Heimskringla - 20.01.1910, Side 1
XXIV. ÁR
NR. 16
WINN’IPRG. MANITOBA, FIMTUDAGINN, 20. JANÚAR 1910
Kosningarnar á Englandi
KosáS var í 74 kjördæmum á
F.nplandi á laugardajninn var. par
af fékk Ldbieral stjórnin 34 fylRjend-
ur, Unionistar 32 og verkamienn 8
— 1 nokkrum kjördæmum voru
Undonistar kjörndr gagnsóknar-
laust, og hafa þeir því náð alls 43
fylgjemdum móti stjórnadnnar 34.
Én bæSi verkamenn og írar fylgja
stjórndnni aS málum i þinginu, svo
aS stjórndnnd er talinn vis sigur-
inn, þó að Unionistar hafi i þess-
ar fyrstu atrennu náð 18 sætum,
sem áður voru stjórnarsæt.i, en
stjórnin hins vegar ekki náð nema
3 sæ-tum, sem áður tilheyrðu Un-
ionistum, og verkamannaflokkur-
inn náðd einu sæti, sem þeir höfðu
ekki áður.
Almennu atkvæðin hafa í þessari
fyrstu atrennu fallið svo, að Un-
ionistar fengu 373,148, Liberalar
303,'208 og verkamenn 68,671- —■
Uhionistar hafa því náð rétt um
1269 atkvæðum umfram báða hina
flokkana. En þá eru írar ótaldir,
og þeir fvlgja stjórndnni, eins og
áður er sagt.
London borg sendir 12 menn á
þing, og hafa flokkarnir, Undionist-
ar og Liberalar, skift þeim jafn á
tnilli sín.
Kosningar verða daglega í ýms-
um pörtum landsins alla þessa og
næstu viku. En í næsta blaði verð-
ur væntanlega hægt að segja nokk-
urnvegdnn nákvæmlega um úrslitin
þó allar kosningar verði þá ekki
um garð gengnar.
A mánudaginn var gengu kosn-
íngarnar á Englandi í vil stjórn-
inni, og lýtur nú út fyrir, að hún
sé viss að vinna, en hafi þó ekkj
miikla yfirburði fram yfir andstœð-
inga sína, þegar leikslokin fréttast.
— Fimtíu ára hjónaband. —
JÓN HALLSSON og INGIBJÖRG S.EBJARNARDÓTTIR HALLSSON.
Fregnsafn.
Jarkverðusm viðhnrftii
hvaðanæf'a
Eitt þiisund menn og konur
biðu við dyrnar á Lethbridge
landskrifstcfunni að tnorgni 10. þ.
m., til þess aö keppa um að ná í
61 Towínship af búlöndum, sem
þar var slegið opnum til heim.ilis-
réttartöku, og sem sagt er að sé
það síðasta aí ókeypis löndum, er
fáanleg erit í Suður-Alberta. Lönd
þessi liggja suður við landamærin
mil i Canada og Bandaríkj.inna.
Sumir landtakenda, sem þar voru,
höfð'u beðið 3 daga eftir því að
komast að skrifstofunni.
— EWur í 4 stórverzlunarhúsum
i beenum Grand Rapids í Miehigan
gerði milión dollara eignatjón
þann 12. þ.m.
GufuskipiS Czarina strandaði
þann 12. þ.m. á klettarifi við vest-
tirströnd Ameríku. 29 inanns mistu
1 f sitt, að eins tveir komust lífs
af- Slysið varð að næturlagi í
dimmvdðri og stórsjó.
~ Síðustu skýrslur akuryrkju-
deildarinnar í Ottawa sýna, að á
liðna árinu hefir hveitiuppskeran í
Canada orðið 106 milíónir 744 þús.
bushiel, eða 21^ bush. aí ekru að
jafnaði, með 85c meðal markaðs-
verði, sem gerir verð allrar hveiti-
nppskerunnar 141 milíom dollara.
T’C'tt<i synir, að bóndinn hefir feng-
$18.27 í peningum fyrir hvedtiafurð-
ir hverrar ekru. Hvedtiuppskeran
gaf bændum 50 milión dollar.i
meira á síðasta ári, heldur enn a
Hæsta ári á undan.
