Heimskringla - 31.03.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 31.03.1910, Blaðsíða 6
Bá» 6 WINNIPEG, 31. MARZ 1910. fi£lMSK£IKGLA Yfirburða Yottur um HEINTZMAN &C0. PIANO sýnir sig f ýmsum atriðum.— Það er engin fals.lýsing, að þetta hljóðfæri sé langt yfir öllum öðrum í tónfegurð og smfða ágæti. — Frægustu söng- og tónfræð- ingar sem ferðast uin Canada — fölk með yfirburða þekk- ingu —velja allir þetta Piano. Ending þess og vaxandi tónfegurð með aldri hljóðfær- anna, hefir komið öllum le'.ð- andi söngkenslustofnunum til þess að nota þe3si Piano. En bezt af öllum sönnnnum er vitnisburður þeirra mörgu þúsunda Canada manna og kvenna sem eiga og nota þessi fögru hljóðfæri, og hafa dag- lega ánægju af f>eim. Vór t'ikum gömul PIANO 1 skiftum fyrir n/. — 528 Main bt- — Phone 808 Og t Brandon og Portage La Prairie Fréttir úr bœnum. Námsskeiðið á Manitoha búnað- arskólanum endaði 22. þ.m., fyrir fyrsta og annars árs nemendur. — Sjö íslendingar, af þeim 10 eða 11, sem stundað haf.a þar nám í vet- nr, gengiu undir prófin, en hinir voru veikir, og gátu því ekki geng- ið undir próf. — þ.eir þorsteinn og Pétur, synir Steingríms þorsteins- sonar, að Wynyard, Sask., héldu tafarlaust heám aö afloknu prófi. Herra Sigurbjörn Johnson, frá Selkirk, sem bingað kom fyrir j rúmri viku til uppskurðar á Al- menna spítalanum við innvortis sjúkdómi, biður Hkr. að geta þess, að dr. B. J. Brandson hafi gert uppskurðinn á sér og tekist það svo snildarlega, að hann þurfti ekki að vera á spítalanum nema tæpan vikutíma. Sigurbjörn hélt heimleiðis á laugardaginn var. Laugardaginn 26. þ.m. léz.t að heimili sínu, 605 Simcoe St., Jó- hannes Magnússon, daglaunamað- ur, ættaður úr Skagaijarðarsýslu. Hafði verið 6—8 ár hér í landi. Hann eftirlætur ekkju, Helgu Sig- ríði Jónasdóttir, ættaða úr Eyja- firði, og 3 börn þeirra hjóna. — Jóhannes sál. var skýrl.iks og ráð- deildar maður. Húsírú Jónína, kcna Gísla Arna- sonar, fyrrum járnbrautar verk- stjóra í Selkirk bæ, en nú til heim- ílis að Paynton, Sask., kom til bæjarins á föstudaginn var •með dóttur sinni þórunni, að leita sér lækninga við blindu, sem hún befir fengið á öðru auganu. Dr. Harvey Smith, einn af merkustu augn- fræðingum hér í kvæma rannsókn, ómögulega héðan lengi hefði verið læknishjálpar, en komist í sjáaldrið Árnason óer því l Heim- koman. Sjónleikur í fjór- um þáttum vorður leikin f lslenzka Goodtemplarahfisinu 7. og 8. aprfl. — Sjónleik- tirinn byrjar stundvís- lega klukkan 8 e. m. ÍNNGANGUR 35c. borg, eftir ná- kvað hekningu af, því að of dregið að leita illkvnjuð vedki á ttveðan. Mrs. heim aftur, eftir að hafa heimsótt gamla kunningja í Selkirk bæ. G. P. Thordarson bakara vantar 2 v.innukonur, aðra í heimahús sitt en hána í búðina. — Stúlkur, sem vildu fá verulega góða atvinnu og gott kaup, ættu strax að sinna þessu atvinnu tilboði með því að finna herra Thordarson í búð hans að 732 Sherbrokke St. Númer 21. af þessa árs Heíms- kringlu verður keypt hér á sorif- stofunni. Sex eintök óskast. Goodtemplar stúkan Skuld held- ur fund í kveld (miðvikudag) í neðri sal Goodtemplara hússins. — Meðlimir stákunnar minnist þessa. Hitinn í Winnipeg á miðvikttdag- inn var, 23. þ.m., var 73 stig í skugga, en um 100 í sólskini. 