Heimskringla - 31.03.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 31.03.1910, Blaðsíða 2
Bls. 2 WINNIPEG, 31. MARZ 1910. HElUSKiIM OkA Heimskringla Pablished every Thnrsday by The Heiiuskrinela News 4 Publistiin? Ct. Ltd VerO blaðsÍDS I Ganada otr Bandar $8.00 am 6riö (fyrir fram borg&O). Öent til Jplacds $2.(4 (fyrir fram boriraC af kaupendnm blaOaius hér$1.50.) B. L. BALDVVINSON, Editor A Manaffer Offioe: /29 Sherbreoke Street, WiBoipeg P. O/ BOX 3083. Talsíml 3512, Ég kom og sá ÍSLENDINGA í SASKATCHEWAN FYLKI. (Niöurlag). I>að er hvorttveggja, að ég varð að fara út úr bæ-num nokkra daga, svo ég gat ekki þann tímann sint blaðinu, og eins hitt, að svo mik- ið berst nú að blaðinu úr ýmsum áttum — þó sumt ai því mættd vel missast úr því — að ég hefi ekki komist að i tveimur síðustu blöð- um með það, sem eftir er af ferða- sögu minni um Saskatchewan — fyrir ös. Annars á ég ekki nema lítið eft- ir ósagt um landnám þetta, því eins og gefur að skilja gietur mað- ur ekki orðið nákunnugur öllu á fáum dögum, sem að landnami þessu lýtur, þó maður fljúgi—svo að segja—yfir sveitina um hávetr- artimann, og það í svo miklum flýti, að ekki gefist kostur á, að sjá og tala við nema nokkra af þeim, sem þar búa. En það, sem mig undraði einna mest, er ég fór um landið, var það, að hver blettur þar skyldi ekkd hafa verið tekinn upp mörg- um árum fyrri en gert var. Seytján ár eru nú liðin síðan 5 eða 6 ísletizkir bændur, sem áður voru í þingvalla nýlendunni, yfir- gáfu þá nýlendu og tóku sér ból- festu vestur við Fishing og Foam vötnin, þar sem nú er austasti hluti þessa mikla landnáms. þar virtust þeim landskostir góðir, sérstaklega til griparæktar. Land- rýmið var óþrjótandi, og hjarðir þeirra margfölduðust fljótt og þeim græddist fé. En í 12 ár tirðu þeir að hýma þarna einir, langt frá öllum mannabygðum, áður en augu landa vorra upplukust fyrir því, að þarna væri vissulega góð sveit, sem þess væri verð að öyggja upp. það virðdst svo, sem frumbyggj- arnir fyrstu hafi kunnað einver- unni all-vel. þeir voru þarna 75 mílur írá Yorkton, og þar var næsta járnbrautarstöð og kaup- staður lengi fram eftir. Landar vorir fóru eina kaupstaðarferð á ári hverju vfir þessar eyðisléttur, og fóru þá allir saman, fluttu með sér tjöld og annan aðbúnað, sem til þess þurfti, að þeim gæti liðið vel á ferðum þessum. þeir ráktt og með sér gripahjarðir til sölu, og keyrðu svo beim aftur vista- íorða og verkfæri og hvað annað, sem þeir þurftu til eflingar bú- skapnum. Og svo fórust sumum þetrra orö, að það hafi verið þau sfcem tilegustu ferðalög, sem þeir hefðu gert um dagana. En svo var í þá daga lítið um vatn á leið þeirra til Yorkton, að ekki varð gripttnum brynt nema í ein- ttm stað á þessari 75 mílna ferð. En einatt gengtt ferðirnar að ósk- nm vel, og einatt voru landnem- arnir að þokast áfram og uppávið efnolega. þá mátti fá þar land keypt fvrir Einn Dollar ekruna, og htíðu því menn þessir nú getað verið orðnir stórríkir, ef þeir hefðu lagt gróða sinn í landakaup. En á þeim árum var það almenn skoðun, að ekki borgaði sig að leggja fié í landakaup, enda gátu þeir þá notað alt það land, sem þeir þurftu hindrunar og átölu- laust. Og til hvers var að kattpa löndin, þegar öll afnot þeirra feng- ust fyrir ekkert ? En timarnir breytast. Nú