■— Eldttr kom upp í konungshöll
Grihkja síðastldðna jólanótt. þar
yar jólatré, og hafði af einhverjum
ástajðum kviknað í því sem á því
var> þegar cill konungsfjölskyldan
yar bar viðstödd. Svo varð eldur-
1"'n btagnaður, að konungsfjöl-
s >?dan komst með naumindutn
ómetdd út úr höllinni, en nokkur
' allarinnar brann til ösku.
i(> diasrur Grikkja er 6. janúar og
þ i var það, s-ern saga þessi gerð-
íst.
- Maður dó í St_ lÆuis { sl
viku. Hann vann að því, að tina
upp rtisl af gótimum. Allir héldu
að hann væri mesti fátæklingur, en
eftir hann fundust þó í hreysi
hans 60 þttsund dollara í pening-
ttm og verðbréfum, Sem hann haíði
nurfað saman.
Gullbrúðkatip hjóna eru sjald-
gæfir viðburðdr í sögu Vestur-
lslendi.nga, og ættu þess vegna að
álítast þess verðir, að þeirra sé
að einhverju minst.
í þessari borg hefir slíkur við
burður ekki komið fyrir meðal ts-
lendinga, svo vér höfum kynni af,
fyrri en þann 16. nóvember síðast-
liðínn, þegar halda hetði átt há-
tíðlegt 50 ára brúðkaupsafmæli
eða hjónabandsaímæli hjóna þeirra,
sem Hedmskringla flytur mynddr af
í dag, — þoirra valinkunnu og vin-
sælu Hallson-hjóna, sem með oss
hafa búið hér í borg í samfleytt
17 ár, og jafnan, að verðleikum,
notið fylstu virðingar landa vorra
hér, og allra annara, er kynni haía
haf't af þedm.
Hvers vegna slíkur viðburður
befir verið látinn líða framhjá, án
þess að hans væri að nokkru getið
eða hinum öldruðu heiðurshjónum
nokkur sómi sýndur eða ánægju-
stund vedtt, er oss algerlega hulið
og óskdljanlegt. því vér teljam
það algerlega áreiðanlegt, að hefðu
hjón þessi verið talin i hinna svo-
nefndu ríkra manna röð, þá hefðu
landar vorir ekki leyft viðb.urði
þessum að líða svo hjá, að hans
befði ekki verið minst með veiziu-
baldd og sæmdargjöfum, hinum há-
öldruðu hjónum til arðs og á-
nægjtt. Og í því tiilefni er grein
þessi tdttið, að l.eiða a'thygli Win-
nipeg íslendinga að því, að. þedr
ættu að skoða sér það sæmdar-
auka, að láta ekki framvegis slíka
viðburði gerast hér í borg, án
þess þeirra sé minst á vdðeigandi
og þeim velsæmandi hátt, og að
öll vanræksla í þessu efni er á-
m'ælisverð og má ekki látast af-
skdfta eða átölulaus.
Ef einhver kynni að álíta, að
hér sé utn málefnd að ræða, sem
Hedmskringlu komi ekkert við og
varði ekkert um, þá liggur við
þeirri skoðun það svar, að blaðið
telur sér alt það viðkomandi, sem
snertir íslenzkt félagslif, og m.iklu
meira, og það telur sér skylt, að
benda löndttm vorttm á hvað edna
sem bæta má ttm og betur virðist
mega fara e<n nú er.
Vér viljum benda á, að af öllum
þeim, sem í hjónaband ganga, eru
ekk,- fleiri en ein hjón af þúsundi
hverju, sem auðnast að lifa hálfa
öld í bjótiabandi, og síst af öllu í
eins unaðsríku og affarasæltt hjóna
handd og því, sem hér ræðir um.
Slíkir viðburðir eru jæss vegna
með öllttm m.enningarþjóðum skoð-
aðir heiðtirsyiðburðir, og þjóðfé-
logdn álíta sér það skylt, að minn-
ayt þeirra á e.inhvern opinberan
hatt. Ojr þess heldur eru sltkdr við-
burðir minitisverðir, þegar, eins
og hér á sér stað, hjónin hafa alið
ttpp ltóp af htiðarlegiim og upp-
byggilegum borjrvtrum fyrir sitt
þjóðfclag.
