Heimskringla - 16.12.1909, Page 5

Heimskringla - 16.12.1909, Page 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. DES. 1909. !*•». Embættismanna kosningar. M i^vik'i d agiim pann i 54. p. m. kl. 8 n«l kveldi eru íillirineftlliii ii s túk u n iiiir _____________________________________ÍSAFOLD I.O.F. nr. 1048. beflnir «<1 mieta ft fundi f smi konmsfd Únftarn. horui Sherhrooke on; Sargent. — Kosniiig en.bæt isiiihiiiih fe p& frnm, — oj'ýmislegt nnnað sem liiíKUr fyiir fu idi. — Og því nauðsynlegt að medliinir nueti, — og sem lii stir.— J. W. nAONU>SON, ritari. Athugasemd við frétta-pistil. Giardar, N. D., 6. des. 1909. Hvaöa m-eiitiing er í íréttagreán Stefans Kyjólfssonar ? Býst haiin viö svoleáfSis friðd og samkomulagi, aS Gardíirsi>fnuöur, sem séra Kristinn rak á aírétt í sumar sem leið, komi til baka með vetrinum í húsaskjól til Lút- erssufnaöar ? Eða telur hann Gard- arsöínuð uppkystan og utanveltu ? það amaðist enginn við séra Krdstni í sumar. Hann hefði getað hialdið áfrum að þjóna Gardarsöfn- uði eins og áöur, eí hann befði vil'jað, því þó k’irkjuþitiigsstarf hans vaeri ílestum ógeðíelt, þá er hann einn af iippalmngum bygðar- innar, hefir komið sér vel í ná- grenni og stendnr til bóta eins og aJlir góðir unglingar, sem eru að hyrja lífsstarf sitt. því var honum <‘kki sett það skilyrði, að ganga úr kirkjufélaginu, þó hann héldd á- fraim, eða neitt annað skilyrði. En »ú er jafn-óliklegt, að séra Krist- inn hafi frckar samvizku til að þjóna Gardarsöínuði enn þá, og einnig hitt, að Gardarsöfnuöur fari að skríða undir nokkurn kirkjuf.lags hempufald. Að utansafniaðarmenn hafi notið prestsþjóntis-tu hér að undanförnu, kemur málinu lítið við. þieir hafa verið öríádr, og giöld til safnaðar- þarfa þ®gin frá þeim eins og öðr- utn, enda lögð fram nokkurn vegin hlutfiallslega við safnaðarfólk. Safnaöarmála simdrungin í bygð inni, cr engum öðrum en L-úters- safna'öarmönmim. að kenna. Eg v«it ekkert tim sannfæring þeirra á nokkrum sköpuðum hlut, sem trú- uial siiijrtir. þieir voru ekkert yfir- heyrðir, eða beðror að taka aðra trú en þá, sem þedr höfðti. En það v'ar alt um að gera fyrir þedm, einhvers vegna, að halda ölhtm h,ygöarmön*ium á játningarklafa kirkjufyiagsins. þegar það mis- fukkaðist, þá gengu þeir úr Gard- arsöfnuði. þess vegna sitttr illa á nokkrum þeirra að kvarta um sundrurvg, eða óírið, imyndaðan að Uiestu leyti. livgðiu er ekki fá- uietUKiri nú, en ]>egar þeir byrjttðu, °g ég vei-t ekki til, að neitt hafi k°mið fram síðan, sem þá var ekki fyrirsjáan kytt, svo þeir geta venið sælir i sinni kirkjufélagstrú, °K ánægðir með, að vera lausir v'ð soranni. F.f skiftingin var góð og h.ei'1 tva-nleg í' snmar, eins og Pu var haldið fram, þá aetti hún ekkj síður að vera ]mð nú. ^’g geri þessar fáu athugasemdir v'ð Gardar-fréttirnar vegna þess, uð í fljótu hragði álitdð gseti ó- ^unnugum skilist, að Lúterssöfn- uður heíði nú Gardarsöfnttð á milli ■tannanna, og kirkjtifélagiö væri í Þann vegitin að kvngja öllu