Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 3
HSIMSKaiKGEA WiN'NtjpkG, 5&. K’ÓV. 1M0. iM*. H ÍHÍXÍÍá A- • ••# R03L1N HOTEL 115 Adelaide St. ..Winnipeg Bezta S1.3D.á< dag hAs. í Vestur- . j Canada. Keyrala óKeypis milli vagnstödva o« húseina nóttu og degi. Aðhlynuinig hins bez a. Við- steifti íslendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm O. ROY, eigandi. Prestarnir og játningarrritin. AÖ ttofninum til inngangsorð til umrcebu, flutt d presta- stefnunni á t>iny- vellli 1909. Eftir JÓN HELGASON lektor. Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Ásg. Benediktsson 540 Simcoe St. Winnipeg. Gimli Hótel G. E. SÓLMUN DSSON eigandi Óskar viðskifta íslendinga sem heimssekia Gimli bæ. — Þar er beini beztur f mat og drykkjar- föngum, og aóbúð ges a svo g' ö sem frekast er hægtað gera haii '. Hótelið er við vagnstöðina. Gistið að Gimli-Hotel. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OO VINDLAR. VfNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLEN DINOUR. : damcs Thorpe, Eigandi I A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er I Jimmy’s Hótel. Bosta verk, á«æt verkfœri; Rakstur 13c en Hárskuröur 23c. — Öskar viöskifta íslendinga. — MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. I.I'.Í:.,,,,, P. O’CONNELL, elgandl. WINNIPEG Beztu tegundír af víiiföngum og vmc tttn, aðhlynning góð húsið enduibæt Woodbine Hotel StnBiata Billiard Hall 1 Norövesturlandiro Tíu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Leitnon A llebb Kigendur. Arena Rink Undir nýrri stjórn Opinn fyrir Hjól- skauta skemtun Hornaflokkur á kveldin I TleDoniiiiion lliiiik NOTHE DAME Ave. BKANCIl Cor. Nfna Si. VÉR GEFUM bÉRSTAK AN GAUM AÐ SPARI SJÓÐS DEILDINNI. - VEXTIR BOKQAÐIR AP INNLÖOUM. HÖPUÐSTOLL ... $3,983,392.38 NPARISJÓÐLK . . $s ,3oo, 00.00 H. A.BRIQHT, MANAQER. (Framhald). Hversu fræöi Lúters hán minni eru oröin tál, vitum vér sömuleáö- is. Lúfcer segár það sjálfur í for- málanum fyrir fræðunum. “paö, sem heíir knúð mág til að gefia út {>essi fræði eða kristilegu kenningu í þessari afarstuttu, eánföldu og ó- brotnu mynd, er hið aumlega á- sigkomulag (í söfnuðunum), sem ég liefi kotnist að raun um, er ég fyrir skemstu var að vísitéra kirkjurnar. Ödauðlegi guð! Hví- lík eymd hefir mér fyrdr augu bor- ið ! Alþýðu manna, einkum til sveifca, brestur alla þekkingu á hinni kristilegu kenning.u, og marg- ir sóknarprestar — því miður — eru býsna óhæfir til að kenna ! Og þó eiga allir að heita kristndr, vera skírðdr og mega neyta hins beilaga sakramentis, en kunna hvorki faöir vor, né trúarjátnin.g- una né boðorðin tíu”. Fræðin áttu að vera hjálparmeðal handa prest- um viö kristindómsfræðslu æsku- lýðsins. Að úr þeim ætfci að verða kirkjulegt játningarrit með laga- g.ildi í kirkjunni um ókomnar ald- ir, er hlutur, sem T.úter sjálfum hiefir aldrei til hugar komið, því að atik þess sem það hefði verið m.eð öllu gagnstætt allri anda- stefnu I.