Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 25.11.1909, Blaðsíða 6
t»i* « vvusnsrrpiRC-, 25. nOv. 1909. HEIMSKEINGIA HÚSIÐ Reynsla Vesturlaadsins er er sú, aS McLean húsíÖ sé á- reiöatilojjt í Olium viöshiitum Vér höfum satmaö almemn- ingi, aö hvert Piano, sem v4r seljum, er viröi vorrar á- byrgar. Bitt af helztu teg- undunum er MEIINTZVIAN & CO PIANO Uúi it-l;.f-‘YeOMeFin. ” Hci'itzman & Co. Piamo, seni er svo goxt, aÖ ekkert betra er búiö til nokkurstáöar. — Til eru önn- ur góÖ Piano, en hinn mikh tónírætiMgur De Pachmann segir : “Að hugso. tiil þess, að ég hefi ferðast um allan heim og brúkað beztu Póanos og að koma svo til Canada °g uppgötva Heintzman & Co. Piano, sem er langíiam- lega þ;ið bezta, som óg ‘hefi n.okkursta-öar fundið”. Vér höfutn miklar birgðár af ágætustu Uprig-ht og Orand Pvauo.s, aö meötöldu hinu nýja ireintzman & Co. Plaver Piano, — hljóðiæri, sem k'lur i sér sérstaka. eágin- leika, sem ekkert annað ■Player Piano hefir til aö bera. 528 MAIN ST. Phone Main 808. Útihú í BRANDON oK PORTAGE LA PRAIRIE. Fréttir úr bœnum. Til lesendanna. Útkoma Hoimskringlu hefir tní «st þessa viku af því að aflleiðslu- stðð sú, er framleiðir afiið, sem vinnuvólar borgarinnar eru knúðar með, skeúidist s.’o á þriðjudag- inn var, að borgiu hefir sfðan hvorki haft ljðs né afl. — Hvort Heini8kringla kemur út á réttum tíma f næstu viku, er enn övfst, en reyut verður að koma blaðinu út eins fljött og möguleikar leyfa. Ilcrm Jón ÓJafsson, frá Nevcton P.O. Man., var hér á íerö i þess- ari viku. Hann segir sívasandi framfarahug meðal Jslendinga í Shoal I.ake bygö. þoir eru farnir að taka eftir starfsemt brezkra rnanna, setn sezt hafa að fyrir austan bvgð na á lakari löndum en þcim, sem Islendingar byggja. I-íindar vorár eru þvi nieö áhuga teknár aö viiuia aö jarörækt og hafa ýmsár þeirra rutt og plægt um og vfir 20 ekrur á sl. 2 .árum. Kn langevgöir eru þeir orðnir eftir stáltednunum, sem leggjast eiga og íramlengja Oak Point brautána norður um bygðina lijá T.undar og þar norður. — Jón hefir mikla trú á jörðum þar í bygðánná, og segir hiklaust, að þær séu eins góöar til búskapar eins og í ýtnsum öörum bygöum, sem betri cru taldar, og hvggur aö bygðán eigi mikla fram- tíö íyrir höndum. Hekla og Skuld. Kosnángafundur til þess að kjósa fulltrúa fyrir ‘‘Tbe Icelandic Good- templars oí Winndpeg”, fyrir næsta ár, veröur haldinn fimtudagskveld- ið 2. desem.ber í neðri salnum í Goodtemplara húsinu. Kjörfundurinn byrjar stundvis- lega kl. 8 e.m., og verður opinn einungis til kl. 10. Allir góðir og gildir meölimir stúknanna Heklu og Skuldar hafa þar atkvæðisrétt, og ættu þeir all- ir að telja sér skylt, að sækja fundinn og greiða atkvæði. Munið að koma — og — komið á réttum tima. Nöfn þcárra, sem í kjöri eru, vrerða auglýst í næsta blaði. W'innipeg, 22. nóv. 1009. B. E. Björnson (ritari fulltrúanefndarinnar). Tryggið flárverð yðar. Þegar þér kaupið skð yðai hér, þá fáið þér virði peninga yðar, Ef þér viljið