Heimskringla - 20.01.1910, Blaðsíða 5

Heimskringla - 20.01.1910, Blaðsíða 5
hbimskkinula WINNIPEG, 20. JAN. 1910. Bls. 5 Bændaþingið sem híildiS var i Brandon dagana 15., 16. og 17. des. sl., var hiö lang-ijölmennasta og þýöingar- mesta, ekki að eins fyrir Manitoba fylki, heldur jafnvel fyrir alt Can- adaveldi. þar voru samankomnir 600 bamdur, og var því borgarsal- nr Brandon bæjar troðfullur. þar sem ég var einn af þeim, sem sendur var á þennan fund, vildi ég segja nokkur orö um ýms atriði. Viö áttum að veröa þrír héðan frá Sdncladr, en annar veikt- ist og hinn hafði veikt harn, svo ég varð að fara einn, og þótti mér það lakara. þegar ég fór yfir nafnaskrána, gat ég hvergi fundiö nöfn af nedn- utn íslenddngum, og dró ég þá á- lyktun, að íslendingar væru enn ekki vaknaðir alment til meövit- undar um þessi mörgu og miklu velferöarmál, — já, þau mikilvæg- ustu og yfirgripsmestu mál, sem nokkurntdma hafa komið á dag- skrá í Mandtoba fylki. Já, landar, komið nú strax og verið með. það er sama, hvað ríkir þér eruð og velstandandi, þdð megið ekki við þeflm missi eða stórtapi, að vera ekki með. þér vitið alldr, hvað Bændaiélag- ið mednar. það meinar í fám orð- um þetta : Að koma öllum afurð- um bænda á beztu markaðd hedms- ins, og koma þedm bednt frá bænd- um til þeirra, sem kaupa, og íella þainnig burtvi alla millimenn, sem kafa lifað og enn lifa á annara brauði. Með öðrum orðum : Að rýma til og ryðja burtu öllum hriísandi samstevpu einvelddsklóm, sem hrifsa tdl sín eða kaupa hænda vöru með hálfvirði, og selja svo út aftur til fólksins í bæjum og borgum fyrir fjórfalt verð. Bænd- ur selja gripi fyrir 3 cent pundið, fólkdð kaupir aftur fyrir 12 og 15 oent punddð. Vér erum hér í einu bezta hvedtibolti heimsins og ætt- Um að hafa ódýrt brauð. Vét* selj- um hveiti ómalað tdl Englands, þedr mala og koma því imat og seljíi hrauðið til fólkstns þar fyrir ui i n n a verð, en vér fáum það fyrir. Akuryrkjumálin eru þýðingar- uiikil fvrdr alla, og jafnvel mestu framleiðslumál vor hér í landi, og þeim samfara er hið mikla “Ele- vator” mál, sem nú, eftir langt stríð og kostbœrt, er allvel á veg komið. En þó er ekkd sopdð káldð enn með það, því stjórnin mun vilja hrinda ábyrgðarbagganum á herðar bændum áður en öllu er lokið. En mikill er sigurinn samt, °g meinar hvorki meira né mdnna en frá 15 til 26 cents á hverju hvedtibúséli, svo nú má með sanni Seffja, að nvi gerast skrefin stór. í þeim bæjum, þar sem ekkert bændafélag var, var hveitiverðið sh haust á ‘‘Elevators” frá 6—8 cents lægra en þar, sem bændur höfðu samtök. — Bændum hefir °ft verið núið um nasir, með öðru fieiru góðgæti, að ómögulegt Se að sameina þá. Og ég er á því, að eitthvað sé til í þessu. En sá, sem heföd viljað koma inn í borg- arsaldnn í Brandon á meðan öll þessd hundruð bænda voru þar, hefði ugglaust komdst á aðra skoð- un. þar fór alt fram eins bróður- loga og fnekast gat orðið. þar kom aldrei lyrir hin minsta mis- klíð með eitt eða neitt. þeir fluttu margfr mál sín þar erins vel °g vönustu lögmenn, með stillingu en stöðugum sígandi kraf'td. J á, °g alt