Heimskringla - 24.03.1910, Side 5

Heimskringla - 24.03.1910, Side 5
HBIMSKK I N (i L A WINNIPEG, 24. MANZ 1910. Bl». 5 “Andvökur” LJÓÐMÆLI EFTIIÍ Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindnm, $3.50, í skrautbandi. 'Tvö fyrri bindin eru kotnin út, og veröa til sölu hjá umboös- tnönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygöu m í Ameríku. 1 W'innipeg veröa ljóömaelin til sölu, sem hór segir : Hjá Eggert Jóhannssyni, 689 Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ KVELHI. Hjá Stefáni Péturssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 í.h. tál kl. 6 aö kveldi, á prentstofu Heims- kringlu. Hjá H. S. Bardal, bóksala, Nena St. Utanbæjarmenn, sem ekkí getd fengiö Ijóömalin 1 nágrenni sínu, fá þau tafarlaust með því aö senda pöntun og pendnga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agnes St., Winnif>eg, Man. The Farmer’s (BLACIi & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir “SLATER” Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágt verð Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STORE Wynyard, Sask. Fréttabréf frá Sinclair. Herra ritstj. Hkr. Ilinir ritfærari menn hér níö- ast ekki oft á blööunum meö frétt- ir héðan. það er lang-helzt þá eátthvað bjátar á, að þeir taka til pennans, en þar fyrir utan vita lesendur blaðanna lítið um oss hér. þetta álít ég ekki algerlega rétt. Mér finst, að alt sem er gott og geta hedtiö góðar fréttir, ætti eins vel að vera birt edns og hið lakara og ekki síður. Héöan eru auðvitað engin stór- tíðindi að skrifa, höfuð. Veturinn hefir verið frosta- samur með köflum, en brautir ,njog góðar og frekar snjólítið. Töluverðar umbætur hafa orðið hér sl. ár, að ýmsu leyti. þannig hafa komið upp töluvert margar góðar byggingar hér í Sinclair, svo sem stór og vönduð járnbr,- stöð og kirkja, einndg sölubúð stækkuð um nær helming, og önn- ur að byggjast (verkfærahús). Og með vorinu á að byggja stóran og 1 mikinn alþýðuskóla, nú verið að ; draga grjót og möl í undirveggi. Ednnig hafa bygð verið úti á lands bygöinni lagleg íveruhús, og risa- vaix.in korngeymsluhús og fjós, og ýmisfegt fleira, Við höfum hér þrjár vel hagan- legar járnbrautir fyrir bygðina, — j ein liggur um bygðina miðja, önn- ur við norðurenda, og sú þriðja við suðurenda bygðarinnar. Og enn mun eiga að leggja járnbraut á milli mið og suður brautanna. það mun vera C.N.R. Hinar þrjár eru allar C.P.R. Einnig hefir C.N. j R. skábraut hér fyrir norðan, vestur í kolanámur. Pi]>estone bygðin er þvi eflaust orðin edn Mti mesta járnbrautabygð íslendinga. ur eftir miðlínunni, tneð 23—42 Kaupgjald var hér gott sl. sum- vagna hver lest. Einnig allar næt- ar. Munu flestir hafa borgað hér ur alt af stanslaus straumur. j $3.00 tdl $3.50 á da.g um uppskeru- þá erum vdð hér einnig búntr að t'mfLnn' J1*11 Jsleodinjjar, sem úti- fá liinn mikla talþráð, þó enn að eins í mið- og norðurhluta bygðar- innar. þeir í suðurhlutanum hafa ánia&gjuna af að hugsa sér, að með timanum fái þeir hina gullnu snúru strengda heim til sín. Rændafélags samsæti mikið var haldið hér þann 1. fobrúar. Sátu menn