Heimskringla - 06.01.1910, Qupperneq 3
HEIMSKEINGLA
WINNIPEG, 6. JAN. 1910. BI». 3
Cor. Portage Ave and Fort 8t.
28. ^ ZR,
FÉKK FYRSTC VERÐLAUN A 8AINT
LOUÍ8 SÝNINGUNNI.
Dag og kveldkensla. Teleíón 45.
Haustkonsla byrjar 1 Sept.
Bækl&ngur meö myndum ókeypis.
Skiitifl til: The Sec.retary, Winnipeg
Jiufnne*8 College, IVinnipeg, Mnn.
A S. ItAKOAI.
Selur llkkistor Oí? annast um átfarir.
Allur átbúuaöur sft bezti. Enfremur
selur hann al.skouar minnisvaröa og
legsteina.
121 NenaSt. Phone 806
HF.IHMK Itl Xil.l' 08 TVÆH
skemtileRar sðgur fá nýir kaup-
andnr fvrir ad eins OO
Giftingaleyfisbréf
selur: Kr. Ásg. Benediktsson
540 Simcoe St. Winnipeg.
--1 H Jri-
“Arena”
Þessi vinsæli skautaskáli
hér f vesturbænum er nú
opinn. Isinn er ájíœtur.
1 8da Mounted Rifles
Band Spilar á Arena.
KARLM. 25c.—KONUR l5c.
Chas. L. Trebilcock, Manager.
rR08LIN~H0TEÍ7
Uð Adelaide St. WmnipeR
Bezta $1.50 4 dag hús í Vestnr
Canada. Keyi sla ÓKeypis tnilli
vaRostöðva og hússios á nóttu og
degi. A''hiynniuig hin8 bez a. Við-
skifti Islendiiiga óskast. íslenzkr
veitingamaður afgreiðir yður —
0. ROY, eigaridi. j
kmimmmmmI
JIMMY’S hotel
BEZTU VÍN OG VINDLAR.
VÍNVEITARI t.h.fraser,
ÍSLENDINGUR. : : : : :
Jamcs Thorpe, Elgand/
A. S.TORBERT’S
RAKARASTOFA
Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, égæt
verkfæri; Rakstur I5c en Hárskuröur
25c. — Öskar viöskifta íslendinga. —
MARKET HOTEL'
146 PRINCESS ST.
P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG
Ueztu tegundir af víiiföngutn og vmd
um. aðhiyniiing góð húsií* endmbiBtt
Woodbine Hotei
466 MAIN ST.
8tæista Billiard Hall 1 Norövesturlandino
Tlu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar
Glstln* og f»OI: 151.00 á dag og þar yfir
Lsnoon A Hebb.
Eigendnr.
Um ljósin.
KvieldiÖ, sem rafljósin mistu sinn mátt
í myrkrinu fólkiö sat,
að afla sér ljósbirtu á einhviern hátt
óöar fór hver sem gat.
Kasta varð öllum fínheitum frá, —
á feröum var ekki neitt grín, —
að uppgjaf i lömpum menn leituÖu þá
tál aö lýsa upp skrauthýsin sín.
Einstöku kaupmanm upphugsast ráö,
áhyggja í myrkrinu vex,
J*eir opnuðu búð sma af einskærri náð
■eftiir að klukkan var sex.
Brjóta má lö.g, þegar bráðliggur á, —
að búa við myrkur er hart.
Tylftir af kertum keypti fólk þá,
sem kostuðu dollar og kvart.
En — nú er þó sannarlegt skin eftir skúr,
skuggi sést enginn á ferð,
því bætt er mi rafljósa-aflinu úr, —
um alt ríkir ljósanna mergð.
Og skammdegis húmið er horfið um sinn,
það hækkar á loftinu sól,
sjálf ljósanna hátíð liringd er nú inn :
þau beilögu, blessuðu J ó 1.
*
* *
TJm árslok að gjöfunum gætum við þá,
sem g u ð hefir öllum veitt.
Jafnt dimmu og björtu dögunum á
Drottiinn hefir oss leitt.