af í horfið, og alt af áfram. Og ekkert vantar nú edns rauna- lega eins og ednmitt það, að svo •uarga vantar, sem enn ekki hafa gerst meðlimir kornyrkjumanna- félagsins, eins og íslenzku blöðin kalla það. En hér er verkeíni fyrir Hoiri en þá, sem yrkja hvedti- stöngina. Hindr ættu líka allir að Vera með, sem stunda griparækt, kinda, svína og fugla, því allstað- ar eru hér agentar og óþarfa milli- mienn, sem eru þrepskildir á vegi fyrir velmegun f ramleiðendanna, eg þeirra, sem ættu að kaupa frá yrstu hendi. Jiví ekki misti þetta Pmg sjónar á kjötverzlunarieinveld- inti. Með öðrutn fieiri á það eftir aö fá sín makleg málagjöld. En ómögul©g,t er að gera alt í einu ~~ ekki síst, þegar vantar meira en helming af fylkingunni. bótt margir vdnni með hug og aö að félágsskap þessum, þá er po m-esti aragrúi af ýmdskonar mönnum, sem láta engan hlut ó- notaðan til að rífa þennan félags- s ap bœnda til grunna, ef mögii- egt væri, þ©ir sjá, hvað tdl síns r&ðar heyrir, ef þessu heldur á- fram. þedr sjá sitt stórfengdlega tap, en ávdnndng fyrir framledðend- ur og allan verkalýð landsins. J afnvel dagblöð, sem virtust vera bœndum hlynt, gerast nú frekar fáorð um þessi mál. Hver blaðskekillinn fylgir sinnd pólitdsku stjórn, eða óstjórn, og er smeykur við að þegja, en þó enn smeykari við að segja. Vita um brestina. þetta er annars aumkunarfegt á- stand, og kæmu svona laigaðar fréttdr af Rússum- eða Tyrkjum, þá væru blöð vor full af fréttum og vandlæting yfir slíku ástandi, og þökkuðu guði fyrir að hfa í góðu landi við góða stjórn og skínandi löggjöf. — Já, þetta er einmitit einn liðurinn, eti verður að bíða síns tíma. | Málgagn eða vikublað þessa | Bændafélags er The Grain Grow- ers’ Guide. það er fyrirtaksgott blað og fræðandi, og gengur hrein- lega og skýrlega frá öllu, sem það hefir meðferðis, sem er oft æði- margt. Enginn bóndi ætti án þess blaðs að vera. það kostar að eins $1.00 um árið. [ þá má alls ekki gkvma gestrisn1 iBrandon bæjarstjóra. Hann hélt I öllum þcssum lióp manna samsæti , í Brandon borgarsal, með samspili ! og samsöng, sem var mesta sndld, ■ og hvert stykkjð öðru betra, og gekk langt fram á nótt. Sjálfur stóð borgarstjóri fyrir skemtun þessari, og valdi þar af betri end- anum. Einndg hélt hann mjög lipra ræðu og bauð alla velkomna, og kvaðst hann, hafa svo til ætlast, að samsæti þetta yröd óaðfinnan- legt, og það væri það að öllu kyti nema einu, sem væri það, að Brandon bær hefðd ekki nógu stór- an sal til að taka á móti gestum sínum, en hann kvaðst skyldi bæta vir þessu fvrir næsta boendaþdng (og var þá lófaklapp mikið). — Hann þakkaði gestummi fyrir dug- lega framkomu og fyrir mikdð og nauðsynlegt starf, sem allareiðu væri komið í ínvmkvæind, sem væri til óútreiknanlegrar bkssunar fyrir allan verkalýð landsins, horn- anna á milli. Að endingu mdölaði hann vindlum til allra gestanna. Að endingu leyfi ég mér að skota fastkga á alla bændtir, sem enn eru ekki í ]>essum félagsskap, að sameina si.g sem allra fyrst Bændafélaginu. Svo bezt geta þeir komið í lag öllu því nauösynkga, að bændur sjálfir hjálpi tdl. Látið