Heimskringla - 09.12.1909, Page 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 9. DES. 1909 Bls. 5
Zl
Kjósendur í 3. kjördeild
Áhrifa yðar og atkvæða leyfi ég mér
virðingarfylst; að æskja eftir um næstu
skólastjórnar kosningar. þann 14. þ m.—
Yðar einlægur
B. Pétursson.
Umsækjandi f skólastjórnina.
Cor. Wellington & Simcoe.
Telephone, Main 324.
KJÓSENDUR
í WARD 4 1
John T.
Haig
biður um atkvæði yöar og
áhrif til endurkosningar sem
skólaneíndarmaður.
Greiðið atkvæði með fram-
faramanm til þess að halda
áfram framtarasteínu i fram-
faraborg !
Skólanefndar-
Fulltrúi.
KJÓSENDUR
í WARD 4!
Frúr og herrar : —
Ég bið yður virðingarfylsr
um atkvæði yðar og áhrif til
kosningar í skólan.efndina fyr-
ir 4. kjördeild. Ég bý og rek
starf mitt í deildinni, og hefi
Kert það um mörg undan-
Sfengin ár. Vér ættum að
hafa málsvara, sem býr í
kjördeildinni.
Yðar hlýðinn þjónn,
J. E. RILEY.
aðrir visindamenn “hlessa” (sbr.
Ilkr. 23. ár, dags. 28. jan. 1909).
V«r höfðum svo oft heyrt — og
náittúrioga trúðum því — að
marg.t fólk byggi við norðurpólinn.
Og (oinu sinni veittist oss sá maka-
lausii heiður, að fá að hlusta á
ednn vísándamann, sem gekk næst
spámanni að viti, og sagði liann,
að það væri stórt op á hnetti vor-
um við norðurpólinn, og inni í
þessu opi, og máske öllum hnettin-
um, vœri þetta. fólk. Einfiver
spurði hann þá, hvaðan það hefði
, “ljós og il”, og kvað hann það
haia hvorttveggja írá sólunni, þeg-
ar hún giengi fyrir opið á pólnum!
j Mín hugmynd um mál þetta,
leins og það liggur fyrir núna, er
(þessi : Að vesalings fólkið í opinu,
eða innan í hrettiaium, sérstakiega
þó nálæ-gt pólnum, hafi orðið
hræitt, þegar það hevrði fótatakið
í þeim Cook og Peary, og geltið i
jEskimóa humluntfm, og fltiið fyrir
þá sök írá ættlandi sínu og óðul-
um ]>ar, og íarið, — hver veit
hvert ? Ekki svo mjög ólikleg til-
gáta, að það hafi farið í gegn um
hnöttinn, “skiljanlega” alla leið til
; snðurpólsi \s, og sé þar nú. En
;opið á norðurpólntun haíi Iukst
ajf'tttr, líkt og hafið rattða gerði
forðum. Værttm við, helrtu vís-
indam.ennirn.ir “hérna", ekki orðnir
eins gamlir og halt.ir eins og við
ernm, þá mundum við fljótlega
skreppa þangaö, til þess að íæra
heiminum heim sattninn. um það,
að htigmyndir vorar og vísindi,
um fó!k, land, aldingarð, náströnd,
eitur, eld, ts og hög^rormshrv.ggiar-
liði á norðttrnólnum, væri a.lt ann-
að, en eintómt bölvað rugl, eða
visdómsvindur, eins og sumum
gárungum þóknast að neína það.
Og svo sjáttm við hvað setur.
því að bilað hafði eitthvað i vél-
innii, svo að gula mistist út.
Ekkert vissu þeir, hvar þedr voru
staddir. þeir rendu færi 170—189
faðma, e.n höfðu engan botn.
Föstudagsmorgun slotaðd veðr-
inu, og rotaði það til ttm hádegis-
hil, aö mæld var sólarhæð. þá
voru þeir 9 mílttr danskar útnorð-
ur af Látra.bjargi, á rú fðm. dýpi.
þái hv.estd aftur stórum, ext kyrði
sjó um sólarlag, í skjóli af landi ;
það var Skor. þá var haldið unddr
Rauðasand og lagst á Kellavík, er
ddmma tók. Morgttninn eftir, lattg-
ardag, var gert við vélina og lag-
að það, sem hægt var, og eítir
það lagt á stað til Patreksfjarðar
stundu eftir hádegi ; komdð þar í
rökri.
