Heimskringla - 27.01.1910, Page 4

Heimskringla - 27.01.1910, Page 4
 Bk. 4, wimtm /Aft; íéiíí; ...........'. ■ .....—$■■"■............. i i mi ............................................... ii, ....... Sam, (1909/ ÍÍ5)f og er því edtt at- riði Witinipeg játnimgarinnar, “að blóðbaðíS í Kaivaan hafi verið miskunnarverk, og það eitt hið belzta, sem vér höfum nokkurs- staðar frásöpur um. O? nú er eitt eftir en». J>að er kenning kirkjufélagsins, að trúar- játningar séu “mörk” — andleg eyrnamörk — sem hver kirkjudeild sé skyldug til að merkja sauði sína með, alveg eins og bændur á Is- landi eru skyldir að merkja sauð- fé sitt. (sl. Ár. 4-2A). J>ó þessi skilningur á gildi trúarjátninaa sé ekki beinlínis fyrirskipaður í Win- nipeg játningunni sjálfri, er honum haldið fram í ednu aðalhedmildar- ritinu, fyrirlestri séra J.B. “Gildi trúarjátninga” (Ár. 4). Og allar þessar kenningar eru til orðnar á einn og sama hátt. Til þess að “mótmæla” einhverju, sem séra F. J. liergmann heldur fram í tímari'ti sínu BreiðablLkum. Alt er þetta undirstaðan fyrdr Winnipeg játning kirkjufélagíins. Hér lœt ég staðar numið að sdnni, þó margt íleira megi til- neína því til sönnunar, að hér er um alt aðra trúarlega stefnu að ræða, en þá, sem kirkjufélagið haiði í öndverðu. Um alt annan kristindóm að ræða en þann, sem kendur var um þvert og endilangt Island, og ritsjóri Sam. kendi og sagðist kenna, þegar hann stóð uppi í trúmáladcdlunni við séra Bál þorláksson í Nýja Islandd. (Sb. “Nauðsynleg hugvekja”, séra J.B., 18791 bls. 3—4). Allar þessar kenn- ingar mundi hann þá hafa kallað “kredduslátt”, og varað við þeirri “hættulegu tdlhniedging þessarar stefnu, til að búa til trúarlærdóma °S fferít þá síðan bindandi tyrir samvizku manna” (N.H. 10). O'g í því gæti ég verið honum hjartan- lega samdóma. Ég held því fram, að hér sé kirkjufélagið komið inn á alt aðra kristindómsstefnu en þá, sem það upphaflega var mynd- aö til að styrkja og eíla. Og að hér sé nú innan kirkjutélagsins, í öllum algleymingi sínum, farin að stinga npp höfðinu — nei, sé nú búin að brjótast til valda — sú “villustefna Missouri guðfræðinnar, sem fólgin er í því, að setja mannasetningar ofar guðs hedlaga orðd í ritningunni. þetta, sem á- valt hefir talið verið edtt af hinum ókristilegu einkennum páfakirkj- unnar” (N. H. 10). Að nú sé edn- mitt í kirkjufelagiou farið mjög að brydda á því “kærledksleysi og ranglæti, sem Missouri synodan, eða menn af hennar flokki, 'oedta andspœnis mótstöðumönnum sín- um í trúar- og kirkjumálum” (N. H. 11). þetta kom áþredfanlega fram í þedrri kúgunarsamþykt, sem síðasta kirkjuþing gerðd, að láta það varða burtrekstri úr kdrkjufé- laginu, ef minnihlutamenn dirfðust að flytja skoðanir sínar innan kirkjufélagsins, og fylgja þcim. — Eins í þeim ummælum ritstj.Sam. um þá, sem af þingi gengu út af þeirri þingsamþykt. að þeir væru “upphlaupsmenn” (Sam. 24-5,143). Og grein forseta kirkjufélagsLns, séra B.B.J., þar sem hann óbein- línis vísar á bug úr kirkjufélaginu öllum, sem ekki geta með meiri- hluta þingsins samþykt það, að stefna Sam. sé “réttmæt” stefna kirkjuíélagsins (sb. Sam. 24-6, 161- 3). I þessu sambandi má líka vitna til “I,án úr óláni” (Sam. 24-7, 193-196), þar sem ledðtoga minnihlutans, séra F.J.B., er jafn- að við Herostratos, þrælinn gríska setn sét fcíl fra?g&ir brendi Díó'nti- hofið í Éfesusborg, en skoðana- bræður hans eru kallaðir