Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.01.1910, Blaðsíða 2
Bls. 2. WINNIPEG, 13. JANÚAR 1910 HE1JMSK.R1NOLA Heimskringla Pablished every Thursday by The fleimskringla News 4 Puhlishing Co. Ltd v erö blaösÍDS I Cauada o«r Haudar $2.00 um Ariö (fyrir fram borsraö). Seut tii JslaDds $2.i«0 (fyrir fram borsrat af kaupeudnm blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manatfer Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg P.O.BOX 3083. Talsími 3512, ;Xi5um, — ekki að eins þeim, sem hverjum bón-da væri úthlutaÖ á- i sveitum voru, heldur einnig víða góöanum af a'ð koma korn.inu á í bæjum og borgum. Til dæmis markaöinn, eftir hlutd'eild hans í eru þessar höfuöborgir nú orönar stofnfé íélagsins. það er bændafé- '“þurrar”, — haia löggilt vínbann : lag edngöngu, einungds bændur — Atlanta í Georgda, Ldncoln í geta átt hluti í íélaginu. Og Nebraska, Concord í New Ilamp- enginn einstaklingur fleiri en fjóra shire, Montpelier í V.ermont, Char- hlnti. Ágóöanum af starfi félags- leston í West Virginia, Raledgh í ins er skift m.illi hluthafa á hverju North Carolina, Nashville í Ten- ári að loknu ársstarfi. Á fyrsta nessee, Augusta í Madne, Jackson í ári höndlaöi fclargdð milíón Mississippi, Montgomery i Ala- bush. af korni, 5 milíónir annað Vínbannið Ontario. Enginn sá, sem veitt hefir vín- bannshreyfingunni í Bandarjkjun- um og í Canada á sl. nokkrum ár- um nokkurt náið athygli, getur bama, Topeka í Kansas, Guthrie í Oklahoma, kota. árið og þriðja ánð milíóli. Bismarch í North Da- Yfi.rstand.andi ár er búdst við, að I starf félagsins takd langt fram ldðn- Af þessum litla lista er það auð- um árum' IKlS hefir íen«iS 19 sætt, að vínbannið er að ná all- föstum tökutn í Bandaríkjunum. það er viðurkent, að vínbannið á lang-örðugast uppdráttar í stór- borgunum. En þarna eru þó bæir, sem brotið haf i af sér vínnautnar- hlekkina, og lítill efi er talinn á því, að svo muni íleiri bæir á eítir fara þar í landi.. va.gnhleðslur , (carloads) á etnum degi, og nálægt einni milíón bush- ela á viku, og góöar vondr eru um, að ársstarfiö veröi yfir 20 milíónir bushel t. Árið sem leið var $53,000 skift meðal hluthafa, áriö áður $30,000. Einnig á félagið að miklu leyti vikublaðið Grain Growers’ Guide, Allra nýjustu fréttir frá Ontario, sem h’efir ^15'990 áskrifendur og kondst hjá þeirri ályktun, að al- af síðustu vínbanns atkvæða- félagsmá1 bænda auk annars g.ert vínbann á öllu meginlandi gredðslu þar, sýna, að vínbanns-,froS M s' .!''lns °S onnur stor Vesturheims komdst á með tíð og menn hafa “þurkað” upp 121 bæi ! verzlunarfelog befir bændaíelagið tíma. Á sumum stöðum er það nú með 61 vínsöluleyfum og 103 þorp ° ugau viðs iftaban a, og rnema þegar í gildi, á öðrum stöðum á j með 36 vínsöluleyfum, auk 52 t)au vl 's lftl a!t aS $490,000 það 'máske langt í land að ná j sveita með 114 vínsöluleyfum. AIls gildd. En einatt er að þokast í , tóku þedr þannig af á þriðja hundr- “þurviðrisáttina”, og það kemur að vínsöluleyfi við þessar kosndng- að því einhverntima, að vínsalan j ar. Kornyrkjumenn- i r n i r. verður gerð landræk. Nýjasta sönnunin, sem í þá átt bendir, eru vínbannskosningarnar nýafstöðnu í Ontario f.ylki. það eru í því fylki 306 sveitir. Af þedm voru fyrfr síðustu vín.bannskosn- ingar 324 