Heimskringla - 20.01.1910, Síða 3

Heimskringla - 20.01.1910, Síða 3
.tfHwl'lHÍ SEIMSKEÍNöCX iíis :t WlK'NHMvCÍ, 20, ÍAN, 1010, MéM 2 Bækur Gefins FA NÝJIR KAUP- ENDUR AÐ HEIMS- KRINGLU SEM BORGA $2.00 FYRIR- FRAM, OG ÞESSUM BÓKUM Ú R A Ð VELJA : — Mr. Potter frá Texas AÖalheiður Svipurinn Hennar Hvammverjarnir Konuhefnd Robert Manton og Leyndarmál Cor- dulu frænku. — Alt góðar sögur og sum- ar ágætar, efnismiklar, fróðlegar og spennandi. Nú er tfminn að gerast kaupendur Hkr. Það eru aðeins fft eintök eft- ir af sumum bókunum. Heimskringla P.O. Box 3083, WÍDDÍpeg )ANMMmmi "**5e Hver vill eiga skildinga? Herra Magnús J. Borgfjörð að Hólar P.O., Sask., biður þess get- ið, að hann hafi umboð tdl þess að lána peninga og selja eldsábyrgðir víðsvegar í Q.uill og Valley bygö- um. Félög þau, sem hann hefir um- boð fyrir, eru traust og áreiðan- leg. Hann selur Hudsons fióa fé- kugs lönd og C.N.R. félags lönd og lönd, sem eru eign prívat fclaga. J>eir, sem vildu íá sér landskika eða skildingalán, ættu að finna Magnús að máli. — J>að kostar ekkert, að tola við hann og upp- lýsingar veitir hann öllum ókeypis. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hníía og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Hvað er að ? Þarftu að hafa eitthvað til að lesa? Hver sá er vill fá sér eitthvað nýtt að lesa f hverri viku, ætti að gerast kaupandi að Heimskringlu. Hún færir lesendum sfn- um ýmiskonar nýjan fróð- leik 52 sinnum á ári fyrir aðeins #2.00. Viltu ekki vera með ? Fréttabréf frá Washington-eyju. WasMngton Islafid, Wis. 28. des. 1909. Herra fitstjóri : — Eitt er það, meðal annars, sem ég ekki hefi fengist við um æfina, en það er að skrifa blaðagreinir, en um leið og ég sendi borgun fyr- ir blað yðar, með þakklæti fyrir marga gagnlega og ánægjulega stund, sem lestur blaðsins hefir veitt mér, — ætla ég að sýna lit á, að senda yður nokkrar línur, en bið fyrirfram afsökunar á því, sem miður mætti fara. Eins og mörgum af lesendum Ileimskringlu mun kunnugt, er eyja þessi, sem við búum, iræg að því í sögu landnáms Islendiinga hér vestan hafs, að hinir fyrstu landar, sem fluttu að beiman, en það var árið 1870, tóku sér ból- festu hér, og liía þrír þeirra hér enn í góðu gengi, nefnilega : Jón Gíslason, Árni Guðmundsson og Guðmundur Guðmundsson. Hinn fjórði, sem með þeim kom, er dá- inn fyrir mörgum árum síðan. En um þetta mál er annars óþarfi hér að rœða, því um það var all-ítar- lega skriíað í Almanaki hr. ólafs Tihorgeirssonar hér um árið, en ég set þetta eins og lítilsháttar for- mála fyrdr fróttunum, sem ég ætl- aðd að sýna lit á að senda yður. Skal ég þá byrja á því að gota þess, að ail-margar framfarir hafa átt sér stað á eyju vorri, hin síð- ustu 10 eða 12 ár sérílagi. A því t'.mahili höfum við fengið póst daglega frá meginlandinu, og er hann nú fluttur ókeypis til allra samdægurs, eða þá næsta d-ag, — það -er að segja, hann er fluttur í póst-skrín (Mail Boxes) nálægt hverju heimili, sem m-eðfram hinni ákvörðuðu braut liggja ; sumir hala þó nokkurn spöl að ná í póst sinn, sem búa út frá b-rautinni, en hún er 25 mílur á 