sam- 'in' þó það hafi sjálfsagt ekki ver- mieining fréttaritarans. I'. akota-biii. Búnaðarblaði Ilkr. v;tr allstað.ir tekið með fögnuði hér vestra, og lofsorðd lokið á ritstjórann og út- gáíuiiefudina fyrir livað inikið var lagit i sölurnar til þess að gcra það mvndarlegasta útgáfit af fréttafclaði, sem gefið lteiir veriö út á ísLetv/.kti máli. Ixindbúnaður- inn er sterkasti þátturinii og far- sælasti í þjóðlíii vorti hér, og Hkr. á þakkir skyldar fyrir þá viðleitni sem hún sýnir með aö opna augtt á fólki fyrir ]>eim sannleika. Bréf úr Cypress-bygð. He Gkn.boro, 20'. nóv. '09. feu rra ritstjóri ; — það er langt síðan Hkr. hefir ^ugið fréttir af okkur hér vestur- Sannast að segja hefir verið r®'nur tíðindalítdð að unda'nförnti. ^ menndngtir helir verið önnum a irut við haustvinnuna alt fram . Þ^ssum tíma. Hvuitdsláttur VPKtði hér alment laust fyrir , 1 Úu ágúst, en þresking strax 01 slaetti var lokið, sednustu dag- af ágúst. þreskingu var víð- ’ s< lokið í september lok. ^jaldan eð;t aldrei í manna s "Mlum h’Cfir tíöaríarið vcrið hag- en* ' fa íyrir haustvinnnna heldtir þu U” í haust. Stöðugir tir'r *r hitar, nð eins eimt dag- hj ’'lP;|,ðist frá þreskingu fyrir u'ytu.4Jppskcran var vel í meðal- hti' h V*^ast’ hveiti setn ivæst 15 a ‘ ' at ckrtmni til ja£naðar,\ hafr- á h 0 Ul 50’ byKK 20 ‘i* 30■ Verð vutti hcfir verið í Glenboro í uaiist öa ................ 1, °r e^hi selt, eru að biða eftir Ver/x' Ver®'- Viöskiftalífið hefir því 6,10 með daufara móti. ust 80 90c. Allur fjöldi bænda BC)K AFR EGN.—Nylega hafa oss borist í hendtir “Andvökur”, ljóð- mæfi skáldsins Stephans G. Stcph- anssonar, Iír ]xtð k;vrkominn gest- ur, óefað, öllum Vestur-ísknding- um, og ætti að vera ölitim íslend- ingum, hvar sem þeir ertt í heim- inum, sem unna skáldskap, ís- lenzkri tungu og þjóÖerni. þn’ssi bók ætti að ryðja sér braut inn á hvert einasta ískii/.kt. ltedinili hér vestra, — ckki til þess að Liggja þar á hyllunni eöa í bókaskápnum ósncrt, lieldtir til þess ttð vera les- in og lærð spjaldanna í millt. þar er listfengi skáldskaparins á háti stigd og heilhrigö lifsskoöun liggttr þar hvarvetna til grtindvallar, — sem miklu varðar. þá höfttm vér eimiig komið atiga á ‘‘Austurlönd”, eftir berra Agúst Bjarnason. Er það afar merkileg bók, og ætti að vera k-eypt -af öll- um frjálshugsandi mönnum. þar fær maður visindalegt óg óhlut- dr-ægt ylirlit yfir trúarbragöakerfi fornþjóða Austurlanda, framsett á lipru og mjög viðfeldnu íslenzku máli. — Trúarhrögðdn hafa á öll- nm tímum h-aft mikil og viðt-æk áhrif á siðtt og lifnaðarháttu þjóð- anna, og ckkert er nauðsynlegra þcim, sem vill kynna sér sögu mannkynsins, en að ]>ekkja gredni- loga trúarskoðanakerfi hinna ýinsu þjóöa. Blindar trúarkreddur og hjátrúar villumyrkur hefir verið stærsti þrándtir í götu á frelsis og framsóknarbratit mannkynsins á öl-lttm öldttm. Og blindar trtiar- kreddnr eru enn þann dag í dag slór hindrtin á vegi framþróunar- inrar í andlegtim skilnrngd núna á 20. öldinni, og það lijá stimtim hin- um hel/.tu mentaþjóðum heimsins. Hve ljós eru ekki merkin ?