eignast skð, sem fnllnægja kröfum yda1. hvað sni', áferð og endingu snertir, þá kaup ið þá hér. KARLA FLÓKASKÓR $2.00 líl $0.50 KVENMANNA FLÓKASKÓR $2 OO til $5 OO Unglinga og Barna Skdr $1 00 til 50 Allar tegnndir i Moccasins, Rub- bers og Yfirskóm. i Frá Saskatchewan fylki komu á föstudaginn var þeir herrar Pétur Anderson, Hamiies I.indal, Jóhann Johnson (frá Deslie) og Mrs. P. Johnson (írá Kristnes P.O.) og Miss Lambason (frá Foam L/ake). Fólk þetta sagði ágœtt tíðarfar og almenna heilbrigðá vestra. — Snemma í þessutn mánuði andiað- ist að I-eslie Station, Sask., öld- ungurinn Sigurbjörn Sigurðsson, hátt á sjötugsdldri. Ilann var ætt- aðtir úr Vopnafirði, og hafði verið hér í 1 uidi 5 eða 6 ár. Hann var til heimilis hjá sonum sínum þar , vestra. Ryan-Devlin Shoe Co 4P4 M AIN ST PHONE 770. _ I 25,000 EKRUR. Algerleffa FYRSTA ÚRVAL fráhinni ij I I I I I miklu C.N.R. landveitinjju. (Infuplóírs lönd hrein slétt PLAINS HVEITI LÖND fj ÞESSA ÁRS UPPSKERA sannar gæði jarðvegsÍDS.— Enginn steinn eða hrfs.—Grott vatn.—Nálægt m'irkuðum, skölutn oe kirkjum,—Vér höfum umráðáöllum Jansen og Claassen Jönd- nnum, og bjóðum þau til kaups með sanngjörnu verði og auðveld- um borgunarskilmálum.—Kaupendur geta borgað af hvers árs upp skeru; 6% vextir.— Sölubréfin geön út beint frá eigendum til kaup endanna.—Eastern Townstiips Bank f Winnipeg og hver banki og “bu8Íness”-maður 1 Marshall, Minn., gefur upplýsingar um oss. — Póstspjald færir yður ókeypis uppdrætti og allar uf»plýsingar. — John L. Watson Land Co. 3i6 Union Bank Bldjf. - - Winn*pev. Man Herra Jón Matthíasson, frá tsa- firði á íslandi, kom til Winnipeg fyr.ir 4 vikum og hefir dvalið hér síðan. Hann fór af Islandi fyrir 9 árum og hefir síðan verið í sigl- ingum m.eð Englendingum og ald- rei séð íslending á því tímabili, þar til hann kom nú h-ingiað til borgarinnar. Á þessu 9 ára tíma- bili hefir Jón siglt um öll höf heimsins og séð öll ríki veraldar og þeirra dýrð. Ilann fór núria í vikunná til Selkirk til að finna föð- ur sánn, herra Matthías þórðarson, sem þar býr. Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT. Réttur að efni, réttur í sniði r réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstn og beztu fata- efuum. Geo. Clements &Son otofnaö áriö 1874 204 P«>rtafce Ave. Rótt hjá FreePreSs Th.JOHNSON JEWELER 28H Main St. Tnlsími: 6606 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆDINGUR. tltvegar vönduð og ódýr liljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6806. H El 11 JNot. IM Mál.U Oe TVÆH skemtileuar sövur fé nýir k&up- end’ir'v’i mA uí-,s «iSÍ OO Góð skemtun FYRIR LÁGT VERÐ Yngra fólkið í tjnítarasöfnuðin- um sýnir hinar velþektu og vin- sælu lifandd myndir af söguvið- burðum (Tableaux), sem flestir kanniast við frá síðasta vetri, — mánudags- og tniðvikndagskveldið 6. og 8. desetnl>er næstkomandi. — Auk Jæárra verður tnargt fleára tii skcmtunar, eins og eftirfylgjandi prógram sýnir. — Frá . Norður-Oakota kom á fimtudagánn