Heimskringla - 24.02.1910, Page 1
XXIV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 24 FEBRÚAR 1910
»n a ö 01900
\ug 08
NR. 21
Fregnsafn.
4rt kverðnstu viftb mAii
hvrtOanæfa
— Catiiadaian Northern járn-
brautartéla.gdö auglýsir, aÖ þaö
■stli á þessu ári að leggja i yfir 500
mílur af járnbrautum í Vestur-
Canada. Kkki er sagt, hvar þær
eigi að leggjast, en líklega verður
minst af þeim lagt I Manitoba.
— Gamli Joseph Chamberlain,
sem nýlega var kosinn þingmaður
á Englandi, er svo máttfarinn, að
tveir menn urðu að bera hann inn
í þinghúsið og setja hann í sæti
sitt, og sonur hans varð að rita
nafn hans á þingmanmaskrána, en
karl gerði kross við. Sjálfur var
hí.nn svo m.áttfarinn, að hann gat
ekki skrifað nafn sitt. IJklegt er,
að hann komi ekki aftur á þiingið
á öllu þessu nýbyrjaða kjörtíma-
bili.
— Ilundrað manns uoru meiddir
og særðir í uppreist, sem strætis-
brautomenn gerðu í Philadelphia á
sunnudaginn var. Mælt er, að af-
leiðingin af þessu verði sú, að 100
þúsund verkamanna muni gera
n-erkfall til hjálpar þeim, sem þeg-
ar höfðu gert það.
— Frú Curie, ekkja eftdr prófess-
or Curie á þýzkalandi, þann er
fyrstur fann ‘‘radium’’ efnið, hefir
fundið nýtt efni, sem hún nefnir
“polonium”, og segir það vera 5
þúsund sinnum sjaldgœfara og
vandfengnara en ‘,‘radium”. Hún
vann í 140 daga samfleytt að því,
að finna þetta efni og sanna eðli
þess, og segir hún það hafi likt
eðli og ‘‘radium”,en eyðist fljótar.
— Edward konungur hefir keypt
skrauthýsi eitt á einum fegursta
hluta af Ítafíu, og hygst að hafa
|>ar sumardvöl framvegis með
drotningu sinni.
— BLaðið Express í L.undúnum
segir sjóflotadedld Breta hafá íast
ákveðið, að láta hér eftir brenna
olíu á öllum herskipum Breta 1
stað kola, sem til þessa hafa not-
nð verið. Hermálaráðgj >finn hefir
pantaö 50 þús. tons af olíu, til að
byrja með, en geymsluhylki hafa
verið gerð til að geyma 500 þús.
■tons.
— Innflutningur til Bandaríkj-
anna á sl. ári varð nær milíón
manns, eða nákvæmlega 957,105.
(Flest a/f fólki þessu kom beint frá
Eðrópulöndum.
— N.ew York, New Haven og
Hartford járnbrautarfélagið hefir
látið búa til rafmagnsdráttvél,
sem er ábyrgst að draga 2 þús.
tons með 45 milna hraða á kl,-
stund. þessi vcl befir veriö reynd
og gefist svo vel, að félagið telur
áreiðanlegt, að hún geti dregið 75
til 100 fullfermda járnbrautavagna
og með miklu tneira en umsömd-
tim hraða.
— Prófessor Lowell, yfirstjörmt-
fræðingur í Flagstaff stjörnuturji-
fnutn í Arizona, hefir nýlega fundið
það, sem hann kallar mannvirki
tnikið á Marz jarðstjörnunnd. Seg-
ist hann hafa séð þar nýjan skurð
þúsund mílna langan og geta tekið
tnvnd af honum. Mynddr þœr, sem
teknar voru af þessum, hluta
stjörnunnar í sl. maimánuði, sýndu
ekki skurð þenna, svo að marzbú-
ar hljóta að hafa verið afarmikil-
virkir, ef þeir hafa grafið hann síð-
an. Prófessorinn telur þó engatt
efa á, að svo sé, og aðrir stjórnu-
íræðingar hallast að þedrri skoðtm,
því þeir kvcðast hafa séð tnerki til
þessa skurðar á tímabdlinu fráinaí
til september sl., og síðan liafi
hann einatt vaxið eða stækkað. —
Telja þeir því víst, að lifandi ver-
nr búi á stjörnu þessari.