vínlausar en 472 með vínsöluleyfi. í janúar 1908 voru Ilerra ritstjóri : — vínbannskosningar /haföar í 55 svedtum. Lögin epa þannig í On- tardo, að vínbannfemenn verða að haía þrjá fimtu hluta al!ra viðskifti alt ao $400,0UU a viku. Alt þetta hefir gert verið á ein- ungis þremur árum, og má því heita byrjun ein. “Jöfnuður” er einkunnarorð þeirra. “Réttsýni” er gyðjan, sem þeir hefja í önd- vegi. Markmdð þeirra er, “að hver og einn njóti arðsins af erfiöi sínu” og að koma í veg fyrir, að hinir fáu lifi í allsnæ.gtum af erfiði hinna mör.gu auðframleiðenda. Stofnun þessa félags hefir ekki og mun ekki afstýra öHum rang- indum, sem alþýða má þola. það er eimingis spor í rétta átt, til- raun einnar stéttar, að eiga sjálf Eftdrfylgjandi greinarkorn vil ég biðja Heimskringlu að Ijá rúm i sínum velmetnu dá!kum, af þeirri „ , . ástæðu, að mér vi.tanl.ega hefir , , , _. ,.x greiddra atkvæöa, t.l j>ess aö vm- ekk<frt v,erið bjrt viövíkjandi ^fí,nn af erfiði s.nu en það er hið banmð kom.st a. Samt unnu vin- j . þyí pr einin £jallar ujn bannsmenn þa i 21 svertum, og l blööunum) nema e£ vera oðrum 21 sve.tum hofðu þe.r fieir- { Uti:aháttar augiýsin.gar, tolu atkvæöaf þo þe.r næðu ekkt óenskulæsir íslenzkir bíE.ndur } þr-emur fimtu hlutum. HeSS. vilji o{ tjl vjll 1£tla e[tirtekt veitt. neirtolu kjosenda matt raöa 1 þessu eins og öðrum málum, þá E™ tn.eð því hugmyndin, sem hefðu vínbannsmenn borfð sigur úr tdl grundvallar fyrir stofnun býtum í 42 sveitum. Eöa með öðr- félagsins, sem um er að ræða, er um ' orðum : Atkvæðagreiðslan að verða “brennandi” spursmál sýndi, að sex s.joundu hlutar þess yfirstendandi t.ma, v.rð.st -•’cr -.5 , > þu á henni hluta af fylkinu, sem atkvæða- Islendingar eigt “helga heimt ng a | 1 öllu-stærra spursmál nútímans. þetta er hreyfing, sem einlægir er ' um.bótamenn ættu að gleðjast af. bændur hafa Hver einasti bóndi ætti að vera j stoltur af, að eiga hlutdeild í slíku féiagd og samgLeðjast í velgengui þess. Miklu hefir allareiðu \ erið afkastajð, en medri sigurvinningar eru fyrir höndum áður en okinu verður lyft af herðum alþýðu, se.n greiðslan fór fram í, voru hlyntir að blöð þeirra ræði málið eins ýt vinibanni, að eins einn sjöundi arlega og kostt.r er á. Kin ai hluti þess svæðis tjáði sig andvíg- greinum þess máls, sem miklt eft- ■ ........ ’' 'A|r að vekja í nálæigri an bannimi. þessi sigur bindindis- irtekt hlýtur manna var svo ákveöinn og að framtíð, er Engan skyldi furða, þó fél.ig þetta fái hnútukast, en lesendur ættu að athuga gaumgæfilega, hvaðan hnútur þær koma, og mun þjóðeign kornhlaða þá engan undra á neinu því, sumu leytd óvæntur, að hann veitti (Public Ownershdp of Elevators). þedm djörfung til þess að ganga | 4 m það munu næstkomandi fylkis- foti framar nú um sl. nýár. þá , °g ríkiskosningar að mesti leyti voru tekin vínbannsatkvæði í yfir í velta. það væri því ekki úr vegi 160 sveitum, og afledðing.in af fVrir íslenzka kjósendur — bændur þedrri atkvæöagreiðslu varð sú, að sírstaklega — að kynna sér þessi nú hefir Lilsvert meira en helfing- i mál vandlega áður en þeir grciða ur allra svedta fylkisins algert vín- atkvæði við næstú kosningar. ;ert. sa.gt kann að verða eða móti félagd þessu”. J ó n á R i p. Svo góðs vona Heimskringlu, að víst allir til hún — sam- vedti