yar herra Sigfús Árnason, fvrrum alþingásmaður Vestmanney.inga. Iíann hafðá feng- ið símskeyti þann 14. þ.tn. að koma tafavlaust suðttr, því að lát- inn væri þar bróðir hans I/árus lyfsali Árnason, og fór hann því strax suður. I/árus sál. varð jarð- synginn að.Devjls I.ake á máðviku- dagántt þann 17. þ.m. ttndir um- sjón Frímúrara fólagsins. I)r. Mór- itz Ilalldprsson, ritar unt lát þessa manns í þessu blaði. Sömtt- leiðis héfir hann tekið að sér að annast itm dánarbú J>ess látna, samkvæmt nmboðá, er Sigfús gaf honurn fyrir hönd sína og annara systkina. Ungmennafélag Únítara hefir á- kve-ðið að hafa skemtifundi í Úní- tarasalnum annaðhvort laugar- dagskveld i vetur. Hánn fyrsti slik- ttr fundttr var haldinn 12. Jt.m., og skemtu sér v>el þeir sem Jnangað komtt. A lattgardaginn kemur er íMesti skemtifundur félagsins, og cru félagsmenn beðnár að haia það hugfast og fjölmenMa. Vancouver-maður hefir keypt bornlóðhta á Jessie Ave og Went- worth St. fvrir $25.00 fetið (fram- bliðar), alls 250 fct. Látin er hér i borg mánudiaginn 22 þ.m. ekkian Gndttý Gnðmnnds "léjittir, frá Akureyri, nær sjötugs- aldri. Jarðarför hennar ter fram í rfag (miðvikttdag) kl. 2.30 frá Fyrstu lútersku k.irkjunni. Mánudagskveld 6. des. PROQRAH; Sýningar úr FriðJ j jfssögu ■ — 1. Grátur Ingibjargar (í 4 sýn- ingum). 2. Friðþjófur kemur til Ilrings (í 7 sýningum). 3. Dauði Hrings (í 6 sýndngum). 4. Sýning úr Grettíssögu : Ulugi og Jtorbjörn Öngull (í 5 sýn- ingum) 5. S'inoflokkurinn syngnr. 6. Ræða—Séra Rögnv. Pétursson 7. Lesið upp eftir Mark Twain. 8. Sýning úr NjAlu : Gunnar og Haflgerður á Þingvelli. 9. Samtal (atrrði úr Biandi eftir Ibsen). 10. VEITINGAU. Miðvikudagskv. 8. des. PROliRAn Sýningar úr Frið’ jáfssögu ,: — 1. Grátur Ingibjargar (í 4 sýn- ingttm). 2. Friðþjófur kemur til Ilrings (í 7 sýnángum). 3. Dattði Hrings (í 6 sýnáagttm). 4. Sýning úr Grattissögu : Illugi og þorbjörn öngull (í 5 sýn- ingum) 5. Tvls'íngur. 6. Ræða. . 7. Sýning : Lorelei. 8. Sýning úr Njálu : Gunnar og Kolskeguur. 9. “amt.al (atriði úrj Faust, eftir Goétbe). 10. VEITINGAR. Undirritaður veátir tilsögn í ís- lenzku : málfræði, réttritun og lestri, — og gerir upptlrætti af húsum. S. VIGFÚSSON. •Tíl hedmilis að 673 Agnes St. - syðra fyrra sunnudag, svo að er J>ar all-gott sleðafæri. Afmælishátíð Tjaklbúðarinnar verður haldín þattn 15. des. nœstk. í kirkjunni. rró’gram verður aug- lýst í næsta blaði. Ifcrra Jóh. Gillis, frá Vita P.O., Man., var hér i borg í síðustu viktt. I fréttum sagði hann, aö 6. Jt.rn. hefði sléttneldur brent fyrir sér 75 to-ns af heyi, setn er $200.00 tap, fvrir Guðna Ólafssyni 50 tons og fyrir Galicíumönnum utn 50 tons. Bóndi eánn }>ar syöra haföi daginn áður kveákt í brúskttm á landi sínu, til J>ess að hreánsa J>að. Hann hafði búið eins vel um etns og hann gat, til þess að eldttrinn útbreiddist ekki, ett nóttina eftir haíði eldurinn ekki slokknað, og á laugardaginn gerði hvast veðttr, svo að eldurinn útbreáddást og gerði Jxtnti