trúar- legt “hismi” og “sori”. Og hvað á maður að segja um bréf forseta kdrkjufélagsins til biskupsins á Is- kmdi (Nýtt Kirkjublað 1909, 20, 236—7)', þar sem hann ber það upp á séra Fr.J.B., þar sem hann giefur í skyn, að hann (F.J.B.) sé að ferðast um í söfnuðunum í þeim erindagerðum, “að £á söfnuðina til að ganga út úr kirkjufélaginu, og óbiednlínið skorar á bdskupinn og prestasnéttina á Islandi, að vsrfta ekki þeim prestlausu söfnuðum, sem úr ganga, að liði. Og þetta á svLpuðum tíma og hann reit bréfið til Gardar-safnaðar — sttl- að tdl skrdfara saínaðarins — út af útgöngu þess safnaðar, sem hann endar með þessum fögru o.g kristilegu ummælum : “ Knda ég svo bréf þetta tneð því að óska söfnuðinum bkssunar guðs, og með einlægri velvild til yöar (skrifarans) persónulcga”. (Sam. 24-6, 180). Iínníremur, því til sönnunar, að ritstjóri Sam. — og þá um leið Samedningin og kirkjufélagdð — sé nú andvígur þeirri guðfræði og trúarstefnu, sem ráðandi var í ís- lenzku kirkjunni og kdrkjufélagiuu, þegar það var myndað, tilfæri ég eftirfylgjandi kafla úr “Nauðsyn- legri hugvekju” : “ Eti hvergi kemur þó þetta kærleiksleysi og ranglæti Missouri- tnanna ............ eins sterklega fram edns og þegar þeir eru aö ciga við hina nýrri guðfræðinga, en svo kaila þeir alla hina lútersku guðfræðiraga þýzkalands, sem lifað hafa á 19. öld, ásamt með fjölda guðfræðinga, sem sumpart hafa eraga ákveðna stefnu eða jafnvel al- veg ókristilega. öllum þessum mönnum er blandað saman, því það er nóg til þess að verða- sett- ur í gapastokkinu, ef maður er ekki samhljóða syraodu-mönnum í öllu. Um innblástur ritningarinnar kennir t.a..m„ ekki ednn guðfræðing- ur lútersku kirkjunnar á þessum tíma sama sem Missouri-synodan hefir “slegið föstu” (“að hvert edn- stakt orð í bihlíunni hafi veriö hin- um heilögu rithöfundum btinlínis lesið fyrir af heilögum anda”. N. H. 40), og þetta eina atriði er nóg til að gera alla hina lútersku guð- fræðinga utan Missouri-syraodunn- ar og þeirra synodraa, sem henni haia gengið á hönd, að trúarvill- ingum. Að svo miklu leytá, setn heimsróttlætingar lærdómur Mis- souri-manna er kunnugur hdnum lútersou guðfræðingum þýzkalands þá hefir hann svo 9em eölilegt er mætt þar mótmælum, en um þau mótmæli hafa Missouri- menn sagt, að þar hafi “DJÖF- UIXINN TAUAÐ UT ÚR þKIM. það er til ónýtis, að telja upp nokkra hiraraa ágætustu lútersku guðfræðiraga, sem synodu-menn hafa sett í gapastokkinn, með því þeir eru íslenzkri alýðu ókunndr. En óg vil þó geta þess, að um trúfræði Martensens biskups í Daramörku, sem meira álit hefir á sér, heldur en flestir ef ekki allir aðrir (lúterskir) guöfræðdngar Norðurlanda á vorum tíma bæði hjá sinná eigin þjóð og araraarsstað- ar, hefir Walter (fo'rseti Missouri- synodunnar) felt svolátandi dóm, sem lærisveiraar hans náttúrlega ekki hika við að undirskrifa jaín- vel að óséðu : “HIN SVOKAIX- AÐA TRÚARFRXÐI MARTIN- SENS ER HRÆRIGRAUTUR AF HINUM HRYLUlúEÖUSTU TRÚ- ARVIÚÚÚM.” það er vel vert fyrír íslenditígia, að merkja sér þentían dóm, því hann er í raun réttri dpmur yfir þedrri trúfræði, sem alt til þessa hefir kerad verið hinum ískenzku prestaefnum á prestaskólanum í Reykjavik, frá því fyrst er hann var stofraaður. Pétur bdskup Pétursson og Sdgurð- ur lektor Melsted, sem haft hafa þar á hendi kenslu í trúiræðfnni (Dogmatik), hafa nefnilega lagt bók Martinsens til grundvallar fyr- ir