1-engd. — Skal þess getið hér, að þá fyrstu landar komu hingað, fengu þeir að eins póst mána-ðarlega, ef þá var fært yfir sundið, sem ekki var ætíð um vetrartímann. Síðan var bætt úr þessu, svo að póstur var fluttur hingað tvisvar á mánuði. Aö nokkrum t'ma liðnum og oftir ítrek-aðar áskoranir til póststjórn- arinnar, var það af náð látdð i té, að aðeAns v-ika skyldi vera á milli p-óstíerða til og frá eyjunni. Svo varð það tvisv’ar í viku, og nú er það dagloga, sem áður er sagt frá og hefir v-er-ið í fleiri ár. En geta má þess, að oft er ilt yfirferðar yfir sundið, sem nefnt er Deaih’s Door, og ber n-afn með rentu, og ekki ósj;ildan á vetrum og haust- um, að dagar koma, sem ófært er yfirferðar, bæði vegna ísskriðs og annara - erfiðleika. — þá la-gðd sam- ba-ndsstjórnin talsím-a (mál-þráS, — hvort orðdð er b-etra?) yfir sundið og yfir eyju þessa frá suðri tfl norðurs og- út á Rock Island, sem liggur norður h-éðan, og eru enda- stöðva-r á norðnrenda hennar. — Ott njóta hjú góðra gesta, og má svo segja um la-gningu símans, sem st-jórnin lét framkvæma, til þess a-ð komast í brátt samhand við b-jörgun-arstöð og vi-ta, bæði á eyjunum fyr-ir sunnan og norðan okkur, s-em hún vitanlega hefir yfirráð og umsjón yfir, en af þessu ledddd, að eyjarskeggjar höf-ðu gott af fyrirt-ækinu, og 1-eyft að brúka talsímann ókeypis yfir eyjuna frá Detroit Harbor tiljack- son Harbor, og svo hefit það o£t komið að góðu haldi síðan, að komast í brátt samband við um- heiminn. — Félag var myndað hér í haust, með $1090 höfuðstói, til að leggja talsíma um eyjuna eða Mu-ta af henni, og er það nú bráð- um fullgert. Er landi vor, Jón -Gíslason, forseti félagsins. -það munu vera eitthvað 10 ár síðan fólk úr stórborgunum, eink- anlega Chdcago og St. Louis, byrj- aði að koma hingað um sumar- tímann (í sumarfríinu) sér tdl end- urlífgunar og hvíldar og hedlsubót- ar, eif-tir arg, þras og ryk þessara stórbœja. Enda fjölga nú sumar- gestir okkar árlega, og mun það ekki vera ofsagt, að tvö til þrjú hundruð séu h-ér um styttri eða lengri tíma i sumarfríinu. Sumt af fólki þessu hefir keypt sér lóðir meðíram vatninu, einkan-lega við Detroit Ilarbor, og hefir bygt sér snotra sumar-bústaði, og er 1-and meðíram ströndinni komið í hátt verð. Flestir halda þó til á gisti- húsum, sem, by-gð hafa verið í þedm til-gangi, að hýsa þetta fólk. Og hefir landi vor Benedikt Jónsson bygt stærsta hó-telið, og í sumar lét hann reisa snoturt íveruhús ná- lægt höfuðbólinu, sem hann leigði fjölskyldu sumarlangt fyrir góða borgun. Vitaulega mun það kallað gróðavon í því, að hald-a gesti £yr- ir $7.00 til $10.00 um vikuna, en gallinn er sá, að fólkið er nokkuð óstöðugt, sumt að eins fáa daga í senn, og sumartíminn stuttur, en kostnaður allmikill, svo ágóðinn verður ekki meir en i meðallagi. En að koma þessa fólks sé að mörgu leyti ágóði fyrir eyjuna yfir höfuð, það efar enginn. Fiskirí hefir verið gott hér í sumar. Mótorbátar eru nú brúkað- fr e-ingöngu, s-eglbátarndr la-gðdr á hilluna. Sagt hefir verið, að Michi- gan vatnið væri fiskisæ-lasta stöðu vatn í heimi, og mun satt vera, að svo