og konur við ræðuhöld og góðan mat langt fram á nótt. Að gefa hér nokkurra skýring á þedm ræðum, yrði o£ langt mál fyrdr ,,.v. _ mig, en þó mætti í fám orðum y. _ varn .i r á þessa leið : Að flestir islenzkir bændur eru ; hér nú í fylkinu, og taka duglegan þátt í því stríði, sem nú á sér stað. Krafa Bænda'félagsins virðist vera réttlát, sem er, að mega eft- j irktðis halda því, sem áður hefir | verið af þedm stolið, sem er á öll- | um afurðum og með margvislegu móti, og ekki að eins lifa þar af lieilir herskarar, heldur eintiig græða stórfé. Mr. F. G. Kerr, einn af tölu- mönnum, bar það skýrt fram, að kornhlöðufélögin tali af bændum.. þessa sögu hefir hann sagt um öll fylkin hér vestra — en sjálf félögin vilja ekkert við þessu róta, þau eru Mr. Kerr öörum fieiriun samdóma. það er vonandd, að Manitoba- stjórnin verði nú eins einlæg í gjörðum sinum til bœndanna, oins og hún var fljót og vdljug að taka að sér málið. Og ekki er úr vegi, að láta stjórnmálamenn vita hrein- att sannleikann : að fari stjórnin að eínit eða neinu leyti öðruvísi að en hún hefir lofast tdl að gera í bændamáltinum, þá eru dagar LEIÐBEININGAR « SKRA YFIR AREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROS5, GOULDING & SKINNER, LTD. Pianos; Player Pianos; Organs; “VlCTOR“ og “EI)ISON“ Phonographs; T. H. Hargrave, islenzkur umboösmaöur. 323 Portage Ave. Talsími 4413 BYGGING A- og ELDIVIÐUR. _ J. D. McARTHUK CO , LTD. HyRginga-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásölu. bölust: Princess og Higgins Tals. 5060.5061,5062 MYNDASMIDIR. O. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDÖÖLU. AMES HOLDEN, LIM TED Princess &. McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO.. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THB Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. yramleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 08 Princess St. “High Merit’’ Marsh Skór IiAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD , JAMES STUART ELBCTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. Tr GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talsírnar og öll þaraölút. áhöld Talsími 3023. 56 Albert St. kafmagns akkokðsmenn MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Vir-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS u Talsimi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl. B , THOMAS BLACK oelur Járnvöru og Byggiuga-efni allskonar 2^32 Lombard St. Talsimi 600 ^thb winnipeg supply co., ltd. 298 Rietta tít. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, títeinn, Cemont, tíand og Möl MATIIESON AND OAY HÚ3asmiöir, snikkarar og viögeröarmenn 221 Higgins Ave. Winnipeg BYGGINGAMKI8TARAR. J. H. a. R U SS E L L f Byftgingamcistari. 1 Silvester-Willson byggiugunni. Tals: 1068 „ PAUL M. CLKMENS y.?8 Ínga Moistari, 443 Maryland St. barifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997 BRAS- Og RUBBÉR- SrL’IMPLAR iof'ANITOBA STENC.IL & STAMP WORKS L-l Main St. Talsími 1880. P. O. Box 244. ÚUln til allskonar Stimpla úr málmiogtogleöri VlNSÖLUMENN O E O. VELIE. Hei’dsSln Vlnsali. 