mun tæpast mögulegt að fá nokkurn fjórðung þar vestra, sem nokkuð er búið að bæta, fyrir minna en þrjú þústind Dollara. Og í vesturhluta bygðarinnar hafa ná- lega óbættir fjórðungar selst eins hátt og Hálft Fimta þúsund Doll- ara. C.P.R. félagið selur lönd sín eins hátt og Tuttugu og þrjá Dollara ekruna, sem engin manns- hönd hefir snert við til umbóta, og slík lönd fá fœrri en vilja, jafn- vel með þessu verði. Hefði fyrstu íslenzku landnem- ana, sem fynr 17 árum settust að í eystri enda bygðarinnar, rent nokkurn grun í það, að þeir gætu á fárra ára tíma fengið Fimtán þúsund Krónur fvrir hvern þann f jórðung, sem þeir gátu keypt fyr- ir minna en Sex Hundruð Krónur, og sem ekki þurfti að kosta þá nema þrjú Hundruð Krónur, ef þeir hefðu keypt “Scrip” til að borga þau með, — þá betfðu þeir náungar nú vierið orðnir milíóner- ar eða meira en það. En skamm- sýnin og búsáhyggjurnar þjáðu þá eins og okkur hina, og máske etnn- ig að nokkru leyti fjárskortur, svo að þeir sintu því ekki “ a ð grtpa gæsina” þegar hún gafst. En jafnskjótt og menn utan að fóru að veita héraðinu eftir- tekt, þá hækkaði landið óðflnga í verði, þar til nú að það má heita eins dýrt, eftir fimm ára landnám, eins og landið í Islendinga bvgð- inni í Norður Dakota var eftir tuttugu og fimm ára landnám þar. Ivn veröið byggist á því tvennu, að landið'er frjósamt og hægt til akuryrkju, og að járn- braut liggur eftir allri bygðinni endilangri, því að C.P.R. félagið lagði lykkjtt á leið þá, sem það hafði ætlað brautarsporum sínum, til þess að veita bygðarbúum handhægari samgöngur, og tel ég víst, að þetta sé í fyrsta skifti, sem nokkurt voldugt járnbrautar- félag hefir tekið svo mikið tjllit til nokkurrar útlendinga bygðar, — svona strax í fæðingu hennar. þetta eina atr.iðd, að frádregn- um öllum öðrum, er næg sönnun þess, ,að félagið hefir haft mikið á- lit á landinu þar, eins og það líka má hafa mikið álit á framsóknar- antla og starfsemi bygðarbúa yfir- leitt. þó óþarft ktinni að þykja, þá finst mér þó viðeigandi að geta þess, að landnám þetta hið mikla, sem nú telst yfir f>0 rnílur á lengd, frá austri til vesturs, og alt að 18 mílum á breidd, þar sem það er breiðast, — nær jdir raðir 11 til 20, að báðum röðum meðtöldum, og liggur sunnanvert við vatna- klasa þann, sem liggja hvert vest- ur af öðru, og nefnd ertt, — frá austri til vesturs —: “Fishing”, “Foam”, “Little Quill” og “Big Quill” vötn. Hið síðasttalda er lang-stærst, um 18 mílur á lengd og um 10 á breidd. Austast við Fishing og Foam vötnin, er landið lægst og víða þakið þéttum Willow brúskum og grönnum Poplar skógi, en fer hækkandi, er vestar dregur og skógurinn minkandi, þar til komið er vestur fyrir Wynyard. þar er landið hœst og skóglaust, svo að víðsýnt er þar mjög og útsýni hið fegursta. Öllu hallar landssvæði þessu fremur til norðurs, að vötn- unum, en sá ltalli er svo lítill og jafn, að hans gætir lítið ; 'ein 3 eða 4 stórskorin giljadrög eru í landnáminu, og alt er landið lítið eitt mishæðótt. það mun láta nær sanni, að í hverjum Sectionar fjórðtingi innan takmarka tslend- inga biygðarinnar, sé einhver hæð, er byggja má á, svo að. þaðan fá- 1 ist víðáttumiMð útsýni. Einna ófríðast fanst mér landið suður frá Iveslie, enda svo skógi ! og kjarri vaxið, að útsýnið var I þaðan. minna