Heimskringla - 31.03.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.03.1910, Blaðsíða 3
HBlMSKElSrGE X WINNlrKG, 31. MARZ 1910. I*1* * THE DOMINIÐN BANK Ekkjan á Akranesi. Nöfn gefenda á söfnunarlistum. HOENI NOTEE DAME AVENUE OG SHEEBEOOKE STEEET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um haeztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfir. — Barna innlegg velkomin. — Seljuu peningaávísanir á ISLAND. H. A. HltMiillT, RÁÐ3A1AÐUR. T. L, C I CAHU. (UNION MADE) Western t'lsnr Fnetory Thomas Lee, eicandi Winnnipee NÚ TIL SÖLU DREWRY’S BOCK BEER Hann er betri á þessu vori en nokkru sinni áður. — Biðjið um hann.— E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA petta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru votn, sem ved'ta landinu raka til akuryrkju'þarfa. Jx?>ss vegna höfum vér jainan nœgan raka til uppskeru tryggin'ga r. Ennþá eru 25 tnilíónir ekrur óteknar, sem fá má meö heim- ilisré<tti eöa kaupum. lbúataja ári6 1901 var 255,211, na er núu or5in 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. Ibúatala Winni'peg borgar árið 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, hefir meir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki eru nú sem næst fullkomin, 3516 mihir járn- brauta eru í fylkimu, sern allar liggja út frá Winnapeg. þrjár þverfandsbrauta lestir fara daglega frá .Winai'i'peg, og innan fárra mámaða verða þær 5 talsins, þegar Grand Trunk Fatific og Canadian Northern batast viö. Framför fylkisims er sjáanleg hvar sem litið er. þér settuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt á sama tímabili. TIIi FFiRDAH 4!¥MA : Farið ekki framhjá Winnýpeg, án þess að gnenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega. yður fuHkomnar upp- lýsingar um beionilisréttarlc.ad og fjárgróða möguleika. R F» ROBLIIV Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi. Skriflö eftir applýsiofum til JoM'pli Rorhe. J«*. Ilartoer 178 IiOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YORK ST., TORONTO. Meö þvl aö biöja æfialega um “T.L. CIÍíAR,” þé ertu viss aö fé étfætau viudil. T.L. Safnað af Ástu Árnason, Pem- bina, N. D.: K. Magnússon, Mrs. G. Stevenson, Geo. Peterson, G. B. Ármason, Freeman Árna- son, Maggie Thorsteimsson, G. Gunnarsson, Mrs. A. Árnason, Freda Árnason, Einar Einarsson, Brandur Johnson, Guðj. Bjarna- son, Minti örmson, G. Olson, hvert 50c ; Ole Peterson, Jó- hanna Goodman, Mrs. Anna Ol- iver, Thorstein Oliver og Mrs. F. Volrath, livert 25c. Samt. 8.25 Sainað af M. Ólason, Hensel, N. D.: Mrs. Xukka E. Christján- son, $1.50 ; M. Ólason, Sigurbj- Björnsson, Gísli Eyjólfsson og Mrs. H. Anderson, hvert $1.00 • Mrs. Margrét Scheving, 50c (all- ir á