Heimskringla - 17.02.1910, Síða 5

Heimskringla - 17.02.1910, Síða 5
HEIMSKRINULA WINNIPEG, 4. NÓV. 1&09. Bl* 5 Á hólmi freistinganna. Prédikan, flntt f TjaldbúOarkirkju 13. febr. 1. sunnudag í föstu, 1910, eftir F. J. Berqmann. BrEN.—Mildiríki faðir á himmim. Ilugur vor lyitir sér sorgbdtinli fram fyrir þig, því vér finnum sárt Maöur, sem mikiS er gefiÖ, sér aÖ um blindni og hleypddóma sársaukann og baráttuna íram- mannanna. Hann hefir hugsað um undan. Ilann rennir grun í, að baráttuna, sein þetta myndi kosta. þetta muni ekkert minna kosta en Ilann hefir hugsað um þann óra- sjálfsfórn. Vitaskuld haía ókomnar tíma, sem þetta myndi hafa í för þrautir varpað enn þá gleggri með sér ? Er engin auðveldari leið ? skugga inn í sálu hans en nokkurs Sú, að bedta sömu aðferð og þeir, annars. og af því það liggur í sem áður hafa leitað valda. Vold- maunlegu eðli, að óttast fórnina • ugum herra og máttugum vill ! og skialfa oe titra frammi fynr heimurinn liita. Vuikap og van- til synda vorra og yfirsjona og- , h J , 6 - x • , . .. „ . , •. , , , ... . , henm, kemur su freistjng fram í mattugan lavarð smanar liann og jatum og skilium, hvc ílla ver oft , v , . ° , ... „ tíöum höfum farið að ráði í ^ Vorum, að beygja al leiö eða fymlitur, hversu mattugur, sem og voru, 'einmitt á reynslustundum | lífsins, sem þú sendir oss, t til að ná þroska og fullkomnun í hinu beita einhverjum brögðum svo fórnin verði eigi jafn-tilfinnanleg. Markúsar guðspjall er elzt allra góða. Vér fyrirverðum oss, er vér : guðspjallanna og þess vegna næst hugledðum, að börn, sem eiga svo i viðburðunum. þ-að segir frá freist- elskulegan föður, skuli eigi hafa ' ingunni með lang-íæstum orðum, látið sér betur liepnast að lifa samkvæmt heillögum vilja þínum. er hljóða svo “Og þegar (eftir skírnina) knýr En vér biðjum þig, þú sem ert ! andinn hann út á eyðimörkina, og þolinmóður og átt það langlund- hann var á eyðimörkdnni fjörutíu argeð, sem aldrei þreytist : Kenn ! daga og hans var freistað af Sat- i an, og liann var meðal villidýr- og englarnir þjónuðu hon- oss að sigra á hólmi freistinganna þegar hið illa í oss og umhverfis I anna oss leitast við að toga oss af i um”. réttri leið og koma oss til að Frásögttr þeirra Matteusar og svíkja hið sannasta og bezta, sem I/úkasar eru að minsta kostd ein- vér þekkjum, hjálpa oss þá, bless- um tíu til tuttgu árum yngri. aði faðir á himntim, að standa | þ.ær má því helzt skoða sem skýr- stöðugir, eins og hann stóð stöð- ugur, sem þú galst hoiminum. fyrstu öld á því, sem fram kom Ivenn oss þá að skilja vora eigin velferð. Og kenn oss þá að feta í heilögu fótsjiorin hans. i Vér bdðj- um í Jesú nafni, Amai. ingar kristdnna manna sednt á Ræðutextd Mt. 4. 