ekki lengur ásannast, að ekki sé hægt að hafa samtök með bœnd- tim, — sópa þedrri skoðun burtu , m©ð mörgu öðru, sem nauðsvnlfesrt j er aö bfieyta. Bœndur eru vaknaðir til meðvittindar um, að gamla fyr- irkomulagið er ilt og óhafandi, og algœrð brieyting verður að koma þedm í vil. þedr hætta ekki fyr og þdggja ekkert minna. Sinclair, 3. jan. 1910. A. JOHNSON. Y ínbannsmálið. Herra ritstjóri : — Mig langar til að íara nokkrum orðum um vínbannskosningarnar, sem fóru fram í Kenora, Omt., 3. þessa mánaðar (janúar), sérstak- lega um aðferð þá, sem vínsölu- menn brúkuðu við kosningarnar,— svo langar mig til að gera dálitla | athugasemd út af því. Eins og öllum er kunnugt, sem nokkuð þekkja til Kenora, eða Rat Portage, sem áður var, þá liefir sá bær verið orðlagður fyrir drykkjuskap, — svo langt sem menn muna eftir, og er það mjög slæmt fyrir jafn fallegt . pláss að náttúru til eins og Kenora er. Vín- sölumienn hafa ætíð haft yfirhönd- ina. þedr hafa grætt mikla pening.t og boðdð öllum byrginn, og hefir aldreí verið ráðist í, að reyna að útrýma víninti úr bænum fyrri en í sumar sem leið, að allar kirkjur hæjarins sameinuðu sig, ásamt Kcewatin hæjarbúum að herja á vínsölumenn, til að svifta þá þeim lagalega rétti, en þó í raun og veru ó r é t t i , sem þeir hafa, að meðhöndla og selja áfenga drykki. í fyrsttt var katólska kirkjan með hinum kdrkjunum að undirbúa fyrir baráttuna, en söktmi þess, að meiri hluti vínsölumanna voru katólskir, og þedr hótuðti að hætta að veita kirkjunni peningalegan styrk, þá gugnaði sá flokkurinn, og gafst upp strax í byrjun. F.n hindr liéldu áfram og sameinuöu sig í eitt stórt félag, er saman- stóð af mörgum leiðandi mönnttm bæjarins, af ölltitn stéttum, ásamt ölltim prestunum. Vínsölumenn reyndu tmdireins að stemma stigu fyrir tilratinum íélagsins, með því að haifa liótandr i frammi við ýmsa m.enn, er í félaginu stóðu, og gerðu alt, sem þoir gátu, til að fá sttma af þehu gerða ræka úr stöð- um þeim, er þeir voru f. Tveir ivoru sérstaklega ofsóttir, annar af þeim var og er bankastjóri. En þeim, tókst ekki að koma þeim frá. Allar aðferðir vínsölumanna voru líkar þessari. Ekkert var of óhreint fyrir þá að upphugsa eða brúka til að koma sínu fram. þeir héldu þessu stöðugt áfram þangað til kosningadaginn 3. janúar, þá drógu þeir saman alla herskara sína, sýndlega og ósýnilega,skeyttu engum hernaðarreglum, en brúk- uðu öll brögð og ólög, — keyptu menn og skepnur, blöð og bækl- inga, hraðlestir og hesta, og þar fyrir utan gredddu margir af þeim atkvœði oftar en einu sinni, sumir fjortim og fimm sinnum. þeir treystu pen.ingunum að koma sér í gegn um þessi lagabrot, ef það skyldi verða tekið fyrir. Alt þetta sýndr, hvað skaðleg vínsalan er, og hvað hættulegir þeir menn eru fyrir mannfélagið, sem vinna við það, að úthýta á- fengi. Hvað bindindismenn snerti, þá vöruðust þedr að brúka nokkra þá aðferð, sem væri móti lögum landsins, eða óráðvönd á nokkurn háítt. En þrátt fyrir það, var und- irbúningur ]>eirra undir baráttuna svo góður, að ég hefi ekki séð full- komnari. Og það sögðu þear, sem