úters, ber nlt sndð ritlings- ins það með sér, að þar getur ekki verið um játndngarrdt að ræða í venjulegum skilningi. Um fornkirkjulegu játndngarnar þrjár, hin.a postullegu, níkemisku og atatiasíönsku, er það að segja, að siðbótarmennirnir viðurkendu þær fyrst og frcmst, til þess að sýna með því, að tdlgangur þeirra væri alls ekki sá, að slíta sdg úr samfélagi við heilaga almenna kirkju, en því næst af því, að þeir álitu þær vera í fullri samhljóðan við ritninguna, eins og þeir skildu hana. Aftur á móti viðurkenua þeir þær ekkd af því, að kdrkjan hafi með lögum bundið söfnuði síma á öllum tímum við þær, — enda gat Lúter, samkvæmt allri skoðun sinúi á kirkjunni, ckki kannast vdð að kirkjan hefði nokk- ura hieimild tdl slíks, •— né heldur aí því, að þeir við rannsókn þeirra hlti'ta hefðu sannfærst um sögulogt sanngildi {>eirra. það hefir orðið hlutverk miklu seinmi tíina að rannsaka uppruna þessara fom- kirkju-jáít'ninga, og þótt ýmislegt sé þar enn myrkri hjúpað, þá er sú niðurstaða rannsóknanna nú talin með öllú áreiðanleg, að eng- in þenrra beri naín sitti með réttu eða sé frá þeim tíma, sem áður hefir veriö haldið. Postullega trúarjátndngin er alls ekki samin af postulum drottins og ekki ednu sinni framkomin á postula tíma'hilinu. í þeirri mynd, sem vér þekkjum hana, verður hennar ekki vart fyr en á 6. öld ; hefir hún að líkitidnm verið að smámvnöast frá því snemma á 2. öld með þeim hætti, að ný og ný atriði eins og hlóðust utan um skírnar-orðin, til frekari skýringar á þrenningunnd, sem skírt var til samfélags við. * ) Níkeu-játningin svonefnda álitu menn lemgi fram eftir öldum að væri tdlorðin á kirkjnþiaginu í- N'íkeo, 3.26. Sednna sanníBeröust lærðir menn um, að svo g«ti diki verið, þar sem í játninguria vant- aði þann lið Níkeu-játndngarinnar, sem mestum ágreiningi haíðd vald- ið, orðin : “af veru föðursins” (ek tes úsías t ú patros) og þriðja greindn væri þar miklu fyllri en í Níkeu-játningunni, auk þess sem bannfæringargreinina í niðurlagi já'tningarinnar vantaði með öllu. í stað þess var tekið að nefna þessa játningu “játuinguna frá Nikeu og Konsfcantinópel” (Symbolum Níkeu-Con- stantinopoliranu m), aí því menn komust að þeirri niður- stöðu, að kirkjufundurinn í Kon- stantínópel 381 hefði breytt Nikeu- já'tnÍMgunni í þessa mynd, eða “staðfest hana með smávegis við- hótum í greinunum um föðurinn og soninn og mikilvægri viðbót í greininni um heilagan andia” * * . íin nú er álitið fullsannað, að þossi forukirkju-játning sé hvorki frá Níkeu né Konstantínópeí — í Konstantínópel hafi yfirhöfuð eng- in játning verið samin — og hafi aldrei verið samþykt sem játning fyrir hina heilögu almennu kirkju á nokkru allsherjar kirkjuþdngi. Hún sé iniklu fremur tilraun til sambræðslujátningar, sem bæði rétt-trúnaöarmenn, Hálf-Aríanar og Andaféndur (pn.eumatomachar) geti sætt sig viö. Hún sé að stofn- inum til skírnarjátning sú, er not- uð hafi verið í Jerúsalem um og eftir miðhik 4. aldar, að eins lítið eitt vikið við í anda Níkeu-játn- ingarinnar af Kýrillusi bdskupi í Jerúsalem, sem síðan hafi borið hana fram á fundinum í Konstan- tínópel sem s í nia játndngu. Seinna, um miðja 5. öld, hafi bisk- upinn í Konstantínópel rekdst á þessa játningu Kýrills í skjölum kirkjufundarins írá 381, og lialdið hana vera játningu f.undarins, en ekki athugað, að hér vaii'taðd þíinn liðinn, sem Atanasíus liafði lagt megdnáherzluna á í Níkeu (“af veru föðursins”) og Konstan- tínópel fundurinn játast undir. Rn þrátt fvrir þetta nocr þessi játnáng smámsaman úfcbreiðslu í kirkjunni, svo að undir lok ó. aldar er tekið að nota hana sem skírnarjátniingu í austrænu kirkjunni í stað Níkeu- játnjngarinnar, og seinna er tekið að nota hana í vestrænu kirkjunni og það jaínvel, um títna, i stað- * ) Ivftirtektavert er það í meára lagi, svo berlega sem það sýnir af- stöðu Lúfcers tál postulLogu játn- ingarinnar, setn hann aunars hefir svo miklar mætur á, að hann Lej”f- ir