Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 5
UlíXMiiKKlNULA WINNIPEG, 25. NÖV, 3909. Bl*. 5 CONCERT 0G DANS tU hjáJpar Mrs. Neley, ekkju mcð 2 U'Hgum tórtium, verfjur haldið í Good. TempJars Ilall (efri salnum) þöiin 25. nó-v. Byrjar kl. 6 aö kveJdii. Auk annara skemLina, sem þar veröa, spilar ldjóðLx'raílokkur Próí. Waddell’s bæði á Concext samkomunnar op fyrir d;msdnum. þar verðtir söugur og hljóðíæra- sláíbtur og þeir íengn.ir til að koma frain, sem íecrastir eru Ltldar í sín- um sérfögum. Próf. J. Waddell hefir tekið að sér að hjálpa þessari konu, sem á ! mjög bágt, og hann vonar, að ís- lendingar leggó sinn skerf til þess, j að aðsóknin verði svo RÓ6> aÖ | arðurinn aí samkomumná geti orð- ið konunni handhægur styrkur. Kona þessi býr á William Ave. j Gleymið ekki fimtudagskveildinu þann 25. þ.m. Aðgangur 25 cents. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjfikdömntn kvenna og barna veitt sérBtök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winmjpeg Sv. Björnsson, EXPRES-MAÐUU, annast um alls kyns flutning tim borgina og nágrennið. Pöntunum veitt móttaka á prentstofu Ander- son hræðra, horni Slierbrooke og Sargent stræta. Mrs. Williams Komið og sjáið Fínu Flókahattana s<;m ég Bel fyrir $3.75 kostuðu áður 7—10 dollara. 704 NOTRE DAME AVE. 23-12-9 TheALBERTA Hreinsunar Húsið Skraddarar, I.itarar og Ilreánsar- ar. Frönsk þur- og guJuhreimsun. h'jaðrir hreinsaðar og gerðar hrokn ar. Kvenfatnaði veitt sérsLakt at- hygli. Sótt heim til yðar og skil- að aftur. Allskonar aðgerðtr. Fljót afgreéðsla. Verð sanngjarnt. Opið á kvoldin. FON : Main 3466. 060 Notre Dcime Ave., Winnipeq 23-9-10 KEHNAKA VlMTAIt við The Narrows skóla No. 1450 fyrir 3 mánuði. Kensla byrjar 3. jan. 1910. Umsókmr tilLiki kaup- hæð Og mentastig. Verðíi að verá komnar til undirskrifaðs fyrir 1. des. næstk. The Narrows P.O., man., 7. okt. 1909. J. R . JOHNSON, Sec’y-Treas. Ný íslenzk nýlenda. Ilerra ritstj. Heimskringlu. J>að er alt útlit íyrir, að bráð- lega myndist íslcnzk nýlenda á “Stórusléttunni” svo nefndu í Peace River héraðinu. Iliugaö eru þrír unigir og efnil'e'gir menn komn- ir frá Blaine, Wash., á leið til Poace River. það eru þeir G. H. Olson, F. II. Thorarinsson og B. Johnson. ]>eir eru á bezta aldri, 22—25 ára, hver öðrum fríðari og inannvænlegri, og svo vel vaocnir, að ledtun er á betra. ]>eir eru mn 5 fot og 11 þuml. á hæð, og 165 pund á þyngd. Svipuri'nn hreinn og djarflegur og framkoman öll prúðmaunl'eg. Ilver hreyfing ber vott um líísíjör þeirra og likatns- þrótt. Erán<Id þessara nngu manna til Peace River héraðsins, er að skoða landið og festa sér þar heimilis- réttarlönd. En þó biiast þeir við, að koma til baka nveð vorinu, og hverfa aftur t:l lllaine, til þess að saeta sumarvinnu þar. því þeár segja, að vinnulaun séu þar svo há, að ferðin þangað borgi sig. Kn svo búast þeir við að koma aftur til taka að vestan næsta haust, þá alíarpir þaðan, og búast þoir þá við, að stór hópur íslend- íniga komi með sér, til þess að ivá sér í skóglaus lönd, sem