Og til þess, að þessi viðbttrður
falld ekki svo algerloga í gleymsku
að hans sé að engu getið, þá hefir
Ileimskringla, sem af stökustu til-
viljun befir rétt nýlega frétt um
þetta, taldð sér skylt, að flytja
myndir af hjónum þesstim, með
stuttu æfiágripd þeirra beggja.
Jón Hallson er fæddur 17. októ-
ber 1833, að Torfastaðaseli í Jök-
ulsárhlið í Norður-Múlasýslu á ís-
landi. Foreldrar hahs voru Hallur
Jónsson og Guðntn Eiríksdóttir.
Jtau fluttu að Ekru í Hjaltastaða-
hr-eppi í sömtt sýslu með son sinn
6 mánaða giamlan, og dóu þar
hæði á sama vetri, þegar Jón var
10 ára gamall. Fór hann þá til
föðursystur sinnar, Ingibjargar,
konu i Guðmundar Gíslasonar, og
ólst þar upp til fullorðins ára.
Indibjörg Sæbjarnardóttdr, kona
Jóns Hallssoniar, er fædd 2. októ-
ber 1840, að Hrafnabjörgum í
Hjaltastaðaþinghá. ólst hún þar
tipp með foreldrum sínum, þar til
að hún giftist Jónd þann 16. nóv-
ember árið 1859.
Jtatt hjón hafa eignast 15 börn,
og eru 5 þeirra á lífi, öll fullorðin
og búsiett hér vestra. þau eru :
Eiríkur bóndi að Mary Hill P.O.,
Man.; Jó«n, bó-ndi að Hólar P.O.,
Sask.; Hallur, bóndi að Lundar,
Man.; Björn, handiðn.amaður, bú-
settur hér í borg, og málfriðitr
Björg, satimakona, sem býr með
foreldrum sínum.
þau Jón og Ingibjörg Hallsson
bjuggu að Márseli í Jökulsárhlíð
viS Htil efni og vaxandi ómegð,
þar tdl árið 1892, að þau fluttust
til Canada, og settust að hér í
borg, og hafa þau dvaldð hér jafn-
an siðan.
Hingað vestur komtt þau hjón
| með 5 börn, en mistu stræx fyrsta
haustið hér vestra tvö þeirra,
. hvorttv-'eggju dætur. Edríkur, elzti
sonur þeirra hjóna, var komfnn
liingað vestur fjórum árum á und-
an foreldrum sínum, og hafði haít
| sig hér vél áfram. Og það var
fyrir á.eggjan hans, að foreldrarmr
fluttu vestur. En svb voru þau
þá efnadítil heima fyrir, að þau
höfðu ekki af eigdn ramledk naegan
jfarareyri, og það var fyrdr sér-
staka góðvild og framtakssemi
herra Jóns Jónssonar frá Sleð-
brjót, að þau hjón fengu þá pen-
inga, sem þau þurftu tdl farardnn-
ar. Jón Sigurðsson, bónidi að
Mary Hill, Man., lagði þeim og þá
það Hð, er hatin mátti, og fyrir
afrek þoirra nafnanna, einkum þó
Jóns frá Sleð.brjót, varð þ'eim auð-
in vesturferðin. þ.egar hingað kom,
tók Eiríkur sonur þeirra á móti
þedm cg svstkinum sínum. Gaf
hann þá strax foreldrum sínum kú
og vei'tti þedm aðra nauðsynlega
hjálp, til þess að koma sér þægi-
lega fyrir.
Jón Hallsson hafði orðið fyrir á-
falli 4 árum áður en hann fór af
íslandi, og var því of heilsuveill
til þess að þola hér algeniga dag-
launavinnu. Samt stundaðd hann
hana eftir mœttd fyrstu árin., en
varð síðan að brevta til, og tók
þá að stunda viðarsögun við hedm-
ili ymsra borgarbúa, og það starf
befir han.n rekið jafnan siðan, þar
til f f.yrra, að elld-lasledki bannaði
honum frekari störf en þau, sem
gera þarf á hans eigin heimili.
