Heimskringla - 24.03.1910, Síða 1

Heimskringla - 24.03.1910, Síða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 24. MABZ 1910 Mrs A B Olson jan 10 NR. 25 Fregnsafn. Markverðustu viðburftir hvaðanæfa — Sir Charles McL-aren hefir borið fram í brezka þingdnu 8 laga- frumvörp, sem öll lúta að því, að auka mannréttdndi og bæta kjör kvenna þar í landi. Kona, hans er ein af fyrirliðum kvenréttinda hreyfingarinnar á Englandi. Ilún heimtar, að hjónabandslögunum sé breytt, svo að konur séu ekki með giftingunni settar skör lægra en tnenn þeirra, eða kqnur þurfi að vera bændunum undirgefnari held- ur en bændurnir konum sínum, og að þær skuli njóta jafnréttis yfir eignum beggja hjónanna. Ennþá er ekki frétt um innihald allra þeirra lagafrumvarpa, sem Sir McLaren ber fram í þinginu. En ljóst er það, að uppreist kvenfrelsiskvenna þar í landi er að hafa áhrif á lög- gjaía þjóðarinnar, og að líkindi eru til þess, að konur fái bráðlega flest eða öll þau réttindi, sem þær krefjast. — Strætisbrauta verkfallið í Philadelphia er ""á enda. Félagið tapaði 1]4 mil'íón dollara á 24 dögum, og hluthöfunum kom sam- an um, að koma á sáttum áður en alt væri tapað. — Frakkar eru að bæta loftber sinn að miklum mun. þedr haia nú xnörg loftskip, sem hafa frá 6 til 8 þús. teuingsfet af gasi og fiira i logni 37 til 44 mílur á klukku- stund. Hermálastjóri Frakka litur svo á, að þjóðverjar kunni að herja á Frakkland,' og þá setji þeir taíarlaust 900 þúsund manns á vígvöllinn víðsvegar um landið, og að þeir muni flytja þennan her í ■6 loftförum. þess vegna verði Frakkar að eiga öflugri loftför og geta flogið svo hátt í loftd og með svo miklum hraða, að skot óvin- anna nái þeim ekki. Hann álítur, að auk þess sem kasta megi sprengiefni af skipum þessum í herbúðir óvinanna. þá megi líka nota almenn skotvopn á þá frá loftskipunum. handtekinn og kærður um, að hafa í félaigi með M. T. Cathcart nokkr- um svikið 15 þúsund d. út úr íylk- isstjórninni í Ontario, á þann hátt, að þeir félagar hafi keypt úlfaskinn í Winnipeg og flutt þau til Ontario og látið heita, að þeir hefðu drepið dýrin í Norður-Óút- ario, og heimtað af stjórninni og fengið borgað verðlaun fyrir dráp- ið. Nú hefir komist upp, að alt þetta eru svik, og mennirnir eru báðir í fangelsi. Verðlaunin eru 25 d. fyrir hvert dýr, svo á þessari atvinnu voru þair félagar fljótir að auðgast. þeir hafa báðir játað sekt sína, og bendla 9 Indiána við glæpinn. — Kvenfrelsiskonur á Englandi eru hróðugar yfir því ákvæði stjórnarinnar, að vaegt verði til við þær í fangelsunum, þannig, að þær megi klæðast þar sínum eigin fötum, og þurfi ekki sjálfar að halda fangaklefum s'inum hreinum. — Borgarstjórinn hér í Winnipeg hefir tekið lán á Montreal bankan- um svo nemur milíón dollara. Ivánið er gert fyrir hönd Winnipeg- borgar og verðið, sem hann fékk, var 103J^, eða fyrir utan allan kostnað 191, og er það lang-hæsta verð, sem skuldabréf þessarar borgar hafa nokkru sinni selst fyr- ir. — þetta sýnir, að traust auð- manna á framtíð þessarar borgar er óðum, að aukast. — Blaðið Eyeopener sælt í Austur-Canada. er ovm- -......