móttöku fræðandi bann. það er og eftirtektavert, aö í langflestum þeim sveitum, sem t kvœmt yfirlýstri stefnu sinni — einusinni hafa lögledtt bannið, er því viðhaldið með atkvæðagreiðslu hvenœr &em hún er látin fara fram. þetta bendir óneitanlega á, að fylkisbúar hafi andstygð á af- leiðingum vínnautnarinnar, og að ATHS. — Heimskringia þakkar “Jóni á Ríp” fvrir greinina hér að •framan. Hedmskringla hefir áður minst á þjóöeign á kornlilöðum, og ástæðurnar, sem sú stefna greiinum byggdst á, og hinar væntanlega lim mkl, eöa uppJýsi íá- beillaríku afledðingar af henni. En fróða eftir þvi sem aö höndum Greinin, sem á eftdr fer, er eins og gefur að skilja, er ritstjór- ber. ______ _______ _ _____ tekin úr einu af lang-merkustu inn ÞV1 m’áli ekki eins kunnugur, blöðum í Canada, The Familyller- út í allar æsar, edns og athugulir þeir séu sér þess meðvitandi, að a!c! & Weekly Star í Montreal, og j og fróðir bændur. — Heimskringla af hennd staíar hvergd neitt gott, l>arf lnln ekki frekari skýringa við. | mœflst þvi tdl, að íslenzkír bændur, sem upplýst geta máfið, vildu rita en afistaöar og æfinlega me.ra og minna ilt, — að undanteknum þedm tilfefium, þar sem þess tr neytt sem meðaia að lækndsráði. í Toronto borg var vínsöluhús- unum á sl. ári fækkað úr 150 nið- ur í 110 með 3 fimtu atkvæða lögledddu , _ , _T hanniö, fækkaði vínsölukránum hefir aður gert. Marg.r eru havær- «m 57, svo að í öllu fylkinu var Iir með lofi nm felaKlS> nokkrlr a' þedm fækkað um 167. “Velgengni sú, er Grain Grow- ers’ Grain Company (Kornyrkju- manna kornkaupafélag) hefir átt að fagna, hefir komið af stað rneira lnn 1 Vestur-Canada fái séð það um það í blaðdð, ljóst og greitii- lega, svo að íslenzki bœndaflokkur- um.tali og hedlabrotum um gjör- ... .. valt Vesturlandið, en nokkurt og 1 þeim sveitum, sem i 1 annað fynrtæki af þeirn tegund limrn íi tkv.Trvíi líiorl.PiiYinii J r » og skilið eins og þýðing hans verð- skuldar. R i t sit j. Skýrslur yfir vínsöluLeyfi í On- tario fylki á sl. 27 árum eru ljós- astur vottur þess, hve mjög vin- bannd hefir þar þokað áfram á þessu tímablli. Árið 1375 voru alls þar í fylkinu vedtt 6186 vinsölu- leyfi, en á árinu 1908 að eins 2436. 1 sl. 18 ár hefir vínsöluleyfum þar fækkað að mun á hverju ári, þar til nú, eftir • síðustu greiðsfii, að þau eru ekki fleiri en einn þriðji þess er var fyrir fjórð- | ungi aldar. líka háværir að lasta það. En áð- ur en vér dæmum, skulum vér líta á máíið frá öllum hliðum. — Látum oss þá skoða það frá sjón- armdði bóndans. Uppskeran er ávöxtur vinnu, hún er afrakstur erfiðis og á- hyggju heillar árstíðar. Hver sá, er ábatast við höndlun uppsker- unnar á markaöinum, græðir á atkvæða erff®! bóndans að svo miklu leyti. Fáir kornverzlunarmenn hafa hrúgað saman auðfjár af uppsker- unnd, sem framleidd var með vinn- Heitstrenging Norðra, 2. desember 1909. ! unni. Bændurnir höfðu vinnuna, Hver sá ferðamaður, sem leggur þeir erfiðuðu seint og snemma, út í langferð og kemst ;vo þriðju meðan hinir “fáu útvöldu” 1 fðu i hluta ledðar sdnnar ólúinn og með dýrðlegum fögnuði, i glæsilegum með mefra starfsþoli en hann höllum, njótandi afrakstursins af hafði, þegar hann hóf ferð sína, erfiði bœndanna, álitnir landsins hann er liklegiir til þess með tíð borgarar í fyrstu röð. og