— Stórt tilhlökkunarefni er að eiga nú von á trúar og hcimsspekissögu Grikkja og Kómverja frá sama höíundi. Vísindarit herra Bjarna- sonar ættu að seljast vel bér vestra. Hann er éinn allra snjall- asti rithöfundaur og vísindainaður sem tslendingar eiga, og aíkasta- mikill lik-a. DKILUMÁL kirkjufélagsins hafn vakið athygli víðsveg>;tr með;il Is- lendinga. Gaman og fróðlegt Ivefir verið, að horfa á þann 1-eik. Nú litur út fyrir, að hlé sé að verða á stríðinu. það, sem mest einkemtir þessar deálur er, hve hógværlega báðir málspartar hafi sótt þetta strið. lir það gleðilegt tákn tím- anm. Nokktið er þó djúpt tekið í árina í Sameiningun-n-i., þegar minnihlutinn er kallaður uppresist- armenn, og að það hafi að eins verið rtislið, sem gekk úr kirkjuíé- laginu, sbr. hismið og hvevbið. I,ik- legt er, að séra Friðrik svari þvi í •Breiöabliktun. Rösklega og fim- lega beit.ir séra Friðrik penim sín- ttm, end.a stendur hanu betur að vígi. öefað er hans kenning nær sannleikaiium, þó hún sé kannske að meira eða minna leyti skökk. Fádr ertt þeir nú á tímum hugsandi tnenn, sem geta gert sig ánaegða með h ó k s ta f s- i nnb 1 ás t u r sken n in g- nna. það var gott og blessað, að trúa því í gamla dag;i, Jx’gar ver- aldlegt og kirkjulegt kúgunarvald gat haldið hugsun fólksdns í f.jötr- utn fáíræðis og þekkingtvrleysis. ]>að var gott í villumyrkri 17. ald- arinnar, þegar hrennisteinssvæla helvitis aetlaði að kæ-ía mannkynið andlega og líkamlega. En nti er öldin önnur, nú er frelsis og ratin- sóknaröld, öld meiri Jvekkingar, meiri hirtu og mannúðar, og nú vill fólkið ekkert bafa með svoleið- is kenniingar, — enda fækkar nú stööugt áhangeuduin gönilu guð- fræðdnnar. Nýja guðfræðin byggist á vísindalegri rannsókn, og henni vex líka stöðugt fisktir um hrygg í öllutn hel/tu mentalöndum heims- ins. Séra Friðrik er ötvtll talsmað- ur þeirrar stefnu, — þeirrar stefmt, sem ríkjandi er við alla helztu guð- fræöisskcla Norðtirálfunnar. Séra Fr. J. Bergmann er á þessum tíma linn allra glæsilegasttir maður í hópi Vestur-íslehdinga, fólkáð er hrilið uf hontim, og haldi hann á- fram eins vel og hann heiir byrjað, veröur hann sönn trúar striðs- hetja. DAUDSFALL. — þann 24. okt. andaðist í Glenboro unglingsstúlk- Iani Ilelga Kristín Björnsdóttir, á 17. ári llún var búin að þjást í inör-g ár af. illkynjtiðum sjúkdómi, er síðast snerist upp i tæringu. |Hún var fædd í Argylc byginni 14. Ijúní 1893. Foreldrar hennar voru þau l jvnin Björn Benedikt.ssoú (d. 20. mai sl„ að Big Point, Man.) og Sigriður Jónsdóttir, ættuð úr þingeyj trsýshi. jKig-ar Kristín sál. var tveggja vikna, tóktt þatt hjónin Sigurjón Stefánsson og llclga Jóhannsdótt- ir han.a til fósturs. Fitnm ára gömtil misti hún fóstra sinn.. Síð- | an ólst hún upp með fóstru sinni, sem hefir alt af annast hana eins og bezta móðir. í gegn ttm alt j veikindastriðið var hún ávalt reiðii'búin að kljúfa þrítugan