farið höfðu i gegn um margan harðan pólitiskan bardaga, að þedr befðu aldrei séð fullkomnari undirbúning. Aldrei hefi ég séð b-etri samtök hjá neinu félagi, eins og ’ því, er vann að baráttunni ge.gn víndnu. þar voru allir sem einn, og ednn sem allir. En þrátt fyrdr alt þetta biðu vínsölumenn sigur úr býtum, hvað atkvæða- gredðslu snertir, og geta því hald- ið áfram að útbýta eitri að minsta kosti í önnur þrjú ár, — eitrinu, setn deyfir og deyðir beztu tilfinmingar þeirra, sem brúka það, sem snýr hcilbrigðri skytisenti i brjálæði, sem kemur mörgum mönnum til að fremja þau ódæði og glæpii, sem ]>eir mundu fyrir- verða sig fyrir að fremja, ef þeir væru ekki undir áhrdfum bess. — Eitur, sem gerir margar konur að ekkjum, og mörg böru að munað- arleysinigjum, — eitur sem smýgur inn í alt mannfélaigið, sem eitrar heitnilislifið hjá svo tnörgum, það helgasta, sem til er í mannlífmu. Eg vildd mælast til, að við Is- lendin.gar gerðum alt, sem í okkal valdi stæði til að útrýma þessu áifengd, sem kemur svo mörgu illu til leiðar, og sameinum okkur, á- samt innlendum bdndindisvdnum, hvar sem við .erum staddir, til þess að geta unnið sem bezt að því. Við lslend.ingar getum komið miklu til leiðar. eí við verðum sam taka. Eg efast um, að það sé nokkur þjóðflokkur til, sem getur afkastað! jafnmiklu, mann íyrir mann, eins og íslenzka þjóðfn, þeg- ar hver einstaklingur og aillir i eiuni beild gera sitt bezta. það er varla sú menta- eða iðn-grein til, semi landar vorir hala ekki skarað fram úr í, þar sem þeir hafa ásett sér það. I/andar vorir heima á íslandi hafa gefið okkur gott eftirdæmi með vínbannið, edns og .margt annað. I/átum okkur ekki verða langt á eftir þeim. Við höfum góða ástœðu til að vera þakklátdr fyrir, að tilheyra slíkri þjóð, sem befir ltvergi sinn jafn- ingja að hreysti, göfuglyndi, ráð- vendni eða æru, — þjóð, sem er svo meðtækileg fyrir alt gott. — það ætti að vera okkar mesta á- hugamál, að halda uppi heiðri þjóðar vorrar, með því, að reyn- ast ætíð góðir borgarar og sannir bræður og systur. Við megum ekki láta félagsskap vorn klofna, eink- anlega ekki þann félagsskap. sem sérstaklega er ætlaður til þess, að vedta okkur andlega mientun og styrk. Eg er guði þakklátur fyrir, að ég er íslendingur, og ég er þakklátur fyrir að vera kanadisk- ur borgari. þann 16. .jan. 191-0. Wm. Christianson. Saskatoon, Sask. Merkilegur forn- leifafundur. LEIÐBEINING AR « SKRA YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG í ágústmánuðd 1868 fann maður að nafni Olaf Oltman, sem heima á nálægt Kensington í Douglas Coumty í Minnesota, stedn með rúnaletri. Steinninn er flatur, 36 þumlunga langur, 16 þumlunga hreiður og 7 þumlungar á þykt og vegur 230 pund. A steininn er höggvið rúna- letur á báðar hliðar, sem gerir alls 62 orð. þegar steinninn fanst, var mikið um hann talað og ritað, því maarg- ir hugðu hér norrænar rúnir vera, sem sýndu, að Norðmenn ©ða Is- lendingar hefðu verið um þessar slóðir löngu áður en Columbus fann suðurhluta þessa mikla lands. En þegar rúnafræðingarnir fóru að lesa á stiein þennan, kom þeim saman um, að letur þetta væri ekki norrænar irúnir, heldur risp, sem þeir ekkert skildu í, og helzt liti út fyrir að vera eftir Indíána, og f.