1—11. Við freástingarsögu frelsarans vfð frelsarann. Á austurlenzku lík- ingamáli er þar bent á freistdngar- atrdðin, hver þau hafi verið. þaö, sem fram fór í sálu frelsarans, verður cdns lifandd fyrir hugskots- sjónum vorum og þættdrndr í grísk- um harmsöguleik. Fyrst stednarnir og brauðin. könnumst vér allir. Hún er edtt Jesú vissi um hungrið á Gyðdnga- af því, sem komið er inn í meðvit- landi og — hungrið í hedmdnum. und kristinna manna. Edtthvað Hann þekti fátæktina og skortdnn. dularfult og óskiljanlegt verður Tilfinning óumræðilega næm ein- þar ávalt, sem hugur vor á eftir mdtt fyrir þessu örbirgðarböli að gera scr grein fyrir og leysa úr mannanna, var honum meöfædd. °K geymast verður eilífðinni. En Hann sá hvarvetna I.azarus fvrir svo er um svo margt hið æðsta dyrum rika mannsins. Honum hef- og göfugasta, er vér eigum. það fr blætt það böl í augum frá því, er stœrra en svo, að vér ráðum er hann fyrst v.edtti lífinu eftirtekt. við það í þessu lífi. i .T, _ , ... 1 Nu var freistingm þessi : Brevt Frasagan um freistmguna hlýtur nú stóru j brau5 Uxknaöu að hafa komið til lænsveinanna hlm?riö Wttu aí heiminum þessu fra frelsaranum sjalfum. Hun kom kva]ræöf _ ,>essari skeramli fa. fram við h.ann einan og þar voru tafktj sem 1ÍRfíur eins ( r martröð engrn mannleg vitni td frasagnar. 4 niannfK;,laffinu. lk,ittu öllum Og liklega hefir það eiga venð fyrr mætti þinum til að l>æta úr lík- en þeir voru orðmr honum vel amfc m skorti sem ir lifl5 aö kunnugir og handgengmr, að hann kvalafullri prisund fyrir meiri hefir sagt þeim frá því dularíulla hluta mannkvnsins. Eáttu endur- salarstríði, sem hann átti í, áður lausnarverk þitt vera í þvi {ól}ri5| hann hóf kenndngu sína og lausn- aS mar(nfal(la fiskana 0 brauðin, arstarf a Gyðingalandi. | svo allir fai nóg og tólf karfir Flestir eru fámálugir um slíka fullar að ledfum. það skal ganga hlutd, — eftdr því varasamari, sem fljótt. Og það skal ganga vel. medra er i þá spunnið. Endurmdnn- Slíkt kunna allir að meta. Og ingarnar um sársaukann, er fylgt hvorki skulu farísear né frœðdmenn hefir, eru edns og flednn, sem linitið fá reistai rönd við, að lýiðurinn liefir í hjartastað. Eiitthvað af kannist við lausnarvcrkið mikla. hjartataugunum fylgir, ef út er I En það var eigi æSsta. kipt. En hann hlífði ser eigi vdð I Eðra OR göfugra ætlunarverk en neinum sarsauka, vor vegna. Hann ]>otta hafði hann séð æ.Uað, er hefir vitað, hve dýrmæt hún yrði hann stóð 4 bökkunum vi8 þór. ollum heami. Vér fáum ekki skilið, dan vatndð dra,up ur hari baas. hvermg kristnm mætti án henilar ..MaSurinn lifir ekki af brauðli dnu vera' i saman, heldur af sérhverju orði, þau atvik, er sýna oss inn í sál- sem fram gengur af guðs munni”. ir mannanna, eru dýrmætari atvik- : llrauðið er gott. En hugsandr guðs in í lífi þeirra. þau eru tiltölulega eru betri. Sælt er að seðja líkam fá í samanburði við hin ytri at- legt hungur. Sælla er þó að vedta , , riði, sem vér fyllum oft huga vorn hungruðum mannsanda næring. Sú 'axnu • J'.n jætta er avalt hégonu mieð og græðum lítið á. Baráttan leiðin er ólíkt erfiðari — og blóð i °s >mv«dan. Lífið er aldm ofur- í eyðimörkinni, baráttan í gras- hverju spori. Iín hana