Heimskringla - 13.01.1910, Page 6

Heimskringla - 13.01.1910, Page 6
Bifc 6 WINNIPEG, 13. JANtJAR 1910 HEIMSKRINGLA Yerið ánægðir aðeins með hið bezta. Það orðgpor, að nábúi yð- ar sé aldrei ánægður rneð neitt nema hið bezta, getur látið sem lnstmælgi ( e.vrum yðar, og gefið í skyn eyðslusemi.— En er þetta þannig? Vér vitum að það er ekki svo þegar um Piano kaup er að ræða.—Það er alveg vfst. HEINTZMAN & CO. Upright Piano er’u gerð til endingar, þvf »ð gamla ffeintzman félagið hef- ir hálfrar aldar reytislu aðbaki 8<'r, sem hinir frægustu Piano Smioir, og þvf orðspori verð- ur fél. að halda framvegis.— Það er áferðarfagurt PiANOog f'gætlega smíðað. Það veitir eigendunum mikla skemtun. •Og f Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. I KYELD (miðvíkudag) ■er fundur í Menning- aríélaginu. Ilerra Stefán Thorson flytur þar erindi “Um glæpamenn” Frjálsar umræður á eftir. Allir boðnÍT og velkommr. Fundur s.ett- ur kl'. 8. Komið í tíma. Kaldir dagar! Blaðið Tribune flutti í sl. viku töflu yfir mesLu kuldadaga, sem komið haía hér í síðustr 14 ár. Gráðurnar taldar á Fahrenheit mælir — neðan zero : — Ár. Dftfirar. Gr. n' ðan Zero 1896 .... 4. janúar .. 42.4 1897 .... .. 25. febrúar .... .. 40.9 1898 ... .. 10. janúar .... .. 30.3 1899 ... .. 6. febsúar .... .. 46.5 1990 ... .. 9. lebrúar .... .. 24.8 1901 .... .. 2. janúar 35.2 1902 ... .. 28. janúar .... .. 30.1 1903 ... .. 15. febrúar .... .. 36.7 1904 ... .. 24. janúar .... .. 41.4 1905 ... .. 10. janúar .... .. 39.1 1906 ... .. 23. janúar .... .. 35.5 1907 .... .. 15. janúar .... .. 38.6 1908 ... .. 29. janúar .... .. 36.0 1909 ... 6. jaJiúar .... .. 46.1 þetta er tekið eftir ábyggileg- um mæli við St. John háskólann hér í borg. Kaldasti dagur, sem | komið hefir í Manitoba síðan bygð hófst, var á jóladaginn árið 18T5, }>á um kvöldið steág kuldinn niður - stig fyrir tieðan zero, og næstur honum var 6. febr. 1899 með 46J£ stiga frost. Samt fór fólk hér allra sinna ferða og sakaði ekki. — Hann er hollur Manitoiba- kuldinn. Herra Jónas Jónassan, aldiua- sali í Fort Rougie, befir sent Hkr. einn kassa af hinum alþektu, á- gætu Prince Rupert vindlum, í nýársgjöf. það eiria, sem að þeim má finna, er það, að þeir eyðast, þegiar í þeim er kveikt. En — guðsást fyrir gjöfina, Jónas, og fegin vill Ilcimskringla eiga þig að. Embættismenn bæjarstjórnarinn- ar hafa látið til sín taka á sl. 2 vikum. Á þeim tíma haía þeir tek- ið 26 þús. pund af matvælum, sem kaupmenn höfðu til sölu, og ónýtt þau. Matvælin voru við nákvæma rannsókn talin svo skemd, að þau væru ekki manna matur. Meðal þeirra var 15,550 f>d. af fiski, 7155 pd. af þurkuðum aldinum, 1600 pd. af brjóstsykri, 800 pd. af Mince Meat, 333 pd. af kjöti, 300 pd. af ostnirn, 340 pund af aldinum, 66 pd. ai fuglum, 43 pd. ai kállskjöti og 33 pd. af smjöri. Á sama tíma- bili geröu þessir menn 87 ferðir til hinna ýmsu mjólkurbúa, sem selja mjólk í borginni, og fundu þau yfirleitt í góðu ásitandi. Að eins ■einn mjólkttrsali var sektaður fyr- ir að haifa óhreinar mjólkurkönn- ur, og 50 pundttm af mjólk hans var helt niður. Herra Svieinn Kristjánsson, sem lengi bjó í Gimlisveit sunnan- verðri, en hefir í sl. 4 ár dvalið á