hafi verið og er líklega enn, þó hlutir séu máske ekk-i jafmaðar- lega eins háir eins og fyrir 30—35 árum síðan, þá hefir þedm, sem gera fiskiveiðar að atvinnu sinni, stórum fjölgað árlega, enda láta ríkisstjórnirnar “plan-ta” svo mili- ónum skiftir af fisk-klaki (fry) á árd hverju í vatnið, einkum silung (Trout). Ilvítfiskur, sem fjarska mikið veiddist af hér um þa-ð leyti sem fyrstu lamlar komu hingað og nokkur ár á -eftir, er hér um bil alveg horfinn af okkar fiskimiðum, og er það að eins endur og sinn- um, að fiskur af {>eirri tegund slæðist í netin. Helzt er það skoð- un manna, að hvítfiskiríinu hér hafi verið gjöreytt af feykilegri og ónáttúrlegri ágirnd, með því að möskvar á netum voru hafðir svo smáir, að £átt komst undan, og þar eð þessi ágæti fiskur gengur fast upp að landsteinum um viss- an tíma árs, voru gildrur (Pond Nets) lagðar fvrir hann, og honum þannág sópað upp. — Aðrir halda, að fiskurinn að eins hafi haft vista- skifti og flutt sig til annara heim- kynna, en hvert, vita þeir ekki. Tíðin hefir verið einkar góð síð- astliðið sumar og uppskera þar af leiðandi með betra móti. það se-m bænditr helzt rækta t-il markaðar, eru baunir (ertur) og jarðepli, og f-æst jafnaðarlega frá ednum til eins og hálfs dollars fyrir bushel a£ baunttm. Af kartöflum var sent til markaðar yfir 30,000 bush-el í haust en verð á þeim var lágt, líklega að meðaltali um 30 eða 32 cen-ts. Aldiúarækt er orðitt bér altrtenn, og hefir t.d. á síðustu tveimur ár- um verið gróðursett um 10,000 kirsiberjatré. Sú tegund veix vel og gefur fljótan atð, þar sem eplatré eru miklu seármi að bera ávöxt. Samt er lík*. allmikið ræktað af eplum hér. Af löndum er alt bærilegt að segja. Heilbrigði hér alment o-g engin af okk-ar þjóðflokki dáið ný- lega. Við höfðum ágæ-tt veður hér fram til byrjunar þessa mánaðar, en þá brá hann og hefir síðan ver- ið nokkuð kalt með snjókomu endur og sin-num, og hefir höfuð- áttin, verið á norðan eða kom- ið frá póln-um, sem þeir segja að dr. Cook hafi aldrei fundið. Um leið og ég óska yður, herra ritstjóri ásamt lesendum yðar, góðs og happasæls nýárs, vildi ég biðja yður að taka viljann fyrir verkið, og alsaka hvað áfátt kann að vera í pistli þessum, því fár er smiður í fyrsta sinn. Hannes Johnson. Úr bréfi. Heiðraði ritstjóri : — Hér með send1 ég þér þá áskrift- argjald mit-t fyrir Heimskringlu yfir þetta nýbyrjaða ár, sem ég óska að verði got-t og gleðilegt til allra blaðsins kaupenda, og vona ég að það haldi áfram sömu jafn- réttisstefnu, og það hefir sýnt sig fyrir að fylgja þet-ta liðna ár. tvg er ekkert með þvi, að blaðið hætti að flybja, trúmálarit-gerðir, enda þót-t margir kynnu að óska þess. því þótr hún sé ekki trúmálablað, þá sæm-ir henni sem frjálsu blaði að flytja þau málefni, eins vel og trúmálablöðin álíta sér s-æmilegt að flytja málefni þótt ekkert snerti trúmálin. En auðvitað er fvrir almemiing enginn gróði að miklum hluta þess trúmála vaðals sem blöðán ltafa orðið að flytja sl. ár, af því svo mikið af efninu er tekiið frá öðrum t-il að. verja sig með. þaö er eán-s og þekkingarsvið- ið sé svo þrælbundið