enn annars staðar, og m/ishæðóttast var það stykki af öllu því svæði, sem ég fór um. En góður er þar jarðvegur, og svo má með sanni segja, að innan takmarka bygðarinnar allrar sé ekki ein einasta ekra, er ekki hafi góðan jarðveg. Að því leyti hygg ég að landnám þetta standi fram- ar öllum öðrum bygðum landa vorra hér vestra. það skal þó tekið fram, að ég befi aldrei komið í bvgð Íslendinga í Minnesota og get því ekki dæmt um hana af þekkingu. Væri því róttara, að undanskilja hana úr samanbttrðinum. En það get ég sagt, að ég mætti ekki einum einasta landnemæ þar vestra, sem ekki var hjartanlega ánægður með jarðveginn i síntt landi, þó þeir hins vegar viður- kendu, að löndin í vesturhluta bygðarinnar væri auðunnari, og þess vegna fljótteknari gróði af þeim heldur enn af hinum austari. Og í vesturhluta bygðarinnar fanst mér það vera alment viður- kent, að skóglausu löndin hefðu frjósamasta jarðveginn, eða að minsta kosti fengist meiri upp- skera af þeim, en löndum austar í bygðinni. En vel mega þau lönd samt launa umbætur þær, sem á þeim eru gerðar, etf þau veita betri arð en austurlöndin, sem sum gáfu á annað hundrað bu. af höfr- um og full 40 bu. af hveiti síðast- liðið sumar af ekrunni.. Eitt af því, sem sýnir gróðrar- magn moldarinnar þar vestra, er vöxtur korntegunda á því svæði, sem eyðilagðist af hægli í júlí sl Svæsið haglél fór þar yfir 10 eða 12 mílna langa spildu austur af Wynyard, og stífði af kornstang- irnar niður við rót á nokkrum parti svæðisins. En upp úr flaginu spratt á ný svo, að nam 40 bu. af höfrttm af ekru og 15 til 18 bu. af hveiti af ekru til jafnaðar. Slíkur vöxtur á svo skömmum tírna er ómögulegur nema í góðum jarð- vegi. Einn af erfiðleikum nýbyggjanna hefir að þessu verið va/tnsskortur á sumum löndum, því þó margir hafi náð gnægð af vatni á löndum sínum, þá eru aðrir, sem ennþá hafa ekki náð í neitt vatn. þó er talið víst, að hvervetna í bygðinui megi fá nóg vatn og gott, at nógtt djúpt er grafið, eða jafnvel þó grunt sé grafið, ef að, eins hitt er á æðina. Á ednstöku stað er grjót nokk- urt í jörðu, en ekki meira en svo, að mér var sagt, að það veitti jarðræktinni enga fyrirstöðu, og trúi ég vel að svo sé. Vegir eru hvervetna góðir í bygðinni, og aldrei hefi ég fyrr komdð í jafn-unga bygð Islendinga, þar sem vegabætur allar og brýr voru gerðar með jafn-mikilli vand- virkni og þar vestra. Ég dáðist sérstaklega að brúunum, sem báru þess vott, að ekkert hafði verið sparað til að gera þær traustar og varanlegar. Enda þurfa þar traustar brýr til að bera þreski- gufukatla og önnur nýtízku þyngsla akuryrkjuáhöld, sem bænd- nr þar nota við búskapar starf- semi sína. Mér datt i hug, að ef biskupinn yfir Islandi, sem sjálfur er með búhygnustu tnönnum á ættjörð vorri, fengist til að koma bingað vestur að sumri, 11 þess að grand- skoða hina ýmsu sundurlattsu safn- aðamola, sem eitt sinn mynduðtt kirkjufélagsheild, — þá væri það góöverk, að koma honttm vestur í þessa bygð og sýna honum vinnu- brögð bænda þar, til samanbttrðar því, sem hann hefir átt að venjast á ættjörðunni, og fræða hann um leið á þeim sannleika, að bygð þessi getur á einu ári framleitt all- an þann kornforða, sem þarf til viðhalds allri íslenzku þjóðinni, og meira en það. Meðal annars mætti sýna hon- um, hverndg íslenzku