ham- larinn ti! þess að lienni gæti liðið •sem hezt. Kristín sál. var góð og skynsöm stúlka, ávann sér hvlli allra, sem kvntnst ltenni. — Hún var jarð- sunr.in af séra Sigurði Christoph- erssym og jörðtið í grafreit Argyle Islendinga. G. J. OLKSON. Fréttir. i. Heimskrinola þakkar 1)—Mutiiul Life Insuranee Co. fyrir stórfeldan skrifstoftt Calendar í liku formi og á liðnum árum. ] Aðal-skrifstofur þesaa iélags eru í I Wa’terloo, Ont., en R. D. McKin- non er ráðsmaður þess ltér í borg, með skrifstoíur að 219 McDermot Ave. ! 2)— þeim herrum Ólafsson & Sveinsson, fóðttrsölum á • horm James <>g Kiug stræta hér í borg, I fý.rir 2 Caleitdars, myndskreytta. A öðrttm er tnynd af konti, sem situr við arinn í litisi sínu og er j með bartt sitt i fanginu. Á liiintim I cr mynd af stálpuðu barni, sem 1 heldur í hestiiin sinn. — Ilvort- tveggja tnyndirnar eru snotrar, og dagatalið neðan við svo stórt, að það sést limgítr leiðir. | Talsími þeirra félaga er 97. þeir sinna grciðlcga öllttm mjöl og fóð- tir pöntunum, og selja góða vöru. 3)—Ilerra Birni Póturssyni, kaupjnanui ti horni Wellington og Simcoe stræta liér í borg. Hann verslar með alls konar ma'tvæli, járnvöru og ylir höfuö alt annað, sem kröftir 20. aldarinnar heimta til natiðsynja og unaðar. Björn gefttr stórtnannlega. H'eimskringlti heíir hann sent 3 Calendars, hvern öðrum skrautlegri og dýrmætari. 1A eintim þeirra er undra fögur kona, skrautbúin eins og drotning, á öxl bennar ritur stálpaður ketl- ingtir, en að brjósti hennar hallar sér söngfugl. A öörum er skraut- búin kona i blómaltmdi, með blóm- kiirftt á handleggntim. Á hinum þriðja, setn er í körfti lögun, er mynd af iingum, liraustlegum járnsmið, sem stendur við ambolt- an si.nn. Að baki honttm sést járn- hrautar gufuvél, en íramundan gufuskip, iivorttveggja á fullri £erð ;— Myndir ]>essar eru upphleyptar 1 og1 svo vel gerðar, að þær líkjast fremur virkileikanum en mynd hans. | Allir þessir Calendars eru hin tnesta liúsprýði og gefa þegjandi 1 bendingti mn, að það mum borga sig vel, að koma sér vel við kaup- mann Bjiirn Pétursson. — Björnstjerne Björnsson, hið fræga skáld Norðmanna, liefir um tíma verið sjúkur, og mi í síðustu viktt var talið tvísýnt um líf hans. Ilann er mt orfcinn 77 ára gamall, og er sein stendur í l’arís á Frakk- landi. llatin var fluttur þan,gi;ið til uppskurðar við sjúkdómi, sem hef- ir ])jáð lntnn utn tmdangengiin nokkttr ár. I.œknar ]>eir, sem stunda liann, segja að hann sé fyr- ir dauöans dyrttm og mjög BlL.gt að liann komist ekki á £.etur afttir. — AHar malin.gar og útreikning- tir Dr. Cooks í sambandi vdð norð- urpólsfund hans komst til Kaup- mannahafnar þann 8. þ.tn., og var afhent tiJ geymslu í vörslur liiins danska akuryrkj ífélags, þar til há- skólaráðið veitir þeim móttöku til rannsóknar, — Nýja stjórnin á Tyrklandi hef- ír komist að því, að' gamli soldán- inn hafðí lagt imn á Imperial bank- ann í Berlin á þýzkalandi 3 milíón- ir dtllara í peuingum, og samið svo um, að ekkert