Hensel) ; Vigfús Hallsson (Akra), $1.00. SámtaJs ..... $7.00 SafnaS af Mrs. Guðrúnu F. GuSmundsson, Akra, N. D.: — Mrs. S. Thorwaldson, $2.00, Mrs. Kristín Kristjánsson, Mrs. GuSrún F. GuSmundsson, Jónas Jónsson, Halldór J. Arnason, M. Einarsson, Sigurjón Stefáns- son og B. H. Hjálmarsson, hv. $1.00 ; J. J. Jónsson, Mrs. Ses- elía Halldórsdóttir, Mrs. Elín Hallson og Mrs. Ingibjörg Árna- son, hvert 50c ; Ónefndur, 30c (allir á Akra) ; Mr. og Mrs. G. B. Sveinsson, $2.00 ; John Schc- ving, Mrs. Guðrún B. Sigurðs- son, Thorlákur Björnsson, S. Th. Björnsson og Mrs. Sigurbjörg Erlendsson, hvert $1.00 -; Mrs. Ingibjörg Einarsson, Helgi John- son, Mrs. Sigríður Scheving, El- ín Sigurrós Steiámsson, hvert 50c Ólafur Jóhannsson, Miss Fríöa Plólm, Mrs. þóra Hólm, Miss Vigdís Höskuldsson, ólafurHösk- uldsson og Mrs. Sigrún T. John- son, hviert 25c (allir á Hensel, N. D.). Samtals ............ $21.80 Satffnað í Glemboro, Man., af Miss Stefaníu Stefánsson : Jón M. Nordal $3.0,0 ; • Mr. og Mrs. Alek Johnson $1.00 ; Miss Stef- anía Stefánsson $1.00 ; Sigmar Bros. Co., Mrs. Stefán Jóhanns- son, Jón M. Ölafsson, Jón ólafs- son, Miss Guðbjörg Goodman, Miss Roony Goodman, Kristján Sigurðsson, Mrs. Elinborg Good- man, S. Guðnason, Oliver Bjarn- arson, J. J. Anderson, T.W.Sig- urðsson, Mrs. Gillis, Mrs. S. A. Anderson og Guðmundur Jóns- soti, 50c hvert ; Jón Sturluson 35c ; Mrs. Kristín þórariitsson, Miss Laufey Johnson, Mrs. Pál- ína Steinsson, Mrs. Jón Iljálm- arsson, Mrs. Halldóra Goodman, Mrs. Nanna Sigurðsson, Árni Ilalldórsson, Einar Jónsson, Ö- nefnd, Mrs. Björn Einarsson,Miss Kristín Thomson, Miss Margrét Johnson, Miss Emma Sigurðs- son, Mrs. Helga Stevens, F.Frið- riksson og Jóhannes Sigurg.'jirs- son, hvert 25c. Samtals ... $16.85 Safnað ai F. Finnbogasyni, Árnes, Man.: F. Finnbogason $1.20 ; Stefám J. Jóhannesson, Mrs. St. Sigurðsson og ónefnd- ur,. hvert 50c ; Jón Jónsson, George Lawends, Mrs. S. S. Jó- hannesson, Guðmundur Eliason, Mrs. J. Eitiarsson, Einar Jónít- son, Mrs. A. Finnbogason, And- rew Finnbogason, Mrs. Ch. I. Kristjánsson, Sigriður Guðna- dóttir, J. B. Snaéeld, Númi J. Snæí-eld, Bárður Einarsson og Guðvarður Hannesson og S. Sigurbjörnsson, hvert 25 ccnts (allir á Árnes, Man.) ; Mrs. Sigurveig Einarsson, Mrs. M. Magnússon, Jakob Guðjónsson, St. Sigurðsson, S. Pálsson, séra Jóh. Bjarnason, hvert $1.00 ; Kr. Snœield, Gísli Sigmundsson, S. Victor Sigurðsson, Árn-i II. Guð- mundsson, S. J. Vídal og Mrs. M. M. Jónasson, hvert 50c ; Jón Gunnarsson, 30c ; Miss Jóna Al- berts, Jón Antoníusson, Mrs. J. Guðmundsson, Guðni J. Guð- mundsson, Gunnsteinn J. Guð- mundsson, Miss Guðný Jónas- son, Mrs. J. Bergsson og M,iss Kristín Jónsson, hvert 25c (allir á Ilnausa, Ma-n.) ; — Sigurjón Sigurðsson, Árborg, $1.00 ; Frið- geir Sigurðsson, Gimli, 25c ; J. 