éll svo niður talið um “Ken- ington steininn” svokallaða, og tók Ólafur Qhmam hann og hafði fyrir þrep við hlöðudyrnar hjá sér. En idú cr nvr rnaður kominn til söigunnar, niefnilega Hjálmar Rued Holand, frá Wisconsin, sem er maður glöggur mjög á allar forn- leifar. Fyrir 4 árum síðan fór Hjálmar að finna ölaf Ohman, sem býr á jörð sinni nálæigt Ken- sington, eins og áður er sagt. — ölafur er fæddur í Minnesota, en er af sænskum ættum, og varð Hjálihar þess fljótt vís, að ölafur var ekkert nema sakleysið sjálft og óljúgfróður, sem bauðst til að gefa H. steininn, sem hann kvaðst hafa fundið klemdan fastan í klofi á eskitfé miklu, skamt npp frá rótum þess. Nú fór Hjálmar með steininn heim til sín, sem var orð- inn máöur og illa til reika. En fljótt komst hann að því, að letur það, sem á stedninum var, er alveg hið sama og Suður-Gotar notuðu á 13. og 14. öld. Og eftir að hafa rýnt í rúnir þessar, gat herra Holand lesið alt, sem á steininn er skráð, sem er á þessa leið : “Vér héldum vestur í landaledt frá Vínlandi, 8 Gautar o,g 22Norð- nienn. Vér slógum tjöldum gegnt hmum tveimur skerjum, sem liggja í vatninu edna dagkiö í norður frá þessum stednd. þegar vér komum aítur heim að tjöldum vorum, fundum við 16 af íelögum vorum lljótandii í blóði sínu og dauöa. A. V. M. (Ave Maria! ) verndd oss frá voða! Vér höfum 16 menn við skip vort, sem er austur við sjó 41 dagledð héöan frá þessari eyju. Ár 1362”. En hvar var vatnið með tveimur skerjunum, eina dagleið í norður frá steininum ? Úr þessari ráðgátu varð að leysa, eða alt var ónýtt. Nú fór Hjálmar afS leita að skerjunum í vatninu, og eítir tals- veröa fyrirhöfn og ferðalag, fann hann prest, sem gat sagt honum, hvar þetta væri að finna. Og var nú ferðinni heitið þangað í skyndi. Já, alt stóð heima við það, s©m ritað var á Kensington steindnn! Peldcan vatn var edna dagleið norður frá steindnum, með tvö sker í suðurenda þess. Já, og eyja eða hólmi skógi vaxinn var hmu megin við skerin. Eýjan, þar sem tjaldað var og 16 menniirndr voru myrtir (af Indíánum ?)., líklegast meðan að félagar þedrra voru að veiða eitthvað til matar. Ef þetta, sem hér að framan er ritað, er áreiðanlegt, er enginn vafi á því, að Norðmenn hafa ver- MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROS5, QOULDINQ & 5KINNER, LTD. 323 Portapre Ave. Talsími 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main St. Phone 263 W. Alfred Aíbert, búöarbjónn. BYGGINGA og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bycgiusra-ok Eldiviöur 1 heildsölu og smósölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061,5062 MYNDASMIDIK. Q. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og-Logan Avenne SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIM TED Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WE5TERN LTD. Framleiöendur af 1*ínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princoss St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St Tals-lmar: 3447 og 7802 Fuilar byrgöir af alskonar vélum. OOODYEAR ELECTRIC CO. KelloKK's TaLsfmar og öll haraölút. áhöld Talsími 3023. 