geng ég. garðinum og angistarópið á kross- ■ iSg má ekki taka niður fyrir mig. inum eru alt sams konar atvik. ! J>4 kemur onnur freisting,. Sá, þau sýna oss inn í sálu frelsarans. I sem steypti sér niSur af þakbrún Vér stöndum hugfangnir og steini musterisinS) vröi viöurkendur lostnir. Dýpstu strengar sálarvorr- þ f staS Með þeim ar fara að titra. Vér þekkjum hæUj átti lýSurinn von 4 Messiasi sjalfa oss. Og vér skiljum, að sál _ íallandi niSur af himná) guðdómlegrd jartegn og glæsilegri, hans var háð sama sársaukans lögmáli og sálir vorar. í augsýn alls fólksins. Sú von var veraldar, hvergi til. Menn ímvnda sér jörðina flata eins og borð. Hafa enn enga hugmynd um liitt. að hún er hnöttur, og aö veraldar- ríki eru hdnum megin á hnettdn- um unddr fótum vorum, eigi síður en vor megin. Og af þvi máttur hins illa var svo mikill í hugum manna á þeirri tíð, fundu þeir ekki til óhæfunnar, sem í því felst, að honum haú verið gefið vald til að liera frelsarann eins og eifi undir hönd sér gegn um loftdð. Austur lenzku ímyndunarafli þedrrar tíðar eru þetta eðlilegar mvmldr. En oss eru þær með öllu óeðlilegar og verða trú vorri hættulegir ásteyt- ingarsteinar, svo framarlega sem vér höldum fast við bókstafinn. í bæninni, sem Jesú kendi læri- sveinutn sínum, — kristninnar dýr- legu fyrirmyndarbæn, £aðir-vor, stendur : Eigd leið þú oss freistni! Sú bæn tengir fredstingu frelsarans við freistingar vorar. þær eru öldungis sama eðlis. Og hans dæmi á hólmi fredstdnganna ævarandi fyrirmynd öllum mönn- um, er þeir eru í sömu sporum staddir. En hví eiga freistingarnar sér stað ? Hví eru þessi kefli lögð fyr- ir hrösunargjarnan fót mannsins ? Freistingarnar eru einn allra- áþreifanlegasti veruleiki lifsMis. |>ær virðast gefnar oss í sama skj-ni og allir örðugleikar. Oss finst ósjaldan lífið ofurefli. örðug- leikarnir kröftum vorum langt of hann kann að vera í vedkleikanum. Neyð þú heimdnn tdl hlýðni og hann íellur þér til fóta á skömm- tíma. — En þá verða mennirnir þrælar, en eigi frjálsir þjónar — og endurlausn engin. Vík burt, Satan! Drotdn guð þinn átt þú að tilbiðja og þjóna honum ein- um! Alment var álitið, að sá illi rikti í heiminum, að minsta kosti allstaðar ivtan Gyðingalands. Sam kvæmt því er sá illi látinn bjóða Jesú alt þetta veldi sitt, svo fram- arlega sem haun vildi kannast við tígn hans. Alt þetta eru hugmyndir hins fyrsta safnaðar, sem flæktur var, mjög eðlilega, í hugsunarhœtti þjóðar sinnar og aldar. Iákinga- mál frclsarans þekkist á því, hve nærrí hann hélt sér veruledka lífs- ins. Hér er farið langt frá honum og þess vegna eru frásögur hinna síðari guðspjallamanna um fréist- inguna svo undur ólíkar líkdngum hans og dæmisögum og hvíla á vanþekking þeirrar tíðar. Fjallið oíur-háa, er’ sjá má af um öll ríki elns verðlaun af holmi fredst- ir sig, — gera eitthvað minna og lélegar, en maður áttd að gera. Hjálpræðisvegurinn, sem Jesús vildi öllum kenna, að seilast ávalt eftir hinu