heimilisréttarlandi sí nu í Saskat- ehewati fvlki, — kom hingað vest- an frá Wynyard fyrir jóiin, ti'l að finnti sina mörgtt kunningja hér og í Nýja fsl tndd. Hann fer vestur aftttr ttm wæstti helgi. Herra Thos. H. Johnson, þing- maðttr fvr^r Yestur Winnipeg, var í sl. viktt ittnefndtir á fund.i í Good Temptar Hall, til þess að sækja um endurkosnintrit fyrir kjördæm- ið við næstu fylkiskosndngar. Samið er um, að Grand Trunk | Pacific og Canadian Northern járn- | brautarfélögin skuli hér eftir nota sameiginlega öll járnibrautarspor C. N. R. félagsins, innan tak- marka Winnipeg borgar, og þá að sjál'fsögðu eánnig nýju vagnstöðina hjá Broadway. Herra Magnús J. BorgfjörJS, að Ilóhtr, Sask., biður þess getíð, að “Quill og Valley bygðir” sé rang- j nefni, heldur beri að nefna svæðið i Quill Valley bygð. Ileimskringla biðttr velvirðingar á villunni og bendir jifnframt QiUÍM I/ake búttm oa öðrttm þar vestra á það, að Magnús er enn bráðlifandi og selur lönd og lánar skildinga. Sú krafa er gerð til fylkisstjórn- arinnar, að hún leggi til 80 þúsund dollara úr fylkissjóði, til þess að Þyggja barnahæli hér í borg. Svar hennar ófengið ennþá. Mttnið eftir sa.mkomu Bandalags Tjaldbúðar safnaðar. Prógram auglýst á öðrttm s'tað í blaðinu. það ttíæfir með sér sjálft. Sam- koman ætti að verða v.el sótt. Samkomttnni, sem getið var um hér í blaðimi að stúkan fsland ætlaði að halda þítnn 26. þ.m., — hefir verið frestað til þess 27. það verður sérstaklega vel vandað til þessarar samkomu : Stuttur gam- anleikur vierðttr sýndur, sem eng- inn getur horft á óhlægjandi, og teztu ræð'umenn, söngmenn og skáld, sem völ er á meðal íslend. inga í þesstim bæ, koma þar fram, Veitingar á eftir skemtunum. Ná- kvæmar amg.Iýst síðar. Á fttndi stúkunnar ísland í þess- ari viku verður kappræða um þetta efná : “Áikveðið, að dagblöð og timar.it hafi meiri áhrif á and- legt líf manna, en öll önnur öfl til samans”. Játandi hliðÍTia taka að sér þeir Eggert Arnason og II. Skaftfeld, og mitandi þeir Helgi Sigttrðsson og S. A. Bjarnason. Fjós, 8x10 að stærð, f-aest keypt með sanngjörnu verði að 573 Sim- coe Street. Jólablað Framtíðarinnar kom út í síðustu viktt, 32 blaðsíður, í skrautkápu, og með myndum : Af móðurinni og barninu helga, af Marteini Uúter og séra J óni Bjtrnasvni og konu hans. þess ut- an er sérstök mvnd af sofandi stulknbarni á framhlið skrautkáp- nnnar. Besmálið í blaði }>essu er margbrevtilegt og vel valið. þar með nokkur ljóðmæli og einn jóla- sálmur með nótum. Hér með tilkynnist, að herra Sigttrður Jónsson, að Bantry, N. Dak., hefir tekið að sér umboð fyrir Heimskringltt f bygðarlagi sínu þar syðra. Hann tekur móti áskr'ítum að l lnðinti og borgun fyrir það. Heimskringla óskar, að ' lts goiug Þú getur ekki búist við að það geri annað en eyðast í revk. ]tvi ekki að fá nokkur tons af okkar ágætu kolttm, og haía á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. D.X COAL 00. YARDS f NORÐl'R, SIIÐUR, AlIsTUROQ VESTU R1UT5NUM AOal Skr-f-t.: 224 B tNNATYNB AVE. kaupendur þar vildu snúa sér til hans með borganir. það getur ver- | ið þebn hægðarauki, — og að þeir, sem ekkf eru kaupendur “Krtingl- unnar”, vildu gera svo vel, að af- henda honum áskriítir sínar