óvíða er hægt að fá jaín-frjósöm og þau sem hægt er að fá á “Stóru- sléttu”. þessir frmnherjar eru vel- útbúnir með skotvopn og hafa kunnáttu á að veiða moose-dýr sér til fæðu, svo þá mun ekki skorta kjötmoti, því gnægð er af þedm dýrum þar nyrðra. íslemfingar um víða Amcríku hafa veiitt og veita Peace River héraðinu svo mikla eftirtekt, að úr nálega hverri nýlcndu haía inér borist fyrirspurnir’ frá einum til 4 mönnum, sem allir biðja um upp- lýsiivgar um þetta hérað. Nú vdl ég biðja íslendinga víðs- vegar i bygðum landa vorra að bíða rólega, þar til þessir þrír landar vorir koma til baka úr þessari ferð sinni, og mun ég þá reyn<i að sjá til þess, aö Hcims- kringla geti þá flutt áli-t ]>oirra á héraðinu, eins og það kennir Jieitn sjálfum fyrir sjónir. líg hafi ráð- lagt moiMumi þessum aö skoða vel l.andið milli Saskatoon og Bear valna. Og ég lveíi þá skoðun, að Can. Pac. járnhrautartélagið muni feggja járnhraut um þetta héraö innan skamms tíma. Vötrvin eru í miðjum sléttunum. það er afar- þrey’tandi, að þurfa að fcrðast utn 5 hundruð mílur vcgar til Jvess að komast til Grand l’rairic, og það eftir illum vegum. Kn jiess verður ckki langt að biða, ' að brautir Jvangað veröi svo l>a*ttar, «ið ferð- in verði greiðfær. Stjórn íylkisins mun sjá um, að vegir verði ruddir gegnum skóga og torfærur. Sas- kátoon vatn á Grand Prairic cr ekki nema 120 rnílum norðar en Kdmonton, um 212 mílum vestar, og ekki ncma 270 mílur í beitia lín.u norðvcstur frá Bdmon.ton. Grand Trunk Pacjfic brautin, sem nú er bygð vestur að 6. há- degishaug, liggnr að eins 140 mílur suður af þessari miklu sléttu. c. Kymundsson. Kdmon.ton, 8. nóv. 1909. Fréttaorer. TANTAI/LON, 18. nóv. 1909. Ritstjóri Heimskringhi. Kæri herra. — Viltu gera svo vel, að ljá eftirfylgjandi línuin rúm í þinu heiðraða blaði. Miðvikudaginn J;ann 27. október veittist oss VatnsdaJsnýlendu bú- um sú mikla ámægja, að þá heim- ; sótti okkur Mrs. M. J. Benedicts- son, ritst. Freyji. Hún flutti fyrirlestur tim kven- frelsi þann 28. okt. í samkomuhúsi 1 ygðarinnar, að viðstöddum ineiri hluta nýlendti'búa. Allir hiku verð- ugu lofsorði á fyrirlesturdnn, bæði fyrir hvað hann var fróðlegur og skörulega flnbtur. 1 Óha-tt er að fullyrða, að Mrs. Benedictsson hefir tekist að glæða I áhuga margra sem hlustuðu á i liana hcr mcð málefni þvi, sem hún berst fyrir. það væri sanivarlegt gleðiefni, cf ! heimuriiin vildi líta á kvenrétt- indamálið frá réttu sjónarmiði. — Jkiö er sannarlega kominn tínii til aö alt mannkynJð hefði sömti rétt- iiidd í öllum grcinum. Mrs. ReAedictSson fluttí cinnig 1 fvrirlestur utn kvenfrelsi í skóla- húsi Islendinga i hinni svokölluðu Dcngola hy.gð þann 1. nóv. Mciri hhiti nýlenduhúa voru þar við- staddir. — Glögglega mát'ú sjá gleðdsvip á andlitum kvenfrelsis- vitianna jKtr. Einnig var Mrs. Bc.ivedictsson á samieinuðttm fundi Góðtemplara, | að tílmælum margra imeðlima Jtcss | félagsskapar, sem haldinn var í ' skólahúsi Dongola bygðar þann 5. nóvember. Talaði hún þar nokkr- ! um sinnum, og þótti flestum, sern ■ þar voru viðsLiddir, nntin á hana að lilýða. | Óhætt tntin að ftillvrða, að Mrs. |M. J. Benedictsson sé sú mælsk- ; asta íslenzka kona íyrir vcsLtn haf, sv*o kunnugt sé. Heimleiðis liélt Mrs. Beriicdicts- : son þænn 6. nóv. Fvlgdu ltienni | þakklætis og heillaóskir frá öllttm, jsem hlyntir erti þvi göín-ga mál- efni, sem hún bcfir helgað alla sína kraíta. Með vinscmd og virðingti, Tryggvi Thorstcinsson. Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kaupentíur að heims- khingld sem borga fyrir einn árigarig fyrirfram, fá skáldsögu þessa og aðra til, alveg ókeypis. PRENTUN VÉR N.TÓTUM, sent stendnr, viðskipta margra Winnipeg starfs- og ••Bu8Íne8s”-mnmm.— En þó ermn vér enþá ekki átiægðir — Vér viljum fá alliýðumenn sem einutt notast við illa prentun að reyna vora tegund. Vér ábyrgjuinst að gera yður ánægða. íSfmið yðar næstu prent. pöntun til ’Phone: Main 5944 The ANDERSON Co.'s,s=rí.B, PROMPT PRINTEKS ST. ANI) SARQBNT AVENDE. WINNIPEU. Ný slétta fundin. Blaðið Edtnonton BulLetin, dags. 8. þ.m., flytur svolátamli gredn : — þrír menn komn að norðan i síðustu viku, þoir Johu Suther- land, frá Grand Prairie, George Moren, frá Granard, og Gcorge Southern, frá Pauce Coupc. Hver þessara rnanna hefir sína sögu að segja um hina takmarkalausu viö- áttu þess auðugasta og frjósam- asta lands, sem til er undár beru loftd. Og hverri sögn fylgir bænin : “Gcf oss vcgi”. Ilerra John Stitlielland, setn hef- ir tekið sér bólfestu á - ágætu sléttulandi lijá Saskatoon vatni, sem er í tndðri "Stóru-sléttu”, fór að heiman 2. októbier með konu sítiia og þriggja ára gatnla dóttur. þau keyrðu á vagni, dregnum af hestapari, yfir 550' mílna langan vog, giegn wm Dunvegan, Peace R.iver Crossing, I/esser Slave Lake og Athabasca I/anding hér- uðin. Ilann hafði 6 daga dvöl á leiðinni, en ferðaðist 20 daga. Um Jx>tta íeTðal ig íórust honum svo orð : — “þietta er Xtezta árs- tíðdn til ferðalaga. það cru engar flugur, vegir cru þurrir og gnægð af hestaf'óðri er allstaðar fáanleg, og væri ekki 100 mílna steinurðin á norðurströnd I/esser Slave Lítke, seni er örðug yíiríerður mcð vagn, jiá væri ferðin verulega skemtileg’’ — Herra Sutherland ætlar scr að dvelja i hænum Jxtr til i febrúar, þá flytur hann aftur norður með föng til sumarsins. Kornuppskera var ágæt norður J>ar á síðasta sumri. Stnith feðg- arnir við Pear Creek höfðu 60 ekr- ur undir ræktun, o.g fcngu 50 búsh. af höfrum af ekru að jafnaði, eða 3 þtísund búshcl alls. Margir aðrir fengu þar ágæta uppskeru. Að eins einn bóndi í héraðinu varð fyrir því óhappi, að haglél cyði- lagðd uppsker.u hjá honum, sem annars var búist við að verða mundii 60 búshel af ekru. Garðá- vcxtir Jirifust og ágætlega, og einn ig tómatós. Kkki var farið að þr.eskja, Jtegar Suthcrland fór að hcáman, og verðnr það gart í jan- úarmánuði, því þá er búist við að Jtreskivél sú verði komin jKing- að norður, sem bændur Jxtr hafa keypt i samlögum. Tvcir bændur við Spirit River hafa þreskjvél, en Jx>ir hafa svo mikið að vinna með henni, að Jjcir peta ckkj sint