Heimskringla - 24.02.1910, Side 6
f>l& 6 WINKIPEG, 24. FEBR. 1910.
tlEiMöKRlWGLA
Heimsækjið
STÓRU
Hljóðfæra-
Söluna.
Nýja búðin okkar á horni
Portage Ave og Hargrave rft
er nror tilböin og vör flytjum
í hana bráðlega. —
Vér höfum gnægð af Pfanós
sem verða að seijast áður en
vér flytjum. Og þessvegna
eru niðursettir prísar á mörg-
um góðum hljóðfærum. —
Sömuleiðis höfum vér mikið
af brúkuðum hl]óðfærum til
sölu með mjög lágu verði. —
Heintzman & Co.
PIANO
Verður ekki niðursett. Þau
eru ætfð seld tyrir samaverð.
Vér höfum ýmsar tegundir
af Heintzman & Co. Pianos
fyrir $425.00 og þar yfir. Það
væri sem að slá af gullpening
uin »ð slá af venjulegu verði
Heintzman & Co. Pfanó. —
528 Main St. — Phone 808
Og f Brandon og Portage La Prairie
Fréttir úr bœnum.
þorrahlótið í Manitoba Ilall á
tniðvikudagskveldið var var ná-
kvæmlega eins og í fyrra, nema
hvað aðganig'ur að því kostaði nú
nokkru moira en þá, eða $1.50.
Aðsóknin var svipuð því, sem var
i fyrra, eða heídur tnimii, þó fleira
nokkuð af ungu dansfólki, en held-
ur fœrra af fulforðnu fólki.
Sem islenzkt þorrablót komst
það ekki í nokkurn samjötnuð við
það, sem haldið var að Leslie,
Sask., þó hér kostaði aðgangurinn
$150, en vestra að eins jT5c.
þrjár aðalræður voru fluttar á
þessu blóti : 1} Um tsiand (B. L.
Baldwinson), 2) Um Bretaveldi,
hana flutti Jón Stefánsson lækna-
skólanemandi, og var hún flutt af
mælsku og sannfæringarafli, og 3)
Um Winnipeg borg, hana flutti hr.
Árni Eggertsson, ræða sú var vel
hugsnð og hafði í s6r nýstárlegar
kemiingar, svo sem þá, að innan
fárra ára mundi meg.a koma á
beinum skipaferðum frá Winnipeg
til íslands gegn um innanlands ár
og vötn og Iludsons flóann.
Kvæði vortt og flutt eftir þá
Hannes Blöndal, Sigttrð J. Jó-
hannesson og tvö kvæði eftir þor-
stein þ. þorsbeinsson.
Ýmsir héldu o-g ræður eftir að
htð formlega prógram var um
g-arð gengið. Samkoman varaði
langt fram á nótt.
Mesti fjöldi manna og kvenna úr
hinum ýmsu Islendinga bygðum í
Manitoba, Saskatcheivan og Norð-
ur Dakota hafa verið hér í bænum
sl. viku, og alt fram að þessum
tíma. Heimskringla heíði hel/.t
viljað geta flutt nöfn allra þeirra,
en íneð því að ekki hefir tekist að
ná nema nokkrtt a-f nöínunum,
hirtum vcr engin Jæirra að þessu
sinni.
Látinn er í Mikle-y í Winnipeg-
vatni berra Stcfán Jónsson járu-
smiðttr, sem fvrir fjórðungi aldar
bjó í Austur-Selkirk, og hefir síðan
biúið i Mikley. Ilann var tæpra 78
ára gatrt'all, og ettirlætur ekkJu
nær áttræða. þáu hjón héldu gull-
brúðkaup sitt fytir nokkrttm ár-
um. — Stefán sál. var hæfileika-
maður mikáll, glaðlyndttr og dreng
lyndttr og þjóðhagasmiður, og vin-
sæll mjög. Jarðarför hans fór fram
á laugardaginn var.