mesta, inna ætlunar- verkið af hendi, hvað sem kostar, vera trúr æðsta hugboði kærleik- ans, þó lífið sjálít liggd við. Á þann hátt varð hann freJsari mannanna, eilífur og ógleymanleg- ur. Til hvers eru freistingarnar ? Á hólmi þeirra falla svo margir. All- ir menn að ednhverju leyti. Og vér getum bœtt við : Allir menn að svo skelfing miklu leyti. Sár- ustu endurminningarnar,sem fylgja oss til grafar, eru um ósigrana, er vér oft bíðum á þeim hólmi. j»að- an rann öll vor óhamingja. þedrra vegna hættu englar lífsins að bera oss, svo fótur vor steyttist ekki á steini. Ávalt var það sjálfum oss að kenna. Ávalt gátum vér unnið sigur, ef lundin hefði verið nógu traust og trúmenskan nógu mdkil. En stöku sinnum, sumir lang- oftast, aðrir við og við, unnum vér sigur fyrir einhvern æðri mátt. Guð var þá svo máttugur í oss, eins og hann var f syni sínum elskulegum, Jesú, að vér létum oss eigd ginna af róttri leið, en héldum oss dauðahaldi við hinar æðstu kröfur. Við hverja slíka sigurvínning efldist með oss alt það, sem var- aiilegt gildd liefir. það, sem vér flytjum með oss yfir í edlífðina, bárum vér smám saman með oss IF1 R _ÆI FYRIR VKíTUR- Ll.VDIÐ. McKEiizie s FKÆ eru BEZT McKENZIE’S URVALS FRCE Lítið eftir McKENZIE’S sýniskössum með ÚTSÆÐI ÞEIRRA í, SEM ERU í HVERRI BÚÐ. EF KAUPMAÐUR YKKAR HEFIR ÞAU EKKI, ÞÁ SKRIFIÐ EFTIR VORUM ENSKA BÆKLINGI SEM VEITIR YKKUR ALLAR UPPLÝSINGAR. — VALIÐ FYRIR VESTURLANDIÐ — RÆKTAÐ FYRIR VESTURLANDIÐ OG ÞVÍ VIÐ- EIGANDI. ÚRVALS LÍFSÞRÓUN. MUNID I Við erutn EINU ALLRA FRÆ TEG- UNDA SALAR í Vesturlandinu Vér stúdórum jarðveginn og selj um fræ fyrir hann. A.E.IW.KENZIE Co tr» ! Al BRftN DONman CALGARY alia rll Seectsmen to Western Cannda. \ Mlll oían á, að aldrei ringd1 og varð því grasvöxtur með langrýrasta móti, en af því að tíðin var svo Já, segir Jón. Ég hefi aldrei veitt því eftdrtekt fyrri, að rnann- gildi ednstaklinganna verður að En torvelt hefir það cflaust ver- heimska ein og hjátrú. En mátti ið umfram flest annað, að koma nú eigi taka þessa hjátrú og lærisveinunum í skilning um þetta, heimsku í þjónustu sína ? Var edgi sem lratn. við hann liefir komið. sjálfstæðisþrá þjóðarinnar eðlileg ? |>að er hverjum hversdagsmajnni Var unt að inna af hendi fogurra oSætlan, að skilja hugarstríð göf- ætlunarverk íyrir þjóð sína, en ugmennis, er stendur honum óum- hrista af henni okið rótnverska og ræðilega mikið ofar að sálargöfgi gjöra hana að voldugri þjóð, sem og sálargáfum. Og lærisveinarnir orðið gæti miðstöð guðsríkisins á voru eigi annað en hversdagsmenn. jörðunni ? Jtað er óhætt að rísa á Hve fátækt þedrra sálarstríð liefir móti legíónunum og járnglófanum verið i sannanburði við hans! En rómverska, þó ægilegur sé. Ritað eitthvað slíkt hafa þeir samt þekt er : Hann mun bjóða englum sín- og kannast við af eigin reynslu. um um þig og þeir munu bera þig Lítill lykill opnar oft stórar dyr. á höndum sér, til þess þú steytir Hið fyrsta, sem vér látum oss