Jiiakki nú h o n u m hvert hjarta hrært,
sem hugsar um gleði og sorg. —
Margt andlegt og líkamlegt 1 j ó s brennur skært,
sem lýsir upp Winnipeg b o r g.
G. H. Hjaltalín.
PRENTUN
VÉR NJÓTUM, sein stendur, viðskipta margra
Winnipeg starfs- oíí “Bu8Íness”-manna.—
En þó erum vér enþá ekki ánægðir —
Vér viljum fá alþýðumenn 8em einatt notast við illa
prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst
að gera yður ánægða. — tífmið yðar næstu prent.
pöntun til —
Thone: Main 5944
The ANDERSON Co.
PROMPT PRINTERS
COR. SHERBROOKB ST.
AND SARGENT AVBNUE.
WINNIPEG.
Smávegis.
SKINN af hundum, köttum eða
rabbítum og öðrum smádýrum,
séu lögð í vatn er fljóti yfir þau
og liggi þar 24 stundir, þá skal
taka þau upp, breiða þau á síval-
an staur, ofnrör eða því um líkt
og skafa lioldrosann með sljófum
hníf, unz hann er hreinn. Sjóddu
eitt pund álún og hálft pund af
salti í fjórum pottum vatns ; þeg-
ar saltið og álúnið er runnið,
skaltu hella þessu í leirkrukku.
Láttu það nú kólna, þar til þú
þolir ofan í með hiendánia, láttu
svo skinnin ofan í o.g nuggaðu þau
og mtggaðu í 10—15 mínútur eins
og þú getur. I/át þau svo liggja í
þessum leiri 48 klukkustundir. Svo
skaltu taka löginn, sjóða hann aft-
ur, og migga skinnin aftur í 10
mínútur, og láttu þau enn liggja í
leginum í 48 klukkustundir. Svo
eru skinnin tekin upp úr, undin vel
og hengd yfir sívala ása með hár-
ið niður og látin þorna í skugga
en ekki sól. Á hverjum morgni og
hvert kvöld verður að teygja Jxiu
vel á alla kanta. Jiegar þau eru
orðin þur og mjúk, leggist þau á
borð, með hárið upp, og maður
hristir gott lag af fínni tréösku
yfir þau. Jiannig liggja þau í 24
klukkustundir. Svo eru þau barin
með spítu, síðan bustuð vel, og
lögð fvrir með hárán saman. —
Ofannefnd lút dugar fyrir 4 lítil
skinn, en 2 stór, sem liggi þá leng-
ur í bleyti.
RYÐ A PLÓGUM. Kauptu 4
únzur af Sulphuric Acid, blandaðu
því saman við mörk af vatni. —
Heltu ögn af þessari blöndu á
ryðið, en láttu ekkert koma á föt-
in eða skinnið,— það brennir eins
og eldur. Sé ryðið mikið, verður
að gera þetta þrisvar eða fjórum
sinnum. Nuggaðu svo ryðið af
með sandi og vatni. Berðu svo
feitd á.
GEGN BLÓÐEITRUN og högg-
ormabiti er súr mjólk ágæt að
baða ldminn í, helzt að halda hon-
um niðrí lengi, lengd. Eins ef
maður stingur sig á nagla í fótinn.
EGGJAGEYMSLA. Fjórir pott-
ar af loftleskjuðu kalki leysist upp
í 4 pottum af vatni, hrærist vel.
Bættu við 2 kúfuðum skeiðum af
Crearn of Tartar og hrærðu vel í.
Eggin lætur þú í leirkrukku, mjóa
endann niður og hellir leginum á
þau, svo þau séu í kafi. þau
geymast þannág jafnvel í 3 ár.
FÁIR þú kalk í augað, skaltu
þvo það upp úr sætu vatni.
SENNEPSPLÁSTUR er búinn
til úr sennepi og eggjahvítu, hann
dregur en brennir ekki.
CARB0LVATN skyldi maöur
ætíð eiga á heimili sínu. það er
gott við öll sár, og ágætt að hella
því á gólfið í rúmin í bænsnahúsið
og víðar.
