutt guðsþjónusta fór fram í kirkjunni, og eftir það ílutt ávarp til séra Jóns og ræöttr, og kórsöngur sungitin. Ilerra Jón Runólfsson flutti kvæði, er hann haíöd samið viö þetca tækifeeri. 'C'ngtemplara stúkan ÆjSKAN auglýsir sérlcga vandaða skcmti- samkomtt í Oood Templars llall að kveldi þriðjudags 23. þ.m. þar veriSa sólós, tvísöngvar, hljóöfaera- sláttur og tveir stuttirifedkir, upp- lestrar og annaö þess háttar. All- ur utvdirbúmngur ttndir þessa sam- komtt hefir verið vandaöur og geta metm því búdst við ágætri skemtun. Forstööukonur þessarar stúku óska þess, að landar vorir sæki .samkomutva vel. Aögangur kostar 25c, og vcitingar fríar, Ungmennafélag Únítara heldur sinn venjulega hálfsmána&ar íund í Úndtarasalnum í kveld (máðviku- dag 17. þ.m.). Skór með Kid Yfirleðri. Kaffisala i TjaldbúÖdnni fimtu- dags og föstudagskveld í þessari vjku kl. 8 að kveldi. Vér höfum nokkrar Sgætar tegnndir af karlmanna og kvenna Kidþliktum Skóm með íióka, Eik eða Rubber sólunt, —einmitt það sem á við þetta veður. Verðið er frá Fyrir Karlmenn $4.50 til $6.50 Fyrir Konur $3.00 til $5.00 Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PhONE 770. QUILL [ PLAINS HVEITÍ 25,000 EKRUR. Algerlega FYRSTA tJRVAL fráhinni miklu C.N.R. landveitino-u. Gnfuplógs lönd hrein. slétt ÞESSA ÁRS UPPSKERA sannar gæði jarðvegsins. — Enginn steinn eða hrfs.—Gott vatn.—Nálaegt mörkuðum, skðlum 02 kirkjum,—Vér ltöfum umráðáöllum Janseu og Claassen lönd- unum. og bjóðum þau til kaups með sanngjörnu verði og auðveld- um borgunarskilmálum.—Kaupendur geta borgað af hvers árs upp skeru; 6% vextir.— Sölubréfin gefin út beint frá eigendum til kaup endanna.—Eastem Townships Bank í Winnipeg og hver banki og “business”-maður f Marshall, Minn., gefnr uppl/singar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og allar upplýsingar.— L0ND n John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldjf. - - Winnipeo. Man Af vatvgá var þass ekki getiö í siSasfca blaði, aÖ greitvin eitir þorstein Erlinjssoti skáld var tek- in úr blaðinu ísafold. þajtn 11. þ:.m. gaí séra Fr. J. ■Bergmarm samatt t hjónabanll ]>au Iterra S. Stophensen og tingfrú Kristínu Chrisiie, b.eöi til hcint- ilis h'r i borg. Iljótiavígslan fór fram í TjaldbúÖarkrirkju að við- stöddu miklu fjölmcnni. þ.rir herrar Óskítr Pálmi og Hel?i Jóhann,es, syrtdr Kristjá'ns bón-da Ilelgasonar, að Foam I.akc, Sask., komtt til borgarinnar á föstudaginn var til þess að stttnda nám við bútiaÖarskólann hér. Aörir tvedr piltar hafa og um þetta leytd komið þaöttn tdl þess aö stunda bútiaÖarskólanám hér í bæntitn. það ertt þeir ibræður Thorsteinn og Pétur, synir herra iSteingríms Thorsteinssonar, frá Wynyard, Sask. A skólanum eru nú þessir 10 ístenzkir nomerndur : Thorstoinn S. Thorsteinson og I’étur S. Thorsteinsson, írá Wyn- yard, Sask. . f)skar K. Ilelgason og Pálmi K. Uclgason, frá Koam Lake, Sask. Hákon Kristjánsson, frá Tati- tallon. Óskar Olsott, Thtngvalla. StevC Sigrnar, Argyle. Kristján Helgasott, Argyle. Hjálmar F. Daníelsson, Otto. Sigfús Sdgfússon, ChirkLdgh. Herra Hjálmar Arnason frá Glenboro kom til borgarinnar um fyrri helgá. Ilann var kvaddur til að starfa í dómþingskviödómi í Portage Ia Prairie og var þar vikutíma. Ffest málin þar kvað hann hafa verið smávægilcg, oftir því sern gerist við slík dómþing, að undantcknu ednu óþvcrramáli milli Galicíumanns og kontt. En ttm það