skiljast, er að freistingarsagan sé ekki fót þinn við stedni En sá, sem beitir röngum brögð- alls eigi um neintt ytri atburð, er Um, freistar drottins guðs síns fram hafi farið með líkamlegum Gyðinglegt alveldi vfir heiminum hætti, heldur ednungis andlegur at- yrði mönnunum fátœklegt fagnað- burður á svæði sálarlífsins. Hún arerindi. Englar drottins liverfa frá er edns veruleg fyrir því, — enn þeim, sem ætla að leysa ætlunar- verulegri dirfist ég að segja. Hún verk lífsins af hendi með því að leiðir oss fvrir sjónir baráttuna, beita brögðum. “Ekki skaltu sem fram kom í sálu frelsarans, freista drottins guðs þíns'”. er hann gerði sér ljóst, að Mcssí- asar-starfið var honuni ætlað. Og sú falska augnábliks-úitsýn hvarf í skyndi. En sama freisting- Skírnin var honum köllttn og in eltir hann síðar á öllum veg- vígsla til þess háleita embættis. nm. HVað eftir annað verðum vér Köllunar-augnablikið ef til vill hennar vnrir. “Sýndtt oss teikn af stærsta ajignablikið á æfi hvers himni ; þá skultim vér trúa”. — manns, þegar hið dýpsta og sann- “jrf þú ert guðs sontir, þá stíg asta, sem til er í eðli ltans, rís niður af krossintim”. |,p.p og segir til sfn, Etlunarverk- Hann er sendnr ci(ri Gvðin llm ið bfastr við og birtist í fegurð og einum heldur ollum hcimi; 1Iu r. dyrð, - hið stærsta og haleitasta, jnn hvarflar „m alt vfirborð -þrð- sem hugurinn getur þanið sig út ar, þnr sem búið cr af mönnum. yfir. því minna er engum ætlað. Hvernifr er unt að n4 til allra ? En á eftir fer vittir maður að Hvernfg fær guðsrikið br.eiðst út velta fyrir sér, hvað það kosti. Um allan heim ? Hann hefir hugs- efli. Örðugleikarnir aldrei ofætlan. þ.edr cru gefnir oss til að glíma við og æfa og stæla krafta vora á. Öll íramför lífsins í því fólgdn, að vinna bug á örðugleikum. Fjallið fyrir framan mig til að fara yfir og segja öðrum til vegar. Fljótið þarna eigi til að vinna mönnum mein og granda lífi þe-irra, en til að kenna þeim að leggja brú yfir, og láta það þjóna sér. Hið illa er alt örðugledkar, er vér eigum við að etja. þeir örðugleikarndr erfið- astir viðfangs, er vér berum hið innra með oss. Og sá örðugleikinn skaðvænlegastur allra í fari manns ins, sem fólginn er í tilhneigiinig- unni til að hlífa sér sem mest, leggja sem allra-minst á sig, velja auðveldustu leiðina ávalt og kom- ast hjá, að leggja nokkuð í sölur. Sú tilhneiging er frcisting, sem elt- ir oss menn á öllum vorum veg- ttm frá vöggu til grafar. Og hún gerir minna en ekki neitt úr lífi ótal margra. Öll hm vandasama list líísins virðist í því fólgin, að taka stöð- ugt á aí alefli og draga aldrei af kröftum. A þann hátt slíta menn kröftum, vitaskuld. En kröftum voruin er ætlað að slitna. það er eina lífið, að fá að slíta þeim út í baráttu og stríði fyrir einhverju, er oss virðist svo gott og göfugt, að vér höfum engan frið fyrir, nema fá sem bezt af hendd leyst. Lífsins mikla freisting er að svíkj- ast um. Hve nær svíkjast menn um ? Jtegar