STERKT sjóðandi álúnsvatn,
borið á veggi, rúmstæði og víðar,
hrekur burt veggjalús. — Álún í
hvítþvott er ágætt.
LÁTTU 4 eða 6 þunnar spítur í
botninn á tunnu, láttu svo tveggja
þumlunga þykt lag af hálmi þar
ofan á, síðan ösku ofan á hálminn,
svo tunnan sé nær því ftill, hell nú
vatni á, en hafðu krana við botn-
inn á tunnunni og hleyptu vatn-
inu gegn, ttm hann í bala, heltu
vatninu aftur o.g aftur yfir öskuna.
í 20 gallón af þessari öskulút læt-
urðu 3 pttnd af feiti og edfct pund
Sal Soda, sýðttr þetta yfir hægum
eldi, unz sápan er mátulega þykk.
RJÓMA OG MJÓLKUR ÍLÁT
skal ávalt þvo í köldu vatni á und-
an því heita, annars festast agn-
irnar svo, að vart er unt að ná
þeim, eins og lyktin segdr til.
TIL AD EYÐA FARFALYKT
í nýmáluðum hústtm, er gott að
setja vatnsílát inn með nokkrum
sundurskornum laukum í, og loka
Svo vel.
HARDVIÐAR ASKA er ágæt
kringum tré, sem sáð hefir verið.
Tlrl)oiiiiiiion Bniik
NOTREIUME Ave. RRANCH Cor. NenaSt
ÍSLENZKA TÖLUÐ.
VÉR GrEFUM SÉRSTAK
AN GAUM AÐ SPARI-
SJÓÐS-DEILDINNI. —
VBXTIR BOKGAÐIR AF INNLÖOUM.
HÖFUÐSTOLL ... $3,983,392.38
SPAKISJÓÐL’R - - $5,300,000.00
H. A. BRIGHT, MANAGER.
LEIÐBEININGAR - SKRA
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MUSIC OG HLJÓÐFÆRI
CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD. 323 Portaffe Ave. Talslmi 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talslmi 4 80 W. Alfred Albert, íslenzkur umboðsmaöur
WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 263 W. Alfred Albert. báðarþjónn.
BYGGINGA og ELDIVIÐUR.
J. D. McARTHUR CO , LTD. By«giní?H-oK EldiviOur í heildsölu og smásöla. Sölust: Princess og HigKÍns Tals. 5060,5061,5062
MYNDAÖMIDIK.
0. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar S^arfstofa Horni Park St. og Logan Avenne
8KÓTAU í HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDermott. Winnipeg.
THOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Prinoess St.
THE W m. A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramleiÖendur af Finu Skótani. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór
KAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD
JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talslmar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vólam.
GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg s Talsímar og öll þaraölát. áhöld Talsími 3023. 56 Albert St.
kafmagns akkokðsmenn
MODERN ELECTRIC CO 412 Porta«e Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Ylr-lagning — allskonar.
BYGGINGA- EFNI.
JOHN GUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bczta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl.
THOMAS BLACK Selur Jámvöru og Bygginga-efni aHskonar 76—82 Lombard St. Talsími 600
THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsimar: l»;k> & 2187 Kalk, Steinn, Cemeut, Sand og Möl
BYG GIN GAMLIÖTARAR.
J. H. G RU55BLL - _ Byggingamcistari. 1 Silvester-Willson byggiugunui. Tals: 1068
PAUL m. clemens Byarginga-Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsimi 5997
BRA.S- og RUBBER STIMPLAR
MAMTOBA STENUIL & STAMP WORKS 421 Maiu St. Talsími 188() P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla ár málmi ogtogleöri
JVTNSÖLUMENN
QBO.
V B LI B
ieí'dsölu Vlnsali. 185, 187 Éort.age Ave. B.
8má-sölu talsími 352. Stór-sölu talsími 4Ó4.