tíma, að komast alla ledðdna. Enda eru nú Ontario búar orðnir svo sannfærðir á því, að algert Óvenju björt brjótast um í Ilún var þetta : hugsjón fór að höfðd bændanna. því getum við Fjúkið æddi um fold og ver, írostdð klæddi rúðugler, Norðri ræddi, næðið þver, nú er fæddur Desember. Árið kjykkja út skal sá, öfiu rykkja úr skorðum má, storms með hnykkjum hauðrið á hríðar stykkjum kastar þá. 1 hann fengið afl ég spann, orkan lengi styður hann, menskur enginn maður kann mátt við drenginn reyna þann. Höldum slengir hels í kver, hræðir mengi hvar hann fer, á Mistar-vengi Mjölndr ber, móti enginn stendur her. vínbann komist þar á um alt fyík- . , . , ‘ . , 1 *’ rK. . _ ið, að j.fnvel blöð sjálfra vínsal- ekkb,bfn<!lirmr’ hve"a erfiJ hefir Hans þer slarkjð hugnast lítt ; farin að viðurkenna ó- framle,tt korniS’ n0tlS a«o5anS af hann ska! arka um fró™Ö vitt, að koma þvi korni a markaðmn ? það er okkar, og — hafi okkar vinna framleitt það, hvers vegna Svipað er ástandið í Quebec edgum við þá ekki tilkall til ágóð- anna eru sigur sinn og Bakkusar í nálægri framtíð. hrista bjarkir hart og títt, hefla um markir líndð hvítt. fylki. í því fylki eru yfir þúsund ans af, að koma korninu á heims- sveitdr, og meira en helfingur markaðinn, í staðinn fyrir að þetrra hafa nú lögleitt innan takmarka sinna. vínbann gera aðra stórríka á afrakstri erf- iöis okkar, — því getum við ekki orðdð þess ágóða aðnjótandi ? Afleiðing þessara alvarlegu hug- hefir löggilt vínbann, leii'dnga var stofnun kornyrkju- þúsund vínsöluhúsum manna kornkatipfélagsins í júlí ár- Eins er það í Bandaríkjunum, að moira en helfingur alls þess landssvæðis og yfir 12 befir verið lokað þar á sl. 12 mán- ^ið 1966, með því fyrirkomulagd, að Marga kvel*a máttar ströng munti élja slögirn löng stadda heljar-húms við göng hans þá beljar I.íkaböng. Inn i sefið bröltu brátt, búðu vei nm hverja gátt. Skríða í felur maður mátt meðan élið grenjar hátt. F. /£##################4 •-#.»#***■*•#'**######£# 1 > 4 « i * * * 4 «• 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4. 4 4 4: <$> 4 4t 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 < 4) 4 4 4 4 4 t 1 4 4 4t 4 4 4 4 4 4t 4e 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4: 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 t i Ávarp og kvæði. [ Ávarp það og kvæði sem hér fer á eftir, var flutt 1 heiðurssamsæti er skáldinu Kristni Stefánssyni og Guðrúnu Jónsdóttur konu hans var haldið af vinum þeirra sl. gamlárskveld, og getið var um í slðasta blaði,—en rúmleysis vegna gat ekki komið f því bl.]. KRISTINN STEFÁNSSON, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR. 1884—1909. KÆRU VlNIli ! A árinu sem f dag er að enda, eru liðin tuttugu og fimm ár Bfðan þið genguð í hjónaband og reistuð ykkur heimili. Ávalt síðan hafið þið búið á þessum stöðvum, og vér, sem höfum átt því láni að fagna að kynnast ykkur vel, nm lengri eða skemmri tfma, getum ekki látið þessa stund svo framhjá fara, að vér á engan hátt minnumst þeirrar ástúðar, sem þið hafið sýnt oss á umliðnum árum. Við þetta tækifæri dragast hugir vorir sérstaklega að þeim stað, sem vér nú erum stödd á, — heimili ykkar. í langan tfma hefir þetta heimili verið oss, vinum ykkar, sólskinsblettur, þar sem vér öll svo oft höfum notið