- —-— Lögreglu- (stjórnin í Hamilton, Ont., lét það k. I boð út ganga þann 14. þ.m., að ' hvert eintak þar í borg skyldi gert — Maður að nafni Joseph Lar- ■ose var nýlega dæmdur í tveggja vdkna fangelsi fyrir fjölkvæni. — Báðar konur hans mættu í réttin- um. Sú fyrri kvaðst ekkert vilja með hann hafa, en hin síðari kvaðst ekki geta án hans lifað. Dómarinn leyfði honum að búa með seinni konu sinni eftir að hann hefði lokið hálismánaðar fangelsis- vist. — Capt. Hovgaard, danski sjó- liðsforinginn, er nýlega látinn. — Hann var talinn með beztu sjó- liðsforingjum á Norðurlöndum. — Fjársvikin miklu á Frakk- landi, sem getið var um í síðasta blaði, er meiri en þá var komið í Ijós. það er nú sannað, að skrifari ráðsmanna kirkjueignanna hefir á sl. 3 árum náð undir sig 490 þús. doll. virði af kirknafénu, og þegar eytt mestu af því. það er alment álit á Frakklandi, að pólitiskir leiðtogar fyrri stjórna hafi notað manninn sem verkfæri til þess að auðga sjálfa sig. En Briand, nú- verandi stjórnarformaður, hefir sannað, að hann á engan hlut í þessum glæpum, og að hann fyrir þremur árum gerði sitt ýtrasta til þess, að tfá þáverandi stjórn til þess, að hafa strangar gætur á piltum þeim, sem nú eru undir á- kærum fyrir þjófnað í þessu sam- bandi. Hann hefir lofað, að láta hegningu koma í koll hverjum, er sekur reynist. — Dómari einn í Brussels í Ðelg- íu sektaði í sl. viku konu eina þar í borg um 2 þúsund d. fyrir að hafa stungið mann einn í augað með hattprjóni, svo að hann misti sjón á því auganu. Konan gat sannað, að áverkinn var óviljaverk og að hún hefði ekki vitað um það fvrr en eftir á, en það var ekki álitin næg málsvörn. — William McKenzie, formaður C.N.R. félagsins, sagði í London í Ivondon í sl. viku, að Hudsonsflóa brautin yrði fullger innan þriggja ára. Fln óvíst væri ennþá, hvort Canadastjórn eða C.N.R. félagið bygði brautina frá Saskatchewan áíini norður að flóanum. — George Westcott í Rainy Riv- er varð undir í borgarstjórakosn- ingum, sem fram fóru þar 15. þ.m. Sama daginn, að kveldi, var hann upptækt. Allir drengir, sem höfðu I blaðið til sölu, urðu að skila því á lögreglustöðvarnar. — Mesti fjöldi innflytjenda frá i Evrópulöndum eru nú að flytja til I Canada. Mörg hundruð þeirra er sagt að komi daglega með skipum til Halifax. Áfangastaður flestra ! þeirra er Vestur-Canada. | — Komandi kynslóðir verða gerðar eftir máli, — eða svo segir prófessor W. E. Castle, kennari við Harvard háskólann. Hann hefir j um langan,undanfarinn tíma gert ýmsar vísindalegar æxlunartilraun- ir með kanínur og önnur dýr, og hontim hefir tekist, að sýna afleið- ingar af því starfi sínu, sem vís- indamenn hafa jafnt undrast og dáðst að. Á þessum tilraunum byggdr prófessorinn þá staðhæfing sína, að þess verði ekki langt að bíða, ,að takast megi að gera mannlegar kynbætur með aðstoð ytsindanna, svo að fyrirfram megi með visstt ákveða lyndiseinkunnir ófœddra einstaklinga. — Bndur- sköpun mannkynsins er lyfjafræðis- leg, segir hann, og það er eins , auðvelt að hafa stjórn á því etns 1 og öðrum lyfjafræði tilraunum, sem gerðar eru í tilraunastofunum Vér þttrfum að. eins að þekkja lög- málið og fylgja því, og þá er gát- an ráðin, og vér getum framloitt . menn og konur með þeim einkenn- ! ttm, sem vér óskum. — Prófessor- i inn gerir krcifu til þess, að hafa uppgötvað þetta lögmál og hafa náð valdi yfir þvf. — Bændur í Brandon héraðinu