STOCKS & BONDS
W. SANEORD BVANS CO.
a Grain ExchanKO Talslmi 369
ACCOUNTANTS & AUDITORS
A. A. JACKSON.
Accouutant and Auaitor
28 Merchant« Hank. Tals.: 570Í
OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FLu
WINNIPEG OIL COMPANY, LTD.
Báa til Stein Ollu, tíasoline og hjólás-áburö
’ulsími 15 90 611 Ashdown Blook
TIMBUR og BÚLÓND
THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldí?.
Viöur í vaRnhlössunr- til notenda, bulönd til sðlo
PIPE & BOILEH COVERING
GRBAT WEST PIPB COVERINQ CO.
VIKGIRÐINOAH.
THE GREAT WBST WIRB FBNCB CO., LTD
álskonar virgiröingar fyrir bændur og borgara.
76 Lombard St, Winnipeg.
ELDAVELAR O. FL.
McCLARY’S, Winnipeg.
Stœrstu framleiöeudur 1 Canada af Stóm,
Steinvöru [Granitewares] og fl.
ÁLNAVARA í HEILDSÖLU
R. J. WHITLA & C©., LIMITED
264 McDermott Ave Wiunipeg
“King of the Road’’ OVERALLS.
BILLIARD & POOL TABLES.
W. A. CARSON
P. O. Box 225 Rootn 4 í MolsonBanka.
öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö
N A L AR.
JOIIN RANTON
203 Hammond Block Talslmi 4670
Sendiö strax eftir Yerölista og Sýnishornum,
GAöOLINE Vélar og Brunnborar
ONTARIO W IND ENGINE and PUMP CO. LTD
301 Chamber fc*t. Sími: 2988
Vindmillur— Pumpur— Agætar Vélar.
CLYDEBANK SAUMWÉLA AÐGERDAR-
MADUK. BrúkaÖar vélar seldar lrá $5.00 og yfir
5 64 Notre Darae Phone, Muiu 862 4
BLOM OG ÍSÖNGKUGLAR
JAMES BIRCII
442 Notre Dame Ave. Talsími 2 6 88
BLÓM - allskonar. Sömr fuglar o. fl.
BANKA ha h.g ufuski pa ag untr
ALLOWAY & CHAMPION
North hud Branch: 667 Maiu street
Vér seljum Avlsanir borganlegar á Islandi
LÆKNA OG SPITALAAHOLD
CHANDLER & FISHKR, LIMITED
Lækna og Dýralækna áltöld, oj< hospltala áhöld
185 Lombard St., Winnipeg, Man.
Byrjið nýja árið með því að kaupa Heimskringlu
Meö þvl aö biöja æflnlega um
“T.L. CltíAR,’’ I>á ertu viss aö
fá ágætan viudil.
(UNION MADE)
Westerii t'igHr Factory
Thomas Lee, ei^andi Winnni^R
Reflwooö Lager
nExtra Porter
Styrkið
tatigarnar ineð þvf að
drekka eitt staup af
öðruin hvoruut þess-
uai ágæta heiuiilis
bjór, á undan hverri
rnéltíð. — Reynið !!
EDWARD L. DREWRY Maw&y,&a.ter
10fi SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
fjórðu hlið byggingarinnar var stór garður og frá
honum lá trjágangur, með gömlum, risavöxnum edk-
artrjám á báðar hliðar, næstum því þúsund faðma
langur, sem endaði við þjóðveginn.
öðinsvíkur og Liljudalslöndin lágu samhliða, og
Var Ldljudalsbyggingin refst á dálitlu nesi, sem skag-
aði út í vatnið, eins og áður er um getið. Bæði
hofeingjasetrin sáust frá kofanum, sem húsfrú Sbern-
er bijó í, sem, eins og áður er sagt, stóð á öðdns-
víkur landinu.