fyrirLestrum sínum O'g mér vit- anlega ekki vikið frá hetmi í neinu” (N. H. 58-9). Og ennfremur : “ Hdð lakasta við norsku syn- oduraa er nú, ef til vill, ekki það, að hún hefir tekið eftir Missouri- syraodunni svo marga bogna og ó- hedlsusamlega lærdóma, og fram- fylgir þeim með þvílíkum ofsa og átergju, heldur það, að hún ávalt ber það fram blákalt, að hún sé cinmi.tt að gróðursetja hér í Ame- ríku óbreyttan lærdóm móður- kirkjunraar norsku, og það enda þótt hún hafi fengið svo mörg mótmæli £rá hinum merkustu guð- fræðingum bæði meðal presta og háskólakenraara í Norgei........En edns þykir mér það lakara en alt annað við kristniboðs aðferð séra Páls þorlákssonar hér meðal ís- lendinga, ef hann heldur áfram að telja mönnum trú um samhljóðan síraa við þær kristindómshugmynd- ir, sem hedma eiga á íslandi” (N. H. 59-60-61). Út af' öllu saman þessu dettur mér nú í hug saga af tveimur svertiiragjadrengjum, sem voru að rítast. Anraar var mjög málóða og jós úr sér heilum árstraium illyrða og ókvæðis-nafna yfir hinn, sem með mikilli stillingu hlustaði þegj- andi á ineðan sá lé*t dæluraa ganga, sem var að skamma hann. úoks- ins, þegar sá fyrri var búiran að ausa úr sér öllu, sem honum gat dottið í hug, segir hinn : “Ertu nú búin'n að tala út ? Hefirðu nú ekkert medra til að segja ?” — “Nei, ég hefi nú ekkert medra að segja”, sagði sá íyrri. Hinn segdr þá við þann, sem var að skamma hann : “AU those thirags you call me, you are” (alt þetta, sem þú kallar mig, ert þú). Mætti nú ekki Walter og Mis- souri- og Norska-syraodan segja um ritstj. Sam. og kirkjufélagið : — “Alt, sem hér að framan er til- fært úr ‘Nauðsynlegri hugvekju', og sem þú forðutn sagðir þjóð þdrand ura mig og Missourir og Norsku-syraoduraa, ert þú og kirkju- félag þitt”. — Að hvcrju leyti er kirkjufélagið nú frjálslyndara cn Missouri-synodan, sem þú segir tim (í N.H.) að sé hin lang-ófrjáls- lyndasta lúterska kirkjudeild, setn enn hefir komið fram í mannkyns- sö.gunni? Eða Norska-synodan, sem þú segir um (N.H. 11) að sé bara “norsk útgáfa af Missouri- synodunni” ? Er trúarofstækið, rótttrúnaðardrambdð og dómsýkin gagnvart þeim, sem. ekki í einu og öllu samþykkja stefnu Sam., sem þá einu “réttmætu stefnu”, orðið öllu minna í kirkjufélaginu nú, en það var í Missouri- og Norsku- synodunnm, þegar “Nauösynleg hugvekja var rituð á móti þeim, sem varnarrit fyrir þann kristin- dóm, sem þá, og að svo miklu leyti, sem ég fæ séð er enn, kendur um þvert og endilangt tsland, og sem bæði ég og aðrir kirkjufélags- menn, er fermdir vorum á IsLandi tim þatm tíma, lofuftnm meft okk- at fermingiarhedti, aö “starada stööugir í tdl vors endadægurs ? Æðir raú höfuðprestur kirkjufé- lagsins nokkuð rrainna á móti raýju 19. aldar guðfrœðdngununi, en Mis- soufi-meain gerðu þá ? Er ekkd bdsk upinnj prestaskólakenraararnir og raærri allir belztu guðfræðingar Is- larads settdr í villutrúar gapastokk- inn af ritstj. Sam. og þeim kirkju- félagsprestum, sem fastast fylgja horaum að málum ? Missourirmenn sögðu um 19. aldar guðfræðiraga, að “djöfullinn talaði út úr þedm”. ICn Sam., málgagn kirkjufélagsins, líkir Bredðablikum viö “aftur- urgöragu”, “Glátn”, “Jtórólf bægi- fót”, o.s.frv. Talsmönnum nýju guðfræðinnar er líkt við “úucifer” og “Herostratos”, þræliran, sem brendi Díönu musterið. og sagt er að “illur aradi einhversstaðar haldi á pentta þeirra” (sbr. Sam. 24-7- 193 og 232, og