að fara hvergi út fyrir það, sem aðrir hafa áður — vitanlega — undanfarið til að koma ábyrgðinni af sér á þá. Ef aðrir löngu dauðir geta fnn-diist í lærdómunum, sem d«emi til orða og athaína, þá er sjálísagt aö trúa þeim sem óskeikulum ttl hngsana og opi-n-berana frá gnði, en nútímans menn hafa reglulegt vantraust )>essara skólalærðu, að tal-a eða bugsa f.rá sömu hugsar-a uppsprettu og h-inár gömlu. Alt þarf að dragast út frá lærd-ómun- um og fornritunum, ef gilda skal annað en vitleysa. En auðvitað er það gott, að vera kunnugur alls konar bókvísi, en hitt þó enn þá betra-, að hafa t-amið sér svoli-tla hugsana praktisku, -tiil þess að vera því vaxinn, að up'pbyg-gja af annara grnndvelli, sem þeir hafa lagt fyrir eftirkomendurna að byggja ofan á, svo ekki þurfi alt af að uppéta hina að öll-u leyti áður matreiddu sálarfæðu í óendan legar aldir fram. Með því að upp- éta alt ef-tir öðrum, sést ekki fram- fördm eða hugar-piraktiskan vera nein-. Menn hafa alt of lengi sofið á trúhræsnis koddamim, sem k-enn- ararnir hafa undir höfuð þeirra lagt og nefnt heilaga dúnsvæfla. En það er nú, við framva-xandi vitsmuni og praktíseringu bœði andlega og efnislega, að koma fram annað á beningnum en þeir haía kent oss. Ekki svo að skilja samt, að þeir háfi ekkert kent oss réttj síður en svo, en því hefir verið mjög ábótavant, sem þeir hafa ákveðið alíullkotnið. þiað fer nú tíðin, leitin og prófin að sanna án alls va-fa. Með kæru -þakklæti tol Heims- kringlu fyrir alla framkomu, bæði í trúmálum og öðrum málum, — segi ég ekki meira að þessu sinni. Með vinsemd og virðingu, B. G. Backman. Þau náðu sama'i Skömmu eftir að Franz Jósef var orðinn keisari í Austurríki, ferðaðist hann um Un-gverjaland eftir járnbrautnnum. Allstaöar þar . sem hann kom, var tjöldi manna, sem mæl-tist til að fá að t-ala við hann, i því skyn-i að biðja han-n einhvers. þegar hann kom á járnbrautarstöðina Kesckeme-t, — voru þar saman komnir 200 her- menn, sem allir óskuðu eftdr, aö fá að tala við hann. Honum var orð- ið skapþungt, og var að því kom- inn að mdssa þolinmæðina, þegar honum varð libið á unga og fagra stú-lku í hópnum, sem horfði á hann bárvotum bænaraugum. — Hann benti henni að koma og spurði, hvað að henni geng-i. Hún sa-gð honum kjökrandi, að hún og ungur herforin-gi elskuðu hvort annað, en þau gætu ekki gifst, af því herforinginn gœti ekki sett 6000 gyllina ábyrgð, eins og lögin krefðust af herforingjum. “Grá-ttu ekki”, sagði keisarinn, “við skulum finna einhv-er ráð við þessu”. “Hvað þá, h-erra keisari”, sagði hún. “Etlar þú að veita okkur undanþágu frá lögunum?” ‘-‘Nei, það má ég ekki, ég verð að hlýða lögunum eins og aðrir, en komdu mi með mér”. Keisarinn fór með hana inn í hiðsalinn, bað um penna og b-lek, skrifaði ábyrgðarbr-éf fyrir 6000 gyllinum og settd sitt nafn undir, að ásjáand-i hinum un-drandf hirð- mönnum. “Heldurðu að þetta du-gi ekki”, sagði hann brosandi, um ledð og ltann rétti henni skjalið. “0, h-erra keisari", stamaði hún. “það er satt”, sagði kieisarinn. “Rig v-erð líka að gefa ykkur brúð- argjöf”, Hann sneri sér að aðstoðar- manni sínum, og skipaði honum að gefa stúlkunni 1-00 gyllini. Að þvi búnu flý-tti hann sér út, fór inn í járnbrautarvagninn og hélt áfram ferð sinnd. Á beztu heimilum hvar sem er f Amerfku, þar munið þér finna HEIMS- KRINGLU lesna. 