aí þeirri upp- liæð skyldi éitborgast nema með undirskrifit sinni og innsigli. Nýja stjórnnn befir því ekki getað fengið bank-ann til að selja sér féð í ivend- tir, fyr en hún getur sýnt ávisun undirskrifaða af gamla afdankaða soldánánum. Og vandinn er, að tvá þeirri undirskrift. — “Marathon’* eða langhlaup ertt nú Qestuin kunn orðin. En nú hefir fclkið tekið upp á því, að æ£a “Marathon”- eða lang-dansa. Nú hafa 53 pör í lxenum Butte í Montana byrjað þessa dansa i stórum sal þar í borginni, að 500 áhortendum viðstöddum. Alt gekk vel nokkra klukkutíma, eil þar korn að lokuin, að sumir urðu að láta ttndan, óg að síðustu urðu að eins 3 pör e£tir á gólfinu, — eft-ir 14 klukkustundir og 41 minútur. Sex stúlknr, sem byrjuðu dansinti, urðu svo veikar, aö þær vortt sendar á sjúkrahus. ]tað slitnaði æð í höfðinu á einni ]>eirra, önnttr varð meðvitundarlatis, þriðja £ékk krampailog, og mesti fjöldi valt um koll aí þreytu. Lögin voru, að enginn inátti stansa augnablik frá því harui byrjaði, þar til hann yrði að ganga úr leikimin og gefast upp, og enginn mátti bragða neitt — þurt eða vott — meðan á dans- inum stóð. þau 3 pör, sem unnti, fengu verðlatm ; Karlmennirnir sit't g ll'trið hver og konurnar démants hnmga. — Ibúarnir í Neepawa bæ, Man., eru að stofna bræðra-eldsábyrgö- arfélag/ Hin núverandi eldsábyrgð- ttrfélög eru svo dýr, að bæjarbú- ttm þykir það óþolandi. þeir segj- ast geta selt ábvrgðir með fjórð- tings afslætti í sfnu nýja félagi. LEIÐBEININGAR «SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARM ENN í WINNIPEG MUSIC OG IIL.JÓÐFÆRI CROS5, GOULDINQ &l 5KINNER. LTD. 323 PortHire Av«. Talstmi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Mhíd í't-ee Talsltm 4 80 W. Alfred Albert, lslenzkur uniboftsmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main &t. Phone 263 W Alfred Albert. búftarþjónn. BYGGINGA og ELDIVIÐUR. J. D. McARThUR CO , LTD. By«fiinff}i-Ofi EJdiviour í heild.sölu ofi smásöln. Sölnst: Princessofi Hififiins Tals. 5060,5(161.5062 MYNDAÖHIDIK. Q. H. LLEWELIJN, ‘‘MedaJlions’' ofi Myndurammar Srarfstofa Horni Park St. oc Lokhii Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDermott. Winuipefi. T1105. RYAN & CO. Aliskonar bkótau. 44 Princese St. THE v\ m. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiftendur af kinu Mkótaui. ’J aJsiim : 3710 88 Princess St. “Hi*rh Merit*’ Marsh fcjkór HAFMAGNSVÉLAROG ahöld JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St Talsímar: :s447 og 7802 Fullar byrgftir af alskonar vélum. GOODYEAR E1.ECTRIC CO. KelloKt:'!, THlttlmur og 011 þaraOtút. Alutld Talslmi 3023. 56 Albei. St, KAFMaGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talslini: 5658 Viftgjörft ofi Vír-lafininfi — allskonar. BYGGINGA- EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. i llöfum bezta Stc'n, Kalk, Cement, tíand o. fl. THOMAS BLACK Selur JAinvöru og Bygginga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600 THE WINNIPEG SUPPLY CO„ LTD. »8 Kiotta St. TaÍKfmar: 1»3« & 2137 Kalk. steinn, Ooment. Santl otr Möl BY GGIN GAM ivl STARAR. J. H. Q Rl'SSELL . * Hyfifiingaineistari. 