Ar. 5-54). Og hver er þá mismttnttrinra ? Eða rétt- trúnaðardrambið ? Forseti kirkju- félagsins jaíraar ritstj. Sam. við Elías, meistarann, enn sjálfum scr við Elísa, lærisveininn, og ritstjóri Sam. tekur sér til mannjafnaðar St. Pál (sbr. Ár. 4-151 og Ár. 5- 18-19-20). Hafa Missouri-mennirnir nokkru sirani hreykt sér hærra ? þá er umburðar- og kærledksleysið I I margt mætti vitna í þessu sam- bandi. Kirkjufélagið rak þann eina keranara, sem það átti, og til þess færan, að standa fyrir skólastofn- un þess, fyrir þá ednu sök, að hann gat ekki samsint öllu, sem Sam. hafði að segja um nýju guðfræðiaa og í garð móðurkirkjunraar á Is- jaradi, og horfði ekki í það að fórna skólafyrirtœki sírtu til þess að verða af með kenraarann (sbr. Sam. 23-162). Býður nokkur betur ? þá er framkoma forseta kdrkjufé- lagsiras í sambandi við útgöragu Gardar-safnaðar úr kirkjufélaginu. Hamra ógraar aumingja Gardar- söfauði með því, að við það að stíga þaö spor, hafi söfauðurinn ekki einasta slitdð sambandi við kirkjufélagið, heldur líka öllu trú- arlegu sambandi við g'jörvalla lút- erska kirkju í Vesturheimi (sbr. Sam. 24-6-179). Og þetta táltœki safnaðariras virðist vera í augum forsetans eins viðurhlutamikið og þó söfnuðuritm hefði gengið út úr kristninni. Og svo, þegar þetta fráslitraa fiak, með brotið mastur, rifin segl, og slitinn rá og reiða, leiðsagnar, stjóra og stefaulaust, rfekandi á reginhafi varatrúarinnar, í dauðans hættu — frá hans sjón- armiði að minsta kosti — sendir sirt nevðaróp heim til móðurl kirkjunnar á íslaradi, á þær einu björguraarstöðvar, sem hugsanlegt er, að hjálp g e t i komið frá, •— hraðar forsetinn sér til að skora á biskupinn og prestastóttiraa á Is- landi, að verða nú e k k i að liði. Ekki að skjóta út björgunarbátn- um! Nei, ekki í “opposition” cið kirkjufélagið (sbr. N. Kbl. 1909, 20-23-7). það er eins og það sé á- litin “synd til dauða” (Sam. 23- 11-334) fyrir nokkurn söfnuð,- aft ganga úr kirkjufélaginu. H'ver söfnuður, sem það gerir, er víst í augum höfuðpresta og helztu for- 'kólfa þess “óalandi, óferjandi öll- um bjargráðum”. Hve nær hefir Missouri-synodan eða forstöðu- menn hennar fariö lengra ? (Framhald). Sendið HeimHkring'lu til vina yðar á Islandi. THE DOMINION BANK HORNI NOTRR DAMJE AVENUE OG SHERBROOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $£>,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN .- Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sórstakt athygli, og borg- um hæztu vexti & sparisjóðs innleggjum af ?1.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávísanir á ÍSLAND. H, A. ItUIGIIT RÁÐSMAÐUR. Með því að biðja æfÍDleKa um “T.L. ClftAR,’' þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. (UNION MADF.) Wentern Oigar Thomas Lee, eiiíandi Faetory Winnnipeit: Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum livorum þess- um figæta heimilis bjór, & undan hverri máltíð. — Reynið !! EDWARD L. DREWRY Winnipcg, Canada. Departrnent of Ayriculture and Immigration. MANIT0BA þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru votn, sem veita landinu raka til akuryrkjuþarfa. þ«ss vegna höfum vér jafman nœgain raka tiil uppskeru trygginga r. Ennþá eoru 25 milíónir ekrur óteknar. sem fá má traeð heim- ilisréitti eða kaupum. Ibúataja árið 1901 var 255,211, tru er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árutn. íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir traeir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki ent nú sem næst fullkotnin, 3516 mílnr járn- brauta eru í fylkfau, setn allar liggja út frá Winntpeg. þrjár þverlandsbrauta Lestir fara daglega frá Winndpeg, og innan fárra máraaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Pacific <>g Canadiam Northern bætast við. Framför fylkisins er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð aö taka þar bólfestu. Ekkert annað larad getur sýrat sa/ma vöxt á satraa tkraaibili. TIL U imAll *1V\’A : Fariö ekki fratnhjá Winn.peg, án þess aö grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yöur fuUkomraar upp- lýsingar um heitnilisréttarlc.nd og fjárgróöa möguledka. Stjórnarformaftur og Akaryrkjumfila Rfiðgjaö SkriHO eftir upplýsinnrum til JoNt-p»> Bui'ke .la«. Hatti’ey 178ÚODAN 'VE WINNIPEO 77 YORK BT . TORONTO \ LDREI SKALTU geyma til A ' morguris sem hægt er að gera f dag. Pantið Heimakringlu f dag. 134 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ANNAR KAFúI. I. J ólakvöldiö. 1. I L i 1 j u d a 1. Jólin voru komin. þau eru allstaftar hátíöleg halddn, bæði hjá ríkum og fátækum, en á mjög mis- muraanói hátt. 1 LiJjudal eru líka komin jól. Komdu inn í sal- fnn, lesari góður. það er nýlega búið að kveykja ljósin, fegurðin og skrautið blasir hvervetna við auganu. Barúnsfrúin situr í legubekknum og er að skoöa myndir í bók, sem bggur á borðinu fyrir framas hana. Hún er klædd úrvalsfatnaði, við hverja hreyfingu hennar skrjáfar í silkikjólnum. Barúninn gekk um gólfið aftur og fram, en börnin sveimuöu kring um rík- mannlega jólaborðið. FORLAGALEIKURINN 135 það þarf naumast að minnast á þaö við lesar- ann, aö fjölskylda þessi er hin satna og Mórits haíði kynst þrisvar sinnum áöur, á býsna óþæ-gilegan hátt. Barún Ehrenstam var nýlega seztur að á þessari óöalseign sirani, sem hann fékk aö föður sínum látn- um, og var nú alfluttur frá Stokkhólmi, þar sem hann áður bjó. Eins og áður er getið, var íaðir hans áttræður, þegtar hann veiktist og dó. Barútt Ehrenstam var farina að eldast. Hann var orðinn 54 ára, og hárið var byrjað að grána, en ekki hafði aldurinn mýkt harða lundarfarið hans. Barúninn var tvígiftur, og átti eánn son traeð fyrri konu sinni, sem dó slysalega. þessi sonur líktist barúninum í öllu, erada syrgði faðirinn haran lengi, og með medri viðkvæmni en vænta mátti af honum. Seinni koraa barúnsins var af ríkri aðalsætt, og talin ein hiiraraa mentuðustu kvenna í höfuðborginrai. Með henrai átti ,hann tvö börn, Georg og Isabellu. Sonur- iran var 10 ára gamall, en dóttirin 8. Auk þessara fjögra persóna, sem þegar eru nefndar, var hin fimta til staöar í sal þessum, sem Iesarinn fylgdi okkur inn í. þessi persóna var meistari Hólm, sem um nokkur ár hafði verið kemiari Georgs, enda þótt tilraunir hans í þá átt hefðu borið lítinn árangur. Ilólm var þnítugur að aldri, andlit hans var ekki beml'rais íagurt, en samt sem áður mjög viðfeldáð. Oft lék þunglynt bros um varir hans, en engin beiskja fylgdi því samt, því orsök þess var ást en ekki hatur. Meistari Hólm var einn af þessum eÖallyndu til- finningamönnum, laus við alla eigingirni, sem faun eins mikið til annara ógæfu og sinnar eigin. þung- lyndið, sem hvtldi yfir svip hans, orsakaðist ekki af hans eágin þjáraingum og baráttu, ,sem .