þörf- um Grand Prairie húa. Sögunar- milla er nýsett upp í Grand Prair- ie, svo að nú geta bœndur íengið þ^r Lyg.ingavið fyrir $20.00 hver þ. sund fet. Áður var ómögulegt að f'á hi r hv ■ ingavið nema tneð ókaupatuli verði. Von er á 50 hestancrum frá Grand Prairde til Kdmor.ton í vetur, t:l þess að sælji þangað tiauðsynjar. það á að hög va veg milli Smoky River og Stur"ie'*n I.ake, og við það st-t'tist 1 ifin til Kdmonton um 200 m:lur. Einn af m:clin/i-a 1 n<")nnum stjórn- arirn ir, sem á sl. sumri hefir ver- ið að mæl'i landið sunnan við Grand Prairie hefir fundið aðra stcrsl .ttu þ.-r suðtir af. Hún er sögð 45 m;lur á hv.ern veg, og að öllu levti eins góð og ‘‘stóra- slótta". Hún er og. þeim mun nœr G. T. P. hraiit'inni eri Grand Pradrie, sem hún er sunnar. Upp- skeran við I.esscr Slave I.ake hef- ir á bessu stimri orðið frá 30 til 40 þús. búsh. þresking stóð yfir í byrjun október. Pauce Coupe sléttan er 45 mílur norðvestur af Grand Praírie. Samgöngur eru litlar {Danæ^ð' og fáir bœndur þar ennþá. þar eru vörtir dýrar: Syk- ur 35c ptindið, flesk 45c pundið og hvie.it’ 16 dollara sekkurinn. Sveit- arstiórnarkosning fór fram í Gra- nnrd sveitinni — hinni norðlæg- ustu sveit í Canada — J>ann 18. október sl. I LEIÐBEININGAR —SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN ÍWINNIPEG MUSIC OG IILJÓÐFÆRI CROSS, QOULDINQ & SKINNER, LTD. •T?3 Po-tHRe Av«. Thlslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 3.75 Mhiii Talsli.i 4 80 W. Alfred Albert, lslenzkur umboðsmaOur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Muin t>t. Ph«ine 263 W Alfred Albert. búf'arþjóiin. BYGGINGA ou ELDIVIÐLJR. J. D. McAKTHUK CO , LTD. PycKÍníir. -ok Eldiviour i heild-ölu og smásöln. Sölust: Princess og '1 als. 7j6(>,5o6l, 5(Ki2 vInsGlumenn „ Q E O. V E LIE, Hei dsöln Víns .ii. 185. 18‘i P-» Ar». Sit.A-sölu »Hisím’ 352. Stór sftín • f STOCKs & BON >s W. SANEORD EVANft CO. 32 6 Nýja Grain Kxcha« úe T i ACOOUNTANTlS * Al . < < S A. A. JACKSON, Accouutant nnd Anaitoi Skrifst.—28 Meichants Hauk, i AiYNDAtíuIDlK. O. H. LLEWELLIN, “MedaJlions’' ok M>udarammar S arfstofa Horni Park st. ou Lnran Ayenne SV0NA ER SAOAN FYHIIl MtNUM SJÓNUM* Mér hefir oft dottiö í hug, að rita utn J>etta máleJni og láta það koma fyrir sjónir almennings, vit- andi }>að, að við — eða alt mann- kvnið — erum að eins manneskjur og ekkert nieiira, hvaða naíni, sem það nefnist, og í hvaða stétt, sem manneskjan kann að vera, hvort það er heldur prestur eða prests- lcysi. Jæja, hvað um það, ég ætla nújia aö ræða mest um prestana. Nú cr yfirstandandi árið 1909, eJtir því sem almanökjn segja, og ég hefi ekkert við það að athuga. Kn ég hefi verið að leggja Jxið niður fvrir mér : Ilver cr stefnu- mismunurinn hjá séra Jóni Bjarna- syná og séra Fr. J. Bergmann í trúiarlífinu ? Hann cr fyrir niínum augtim enginn. þið náttúrleg.i hrekjið J>að, ef þið getið. Séra J. B. trúir á þrenningu guðdómsins, og Jxið gjörir F. J. Ðergmann. Hver er þá mismunurinn ? Jú, sá, aö séra F. J. Bergmann útj>ýðir betur ritninguna fyrir alþýðuna,— já, betur cu nokkru sinni hefir ver- ið gjört hingað til. þetta cr min | sjón á þessu máli. Og hvað á 1 hann skilið fyrir svona fram- j komu ? Liklega að varpast i dýfl- : issu, eáns og farið var með Sókr- j ates forðum. En hvers vegna var í>KÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIM TED Princess <fc McDermott. Wínnipoff. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princoss St. THE m. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Frumleiftendur af 1-lnu dkótuui. Tul>imi: 3710 88 Priucess St. “Hi«h Merit Marsh Skór KAFMAGNSVÉLaROG ÁHÖLD JAMES STUART RLECTRIC CO. Sí« Smith St TaPImar: og 7802 Fuilar byrgftir af ulskonar vélum. QOODYFAR ELECTRIC CO. KoIIokh s Talsimar ok öll þaraölát. áhöld Talsimi 3023. 56 Alberi St. HAFMóGNS AKKOKÐiSMENN MODERN ELBCTHIC CO 412 PortaKe Ave Talsími: 5658 ViÖKjftrft ok Vír-lairninK — nlJsbonar. BYGGINGA- EFNI. JOHN QUNN & SONS Talsimi 1277 266 Jarvis Ave. Hftfum bezta Sto n, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur .JArnvftru og HyKgiuga-efni allskonar 76—82 Lomburd St. Talsimi 600 THE WINNIPKU SUPPLY CO., LTD. 208 Riotta 6t. TaJsímar: 1R36 & 2187 Kalk, Steinn, Cemeut. Sand og Mftl BYGGINGAM LltíTARAR. J. H. Q RIS3ELL f m HyKKÍngaraeistari. I Silvester-Wiilson byggiugunni. Tals: 1068 PaUL M. CLEMBNS Byíginga - Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Hldg., Garry st. Talsimi 5997 BRA.S- ug RUBBER BTIMPLaR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talslmi 1880 P. O. Hox 244. Húunx til ailskonur Stimpla ár málmi og togleftri ! CLVDEBANK SAUMAVÉLA ADQERDAR- MADIJ K. Hrnkaftar vélar seldar Irá .’jyi.uo og ylir 564 Notrc Diune Phone, Maiu 862 4 OLIA, IIJOLÁS FEITl OG h* WINNIHEO OIL COMPAN1 , Ll l>. Biia td steinOllu, Oasoline o« lijó ás «buró Tal-ími 1590 611 Aelidow, loak TIMBUK og BULOxnD THOS. OYSTAD, 2o8 Kennedy Bid«. ViDurí vauiihiðssun til notenda, hnjóiid til -óln PIPE & bOILEii GOVEKlNG GREAT WEST PIPB COVERINO CO. VTKOlliDlNOAií. THE OREAT WEST WIRH FENCE CO., LTD AlsKouttr virKÍröiiigar fynr beðndur o*. b r»<ar®. 76 Lombaid St, WiiimpeK. ELDAVELAK U. Eu MeCLARY’S, Wlnnipeti. Siœrstu framleiOoiidur 1 Caunda af Stóm. Steinvöru [CirsnitewaroA] og fl. ALNAVAKA I HEILD-OLU R. J. WHITLA & Ca, UMITED 264 McDermott Ave v\ u.nipeg “Kíiir of the Road” OVRR tLL*-s. BILLIAKD & i’OOL TAblÆS. W. A. CARSON P. O. Box 225 Koom 4 i Aiolson fiank*.. öll nauösynlec: Aliöld. Ég ffjOri v»0 ool-borO N A L A tt. J O 11 N H A NTöN 203 Hammond Klock • lalsimi 467fl Sendiö strax eftir VeröUstla bg >ýnishorDuar GAsOLlN E. Vélar Qg Bruutibor>«r ONTARIO vv IND ENiilNE nnd PDMP CO.LTU 3U1 Chamber JSt. bfmi: zytKS Vmdmillur— Pnropur - ■jirf»rotar VéHar. tíLÓM OG tSONG KU GLA K JAME5 BlRCli 442 Notre Dame Ave. T l.