1 Silvester-Wiilson bygfiiugunni. Tals: 1068 PrtUL M. CLFMENS By gginga - Meista ri, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., (jarry st. Talslmi 5997 j BRArs. ogRUtítíER STIMPLAR MANITOBA SIENCII. & STAMP WORKS j 421 Main tít.. Taisími 1880 P. O. hox 244. Búumtil allskonar Stimpla vír málmiog togleftri j Cl.YllEBANK SAUMAVÉLA AÐQERDAR- MADUH. Brúkaftar vélar seldar trú $5.uo og ytir 564 Notre Dame Phone, Maiu 8 62 4 VlNSÖLUMENN SmA-söln ■ QEO. V ELIE. iimIí. 185 187 P’»rtai?e Avw. 1 sím 352. Stór söln 4*4 STOCKs & BONDS W. SANEORD EVANS CO. h (irHÍn Kxrliai ire TaKími ACCOUNTANTS a AUDITOKH A. A. JACKSON, Accouutant »>nd Auditor Skrif«t.— 28 Mf'chíints l<nnk. Tn’s. • 57HS OLÍA, HJOLÁS FEITI OG Fk WINNIMEQ OIL COMPANV, LTI>. Púa t'l Stein Ohn, Ga>oline o« hjó ás-abur*1 Talími 1 5 90 611 Ashdowi* toeJfc TiMtíllK og bULOND THOS. OYSTAD, 2 8 Kenneily Bldc. Viftur í vaiíi.hlössnn til notenda, bnlönd til PU E <fe I.OILEk COVEKING (iREAT WEST P1PB COVERINÖ CO. 132 Lombard Street. VTkoIRdINoAIí. THE GREAT WEST WIRB FBNCB CO., LT®> AlsHouar vtrgirft ngar lynr bændur o.< b rK*rti. 76 Ijoniba d 8t. WinmptíU. ELDAVELAH O. FU McCLARY’S, WinnipoR. Siœrstu fr«mleiOciidur 1 Canada af Stftra, Steinvörn ((irnnitowar.es} o(f (i ALNAVARA I HEILD'OLU R. J. WHITLA & CO., UMITED 264 McDermott Ave v\ innipeg “Kiior of the Road ’ OVERALIjS. BILLIARD & l’OUL TAtíLEtí.. W. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 4 Alolson BaafcíJt. öll nauösynlec: áhöld. pfjöri vift »'ooI-boriP‘ N A L A U. JOIIN RANTON 203 Hammond block Talstmi WV&'- Sendiö strax cftir Verölista o«r ^ýnishor»w*. GA^OLINE Véiar og BrniinlK>raT ONTARIO V\ IND ENulNE and PUMP CO. LTt» 3ul (./hamber 8t Mtm: 2i*88 Vindmillur— Pumpur— ftffaitar V»yar. tíLOAi OG SONGKUGLAR B J A M E S 442 „Notre Dame Ave. B! OM - ullsKonar. RCll Tdlsimi 2 6Sfr Söm? fturlar o. fi. BANKAKAH,G< I' USKU AAGKNTg ALLOWAY & CHAMPION Nortu liiu i>ranch: Ö67 Maiu st eet Vér seljnm Av'sanir borganh gar á Islandf LÆKNA OG bPITALAAHOLD CHANDI.ER VSc PISIJF.R, LIMITBD Lækna og OýrHlwkna áhöld, ok hosiAtaia ábölfi 185 Lómbaid St., Winnipcfi, Man. — Leópold Belgíukonungur er sagt að sé hættulega veikur af gigt. Hann hefir og nýlega fengið 2 slög og er svo máttlarinn, að honum er ekki æ-tlað að iifa nema skamma stund. — Alfons Rpánarkonungur kvað vera að fram kominn ;ii tæringu, — sjúkdómi, sem hefir legið í ætt hans og banað föður hans og bróð ur og ýmsum náfrændum. Hann er ungitr maður. “Andvökur Jf 4)—þeim herrum R. J. Tait & Sliuster, klæðskerum, 522 Notre Dame Ave. þeir gem föt eftir máli og eru vandvirkir. Talsími þeirra er 5358. Calendar ]>eirra er mynd bóndabýli, sem stendur við þjóð- braut og n.álægt brúðuðu vatns- £alli. 1 Tungl veður í skýjum, en skógur oig grund sjást dauflega. Ljós er í eJdhúsglugga, er býður vegifaranda velkorninn. Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kanpendur að heims- kiunglu sem liorga fyrir einn áryaug fyrirfram, fá skálds'igu þessa og aðra til, alveg ókeypis. i i Guðbert E. Jochumsson. Ddinn 26. maf, 1909. þá maisólin mikl í heiði skein úr hafi. rann upp hrygðar-skýið svarta Og huldi gleði-röðul-skiniS bjarta. — það heyrðist eátthvert hljóðlegt andláts-kvein. Hér var eng>inn timi að tala’ um grið ; — hjartastaðinn hitti vélakraftur, — húsíaðirinn stóð nú ei upp aftur : hné þar öror.t beiðurs-prúðmenmð. Nú er fenginn friður, sonur minn ! Guðd sé loí ! sem gaf og tók — ég segi : Guði sé lof! — mér bregst það heldur eigi, þú frelsarann góða fundið hefur þinn. 'þdn aJsystkyn er eftir lifa þ r j ú og á t t a í mínu öðru hjónabandi, sem ennþá dveJja hér á dauðans landi, öll þér senda ástarkveðju nú. þéx samfagna nú sonur og dóttir þín, móðdr kær og mínir fjórir synir og margir fkiri ættingjar og vinir ; um örskamt bil þú eflaust bíður tóín. þú íékkst ei kveðja konu þína og böm, en fyrir drottinn muntu bæn fram bera og hdðja hann þeim alt í öllu vera-, — þeirra huggun, þeirra hjálp og vörn. Nú er á enda aJt þitt höl og stríð. — þú vanst á meðan var þér léntur dagur, og vonaðir þinn batna mundi hagur ; þín er því byrjuð eilif fríðartíð. — h'AÐÍRlNN. T ljóðmælj eftiu Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum. &3.50, í ski ai.tb iiK.i. Tvö fýrri bdndin cru komin úe., og verða til solu hjá umboös- mönnum útgefendanna i öllum í»- lenzkum bygðum i Anwríku. í Winnipeg verða ljóðinælin til sölu, sem hér segir ; Hjá Kggert Jóhoiwvssyni, ö® Agnes St., EFTIR Kl,. 6 AiV KVELDl. lljá Stefáni Pétnrssyni, AH DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. & að kveldi, á prentstoíu Heims- kringlu. Hjá II. S. Bardal, bóksala,, Nena St. Hjá N. Ottenson, bóksala, River Park, Winnipeg. Utanbæjarmenn, setn -ekki geba fengið ljóðmælin i nág.renuá síriu,, fá þau tafarlaust með því aiS senda pöntun og peningia til Egjf- erts Jóhannssonar, 689 Ag^tes St^, Winnipeg, Man, I Auglýsing. Fáeinar úrvalslóðir, allur hr-ejnsY- aðar og sléttar eins og gólfið, upp«k a hinu fagrasta hveli norðaustar- lega í Ballard, í grend við beimilV mitt, hvar lóðir cru óðum atS stíga i verði og niikið er að byggj- ast, — get ég nú selt hverjurot þeim, sem fljótlega vill situva þessm — mtinnlega eða bréflega, á $550 hverja lóð, $106 borgist út í hönd, en kaupandi tná ráða skilmálum á hinu ; vextir 8 prósent. btærð lóö- anna er 42x128 fet aftur að 14 ietaa breiðum hakvegi. EdgHarréttur er hinn traustasti. — það er kunrt- ugra en frá þurti að scg-ja, að NÚ ER T.EKIF/ER1D TIL AU Avaxta peninga sína í SEATTLE FASTEIGNUItt Ég ræð löndttm mínum háklaust til að kaupa þessar lóðir, og þaR mun sannast, aö þeir, sem iasas vilja að ráðum mítíum í þessuelnL, munu bera ágóða míkirin úr být— um og hrósa happi yfir kanpunnn» scinna tneir. Virðingarfylst, F. R. JOHNSON, 8959 llth Ave. N.W., SetattksWasAfc

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.