bændurnir þar fara að því, að plægja upp löndin s’in með gufuplógum. það munu vera 6 eða 8 íslendingar í þessari ungu nýlendu, sem stinga upp lönd sín og plægja akra sína með gasó- lin og gufuafli. þeir tfesta 10'—14 plóga samhliða aftan í aflvélarnar, og ledka sér að því, að rífa í sund- ur fjórðung sectionar á 9 eða 10 dögum, og taka uppskeru að hausti úr þeim löndum, sem þeir rífa sundur að vorlagiinu. Slíka vinnuaðferð hafa íslendingar aldrei fyrr notað í jafn-ungri bvgð. Eg tel að biskttpnum væri vel launuð íerðin hingað vestur, ef hAnn fengi að sjá slíkar vinnu-hamfarir hér. Af þeirri þekkingtt, sem hann fengi við það, gæti hann haft stórmik- inn mentalegan gróða. En hitt varðar hann min.na ttm, og kemur alls ekkert við, hvernig landar vor- ir rífast ttm trúmál nú, eða hverjtt þeir tnia. Eg lít svo á, að þessi nýlenda mttni, þegar lönd Islendinga þar eru öll komin í akra, geta fram- leábt 4 milíónir bushela hveítis í hverjii meðalári, og með dollars- hveitiverði, sem hér eftir má vænta árlega, verði kornafurðir nýlendunnar 15 milíónir króna á ári. Ég hefi engan efa á því, að þetta verði áþreifanleg staðreynd ittnan næstu 10 eða 15 ára. þegar vér mi gætum þess, að samkvæmt landshagsskýrslum ís- lands, eru allar jarðed.gnir landsins þar taldar 12,700,000 króna virði, og allar byg.gingalóðir í bœjum þar metnar 2,000,000 króna virði, eða landiö alt minna en 15 miKón króna virði, — þá sjáum vér, að landar vorir i Saskatchewan ný- lendum geta, þegar lönd þeirra öll eru komin í ræktun, keypt gömlu þúfuna eins o.g hún leggur sig, — að undanskilinni áhöfn, — fyrir að eins eins árs uppskeru af löndum sínum þar vestra, og átt þó góð- an skilding eftír, til þess að ‘‘bil'oyta í “bargain”-inu”. Skuldlaus eign íslenzku þjóðar- innar er í hennar elgin landshags- skýrslum talin 30 milíónir króna virði. Á tveggja eða þriggja ára tímabdli gætu því Saskatchewan íslendingar kevnt og borgað fyrir landið með allri áhöfn af ágóðan- ttm af löndum sínum þar vestra. Og skuldirnar, sem á landinu hvila, gætu þeir hæglega tekdð að sér að borga, og væru þær þá í ólíkt trvggari höndum, heldur enn yfirstandandi bankarannsókn þar heima sýnir þær nú vera. Ég geri þessar skýlausu staðhæf- ingar : — 1. Að eins fljótt og Saskatche- wan Íslendingar ertt búnir að j ' koma löndum sinttm öllum í fulla ræktun þar vestra, þá taki þeir á tíu ára tímabili meira fé ttpp ítr þeim, heldtir' enn svarar allri þeirri upphæð, I sem alt ísland er metið með allri áhöfn þess, sktildaðri og [ skuldlausri, að fólkinu einu undanskildu. 2. Að allar landeignir íslendinga. í Saskatchewan fylki séu medra en jafngildi allra landeigna á íslandi. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Gunnjteinn Eyjolfsson. -^EsKUVINUR minn, — góðan, góðan daginn gefi þér sól á bak við dauðans ský ! Fregnin um lát þiít féll sem skriða á bæinn, fylti mitt hús með reiðarþrumu-gný. Þú ert nú alheill sigldur yfir sæinu, saknandi fagnar hjartað ylir því. Æskuvinur minn, — góðan, góðan daginn gefi þér 8Ól á bak við dauðans ský ! TÓNNINN er dáin út, og aldrei framar ómar frá snillingsstóli silfurhljóð. Raddþungi engiun eins og þiignin lamar einstíiklingssál og lff f heilli þjóð, þagnirnar eru sffelt við sig samar, siingur er það sem glæðir skáldsius ljóð. Tónninn er dáinn