185. 187 Portage Ave. E. Sniá-sölu talslmi 352. Stór-söiu talslmi 464. STOCKS & BOND8 W. SANBORD EVANS CO. 32 6 Nýja (4rain Exchange Talslmi 869 ACCOUNTANTS * AUDITQRS A. A. JACKSON, Accountant and Auditor Skrifst.— 2 8 Merchants Bank. Tals. • 5702 OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL. WINNIPEQ OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjölás-áburð Talslmi 15 90 611 Ashdown Hlock TIMBUR og BÚLÖND THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg. ' búlfl ' | Viflur I vagnhlftssum til noteuda, bulflud til sölu PIPE & BOILER COVERING GREAT WEST PIPE COVERINO CO. 132 Lombard Street. VIRGIRÐINGAR. fagsmanna. það væri gott, ef Ileiinskriiijrla * vildi ræða þetta mál betur. Bald- ur hefir komið með {róðar jrreinar, ojt á skiíið þakkir fyrir, og ekki nóg með það, heldur tánnig stuðn- ing, þar sem blaðið er nú í fjár- þröng ; ég mælist því til, að Bald- ur taki mig á lista sinn, sem nýj- an áskrifanda, og vonast eftir að íleiri geri hið sama. þá má alls ekki ganga þegjandi fram hjá öllu því íólki, se-m var hjá okkur í suinar sem gestir. þa'ð mátti heita stanslaus straumur alt sumarið,— alla foið sunnan úr ríkjum, frá Chicago og Dakota og stór hópur frá Winnipeg. Flest af | þessu fólki hafði átt liér heimili fyr eða síðar og var að sjá gömlu stöðvarnar og einnig Vini og Jvandamenn. Síðastur en ekki sízt- ur var Mr. Sigurjón Bergvinsson, ! með konu sína Önnu og 2 s^mi, j þorkel og Gisla. Hann er háaldr- aður, bjó lengi á Sörlastöðum j Fnjóskadal á Islandi, og var þar reglulegur höfðingi sinnar sveitar, I °ff gegndi þar oddvitastörfum í j mörg ár, vel metinn og virtur af löllum, sem hann þektu. Hann jós j út fé til fátækra, því fátækt jyat hann ekki séð óbætta. þessi mákli öldungur kom nú vestan írá Keis- ir, Sask. þar hefir hann búið í nokkur ár á heimilisréttarlandi sínu, og var á leið austur tdl Mor- den bygðar fyrir veturinn. Við hér sár-öfundum ykkúr Morden fólk af þessum gestum ykkar, það er svo margt göfugt og gott, mörg gull- kornin, — en haldið því saman til birtingar síðar meir í endurminn- ingunni. Mr. S. Bergvinsson er I mjög spaugsamur og fyndinn í ] tali og því sérlega skemtandi, og ] talar oft í hljóðum, því hann er lipurt skáld. það sannast á hon- “And- hennar taldir fyrir fult og alt, — Fjnda er margt orðið hér breyti- en ^ari ^nn ve^ meS malin, eins og | legb við það, sem áður var, og úenni er í lófa lagt, þá fær hún j það svTo mjög, að ótrúlegt mundi yeröskulda'ð fyljri allra bœndafé- þykja, ef lýst væri. þanndg mætti til dæmis geta þess, að um 3 mil- ur frá Sinclair liggja þrjú lönd, sem enginn vildi hvorki kaupa eða eiga, en hér um daginn voru öll þessi lönd seld fyrir 20 d. ekrani; löndin eru alls óunnin og maður keypti þau, sem býr skamt frá og þekti þau v«l. Alt er hér orðið afar-dýrt, nema nautgripir, enda er lítið af þeim hér, — alt byggingaefni uppsprengt og vörur og fleira. Járnbrautirnar allar hér hlið við hlið. það er sannarlega fögur sjón í heiðskíru veðri. Kinn sunnudag í liaust taldi ég 12 lestír renna aust- vinmi ætla að stunda næsta sum- 1 ar, ættu að muna þetta. j