þejjar Jón kom hinga.ð vestur ár-
ið 1892, var Winnipeg bœr lítill og
vin.ua af skorntvm skamti og illa
|borguð, eftir núitíöar mælikvaröa.
Maryland stræti var þá í vestttr-
jaðri borgarinnar, og jafnvel þar
var bygðin strjál.
Börn Jóns og Ingibjargar, sem
voru 13, 15 og 17 ára, er J>au
komu hingað, fengu brátt at-
vinnu, eða 2 þau elztu. Jón vann
á ölgerðarhúsi, en læröi þó ekki
aö drekka. En Björg fékk atvinnu
við fatasaum og stundar þá* iðn
til þessa dags. Foreldrarnir liöfðu
því brátt nokkurn styrk af þess-
um tV'eámur börnum sínum, en
Björn — sá yngsti — tók þá að
stunda skólanám.
Nokkru eftir þetta flutti Eirikur
bú!ierlum á hedmilisréttarland sitt
j og seldt hann þá foreldrum síuttm
smáhýsi sitt hér í borg, með til-
, heyrandi fjósd og kostaðd það $109.
En ekki voru þá efnin tneiri en
! svo, að þau hjón gátu aö eins
borgað fjórðung kaupverðsins. Nú
i með því, að þau áttu ekkert land
I itndir smáhýsi þetta, lét Jón. færa
| það á blett, sem var útmældur
j fyrir átræt.i. J>ar var hann frið-
j helgur um stund, og var nú orðinn
j sjáJfseiignar eða óðaldbóndi. Síðar
I kevpti Jón sonur þeirra 2 bæ jar-
. lóöir á Ellioe Avenue, og flutti
húsdð þangað. Nti er þar hið reisu-
lejnasta hús, og btia gömlu hfjónin
í því með Björgu dóttttr sinni, en
eignina edga þatt í samieiningii hún
opr Jón bróðir h.ennar.
Skömmu eftir að þau hjón komu
hingað vestur, myndaðist Tjald-
búðarsöfnuður. ITann var stofnað-
ur aí 19 manns, og voru þau Hall-
sons hjcinin og Björg dóttir þeirra
í tölu stofnendanna, og hafa styrkt
þann söfnuð jafnan síðan, eítir
eftium og ástæðtim. Björg heftr
lengi xenið kennari á sunnudaga-
skólanum og skrifari hans.
Aldrei hafa þau hjón auðug ver-
ið, eða komist yfir meiri efni cn
svo, að J>au væru myndarlega
sjálfstæð. En vel hafa þau annast
fjölskyldu sína og komið börnun-
um til manns. jón er trésmiður
góður, eins og Eiríkur, Björn er
tinsmiður og Björg stundar klæða-
saum. — En ánœgjulegt hefir heim-
ild þeirra hjóna jæfnan verið, og
gestrisnin í íslenzkum stíl. þau
hafa sameinað i fari sínu þá kost-
ina, sem leiða af sér gæfu, velsæld
og góða heilsu. En þe.ir kostir eru:
starfscini, .sparneytni, þrifnaður og
stök reglusemi í öllum atriðum
búskaparins. Og nú á gamalsaldr-
inttm njóta þatt svo góðrar heilstt,
sem írekast má vænta á þeirra
háa aldri. þau hafa lifað rólegu og
ánætgjusömu lífi á sínu snotra og
friðsæla heimili hér í borginni. —
Alt útlit er fvrir, að þatt hjón eigi
ennþá eftir að búa með oss um
mörg ár.
þatt hjón haía notið náðar drott-
ins í ríkum mæld síðan þau komu
til Jiessa lands, og það má full-
vrða, að vin/ir þeirra allir ala þá
ósk og von í huga, að æfikvöld
þeirra verði þeim eins friðsælt
eins og sambúð þeirra í hjóna-
handinu hefir verið löng og un«ðs-
rík.