Kvenflag 'Onítara heldttr sam-
komtt 16. marz næstkomandi í
samkomusal tínítara. Takið eftir
auglýsingu í næsta blaði.
Mvndina af “Kjötpottimim” hef-
ir f“20. öldin” lánað Heimskringlu
til prentunar.
1 vikttnni sem leið gaf séra
Rögnvaldur Pétitrsson saman í
hjónabattd þatt herra facob Bettder-
son, bónda í Pine Vallev bygð, og
ungfrú Guðrúnu Jónsdóttir, úr
sömu bygð
Hornlóðin á Notre Dame Ave.
og Albert St. var seld í síðustu
viku fyrir 2 þúsund dollara hvert
fet framhliðar.
Úttigmen tiafélag Uní tarasaínaða r-
ins ætlar að leika tvo leiki þann 1
og 3. mar/. næstk. Leikirnir heita :
“Franska töluð hér” og ‘‘Rektu
hann út”. Sjá augl. í þessu blaði.
TIL LEIQU
tvö herbergi að 515 Toronto St.
Kappspil.
Islenzki Conservative Klúbbttr-
inn býður hér með íslenzka Libcral
kliibbnum að þreyta kappspil í
annað sinn í samkomusal klúbbs-
ins (Cor. Sherbrooke og Sargent)
föstudagskveldið 25. þ. m. Allir,
sem ætla að taka þátt í kappspil-
inu, ættu að vera til staðar í
klúbbsalnum kl. -8.
Dr. G. J. Gíslason,
Physlctau and Surgeon
18 Sonth 3rd Str, fírnnd Forkt, N Ðat
Athyrili reitt AITONA. KYRNA
og KVKliKA SJÚKDÓMVM Á-
SAMT INNVfíHTIS SIÚKDÓM-
UM og Ul'PSKUItÐr -
TIL LEIGU
12 herbergi með ljósum
og hita, uppbúin eða ó-
búin, eitt eða fleiri leigt.
Smtið vðttr til 559 Sar-
gent Ave., rétt á móti
Tjaldbúðarkirkju.
Tveir Gamanleikir.
I
“Franskn tölnft héi
ogr ‘Bektn hann út’
1
tveir afarskcmtilegir gamanleikir þýddir úr ensku, verða
leiknir undir umsjón UNGMENNAFÉLAGS ÚNlTARA
Laugard. 26. febr. og miðvikud. 2. marz
í samkomusal Únítara. Á milli þátta verður skemt tneð
hljóðfæraslætti og fleiru. Aðgöngumiðar kosta 25 cents, djki
en skemtunin af að horfa á þessa leiki er margfalt metra Æ
virði. Komið þess vegna. Ungmen n;ifélagið ábyrgist, að /jfk
enginn fari óánægður heim aftur. Byrjar kl. 8 e.m.
C
Þá Pfetur ekki búist við
að það geri anttað en evðasl í
revk. þvf ekki að fá nokkttr tons
af okkar ágætti kolttm, og haía á-
nægjuna af, að njóti hitans af
}>eim egar vetrarknldarnir koma.
Komið til vor og nefnifí þetta bl
T c. coal m.
VA.90S í NORÐLR. SLÐLR. AO-TUROO
VSS riíKHOCNUM
Ual Skr f-t.; 224 BtNVATYNB AVH.
Til bæjarins komu í síðustu
viku þeir herrar Th. Vatnsdal
kaupmaður í Waidena og Ingvar
Olson kaupmaður í Foam Ivake,
sem um síðastliðinn mánaðartíma
hafa verið að ferðast á Kyrrahafs
ströndinni, frá Victoria og Van-
couver til Blaine, Everett, Ballard,
Seattle, Tacoma, Bellingham og
aiinara staða, og fttndu landa á
sumum þessum stöðum. Nokkuð
þótti þeim saggakent loftslag þar
vestra, en útsýni fagurt. “Boom”
sögðu þedr í íasteignasölu 1 V-an-
couver og Victoria, en sérstaklega
þó í Vancouver, svo að menn, sem
keyptu þar lóðir fyrir 3—4 árum
tífalda mi peninga sína og m«ira
en það, þegar þeir selja aftur.