1 Glenboro bæ segja blöðin að hitinn hafi komist upp í 100 stig. — það má heita notalég veðrátta í miðj- utn marz.mánuði. — Regn féll næstu nótt á oftir, en næsta morg- ttn var mælirinn á frostmarki, og þá hráslaga kuldi. Guðný ölafsdóttir biður Hkr. að gefa manni jzeim1 í Argyfe bvgð, sem hún befir frétt að hafi bréf til hennar, þá upplýsingtt, að áritan hennar sé : Ilnausa P.O., Man. Blöð frá Islandi geta þess, að all-margt fólk tnttni koma að heiman til Ameriku á komandi sumri. Nefnd sú, sem stendur fyrir al- heimssýningunni miklu, sem hald- ast á hér í Winnipeg, hefir sam- þykt að fresta sýningunni til árs- íns 1014, svo að undirbúningttr all- ur geti orðið sem fullkomnastur. Inngangur og einn dráttur 25c. Allir meðlimir íslenzka Conser- Bvrjar kl. 7.*30 e.m. vative klú.bbsins eru ámintir um, _ , , . »- , • ,. -• , . , , . Lanstnn byrtar strax eftir að að sæktt siðasta vetrarfund 1 J ... , , kltibbsáns, sem haldinn v.rður á a h.r dT*\tiT eru se^ir' Mum® mánudagskveldið kemur í Únítara-j eítir’ að koma sem fyrst og draga 1 drættma, svo þið getið dansað sem lengst. þeir lierrar Sveinn Thorsteins- son og Magn-ús og Matúsalem þór- arinssynir, allir frá Edinburg, N. D., komu til bæjarins á mántt l.t. >- inn var. þeir eru á ferð vestur til Saskatchewan í landskoðun. þ.eir búast við, að verða vestra tv.eggja vikna tíma. Síðasta T0MBÓLAN og DANSINN á vetrinum í efri sal Goodtemplar hússins, undir umsjón nokkurra stúlkna, tnánudagskvöldið 4. APRÍL. í greininni ‘'‘Framtíð íslenzkrar tungu fyrir vestan haf”, sem Hkr. ílutti 24. febr. sl., hefir eiit máls- grein í öðrum dálki mispr.entast. Ilún á að vera svona : “Ég ætla nú að reyna, kæru les- endur, að benda ykkur á ýmsar líkur þær, sem ég hefi fyrir mér i því, að íslenzk tunga eigi jafnvel eins langa framtíð fvrir höndum í þessu mikla landi Ameríku eins og hún á á sjálfu Islandi”. Ennfremur í fyrsta dálki er orð- ið “einu”, á að vera e f n i. Og í fyrsta dálki síðustu línu vantar orðið þ v í. Aðrar prentvillur í ritgerðinni eru svo smávægilegar, að hv.er góðfús lesari getur leið- rétt þær í Iestrinum. Fiskiveiðar á Winnipeg-valni hafa gengið með bezta móti i vet- ttr. í Gimli sveit eru sagðir tveir eða þrír ungir mettn, sem hvor um sig hafa haft nær 4 þús. dollara hagnað á vetrarstarfinu þar norð- ttr á vatninu. — það þ.etti sögu- legur viðbiirður á íslandi, cf ttng- lingspiltar þar gripu upp 15 |>ús. krónur fyrir fiskveiði einu vetur. salnum. Verðlaunum fyrir vetrar- | spilamenskuna verður útbýtt og j scrstök verftlaun gefin fyrir kapp-j JOIINSONS ORGIIESTRA spil- spil það kveld, sem alLir geta tek- j ar fyrir dansdnum. ið þátt í. Vindltr ókeypis. Allir I DANSINN STENDUR ísl. Conservatives boðnir og vel-, TII/ KL 2 AD MORGNI. komnir. Fjolmentiið. YFIR Kappglima verður haldin í Good- templarahúsinu þann 12. apríl. — Nákvæmar auglýst í næsta blaði. FUNDT7R í stúkunni HEKLU á vanalegum stað og tíma næsta föstudagskveld, þar ( eð enginn sjónleikttr verðttr leikinn það kveld í Goodtemplarahúsinu. Herra Victor Anderson stýrir dansinum. ICE CREAM og LEMONAÐE með sætabrauði verður selt. Ágóðinn verður gefinn til bygg- inggrsjóðs stúkunnar Heklu. Canada stjórn hefir nýlega gert þá föstu ákvörðun, að allir inn- flytjendur, sem komi til Canada, verði að hafa nokkur peningaráð þegar vdð lendingu. 