Meðal farþega var stúlka, er
komið hafði á skipsfjöl á Akureyri
áður cn farið var til Húsvíkur,
dottið þá í sjójnn og lagst á járn-
rimlana yfir gangvélinni til að
þurka sig, lent eftir það fram í há-
setaklcli, og verdð lokuð þar inni,
er veðrið skall á og hásetar fengu
nóg að gera á þiljtlm uppi, en
komust ekki þangaö aítur fyrir
sjódrifi yfir skipið og klaka. —
Komst hún ekki úr þeirri prísuns
fvr en eitir 3 splarhringa, bragðaði
hvorkj þttrt né vott og sat í kol-
niðamvrkri. Iíenni hélt við vit-
skerðing, cr lokdð var upp fyrir
henni.
j Framganga skipst jóra er orðlögð
, fyrir vaskleika og árvekni. Hann
s fttar ekki dúr r.œr 3 sólarhringa.
Hann heitir Stuhr.
Frá Patreksfirði fór Flora til
í safjitrðnr og kom hingað mi'ð-
vikudagskveldið 20. okt.
— ísaíold.
jrinn,
E. H. Johnson.
Geigvænlegur sjó
hrakningur.
Fréttabréf.
SPANISII FORK, UTAH.
1. des. 1909.
Herra rdtstjóri. — Ég held ég
verði að ráðast í, að pára }>ér fá-
*>nar linur í dag, þó fátt sé auð-
vitað um mikilhæfar fróttir. það
l'ður öllum vel hér í umdæminu,
°K það sama heyrum við frá ná-
u»S«num. Friðnr og rósemi hvífir
n>r yfir öllum, siðan logn komst á
hinn póldtiska sæ. Menn «>í,a sig nú
ettigörtgu í bindindishttgloiðdngum,
°K telja á fingrum sér, hve mörg-
um prósentttm hedmurinn okkar
v®rði betrd árið sem kemur, en
ann var árið sein nú er aö liða.
riður só mcð ]>eim.
’líðarfarið er gott. Alautt enn í
'Jallanna döluin, en töluverður
snjór j fjöllum. Regu féJl talsvert í
enda fyrra mánaðar, sctn gerði
J°rðinnd hér um pláss ómetanJ.ega
mikið gagn, með tiJliti til íramtið-
urinnar.
Hedlsufar er heldur gott, og mik-
^ kvað bóluvedkin vera í rénun.
- mákvi'la, sem stinga sér ndður
1>r þar, teljum vér ekki. Og
engdr naifnkendir liafa látist, svo
Vpr m,unum.
Nú or verið af mdklu kappi að
fot.Ía 'wður staurana fyrir raflýs-
í hæ vorum, og býst ég við
a skrifa þér næsta hréf við þess
°nar ljós. Reyna þá að senda þér
thvert góðgæti til jólalesturs
meiru.
.k,r®kar seinkar uppfýsingunum
p1 'rikjand,i fttndi norðurpólsins. —
er ekki nóg með það, að þar
■a-nst hvorki fólk né land, heldur
fr það nu orðið "hér um bil áredð-
ana^t", að þar er hvorkd, “Aldin-
^fotirinn Eden” eða “Náströnd",
d^ c.,kr svo mikið sem einn “edtur-
hr°^* €^a hr<>t úr “höggorms-
’. Á þessu eru bœði ég og
Mánudaginn þann II. okt. að á-
liðnu lagði guíuskipið Flora frá
Bjö rg vinija r gttf u skipafélagi á stað
frá Húsavík bednt til Isafjarðar á-
leiðis hingað til Reykjavíkur. Hef-
jir það verið í förum hér vdð land í
Isumar að staðaldri, frá Noregi, til
farþegaflutnings og kaupvamings.
Farþega hafði það innan borðs
rúífta 80, en skipshöfn 13—14
manns.
j þegar ledð á nótt gerði afspyrnu-
rok á norðani með megntt kafalds-
fjúki ; var þá koiniö á miðjan
Húnaílóa. Ekkd var viðlit að halda
áfram ferðinini í þeim aftökum,
nieð náttmyrkri, og var þá stefnt
til haís á veðrið.
Veður þetta stóð •fnlla 3 sólar-
hringa, fram uiMÍir morguu á föstu-
daginn,. þá fór að lina,.