56 Alberi St. kafmagns akkokðbmenn MODERN ELECTKIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö ok Vir-lagning — allskonar. BYGGINGA- EFNI. JOHN QUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stcin, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMA5 BLACK Selur Jórnvöru og Byggiuga-efni allskonav 76—82 Lombard St. Talsími 600 TllE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTARAR. J. H. Q RVSSBLL , , KyBKÍnKameistari. 1 Silvester-Wiilson bygKÍuKunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bysginga-Meistari, 443 Maryland St. Skrifst.: Arsyle Bldg., Garry st. Talsimi 5997 BRA8- og RUBBER BTIMPLaR MANITOBA S I ENGIL & STAMP VVORKS 4-1 Main St. Talsimi 1880 P. O. Box 244. Búum til aliskonar Stimpla úr málmioK toííleöri CLYDEBANK SAUMAVÉLA AÐQERÐAR- M.UH' K. Brúkaöar vélar s.'liiar irá $5.UU ogyflr 5 64 Notre Dame Phone, Mam 862 4 VlNSÖLUMENN Q E O. V B L IB Hei’dsölu VfnsHÍi. 185. 187 áortage Ave. K Smó-sölu talsfmi 352. Stór-söln tal-lmi 464. STOCKS & BONDÖ W. SANEORD EVAN3 CO. 32 6 Nýja Grain Exchaugo Talsfmi 369 ACCOUNTANTS * AUDITOK8 A. A. JACKSON, Accountant and Auaitor Skrifst.—28 Merchaut-s Rank. Tals.t 5705 OLÍA, HJÓLÁB FEITI OG FL. VVINNIPEG OIL COMPANV, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-abnrö Talsími 15 90 611 Ashdown Hlock TIMBUR og BÚLÖND THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg. Viöur 1 vagnhlössum til notenda, búílönd til sölu PIPE & BOILEK covering GREAT WEST PIPB COVBRINQ CO, 132 Loinbard Stroet. VIKOIRÐINGAK. THE QREAT WBST WIRE FBNCE CO., LTO Alskonar vlrgiröingar fyrir bændur og bv.rgana. 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY'S, Winnipeg. Stœrstu framleiöeudur 1 Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. ÁLNAVARA í HEILÖSÖLU R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave W iunipeg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES. „ „ „ w. A. CARSON P. O. Box 225 Room 4 I Molson Bankcu öll nauösynleg óhöld. Ég gjöri viö Pool-borö ______N ALA R.______________ JOIIN RANTON 203 Hammond tíiock Talslmi 4670 SendiÖ strax eftir Verölista og .sýuishornum GAsOLINE Vélar og Britnnborar ONTARIO W IND ENGINE and PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Sími: 2088 Vindmillur-- Pumpur — rtgmtar Vélar. BLOM OG SONGKUGLAR JAMES BIRCH 442 Notre Dame Ave. Tdlsími 263S tíLÖM - allskonar. Söíig fuglar o. fl. BANKAKAK,Gufuskipa aguntk ALLOWAY .Si CHAMPION North End tíranch: 667 Maiu st eet Vér seljum Avlsanir borgaulpgar ó Islandi L.EKXA ()(i .SPlTALAAllOLD CHANDLER & PISIILR, LIMITED Lækua og Dýralækua óhöld, og hositítala áhöld 185 Lombard St., Winuipeg, Mau. Byrjið nýja árið með því að kaupa Heimskringlu ið á ferðala’gi við og við frá því Leifur hepni fann austurstönd Norður-Aniieríku árið 1660 eftir Krists burð, og þar tdl á 14. eða 15. öld. þiessi Hjálmar R. Holand er fæddur í Ameríku af norskum for- eldrum, og vel þektur rithöfundur og