— Mickail Dttke, sonur rússnesku
keisarahjónanna, varð nýlega upp-
vís að því, að hafa kvongast konu
of lágum stigum, sem fengið hefir
ekilnað frá 3 edginmönnum. Keis-
arinn kvað vera fokvondttr út af
þessum afglöpum sonar síns, og
keisarafniin er svo æst, að hún
ttieitar að líta son sinn augum. —
En sá ungi hcrra kærir sig kollótt-
an.
— Sagt er, að Bandaríkjastjóm-
in hafi ákveðið að veita laiutinant
í*eary gullmedalíu fyrir pólarfund
hans, fremur enn að gera hann að
aðmíráli.
— Talsverð óániægja hefir að
undanförnu verið með talsímanot-
cndum í Kaupmannahöfn, o.g marg
ir }>eirra haía hafit í frammd ljótt
orðbragð í samtali sínu við mið-
stöðvarnar, þegar þeim fanst sér
ekki vera sint sæmilega lljótt. Tal-
símafélagið setti þá fónógraí í
miðstöðina, sem tók niður og
geymdi alt, sem talað var. Síðan
stefndi. félagið nokkrum notendum
fyrir ósæmilegt orðbragð, og þeg-
ar þedr fyrir réttinum neituðu sekt
sinni, þá var málvélin sett af stað
svo að dómarinn gæti bæði heyrt,
hvað talað hefði verið, og eins
þekt málróm þess er talaði. þeSsi
sannanagögn félagsins voru svo
ljós og svo að segja áþredfanleg,
að félagdð vann hvert málið á fæt-
ur öðru, og þeir seku voru sektað-
ir. Síðan hefir orðbragð talsima-
notenda þar i borgdnnd batnað að
miklum mun.
lagði nefndin áherslu á, að kend
væri þar franska og franskar bók-
mentdr, og að það mál yrði viður-
kent jafngdlt enskunni. Stjórmn
lofaði, að taka beiðni þessa tdl í-
liugunar.
— D. A. Wilson, hóteledgandd og
stjórnmálamaður í Clearfield,Penn-
sylvania, var 11. þ.m. dæmdur í
599 dollara sekt og 18 mánaða
fangelsi íyrir aö nota falsk farbréf
á Bennsylvanda járnbrautinnd. —
Hann hafði keypt farbréf, er gilti
fyrir 12 mílur, en hafði breyit þv'i
svo, að það gilti fyrir lengri vega-
lengd.
— Mál var nýlega höfðað mót1
ritstjóra einum í London á Eng-
lafldi fvrir mannorðspell, og gaf
dómarinn honum kost á að biðja
fvrirgefningar, en ritstjórinn nedt-
aði þvi tilboði, — kvaðst heldur
vilja þola 20 ára fangelsisdóm.
— Mannskemdir og uppþot mikil :
hafa orðið á þýzkalandi um miðj-
an þennan mánuð. Stjórnin hafði
lagt fyrir þingið og fengið þar sam j
þvkt kosningalög, sem Sósíalistum
geðjaðist ekki að. Samstundis
stofnuðu þeir til æsingaiunda viðs- (
vegar í Berlínarborg og orsökuðu |
upphlaup þar á straetunum. Lög- |
reglan átti fult í fangd með að
koma á spektum, og ekki fyrr en
búið var að berjast lengi og marg
ir höfðu særst varð frið komið á.
Á ýmsum stöðum þar í landi, ut-
an höfuðborgarinnar, urðu og upp,-
þot mdkil út af þessu frumvarpi.
Börðust menn á strætum og torg-
um unz margir láu eftir á vigvell-
inum drepnir og særðir. Mest var
bardst með sverðum og rýtdngum.
Sumdr mdstu eyrun, aðrir hendar,
og stimir voru stungnir á hol. —
Mest kvað að þesstt i bæjunum
Holstein, Neumunsteer, Halle, Ke-
onigsberg, Iluisborg og fledri stöð-
um. Lögreglan mátti ekkert við
þeim mikla mannfjölda, sem safn-
aðist saman til að hlusta á ræður
Sósíalista. I Berlin vortt æsinga-
fundir haldnir á 40 stöðum sarna
daginn, ýmist í samkomuhúsutn
eða úti í lystdgörðum borgardnnar
og á ledkhúsunum. Mesta fjölda
manna var varpaö í fangelsi, en
þeir sendir á sjúkrahús, er særðir
voru til muna.