Aðfat'anótt miðvikudags bratit
sjór stjórnpallinn, efri, áttavita-
!kleían,n og sjálfan áttavitann, en
þedr meiddust ; allir, er staddir
voru uppd, á pállinum, 4 að tölu :
sk.ipstjóri, stýrimaðurinn æðri og
,2 hásetar. Einn leivti á skipsbátn-
um, ann.ar á þátströminum, þriðji
! ndðri á öldustokk, og var mikil
máldd, að hann lenti ekki utan-
^borðs. Hann meiddi síg það ,í síð-
una, að hann lá 2—3 daga.
Ixtð var þó verst, að stýrishjól-
ið brotnaði, og varð ekkd stýrt
framar. Jéak þá ski-pið á hliðinni
miðvi'utdag alltn, og fram eftir
fimtudegi. þá tókst að komast að
jefra stýrishjólimt og notast við
það. Hafði verið ófæ-rt eftir þiljun-
um fyr en það, vegiia klaka. þar
var a.nnar áttaviti, en bilaður. En
2 voru vara-áttavitar undir þilj-
um. Annar þeirra var hafður í
neykin.gaklefanum, og reyn.t að
stýra eftdr honum, en það var
mjög erfitt.
•Fimtudagsmorgnndinji þóttust ein
hverjir sjá land, imynduðu sér það
vera C,rænlaii<l, en líklegra þykir,
að þa,ð hafi verið hafís. þá var
haldið í suður, en gekk sednt, með
Kjósendur í 3.
Kjördeild.
íslenzku konur og menn ! ,
Með því að á mig hefir verið
skorað af fjjölda mörgum kjósend-
ttm 3. kjördedJdar, að sækja um
hæjarfulltrúa embættið fyrir kjör-
dedldina, þá hefi ég afráðið að gefa
kost á mér, sem umsækjandi þeirr-
ar stöðu nú við næstu kosndngar.
Eg ltefi í ileiri ár verið búsettur
og rekið atvinnu í þriðjtt kjördeild.
Og um leið og ég óska efitir at-
kvæðum og áhrifum allra kjósenda
kjördæmisins, þá leyfi ég. mér sér-
staklega að mælast eí.tir stuðndng
frá öllum atkvæðisbærum konutn
og mönnum, sem búa fvrir norðan
1’orta.ge Ave., þvi öll sanngirni
virðdst með þvi mæli, að allur sá
fjöldi kjásenda, sem búa í kjördeild-
inni millii I’ortage Ave. og Notre
Darne Ave., kysi sér fulltrúa í
borgarráðtð itr þeim parti kjör-
dedldarinnar. En nú í fleiri ár hefir
full’trúi kjördedldarinnar verið kos-
inn úr suð-austurhornd hennar. Og
væri eigi nema sanngjarnt, að því
yrði breytt.
Eins og sakir standa nú, þá er
ekki einn einasti kjörstaður
í kjördeildinni fyrir sunnan
Portage Ave., eftir því sem hin
nýja skifting. dedldarinnar ,ber ineð
sér. Satnt sem áður eru hinir fjór-
ir núverandi embættismenn kjör-
deildarinnar teknir nœstum alla
leið sunnan frá Armstrong’s Point,
og enginn þeirra búsettur í deild-
inni nú sem stendur. Hin nýja
kjörskrá þriðju kjjrdeildar telur
að eins "50 kjósendur fyrir sunnan
Portage Ave., á móti &000 kjósend-
ttm, sem fyrir noröan hana eru.
Vissulega væri það ekki nema rétt,
og til gróða fvrir kjördæmið, að
þessir €00-0 kjósendur hefði að
minsta kosti einn fulltrúa í borg-
arstjárninni.
í, vesturparti kjörde.ildarinnar
milli Portage AvTe. og Notre Dame
Ave., er ttð minsta kosti eitt þús-
und ný heimili, sem þarfnast greið-
ari ferða, með strætisvögnum, en
nú á sér stað. Ef ég yrði kosinn,
þá reyndi ég af fremsta megni að
fá fra mlengda sporvegina vestur
Notre Dame Ave. og Sargemit Ave.,
og fá nýtt spor á tnilld NotreDame
og Portage Ave., sem samt-engt
yrffi endastöðvum beggja htaut-
anna.