fornmenjafræðingur, og er því líklegt talið, að það sem hann seg- ir um stein þennan, sé áreiðanlegt, og vœri óskandi að svo væri, og um leið viðurkent af Ameríku- mönnum, og hinum mentaða hedmi, aÖ 'Bjarni Herjúlfsson hafi fyrstur matHia séð Ameríku, en Ledfur Ei- ríksson fyrstur stigið af hvítum mönnum fæbi á þetta mikla tmdra- land. Og ef nokkuð verður af því, að heimssýninig veröi haldin hér í Winniipeg á komandi árum, ættum vér Islendingar að minnast for- feðra vorra, hinnia miklu sjógarpa, með því að sýna, ef mögulegt væri, velbúið víkiU'gaskfp, skarað skjöldum og skipað liraustum drengjum! Og láta heiminn sjá, að kynþáttur víkinganna lifir enn, og við kunnum að “stýra dýrurn knierri” og erum reiðubúnir að “höggva mann og annað”, ef þörf gjörist. Winnipeg, 5. jan. 1910. I Sn. Jóh. Austmann. Friðrik Sveinsson, MÁLART, hefir verkstæði si-tt nú aÖ 245 Portage Ave. — herbergi nr. 43 Spencer Block — beint á móti pósthúsinu. Hann málar myndir, leiktjöld, auglýsingaskilti af öllum tegundum, o. s. frv. — Heimili ; 618 Agnes St. JOHN DUFF PI V,MBER. GAS ANDSTEAM FITTER Alt nl3-k vel vnndaö. o<ar veröiö rétt 664 Ni _ * Hame Ave. Phone3815 Winnipepr PRENTUN VÉR NJÓTUM, sem stendur, viöekipta margra Winnipetr starfs og “Business” manna.— En þó erum vir enþft ekki únii-pdir — Vér viljum fá alþýflumenn seui einatt notast vid illa prentun ad reyna vora tegunil. — ' ér íihyrgjuinst ad gera yöur íina gda. — sfmið yðar na*stu prent. piintun til — ’Phone: Main 5944 The ANDERSON Co. WINNIPEG. PROMPT PRINTERS Það kostar minna en 4 cent á viku að fá HEIMSKRINOI |T heim til þfn vikuleea árið nm kring. Það gerir engan mismun hvar í heimin- um þú ert, — þ v í iii.imikringi.a niun rata til þfn. Þú hefir máske ekki tekið eftir ]>ví, að vér gefum þér $1.00 virði af sögubókum með fyrsta árgangnum Skritið eftir Hkr. nú þegar, til P. O. Box 3083 Winnipeg, Man. Skrítlur. Pétur kom inn í verzlunarbúð á Strandgötunni til þess að ráðstafa roikning sínum. “Góðan. dáginn, Pétur ntinn, hvernig líður uxanum þímim?” sagði einn búðarmaðurinn háðs- lega. “Ó, þakka þér fyrir, honum líÖ- ur vel, hann bað kærloga að heiilsa. Ilann bað mig að skila kveðju til ættingja sinna í bæn-um”. J>að kom fyrir á einum strætis- vagninum hérna ntn áaginn, aÖ gamall maður tók ofan hattinn sinn til að beilsa stútku, sem inn kom, en var svo óbeppinn að missa hárkolluna sína ofan á keltu annarar stúlku um ledð. llún hló svo mikið að þessu, að hún misti út úr sér fölsku tennurnar á gólfið. Miðaldra maður, dálítið feitlag- inn, ætlaði að taka upp tennurnar og rétta hennd, en var þá svo ó- beppinn að missa glasangað sitt á gólfið, svo það brotnaöi. Hann var nefttilega eineygöur og hafö'i laglega málað. auga úr gleri í tómu augatóftinni. “Hamingjan góða”, sagði bóndi, sem sat aftast í vagninum, “næst býst ég við að sjá nefið detta af einhverjum”. 106,000 inilíónir hestöfl er vatns- kraftur alls heimsins álitinn a8 vera. Sé þúsundasti hlutinn af afli þessu notaður, vegur það upp á móti afli allra steinkola, sem brent er.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.