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gef ur
Æfinlega
Fullnœging
^S-EINA MYLLAN í WINNIPRG,—LÁTÍÐ HEIMA-
IÐNAÐ sitja fyrir viðskirtum yðar
/■
MIÐSYETRAR-
SAMSÆTI.
(Þcrrablót)
Eins og undanfarin ár stofnar
klúb'burdnn Helgi magri til miðs-
vetrarsamsætis (þorrablóts) á
þessum vetri. Verður það haldið í
hinni stóru Mandtoba-höll, mið-
vdkudagdnn 16. febrúar næstkom-
and-i. Alt kapp lagt á, að það
veizlubald verði eins gott og til-
komumikið óg áðtir. Fyrirkomu-
lag skemtananna auglýst síðar.
J>etta lá'tið nœgja sem svar hin-
um mörgu fyrirspurnum úr ný-
lendum Islendinga og hér í borg-
innd.
HELGI MAGRI.
18. jan. 1916.
Nokkrar lausastökur.
fer.sk eyttar,
Misjöfn ertt manna kjör,
misjafnt varið pundd ;
sumir auðs og frama för
'fara á hutt'dasundi.
Ýmsa brestur móð og mátt
móti galdri norna,
oft því vérðitr aflaíátt
illu við að sporna.
Margir í vtðjum mótlætds,
mæddir á róli lifsins,
berast eins og fáný’t fis
fyrir stormum kífsins.
Muna glaðan myrðir það
mœðu vaða í ósum ;
sumum hlaðast óhöpp að,
aðrir baða í rósum.
— Lof.tsiglingar fóru fratn í Los
Angeles i Californiu fyrri hluta
jtessa mánaðar. Louis Paulham
frá Frakklandi sýndi þar 1 ftsigl-
ingu, sem enginn maður hefir áður
gert. Hann flattg í belglausri ílug-
vél yfir 5 þúsund fet í loít upp,
eða nœrri mílu vegar upp frá
jörðu, cg hafði fult vald yfir vél
sinni á öllu terðalaiginti. Hann hélt
sér f lofti á flugi þessu fttllar 50
mínútttr, og það tók hann 7)4
mínúitu að komast aftur niður á
jöröina. Næst reyndu þedr sig
Glenn Curtiss og Paulham hvor
flogið gæti með meiri hraða, en
svo voru þeir j fndr, að á 16 m:lna
vegi varð Curtiss 5 sekúndum á
undain hinum.
— Lætinn er Peter Kle.es, l.g-
regludómari í Aurora bee í Otitar-
io. Hann var maður afarstór og
var 595 pund að þyngd. Líkkistan
verðttr 7 fet og 2 þuml. á lergd, 3
fet og 10 þuml. á breidd og 2 fet
og 2 þuml. á dýpt. Tdl þess að
koma kistunni með líkinu í iVt úr
húsinu, verður að rífa hlttta úr
framgafli hússi s, því engar dyr
eða 'glugg'i ertt þar nógtt st 'r til
þess að kistan komist út um, og
enginn líkvatrn t l'ænum nó -n stór
til þess að rúma hana, svo að
nc'ta verðttr sterkan vörufl tr.’ngs-
vairn eða sleða til að aka hen i til
grafar.
— Fangi einn i Sdng Sin<r f >ng-
elsiinu í New York, sem V ’ngað
var dæmdtir fvrir nokkrttm t’ma í
6 ára betrtinarhússvkinu f dr að
hafa með sviksetni haft 250 1':’s'tnd
dollara virði nf gnllstássi <>■ "íi’t-
steinum út úr náttn.ga sínum, hefir
íen'gið tilkvnningu um, að ha”n sé
orðinn erfingi að einni mil’ón d 11-
ara.