-fmi 2 6 3» HlOM - allskonar. rtömr fuglar o. fL BANKAKA KXitJFIJBKIPA AGhNTJHL ALLOWAY A CHAAIPION North Lnd Hranch: 667 Maiu st eet Vór seljum Avisanir borganlcgar á Islandí LÆKNA 00 sLITALa míulU> CHANDLER & RiHBR. UMiTEPl Urkoa «»k Dýraiækna úhöid, ho«, iuua uuöld 185 Lombard St., Wiimipu^, Man. Æfiminniim. þann 5. ágúst sl. lézt að heimili herra Lofts Jörundssonar, 351 Mc- Gee st., bóndinn Eiríkur Magnús- son Guðmundssonar frá Meðalnesi í Fellum. Hann var jarðsungdnn i Brookside grafreitnum af séra Fr. J. Bergmann Jxum 7. <ágúst. Jarð- arförin fór fram undir umsjón L. Jörundssonar, að viðstöddum tandiamönnum, vinittn og mörgunt | Ó, hvíl rni ró'tit, ég }>akka þér hvert þrautaspor og-gleði, I þín hreina minn.inig huggun er titsr hryttja tár að beði. þó sveipist húmi hatistsins stund, að helgum drottins vilja, ég bið í vissri von tim fund þar vinir aldrei skilja. <Undir nafui okkiunnar) ! farið Jxumig meö hann ? Af þvi |kunnin«ura l**8 haaut liíguði og glæddi sannledks- Eirikur sái. var faíddur árið ljós þáttðarinnar. Og á sintt máta 1842 á Meðalnesi i Fellum. þar er eins larið fynr F.J.B., hantt ólst hann upp, þar til hann var .12 sta*kkar svo sannleiksljósið fyrir ára gamall. þá ftuttist haun að nútímans mönnunt, að það verð- Brekkuseli í Ilróarstungum, Jxtr ur úr því stórt hál, en Jxtð þola var hann fram á fullorðins ár, og ekki samtiSarprestar hans, og kvæntist þar Gttðrúnu Ilallgríms- ætla því að varpa honum í dýfl- dóttir, Péturssonar frá Ilákonar- issu. Og hvers vogna ? Af því, að stöðnm á Jökuldal, sem nú lifir ltann einn af fáitm virðdsi gcta les- mann sinn. þ-au hjónin hjuggu i ið á sálir manna, og sér }»ar að Brekkuseli þar til árið 1888, að það þýðir ekki, eða hjálpar ekki, 1 þau fluttu ltingað vestur um haí. að skamta þeitn sama grautinn i | þau scttust að í ltinnd svokölluðu sötnu skálinni, lieldur annað meira ! Alftavatns nýlendu, og þar haia og ítillkomnara, og }>að er það, j þau ávalt búiö síðan, þar til sl. sem hann (séra F.J.B.) gjörir líka. vor, að Eiríkur sál. varð að flytja Eftir þvf sem ég horfi á J>að. j til Winnipeg fyrir lasleikíi sakir. Ogi á meðttn ég heyri ekki hetri j þeim hjónum varð 1 barna auð- prédikara, en hann er, }>á halla ég ið. Eitt er dáið, ett hin 3, sem nú mér að honiim og hans skoðun- | lifa, eru Jjessi : Jens Júlfus, nú mn. það er aö segja, svo lengi, ibóndi í Alptavatns nýlendunni, sem hann heldur við þær skoðan- j Ingá'björg Arnfríður, kona þor- ---L--------1 *--c- At * "•*------- ’ pine Valley, Loíts ir, setn hann nú hefir. því ? Af því það verður fyrst utn sinn leitun á eáns góðum presti og hon- um meðal islenzku prestanna. En eitt þvkir mér verst hjá <>11- ttm prestum. það er, hvað þeir stedns Péturssonar t og Jéjnína Guðriin, kona Jörundssonar í Winnipeg. Eirikur sál. var vandaður mað- ur í allri mtigengni, iðju- og hóf- semdarmaður. Hann var ástrikur cru aðgangsharðir við náunga.nn i eiginmaður og góður faödr. Hans peningalegu tílliti, auðvitað fyrir er því sárt saknað af konu luins kirkjuna. Auðvitað getur kirkjan og hörnttm, sem nú geyma og eða kirkjufélögin ekki þrifist an pcninga. Kn peningasýki er að ganga of nærri manni. það er íar- ið að ganga svo vítt, að það verður Jíkast þvi eins og maður færi að reita hlóðfjaðrirnar af smá fuglinum, sem að eins er farinn