það var að austan og vestan að edkarskógurinn
"mkringdi Óðinsvík. Hér og hvar um skóinn voru
skurðir og brautdr, sem sandur var borinn ofan í, er
láu að umgirtu svæði í miðjum skóginum að austan-
verðu, er hávaxdn tré skýldu að. þar var móötr
Eberhards jarðsett. Innan í miðri girðingunni stóð
ötarmarasúla. og í hana var greypt naíniö : “Mat-
hfide Stjerniekrans”. Svæði J>etta var á allan hátt
vel um gengið, og eftir að Ivberhard greifi var hedm
komdnn, lét hann skreyta minnisvarðann með nýjum
blómum á hverjum degi. því þessi ónáttúrlegi son-
ur, sem hafði myrt föður sinn, geymdi blíðar endur-
minndngar um móður sína, sem hafði leitt hann inn á
ranga lífsbraut.
það var um kvöldiö, daginn eftir að Mórits hlust-
aði á sögu Jakobs í nánd við dysina, að Tveir menn
1 þ'tnmim yfirhöfnum gengu fram og aftur utn eina af
hrautunum, sem láu að grafredtnum. Annar þess-
ara tnanna var að sjá miðaldra, lágttr en þreklegur.
Andldt hans bar vofct um viljaþrek, og dökku, fjör-
augun báru vott um hyggdndi. Dökt hrokkið
bár umkringdi háa ennið hans, sem sorg og þjáningar
höfðu myndað hrukkur á hér og hvar. Hann virtist
kominn yfir fertugs aldur. þessi maöur var Crispin,
sem Ivberhard hafði funddð í París og fengið til að
FORLAGALEIKURINN 107
ft'lgja siér tdl Svíþjóðar. Báðir voru nú komnir að
grafneitnum, þar sem margir svarðbekkir stóðu.
“Við skulum setjast, Crispin minn”, sagði binn
yngri, “ég er þreyttur”.
“Á þessum stað”, sagði Crispin eftir stutta þögn,
“sátum við fyrir nokkrum árum síðan og lásum L a
p u c ie 11 e eftir Voltaire. Manstu eftir því?”
“Já, þú varst ágætur kennari”.
“Og á meðan við lásum, kom faðir Jnnn að okk-
ur óvörum, þreif bókina af okkur og bannaði mér
harðlega að láta þig lesa slík óguðleg rit. Faðir
þinn gat ekki áttað sig á snildinni hjá Voltaire”.
‘‘Nei”, svaraði Eberhard, “faðir minn var maður
eins og fólk er flest, því vil ég ekki neifca”.
"Dauödagi hans var mjög einkennilegur, eftir því
að dæma, sem þú hefir sagt mér”, sagði Crispin.
“þú varst sjálfur viðstaddur, þegar hann datt ofan í
Innlljótið”.
‘‘Já”, svaraðd Eberhard skjálfandi, “ég var við-
staddur”.
“Og þú gazt eklti hjálpað honum?”
“Nei, nei. En við skulum ekki tala um þessa
sorglegu tilviljun. Faðir minn sefur rólega á botni
Inníljótsins, — lofum honum að sofa í friði”.
“Já”, sagði Crispin hugsandi, “þú segir satt,
látum þá dauðu hvíla í ró. þeir eru ekki á fiækingi.
Menn deyja, og þá er alt búið”.
“Já”, svaraði Eberhard, “lög aleyðslunnar ná til
okkar allra. þau eru síðasti hlekkurdnn í nauösynja-
kéðjunni.-----C, vinur minn, við erum að edns leik-
soppar”.
“Já, að sönnu”, svaraöi Crispin, og horfði
dökku augunum sínum rannsakandi á Eberhard, “að
sönnu erum við leiksoppar, en þó eru til menn, sem
eru ístööuminni en við, og sem við þess vegna get-
um leikið okkur að. Heimslögin stjórna mannkyninu,
108 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
en innibyrðis hefja einstakir menn sig yfir aðra meö
aflinu, en lög aflsins eru að merja, merja hverja móT-
stöðu, sem veröur fyrir þér, unz þú sjálfur verður
marinn af öðrum þér aflmeiri. Og hvaðan kemur
aflið, ef ekki frá gullinu og mannvitinu ? Dygðinni,
segja menn. Eg neita því, ég þekki ekki dygðina,
það er að skilja þá, sem siSfræðingarnir dást svo
mjög að. En ég hefi séð þeim fórnað fyrir dygðir
stnár, sem heimurinn hefir kallað eðallyndasta'. Ég
hefi sbaöið hjá höggstokk Lúðvíks sextánda og af-
tökupalli Maríu Antoniettu, — ég hefi séð dygðafyrir-
myndir þúsundum saman lita öxina með blóði sínu,
þar sem aflið og mannvdtið ruddi sér braut sigri
hrósandd. Á þessum viðburðum byggist trii mín,
eða réttara vantrú, því þannig nefna guðfræðingarnfr
það.