Stræti þatt í vesturhœnum, scm
þegar eru talsvert bygð, þarfu-
ast ræsa, gangstótta og steitilagn-
ingar. Hinar snotrti gangstéttir og
steávlögðu strœti fyrir sunnan Por-
tage Ave., sýna livað falltrúar
kjördeáldarinnar geta til vegar
komið fvrir viss umdæmi. Ef ég
vrði kosinn, þá vildi éa vera sann-
gjarn til allra parta kjördedldar
minnar, og vera sterklega á móti
því, að ræsi, gán.gstéttir og stein-
lagning ætti sér stað á þedm göt-
um, sem ekki eru bygðar, og þar
af leiðandi þurfa engra umbóta.
Ég er algjörlega á móti því; að
nokkur ósiSferðishús séu leyfð í
nokkrum parti borgarinnar. það
var vvlji fólksins í kjördeildinni
okkar, sem sópaði allri slíkri óheill
! burtu fyrir nokkrum árum síðan,
og óg hefi þá trú, að vilji fólksins
i geti útrýmt því böH úr : Jlri horg-
inni. það aetti a8 vera jafn-auðvelt
að hreinsa þessa borg frá þessum
1 ósóma, edns og átt licfir sér stað í
öðrum borgum, ef lögunum er að
eins framíylgt nógu stranglega.. Ef
óg verð kosinn, þá lofast óg til að
giera alt, sem i mínu valdi sbendur,
til að losa horgina við þessa ó-
hamingju.
Mörg önnur mikilsvarðandi mál-
ef.ni munu koma til meðfarðar í
borgarráðinu næstu tvö ár. —
Skyldi nægileg.ur meirihluti skatt-
gjaldienda gredða atkvæði með
aukaJögttnum um að hyggja bað-
hús og listasaínsbyggdngu, þá álít
ég að þriðja kjördeild ætti edg,i að
vera eftirskilin. St. James skemti-
garðurinn., sem snýr að Portage
Ave., myiuH ágæ.tur staður fyrir
byggingtt undir lista-gripasafn. —
Eg er líka hlyntnr þvi, að annar
mið-skemti.garður (Central Park)
ætti að edga sér stað milli EUice
og Sargent Avetiues, nokkuð fyrir
vestan Marvland Str. — Ellice
Ave., Sargent Ave. og Arlington
Str. vcrða og ertt þegar orðnar að-
algöttir vesturhorgaripnar, og
þarfnast þvi umbóta og eftirlits.—
Að brúa Assineboine ána hjá.Ar-
lington Str. verðnr líka málefnt,
sem þttrft er að athuga áður langt
ttm líðttr.
Ef ég verð kosinn, þá skal ég aí
fremsta rnegni sýna sama áhuga,
sömtt viðleitni og sömu trúrnensku
í starfsmálnm borganinnar og ég
veiti mfnu eigin stnrfi, og mun
gera alt, sem í mínu valdi stendur,
til að attka hag fólksius í þrivj:t
kjíirtleild og allra borgarbúa yfir-
leitt.
Vonandi eftir áhrifnm yðar og
atkvæðtim, er ég yðar ednlægur
JAMES W CAMPBELl,
Cor. Ellice & Simcoe. Tel. 4801
— Mrs. Hayden, bóndakona í
Cowley héraðinu í Alberta beið
hana af eldsbruna 2. þ.m. Hún
hafði kveikt cld í stó sinnd, og til
að 1 fga hann haíði hún helt olítt í
eldinn, en logdnn læsti sig eftir
bununni í kötiniina, svo hún sprakk
og um ledð kviknaði í fötum kon-
unriar og í húsinu. í dauðans of-
boði þaut konan til að bjarga 6
mánaða gömlu barni sínu og koma
því á óhultan stað, og það tókst
henni,. En þá voru föt hennar og
hún sjálf svo hrunnin, að hún dó.
— (Slík tdlfelli ættu að kennai fólki
varkárrtd með olíu. En tindarlegt
er það, að þó slik tilfclli séu svo
að segja dagleg einliversstaðar í
landinu, og þau séu alt af auglýst
og fólk sífelt varað við að nota
olíu til uppkveikjtt, — þá er eitts
og því sé alls ekkert skeytt, og
| fólkið heldur stöðugt áfram að
| ráða sér hana og hrenna upp hús
sín, af eunskæru kæruleysi um
hættuna sem því fylgdr að nota ol-
íu til uppkveikju.