óbland- innar ánægju. Til þess höfum vér oft fundið, og enn fremur, að þessi staður hefir tvfmælalaust mátt teljast einn aðal bústaður vestur-fslenzkrar ljóðagerðar. Fyrir hvort- tveggja þökkum vér Og um leið og vér komum hingað, til að þakka liðin ár, viljum vér um þessi áramót árna ykk- ur gæfu og gengis um komandi tfma. Ekki sem laun, heldur sem vináttuvott, er oss hefir alt of sjaldan auðnast að sýna, viljum vér biðja ykkur að þiggja gripi þá, er fylgja þessum kveðjuorðum vorum. Þeir eru fáein vinaorð, samantekin í samrunnið efni, og óskum vér að þið njótið þeirra vel og lengi. Heill og hamingja búi ávalt meðal ykkar ! FRA VlNUM. Winnipeg, d gamldrskvcld, 1909. VeR heilsum ykkur, öldnu brúðhjón, ungu, og árnum heilla, vottum samhug, þökk ! þið geymduð frelsi og æskneld f tungu, svo aldrei gleði lffs í harmdjúp sökk. Of vinir ykkar minnast þess og muna hve mæt var koman aldrei gestaraun. Og því er sælt með ykkur nú að una og eins og sýna þakkarvott — ei laun. Að baki eru leiðir löngu gengnar, þá lágu saman ykkar fyrstu spor. flve margar, síðan, eru ei óskir fengnar — sjálf aldur-mörkin geyma blómlegt vor. — I fjórðung aldar eining sálna tveggja með orku viljans lægði sjó og vind. — í fjórðung aldar leið þeim tókst að leggja um landnemanna auðn, á sigurtind. I söngvum skáldsii.s sumardfsir vaka þótt svelli jörð á þennan gamlársdag, Þær spá um yndi ára við sem taka og endurróma vorsins frjálsa lag. — í kvöld skal gleðin örva orð á tungu unz ársins nýi morgunn tekur völd. Og þeir, sem aldrei áður fyrri sungu þeir ættu að mega til að syngja í kvöld. ÞORSTFINJi/ Þ. ÞORSTFINSSON. J> ♦ ♦ > > >> > > > > > > > > > > > > > > z > > > > > > > > > > > > > > > > > Fréttabréf. (Frá fréttaritara Ilkr.). MARKERVII/bE, ADTA. 31. desember 1909. það, sem af er þesstim vetri bef- ír mátt heita bezta tíð — til ná- lægs tíma. Snjór fallið mjög lítill, og frost ekki s-tigið hátt, nema einstöku sinnum, en stormbyljir nokkuð o£t. 1 dag er skift um veð- tir, íannkomtihríð af norðri, tneð ofsastormi og talsverðu frostd, og lítur út fyrir, að nýja árið muni kasta sömtt köldtt kveðjunni á okkur, sem gamla árið kveður með. Árið, sem er nú að kveðja okk- ur, foyfir sér góðan orðstýr, hefir verið gott og farsælt, — verið eitt af beztu árum hér í Alberta. Alt greri vel í meðallagi, en notaðist yfirleitt í bezta lagi, bæði heyföng °g uppskera af ökrum. Heilsufar hefir alment verið við- unanlegt, en sorgleg slysatilfelli hafa orðið, sem skilja eftir sárar og saknandi minningar i hugutn | flestra. Verzlun hefir reynst líkt og und- I anfarin ár, ett markaðttr á vörum j bœnda heldur betri en næstliðin ár j Atvinna betri og jafnar yfir en mörg ár undanfaiín, svo allir, sem hafa viljað yinna, hafa getað haft atvinnu. son messaði á jóladaginn í ísl. kirkjunni að Markerville, — eftir ósk einhverra úr Alberta söfnuði. Með því ýmsttm kann að þykja undarlegt, að ekki kemur fram- ; hald af landnámsþætti Alberta ís- I lendinga i næsta árs almanaki hr. j ólafs S. Thorgeirssonar, þá vil ég ; geta þess hér, að hann einhverra ástœðna vegna varð að láta stíl- setja almanakið svo snemma í haust (fyrir 1. sept.), að 2. kafii sögunnar gat með en.git móti verið fullger. En að framhaldið komi, er lítið vafamál. Svo óska ég ritstjóra Heims- kringlu og öllum sönnum Islend- ingum friðar og hamingju á nýja árkiu, sem nú fer i hönd. Herra Jón Hólm, gullsmiður að-' 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. 