þeir breyta ekki eftir beztu vi'tund. Jiegar þeir fara ekki eftir því æðsta og göfuga^ta, sem bor- ist hefir inn í huga þeirra. í hvert sinn, sem þeir hlífá sér, — velja auðveldusttt leiðina í stað Jneiirrar torveldustu, svíkjia þeir sjálfa sig og utn leið lávarð lifsins og lterra. Hver, sem hygst að forða lífi sínu, týndr því. Glötunin er í því fólgin, að svíkjast um, — taka niður fyr- inganna. Jiær voru þrautir, sem lyrir oss voru lagðar, til aö festa lttnd vora, og kenna oss að þjóna vilja hins liæsta. Til þess Krists- mótið geti fram komið á lund vorri, verður faðir vor himnieskur að láta líf vort freistdngum háð, eins og hans líf var. Hví kendi þá Jesús oss að biðja: Og eigi leið þú oss í freistni ? Eitt- hvað af sársaukanum, sem hann hcfir orðið að þola á hólmi freist- inganna, hefir rttnnið inn í þá bæn. Hann þekti manneðliö. Hann vissi, hve óumræðilega veikttm fótum það stendur á þeim hólmi. Lát ekki freistinguna verða um meg Gef máttinn til að standast! Ilann kennir oss eigi, að biðja um freistingalaust líf. Jxtð væri sama og að biðja um þroskalaust líf. Freistingarnar ertt líka guðs vilji. Og hann kendi oss að segja : Verði þdnn vilji. En lífið er svo undur-varasamt. Varasamt, eins og för yfir hálan ís. Varasamt, eins og sigling um haf, þar sem sjóræningjar eru á ferð. Á tímum sjórændngjanna voru skipin oftast nær með svik- um tcygð af réttri ledð, áður á þau væri ráðist. Áðttr þau lögðu á haf út, komust ræningjarnir vanalega að því, að einhver af skipshöfninni var óánœgðtir eða ó- vandaður. Við þann hinn sama gerðu þeir kaup, að villa áttavís- irinn er út kæmi á hafið. það var gert með því, að smeygja járni inn í kompásinn, sem vilti nálina, svo hún sýndi rangar áttir, og stýrt var alt annað en skyldi. Hvað eft- ir annað var þetta gert. Eugan grunaði. Dag eftir dag var stýrt eítir vanalegutn reglum og öllti á- litið óhætt. En svo kom þar, að skipið lenti þar er ræningjaruir biðu þess og varð Jæim að auð- veidri bráð. Svo er með margan manninn farið. Og svo má fara með oss alla, ef vér gætum vor eigi. Allir höfum vér edtthvað af járninu, sem beygir nálina af réttri leið. Biðjum því hann, sem svo sterkur var á hólmi freistinganna, að Ijá oss veikum himneskt fulltángi sitt, svo vér berum þaðan ekki minkttn og hamingjuleysi, heldur það sem varanlegt gildi hefir fyrir þetta lif og hið tilkomanda. Amen, í Jesú nafni! ■ ljómandi góð alt sumarið út, þá einni sameiginlegri heild í árangri heyjuðu menn yfirleitt í meðallagi. Og það, sem rnest er í varið, er að hey manna eru miklu kraft- betri en vanalega hefir átt sér stað, og þar ai ledðandi hafa menn miklu rneira gagn af búpendngi sínum en að undanförnu. Einnig var hausttíðin svo góð og hagfeld, bæði fyrir menn og skepnur, að menn varla muna eftir annari eins hausttíð, sem liélst alt fram að desember. þá fyrst urðu menn var- ir við, að veturinn væri kominn. Síðan janúar byrjaði, hefir verið einmuna bfíða á degi hverjum. þessi