Nú er byrjað að plægja hér með gufukrafti. þeir félagar, Júlíus Bjarnason og Jóhann Davíðsson, I keyptu plóginn í haust og plægðu jvel og mikið. þedr hafa einnig i þreskiúthald og vinna fyrir landa sína, mest í syðri parti bygðar- innar. þeim hefir gengið mjög vel. iþeir láta íslendinga ætíð sitja íyr- ir öllum öðrum, og trúlegt er, að þeir fái þann góðvilja sinn endurgoldinn. “Picnic er hér ætíð haft 1. júlí hvers árs, og standa sunnan og norðan menn, sem við köllum, fyrir því hátíðahaldi til skiftds. Stóðu norðanmenn fyrir deginum sl. sumar, og höfðu mikla og góða skemtun. Sunnanfólk kom snemma morguns á staðinn, og hafði þó langa keyrslu. Vér hér að norðan ætlum að gera hið sama og meir. jVið hlökkum til, þegar að þeim tíma kemur, því þegar á leiðina dregur sést hinn háfleygi íslenzkli fálki, og hin flöggin dálítið neðar. stælu í miKóna- Eg man þá tíð, að við höfum oft á þeim ferðum fongið góðar við- tökur og veitingar, og stundum fengið töluvert þétta skál af vel góðu skyri, sem ekki var unt að losna frá fyrr en búið var. Um af- leiðingarnar vita þeir, sem við það áttu. Söfnuðurinn hér hefir beðið séra Bjarna þórarinsson um þjónustu sína um tíma nú í sumar, og eru það góðar fréttir. Vcmandd, að liann geti orðið við þedrri bón.. Töluvert er en,n eftir, sem mætti telja fréttir, en ég læt hina, sem betur kunna pennadráttinn, hafa fvrir því. A. J o h n s o n. McKenzie’s tJRVALS Fyrir Vesturlandið Hver framtakssamnr kaupmaður selur þau. Ef kaupmaður yður hef- ir þau ekki, þá skrifið eftir enska fræ-lista vorum, og pantið beint frá 068, Þyggið engar eftirlíkingar,— heimtið McKenzie’s fræ. Hrein- leiki þeirra er óviðjafnanlegur og lífsafl þeirra hið sterkasta. A. E. McKenzie Co., Ltd., VESTURLAND5INS MESTU FRŒSALAR. CALOARY, ALTA. Lílil athugasemd nr. 2 EFTIH E. S. WIUM. “Trúvaknfngin í Manchuriu” heitir greinarstúfur, er nýlega birt- ist í Hkr. Naínlaus er hann, og getur því verið eftir ritstjórann sjálfan. Hvað frásögniua snertir, 1 styðst grein þessi við það erindi, indómi í heiðingja löndum, og enda hvar sem er í víðri veröld,— hann virðist hata alt þess konar. Lók- lega af því, að hann er meðal hinna altýndu sauða, er aldrei koma til skóla fyr en á dómsdegi. D æ m i. Eánhverju sinni bar þaö til tíð- inda í heimsfrægu stórborgánni W., að maður nokkur ónefndur var sendur þaöan út á landsbygiöina, sem erindsreki stjórnarinnar, til 1 að kaupa sannfæringu manna fyrir peningaborgun tit í hönd í einu | vissu þdngmanns kjördæmi, og skyldd hann borga eftir verðlags- skrárverði. þessar verðlagsskár geta stundum verið talsvert mismunandi eftir árferði, j — en meðalverð allra meðalverða á sannfæring manna þetta ár, var jað eins 5 d., og voru það hin beztu kjörkaup, sem stjórndn gat fengiö, — því sannfæringar. “prís- inn" er stundum 10 d. og fer jafn- jvel upp í 20 d., — en slíkt okur- verð kemur þó sjaldan ifyrir, nema þegar góðœri gengur yfir landið, því þá eru menn dýrseldir á þessa andlegu vörutegund. ástatt í heimi vorum, að “blindur eiðir blindan”, en hvergi er þetta þó jafn-átakanlegt eins og meðal stjórnmálamanna. Hið sama má