'Halldórsson, Oak Point, $1.00 ; Samtals ................... $20.00 Safnað af S. R. Johnson, Mountain, N.E. (ekki af Sigtir- birm Guðmundssyn-i eins og aug- lýst var áður) : Árni Thorfins- son, $2.00 ; II. H. Reykj-ilín og S. R. Johnson, $1.00 hvor ; El- ísabet Pétursdóttir og Mar- grét Johnson, 50 cts. hvor (allir á Mountain) ; — Jónas Ilanines- son, $1.00 og G. A. Christianson 50c (báðir á Edinburg). S-aiti- tals ...................... $6.50 Samskotin frá Min-neota, Min-n. sem auglýst voru í síðasta -bl., eru frá þessum : Kvenfélagið “ísafold”, $5.00 ; Ásgrimur G. Westdal og Einar Ólafsson, $1.00 hvor ; Westdal Brothers, 75 ; John Ston-e, 60c ; John G. ísfeld, Joh-11 L. Johnson, Stefán S. Ilof- teig, Joltn G. Westdal, ólafur J. Rafnsson, John B. Gíslason, John Snidal, Jóhann A. Jóse.ph- son, Óle S. Peterson, P-étur Pét- ursson, Eyjólfur Björnsson, E. Swa-nson, Aðal-björn Björnsson, Hermann Josephson, Earruest Magnússon, Pétur Gttðmundsson, Sigurbijörn S. Hcéteig, Halldór Ilofteig, Stefán S. Pétursson, C. A. Edwards, Lúðvíg Westdal, Jónas Ólafsson, G. A. An-derson, Otto And-erson, Nick Nickolson, G. A. Dalmann, G. B. Björnson, B. B. Gíslason, B. Jones, S. A. Anderson, Sigvaldi Johnson, Jó- hann ó. Guðmundsson, séra B. B. Jónsson, A. B. Gíslason, S. B. Eiríksson og Frank L. Vvest- dal, hvert 50c ; John K. Johnson, Björn Snidal, A. S. Snidal, Sig- ríður Aradóttir, E. E. Fjeldsted, Mrs. E. E. Fjeldsted, John S. Stone, Joseph Johnson, A. T. Johnson, S. M. S. Askdal, Hall- dór Johnson, Arngríinur Joltn- son, A. R. Johnson, P. P. Jökull, K, S. Askdal, Albert Johnson, Joseph Josephson, Vigfús Ander- son, H. Benson, John A. John- son, G. Rafnsson, Th. S. East- mann, A. H. Rafnsson, hvert 25c •; Henry Guðmundsson, lðc ; ónefndur, lOc. Samtals ... $33.35 Safnað af Thorláki Jónassyni, Wynyard, Sask.: Thorlákur Jón- asson, $2.00 ; Friðrik Bjarnason, F. J. -Bjarnason, Ben. Josephson, John Johnson, Paul Bjarnason, S. S. Bergmann, John Sigmunds- son, H.J.Halldórsson, Miss Ólöf Bredðfjörð, Valdi Svednsson, H. S. Ax-dal, S. A. Sigfússon, J-ohn Goodman, G. B. Josephson, Jolm Bergvinsson, Frank Dalmamm, N. -B. Josephson, Kelly Sveinson, Símon Svednson, S. B. Halldór- son, Th. Thorsteinson, Joe S. Steffánsson, S. J. Axdal, J. A. Johnson, Níels Johnson, hv. $1 ; F. Thorfinnson, $1.25 ; Ó. Isfeld, 75c ; Jónas Th. Jónasson, Sig- urður Th. Jónasson, Óncfndnr, Ónefndur, Önofiidur, Geiri Hall- grímsson, Ásgeir Guðjónsson, O- nefndur, Olafur Steiíánsson, Bjössi Goodman, Steini Good- man, Skúli Goodman, Mrs. S. Goodman, Paul Ej'jólfsson, Miss Thorbjörg