að vappa. Er þetta kristilegt, mér er spurn ? Eg segi nei, og aftur nei. það má koma öllu sínu fram með væg- ara móti og gnðd um loið geð- feldara. Og svo er líka eátt með öðru, sem þessi pcningafýkn leiðir af sér. Og J>að er J>að, að rnenn að eins óttast kirkjur og kirkju- siði en aldred elska, og með öðr- um orðum, heint og hreint forð- ast hana. Og þar aí ledðandi verð- ur það úr, að menn hata prest- ana og alt, sem flýtur út ai þeirra munni. En hvað peningafýknina snertir, þá er þ-að ekki eingöngu þessi liður, sem ég á við, hieldur og allir kúgarar og kvalarar. S. M. heiðra minningu hans í heJgri þökk fvrir ástúðlega og trygga sam- fylgd. | Eiríkur Magnósson. Ddinn 5. ngúst 1009. þú fylgdir mcr um farna -brant, þar iann ég ást og gleðd, 1 og léttír hverja lífsins þraut tneð ljúfu vinargeði. . Já, það er margt svo liátt og hlýtt, ' er helgast minning þinni, j sem hljómar þítt og 'brosir blítt ' að banastundu ntinui. I Vdð lífsins stttnda skin og skúr í þú skyldu ræktir stærsta, og nej'ndist sannttr, tryggur, trúr, : með traust á valdið hærsta. Að sýna dygð í sæld og ratin iþað sigrar tímans hildi og veit.ir andans æðstu laun, sem aldrei missa gildi. Dakkarávai p, Mrs. Guðieif Kinarsson, frá Tan •tallon, Sask., er um þnxssar mund- ir hér í borg að ahriast um 8 ára gamlan kon sinn, Pavmis liiruirs son, sem helir verið hér á spítalan tim síðan í septenibcr st og var ai limaðtir upp við mjöðm hægríf. megin, af því að lnaiivlœring hafði svo skenit all.m Íírriegginn, að ekki varð við gert á annan hátt. — Kona þessi Iiefir l'f*ðið Hedltis- krijtgln, að hirta írá sér svolát- andi þAKKARÁVARP Fáein þakkarorð vihfi é-g hiðja Heimskringlu að flytja tnn á livert. heimili landa minna i Vallaskólu- |héraði og þar i grendinni, fyrir þá ! miklu hjálp og hluttekningtt, sem ! þeir hafa auðsýtit mér síðan ég kom i hygð þeirra fyrir 3 árum. hláfátæk ekkja rneð 5 föðurlatts' jbörn, og það sem verst var, að ég ivar farin að bila að heilsu. Fólk }>etta tók á móti mér meíi jopnum örmum, og befir síðan meCS Jöllu mögulegu móti reynt að létta | byrði tnína. 1 því haía sillir vertíS samtaka, karlar og konnr, ungit |og gamlir, að keppasl nm að sýna | mér sem drenglyndasta mannúði og umönnnn, meö peiNngag.jöfum i og allskonar anmari hjálpsemi, sett* það vissi að mér kotn vel og bætt ; gæti kjör. mín og bartia minna. | Fyrir þetta veglyndt og miklu | mannúð bið ég góðfln guð að j lattna einum og sérhverjum, er i honum mest á liggur. Guðledl lCafiarssoii ; ■ - I O G T Stúkan Island hefir cngan íund f ; þessari viku. Hún citirlét nmdœnt- ! isstúkunn.i þetta fundarkveld sitt. IMeðlim.ir stúkunnar ísland, sem j vildu taka umdætriisstúkustig,, ættu að nota þetta tækifæri og kottta á fund umdæmisstúkunnatr 1 Únftara8a]num þann 25. þ m. Á næsta fundi stúhunnar íslancf j 2. des. verður haft höggla-upp.hoð. til arðs íyrir stúkuna. Systurnar ætla að geía bögglana og vonast Itil að bræðurnir bjóði vel í þá, I svo ágóðinn verði sem mestur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.