út, og aldrei framar ómar fró snillingsstóli silfurhljóð. DRÚPIR nú söngsins dfs að þfnu leiði, dynur við eyra fallþung lfkab’ing. Blómaland hennar eitt erlagt í eyði, yfir þvf blaktir fáni f hálfri stiing. Þó er eins og mér hljómi úr bláu heiði huggunarorð f þýðum gleðisðng. Drúpir nú söngsins dfs að þínu leiði, dynur við eyra fallþung líkaböng. SÖNGLÖG þfn geyma’ um alda bil þinn anda, enn er á meðal vor þfn stóra sál. Þti hefir mælt á máli allra landa, meistaralega brýnt þitt andans stál. Verkin þfn lengur bautasteini standa stöðug og tendra minninganna bál, Sönglög þfn geyma’ um alda bil þinn anda, enn er á meðal vor þfn stóra sál. Quttormur J. Guttormsson. ■w w wr wr m wr ww -nw w *** w m vr wr wwr w w •w * 4 4 I I i í* 4 * ÍF 4 4 4 4 > * 4 4 4 4 4 4 4 4 » 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 3. Að þegar öll lönd Saskatche- wan Islendinga eru komin und- ir ræktun, þá verði árlegur arður af búttm þeirra meiri peninga virði, en allur arður- inn af árlegu starfi íslenzku þjóðarinnar heima, til lands og sjávar. [ þessir 3 liðir hygg ég muni nœgi- ; legt bil að sýna, að það er all-líf- 1 vænlegt þar vestra. í enga íslenzka bygð hefi ég áður komið, þar sem vænna m'annval er samankomið, heldur enn i Saskat- [ chewan nýlendunum. þar yíirgiiæf- ir aí ungum, hraustum, efnuðum [ atorkumönnum, sem margdr eru fædddr hér vestra og haCa Cengdð á- [ gæta mentun á skólum landsins. ; þessir mcnn eiga vaf.daust góöa [ íramtíð fyrir höndum, ef þeir gæta [ sín, og þeim er vel treystandi til [ að gera það. Flestir þessir menn haifa' komið úr Norður Dakota, nokkrir einnig frá A rgyle nýlendu, og öðrum stöðum, og orð leikur á því vestra, að Argyle-menn séu engir eftirbátar sunnan-manna í búskaparlegri þekkingu og fram- kvæmdum. Saskatchewan fylkið er svo stórt, að það er eins og hedlt kon- ungsríki, með óþrotlega náttúru- i auðiegð, og; bygt framtakssömu Cólki. þar hafa vorir ungu Islend- ingar ágætt tækitfæri til þess að þroska sín andlegu öfl, og það j verður þeim sjálfttm að kenna, ef j þeir ryðja sér ekki braut þar til mikils vegs og gengds á komandi árttm. Ég' sé í anda þessa fögru bygð I eins og hún verður eftir 10 eða 15 ár, þegar hver bújörð er sett fögr- um byggingum og þakin blómleg- ttm kornökrttm út til yztu endi- marka, og þegar búið verður að rækta skraut- og skjól-garða á tit- jöðrtim hverrar bújarðar, með- fram þjóðvegunum. þegar bædrnir I eru orðnir stórir, með háum stór- hýsum, er gnæfa við himin, og fólksflutningalestir þjóta eftir sporum sínum fram og aftur um bygðina á klukkutíma fresti, eða rninna en það. þegar mótorbátar ganga eftdr vötnunum, með fttll- íérmi skrautbúinna skemtdleibenda, : karla og kvenna. þegar bændurnir með skyldulið sitt þeytast á mót- orvögnum eftir uppgerðum vegum sveitarinnar, sér og því til skcmt- unar. þogar þráðlatts talskeytatæti eru á hverju heimili, og ferðamenn jafnvel flytja þatt í vösum sínum. Jjegar akuryrkjuvinna er öll gerð með vélítafli, og búskapur bœnda þar orðinn lítið annað en skemti- leikur. — þá verður það viður- kent alment, að þessi bygð sé Ceg- ursta og farsælasta landnám ís- lendinga vestan hafs. Sjálfur hygg ég, að margt af þéssu komi fram i náJægri fram- tíð. Ég er þess fullviss, að kaup- menn pg bændur eignast þar og nota mótorvagna