að henni. Nú er tækifærið til að kaupa Flókaskó. Hlý búð, fuM al hlýjum skóm. Ef þú ekki hagnýtir þér þessa skó- sölu, gengur þú fram hjá tækifæri til að spara peninga. Maðttr var nýlega dæmdur hér í Winni[>eg til tveggja ára fangavist- ar og hýðingar fyrir ósæmálegar á- rásir á gifta konu á heimifi henn- ar, þar sem hann kom í bóksölu- erindum. í kvæðinu “Draumur”, sem ný- lega birtist hér í blaðittu, var mannsnafnið í síðustu henddngunni rangprentað. þar var það látið vera: “og halta þorleif lciki næsta ár”, en átti að vera þ ó r ó 1 f. 1 Heimskringlu, dags. 23. des. sl., var kvæði “Minni Islendinga erlendis” sagt að vera eftir Bene- dikt á Auðnutn í þingeyjarsýslu.— þetta var rangt. Höfundttrinn var Benedikt Einarsson, hre.ppstjóri, á Hálsi í Saurbæjarhrep.pi í Eyja- firði. Samkvæmið var haldið á ITeitdag Eyfirðinga. þar hafði og herra Hólmgeir þorsteinsson flutt einkar snjalla ræðtt fyrir minni \ estur-ís'lendinga, og talað mjög j hlýlega í þeirra garð. —------------ Próf vortt tekin á Manitoha bún- aðarskólanum núna fyrir jóHn, og sýndu þau, að þeir 10 Islendingar, sem þar stunda nám, hafa notað tímaun vel og náð sæmifega há- um einkttnnum. — Svo er nú að- sóknin að skóla þessum orðin mik- il, að þótt hann rúmi á þriðja httndrað ítiemendur, þá biðja fleiri ttm inngöngu en hægt er að rúma þar, og hefir því skólastjórnin orðið að vísa nokkrttm frá, sem síðast hafa æskt eftir upptöku. — það er þegar komið á daginn, að óumflýjanlegt verður að stækka skólann að mun í nálægri framtið. Islenzki Hockey klúbburinn “Fal- cons” kepti á föstudagskveldið var við Winnfpeg Hockey klnbbinn í Arena skautaskálanum, og unnu þar sigur með 5 móti 2. "FáJkarn- ir” keppa aftur næsta föstudags- kvöld kl. 10 á móti Vietoria Hock- ey klúbbnum, á sama stað. þedm þætti vænt um, að sjá sem flesta íslendinga þar. þeir leika betur, þegar kuttningjar þeirra ertt við- staddir, og þeir ætla scr aíj vinna sigur á Victoria piltunum. Nýja árið byrjaði vel í bygging- arlegu tilliti. Fyrsti maður hér í borg a-ð. taka út byggingaleyfi, var landi vor Jón T. Bergman. Hann fékk Jeyfi til að byggja 3 íb.úðar- hús á Home St., milli Sargent og Ellioe Aves., sem hvert á að kosta $2,500. Einnig íbúða-stórhýsi, sem hann ætlar að byggja á Furby St., milli Ellice og Portage Ave. þ.að á að kosta 35 þús. dollara. — það er skoðun bygtfingafróðra manna, að á þessu ári verði byggin.gar reistar hér í horg fyrir J5 miMónir doMara. Séra Stein.grímur N. Thorlaks- son gaf saman í hjónabnnd í Sel- kirk hæ þau herra Magnús Sig- ttrðsson og ungfrii Margréti Val- gerði Thorstedtisson, bæði frá. Kee- watin í Ontar.io. Hjónavigslan fór fram á nýársdag. Brúðhjónfn héldu heimleiðis aftyr á fimtudaginn var. Herra Thomas Costello, frá Mil- ton, N. Dak., kom til bæjarins í sl. viku, og hyggur að starfa hér að steinvinnu. 20 PRÓSENT AFSLATTUR á öllum karla Flókaskóm. 20 PRÓSENT AFSLATTUR á öllum kvenna Flókaskóm. 20 PiROSENT afsláttur á öllum drengja og stúlkna Flókaskóm. 20 PRÓSENT AFSLÁTTUR á ölliim barna Flókaskóm. Komið hingað, ef þér viljið fá góða og notalega vetrarskó. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770 eO^CERT OG SOCIAL Bandalag Tjaldhúðar saínaðar hefir eins og áður helir ver.ið aug- lýst “Concert and Social” í Tjald- búðiani þann 17.' þ.m. (næstk. mánudagskvöld) kl. 8. PROGRAM. 1. Pdano Duett—Sigurveig Vopni og Lára IlaMdórsson. 2. Rccitation—Jónina Ilallson. 3. Vocal Solo—Pearl Johnson. 4. Ræða—Séra F. J. 'B.ergmann. 6. Duett—Jónina Thorstednsson og J ónína Snœdal. 6. Clarinet Solo—Walter DaJman. 7. Ræða—Cand. theol. þorsteinn Björnsson. 8. Violin Solo—Clara Oddson. 9. Recitation—Minniie Johnson. 10. Solo—Maggie Anderson. 11. Ræða—Björn Björnsson. 11. Vocal Solo—Alex. Johnson. “Eldgamla ísafold”, o.s frv. Ókeypis veitingar í salnum á eftir. Aðgangttr 25c. Concert og Dans. West Winnipeg Band ætlar að halda Concert og Dans þann 31. þ.m. í Goodtemplarahúsinu (efri salnum). ísfenzku drengirnir vona, að landar sínir fjölmienni á þá samkomu. þeir lofa að gera þetta beatu samkomuna, sem þeir hafa nokkru sinni haklið hér í borg — þessi hljóðfæraflokkur hefir í allan vetur spilað á einttm helzta skauta skálanum hér, og hefir þótt mikið til hans koma. Þorrablótið að l.eslie, Sask. Jtann 29. þ.m verður vafalaust með lang-fjölmemiustu samkomum Is- lendinga vestanhafs. By.gð þessi er nú orðin stærst íslenzk bygð, og mannval að sama skapi. Saskíitchewan Islendingar œttu aö sýna sjálfum sér þá virðingu að fjölmenna á Miðsvetrar sam- sæ.tið, sem auglýst cr á öðrum stað í þessu blaðí. Bréf eiga að Hoitnskringlu : Miss hilda Johnson. Jónas Daníelsson. Mrs. Arndís Sigurðsson. Mrs. Kr. Ástriður Johnson. Herra P. O’Connell, eigandi Market hótels, óskar öllttm íslend- ingum gleðilegs og ársæls árs, um HIÐSVETRAR- SAMSŒTI ( EINOÖNQU FYRIR ÍSLENDINQA ) verður haldið að Leslie þann 20. þ m- í hinu nýja sam- komuhúsi Good Templara. Samkomu-skrá: ( PHÓGRAMME ) Talað fyrir ýmsum minnum. Sungin þar við eigandi nýorkt kvæði, m.m. Islenzkur hornleikaflokkur spilar. Nógur og góður íslenzkur matur fyrir magann. Dans að aflokinni samkomuskrá. Aðgöngumiðar kosta 75 cent og fást í lyfjabúðinni í Leslie, hjá Hallgrimi kaupmanni Sigurðssyni, Kristnes, og við innganginn, ef ekki er útselt áður. Að eins 150 aðgöngumlðar geta orðið seldfr. Samkoman hefst stundvíslega kl. 8 síðdegis. Leslie, Sask., 6. janvar 1910, FRAMKVÆMDA RNEFNDIN. leið og hann þakkar þei m fyrir viðkynningu O'g viðskifti, sem hann óskar að verði áframhaldandd. Herra P. O’Conn.ell .er einn allra- áreiðanlegasti hóteled.gandi hér í bæ. Hótel hans er áigætlega sett fyrir utan og innanibæjar menn. Til hægðarauka verkamönnum skiftir P. O’Connell við þá á pen- ingum ov bankaávísunum, hvenær sem er. Ilann hefir lengi auglýst í Heimskringlu. Fyrirlestur flytur 5. B. Benedictsson UM SIGURBJÖRN STEFÁNSSON miðvikndaginn þann i9. þ. m. f Samkomusal Unitara Cor. Sargent & Sherbrooke. Byrjiir kl. 8 síðdeeis. AÐGANGUR ÓKEYPIS Samskot tekin. Fyrirlesturinn gengur út á að lýsa skoðunum og lyndiseinkunn- um þessa manns, ásamt ágripi af æfisögu hans. Líflegar umræður á eftir. Komið öll, yður skal ekki leið- ast, komið snémma. Komið. ÖFUNDSÝKI Ef ég væri efnum búinn og ekki í neinutn söfnuði myndi prestur kærkik knúinn keyra inn með herliði til að heiðra mig og mína. Af mínum dygðum færi að skína. Ef mér fylgdi aura pæla, eignaðist ég gildan staf, mér