sér að breyta einum ldö játning- arinnar, þar sem hann se>tur “ein heilög, kristileg kirkja" í staðinn fyrir “heilög almenn kirk ja". Sömu leiðis er það mjög ef’tirtektavert, hversu hann í riti sínu um skírn- ina (“Tautbuchlein” frá 1523 og 1526) hefir stytt trúarjátninguna til mttna, svo að af 2. gr. er ckki annað eftjr.en þetta : “á Jesúm Krist son hans eingeti'mn, drottinn vorn, fæddan og píndan". Naum- ast er slíkt hugsanlegt, ef Lúter hefði litiö á játninguna svo sem bindandi trúarlögmál kirkjuiutar á öllum timnm. * *) Sbr. Helgi Hálfdánarson : Saga fornkirkjunnar, bls. 373—74. inn fyrír sjálfa postullcgu skírnar- játninguna. * ) Jafnvel meðal kat- ólskra guðfræðinga hefir játning þessi verið talin mjög grunsöm. þannig telur Vincéiri' (í riti ‘‘L'e process' Spiritus sancti’’. Romæ 1878) játninigu . þessa “gríska handaskömm frá byrjun 7. aldar”, en slíkt naer engfi átt. Um þriðju fornkirkju-játninguma, Atanasíusar-játninguna svonefndu, ertt menn fyrir löngu orðnir á edtt sáttir, að hún eigi ekkert skylt við Afcanasíus biskup, sem mestu réð á fundinum i Níkeu 325. þetta er meðal antiars auðsætt af þvi, að hér er haft tdllit til kenninga, sem ekki veröa deiluefni í kirkj- unni fyr en á 5. og 6. öld. Fyrri helmingur játnin.garinnar álítur Harttjack að sé saminn í Gallíu á 6. öld, sem frekari útskýring Ník- eu-játningarinnar handa munkun- um, og hafi síðar (á 8. og 9. öld) smámsaman orðið játning frank- versku kirkjunnar ; þá fyrst hafi síðari helmingnum verið bœtt við, en um uppruna hans sé með öllu ókunmigt. Með viðurkenndtigu þess- arar játningar er þrenttingarlær- dómurinn, í stáð þess að vera trú- arhugsun, sem manninum ber að tileinka sér með hjartanu, orðinn að kirkjulegri réttarreglu, sem hann verðttr að lúta, edgd hann að geta orðið sáluhólpinn. * *) þegar vér nú vitum, að sann- gildi fornkirkju-játninganna, hvað sem jnndhialdi þeirra líður, stendur á mjög svo veikum fótum, að eng- in þeirra er svo til komin í upp- hafi, sem alment var álitið um þær mundir, er fyrst var tekið að edðfcinda prestana við þær í kenn- ingu sinni, og að engin þeirra get- ur til fulls kallast allsherjar-játn- ing kristilegrar kirkju * * *),— og J>egar vér því næst minnumst þess hvemig á evangelisku sérjátning- unum tveimur stendur, í hvaða tdlgangi þær voru upphaflega samdar, þá fer ón.eitatilega aö verða erfitt, að réttlæta hina há- ríðlegu heitbindingu prestanna við slík rit í kenningu sinni, eins og tíðkast hefir hjá oss síðan í lok 17. aldar. 2. Kn ekki verður atiðveldara að réttlæta heitbindingu prestanna við játndngarritin, þegar athugað er, hvernig þau hafa náö viður- kenningu og öðlast lagagdldi í hin- um lútersku löndum, — hvernig ]>eim hlátt áfram hefir að oss fornspurðum verið neytt uppá oss af ltinti ver- a 1 d l e g. a v a 1 d i. það er mjög. svo algettg skoðun, að þótt rit þessi hafi ef til vill ekki í upphafi verið samin i þeim ákveðna tilgangi, að (mu skyldu gilda sem rébtarregla viðvíkjandi trú og kennittgu í kirkjunni um ó- kornnur aldaraðir, þá hafi nú *) Sbr. dr. Adolf Haroack : 1. ehrbuch dcr Dogmengieschichte 3. verfcesserte und vermehrte Auflage 2. fcindi, bls. 225—26 og 265—67, sérstaklega neðanmálsgredtiiin bls. 265—66). * * Sbr. Ilaraack :. Lehrb. d.Dog- mongesch. II. bls. 296—298. * * * ) Grísk-katólska kirkjan við- urkennir að visu “játninguna frá Níkeu og Konstantínópel”, þó ckki í þeirri mvnd, sem vér höfum han.a (tneð viðbótinni ‘‘og svnin- um” — filioque). Hvorug hinna játninganna heíir þar “sym- bólskt” gildi. kirkjan einu sinni samþykt að svo skuli vera ; það sé því ekki annað en einföld hlýðnisskylda vor við þessa vora andlegu móður, að taka þessari ráðstöfun með auð-' mýkt og undirgefru’ í þakklátri viðuriænningu þess, að hún hafi þar viljað það eitt, sem hún, leddd af guðs anda, vissi, að oss böraum sínum væri fyrir beztu. þessari skoðun er ef til vill ekki haldið beint fram, en httn skín þó út úr orðum þeirra manna, sem halda vilja sem fastast við játn- in-garhaftið. Og margur maðurinn er svo gott barn móður sinnar,' að hann hevgir sig í auðmýkt fyr- ir þessari ráðstöfun. En það er þó dálítið að atliuga við allan þennan hugsaMaíeril, svo fallegur, sem hann kattn að virð- ast og kirkjulegur, og það er, aö forsendur hans eru býsna veikar. Vér gatum auðvitað aldrei full- þakkað vorri andlegu móður, kirkjunni, fyrir þá blessunar- strauma, sem húu, eftir því sem aldir liðu fram, hefir veifct til vor, barna sintta. En þegar vér þökk- um hentti fyrir játnángarritin, að því leyti, sem þau hafa verið not- uð sem kenningarhaft á prestana, þá beinum vér þakklætinu i ranga átt. Kirkjan sem kirkja á miklu minni þátt í innleiðslu og lögfest- ingu játn.ingarritanna, en ulirtent er haldið. Ég mintist áðan á uppruna fornkirkju-játndngantta þriggja, — hversu uppruni þeirra reyndist nú við nákvæmari rattnsóknir að vera allur anniar en um eibt tímaskéið heifði verið haldið, — hverstt eng- in þeirra baeri rtafn sitt með réttu, hversu engin þeirra yrði talin alls- herjar-játning kristilegrar kirkju. En gerum nú ráð fyrir, að t.a.m. “jítningin frá Níkeu og Kotistantínópel", svo rang- nefnd, sem ednna helzt ætti að geta talist allsherjar-játniitg, hefði verið löglega samþykt á einhverj- um grískum kirkjufundi af ein- hverjum grískum biskupum, með- fram neyddum til þess af einhverj- um hálfheiðnum eða að minsta kosti lítt kristnum keisara fyrir medra cn 1500 árum, — hvaðan ætti sá kirkjufundur að hafa hedm- ildina til þess að hinda kirkjuna um fjölda ókominna alda við út- listanir sínar á höfuðatriðum hinnar kristnu trúar ? Vér vdtum auk þessa, að haldnir voru ttm sama tímaskeið fjöldi kirkjufunda, jaínlöglega samankallaðir, og að frá þeim komu játn.ittgar jafnlög- lega samþyktar, þar sem góðdr og mdkilsmetndr kirkjumenn . héldu fram ólíkum — ef ekki gagnstæð- um — kenningum, e« út frá sinum skilningi á ritningunnd. Hvers vegna ættu vorir tímar að vera bundnir af ályktunum þessa edna fundar fremttr en af ályktunum hinna? þegar öllti er á botninn hvolfit, er það fylgi keisarans, sem styður eina játninguna til sigurs fremur en aðra. Eins og það er veraldlega valdið, sem oftast nær ræður úrslititm fornkirkjuíund- anna, eins er það veraldlega vald- ið, sem fylgir álvktunúm þeirra fram til sigurs í kirkjunni. þedr, sem dálítið þekkja til sögu trúiar- lærdómanna, vita, að það eru ekki svo fáar kenndngar, sem hlotið hafca viðtirkenningu kírkjunnar fyr- ir þá sök eina, að menn — óttuð- ust reiði keisarans ! Svo var 2 Bækur Getins FÁ NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas Aðalheiður Svipurinn Hennar Hvauimverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarm&l Cor- dulu frænku. — Alt gððar sdgur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tíminn að gerast kanpendur Hkr. Það eru aðeins fa eintðk eft- ir af sumum bókunum. H e i ra s k r i n ? I a P.O. Box 