11 ún er eins fróðleg og skemti- leg eins og nokkuð annað fslenzkt frcttablað f Canada , R08tlN HOTEl 115 Adelaidn St. Winnipeg Btzta $1.50 á dag: hús f Vestur CHnada. Keytsla ÓKeyþis milli vatrnstöóva hússins á nóttn ot* degi. A^h'ynninip: hins bezfa. Við- skift> I-dpndi’ oa ó<kH8f. ÓLAFtJR Q. Ó L .4 F S S O N. íslendingur, af- greiöir yður. lleimsækjiö hann. — O. ROY, eigandi. Cor. Portage Ave and Fort St. 28. AK FÉKfí FYRSTO VERÐLADN k SAINT LOUIS SÝNINGDNNI. Dag og kveldkensla. Telefón 45. Haustkcnsla byrjar 1 Scpt. Bæklin-gur með myndum ókeypis. SkritíAtil: The Serretnvy, Winmpeg Rusuiese Colleye, IViriHÍpeg, Man. A S. IUKIIAIí Selur llkkistur ok annast um útfarir. Allur útbúnafiur sA bnzti. Enfremur selur hauu al skouar miunisTarba og legsteina. 121 NenaSt. Phone 806 HKI HMIt RI \<■ l.|T ow TVÆB skemtilekar söitur fá nýir feanp- endnr fvrir aö eins 4*tí Giftingaleyfisbréf selur: Kr. Asg. Benediktsson 540 Simcoe st. Winnipeg. ---THE--- “Arena” Þessi vinsæli skautaskáli hér f vesturbænum er nú opinn. Isinn er Ag:œtur. 18da Mounted Rifles Band Hpilar á Arena. KAliLM. 25c,—KONUR l5c, Chas. L. Trcbilcock, Manager. JIMMY’S H0TEL REZTD VÍN OGVINDLAR. VlNVEITARI T.H.FRASER, fSLENDINGUR. : : : : : Jamcs Thorpc, Elgandl A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágœt verkfæri; Rakstur I5c en Hárskuröur 25c. — Óskar viðskifta íslendinga. — MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ‘S!U.. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPBQ Beztu teguudir af vinfönguiu og vmd um. aðhlynning eóð húsi • end bsett Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Stœista Billiard Hall i NorOvestnrlandino Tíu Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar Gistin , og fœöl: f$l.00 ó dag og þar yflr JLennon A llebu Eigendur. 122 SÖGUSAFN HEIMSIÍRINGLU gætti hjarðar fóstra síns i skóginum, og lá vdð sjálft að hún biðd ban-a af, -en þá kom ungur hjarðmaður hlaupandi, réðist á móti dýrinu og drap það. Semi- ramis var úr allri hættu, en hjarðm-aðurinn var horfinn í skóginn áður en hún gat þakkað honum. C-! Ilann elskaði hana, en velsæmistilftnning hans bannaði honum, að krefjast endurástar hen-nar sem launa íyrir hetjustarf sitt. Hann 1-edt svo á málefn- ið, að hún, gyðjudóttirin, verðskuldaSi tignari eigin- mann en sig. þegar konungurinn síðarrhieir giftist henni, þegar hún eftir dauða hatis varð drotning ylir hinu íegurst-a ríki í Asíu, þegar ga-fan, sigursældin og virðing-in uinkringdu hnna, þ-egar aðd-áun milíóna og hávœr siguróp glumdu við í kringum sigurhróss- v-agninn hen-nar, — þá stófj ungi hjarðmaðurinn, sem liafði frelsað líf he-nnar, í nokkurri fjarlæ.gð, og naut þeirrar bedsku ánægju, að lu>rfa á íe-gurð hen-nar, þá gekk hann sama veg og hún ók, eins og þegar hund- ur eltir hústoónda si-nn, án þess að ryðjast nokkru sinni í gegnnm fólkshópinn og segja við hana : — 