byrjuðu að sá t akra sína þann 15. | þ.m., og aðrir eru teknir að plægja akrana. Einnig er bændavinna á ökrttm alment byrjuð í I.ethbridg'e héraðinu og víða annarsstaðar í' Suður-Alberta fylki. — það er ekk-ert harðæri í Crows Nest skarð-i í Klettafjöllun- um. Kolanámamenn, sem vinna þar akkorðs-vinnu, hafa undaníar- inn tíma haft frá $150 t-il $250 í kaup mánaðarlega um háveturinn. íbúatalan þar í skarðinu er talin 9' þúsund manns og kaup vinniend- anna er 175 þús. doll. á mánuði. Um 5 þúsund ton af kolttm eru daglega tekin þar úr jörðu. 20 mil- íónumi dollara hefir verið varið þar í iðnaðar fyrirtæki. En það, sem helzt amar að íbúunum er drykkjuskapur. Menn- vinna þar fiyrir m-eiru kaupi, en þeir hafa vit á að not-a réttilega. Algen>gir dag- 1-auna-menn fá $3.50 á dag. Engir Austræningjar vinna þar í n-ámun- En annars eru þar nálega allra siðaðra 1-anda þjóðir. Svo er sagt, að við náma' þessa sé borgað betra kaup, en nokkursstaðar, ann- arsstaðar í heimil, o-g að þar gætu verkamen-n orðið auðugir, ef þeir hefðd mannrænu til þess að vera reglumen-n,. — Fimtíu fiskime-nn fyrir norðan N-eva á Rússlandi vortt í sl. viku að fiska langt út á ís. ísspilda mikil með mönnunum á losnaði og rak til ha-fs. Talið víst, að mennirnir hafi allir farist. — Allmikið uppþot varð á föstu- dagintti var á stjórn-arnefndarfundi verkamannajélagsin's í Chicago, er endaði þannig, að einn maður var skotinn og annar barinn til óbóta. Ástæðan til uppþotsins var ósátt út af fjármálum félagsins. — Englands banki hefir hækkað vaxti af lánum úr 3]4 til 4 y)>ró- senit, af þeirri ástæðu, að sýnii-legur fjárforði er 25 m-ilíónum min-ni en hann var fyrir nokkrum mánuð- um síðan. Svo mikið íé hefir verið sent. til útlanda. — Maður einn 'í Bavaríu hefir r-itað lögreglunni, að hann sé af guði úrvalinn til þess að drepa alla þá, sem keyra í mótorvögn- um og að eyðileggja vagnana, þar til biúið sé að ger-a sérstaka vegi fyrir þá, svo börnum landsins sé ekki hætta búin a-f keyrslu slíkra vagna-. Maðurinn hefir þegar byrj- að sAtt himneska embætti með því að drejia 5 menn og eyðileg-gja 1 va-gn. Ilann kveðst vera a-ð liegna fyrir dráp þriggja barna, sem hafi orðið undir mótoryögnum, og a-ð hann hafi sjálfur átt eitt þedrra. — Sakamál hafa verið höf-ðuð á hendur nokkrum kjötnið-ursuðu- konungum i Band-aríkjunum, fyrir að hindra það, að almenndngur getd fengið kjötmeti sitt með sann- gjörnu verði. Stjórnin hefir látið rannsaka kjötbirgðir -þeirra, og fundið mikið, bæði af fuglum og öðrum kjötmat, sem geymt haíði v-erdð svo lengi, að það var talið svo skemt orðið, að ekki væri mannafæða, en geymslan gerð í því augnamiði, að auka eftirspurn- fna og þar a-f leiðandi söluverðið. — Lávarðarnir á Englandi kváðu vera í alvarlegum undir- bú-ndingi með, að gera umbæ-tur á fyrirkomulagd deild-arinnar. Rose- bery lávarður flytur þin-gsályktun- artillögur því viðvíkjandi. Helzta umbótin mun liggja í því, að lá- varðatitillinn eingöngu veiti ekki þingseturéttindd, heldur sé það bundið fleiri skilyrðum. yfir þor-pinu. Fólkdð h-efir j>egar flu-tt úr húsum þeim, cr í mcstri hæ-ttu standa, ef annað snjóllóð kemur. þann 23. febr. fréttist um íá- dæma ótíð á ísafirði. Sama að írétta af Norðurlandi og revndar allstaðar á