þó höföu átt sér stað stundum, beldur af óánægju yfir hinum 136 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU ranglátu lífskjörum manraaana, — baráttu hins góða gegn hinu illa í hedminum. Hólm hafði ávalt fátækur verið. Hann var af bændafólki kominn, og átti það mest sjálfsafneLtun sinni og sparsemi að þakka, að hann náftd þessu meratastigi og þessari stööu. Föður Georgs litla líkaði vel við Hólm, og vildi ekki missa hanra, erada gerði haran þannig lagaða samninga við hann, að Hólm sá sér hag í að vera kyr. Samraingur þessi var þanraig, að þegar liðin væri ákveðdn áratala, þá skyldi Hólm ásamt lærisveini sínum fá að- hejmsækja framandd lönd, og að því brarau skyldi hann fá Leigulaust land til lífstíðar á- búðar. A þeranan hátt voru íramtíðarvouir meistara Hólms uppfyltar, og sökum þess umbar hann ar móðganir, sem honum voru gerðar á heiimiii bar- únsins, með þolinmæði, sökum þess reyndi hann eftir rraegni að fræða la.ta og þrjóska Lerisveininn sinn, sökum þessa lokaði hann augum sínum fyrir hörk- unrai, eigingirninn'i og skortinum á mannkærleika, sem átti sér stað á þessu auðuga höfðingjabeimili. þessi ár voru löng, leiðinleg og þreytandi fyrir hinn unga rnann. F.iraa ánægjan, sem hann naut, var að fræða Isabellu. þessi litla stúlka var auðsveipin við keranara sinn, erada þótt hún ott og tíðum væri óþoeg foreldr- um sínum, og hann hafði því mikla ánægju af að kenraa henrai, og biia hana undir lífið, og Jxið því meiri ánasgju, sem hún var óvenjulega vel gáfuð. “Hún bætir mér þaö, sem ég verð að líða hér”, hugsaöi keraraarinn. “Herarai ætla ég aö innræta mín- ar lífsskoðarair, því hún skilur mig”. þessi hugsun huggaði hann, og — ásamt von um betri ókominn títna — gai honum þrek til að þola alt. FORúAGALEIKURINN 137 Eiras og áður hefir verið minst á, var barún Ehr- enstam að ganga fram og aftur um gólfið i herberg- inu, en kona hans skemti sér viÖ aö skoða myndir, og börnin sveimuðu kring um jólaborðið. Meástari Hólm sat við gluggann og horfði á himdninn, sem var fjölstirndur. “Cæcilia”, sagði barún'nn, sem stóð kyr fyrir framan konu sína, “ég hefi gleymt að segja þér að á sunnudaginn kemur verðum við að halda fjölmenna miðdegisveizlu og dans um kvöldið. Vilt þú undir- biia þessa veizlu?” “En, Alíreð mitm góður”, svaraðd barúnsfrúin ‘;þú gleymdr því, að við erum enn að trega föður jiinn, sem dáinn er iyrir tæpum fimm mániiðum”. “Eiramitt það”, svaraði barúninn. “Á dauði átt- ræðs gamalmennis að banna mér að halda miðdegis- vedzlu ? Ilvaða bull er þetta ?” “Jœja þá, vinur minn”, svaraði frúin, i “og hverj- um ætlar þú að bjóða í veizluna?” “Fyrst og fremst nágrarana okkar, Stjarnekrans greifa, sem nýfega er kominn heim úr ferðalagi sínu. það er aðallega hans vegna, að ég stofraa tdl þessar- ar veizlu. Ég hefi skrifað nöfa hiraraa gestanna á lista, og baran skal ég fá þér”. “Svo Stjerraekrans greifi er þá komiran heim?” “Já, og hann ætlar sér nú að’ verða kyr heima. Ég skal segja þér”, sagöi barúraiiin lágt og settist hjá korau sirani, “að ég hefi hugsaö mér að ná sam- þykki gredfans á áformi, sem mér hefir hugkvæmst”. “Hvaða áform er það?” Barúninn benti með augunum til ísabellu, sem á þessu augnabliki var að rifast við bróður sinn um piparköku, er þau vildu bseði eiga, og svaraði : “Ég hiefi hugsað mcr greifann, sem hæfilegt mannaefni dóttur okkar, þegar húra að fáum árum liðraum er komin á giltingaraldur. Gredfinn er enn

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.