einnig segja um ýmsa blaðamenn, því að það eru þeir, sem hafa blás- ið reyk og ryki í ang.u alþýðunnar og gert hana svo ærða, að hún veit nú tæpast sitt rjúk- andi ráð í mörgum greinum. ekki sízt hvað trúmálin snertir. Ef engir væru blindari til enn trú- boðarnir austurfrá, mundu færri vera viltir af réttri leið en nú eru. þetta er nú að eins eitt dæmi af þúsund mörgum, og það er frá er séra James WebsteT flutti í Tor- vesturlöndum. það gerist mitt i ELDAVELAR O. FL. THE OREAT WEST WIRE FBNCB CO„ LTD . , j Alskonar vlrgiröingar fyrir b«endur ogborgara. I peSSar gOOU neil'Cling'ar : 76 Lomhaid St. Wiunipeg. j inn getur hafist hátt) þótt höfuöiÖ lotið verðd. Við bjóðum þau öll og alla hina gestina velkomna aftur, — og þökk fyrir komuna. Áður en ég til með að minnast dálítið McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur 1 Canada af Stóm, Steinvöru [Granitewares] og fl. ÁLNAVARA í HEILDSÖLU, onto-borg um jólin 1909, eða svo segir höfundurinn sjálfur. Ekki er það ætlun mín, að tína saman öll þau fúkyrði og rangar getsakir, er greinarhöf. lætur fjúVa garð trúboöanna þ.ir eystra. Aðalþráöurinn er í raun og veru ekki annað en megnasta krdstin- indómshatur og fyrirlituing á slíl'u starfi, og kemur }>að í Ijós á ýmsan hátt í hæðilegum orðum. Dylst það engum skynbærum manni, að hér ræður sami atwlinn, 1 sem stýrði penna þess, er reit fúk- yrða greinina frægu gegn tíundar rftgerð séra Jóns Bjarnasonar, er mörgum hlýtur enn að vera minn- isstæð. [Hann lætur það í veðri vaka, að trúboðarnir þar eystra, hafi sjálfir gert sér gott af gjafafénu, — nefni- lega eytt því í eigin þarfir. Hon- um sárgremst, að frétta um allar þessar frjálsu gjafir til trúboðanna — en sérstaklega verður honum þó tíðrætt um kálf.ina ; hann sár- sér eftir kálfskjötinu, og dettur mannd þá í hug, að sú fæða muni ivera sjaldséð á hans eigin borði. j Og þá er koparcentið frá fátæku ekkjunni. það finst honum vera hin mesta ósvífni, að trúboðinn skyldi veita því viðtöku, — en hefðd koparcentið veiíð tekið af henni með “týranna” valdboði, sem lítill skerfur í stjórnarsjóð, til að kaupa nýtt orustuskip eða öfl- Hga fallbyssu, sem með einu kúlu- kasti gæti tætt í sundur og lim- lest mörg hundruð mannslíkami — WHITLA & CO„ LIMITED Wiimipeg OVERALLtí. R. J. 1 264 McDermottAve “King of the Road BILLIARD & POQL TABLES. „w. A. CARSON P. O. Bo* 225 Room 4 1 MoIsod Banka. öll nanflsynlesr áhflld. É* cjflri vifl Pool-borfl N A L A R. JOIIN RANTON 208 Hammond Block Talslmi 4670 Sendifl stra* eftir Verfllista og Sýnishornum M^VAPEBANK SAUMAVÉLA AÐOERÐAR- aiAiHJK. Brúkaflar vólar seldar frá $5.00 oa yflr •*64 Notre Dame Phone, Main 8 62 4 SVEINBJÖKN JHNASON. Pa8teÍRnasali. Selur liús og lóöir, eldsábyrgöir I, oglánar peninga. Skrifstofa: 12 Bauk of -Damilton, Phoue main 5122. Hús-Phene 8695. (i ASQLINE- Vélar og Brunnborar ONTARIO VVIND ENQI.N E aild PUMP CO. LTD 301 Chamber St. Slmi: 2988 VÍDdmillur — Pumpur — Agœtar Vélar. BLÓM OG SÖNGFUGLAR J A M ES 442 .Notre Dame Ave. BLOM - allskonar. B I R C II Talslmi 2 6 88 Söng fuglar o. fl. BANKARAR,(iLJFUSKIPA AG£NTB ALLOWAY & CHAMPION North End Branch: 667 Main streot Vér seljum Avisanir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SPÍTALA ÁflÖLD CHANDI.ER & PISIII R, LIMITED Lækna og Dýralafkna áhöld, og hospltala áhöló 185 Lombard St., Winmi>eg, Mau. e j u t !eða til að reása skrautWar vín- .