landinu. Símast-aurar’i- ir sumstaðar nærri í kafi. Símslit m-egn víða um land. Símasamoand ókleyft í marga d-aga, bæði við ísafjörð og Akureyri. Slíkan njóa- vetur mun-a menn naumast síðau harðindaveturinn 1881—2. Rósa Jónsdóttir fyrirfór sér í Reykjavík 22. f-ebr., með því að kasta sér út af bryggju í sjóinn,— halði verið geðveik. Benedikt Diðrikssoni í Kaldar- hol-ti í Holtum, nær áttræður að aldri, varð úti milli bæjar og fjár- húsa þann 13. febr., hafði vilst í 'stórhríðarbyl. Látin á Akureyri ungfrú Ingveld- ur Matthíasdóttir, skálds, 11. fobr. sl., úr brjósttæring. Inn-brotsþjófur í Reykjavík var dæmdur í 16 mánaða fangelsi. — Stúlka, sem var honum meðsek, fékk 8 mánuði. Fréttabréf. Islands fréttir. glenboro, man. 12. marz 1910. það er nokkuð langt síðan ég skrifa-ði síðast, er ég því að hugsa um, að senda “Kring-lu” minni nokkrar línur, tií þess að láta fólk sjá, að við erum lifandi, og fylg'jumst með. það fyrst-a er þá, að tíöin hefir v-erið mjög góð, það se'm af er þessu árí, að undanteknum kafla í feb-rúar, sem var mjög kaldur. Nú að undanförnu haía verið hi-nar mestu blíður, svo snjór er að •stu horfinn, og útlitið mjögvor- Snjóflóðið 'i Hnífsdal, sem þar varð 18. f-ebr. sl., og sem litillega var minst á h-ér í blaöinu, varð nær 20 manns að bana og ma-rgir medddust. Um þetta segir blaðið Vestri, dags. 19. febr., meðal ann- ars : — þorri hefir ver-ið harður mj“K °K snjóasamur, og nú síð- asta hálfan mánuð hata verið sí- feld-ar stórhríðar á norðan. Snjór- inn er fádæma mikill, og óminni- legar hengjur hafa myndast í öll- um fjallabrúnum, er móti suðri vita. Ilnífsdals þorpið st-endur inst við Hnífsdals víkina, o-g nokkur hluti þess liggur að norðamverðu víkurinnar, und-ir snjóbröttu og liáu fjalli, sem n-efnt er Búðar- hyrna. þedm megin víknr-innar er er ekk-ert undirl-endi. Klukk-an 8.45 á föstudagsmorgun-in-n heyrðist vá- bresturimn. Nokkur hluti hen-gjun-n- ar í Búðarhyrnunni losna'ði og valt með ægilegum hraða ofan Búðargilið. Smjóflóðið breiddist út,- er gilinti slepti, og náði þá yfir ná- lega 150 faðma breitt svæði. það náði frá norðurenda Heimabæjar- hússins nýja og nokkuð norður- fyrir Búðarbœinn. Hraðinn var mik-ill og flóðið sópaði burtu öllu, sem varð á vegi þess ; eldsnögt eins pg byssuskot æddi það yfir,— en-ginn fékk mdnsta svigrúm tdl að b-jarga sér. Tjónið er ægdlegt. 19 menn biðu bana á svipstundu, og margir meiddust, og óvíst, livort þeár lifa allir af. •— Tvær sjóbúðir, sem stóðu fast við sjóinn, sópuð- ust burtu með öllu, sem í þeitn var. Búðarbærinn lenti í miðju snj-óflóðinu. Hann eyðdlagðist því nær alveg, og nokkur h-luti hans sópaðist burtu, en fólki varð bjarg að úr baðstofunn-i, flestu meiddu. Tveir læknar frá Isafirði og lög- reglustjórinn þar fóru þegar út í Hnífsdal, er fregnin barst þeim af þessu slysi. Fjöldi manna mcjkaði snjóinn alan daginn, grófu upp lik- in og björguðu því, sem bjargað varð. Fram á kveld voru likin að reka á land. — Miikill hluti hengj- unnar situr enn í brúnum og vofir 1-egt sem stendur. Séra Rög-nv. Pétursson, Únítara- prestur frá Winnipeg, var hér á ferð fyrir stuttu. Hann prédikaði í G'lenboro i samkomuhúsi Islend- inga þar á sunnudaginn 6. marz, og í samkomuhúsi íslendinga í Cy- press bygðinni, norðaustur