3083, Wlnnip©íf Cor. Portaffe Avo and Fort St. 28. AR. FÉKK FYRSTU VERÐLAUN k SAINT LOUIS SÝNINGUNNI. Dag og kveldkensla. Telefón 45. Haustkensla byrjar 1 Sept. Bæklingur með myndum ókeypis. Ski i6A til: The Secretary, Winrtipeg Businens College, IVinnipeg, Man. A. 8. ItAKD.AL Selur líkkistnr og anuast um átfarir. Allur átbúuaöur sA bezti. Enfremur selur hnuu al skouur minuisvarÐa og logst'dua. 121 NenaSt. Phone 306 Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi KVENHATTA SALI 112 ISABEL ST. Býr til alskonar kvenhatta 1 nýjustu gerð. Skreytir með fjöðrum, blómum og bðndutn og öðru nýtízku stássi. End- urnyjar og skreytir brúkaða hatta. Alt verk vatidað og verð sanngjarnt. Isl. konnnt boðið að skoða búðina. — JVllSS NESBITT, 112 Isabel Street __________________IMl-9 & SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU sem dansaði og lék ýtnsar íþróttdr, sem gaman var að sjá”. “Apa?" sagði presturinn, “hveraig getur mönn- nm þótt gaman að jafn-litlu dýri ?” “Jú, hann var í litlum, rauðum kjól og hafði búu með bjöllum í". “0, litli drengurinn minn, Simia est sim- 1 a etiamsi aurea gestet insignia. Ed nú skulum vdð lesa kafla í Comelius á meðan v*ð bíðum eítir syni mínum, letingjanum þeim. Held- urðu að hann hafi lært lexíuna sína?” “Ég veit ekki, hr. prestur. Hann mintdst á elna reglu, sem hann ekki skildi”. “Mórits minn góður”, sagði priesturinn, “hefirðu enf?a yfirhöfn ?” “Nei, hr. prestur". “þú mátt ekki vera svona klœðfár, drengur 1,11,1 n. þú skalt fá gamlan kjól aí mér, sem konan inin segir að sé mér ónýtur. Mamma þín getur sniðið o*g saumað hann handa þér, þiegar hún verður ir'sk. Gjöfin er ekki stór, en hún getur orðið þér að gaigni". “þér eruð mjög góðttr, hr. prestur”, sagði Mór- Us, “en ég veit ekki, hvort mamma leyfir —”. "þegéðu nú, ég segi að þú skulir fá kjólinn. það er betra, að ég gefi þér hann, en að hantt lianigi ó- "otaöur og mölótist. Lestu nú lexíutta þína á meö- an ég la-it ( pípuna mína". Mórits las og presturinn reykti, en leit vdð og 11 f um gluggann, hvort Óskar kæmi ekki. bkömmu síðar heyrðist gengið hratt upp stigann, 1 vrnar voru opnaðar ag frú Bergholm kom inn' og leiddii Gskar. I rú Rergholm var að ytra útliti alveg gagnstæð manni sínum. Hann var hár og grannur með reglu- 'Undnar likamshreyfingar, og talaði heegt og skýrt. FORLAGALEIKURINN 59 Hún var smá vexti on gild og röddin mjó, sem gerö- ist býsna hvell, þegar hún reiddist. Frúdn var að öðru leyti góð manneskja og dugleg húsmóödr, sem h f jd að e ns þann smágialla, að hún gafc aldrei stjórnað geði sínu. Að þessu sdnni hafði óskar vak- ið rí.iði henttar. E’ftir að Mórits skildi við hann, haf.Ei hann lent í áflogum við bóndadreng, svo að hann fékk fclóðnasir og föt hans rifnuðu. “Bergholm ! ” kallaði frúin í dyrunum, “nú skal ó.g siegja þér, að þessi þorpari hefir enn etnu sinni veri.ð óiþægur. Hann hefir flogist á við ÓUi hans Andurs l’ersons, sem hefir brotið tönn í honutn. Og þ'rn.t situr þú, tottar pipuna þíit og lest, án þess að geta því gaum, að .barnið þdtt er bariö og mejtt af tœndastrákunum. Er nokkurt vit í því, að leyfa drengnum að flækjast hingað og þangað án þess að sí'gja mér það ? Ilefi ég ekki nóg að annast, þó ég laus við að gæta drengjantia ? Hvers vegna agar þú ekki son þinn? Hvers vegna lemur þú hann ekki, þegar hann er óhlýöinn ?" “þegdðu kona”, sagði presturinn, setn þótti mjög slæmt, að drengurinn þeirra heyrði þctta, “og láttu miig í