góða hausttíð kom sér atkvæðagreiðshinnar, og það þarf því ekki annaö en deála atkvæða- tölunni í árangnrinn tíl þess að finnai hina andlegu stærð hvers kjósanda. Fréttabréf. Úr bréfi frá Duluth, 7. feb. '10 : — “það, sem ai er votrinum, hefir tíðin verið sú indælasta, sem hugs ast getur, frostvæ-g og mjög lítill snjór. Útlit það bezta hér með næga vinnu á þessu ári. Málm- grjóts og kolabryggja er í orði að Fréttabréf. FRAMNES P.O. Jan. 26. 1910. Herra ritstijóri Hkr. Af því nú er orðdð svo langt mjög vel og flýtti ákaflcga mikið h,ér verSi bvRð með fteiru. Svo er fyrir því, sem gera þunfti í þessu nú þegar byrjaS 4 aS jrrafa og bygðarlagi, ekki sízt fyrir járn- sletta undir hin löngu síðan fyrir- brautarvinnunni, sem annars hefðd hujruSu stálverkstæði.. Fimm ára að líkindum ekki komist nœrri því , “Cintract” var gefin út í byrjun eins fljótt í gcgn. janúar mánaðar sl. fyr.ir 10 mdlíón Fólki líðttr hér yfirleitt vel og er dollara vinntt. Byggingarnar verða rík-t Ýtl góðum framtíðarvonúm hér upp með St. Lonis ánni, því um batnandi hag af góðum sam- þar hefir stálgerðar einveldið göngufærum, þegar “brúnn” fer að keypt 17 hundruö ekrur lands, og draga að og frá afuröfr þær, sem , hinti megin við St. Louds ána landið og bændurndr framleiöa Auk þeirra, sem hér, eru þeir nú byrjaðir að verzla kaptednn Sigtryggur Jónasson og hr. Ságurjón Sigurðsson, og verzla (Wisconsin megin) hefir það keypt , .. rúmlega 18 hundruð ekrur, og er aöur verzluðu Þ „ , * ,, mælt að það plass eigi að vera fyrir gripakví. Sagt er, að Canad- an Northern. járnbrautarfélagið aetli að leggja spor sín eítir endi- þeir í stórum stil, — og svo koma *.. . . •__ . . .. ’ . longum nezta hluta borgartnnar, Hmt-1 I l.zir nr irnti .o 11 r 11 n /S tT.ori iitiltt ° * fleiri. Og er vonandi, að verzlunin batni að tnttn, þegar brautin er komiu í vmtiandi astand. Margir . . 1 . , „ ... , . , „ , , , . fyrtr austan Iron Bay, mður vic alita nu samt, að verzlun batm - , , , , . , ... vatn, og þar er sagtt að eagi af ekkt tlltolulega ems og v.era mætti , . * * ,,, , , , bvggta malmgrjots bryggju og vegna felagsskapítr verzlunarste'tt- ,•. , . ' r, C u . skipakvi. Ivinmg malt að bygt annnar, sem er allstaðar svmleg- ... ,, . t . ’ , ,, ,, verðn milli 41. og 45. Ave, A Gar- West Duluth, og er mörgum illa við það. Endastöð hennar vcrður rið ð byggja málmgrjóts bryggju og ttr stra,x og kemttr fáar mílur út frá stórborguntim, — en það er líka vonandi, að bændttr séu svro- lítáð farndr að vakna til meðvit- undar um, að þcim sé einnáig nauð- ( field Ave. ætlar Boston kolafélagið að byg.gja afarmikla og volduga kolabryggju, fyrir eina málión doll- ara. það er bezta úit'it fyrir, að „ , . . . , hér verðd ein samanhangandi k.eðja syn að hafa mem felagsskap en ; f , , Vv. .