“Ég sagði, að Lúðvík sextándi hefði fallið. En
hvers vegna ? Af því hann var heiöarlegur maöur,
fyrirmynd í hegðitn, siðferöi og réttlætd. Lúðvík
fjórtándi rikti þar á móti öruggur í hálfa öld, af
því hann var samvizkulaus maður, ötull og svedfst
einskis. Sá, sem vill drotna, verður að vera sam-
vizkulaus og trúlaus”.
“En Napóleon féll líka”, sagði Eberhard.
“Já, -af því hann ætlaöi sér of mikiö. Hann
vildi ráða yfir öllum heiminum, og skoraði jafnvel
sjálf forlögin á hólm. Hans edgin ofstopi feldi hann,
því þess er aÖ gœta, að afl, sem ekki stjórnast aí
mannviti, feilur um sjálít sig. Of mikill ofstopi er
jafn óhygigiilegur og of mikið réttlæti og of tnikfl
dj'gð. Robespierre, Danton og Marat, sanna það
greinilega”.
“En þú sagðir áðan, að alt afl ætti að merja,
þangað tdl það yrði marið af öðru sterkara afli”,
sagði Eberhard. “Ef þessi lög gilda, hver þörf er þá
á takmörkun?”
forlagaleikurinn 109i
“Leggöu réttan skilning í orð mín, Eberhard. Af
því dauðinn fyr eða síðar eyðileggur okkur, eru þessi.
lög gefin. En það má flýfca eða fcefja fyrir þeirri,
stund, ef fyrfrætlunum vorum er kænlega stjórnað..
J>aÁ er ekki nóg að vera Ijón, maður verður líka að
vera refitr”.
“þá segir satt”, svaraði Eberhard, “móitmæli
mín voru beldur ekki sprottin af efasemi, heldur ai
löngun til að heyra þig feera ÍTarlegri rök fyrir skoð-
unum þínum, þessum skoðunum, sem beimskan kallar
fjarstæður. þú segir satT, og ég skal sýna, að ég
er kiennara mínum samboðinn”.
“En það má ekkert ístöðuleysi finnast hjá þér,
Eberhard, þú mátt ekki líkjast móðtir þinni, ----og
þó, hún var frönsk. — — þú hefir erft fjörið bennar,
ég vdl ekkií ásaka þdg fyrir það, ef þú hefir einnig
þrautseigju Norðurlanda íbúanna”.
“Móðir mín, já, hún var fjörug. þú þektir hana
unga?”
Einkennilegt bros lék um varir Crispins, þegar
hann heyrði þessa spurningu, og í augum hans var
sem eldur brynni, þegar hann svaraði :
“Já, Eberliard, ég þektd hana-----dálítdð. Hún
var af sömu ættinni og ég er, eins og þú veiz.t'’.
“Iiún ltefir að líkindum verið mjög fögur, þegar
hún var ung”, sagði Eberhard.
“Hún var mjög falleg, — framúrskarandi fríð”.
“þegar ég man eftir henni, var hún mjög fölledt
og leit út fyrir, að ve-ra heygð af sorg. Hafi ég séð
rétt, þá hefir hún geymt einhverjar óþægilegar æsku-
endurminningar, sem hafa svift hana lífsgleðdnni”.
“Getur vel verið”, svaraði Crispin stuttlega.
Á þessu augnabliki kom þjónn til þeirra.
“Herra gredfi”, það er kominn ferðamaður, sem
laitgar til að tala við þig vitnalaust”.
“það er gott, ég skal koma”.