afGlen- boro, á þriðjudagskveldið 8. s.m. Fólk var mjög ánœgt yfir því, að fá svona góðan gest, og gazt mjög vel að ræðum hans og hinni prúð- mannlegu framkomu hans. Aflaði jhann sér því margra v-ina á með- an hann dvaldi hér. Ræður lians eru tilþrifamiklar og töluvert vís- indalegar, ramíslenzkar og aðlað- 'andi. — Eftir messu þann 8. gaf hann saman í hjónaband þau hr. Carl Evmundsson-, frá Edmonton, Alberta, og ungfrú Asdísi Sophiu Trvggvadóttir Ölafssonar, Skál- holt P.O. Að aflokinni hjónavígslu athöfndnni, var tilbúin ríkmiannleg veizla í húsi herra Brynjólfs Jó- sephssonar, er foreldrar brúðarinn- 1 ar höfðu stofnað tál, og voru þar j um 65 manns í boði. þá voru skemtanir um hönd hafðar i sam- | komuhúsi. Unga fólkið dansaði, j en hinir eldri skemtu sér við sam- ræður og spil. Að aflíðandi mið- nætti hcíust ræðuhöld. Séra Rögn- ; valdur tók ræðupallinn, ávarpaði jbrúðhjóndn, talaði mjög hlýjum og i viðeigandi orðum tdl þeirra og ósk- aði þei-m allra hedlla í lífsbarátt- unnd framundan. Síðan ávarpaði hann veázlugestina fyrir hönd brúð- jhjónanna, hlýjum þakklætis og vinar orðum. — Auk prestsins h-éldu þar ræður : J. J. Anderson, Indniði Sv-einsson frá Winnipeg, G. S. Johnson, Chris. Sigmar o.fl. Síðast talaði prestur nokkur orð, og var þá prógrammi lokið. Var það allra rómur, að honum hef-ði fardst þetta m-jög vel. Var þá tek- iö að stíga dans aftur, þar til sest var að kaifidrykkju* seinna um nóttdna. En er dagur ljómaði um austurlof-t, fóru menn að hugsa til heimferðar, og m>eð hjartað fult af þakklæti til brúðhjónann-a fyrir góða og myndarlega skemtun veitta hélt hver til síns heimkynn- ! is. Allar ræðurnar, sem fluttar voru, og minndngargjafirnar, sem brú-ðhjónunum voru afhentar við þetta tækiéœri, báru ljósan vott úm hið hlýja hugarþel, er allir báru til' þeirra. — Brúðhjónin k-eyrðu samdægurs til Carberry, og tóku þar Canada Kyrrahaís- lestina til Calgary, Alberta-. En áður en þau setjast um kvrt þar vestra, ferðast þau um íslenzku OGILVIE‘! Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN f WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR viðskiftum YÐAR. bygðirnar meðal frændfólks og kunnin-gja. Herra Indriði Sveinsson, frá Winnipeg hefir verið hér á £e-rð um un-danfarinn tíma, í kynnisför til frændfólks og gamalla kunnin-gja. Hann hrá sér einnig til Souris, Man., ti-1 þess að heimsækja syst- ur sína, sem þar býr. Hr. Sveins- son -er glöggur maður og vel ment- ur, því kærkominn gestur, hvar sem hann fór. Hann hefir að und- anförnu stundað verzlunarstörf í Winná-peg borg. Hann heldur heim- lei-ðis i-nnan fárra daga. Nýfluttir eru frá Glenboro þeir h-errar Chris. Hjálmarsson og-Torfi Steinsson, til Candahar í Saskat- chewan fylki. þeir hyggja að reka þar algenga vöruverzlun í stórum stíl. Ilr. Hjálmarsson var áður í v-erzlunarf'élagi hinna alþektu Sig- mar Bros. & Co. í Glenboro. G. J. Oleson. Dánarfregn. I_augaröaginn 5. marz iézt aö beimili sínu í Souris, North Dak- ota, Amy Flora Halldórsson, kona Halldórs B. Ilalldórssonar, bróður Magnúss læknis Halldórssonar. — Hún hafði lengi verið veil að beilsu og var því fráfall hen-nar ekki óvæ-nt., þó sárt sé að sjá svo un-ga bníga í vafinn. Amy heftin var fædd 25. júlí 1882, og var því 28 ára