mál gat kviödómurinn ekki orðið á edtt sáttur, svo að það var lagt yfir til næsta dónt- þings þar í bæ. Ilerra Arnason lét sérlega vel af verunni þftr v.estra, kvaðst hvervetna hafa mavtt hii,nu ahiðlegasta viðmó-ti. — I/akast þót'td honum, að ókunnug- lcika vegna átti hann ekki kost á, að fintia neina Islendinga þar í bæ. Frá Portaigc la Prairie fór Hjáim- ar til Selkirk, í kynndsför t.il ým- issa ktmningj i sinna þar. IlaJiti fór h'OÍtnkiðis aftur á fimtudagdnn var. FUNDUR. Stúdentafélagið heldur fund ! j næstkomandi lattgardagskveld i ; 'Únítara saltiutn. Ftmdurinn byrjar | |kl. 8. Ýms natiðsynjamál liggja ■ ! fyrir ftindinum tif umræðu og úr- ! | sli'ta, og ættu því meðlimir félags- 1 ins að sækja vcl fund þenna. þtár félagar Gordon, Irottside & Fares hér i bænum haía bygt 35 I þús. d< llara útihú i bænum Sas- I kaitoon, Sask., og sett landa vorn j Williatn Christia nson, sem um mörg liðin ár heftr verið ráðsmað- í ur þejrra í Kenora, Ont., yfir það. j , Ilerra Christiansott f/ir þangað j j vestur fyrir 2 árum, og lcizt þá I svo vcl á landið, að hann hvatti félagið til þcss að rcisa þar útibú. j Félag.ið fór að ráðttm hans og ! setti hann yfir stofnun |x*ssa hina i nýju, setn ætlast er til að taki til starLi i næstu viktt. Minnist öll, að stúkan Skttld ætlar að halda mjög góða skemti- samkomu I. des. næstk. Box Soc- j ial og margskonar prógrant verð- J tir þar, einnig kaffi með brattði. Mundð að lesa nánari auglýsingu utrt það í rræsta til. Kefndin. T.VÖ GÖÐ IIERBERGI eru leigu hjá G. M. Ujarnason, Agnes Street. til GP2 ]>ann 6. nóv. sotti G-uðniat J. Skaptason eítirfylgjandi meölimi í embæ'tti til aö gegna störfnm í stúkunnd Ælskan á yfirstandandi ársf jórðtingi : - F./E.T,—limraa strang. /K.T.—Gttðrún Jóhannsson. V.T.—Guðrtin Johnson. O.—Jóhanna Blöndal. A.R.—Olga Arnason. K.—Xornva Thorhergsson. F. R.—Jónína Johnson. G. —Hansína Hjaltalin. I).—Guðrún Reykdal. A.D.r—Clara Thordarson. V.—Harald Strang. Ú.V.—Jónas Jóhíinnsson. Meðlimatala stúkunnar cr ttti j 172. Óskað er eftir, að sem flest j l.arnastúku börnin sæki næsta I futKl, laugardagimi 20. þ.m. og i grciði ársfjórðungsgjald' sitt. Unt [ ledð verður þeint afhent fríir að- | göngttmiðar að satnkomtt barna- I stúkunnar þriðjttdaginn 23. þ.tn. ef að eins allir mcölimir ftennar vildu leggja höttd á plóginn. Aljir mcðlimir sfcúkunnar, sem þetta lesa og ckki hafa sótt fundi reglu- leva í seinni tíð, eru vitvsamlega fceðnir að sækja fundd stúkunnar framvcgis, og sýtta með því að þeir vilji styöja stúkuna í vdð- led'tm hemtar tál að efla fratngang hitvs mesta áhugamáls allra Góð- templara. Embættdsmenn stúkunn- nr þttrfa á styrk allra meöKmanna aö halda, og ef þedr láfca hann í té, þarf stúkan ekki að kvíöa íyr- ir koman-di tíð. MuniS eftir að koma á næsta fund 18. þ.tn. s og VEITINGAR Hnam Heldur uutTtemplam ntúka 1 “ Æskan “ þriflj' daoskv. 23. uó'Cmber í G<>od Temlaisalmim (ef. i) T0RFENGLEG I AFSLÁTTARSALA ölrs. M. J. Benedictsson talar á ftindi stúfetinnar Ileklu um kven- réttindamálið næsta föstudagskv. Nú er verið að undirbúa Tab- leau-samkomur, sem verða haldn- ' ar í samkomusal Únitara 6. og 8. \ deseml>er' næstk. jvessi tegund af samkomum var mjög vinsæl síö- astl. vetur. 