skaðti, sem að framan er sagt. Um sama leyti var þar Galicíu-íólks gi'fting, og var glatt á hjalla. Eiiut gestanna hampaði rýtáng til að auka veizlttgleðina, attnar hafði skambyssu og skaut tveimur skotum og hafði mann í hvoru, cða réttara sagt, karlmann í öðru, en kvenmann i hinu, og meáddi bæði talsvert, svo að lækni varð að sækja. Var sá sem áverk- nnum olli, tekinn fastur og fluttur fyrir rétt i ICmerson bæ. Ögurlegt hríðarveðttr varð þar Enginn fundur verðttr í Menitingarfélagánu í kveld (máðvikttdag 24. nóv.), sem orsak- ast af Jjví, að forstöðunefndnni brugðust fyrirlesturs-vonir, sem htin hafði reitt sig á. Næstá fund- ttr verður auglýstur bráðlega. Merkur guðfræðingur. Séra F. A. Bowers frá Pbiladel- pltia, eitt af mestu leiðarljósum lúterskra manna f Wsturheimi, flytur dnf'lega fyrirlestra allanæstu viku liér f borg. I lút. kirkjunni á | ltorni Ellice Ave. og Beverly St. Ræðuefni: — Sunttud. 28. nóv. kl. 11 f.h.: Biblfu kenningar. Sama dtig kl. 7 e.h. : Lúterannr í Norður-Amerfku. Mánud 29. nóv. kl. 8. e.h.: Trúboð vort í Norður Amerfku. Þriðjnd. 130. nóv. kl. 8 e h.: Freist ing og synd. Miðvikud 1. des. kl. 8 e. h.: Eftir- sjá otr afturhvarf Fimtud. 2. des. kl. 8. e h.: Frelsun fyrir trú. Föstud 3. des kl. 8 e. h.: Nauðsyn kirkjunnar. Sérstakur söngur við nllar snm- kotrinrntir. Allir ern velkomnir Tbe Abernethy Tea Room$ Eru nú undir rtýrri ráðsptensku. Vér getum selt fólki góðar máltfðir og hres-ingar eftir þann 9. þ. m.— 21 mál íðarseðlar $3.50 472 PORTAQE AVE. | Omeinguð Hörlérept J beint frá verksmiðjunni á tr- landá. Af því vér kaupum boint ]>aðan, getum vér selt irsk hörlérept ódýrar en aðr- ir í borginná. 15 prósent af- sláttnr næstu 2 vikur. \ C. S. S. Malone } f 532 PORTAGE AVe. Phone Maiu 1478 ^6-129 ^ * MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairhairn Blk. Cor Maln & Sclkirk Sérfræðingur f Gullfyljingu og öllum aðgerðum og tilbún nði Tamia. Tennur dreynar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga — Stofan oi>in kl. 7 til 9 á kveldin Otlice Phono 6944. Heimilis Phone 6462. Aðgöngumiðar kosta 25c og f&st við dyrnar. 11 íío i Þú getur ^úist að það geri annað en eyðdst t reyk. því ekki að fá nokkur tons af okkar ágætu kolum, og ftaía á- nægjunja af, að njóta hábans af J>eim, þegar vetrarkuklarnir koma. Kotnið til vor og neíniö J>etta bl. D. E. ADAMS COAL CO. VARDS í NORÐUR, SUÐIIR. AUSTUR OG VESTURBŒNUM AÖal Skrifiit.: 224 BANNATYNB AVE. SKEMTISAMKOMA Undir umsjón stúk- unnar Skuld, Ó. R. G. T., miðvikudaginn 1. desember n. k. : : : : 1. — AVARP FORSETA. 2. — Spilað: "Hvaft er svo glatto.s.frv. SunRÍh afvðllum. 3. — Jón Runólfsson: LE^ KVÆÐI. 4. — A. St. Johnson: ÓÁKVEOIÐ. 5. — F. Friðriksson: FÍÓLÍN SÓLÓ. 6. — Carolína Dalman: Les st, b! Stjarnnn 7. — Helgi Sigurðsson: VOCAL SÓLÓ. 8. — Sveinn Sveinsson: UPPLE8TUR. 9. — Sigrfður Friðriksson: PIANCLSOLO lú—Gunnl. Jóhannsson: ‘‘KKUDERIE” 11. —H. Thórólfssou; SOI O 12. —R. Th Newland: BROT ÚR RÆÐU 13-KASSA UPPBOÐ. 