— Yfir 150 manna týndu nýlega
lífi í Miðjarðarhafinu. Skdpið, setn
fólk þetta var á, strandaði, og að
eins einn farþegi komst lífs af.
Mörg börn voru meðal farþeganna
— flest frönsk og ítölsk.
— I,yfsali einn í París var ný-
lega handtekdnn og kærður um
misþyrming á konu sdnni. Fólk
hafði tekið eftir því, að hún hafði
hvergd sést á mannamótum um
mar.gra mánaða tíma, og lögregl-
unni var tilkynt, að ckki mundi
fara sem bezt um hana. T/ögre"lan
heimsótti jtví lyfsalann og ledtaði
kontinnar í húsi hans. Svefnber-
bergi lyfsalans ttrðu þedraðbrjóta
upp til ]>ess að komast þar inn,
og þar fttndit þedr konuna, festa
með öflugum járnhlekkjum vdð her-
bergisvegginn og mjög illai til
reika. þannig hafði l'enni verið
halddð í prístmd nm tveggja ára
tima. I/vfsalinn játaðd sök á sig,
kvaðst elska konit sína mikið, en
vera hræddur um hana fyrir öll-
um öðrum mönnum.
— Nefnd manna hefir farið þess
á ledt við British Columbia stjórn-
ina, að hún setji á stofn sérstaka
{skóla, til þess að menta þar þá
Kínverja og Japana, sem nú eru
orðnir aíar fjölmennir þar í fvlk-
inu. því er haldið fram, að börn
þessa fólks aldst þar upp án allrar
menttinar, og að þedm sé ekki kent
að tala eða lesa ensku. Einn af
þingmöntmm fylkisins gat þess í
þingintt þar nýlega, að það væri
niðurlæging fyrir börn hvítra
manna, að verða að sitja á satna
bekk í alhvðuskólitnnm með aust-
rænum börnum, og að ef fylkis-
isstjórnin vildd ekki kotna á fót
sérstökum skólttm fvrir þau, þá
tnttndi Nanaimo borg takast í fang
að koma tipp sérstökum skólum á
eigin redkning. Búdst er við, að
stjórnin muni taka þetta mál til
alvarlegrar íhttgunar og að líkind-
um mvnda slika skóla.
Góð frammistaða.
TiekjuaÆgangtir Roblin stjórnar-
innar á sl. ári hefir orðið
$624,000.00
— Stjórnin á Ítalíit hefir borið
frami í þinginu frumvarp til laga 1
ttm, að láta byggja 40 þúsund al-
þýðuskóla í ríkinu. Skulu þeir
vera e’gn sveitafélaganna og bygð-
ir á þeirra kostnað, en stjórnin
eða ríkið lánar sveitunum pening-
arna, sem áœtlað er að nemi 48
milíónum dollara. í þdngræðum
utn frumvarp þetta var það stað-
hæft, að fullitr helfingur þjóðarinn-
ar væri með öllu ólæs og; óskrií-
andi. Stjórndn vill og gera .aðrar j
umbætur á mentaméLlunum, sem á-
ætlaö er að kostd ríkið 8 milíónir j
dollara á ári. En svo er að sjá á
fréttum þaðan, sem þingmienn yfir-
leitt séu því mög ondstæðir, að
nokkttr breyting sé gerð á núver-
andi ástandi. Æltla má samt, að
stjórnin hafi ekki borið frumvarp
þetta fram fyrr en hún var búin
að tryggja sér fleirtölu þdng-
manna með þvf.
— Ungfrú Dorothe Toye, frá
Portage la Pratrie hefir nýskeð
komið fram sem söngkona í Par-
ísarborg, og er af h-elztu söngfræð-
ingutn þar talin að hafa fágæta og
tindraverða söngrödd. Hún syngur
tenor-rödd svo vel, að belztu söng-
fræðinti-ar borearinnar segja Car-
uso getd ekki gert það betur, og
sonrano-rödd hennar ier talin jaln-
gildi þess, sem nú þekkist bezt i
beimi sön!»'1istarinnar. Mælt er, að
kona þessi geti sungið tvísöng,
bæðd soprano og tenor radddr í
einu. ITenri hef’r verið boðdð að
koma til Lundúna og syngja l>ar,
otr mun hún taka því tilboði. —
Stúlka Kessi ólst ttpp um tima
hér í Winnipeg með foreldrum sín-
uin, en flutti síðar til Portage la
Pradrie. Hún á 7 svstur, sem allar
eru söngkontir, þó engdn þeirra
jafnist við hana.