0, drotning, þegar þú varst barn, þá [relsaöd ég líf þitt,----ég krefst endurgjalds fyrir það. þega.r hún svo að síðustu mátti sín miður gegn óvinum þegar skjaldmeyjardrotning.in 1-t líf si-tt undir s) erfsf þearra, þá ruddi hjarðmaðurinn sér braut til liie-nnar, en aí því að hann gat ekki bjargað lifi hennar, dró hann sverð sitt tir sliðrum og stakk því 1 sitt edgfg hjarta, og féll svo d-auður niður við hlið- ina á líki hennar, — — þögult og endurgjaltlslaust hafði líf h-ans verið, — — þögull og endurgjaldslaus varð dauðd hans. þetta viðkvæma cfni hafði andríka skáldið dr-egið upp m-eð svo glöggum litum, að Mórits tárieldi. — Hann vissi ekki, að hverju hann át-t helzt að dást, hjarðmann-inum, clrotnin-gunni eða höfundinum. “þannig hefði ég líka breytt”, sagði hann við FOOLAGADEIKURINN 123 ^ sjálfan sig. “þessi hjarðmaður var meiri en þeir! voldugustu, og mestu hetjurnar í her drotnin-garinn- ar, því h-ann yfirvann sjálfan sig, þar sem þeir að eins yfirunnu aðra. — það er guðdómlegt, að leggja sjálfan sig í sölurnar fyrir bróður sinn eða systur, — þó er medra varið í, að gera það án þess á beri, og án þess að krefjast launa,-----þó er mest varið j í, að gera -það fyrir óvini sína, að endurgjalda mót- gerðir með velgerningtim.-----Já, ég trúi því, enda : þó-tt að Jakob Kron v-ildi kenn-a mér það gagnstæða,! ----vild'i kenna mér að hata. — fig get ekki hatað í mennina, af því það stríðir á móti eðli mínu. Ég get ekki, sa-t-t að segja, hatað þá ríku, s-em hinn ó- gæfusami Jakob- var að hvetja mig til. — Ég er fá- i tiækur, það er satt, en vinna mín gerir mig máske > rikan 'ednhverntíma. Ef ég sv-er að hata þá riku, þá í hefi ég ef tdl vill svarið að hata sjálfan mig á ó- ; komna tímanum. — Jakob Kron, ógæfa þín hefir í truflað skynsemi þína ; ég sé það svo greinilega j núna síðan ég las skáldrit þetta. Ungi hjarðmaður- ifl'fl fékk líka vanþakklæti að launum — hann var 1 lítfisigldur, fátækur o-g einmana — en hann hataði ekki, hann að eins edskaði, — Jakob trúði ekki á 1 guð, hann sagði, að það væru forlögin, sem stjórit- j uðu heiminum. Meitnirnir, sagði hann, geta ekki j yfirunndð forlögi-n, þeir geta að eins barist við þau, j til þsss að bíða ósigur á endanum. það eru márgir, sem erti dæmdir til að líða þrotlausa neyð, til ör- vilnunar, glæpa og volæðis, sem þrátt fyrir alla bar- attu sín-a aldrei geta náð n-einu betra, m-eðan ekki er ann-að en a-uðurinn, sem stjórnar heiminum, meðan snild'in, gáfurnar, tíygðin, mannástin, sem hann »eit- aði ekki að væru til, fá ekki levfi til að brúa hyl- dýpið, sem aðskilur hin útskúfuðu myrkranna börn frá hintim útvöldu, þeim gæfuríkti. — þetta sagði Jakob Kron — því gleymi ég aldrei,--------en getpr 224 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU þetta verið þannig?---------þessi spurning hefir oft vakið efa hjá mér.