1 þetta sinn verða ali- | ar sýningarnar nýjar og mjög vel | til þeirra. vandaö. Prógrammið j I verður auglýst síðar. Næsttt vikit verður öll álnavara seld ntieð stórkostlega niðursettu veröi, frá 15 fcil 40 prósent afslátt- tir af hverju dollarsvdrðd. Gleyrrfið því ekki að nota ta*ki- færið. Og svo gefum við ennþá 20 pund af sykri fyrir dollarinn, með hverri 5 dollara verzlun. • Karlmanna og drengja fatnaöur- inn selst nú edns og hedt kaka, — sami afslátturinn á þeim meðan upplagið hrekkur. Fyrir húðir borga cg 10c pundið — smjör 2'c og cgg 25c. E. Thorwaldson & Co., Mountain - - N. Dak. Jt 'S ^0 i I\^ Þú getur ekki búist við að það geri anttað cn eyðast' í reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágætu kolum, og hafá á- nægjuna af, að njóta hdtans af þeím, þegar vetrarkuldarndr koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. D. E. ADAMS COAL CO. VARD5 f NORÐLR, SI ÐIIR, ALSTUR OO VESTtíRIKENlIM AOa! Skrlfst.i 224 BANNATYNE AVE. Ivftirfylgjandi meðlimir voru settir t embætti af ttmboðstnanni II. Skaftfeld tfl að gegna störfum í stúkunni Island á yfirstandandi ársíjórðungi : — F.Æ.T.—Sigríður Swanson. .F..T.—Hlaðgerður Kristjánsson V.T.—Guðný Stefánsson. Rit.—Stefán Pétursson. A.-R.—Gttðm. Johnson. F. R.—Sig. Sigurðsson. G. —Magnús Skaftfeld. Kap.—Mrs. Th. Johnson, I).—Jón Hafiiðason. A.-D.—Vilborg Gíslason. V.—Eggert Eggertsson. Meðlimatala stúkttnnar er 63. — ísland er þannig minsta íslenzka stúkan í Wdnnipeg. Kn hún cr samt nógu maitnmörg til þess að geta þrifist og dafnaö vel og gert áhttgamáli G. T. reglunnar gagn, PROGRAH: 1. Piianospil—Giiðný A. Johnsott. 2. S;ytnsöngur—Nokkrar stúlkur. 3. Upplestur—Margrét CLemens. 4. Sóló—Jóhanna Blöndal. 5. stuttur loikur. 6. Tvisöngur—Ólöf Thorlakson og Antonía Thorarinson. 7. Pianospil—Jón'na M. Johnson. 8. Upplestttr—Guðrún Jóhannsson 9. Stuttur leikur. 10. Tvísöngttr—May Thorlakson og E. Thorarinson. 11. Gamanfeikttr. 12. Sóló—Guðrún Johnson. 13. Samsöngttr—Nokkrar stúlkur. 14. Veiingar. Aðgangur kostar 25 c 10c FYRIR BÓRN. C0NCERT 0G DANS til hjálpvar Mrs. Neley, ekkju með 2 un.gum börnitm, verður lialdið í Good Templars jlall (efri salnum) þann 25. nóv. Byrjar kl. 8 að kveldd. Attk annara skemtana, sem þar verða, spilar hljóðfæraflokkur I’róf. Waddell's bæöi á Concert samkomunnar og fyrir dansinum. þar veröur söngur og hljóðfæra- sláfctur o*g þedr fengnir til áö koma fram, sem færastir eru taldir í sín- um sérfögum. Próf, J. Waddell hefir tekið að sér að hjálpa þessari konu, se'm á mjiig bágt, og hann vonar, að ís- fendingar leggi sinn skerf til |>ess, að aðsóknin veröi svo góð, að arðurinn af samkomunnd geti orð- iö kominni handhægur styrkur. Kona þessi býr á William Ave. Gleymið ekki fimtudagskveldinu þann 25. þ.m. Aðgangur 25 oents. 1 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útyegar vönduð og ödýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. TIL SÖLU í ‘Municipality* af Westbourne 320 ekrur at landi, 100 ekrur ræktaðar. Allt girt, og gnægð af vatni. Sann- gjarnt verð og góðir borgunar- skilmálar.