— Fyrir fáutn dögtim kvongað-
ist hér í borg herra Fred Carroll,
sontir herra A. H. Carrolls fylkis-
þingmanns, sem býr hjá Wawa-
nesa hér í fylkinu. En tæpast var
hann fvrr kominn heim með brúði
sína en ung kona ein þar vestra
skaut hann að heimili hans, veitti
honum sár, sem hún mun hafa
ætlast til að hann hdði bana af.
Fn læknar telja vfst, að hann nái
heilsu aiftur. Um orsakdr til þessa
tilræðis stúlkunnar hefir ekki, frézt
greindlega, en liklega hefir he”ni þó
fundist, að hún vera að reka rétt-
ar síns að 'einhverju leytd, eða að
hefna sín f -rir ímyndaða eða virki-
lega ástæðu.
vanrækt, enda míkið ólöglega vcitt
að játning bankastjórnar sjálfrar ;
mjög mikið af víxlum ólöglega
keypt, jafnvel af starfsmönnum
batikans ; sum bókfærsla í ólagi,
og, sumar áríðandi bækur alls ekki
haldnar. þetta, sem bygt er á bók
ttm bankans, skjölum og öðrum
skilríkjum, sýnir, að bankastjórnLn
hefir brotið lög og reglugerð bank-
ans í mjjg mtkilvægum atriðum,
vanrækt mjög stórmargar mikil-
vægar skyldur sínar, og hakað
bankanum stórtjón. I/andsstjórn
t'tliir þó bankann eiga fyrir skuld-
um.
Ftindur haldinn í Mjóafirði 15.
jan. sl. til að ræða um bankamál-
ið. |>nr samþykt : ‘‘Fundurinn
lýsir fullit trausti á ráðherranum
og stjórn hans yfirleitt ...”
Jarðskálfti varð á íslandi 22.
jan. sl. Víða allsnarpir kippdr, en
snarpastir á svæðdnu frá Húsavík
til Sauðárkróks. Rúður brotnuðu
í glitggutn snmstaðar og hurðir
skektust í dyraumbúningi. Ekki
varð hans vart í Árness eða Rang
árvallasýslum.
Um sama leyti bratrn í Reykja-
vík íbúðarhús Lárusar Beniedikts-
sonar, virt á 30 þús. kr. Og sömu-
leiðis prentsmiðja D. östlunds.
Næstu hús stórskemd. Engu bjarg-
að. Manntjón ekki.
Sími verður á þessu ári lagður
frá aðalsímnlinunni í Skagafirðii,
milli Skriðdals og Sauðárkróks,
nálœigt Viðvík. Kostnaður áœtlað-
ur 30 þús. kr. Verður fyrst ein-
ungis talsímastöð á Siglufirðd, en
ef nauðsyn krefur verður þar sett
upp ritsímastöð. Stafrækslu stöðv
arinnar hefir hreppurinn tekið að
sér að annast, að öllu á sinn
kostnað.
Fólksfjöldi í Reykjavík var í sl.
nóvember 11,194.
J>ann 11. jan. sl. skipaði ráð-
herra Friðbjörn Aðalsteinsson sím-
ritara á landsímastöðinni á Akur-
evri.
Tv.eir bréfberar verða skipaðdr í
Reykjavík, annar fyrir vestur, en
hinn fyrir austurbædnn. J>edr fá
eitt þúsund kr. í árslaun hvor.
Allþykk snjóbredða á jörðu á
Suðurlandi í byrjun þessa mánað-
ar, en frost vægt.
Verzlunarskýrslur frá Kaupm,-
höfin, dags. 7. jan.j segja : Allar
íslenzkar vörur hafi selst vel á sl.