76 ára gamall maðtir hefir vana- lega varið 25 árum til að sofa, 14 árum við vinnu, 10 árum til sbemtana, 6 árum til að eta og drekka, 6 árum í ferðalög, 3 árum til klæða sig i og úr lötum sínum og 6 árum til að vera veikur og; til al!s og ei.nskis. þetta ár (1909) eru 40 ár liðin síðan embiættismaðurinn Hermann í Austurríki fann upp bréfspjöldin. Flestir kannast við bréfspjöldin, en fáir við manninn. Árslengd jarðstjörnunnar Erosr sem á braut s’na milli jarðarinnar og Mars, er 643 dagar, en Mars- árið er 687 dagar. Nýlega er dáin seinni kona Sig- urðar bónda Grímssonar, að Burnt I.ake, Ingibjörg Magnúsdóttir, ætt- uð af Ytri baxárdal í Skagafjarð- arsýslu. Hún var búin að liggja þunga fogtt bæði heima og á sjttkra húsinu í Red Deer. Á jóladaginn vildi til hörmufogt slys á veginum frá Innisíail til Markerville. Norskur maðt.r, Oli Johnson að nafni, frá Penhold, fór keyrandi frá Innisfail ásamt öðr- um manni áleiðis til Markerville. En skamt frá Innisfail kom íælt hestapar á eftir þeim, með aktýgj- um og keyrslufæri við sig, með |)vilíkum hraða, að eigi var undan- : komu auðið, heldttr fór það yfir | mennina, sem orsakaði það, að jbáðir m.ennirndr meiddust, Oli sál. svo stórkostlega, að það leiddi hann til bana eftir fáar klukku- stundir. Oli sál. hafði búíð hér við ; Markerville í mörg ár, en var nú fluttur til Penhold, með börn sín 6 eða 7 að tölu, öll ttng eða lítt- þroskuð. Hann var myndarmaður og drengur góður og vel vjrtur af þeim, sem þektu hann. — Mr. og j Mrs. Thompson, merkishjón hér við Markerville, tóktt til sín barna- hópinn þegar slysið var orðið, og er slíkt veglvndi mikið og góð- | verk. — Jarðarför Ola sál. fer fram í dag í grafreit Alberta safn- ; aðar. Skemtanir hafa verið hér nokkr- ar um jólin, svo sem jólatréssam- komttr og dans. — Séra P.Hjálms- Sparið Línið Yðar. Ef þér óskið ekki að fú þvottinn yðar ritínn og slit- inn, þá sendið liann til þess- arar fullkomnu stofnur.ar. Nýtízku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG l’RESSUN SÉRLEtíA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 3ti7—315 liars.^ve ðt. winnipeq, manitoba Phones : 2300 og 2301 “Andvökur” ljóðmæli EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3 50, í skiautbandi. Tvö fyrri bindin eru komin út, og verða til sölu hjá umboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameriku. 1 Winnipeg verða ljóðmælin til söíu, sem hér segdr : Hjá Eggert J óhannssyni, 689 Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ KVELDI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 f.h. til kl. 6 að kveldi, á prentstofu Heitns- kringlu. Hjá II. S. Bardal, bóksala, Nena St. Hjá N. Ottenson, bóksala, River Park, Winnipeg. Utaubæjarmenn, sem ekki geta fengið Ijóðmælin i nágrenni sinu, fá þau tafarlaust með því að senda pöntun og peninga til Egg' erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnipeg, Man. Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kaupendur að ueims- KRINglu sem borga fyrir einn árgang fyrirfram, fá skáldsögn þessa og aðra til, alveg ókeypis.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.