Bjarnason, JohnReyk- dal, H. S. Anderson, John J. Gardar, Jo-e Björnsson, F. J. Callon og Ingi Guðjónsson, hv. 50c ; Paul Johnson, Cnefndur, Oneíndur, B. F. Bjarnason, II. Bjarnason og Geir Kristjánsson og Onefndur, hv. ‘2öc (allir að Wýnyard, Sask.) ; — Mrs. Her- dis Torfadóttir, S. Björnsson og G. Backman, hvert $1.00 ; Wal- ter Johnson, Th. Laxdal, Hóseas Hóseasson, Friðrik Guðmunds- son, Jóhann K. Johnson, S't. Arngrímsson, Jón Sveinbjörns- son, Jón Arngrímsson og Ó- ncÆndur, 50 cents hvert ; — Arthur Johnson, og Miss Torfason, 25c hvert (allir að Mozart, Sask.) ; — G. J. Olafs- son, K. Eyjólfsson, Einar Berg- thorsson, Th. Björnsson, S. Guönason og ónefndur, hv. $1.00; 0-nefndur og C. Friðriksson, 50c hvor (allir að Mimir, Sask.) ; — S. Johnson, Big Quill, 50c. Sam- tals .... ................... $5< .25 Safnað af Jako-b Freeman, Gardar, N. D.: B. M. Melsted, T-h. Sigmundsson, Björg Jón-s- son, Mrs. Margrét Einarsson, Mrs. Aun-a Kristjánsson, E. H. Bergman-n, Rósa Dalmann, Al- bert Samúelsson, Guðmundur J ónsson, hvert $1.00 ; J. G. Da- viðssom, J ónas llall, J ónas S. Berg-mann, S. M. Breiöfjörð, Ilans Einarsson, E. O. Helgason Aðalmundur Guðmuudsson, Mrs. A. Guðmundsson, S.T.Gíslason, séra K. K. Olafsson, Mrs. Anna Mýrdal, John Brandson, Jóhann J. Sveinsson, Oddur Dalmann, John Jóhannesson, E. A. Mel- sted, O. K. ölaísson, V.Johnson, J. K. Ólafsso-n, F. Samson, G. B. Olgeirsson, Tryggvi Christ- já-nsson, Oddur Johnsou, II. S. Walter, S. Guðmundsson, Joseph Walter, Jakob Freemann, hvert 50c ; Ónefndur 30c ; Try-ggvi S. Kristjánsson, Sveinn S. John- son, Magnús 3Ia-gnússon, Magn-i Davíðsson, St. ísfeld, Daöijohu- son, Ölatfur G. Skagfjörð, J ón Skagtfjörð, Mrs. Ásta Skagfjörð, S. K. Mýrdal, II. Thorlacius, S. Suðmundsson, G. Thorleifsson, S. J. Hallgrímsson, Kr. Sa-mú- elsson, Gestur Chrdstianson,' J. il. S. Anderson, A. D. Marble, Latttfey Melsted og S. Mitchell, nv. 25c (allir á Gardar) ;- — M. O. Florence, $1.0’0 ; Perry John- son, II. T. Ellenson og Óle J. Skare, 50c hv.; Andrew J. Gla- holt, Nels Gutt-erud og B. O. Ruseley, hv. 25c (allir að Union) — Samtals ................... $31.05 Safnað af S. Mýrdal, Vancottv- er, B.C.: Mrs. Anna Breiðíjörð, $5.00 ; Ólafur Johnson, $2.00 ; S. Mýrdal, Bjarn-i Bergmann, E. Brandson, ón-eíndur, Ólafur Sœ- tnundsson, Mrs. Valgerður Mil- ler, I. B. Póst, J. Hall og Sigur- jón Mýrdal, hvert $1.00'; Christ- ján Sívertz, Thórólfur Sívertz, J. Ásgeir J. Líndal, Mrs. Sigur- lína Thomson, T. K. Anderson, E. Brynjólfsson, Mrs. G. S. Cox, B. Goodman, P. Christjánsson, Mrs. E. Milíington, C.B.George, Mrs. S. G. Peden og O. J. Árna- son, livert 50c ; Miss Lena Brandson, Ónefnd og Oliver Sig- urðsson, hvert 25c (allir í