innan fimm ára [ Að mótorbátar gangi þar eftir 1 vötnunum innan tveggja ^ira. Að skraut- og skýli-skógar verði gróð- j ursettir j>ar strax á næstu árttm. Að bæirnir vaxi með miklum hraða, og samgöngur allar verði tíðari og greiðari með hverju ]ið- andi ári. Alt þetta fæst með vinnu cg ! dugnaði. þess meira, sem unnið er, þess hraðari verða. framfarirn- ar, og þess íljótar eykst og dafnar velsæld bændanna. Vinnan er sú vogarstön.g, sem lyftir mönnum ttpp yfir fátækt og féleysd, armóð og áhyg.gjur, og hefur þá upp til velsældar og allsnægta, og leyfir þeim nð njóta sín eins og frjálsum og fullveðja mönnum samir. ]>að má treysta 1 indnemunum í þessari bygð til jtess að liggja ekki á liöi síntt í kiapphlaupinu til attðs og metorða. þeir skilja það allra manni bezt, að hvcr einstakldngur ' er—að mestu leyti sjálfur—stnnar lukktt smiður, og að atorka og ráðdeild hvers einstaklings er afl í þeirra hlivta, sem gera skal. Ég yfirgaf bygð þessa með þeirri j ti'lfinningu, að j>ar hefði ég í fyrsta ! skifti séð það landnám Islendinga, austan Klettafjalla, sem ég hefði viljað eiga hedmilis-ítak í, ef þess , heföd veriö kostttr. Bæði vegna frjósemi og fegurðar landsins, og vegna landnemanna sjálfra og fé- lagsskaparins, sem þar ríkir. JMargt fleira mætti segja um bygð þessa, en með því að fcröa- sagan er nú orðin 17 dálka löng, og flest af því hefir verið tekið fram, sem mér í fljótu bragðd hefir fundist ástæða til að geta um, — þá læt ég hér staðar numið. þó er eftir að efna það loforð, er ég gaf Mrs. Prdest, norskri konu sem heldur gredðasöluhús í Wyny- ard bæ. Hún bað mig að geta þess, að ef ég skrifaði um ferðina vestur, að hún legði alt kapp á, að breyta sem bezt við giesti sína. Konan er myndarleg, hefir stórt og hreinlegt gredðasöluhús þar í bænum og framreiðir góðar mál- tíöir með sanngjörnu verði. Með beztu þökk t:l bygðarbúa allra, er ég mætti, fyrir alúðar viðtökur, og til þeirra hundrað manna sérstaklega, sem gerðust á- skrifendur að Ileimskringlu í þess- ari ferð. B. L. Baldwinson. Skylduverk. (Frh.) Ég gat þess, að mér virtist íslenzku blöðin hér vestra hafa verdð hlutdræg í afskiftum sínum af stjórnmálum á Islandt. Meðan Hafsteins-stjórnin sat að völdum, var henni alt funddð til foráttu. Meira að segja, nálega eingöngu þær ’fréttdr fluttar, sem áttu að miða til þess, að rýra á- lit honnar, en breitt yfir alt, eða dr.egið úr því, sem telja mátti hennd til g.ildds. Aftur á móti hefir því verið haldið á lofti nú, sem að ednhverju leyti megi verða Bjiirns stjórn til álits, en hálfyrð- ttm farið um llest þau glappaskot, er hún hefir gert. þó ber þess að geta, að Heimskringla flutti sann- gjarna og viðeigandi grein, er þaö fréttist, að Tryggva Gunnarssyni var vikið frá bankastjórastöð- unni. Sú grein er ritstjóra bennar til sóma lífs og liðnum. Sbjórnmálaflokkarnir hér vestra haía skapað svo óheilbrigða blaða- mensku, aö undrum sætir, þar sem aldrei má benda á blett ne hrukku á sínum eigin flokki, og aldrei sjá neitt ærlegt í flokki and- stæðinganna. Meira að segja, það hefir verið og er regla sumra her vestra, að vilja ekki láta menn sja nedtt af þvf, sem andstæðingarnir hefðu að flytja. Á meðan menn læra ekki þa heilbrigðu bardaga aðferð, að g**® óhræddir hlustað á mótstöðumænti sinn og levft öðrum aö hlusta *■ hann líka, á meðan máltfrelsd og ritfrelsi er ekki viðurkent í v e r k t — á meðan er ekki við góðu a& búast. Og hvernig stendur á því, að þeir, sem einhverri stefnu fylgja* vilja koma í veg fvrir, að andm*H gesrn hennd v.erði sem flestum kunn ? það er af þeirri einföldu a- stæðu, að þeir trúa ekki á sin*1 eigin málstað. þeir trita ekki a svo mikið afl og sannleiksgiW1 I kenninga sinna, að beir þori ai> iinæta andmælandanum og bcrjast ! við hann opinberlega og dreng1' lega. þanndg var það—frá mínu sjó11' armiði — þegar um Hafsteins stjórnina var að ræða. BlóÖm vdldu æsa fólk gegn henni og f°r. uðust að flytja því aðrar en þær, sem voru til þess a , hnekkja áliti hennar, — þorðu ek 1 að bdrta það, sem meðbaldsblo hcnnar heima fluttu, af ótta f'rif því, að álitið yrði þá atrnað en' þeir vildu. Hafi maður virkilsga trú á sann leiks'gildi þeirra kenninga, ;s,erl1 maður flytur, þá vill maður að ° andmæli verði sem opinberus ' komist sem víðast, til þess liægt sé að mótmæla þeim opin berlega og sýna á hversu litlnirt rökum þau séu bygð. Hafi maðnr það aftttr á móti á meðvitundinti') að maðtir sé að verja rangt 111 il þá er anðvitað um að gjöra, aL leyfa engttm andmælum aðgatlfH reyna að kæfa þau í fæðingunn', láta sem fæsta heyra þau eða s.Ja' Á þessu hefir flest aðíerð stjór1^, málablaðannia hér verið bygð a undanförnu. En er nú ekki kominn tími ]tess, að leggja ndður þessi vop » og taka up,p önnur ærlegri ? Er ekki tími til kominn, að rscÓ* ágreiningsmál með sannigirni ? Er ekki tími til kominn, aðlel^ ritfrelsi og málfrelsi meira en a eins í orði kveðnu ? T1LB0Ð UM KEYRSLU Er ékki tími til kominn fyrir Stjóraarnefnd North Star Creamery íélagsins æskir eftir skriflegum tilboðum þedrra, sem kynnu að vilja taka að sér, að flytja rjóma þann, er félagið þarf að láta flytja að smjörgerðarverk- stæði sintt á næsta sumri. Um- satkjendur tiltaki greinilega, hvaða kjör þeir vilja fá, hvort heldur daglaun fyrir mann og “team”, eða ákveðna upphæð fyrir hvert smjörpund, er kemttr úr rjóma þeim, er þeir flytja, eða hvort tveggja. Ennfremur, hvaða borg- unarskilmála þeir setja. Undirritaður veitir tilboðum móttöku til 15. apríl nk. og gefur frekari upplýsingar þeim, er þess æskja. Framtties, Man., 17. marz 1910. JÓN JÓNSSON, Jr. oss íslendinga, að geta séð háðtny11^ í blöðum andstæðdnga vorra, þess að vonzkast yfir því ? Er ekki tími til kominn, að viðurkent list í þess konar ntyn um, jafnvel þótt þær séu ætla til þess, að vinna á móti skoöu ttm vorum ? Er ekki tínii til komdnn, að v1^, Urkenna rétt manna til þes«i birta nafnlattsar myndir, alv jöfnum höndutn við nafnlaUsa greinir ? Einkenni kaþólskunnar hefir v c5 ið það, að hindra fólkið frá þvl httgsa og álykta, — hindraÖ P‘1^ frá því, að geta séð og skoða fleiri en eina hlið. Einkenni Rússastjórnar hefir 1 ið ]>að, að viðurkenna ekki v£irI^. arrétt þeirra, sem hún hefir vilja ákæta. Eigum vér íslendingar að Ha^ - tippd þessum tveim einkennnUl málum vorum ? Er ekki timi til kominn að p.. um stefnur að því er það sner Næst ætla ég að leitast við a^ skýra aðtferðir stjórnarinnar a , landd í bankamálinu og stað »_____ ingar rannsóknarnefndarinnaD ^ ^ ákærur hennar og svör gegn a um. (Frh)- Siff. Júl. Jóliannesson■

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.