— Gull mdkið fanst nýlega í Por-
cupine héraðinu í Ontarion, ekki
all-langt frá Matheson vagnstöð-
inn.i, á járnbraut jæirri, sem On-
tardo stjórnin á og lig.gur þar
norður um fylkið. þeir, sem borað
haía eftir málmi þar, hafa á 135
feta dýpi fundið svo mikið gull, að
nemur 20 þús. dollara í hverju
tonni grjóts, eða $10.00 í hverju
pundi jjess. Fundur þessi var tal-
inn svo ótrúleg.ur, þegar fregnin
um hann barst íyrst út um hedm-
inn, að menn áttu bágt með að
leggja trunað á hantt. Aredðanlegir
náma.fræðingar vortt því gerðir út,
til að kanna þetta hérað og bora
víðsvegar um j>að, og skýrslur
jneirra eftdr ítarlega rannsókn eru
á }>á leið, að þess lengra, sem nið-
ttr komi, j>ess meira sé gullið, og
að jxtð sé ekki að eins á títlutn
bletti, heldur dreift jafnt um all
jietta stóra hérað. Hver vagnlest,
sem gengur jxtngað norður, flvtiir
nú námamenn svo hundruðum
skiftir inn í héraðið, sem allir
ætla að taka sér námalóðir og
leita gullsins. Fundur j>essi cr tal-
inn sá merkasti í sögu nátnaiðn-
aðarins í jiessu landi og vlðav.
— Sú fregn kennir frá Ctiba, að
canadiska nýlendan við Ocean
Beach j>ar á eynnd sé í aumlegu
ástandi. Margir menn frá Canada
höfðu flutt þangað í von um lljót
uppgrip' attðs án mikillar fvrir-
hafnar. þeir höfðu lesið auglýsing-
ar landeignaíélaga og annara
tnanna, sem þar hafa hagsmuna að
gæta, og skildu Jxcr auglýsingar
svo, að auðurinn læ>gi þar ofan-
jarðar, og hver gæti hirt hann
sem vildi, án mikillar fyrirhafnar.
En þegar suður kom, vöknuðu
þeir við vonda.n drauin. J>eir
höfðu mvndað sér nýlendu og voru
á ledð til framfara, ef alt ltefði
gonodð vel. En á sl. hausti æddi
fell.bylur yftr n.ý lend tt s v æðd Ö, og
nélega g.erevdd; þvi. J>að komtt 3
fellibvljir hver eftir annan, settt
sópuðu burtu ölltt, sem fyrir var,
svo að alt hvarf á svipsturidu. En
fólV jð koms-t þó lífs af. J>etta fólk
er sa,rt að ver.i iðjusamt og reglu-
bttndið. Margt áf jæssu fólki hetir
leitað fl Catvastjórnar unt stvrk
til að komast til bíika og ýtns’r
e;nnd.g t:l gufttskijxcfélaganna um
fria ítTÖ heimledðis aftur til Can-
ada. Einn maðttr, setn ferðaðist
nýlega þar um sv.eitina, skrifar
svo : “Rg get ekk hugsað mér
nei.tt mannlegt ástand aumra en I
j>essa can diska n.ýlendufólks. J>að
er alt ímvnd angistar og vonleys-
is. Gall’nn er, að vér getum ekki '
talað spænsku, og þó vér séttm
fúsir að vitma, hvað sem fyrir
kemttr, þá jjetum vér enga vdnnu
fen.g!'ð'’.
Kemttr fram í margri mynd
tnanna ósjálfstæði,
strnia trúin tízku-blind
úeyniii aí vizkusvæði.
Tíminn breyta trúnni má
til hins betra og verra,
bezt mun að heifca einan á
alj^æzkttnnar herra.
Aldrei skyldttm óttast vér
örla.g.a-svipur hörðu,
kœrleikurinn einn því er
œðstur á himni og jörðu.
ómissandi oss þá trú
•er í hjarta geyma,
því á henni byggist brú
beggja milli heima.
S. J Jóhannesson.
Hinn 10. nóvember sagði kennar-
inn við n.emeridttr sína : ‘ I dag
eru tvedr nafnkunnir þýzkir menn
fæddir, nefnilega Marteinn Lúter
og Sch ller”.
"Voru þeir tviburar?” spurði
litld Karl.
W7II Plaster
Með þvf að venja sig á
að brúka “Rnipire”
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður hár viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér að senda O
yður bœkling vorn *
MANITOBA GYPSUM GO. LTD
8KRIF8TOFUR OG MILLUR I
Winnipeg, - Man.