Van- couver, B.C.). Samtals .... $23.25' Safnað af Mrs. Gtiðbjörgu Guðmundsdóttir Johnson með- al íslendinga í Winnipegoses og Red Deer Point, Man.: — F. Hjálmarsson, $2.00 ; Mrs. Thorarinn Johnson, Mrs. G. J. Guðmundsson, Skarphéðínn ■ Tighe, Walter Johnston, Joe Johnston, John Collin, Th. Gísla- A. Stevenson, Guðmundttr John- son, Mrs. B. Crawford, Lco Hjálmarsson, Oliver Johnson, Mrs. Búi Johnson, Thorarinn Johnson, G. Guðmundsson, Gísli jóhann-esson, Mrs. G. II. Schelde- mose, Mrs. Joe Scheldentose,Mrs. I. Johnson, Jón-as Brynjólfsson Kristbjörg Ögmundsdóttir, Theo. Johnson, Paul Paulson, Johrt Goodman og Guðbjörg Guð- mundsdóttir, $1.00 hvert ; Mrs. G. Brown, Luie Crawford, John Rtignvaldsson og Mrs. G. Frcd- rickson, 50c hv. Samtals ...$29.00 Til minnis. Nautgripi, hesta og landbúnað- arv-erkfiæri tek ég í skiftum íyrir gott hús í Winnipeg. Húsið er m-eð öllum liæst-móðins þægindum. — þetta ætti að geta komið sér þægilega fyrir einhvern. Skrifið, talsímið eða talið við. G, J. GOODMUNDSON, Talsími: Main 4516. 702 Simcoe “Andvökur” LJÓÐMÆLl EFTIR Stephan G. Stephansson Kosta, í 3 bindum, $3.50, í skrautbandi. Tvö í}<rri bindin eru komin út, og verða til sölu hjá umiboðs- mönnum útgefendanna í öllum ís- lenzkum bygðum í Ameríku. í Winnipeg verða ljóðmælin til sölu, sem hér segtfr : Hjá Eggert J óharmssyni, 689 Agnes St., EFTIR KL 6 AÐ KVEI.DI. Iljá Stefáni Pétnrssyni, AÐ DEGINUM, frá kl. 8 í.h. til kl. 6 að kveldi, á pren-tstofu lletms- kr-inglu. Iljá H. S. Bardal, bóksala, Nena St. Utanbæjarmenn, sem ekki geta Eengið ljóðmælin í nágrenni sínu, fá þau tafarlaust með því að senda pöntun og peninga til Egg- erts Jóhannssonar, 689 Agues St., VVinnipeg, Man. Leyndarmál Cordulu frænku. Nýjir kaupendur að heims- kringlu sem borga fyrir einn árgang fyrirfram, fá skáldsögu þessa og aðra til, alveg ókeypis. 202 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Eitthvað verðum við að skilja eftir, til að vekja eVki grun hans of snemœa, Hvað hefir þú i þessum bagga. ?” “Hinkraðu við, svo skaltu fá að sjá það". Angela gekk að -borðinu og opnaði baggann. í honum voru ýmsir munir, gttllbryddir kjólar úr silkti og flaueli, indversk sjöl, andlitsblæjur, kcystalsflösk- ur, skartgriptfjr úr gulli og silfri, og ginisteina skríni. •þetta var það, sem Angela hafði tínt s.iman, Meö litlum silfurlykli opnaði' hún skrínið, og undraðist Crispin svo mjög yfir þessum verðmikht gersemttm,, að hann rak upp lágt óp. “Lokaðu skrínánu og fáðu m-ér það”, sagði Cris- pin, “ég á hægra með að geyma.