Auglýsing.
Fáeinar úrvalslóðir, allar hreins-
aðar og slóttar eins og gólfið, uppi
a hdnu fagrasta hveli norðaustar-
loga í Ballard, í grend við Ivedmili
mitt, hvar lóðir eru óðttm að
stíga í verði og mikið er að byggj-
ast, — get ég nú selt hverjum
þeim, sem fljótlega vill sinna þessu
— mttnnfega eða hréflega, á $550
hverja lóð, $100 borgist út í hönd,
en kattpandi má ráða skilmálum á
hinu ; vextir 8 prósent. Stærð lóð-
'anna er 42x128 fet eftur að 14 feta
breiðum hakvegi. Eignarréttur er
hinn transtastk — það er kunn-
ttgra en frá þurfi að st-gja, að
NÚ ER TÆKIFERID TIL AÐ
ÁVAXTA PENINGA SÍNA
1 SEATTLE FASTEIGNUM
Ég ræð lönditm mínum hiklaitst
til að kattpa þessar lóðir, og það
mttn sannast, að þeir, sem fara
vdlja að ráðum mínum í þessu efni,
munu bera ágóða mikinn úr být-
ttm og hrósa happd yfir kaupunum
seinna meir.
Virðingarfylst,
F. R. JOHNSOH,
8059 llth Ave. N.W., Seattle,Wash.
Levndarmál
Cordulu
frænku.
Nýjir kanpendnr að heims-
krikghj Bem borga fyrir einn
árgang fyrirfram, fíí skáklsögti
þessa og aðra til, alveg
ókeypis.
LEIÐBEININGAR—SKRA
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMKNN ÍWlNNIPEG
MUSIC OG IILJÓÐFÆRI VÍNSÖLUMENN
CROSS, GOULDINO & SKINNER, LTD. 323 Po, t«ce Av«. Talslmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO . LTD. .356 Mhiu st ee Talsi.i.i 4 80 W. Aifred AJbcrt, Islenzkur un.bodsmabur O E O V E L 1 F Hei dsölu Vínsnli. 185- 187 J*or»aíro Av«. R. Srná-sölu taislmi 352. Stór söln tnl í-»’i 4<M
STOCKS & BONDS
WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Mhid fst. Phone 263 \v Alfred AJbert. báöarþjónu. w. SANEORD EVAHS CO. 32 6 Nýja Grnin Exciini'ge Tal-ími 36?
ACCOUNTANTS * AUDI1 OKS
BYGGINGA oií ELDIVIÐUR.
A. A. JACICSON. Accountant «nd Auditor Skrifst.— 28 Merchants Hank. Tn*s. • 5 7 05
J. D. McAKTHUK CO , LTD. Py*iKÍnpri.-OK Eldiviour í iieild>ölu og smésölu. ^ölust: Priucesso^ Hjggín.s Tals. 5060,506l,50»>2
OLÍA, HJÓLÁS FEITI OG FL,
MYNDASmIDIR. 0. H. LLEWELLIN, “Medailionsv ou Mjudarammar S*arfstofa Morni Paik St. Otr Lot-nn Avcnuo WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Púa til Stein OIlu, Gasolino Og hjó ás-aburö Tal-ími 1 5 90 611 Ashdnwn lnck
TlMbUR og BULOND
SKÓTAU í HEILDSÖLU. THOS. OYSTAD, »-8 Konnedy Hldg. Viöur 1 vairnhlössun til notcnda, búlönd til söfa
AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDeruiott. Winnipeg.
Pll'E & HOILEK OOVERING
TIIOS. RYAN 6c CO. AUskonar Skótuu. 44 Princess St. GREAT WEST PIPE COYHRINO CO. 132 Lombnrd Street.
THE v\ m. A. MARSH CO. WESTERN LTD. t ramJeiÖtndur af bluu ^kótaui. rJ albími: 3710 88 Princess St. “Jii«h Mei it” Mursh Skór VÍKOIRÐINGAK.
THE OREAT WEST WIRB FHNCE CO., LTI> Alskouar vlrgiröingar fyrir bœndur ou b rnara, 76 Lombu'd St. Winnipoc.