« Q« áTií+íK solukrar, eða praktugt leikhus, — þá mundi hann hafa feottgist minna um þetta smáræðd, því þá hét það lögboðinn skylduskattur í þarfir hinnar dýrðlegu heimsmcnn- ingar vorra tíma. Enjrinn skyldi ætla, að trúboð- arnir hafi veitt fé þessu viðtöku í er hér í hverjum bæ eða þeim einum tilgangi, að eyða því í Svo þegar búið er í bráð !eigin þarfir, heldur að eins til þess, hitvum mentaða heimi, og svnir eins vel og nokkuð annað, að ffoiri eru dáleiddir á vorum dögum en Austurlandabúar, og að fleiri kunn.a þá lymsku-list, að dáleiða fólkið, en trúboðarnir einir. Grein- arhöf. er snjall í því, að sjá flísina í síns bróður auga, — en vaglið sér hann ekki, það gera fjandans grænu gleraugun hans. þessi sami tnaður lét þess getdð, við einn af ktinningjum sínum, að árstekjnr sínar í borginni vœru 18 hundruð d. á ári, en skatt til hins opinbera vrði hann að gjalda 5 hundruð d. af áðurnefndri upphæö. Homim fanst þetta reyndar allmik- ið, en fékst þó vonum fremur lítdð um það, þó hann með stjórnar- valdboði væri neyddur til, að láta | af hendi nálega þriðjunginn af árs- 1 tekjum sínum. — Hefði hann verið ■ skyldaður til þess með lögum, að gjalda þessa fjárupphæð í þarfir kirtju og kristin.dóms, myndi hafa kveðið við annan tón, — en þetta fé fór í “heimskistuna” en ekki fjárhirzlu guðs, — það var munur. það sýnist vera mórgum ljúfara, að leggja fram of fjár á ári hverju til að eíla riki djöfulsins, eða til að “endurreisa helvíti” á jörðu þessari, eins og Tolstoii greifi nefn- ir það, — því þegar þess er á leit íarið, að }>eir g-efi fáein cent til styrktar kirkju og kristindómi, — eða ef þeir hevra getið um gjafir annara til slíkra stofnana, þá fá þeir “sárustu iðrakvöl”, svo þeir engjast saman líkt og særðir ána- maðkar. Sjálfsagt hefði greánarhöf. farið um þetta vægari orðum og fcerri, sannfærim'gar eí Þaö kefðu verið trúboðar tízku- | uðfræðinuar, sem hér áttu hlut að máli, t. d. ef það hefði verið fPílatus yngri með silkiblæurnar,— | n þessir Austurlanda trúboðar fylgja gömlu guðfræðinni, þess jvegna fá þedr sinn áfellisdóm. Margs er ólíkfogar til get.ið, en að ekkjan blásnauða og tötrum klædda, er gaf guði sínum kopar- !centið, komi til að eiga meira ‘‘til góða” í reikningnum hinumegdn, en groinarhöf. sjálfur, enda þótt hann kunni að vera “klæddur í ' l>ell og purpura”, eins og ríki mað- ! urinn. þessi saga minnir mig líka á aðra gjöf samskottar, er gefin var fyrir mörgum öldum, — euvn- ig af ekkju, og hvaða dóm hún fékk fyrir gjöf sina,— og,— það af þeim herra, sem einn getur rann- sakað hjörtu mannanna. Hér er þá mín skoðun og mín trú á kirkju og kristindómi, — á útbredðslu guðsrikis hér á jörðu,-^ hún er hokkuð önnur en hjá grein- arhöfundinum. En allar þessar árásir á kirkj- ima og kristindóminn eru í raun og veru alveg þýðingarlausar, — því enda þótt