Þæginda Skór
Maður getur ekki unnið þœgi-
lega, þegar kreppir að fótum hans.
Ef skórnir yðar þrengja að tán-
um, hælunum eð ristunum, þá eru
þeir ekki þægilagir skór. Vorir
þæginda skór eru gérðir á fótþæg-
inöa-leistum. þeir eru áferðarfagr-
ir hið ytra og sléttir og þægilegir
hið innra. Leðrið, lagið og þæg-
indin fylgjast að.
Verðið: $3.00 til $5.00
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST PHONB 770
Herra þórður Kolbeánsson, frá
Tantallon, Sask., var einn þairra
mörgu g-esta, sem voru hér í borg
í sl. viku. Ilann hefir selt land sitt
sem hann hefir búið á í sl. 20' ár,
og ætlar með vorinn að flytja með
tveimur fullorðnum sonum sínum
viestur á takmörk íylkisins íTown-
ship 28, Range 28 vestur af þriðja
hádegisbattg. þar hafa þeir feðgar
náð 6 búlöndum og tengdasonur
þórðar öðrum 2 löndum. Auk
þessara ltafa aðrir íslendingarnáð
þar 13 búíöndum, sem þeir flytja á
uæsta vor. þeir eru : þorsteinn og
j Magnús Ingimarssynir (2 lönd
hvor), Sigurður og Mikael Jóns-
synir (2 lönd hvor), Elías Olson
(2 lönd), Mrs- Sigríður Ásgríms-
son (2 lönd) og Guðmundur Guð-
mund.sson Bjarnasonar frá Reykja-
vík (1 land). — þórður var þar
vestra á sl. sumri, og segir hann
þar v-era góða landskosti, dálítið
misliæðótt flatlendi, skóglaust. —
Jámbraut er verið að leggja þar
ttm bygðina, og vagnstöð er innan
i hálfrar milu frá landnámi þesstt.
| þar er og gnægð af ágæ tu upp-
j sprettuvatni á nálega hverri Sec-
tion. Kolanámi er í 100 milna
fjarlægð og liggur járnbraut frá
landnáminu að náma þessum. —
Land þetta er að frjósemi svipað
. því, sem er umhverfis Moose Jaw
bæ. Skógur er engtnn nær en 35
mílur frá landnámmu, þar sem
Red Deer og Saskatchewan árnar
mætast'. Hevskapur er liull nálægt
landnáminu, en líindin að öðru
leyti góð. — þórður segir, að flest
lönd séu þegar upptekin meðfram
brautinni, en ennþá megi fá góð
heimilisréttarlönd innan 10 mílna
frá bratttinni. þórður segir, að
i landar sínir renni björtum attgum
til framtíðarinnar þar vestra. —
Næsta pósthús ennþá er í 35' mílna
fjarlægð frá landnáminu og heitir
Kindersley. þangað er brautin nú
fttllger, en með vorinti, er húu
verður lögð um nýlendttna, verðttr
sett þar pósthúsv sem þá verður
auglýst.
Séra Fr. J. Bergmann fór til N.
Dakota í sl. viku, og kom heim
aftur í fyrrakveld.
Munið eftir RECITAL þeirra
Jónasar Pálssottar og. Th. John-
son í Goodtemplarahúsinu þann 3.
| marz næstk. þar verður spilað
fíólin “sextette” eftir herra Jón
Friðfinnsson tónfræðing. það lag
ættu allir að heyra. Aðgangur ó-
keypis. Samskota leitað.
Signor Marconi hefir látið þess
getið, að hann miint byggja öíluga
loftskeytastöð í Winnipeg borg í
nálægri framtíð.
Herra Árni Sigfússon, bóndi að
Brown P.O., Man., lagði af stað
héðan á föstudaginn var í skemti-
ferð vestur á Kyrrahaifsströnd, og
býst við að skoða bygðir Isleutl-
inga þar um næstu 2—3 mánuSi.