fri'i. Eg gaf Óskar leyíi ril að fara út. Hann átti að koma aftur kl. 9, til að lesa, en hann var að horfa á líruleikara og apa, sagði Mórits mér, og því varð hann cf seinn. Hann verðskuldar hegn- iniT.tt íyrir óhlýðnina, o.g hann skal líka fá hana. Farðu nú og skiótu þér ekki af þessu fremur”. EÆtir að frú Bergholtn hafði sagt ýmislegt fleira, fór hún og skildí Öskar eftir í ofnkróknum. “Komdu hingað, Óskar”, sagði presturinn. Drengurinn gekk óhræddur til hans, því hann vissi mjög vel, að faðir hans gat ekki verið harður. “Drengur”, sagf'i presturinn, “þú hefir verið ó- hlyðdnn. Hver gaf þér leyfi tdl að vanrækja lestrar- tímann og fara að fljúgast á við hann óla hans 60 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Anders Persons ? O puer infelix et scel- erate", “óli sparkaði í vesalings apann, sem var að dansa”, svaraði drengurinn. |>á reiddist ég og gaf honum snoppung og svo fórum við að berjast". “Jæja”, sagði presturinn, sem varð hughægra við þessa frásögn, “en þú hefir ekki heimild tdl að dæma breytni annara drengja í bænum. þíi hefðir ábt að ! segja föður Ola frá því, og þá hefði hann hognt ! dr.ngnum fyrir strákslund hans”. “Anders Person horfði sjíilfur á þetta og hló, þcgar Óli sparkaði í apann, svo að hann hoppaði hátt upp". “Humm”, sag'ði presturinu, “við skulum e.kki tala um áflogin, en því komstu ekki á rét-tum tima, svo Móiits hefir orðið að fcíða?" “Eg vissi ckki hvað klukkan var —” “það er engin ástæða. þú gazt gengið inn og sóð hvað hún var”. “Og svo langaði mig til að sjá apann. Iíann var svo skeiintilegur, og. svo var hann klæddur litl- um, fallegum kjól eins og pafcba míns”. “Humm, humm”, sagði presturinn, “kjóllinn minn er í raun réttri gamall, en hann er ekki utan um apa. Kantu lexiuna þína'?" “Ó, já nokkurn vegdnn”. “Gott, nú skal ég reyna það. Ef þú kant hana ekki, þá færðu að fara í háðungarkimann, eins og étg hét þér í morgun". Drengjuntim var nú hlýtt yfir lexíurnar, og ktinni Mórits sína ágætlega vel, en Óskar mjög illa, og því varð hann að sfcanda í ofukróknum, meðan presturinn las latínu nteð Mórits. þegar námstím- inn var á enda, fór Mórits heim til mömmu sdnnar með garnla kjólinn pxestsins. FORLAGALEIKURINN 61 V. Postulínsbollarnir. þaó liðu nokkrir dagar, en ekki var húsfrú Stern- er orðin frískari. Hún var þvert á móti vedkari, þó hún vdldi ekkd segja syni sínum það. Hann fór á hverju kveldi út í skóg að útvega eldivíð, svo þau hefðu ncegan hdta. En með degi hverjum sneyddist um vistdr, svo að i heilau sólarhring höfðu þau ekk- ert að nærast á nerna lírinn bita af hörðu brauði og nokkrar kartöflur, og Mórits bað árangurslaust um leyfi tíl að mega segja presfcinum frá ástæðum þeirra. “N.ei, sonur minn”, sagði móðirin þreytulega, kennardnn þinn ex fátækur og hefir marga maiga að rnetta. Við megum ekki vera honum til meiri byrði heldur en við þegar erum”. “En þú deyrð, mamma”, sagði drengurinn hnugg- inn, ef þú færð ekki nærandi mat. þtt ert mjög veikindaleg í dag”. “Góði drengttrinn minn”, sagði húsfrú Sterner, “J>að er enn þá eitt ráð til”. • “Hvaða ráð er það, mamma?” “Við verðum að selja p'ostulíns bollapörin okk- ar. J>au eru verðmikdl, og við gefcttm máske íengiö nokkra dali fyrir þau”. “Bollana, sem þér þykir svo vœnt um, sem íaðir minn gaf þér”, sagði drengurinn ákafur. “J>á meg- um við ekkd selja”. “Jú, Móiits, það eru eingin önnur ráð. Mér (

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.