---------Getur það v-erið þannig ? G-etur eigingirni, sárbitur kuldi og vanþakklæt-i und- anteknln-garlaust átt heima hjá þessum flokk manna, sem Jakob Kron form'ælti og skoraði á mig að hata ? Ég fer að halda það gagnstæða”. Nú trufluðust hugleiðingar drengsins af atvikum, sem áttu sér stað á þjóðbrautii,in1 litlu ofar -en hann sat. Skrairtfogur ferðavagn nam staðar við endann á brúnni. Roskinn maður, miðaldra kona, tíu ára gamall dr-engur og lítil stúlka um 8 ára aldur, stigu •of-an úr vagniinum. “Ef þú vilt, Cæcilia”, sagði maðurinn, “þá skul- inn við láta vagninn halda áíram gegn um þorpið á und-an oKckur. tjtsjón-in h-érna er þess verð, að hienni sé vei-tr athygli”. “þú skalt ráða, vinur minn”, svaraði frúin. — “Farðu í hægðum þínum á undan okkur, ökumaður”. Vagn-inn hélt áiram. Af þyí tréto skygöi á Mórits, svo h-ann sást ekki frá brúmii, gat hann séð og heyrt alt, sem fram fór. Mórits þóttist í þessu fcilki þekkja sömu höfð- ingjafjölskylduns., sem lék hann svo illa fyrir íjórum árum siðan, og setti því að honum ósjáltráðan hroll. Ferðaíólkið stóð kyrt á m-iðri brúnni. Frúin var iteinskionar leiðslæi yfir fegurð útsýndsins, en maður hennar ben-ti drengnum sinum á kirkjurn-ar og höfð- ingjasectrin, sem sk.ust ]>aðan. Litla stúlkan var lat- in aiskiftalaus, húm. hallal^ sér að rimlagirðángunni annars vegar á brúnni, og skemti sér að þvi, að kasta smásteinum í vatn-ið. Girðitiigin var gömul og fúin, og þegar -barnið liallaíid sér ú.t yfir bana, til að horfa á hringina, sem steiiKiinn framíeéddi á vatninu, brotnaði hún, og barn- ið féll ofan í striammiðuna og hljóðaði um letö. FORLAGALEIKURINN 125 “Guð minn góður, ísabella! ” sagði móðdrin, sem eins og vaknaði af draumi, þegar barnið dat-t. Frúdn riðaði tdl á brúnni og studdi sig við það, sem ef'tir var af girðingunni. Nserri því á sama augnabliki og barnið datt, sáu foreldrarnir dren-g nokkurn fley-gja sér í ána og synda rösklega þangað, sem dökka hárið hennar Isabellu flaut ofan á vatninu. það var Mórits, sem þrátt fyrir æsku sína var orðum æfður sundmaður, og nú, samkvæmt hinu eðli- lega hugarf-.tri sinu, fann til innilegrar gleði yfir því, að geta hefn-t sín á þessu höfðmgjafólki með því að bjarga barni þess. Með því að bedta öllu afli sínu, hep-naðist Mórits að komast þangað, sem barnið var, ná í bár þess og hailda höfðinu upp úr vatninu. Móðirin hljóp of- an af -brúnni og þangað, sem Mórits hafði setið, það- an horfði hún meö ósegj mlegri angist á baráttu hans gegn straumnum, sem útlit var fyrir, að mundi taka hann og barni-ð með sér. Faðirinn gekk á eftdr konu sinn-i, en þar eð hann ekki var syndur, stóð hann og horfðd á Mórits og barnið sitt, án þess að veita nokkra hjálp. þó sendd hann son sinn ofan að myll- unnd, til þess að hiðja um bát og láita straumhlemm- inn falla ofan í rennuna, svo að dóttir hans flæktist ekki undir hjólið. Drengurinn lrtjóp af stað, en áður en hann var kominn miðja ledð, var straumurinn b-údnn að hrekja Mórits með barnið í nánd við hjólið. Honum var innan handar að frelsa sjálfan sig, en liann var buinn að ráða það við sig, að láta heldnr líf sdtt en að sfoppa barndnu, og þess vegna - þeittí hann clluin kröftum sínutn gegn straum^m. An-gist móðurinnar var takmarkalaus. Hún lagð- ist niður á bakkann, og leit eftir hverri hreyfingu, /\

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.