1 bakaleiðinni ltyggur hann að
koma vi5 í Calgary og Edmontón
Herra Tryggvi Ingjaldsson, að
Framnes P.O., Man., biðttr Ileims-
kringlu að færa nefnd þeirri, sem
stóð fyrir samsæti því, er lionum
var haldið 39. des. sl., sitt alúöar-
fylsta þakklæti fyrir heiður þann,
scm ltonum var með þessu sýndur,
og ennfremur til allra þedrra, sem
tóku þátt í því. Ilerra Ingjaldsson
óskar, að þær spurnin.gar mættu
hætta, sem sendar ltaía verið til
Heiim.skrittglti í tilefni a( samskot-
um þeim, sem nefndin gekst fyrir,
þar eð þær spurningar virðast
miðaðar eingöngu aö því, að kasta
skugga á meðferð nefndarinnar á
saimskotafénu. En hann telttr nefnd
ina hafa unnið í þessu efni óað-
finnanlega vel.
I.augardaginn þann 12. þ.m. lézt
hér í Winnipeg Mrs. Rosa Ingibjörg
ei'gdnkona Charles E. Mintoft úr
langvarandi tæringarsýki. Mrs.
Mintoft var dóttir þeirra hjóna
Sigurðar Erlendssonar og Medon-
íu Indriðadóttur, er búa að 415
Simcoe St. þavt hjón haía dvalið
hér vestra um 22. ára tíma, og
dóttir þeirra var .hjá þeim síðustu
mánuði æfi sinnar. Mrs. Mintoft
var rúmlega 22. ára gömul og
hafði verið tæp 2 ár í hjónabandi.
Jarðarför hennar fór fram mánu-
daginn 14. þ.m.
Ilerra Víglundur Vigíússon, frá
Churchbridge, hefir verið hér í
borg nokkra daga í kynnisför til
gamalla kunningja. Hann lét og
gera skurð í neðri vör sína og
taka þaðan óer, sem þar hefir ver-
ið sl. 7 ár. Fyrir 3 árum var
hann hér undir X-geisla lækning-
um við sarna sjúkleik, en fékk þá
ekki fulla bót. Nú vonar hann að
batdnn verði framhaldandi, því
skurðurinn tókst vel. Hann lætur
mikið af því, hve vel séf hafi ver-
ið tekið af þeim læknunum Björn-
son og Brandson, og einnig yfir
veru sinni á spítalanum, og bdður
hann Heimskringlu að flytja lækn-
unum sitt alúðarfylsta þakklæti,
og sömuleiðis herra Jóni Ólaíssynd
fóðursala fyrir gestrisni hans og
góða hjálp. Víglundur fór hedm-
leiðis í dag.
Samkoma
Herra Sigurður Baldwinson, frá
Narrows P.O., Man., kom til beej-
ar ns um síðustu helgd í landtöku-
erindum. í fréttum sagðd hann
góða líðan bygðarbúa og hedlsufar
gott. Markaðsverð á öllum liíandi
peningi það bezta á sl. hausti,
sem verið hefir um langan tíma.
Fiskiafli góður á þessum vetri og
verð gott, þó Httgh Armstrong
hafi reynt að þoka fiskiverðinu
niður. Félagslíf meðal bygðarbúa
fer batnandi, og skólamál héraðs-
ins komin í all-gott horf.
til arðs fyrir byggingarsjóð Good-
j templara verður haldin undir ttm-
sjón stúkunnar Ileklu næstkom.
j föstudagskv., 25. þ.m.,
í efri sal Goodtemplara hússins.
PROGRAM.
Piana Solo—Mrs. S. Paulson.
Upplestur—Miss Jódís Sigurðson
Vocal Solo—Miss E. Thorwalds-
son.
Samsöngur—Söngflokkur.
Upplestu.r—E. Árnason.