gamla gttðfræðin, ■ þ.e. hinn ófalsaði krdstindómur, —- eigi sér nú féndur nálega á hverjtl strái, er ekkert tækifæri láta ó- notað til að ofsækja hann bæði i ræð'um og riti, þá er honum þó sigurinn vís að lokum, því sá er sterkaií. er um stjórnvölinn heldur | en allur hans óvinassegur, saman- lagður. það er betra að fara gætilcgar, og gá að, hvar stigið er, áður sól- in gengur undir, því }>egar tnyrkr- ið er skollið á, getur það verið um seinan. ma á okkar eigið prógram. Um þetta ! leyti árs er hér mest til skemtaná ] skautahringir og svo ýmislegt þeim meðfylgjandi, svo sem Carni- val og Curling, og fylgir venjulega heilmikttll dans á eítir. þetta geng- ur allan veturinn, því að skauta- skáli þorpi. hjá einum, byrjar aftur ballið hjá hinum, svo að þeir, sem ekkert mega missa, verða oft að sæta löngum og köldum keyrslum og fleiru. Ef prúðlega er dansað, þá er það góð list, en svo sagði mér einn, sem út við vegg sat og á horföi, að í eyra sér hefði alt af verið sem hvíslað þessari gömlu vísu, — svona breyttri : — “Ungur sveinn og siðprúð meyja sendast nú í hamförum, og var þeirra ástarkvœði að þjappa og stappa fótunum”. og svo framvegis. að efla með því útbreiðslu krist- innar trúar í gefendanna eigin landi, og gera kristniboðsskólana þarlendu enn öflugri enn áður. — jþað er alkunnugt, að krfstnaðir Iheiðdngjar i austur- og suður-lönd- lum, styrkja mikið trúboðið sjálfir, bæði með fégjöfum og trúboðs- starfsemi, og þetta hafa vissuliega margir af geíendunum vitað sjálfir eins vel og greinarhöfundurinn, hver sem hann er. En hér er bæði blindur og rang- sýnn dómarii. Honum finst, sem öllu því fé sé afar-illa varið, enda þótt gefið sé af frjálsum \iil ja, sem gengur til eflingar kirkju og krist- það er satt, að víða er þannig Eitt er hér sérstaklega eftÍT- tektavert, það er hugarfars mun- urinn. Kristnir Austurlandaibúar vilja gefa Guði sínum alt, sem þeir eiga, — en Vesturlandamenn aö eins örlítið brot, og meirf hlut- inn alls ekkert. “ Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá”. Prófessor Warnburg íiBerlín álít- ur sólarhitann vera 6249 gr. Celz. Tuttngasta Oldin er nú vöknuð og kemur endur- hrest, glöð og kát tál áskrifend- anna og langar til að komast inn á hvert íslenzkt heimili. Hún kemur nú sigri hrósandi, full ai framtíðarvonnm, þó hún sé smá vexti að sinni, með þeim til- gangi að gleðja og fræða, og setl- ar að kappkosta, að verða gatt $1.00 virði á ári. Hún hefir góðan tilgang og h 1 ý t u r því að sigra. Oss vantar umboðsmenn víða, skrifið oss um kostaboð fyrir nýja áskrifendur. Aritun til blaðsins er : — “ Tuttugasta Öldin ” Winnipeg-, - - Man. RAKARA vantar jBarber] að Elfros, Sask. — LTm S saikjendur sendi tilboð S sfn til :— 1 E. & P.B. Peterson, LOCK BOX 48, | ELFROSP.O., - SASK. J£aSK3f XKSSSBKSæ 5£K8ÍSS88S»HSSS K'Si'X.'K Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið* að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. —■ Belti þessi eru óbrigöul við gigt,. ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að ©ins dollar og kvart.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.