ári, rjúpur 79au. parið, engin eftir-
spurn eftir prjónlesi, en búdst við
fyrir alsokka 70 ait., hálfsokka 50
au., sjóvetlingar 40 au. og fingra-
vetlingar 65 au., hvít ull 62 au.,
en mislit 52 au., saltfiskur (smá-
fiskur) 50 kr., málfiskur 64 kr., ísa
42 kr., heilgafiski 42 kr., lamga 55
kr., harðfiskur óseljanlega vara,
lýsi, ljóst hákarlslýsi, 219 punda
tunna, 30 kr., dökt 26 kr., þorska-
lýsi Ijóst 26 kr. og dökt 24 kr.,
gott meðalalýsi 38 kr., síld í lágu
verði, lítil eftirspurn eftir salt-
kjöti, verðið 50 kr. tunnan. Að-
flitttar vörttr : Ritgur 6 kr. 100
pd., rúgmjöl 6Jý kr., hvedti 10 kr.
100 pd., kaffi 37 att., hvítisykur 17
att. pd. Fremur horfur á, að út
lend nauðsynjavara haekki í verði.
Mælt er, að töluverðar sprtmgur
hafi komdð í Reykjatiiesvitann í
jarð'skjálftakippunum laugard. 22.
jafl. sl.
Bráðapest hefir .gert vart við
sig á ýmsum stöðum í Dýrafirði
og Arnarfirði.
L-ögin ttm tugamál og tugavog
nú komdn í gildi á Islan^i, að því
leyt'i að við tollskyldar vörttr
sktild eingöngtt notað tugamál og
tugavog, að því er sttertir að á-
kveða to'Ilpjöld til landssjóðs.
-y
Royal Household Flour
Til Brauð
og Köku
Gerðar
Gefur
Æfinlega
Fullnœging
ms~ EINA MYLLAN f WfNNIPRG,— LiíTIÐ HEIMA-
IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR.
/'
ruddist að íslendingnum með hníf-
inn blikandi á lofti. En áður 16
sekúndur voru liðnar lá Rtissinn
æpandi og skrækjandi á gólfinu
með brotinn handfegg, en ísknd-
ingurinn stóð yfir honum sigri
hrósandd með morðkuta hans í
hendi, og áhorfendur ætluðu að
keyra húsið niður með lóíiskell-
um.
Daginn eftir þetta aifrek heim-
sótti lögreglustjórinn í Odessa
glímumennina og bað þá að kenna
lögregluforingjum bæjarins varnar-
brögð sín. það gerðu Jteir. Voru
í Odessu vfkutíma og kendu lög-
regluliðinu glímubrögðin.
Svo mikið orð fór af Jnessum
bardaga í Cirkus Odessa, að
glímumennirnir hafa haít fult hús,
hvar sem þeir haifa komið síðan í
rússneskum bæjum. (Eítir danska
blaðinu Politiken).
— fsafold.
LEIÐWETTING.
í hintt nýprentaða lagimínu, ‘‘I t
grieves tne”, stm Nordhoim-
er Piano & Music Co,, Montreal,
haía gefið út, hefi ég séð þessa
prentvillu :
Á orðunum : “r e s t (here)
c o m — í síðustu hendingu lagsins
í Sóló-partinum, eru tvo — c —,
ean eiga að vera tvö — d —, en í
fjórraddaða-partinum er lagdö rétt
á þessum umrædda stað, og vil
ég fciðja þá, sem nota lagið, að
leiðrétta villuna í solo-partinum
samkvæmt því.
Að svo stöddu mun þetta lag að
eins fiist hjá útgefanda, og hjá H.
S. Bardal, Winndpeg. Verð : 60 cts.
Icel. River, 14. febr. 1910.
G. Eyj.ólf sson.
Munið eftir fyrirlestrinum tnp fs-
land í 'Únítarasalnum í kveld, —
miðvikudag.
H V ö T.
íslenzkir bændur og búalið! —
Fetið í fótspor herra Björns Árna-
sonar, Point Robert, Wash., sem á
Alaska-Y ukon-Pacific sýningunmi
fékk Bronze Medal fyrir stærstn
Gooseberries, sem komu úr því
ríki. Björn hefir margar teguncfir
af trjám og berjarunnum, sem
skreyta garð hans.
það er talið víst, að í Winnipeg
verði haldin aöal-sýning lyrir af-
urðdr og aðra framledðslu Canada-
ríkis árið 1913, — munið eítdr, að
verða samferða í samkepninm við
aðrar þjóðir! J.J.
fslands fréttir.
Glímumennirnir erlendis
SPURMNGAR.