Samkoma til arðs fyrir bygging-
j arsjóð Goodtemplara verður hald-
j in í samkomusal þeirra á föstu-
dagskveldið i þessari viku. Good-
templarar vona, að íslendingiar
sæki samkomu þessa svo vel, að
salurinn verði þéttskipaður og arð-
ttr satnkomunnar sem mestur. —
Prógram er gott og aðgangur að
eins 25c. Sjá að öðru leytd aug-
lýsitigtt á öðrum stað. — Stúkan
Ilellt stendur fyrir samkomunni.
KAPPRÆ5ÐA—Ákveðdð : Að ís-
lendingum sé hedllavænlegra
sambandið við Dani eins og
það er, heldur enn algerður
aðskilnaður. Séra G. Árna-
son, játandi. B. Magnússon,
neitandi.
Samsöngur—Söngflokkur. '•
Eldgamla ísafold—Allir.
Aðgangur 2'5c.
Til bæjarinss kom í sl. vikuherra
Benedikt J. Anderson, frá Glen-
boro, til uppskurfíar við botn-
langasýki. Skurðurinn var gerður
í gœr.
Kvenhjálp óskast.
l/nntnr Sem fyr8t' kven
W firilu r - f,-.jj^ jj) afl gauniH
'‘Overalls’’ í sanmavélum, —
Ilerra C. P. Walker, eigandi
Walker leikbússins, hefir keypt Win
nipeg leikhúsið á Notre Dame Ave.
fyrir 80 þús. dollara. Auk þess
ætlar hann að bytrgta nýtt leikhús
hér í borg á komandi sttmri.
Snúið yður st.rax til
Northern Shirt Co.
148 Pbincess St.
Vjer erum
FLUTTIR
ÞVÍ A Ð VI Ð-
skifti vor og verzl-
un er altaf að aukast, höf-
um vér verið naufíbeygðir
tjl að flytja f stærri, betri
og meir-vifíeigandi skrif-
stofur. Vér erutt nú að
SUITE 47
Aiken’s Block,
(aðrar dyr fyrir vestan vorn
Kam a stað).— Þar uiunuin
vér taka á móti vinum vor-
um með glfiðu geði. —
SKÚU hansson
AIND CO.
47 A'keo’s Bldg.
Talsfmi: Main H476.
P O. Box 883.
Jóhanna Olson
PIANO KENNARI
557 Toronto St. Wimiipe}:
Skáldið og leikmærin
Skáldið fræga vel sem vald»
vestur'-íslenzka dömu bezta,
leikmeyjan, sem fögur Freyjai,
fjölnis mjaðar höfund laðar.
Ásta læðinig bundin bæði
bondi, setm að ei má granida.
Gæfttn þau um alla æfi
elti, og þeim í dúnsæng velti.
Gttnni.
tanara vaotír
við Fishing Lake skóla No. 326.
Sex mánaða kensla, byrjar . maí
1910. Got't kaup boðið. Utnsækj-
endur þurfa að hafa 2nd eða 3rd
Class Certificate, og geta veitt
byrjendum tilsögn í söng. Tiigreini
kaupupphceð og sendi tilboð sín
fyrir 1. marz til
J. f.leifson,
Quill Plain P.O., Sask.
KH\X4ít% VA%T4K
til Ijaufás S. D. yfir 3 mánuði frá
1. apríl. Úllboð, sem tiltaki
mientastig ásamt kaupi, sendist
undirrituðum fyrir 28. íebr. n«st-
komandi.
Geysir, Man., 8. jan. 1910.
B. JÓHANNSON.
Kenunrn va' lar
við Háland skóla No. 1227. Sex
mánaða kensla, byrjar 15. apríl
— skólafrí ágústmánuð, byrjar aft-
ur 1. september. Umsækjendur til-
taki kauphæð oa mentastig. Um-
sóknir verða að vera komnar til
undirritaðs fyrir 20. marz næstk.
Hove P.O., Man., 15. jan. 1910.
S. EYJÓLFBSON,
(4t) Sec.-Treas.
DR.H.R.ROSS
C.P R. meðala- ogskurðlækuir.