— Frekari ttpplýsingar gef- ur B.L.Baedwinson á skrif- stofu Heimskringlu. — Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAJJ KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði g réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b o z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Gtofnaö ériö 1874 264 P«>rtagc Avc. Rótt hjá FreePress _ mmmiMa Th. JOHNSON I JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 H bltlNHltnUbll oe TVÆH skemtileKar söcur fá nýir kaup- endur fvrir afl eins ** OO : J0HN ERZINGER : TÓBAKS-KAUPMAÐUR. Erzinger‘s skoriö revktóhak pundiO X Hér fést allar neftóbaks-teguadir. Oska ^ eftir bréfieKum pöntunum. X MclNTYRE BLK., Main St.. Winnipeg X Heildsala og smé-ala. ^ #♦♦♦♦♦♦4V4♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦ Tbe Abernethy Tea Roomj Eru nú undir nýrri ráðsmensku. Vér getum selt fölki göðar máltfðir og hresdngar eftir þann 9. þ. m,— 21 málríðurseðlar $3.50 472 PORTAGE AVE. Omeinguð Hörlérept J t ( ( i ( beint frá verksmiðjunni á ír- landi. Af því vér kaupum fc'oint þaðan, gctnm vér selt írsk hörlércpt ódýrar en aðr- ir í borginnd. 15 prósent aí- sláttur næstu 2 vikur. ' C. S. S. Malone } • 55 2 PORTAGE AVc*. Phoue Main 1478 * * 16-12-9 ^ ^ J MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Maln Ai Selkirk tíérfræðingnr f Gullfyllingn ogöllum aðgerðum og tilbfm aði Tfiníta, Tennurdregnar án sársauka. Engin veiki á el'tir eða góinbólga — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Oflice Phone 69 44. Heimilis Phone 6462. Gólfteppa H reinsun Vér stoppum og þekjum gamla stóla, legubekki og fleira. — Flyt húsgögn og geymi þau yfir lengri oða styttri tlma. — W.G. Furnival 812 Colony St. Phone 2041. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Vcrzlun vor er vor bezta augilýsing. Senclið oss httðir yðar og loðskinn og gcrist stöðugir viðskif'tamenn. Skriftð effcir verðlista. The Lighlcap Bide & Fur Co., Limited P.O.Box 1092 172-176 KintfSt Winnipe* 16-9-10 ♦------------------------------------------♦ Ný Kjötverzlun Allar vörur af beztu teguml. H* SIMONITE, eigandi Talsfmi: 947 110 Isabel JSt. 16-9-10 Drs. Ekern & Marsden, SérfriBÖislmknar 1 EftirfylKjandi Kreinum : — Augnasjákdómum, Eyrnasjákdómum. Nasasjákdóm um og Kverkasjákdómum. : : • í Platky ByKRÍnKunni 1 Hmnum Grnnd Forkn, ,\ l>nk. —G. NARD0NE— Verzlar meö matvórn, aldini, smé-kókar, allskonar sœtindi, mjólk og rjóma. söuaul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslond. Heitt kafli oöa teé öllum tlmum. Fóu 7756 711 MARYLANI) ST. Boyd’s Brauð Góð heilsa krefst að þ':r borðið réttilega bakaí Brauð, sem gert er úr ómeinguðu mjöli Brauð sem nærir yðttr Reynið eitt brauð vort—biðjið matsahinn um það; ef hann hefir það ekki. [>á símið og vagn vor færir yður það. BakeryCor.Spence& Portage Ave Phoue 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir liann. PHone, Main 6539 S97 Kotre Dame Áve. EILOFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hás og lóöir og anuast þar aö lát- audi störf: átvexar peningalén o. fl. Tel.: 2685 *l. L. M. TII0MS0N,M.A.,LL.B. LÖQFRŒniNQUR. 255H Portage Ave. Hniliard, Hannesson aM Eoss LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of II amílton Chambers Tel. 378 Wininiiipeig ANDERSON & QARLAND LÖGFRÆÐINGA R 35 Merchants Bank Bldg. Phono: 1561 BONNAR, HAHTLEV & MANAUAN Löfljfneöingar og Land skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block. VVinnipeg w. R. FOWLER A. PIERCY.j Royal Optical Go. 307 Portace Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við anen skoðun hjá þeim, þar með hin nýja. aðferð, SkuKga-skoðun, sem Kjðrpy''’ öllum ágískunura. — Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltinrjton Jtlk, - Grand F'orks, N.Ðak Sjeretnkt nthyqli veitt AUGNA, K YRNA, K VKRKA o g NKF SJÚKDONUM.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.