„ , r ... „ , , , . , af brvggjum og verksmtðuim, alla \rtf»riA lií»fir til a?S K'jr*tQ ha*r. «mnn J r. .1 ’ leiö fra D. m. ojr N. hcr megm verið liefir til að bæta hag. sinn a einn eða annan hátt. Smjörgerðar stofnunin hér í Ar- dalsbygð hefir rekið starf sitt með meira fjöri á næstliðnu stimri en að undanförnu, og fengu menn nú 2J/í cens meira íyrir hvert pnnd enn í fyrra, og .er þó verð á smjön minna en í íyrra á aðal- markaðnum. LÝÐUR VÍÐFÖRLI OG JÓN EINFÖRLI. Hvernig líkaði þér messan í dag ? sagði Lýður. Jón svarar : Ef aö presturinn meö holdveikiskenning sinni hefði haft þann tilgang, að kenna fólk- inu, hvaða áhrif þessi og aðrir sjúkdómar hefðu á skynjanafœri mannsins, þá gat hún orðið gagn- leg og uppbyggileg. En að búa til síðan að ég hefi sent blaðinu kenningar og meðhöndla þær á nokkrar linur, dettur mér í hug, Þ31111 hátt, og i þeim tilgangi, að að biðja þig aö gera svo vd, að svæfa skynsemina en æsa tilfinn- St. Louis árinnar inn i land”. giefa þessum línum pláss í þínu heáðraða blaði, þó tíðast sé að skrifa fréttir í tngarnar, — J>að er sorglegt ein- kenni miðaldanna í nýju formi. Og til þess að forða sjáUum mér frá voða, ákallaði ég hin eálífu öfl, og blöðin utan af landsbygðinni og k5 af heUum httg um styrk til ég felli mig við það betur en aS viðhalda vakandi skynsemi, margit annað, sem í þeim er, til gegn öl]um kenningum, svo engin dæmis trúmálaþrœtur og óáreáðan- 4hrif nœSn tii aS dáleiða mig eða legar sagnir í stjórnmálumk — þá taka fr4 mér heilbrigða hugsun. samt verða nú fréttir frá mér fremur litlar. Úg ætla samt að ljta dáfítið til baka á umliðna tímann og minnast dálítáð á tíð- arfarið. Næstliðið vor var ákaf- lega kalt, en sökum þess, að allir höfðu nóg hey, líða skepnur manna enga nauð. Gróður varð því mjög seinn. þú varst á kosningafundinum í dag, Jón minn ? sagði Lýður. Já, ég sat þar til þess að vita um útkomuna. I.ærðir þú þar nokkuð nýtt eða Svo bættist þar j uppbyggilegt ? Leitað hjálpar. Ekkja með 4 börn ung, sem misti mann sinn í sjódnn fyrir 3 árum, leitar til Vesturíslendinga að styrkja sig til að komast til Canada í sumar komandi. Hún þarf að fá $14'5.00 styrk. J>að er þegar búið að saína handa benni $70.00;, en afgangsins er vant enn- þá. — J>cir, sem vildu styrkja þessa fátæku ekkju og munaðar- leysingja, gerðu vel að senda það, sem þeár vdlja láta af mörkum til Heimskringlu. Móti því verður tekið þar og kyitterað í blaðinu. Styrkurinn þyrfti að koma sem fyrst. Ekkja J>essi á nú heima á Akranesi, og er sunnlenzk. Börnin sögð mannvænleg eftir aldri. Nöfn ]>eirra, sem þegar hafa af- hent Hkr. peninga til styrktar þessari konu, verða prentuð í næsta blai. næsta blaði. KENNARA VANTAR að Diana S.D. No. 1355, Manitoba, helzt frá 1. apríl næstk. til 1. des. Umsækjandi þarf að hafa 3. eða 2. stigs kennaráprcf, og helzt fœr ttm að lciðbcitta börnttm f söng. Gott kaup borgað góðttm og ástundun- arsömttm kennara. Skólinn þægi- legur, stnðan létt, skilvís laun. Sendið umsókn fyrir 30 marz til undirritaðs. MAGNUS TAIT, Sec.-Treas. P.O.Box 145, Antler, Sask.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.