1 stjórnarráð- stöfun þessari, sent sagt er að hafi gerð verið þann 21. þ.m., er það j tekið fram, að allir vesturfarar vfir 18 ára verði að geta sýnt við lendingu í Canada $25.00 hver, að jaínaði, en yngri en 18 ára, $12.00 að jafnaði. þetta gildir fyrir sum- artímann, frá 1. marz til 30'. okt- óber. En að vetrarlaginu, frá 30. okt. til 1. marz, verður upphæð hvers að vera tvöfalt hærri en að framan er sagt, eða $50.00 fyrir alla vfir 18 ára, en $25.00 fyrir alla ttndir þeim aldri. — jþeir Is- lendingar, sem vildu styrkja vini sína eða ættmenni á íslandi til hingaðferðar, hafi þetta hugfast. Á laugardaginn. var lézt bér í | borg að beimili sínu, 562 Beverly | St., húsfrú Guðný, eiginkona Sveins Björnssonar, ritmloga fimt- ug að aldri. Hún var jarðsungin á mámtdaginn var af séra Jóni Bjarnasyni. Ungmennafélag Únítara heldur fund í Únitara-salnum í kveld (mið- vikudag). Allir féiagsmenn á- m’ntir að sækja fundinn. VINNUKONU Ellice Avenue. VANTAR að 69'4 Sveinbjörn Árnason l' HSt ciglltisilli. Selur hás og lóöir, eldc6byrgCir, og lánar peoioga. Skrifstofa: 12 Hank of Hamilton. TALSÍMI 51-22. HÚS-TALS. 8695 Kven vor-skór. Vor-Skóf.atnaður er í fullum vor- blóma. Reztu skór, beztu skósmiða eru hér. Háleggja vor-skór í ýmsum tegundum eru hér til sýnds og sanninda. Liágskornir skór eru og bér í óvanalega ríkum mæli og margbreyttum tegundum, sem þér getið valið um,. Verðið er frá $2.00 til $6.00 Vér sjáum um, að skórnir passi og fari vel á fæti. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. Takið eftir! Séra I.ewis G. Wilson, skrifari Ameríska Únítarafélagsins flytur ræðu í íslenzku Únítara kirkjttnni hér í bænum á sunnudaginn kemur 3. apríl, kl. 3 e.h. Allir Únítarar í beenum eru ámdntir um að fj51- menna, öðrum er vinsamlega boð- ið að koma. Að kveldinu til fer fram vanaleg sttnnttdagsmessa. Séra Wilson fiytur ræðu við kveldmessu hjá enska Únítarasöfn- uðinum hér í bænum í Manitoba Hall á Portage Ave. kl. 7 á sunnu- dagskveldið. Ennfr.emur flyttir hann tvo fyrir- lestra á þriðjudags og miðviku- dagskveld í næstu viku (5. og 6. apríl) í Oddfellows Hall á Kenne- dy St., sem byrja kl. 8 og 15 mín. þessir fyrirlestrar eru opnir fyrir alla, og er vonast cftir, að sem flestir Islendingar sæki þá. Auk séra Wilsons talar séra Pratt, fyrverandi prestur enska Únítara safnaðarins hér, þessi tvö síðasttöldu kveld. Allir velkomnir. Munið ef-tir að fjölmenna á f>rirlestra séra Wil- sons í næstu viku og í Únítara- kirkjuna á sunnttdaginn kemur. Dakota-búa! Kœru skiftavinir! þennan mánuð (apríl) vil ég gefa viðskiftafólki mínu tækifæri til að kaupa eftirfylgjandi upplag af vörum fyrir að eins $10.00 DANARFREON. þann 26. marz lézt mín ástkæra eij>dnkona Guðný Björnsson, að heimili okkar hjóna, 562 Beverly St., eftir langvarandi heilsuleysi, 53 ára að aldri. Hún var jarð- sun.gin í dag af séra Jóni Bjarna- syni. Ég þakka af alhug öllu því góða tólki, sem að mörgu leyti létti hörmungastundir . hinnar fram- liðnu, með því að vitja hennar, og sem tók svo mikinn þátt í kjör- ttm mínum, og að síðustu skreyttu kistu hennar með blómum, — og bið ég hinn algóða guð að launa þessu líknsama fólki, þegar honunt þykir bezt henta. Winnipeg, 28. marz 1910. Sv. Björnsson. 