þá allir myndtt hæla og mínum kostum láta af. Ei þarf neinar sögur sanna um sóma dygðir ríkra raanna. Brúðgumi. JOHN DUFF PiT'MBER, GAS AND8TEAM FITTER Alt vel v*nda6, o* verfii® rétt 664 Ni ' - Dame Ave. Phone3815 Winnipe^ DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlæknir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnnn- WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg Mrs. Williams Koinið og sjáið Fínu Flókahattana Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAIJ KOMA FRÁ CLEMENT’S, -ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f ftferð og r<’ttur 1 verði. Vér höfum miklar byrgðir af L'gurstu og beztu fata- efnum. Geo. Clements &Son ötofnað óriö 1874 204 P. rtaKc Ave. Kétt hjá FreePresg I Tli. JOHNSON ' JEWELER 1 28t> Main St. Tslsfmi: 6606 StTirmr—Mhmiiiiii iiiii'missnKse.s.’œl •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦**♦ *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ; J0HN ERZINGER : tóbaks-kaupmaður. Erzinffer‘s skor.Ö revktóbak $1 .ou pundiö Hér fá^t allar iieftóbaks-tefíuadir. Oska eftir bróflegrum pöntnnum. MclNTYRE BLK., Maln St., Winnlpeg Heildsala ok smá-ala. •♦•♦♦♦♦ ♦*• - *♦♦♦«♦*♦♦*♦♦♦++» —G. NARD0NE— Verzlar meö matvörn, aldiui. smá-köknr, allskonar smtindi, mjólk ok rjóma. sötnul. tóbak off vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa teá öllum timum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Góð brauð eru ódýrari en | vondbrauð. Það getið þér sann- ' færst um með þvi að reyua I brauð vor. Þau þornaekki eins Ifljótt oglnkari bmið. Gerð úr valdasta hveiti og geyaia f sér svo mikil næringarefni sem mfigulegt er að fA. Þau eru keirð heim á hvert heimili. — Winnipeg Wardrobe Co. Kaup< btúkaðan Karla og Kverma fatnað,— og borga vei fyrir liann. P' One, Main 6539 597 Notre Dame Ave. BILDFEU l PAULSON U H ó't, Flo >r. No seija hús lööir og anuast þar aö lúi ‘♦ndi störf: út\«Kar peniup’ftlán o. ft TeJ.S 268T» Jónas Pálsson, sö N G F RÆ ÐINGUR. Utvegar vinduð og ódýr hljóðfæri. •U) \ ictor St. Talsfmi 6803. 4. L. M. TIIOMSON,M.A.,LL.B. LÖQFRfEhlNflliR. 255H Portage Ave. Dr. G. J. Gislason, Phyaiciaki and Surgeon MVn /i bN Oak >■')' -t- kl ■ /(,,,,l, reitt AUQNA, KY/. XA, KVKllKA /og \ EK R tÚKhÓMUM sem ég sel fyrir $3.75 kostuðu áður 7—10 dollara. 704NOTRE DAIViE AVE. 23-12-9 ANDERSON & GAkLANf) LÖGFRÆÐING A R 35 Merchants B«nk Bldtf Phone: J 561 MARTYN F. SMITH, TANNLÆKMR Falrbairn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Gidlfyll'mru ogöllum aðgerðurri og tilbán aði Tanna. Tennur dr<'!'iiar ftn sftrsauka. Engin veiki ft eftir eða gómbólga — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 44. Heimilis Phone 6462. ♦---------------------------------♦ Húðir ogógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta atrglýsing. SendiÖ oss húöir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskiftamenn. Skrifið eftir verðlista. hr liishtap i4 v Fur Co., timit d P.il.Knilfffi I7MT> Klnir St Winnipeif 16-9-10 ♦ - —----------------------------♦ W. U. F<* ’ T< Tí V PIKHI'Y. R v Öpticaí Gíi. «0- Ave. T 1. 7286 ' ir e ii ð • • . . I>« moAhí’ ýja ^ S 1 oA ,n se ;

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.