14. KAFFI MEÐ BRAUÐI — FRÍTT. 15. MUSIC og SKEMTANIR — allskonar. 16. “Eldgamla Isafold"—sungið af öllutn. Byrjar A sl iginu kl. 8 e. h. í efri G. T. salnum. Inngangur fyrir fullorðna kostar 25c Inngangur fyrir börn kostar 15c Gólfteppa Hreinsun Vér stoppum og þekjum gatrla stóla, legubekki og fleira. — Flyt hÚ8gögn og treynii |>au yfir lengri eða styttri tíma. — W.G. Furnival 312 Colony St. Phone 2041. Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gcrist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. 7he Lighlcap öiiln k Fur Co., Limitcd P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipe* 16-9-tO ♦------------------------------------------♦ Ný Kjötverzlun Allar vörur af beztu tegund. H- SIMONITE, eiíia.idi Talsfmi: 947 110 Isabel 8t 169-10 Drs. Ekern & Marsden, Sérfrœöislæknar í EftirfyÍRjandi vroinmn : — Au«:nasjúk(l6tnum, Eyrnasjúkdömurn. Nasasjúkdórn um ok Kvorkasjúkdómum. í Platky HyKginfirunni í Bænum (■rm.il 1'orkN, Aí. Ilnk. J0HN ERZINGER TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ ♦ * ♦ * Erzinpror'sskor Ð royktóhak $1.0upundiö ^ ^ 11 /, k fí _.t nllu. 1 ^ Hér fé'i allar neftóbaks-toKUudir. Oska Z A eftir hréfleiíiim pöntnnum. _ I MclNTYRE BLK., Muin St., Winnipeg Z I Hoildsala og smé ala. J • ♦^* ^♦♦♦«♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦ —G. NARD0NE— Vorelar meö matvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar sætiudi, mjóik ok rjéma, söinul. tóbak og vindla. Óskar viöskiftn íslend. Heitt kaffi eöa te é öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð « ————— Góð heilsa krefst að þér Itorðið réttilega bakað Brauð, sem gert er úr ómeinguðu tnjöli Brauð sem nærir yður Reynið eitt brauð vort—biðjið matsal'nn um það; ef hann hetír það ekki, þó sfmið og vagn vor færir yður þuð. — BakeryCor SpenceA PortageAve Phone 1030. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karlaog Kvenna fatnað,— og borga vel fyrir hann. Phone, Main 6530 597 Notre Dame Ave. BILDFELL t PAULSON Uniou Bank 5rh Floor. No seljn hús ng lóöir og aunast þar aö lút- andi störf: útvosrar peuiuKalán o. fl. Tel.: 2685 •I. L. M.TH0MS0N,M.A.,LL.B. LÓOFRŒniNQUR. 255Í4 PortMjtc Ave. MM, tíannesson and Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Hantilton Chambers Tel. 378' WinittApeg ANDERSON & GARLAND lögfræðingar 35 Merchants Bnnk Kldg. Phnne: 1561 BONNAR, HARHEÍ i MANAllAN LögfrwöinRar og Laud- skjala Semjarar Suile 7, Nantoo Block. Winnipeg .W. R. FOWLKIi A. PIERCY-l Royal Opticai Co. 307 1’ortaKO Ave. Talsfmi 7286. AUar nútiðar aðferðir eru notadar við aiit:n skoðun hjá þeim, þar með hin nýj» nðferð, SkuitKa-skoðun, sem gjóreyð- öllum ágiskunum. — Dr. G. J. Gislason, Phy/lclau and Surgeoa Wellinf/lon JJli, - Otnnd Forkt, N.Dak Sjerrínkt athyfjli veitl AUQNA, EYIiNA, KVKllKA «g NEK 8JÚKLÓMUM. Conservativar unnu stóran sigur við kosningarnar í British Columbia þann 25.; 20 móti 2 er síðast fréttist

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.