Sjúkdómum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
WYNYARD, --- SAÍSK
Dr. M. Hjaltason,
Oak Point, Man.
Anderson & tarland,
LÖGFRÆÐING A R
35 Merchant8 Bank Building
PHONE: mun 1561.
MARTYN F. SMITH,'
TANNLÆKMR.
Fatrbairn Blk. Cor Maln A Selklrk
íát rfræðingnr f Gullfyllingu
ogöllum aðgerðnm og tilbún
aði Tanna Teiuuir dregnar
án s'>rsnukn. Fngin veiki á
eftir eða gómbólga. —
Stofan optn kl. 7 til 9 á kveldiu
Offioe Phone 6944. Heimilis Phone 6462.
--------- ’
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAIJ KOMA FRÁ
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
Röttur að efni, réttur í snifíi
réttur f áferð og réttur 1 verði.
Vér höfum miklar byrgfíir
af fegurstu og beztu fata-
efnum. -
Geo. Clements &Son
ötofnaö áriö 1874
264 P^rtage Ave. Hétt hjá FroePress
^-------- -
Th.JOHNSON |
JEWELER
286 Main St. Talsími: 6606
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
: JOHN ERZINGER ♦
J TOBAKS-KALPMAÐUR. ♦
▲ Erzingor’s akoriÐ reyktóbak $1.0f/pnndiö 5
^ Hér fá^t allar iieftóbaks-teRUudir. Oska X
# oftir bréfloKum póutunum. X
I MclNTYRB BLK., Main St., Winnlpeg X
^ Hoildsala og smá-ala. J
‘♦♦♦♦♦v♦*♦*♦»♦+♦+♦♦#+♦♦+
—G. NARDONE—t
Verzlar meö matvöru, aldiui, smá-kökur,
allskonar seetiodi, mjólk og rjóma, sötuul.
tóbak og vindla. Óskar viðskifta íalend.
Heitt kaffi eöa to á öllum tlmum. Fón 7756
714 MARYLANI) ST.
Boyd’s Brauð
Hver kona getur haft gott
brauð á borðum með þvf að
kaupa Boyd’s brauð. Fólk er
borðar brauð vor er altaf að
fjölga. Ef þérreynið það einu
sinni þá hafið þér það ávalt.
Btðjifí um það f verslun yðar
eða sfmið til vor eftir vagn.
BHkt.rvCot SpeuceA. Porttnr** A ve
Phone '030.
Winnipeg Wardrobe Co.
Kaupa brúkaðan Karla og
Kvenna fatnað,—og borga
vel fyrir hann.
Phone, Maln 6539 597 Notre Dame AM.
BILDFELL l P5ULS0N
Unioi Bnnk óth Floor. No ^20
selja hóf? o* lóöir or annast þar aö lát-
audt störf: átve?ar peuin«ralán o. fl.
Tel.: 2685
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri-
460 Victor 8t. Talsfmi 6803.
4. L. M.TH0MS0N,M.Á.,LL.B.
LÖQFRfEÐINQLR. 255HÍ Porta*e Ave.
BONN AR, TRUfcMAN
& THORNBURN,
lögfræðingar.
Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766
Winnipeg, Man. p.o.box 223
♦------------------------------♦
Húðir og ógörf"
uð Loðskinn
Verzlun vor er vor bezta
auglýsing. Sendiö oss húÖir
y.öar og loðskinn og gerist
stöSugir viSskiftamenn.
SkrifiS eftir verSlista.
The Li?htcap Mdn 4 Far Co., Limif d
P.O. Box 1092 172 176 KÍDKSt Winnipee
0 __________ ia-9-io
W. R. FOWLLR A. PIEROY.
Royai Optical Co.
F07 Portitge Ave. Talsfmi 72B6.
Ahtir núti <k «<Air em i.or ar vjð
a i fi i; hjáheirn, þ>«r roe* hif nýJ*
^ðf^rð, Sku sem *jóiey
dllum Aj^ísk i nrn. —-