KAFMAGNSVÉLAROG ÁHÖLD
JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St Tai-ímar: .3447 og 7802 Fuilar byrgftir af ulskonar véium. El.DAVÉLAR O. FU
McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu frumleiöendur 1 Canáda af Stóm, Steinvöru (GraniUiwarefi) og fi.
ooodyear electric co. KellogK’s Talsímar og Ort þaraðiiit. áhöld Talslmi 3023. 56 Alberi St.
ÁLNAVARA í HEÍLD'OLU
uAFMaGNS akkokðsmenn
R. J. WHITLA & CO.t IJMITED 264 McDermott Ave V\ innipeg “King of the Road” OVKUALLS.
MODERN ELECTRiC CO 412 Ponave Ave TaLdmi: 5658 Vi8gjörö ok Vír-laírnin« — allskonar.
BYGGINGA-EFNl. BILLIARD & l’OOL TABIÆS..
W. A. CARSON P. O. Box 225 Rix>m 4 1 Alolson Bankfc. öll nauösynleg áhöld. 6g gjöri vif »*ool borö
JOHN QUNN & SONS Talslmi 1Z77 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stc n, Ka.k, Cement, Sand o. fl.
THOMAS BLACK Selur Jáinvöru og Jiyggnjga-efui allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 N A L A R.
JOHN RANTON 203 Hammond tílock Talstmi 4670 Sendiö strax eftir Yeröíista og hýmshornnm.
THE W'INNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta st. Taisimar: 1936 & 2187 Kaik, hteinn, Cemci.t. Sand og Möl
GAbOLINE V'élsr og BrmmborHr
BYGGINGAMKISTARAR. ONTARIO W IND ENGINE »nd PUMP CO. LTC> 301 Chamber St. blmi: 2u88 Vindmillur— Pumpur— Agjwtar Vélar.
J. H. O RISSELL f Hyggingameistari. 1 SiÍTester-Wi lson byggingnuni. Tals: 106»
BIJÚM OG SONGKUGLAR
P»UL M. Cl.EMENS Byrgtnga-Meistari, 4-43 Maryland St. Skrifst.: Argylc Bldg., Garry st. Talslmi 5997 JAMH5 BIRCH 442 ^Notre Dnme Ave. Tablmi 2 6 38 Hl.OM - allskonar. Böng fuglar o. fl.
BRAS. ng RU BBER bTIMPLAR han k a i: \ 14.(; i; iuski ua Á<; kntr
MAMTOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Maiu St. '1 al'ími 1380 P. O. Jiox 214. Dúuoi til ailskonar Stimpla úr málmi ogtogleöri ALLOWAY & CHAMPION North End Hranch: 667 Maiu st eet Vér seljum Avlsanir liorgauh’gar á Islnndf
Cl.YDEBANK SAUMAVÉLA AfKiERÐAR- MADU K. i>rúkaÖar véiar seldar i rú $5.00 og yfir 564 Notie Dame Phone, Maiu 862 4 lækna og spitalaahold
CHANDLER & PISllER, UMITED Læknn o_g DýraJækna áliöid, og hbspitala áhöld 185 Lombuid St., Winnipeg, Man.
TIL KJOSENDANNA
Eg óska virðingarfylst eftir atkvœðum yðar og
áhrifum til þess að kjósa mig f
BOARD OF CONTROL
FYRIR ÁRIÐ lí)10
KOSNING FER FRAM 14. DESEMBER 1909.
VIUÐINGARFYLST YÐAR
James Graham Harvey. |>
mælist virðingaríylst trt þess, aði
}>ór merkið atkvæðaseðkt. yðar fyr-
ir kosningu hans.
Stjórnmálaleg reynsla
og Business-dómgreind.
Simið 6108 eða komið til 616 Mc-
Intyre Iiloek, til þcss aö fá upp-
lýsingar um kjörstaðina.
B ■> i 3 McARTHUR MERCHANT xj
• í Ward l
ATKVÆÐA YÐAR OG ÁHRIFA ÓSK-
AST virðingarfylst fyrir
i; J. W. Campbell |
§
TIL ÞESS AÐ FESTA ÞA REGLU, AÐ ÞEIR EINIR
SKULI HALDA MÁLSVARA UMBOÐI FYRIR K.TÖR-
DÆMI, SEM SJÁLFIR EIGA HEIMILISFESTU í
UMDÆMINU. —