gömul. Hú-n var dóttir Magnúss Steph- anssonar, sem nú er til heimilis að Eddnburg, N. D. og Valgerðar Jónsdóttur, f. Bergmann, sýstur séra Frdðrdks J. Bergmann. En móður sína misti hún er hún var liðugt tveggja ára gömul. Ólst hún upp ýmist með föður sínum, er kvæntist annað sinn, eða móður- fore-ldrum, þangað til hún gdftist 30. nóv. 1899. þau hjón fluttust til McHenry Coun-ty í North Dakota, og náimu þar land í grend við bæ- inn Voltaire. þaðan fóru þau 1904 um haustið til Souris, þar sem þau síðan hafa búið. Er Halldór nú ritstjóri blaðsins “Souris Mes\ senger’ ’. þau hjón hafa átt við heilsuleysi inik-ið að stríða, hvort í sínu lagi, og varð ekki barn-a auöið. H-efir Magnús læknir, bróðir hans, reynst þeim svo vel í því stríði, að ekki h-efir betur mátt. Hefir hvað eftir annað v-erið búist við dauða hvors um sig, en hann ávalt getað hjálp- að. Faðir Amy hefir einni-g verið hjá þeim löngum tímum síðustu ár, og gert alt, er í hans valdi hefir staðdð, til að liðsdnna þeim og hjúkra, m-eð stakri þofinmæði og sjálfsafneitan. Jarðarförin fór fram að Gardar 10. þ.m., að viðstöddu miklu fjöl- mennd. Halldór, maður Amy, gat ekki verið viðstaddur, sakir las- lei-ka. Séra Kristdnn K. Ólafsson talaði við jarðarförina, því sá, sem þetta rit-ar, gat ekki komdð. Amy beitán var góð kona, hæg- gerð og hát-tprúð, og elskuð og virt af öllum, sem hana þektu. Er hún hörmuð af manni sínum, föð- ur sínum, ömmu og ættingjum öllum. F.J.B. • Samskot til almenna spítal- ans hér í Winnipejí. Förstöðunefnd Almen-n-a spítal, ans hér í bor-g biður Hkr. að votta alúðarþökk sína öllum þeim, sem lagt hatfa í sjóð þann, að upphæð $132.50, sem þeir herrar J. H. Johnson og Paul Reykdal á Oak Point, Man., sendu nýlega frá þessutn : — J. H. Johnson, $20.00; Paul Reykdal og G. M. Johnson, $10.00 hvor ; J. J. Freeman, John Sigurdson, Skúli Sigfússon, O. W. Jónsson, Björn Sigurðsson, J.ÍHall- dórsson, Th. Thorkefsson, S. Co- hen, Lake Manitoba Trading & Lumber Co., $5.00 hver ; Bjarni Jónsson, $4.00 ; Steinir Dalman $3.00 ; A. E. Hackland og Angus Prithard $2.00 hvor ; J. M. Gísla- son og Jón Björnsson, $1.50 hvor» Einar Johnson, B.J. Eiríksson, Guðni Jónsson, Jón Howarðsson, Sæbjörn Magnússon, S. Sig- björnsson, Jónas Jónsscm, J. B. Johnson, R. Blríksson, Th. Gísla- son, Bjöui Eileadsson, V. J-. Gutt- ormsson, Jóhan-nes Jónsson, H. Hördal, Árni Jóhannsson-, Magnús Ólafsson, John Sigurðsson, Paul B. Johnson, S. C. Harris, Jón Westman, Sigfús Sigurðsson, Pét- ur Pétursson, S. J, Freeman, Jón Bjarnason, G. Mýrdal, St. Skag- feld, P. K. P. Bjarnason, St. Vig- fússon, V. J. Lindal, Stefán John- son og Jón Magnússýn, $1.00 hver; Vinur, 50c. Fyrirspurn. Sá, sem kynni að vita, 'hvar hr. Steffán Magnússon, sem fluttist til Winnipeg frá Reykjavík sl. vor, nú er, er vinsamlega beðinn að láta undirritaðan vita. Jón Kr. Jónsson, Box 33, Tantallon, Sask. JÖN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- on-to St.) gerir við alls konar katia, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. Wall Plaster "EMPIRE” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér aö senda ^ yöur bœkling vorn • BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, Man. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.