1 sekk af “Cavalier Best Pateat Flour ........ $2.99 12 pd. haframjöl ......... 0.49 5 pd. Breakfast Food ... 0.19 16 pd. lteil hrisgrjón ... 0.69 5 pd. Sago ............. 0.29 Tvö lOc box af gerkökttm... 0.09 1 kanna 25c Baking Powder 0.19 5 pd. af bezta 20c kaffi . 0.89 10 pd. af góðttm sveskjtim 0.59 1 gall. kanna af niðursoðn- itm epltim ........... 0.29 5 pd. af beztu Onions .. 0.19 1 15c pakki Parafíine .. 0.09 10 pd. af lOc sveskjum . 0.79 2 könmtr niðursoðinn lax... 0.19 pd. Spearhead tóbak.. 0.19 16 st. bezta þvottasápa ... 0.49 25c eldspítna pakki aí5 eins 0.19 5 pd. af hvaða stærð af högl- um eða fence lykkjum 0.19 20 pd. af hvort heldur menn vilja röspuðum eða mola sykri .................. 0.99 Alls ......... $10.00 Látið ekki bregðast, að kaupa eitt eða fledri upplög af þessum vörum, því margt er ódýrara en hægt er að katipa það fyrir í stór- kaupum. Ef eitthvað er í þessum lista, sem menn ekki þurfa með, geta menn féngið skift á því fyrir aðrar vörttr. Karlmanna og drengjafatnaö seljum við nú með 15 til 30 pró- sent afslætti. Kvenhatta með nýjustu tízku er- um við nú að fá daglega. Komið og skoðið þá. Líka allra handa kjóladúka. Hæsta verð gefttm við fyrir bændiavöru, af hvaða tegund sem er. E. THORWALDSON AND CO. General JVlerchandise, Mountain, - - N. Dak. Land til sölu liðugar 100 ekrttr, rétt við Big Quill vatn, í hinni frjósömu Wyn- vard bygð, 15 ekrttr “brotnar” reiðubúnar til sáningar. Nokkur skógur o-g heyskapur, en er þó að mestu leyti alt akurlendi. A land- inu er vírgirfting og góðttr brunn- ttr. Óskast, að landið seljist fyrir sáningu í vor. Kaupandi sntii sér til ritstjóra Heimskringltt eða Box 120, Wyny- ard, Sask. 31.3 Dr. G. J. Gíslason, Physlclau and Surgeon 18 South 3rd Str, Qrand Forks, N.Dak Athygli teitt AUQNA, ETRNA og KVRRKA SJÚKDÓUUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UPP8KURÐI, — lt'S gOÍl\d ^ú getur ekki búist við að það geri annað en eyðast í reyk. þvi ekki að fá nokkur tons aJ okkar ágaetu kolum, og haf-a á- nægjuna af, að njóta hitans af þeim, þegar vetrarkuldarnir koma. Komið til vor og nefnið þetta bl. D. E. ADAMS COAL CO. YARDS I NORDL R, SUÐLB, A LSTLR OO VBSTURBCHNUM AOal Skrlfet.: 224 BANNATYNE AVB. þriðjudaginn 15. marz andaðist [ að heimili sinu í West Selkirk hús- j írú Sigurbjörg Nordal, kona berra Sigvalda Nordal, — nær því fimt- I ug að aldri. Innyflabólga var banamein hennar. Hún lá veik að eins hálfan sjöttá sólarhring, með tniklum þjáningum, en hafði þó fttlla rænu til hinnar hinstu stund- ar. Jarðarför hennar fór from 17. þ.m. frá hinni fyrstn lútersku kirkju Selkirk saínaðar, að við- stöddum miklttm manwfjölda. Hún var jarðsett í grafreit safnaðarins. Séra N. Steingrímur Thorláksson söng yftr henni. — Helztu æfiat- riða þessarar merkiskonu verður máske getið í blaðinu síðar. Til sölu ágæt bújörð, 160 ekrur að stærð, 2þí mílu frá Mozart, 96 ekrur eru plægðar. 306 dollara timburhús, góð fjós fyrir 30 gripi, stórt korn- geymsluhús, gott og mikið vatn í brunni, 4066 trjám plantað við byggingarnar, og vírgdrðing alt í kring um landið (2 vírar). Frekari upplýsingar f.ást bjá TH. JÓNASSON. P.O. Box 57 Wynyard, Saskj KENNARA KÖLLUN fvrir Sleipni skóla no. 2288. Byrj- ar 1. maí og endist í 6 mánuði. Kennari geri grein fyrir men.ta- stigi sínu og tilgreini mánaðar, kaup. Utanáskriít : — S. J. EIRÍKSSON, Box 8, Wynyard, Sask. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnápeg Þarft þú ekki að fá þér ný föt? EF ÞAU KOMA FRÁ CLEMENT’S, —ÞÁ V.ERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér hðfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son ötofnaö 6riö 1874 204 Portage Ave. Bétt hj6 FreePress DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala-og skurðlækuir. Sjúkdðmum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. í sl. viku var útgefandi blaðsins “Eye-Opener” tekinn fastur hér í borg og kærður ttm óþverralegan rithátt. 1 fyrri viku var annar rit- stjóri kærður hér um sama glæp t sambandi við útgáfu blaðsins “Live Wire”. Nú hafa þessi tvö ó- þverrablöð hætt útgáfu, en rit- stjórarnir báðir líklegir til að sæta hegningu fyrir ritstörf sín. Ef auglýsing yðar er í Hkr. þá verður hún lesin TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt fVá járnbrautarst'ið. Fyrsti maður mað $7 U0 fær hér gðð kaup. Finnið Skúli Hansson & Co. 47 ' ke s’ Bld > Tal.síml, Main 6476 P O. Box 833 Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGA R 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Falrbalrn Blk. Cor Maln & Selkirk Bérfræðingur f Gullfyllingn og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki & eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 k kveldin Offloa Phone 69 4 4. Heimllhi Phoae 6462. Th.JOHNSON JEWELER 286 Main St. Talsfmi: 6606 ♦ ♦♦♦ I4444444444 : JOHN ERZINGER ♦ TOBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ Erzinger's skoriö reyktóbak $1.00pundiö Ý Hér fást allar neftóbaks-tegrundir. Oska T oftir bréfleKum pöntunum. Z, McINTYRE BLK., Main St., Wlnnlpcg T p Hoildsala og smásala. J —G. NARDONE— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömal. tóbak og vindla. óskar viöskifta íslend. Heitt kaffl eöa te 6 öllnm ttmnm. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Brauð vor ættu að vera dag- lega á borðum yðar. Þau eru ætfð góð, Vér bökum þau úr beztahveiti, og höfum eitt.af beztu barfatn f Vestur-Canada Biðjið matsalann um brauðvor eða sfmið Main 1030 og vér færum yður þau heim daglega BakeryCor SpenceA PortaireAve Phone 1080. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenrta fatnað,—og borga vei fyrir hann. Phone, Main 6S39 SÖ7 Notre Dame Ave. BILDFELL i PAULSON Uuíod Bank 5th Fioor, No. 5£ö seija hás og lóðir annast þar aö lát- andi störf; ntvegar peningalán o. fl, Tel.: 2685 Jónas Pálsson, söngfræðingur. Útvegar vönduð og ðdýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. J. I. M. T1I0MS0N,M.A.,LL.B. LÖOFRCEDINQLR. 25SV, Portoie Ava. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Wínnipeg, Man. p.o.box 223 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Vcrzlun Vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskifitamenn. Skrifið eftir verðlista. The Lightoap Bido & For Co., Limifed P.O.Box 1092 172-176 KingSt Winnipag 16-9-10 W. R. FOWLER A. PIERCY. j Royal Optical Go. 907 Portage Ave. Talglmi 728«. Allar nútfdar aðferðir ern notaðar við anen-gkodnn hji þeim, þar með hin nýja aðterd, Skngga-ekoðun, «em gjOreyði- 6Umn ágfiknnum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.