Hedðraði ritstjóri Heimskringlu,
viltu gera svo vel og svara þess-
um spurningum í þínu heiðraða
blaði : —
1. Hafa verzlunarmenn la'galegan
rétt til að setja rentur á skuld-
ir manna ?
2. Og ef évo er, hvað mega þeir
setja þær háar ?
3. Hvað liggur við því, eí þeir
legpja á skulddr hærri rentur
en lög ákveða ?
Fáfróður.
SVÖR. — 1) Já. 2) Löglegar
rentur. 3. J>eir geta ekki innheimt
með lögum, ef þeir setja hœrri
rentur en lög ákveða, nema ööru-
vísi sé umsamið Rdtstj.
KENNARA VANTAR
fyrir Swan Creek skóla, No. 746,
um sjö mánaða tíma, frá 1. maí
til 1. desember. Umsækjendur til-
gredni mentastig og kaup, sem
vænst er eftir, og sendi tilboð sín
til
JOHN LINDAL, Sec’y-Treas.
Lundar, Man.
Myndasýning
Næstkomandi þriðjudagskvöld,
1. marz, verða sýndar fjölbreyttar
tnyndir í Tjaldbúöarkirkju, undir
umsjón Djáknan®fndarinnar. Að-
gangur fyrir íullorðna 25c, fyrir
börn innan 12 ára 15c. Byrjar
stundvíslega kl. 8.
Ágóðanum verður varið til aB
hjálpa hágstöddum.
Hlvnnið að góðu málefnd, fyllið
kyrkjuna.
Kaffi verður selt í salnum á eít-
ir sýningunni.
— Nefnd fransk-kanadiskra borg-
ara hiefir beðið Ontario stjórnina
að breyta svo skólafyrirkomulagi
mmtamálanna þar í fylkinu, að
kent verði á alþýðuskólunum, sem
sé móðurmál harnnnna, hvort sem
þau séu ensk, frönsk, þýzk eða af
öðrum þjóðflokkum. Aðallega
Eftirfvlgjandi símskeyti, dagsett
í Reylj ivík 22. jan. sl., er prentað
í blaðimi Austra : — Álit rann-
sóknarneindar I,'->ndsbankans bdrt.
Niðurstaða : Varasjóður lánaður
út, tap á bankalánum full 400,600
krónur hjá þurfamönnum, þrota-
mönnum og öðrum öredgum. Að
vitni bókara hefir það verið kunn-
upt bankastjórninnd árum saman,
að víxla og ávisana-edgn bankans
hefir verið mörg þúsnnd krónum
minni en bankareikningur tdlfærdr.
Stórfé í sjálf.skuldarlánum herfilega
Skömmu eftir nýárið voru þeir
í Odessa suður á Rússlandi að
sýna listir sínar.
þar kom það fysir eitt kvöld, að
svcli einn mcðal áhorfenda ruddi
sér fram á ledksviðið og krafðist
þess, að íá að berjast viö glímu-
mennina með hníf — hrópaði, að
vörn þeirra mundi vera eintóm
svik. Áhorfendur æptu, að maður-
inn yrði að fá a-ð reyna sig við ís-
lendine>ana —, gekk svo litta stund,
unz einn íslendinganna hrópaðd, að
það væri svo sem velkomdð.
Hófst svo bardaginn. Rússinn
Til minnis.
Nautgripi, liesta og landbúnað-
arverkfæri tek ég í skitum fyrir
gott hús í Winnipeg. Húsið er með
öllum hæst-móðins þœgindum. —
þetta ætti að geta komið sér
þægilega fyrir einhvern. Skrifið,
talsímið eða talið við.
G. J. GOODMUNDSON,
Talsími: Main 4516. 762 Simcoe
“20. öldin” endurrisin kemur út
þessa viku.
JON JÖNSSON, járnsmiður, að
796 Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hnífa og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel ai hendi leyst fyrir ldtla
borgun.
fVall Plaster
Með þvf að venja sig á
að brúka ‘*KiMpire”
tegundir af Hardwatl og
Wood Fibre Plaster er
maður hár viss að fá
beztu afleiðingar.
Véf búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Qold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Parie
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér að senda J
yöur bœkling vorn •
MAHITOBA CYPSUM CO. LTD
SKRIF8TOFUR OO MILLUR I
Winnipeg, - Man.