það en þú”. Angela lokaði skríninu og fékk ferðaíélaga sintmi það, en stakk lyklinum í sinn eigin vasa. “Komdu nú”, sagði Crispin, “við sktilum búa um alla mund þína. Flýittu þér”. Svo gengu þau ttfl herbergis Crispins. Annað atvik. Tveim stundum síðar erum við í sama salnttm, en þar er nú fledra fólk, gestirnir neyttu morgunverð- ar. Umkringd ai kurteisum mönnttm situr Angela við annan enda borðsins, klædd fögrum reiðfötum úx grænu flaueli. Hún var fyrirtaks falleg, og Eber- harð horfði á hana með aðdáttn, ást og afbrýði. Jj'ti í garðinum bdðu margir hestar og hundar, sem þjónar greifans héldu í, og á meðan gestirnir tæmdu glösin innd í salnum, heyrðist hneggið í hest- unum, geltið í hundunum og ómurinn í veiðilúðruu- um. “Fallega Díana”, sagði hinn káti Y., urrl leið og bamt) hringdi glasi sinu við glas Angelu, “fagra, FORLAGALEIKURINN, 203 Ijómandi veiöidrot-n-i'ng, íbúar skógarins munu flýja skjálfandd, þegar hestnr þdnn skeiðar með þig milli skógarrjóðranna, en v-i-ð skulum fylg-,ja þér sem dygg- ir þjónar, skjóta vLllidýrin og leggja þau við feetur -þína. Ég drekk mdnni þdtt, óskandi öllum góðrar veiðilukku”. ‘‘Eg tæmi þenna- bik-ar”, sagði Crispin og leit til Ang-elu, “skál fvrir okk-ar veiðilukku, fagra Angela”. Eberharð greifi h-afðd hlustað órólegur á hvert orð, sem talað var til Angelu, en þegar ltann beyrði orð Crispins, leit hann upp, og horfði undrandi op efaWa-ndinn á Crispdn. Crispin tók eftir þessu, gekk inn í hópinn, sem umkringdi Eberharð, og sagði glaðlega : “Ung'frú Angiela og ég höfum fyrir fám dögttm komið okkur samatt um, að verða þau fyrstu, setn köllum : “dýr í skotfœri”. þar sem við erum bæði útlendinigar, teljum við það heiður f.yrir okkur, meðal jíiifit'æföra skotmanna og Svíar eru, að mege skjóta fyrsta skot-inu. Við skulum nú sjá, hvermg það lánast”. * “Vdð skulum keppa við ykkur”, sagð'. Eberharð, alveg g-runlaus, “við skulum kep-pa við ykkur. Hvað segið þið um það, berrar mínir?” “A la bonheur”, sagði Angela, sem. komin , var til þeirra, “þið megið gjarnan keppa við okkur, en það skal ég segja j'kkur, að ég skal geta hitt svölu á flugi”. “Og karlmenn í hjartað’ , sagði barún Ehren- stam mjög glaðlega. “Nú skultim við fara út og stíga á bak”, sagði Eberhiarð, “en drekkum ei-tt glas áður, og svo af stað”. Glösi-n voru fylt mcð ifreyðamfi kampavíni. Svo þutu alfir út í garðinn, stigu á bak hestum síntini og riðu af stað. Angela og Eberharð á undan. 204 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU þ r i ð j a a t v i k. 'Nokkru síðar, en fyrri hluta dags samt, stendur htisfrú Sterner og sonur hennar ferðbú-in í kofanum. Herbergið er tómt. það, sem þau áttu af hús- munum, var búið að flytja til prestsins. það er í síðasta sinnd, sem þau -oru stödd í þessu húsi, þar sem þau aðra stundina hafa þjáðst af sorg, og hina notið unaðsríkrar ánœg-ju. Jiegar þau koma aftur— ef það á fyrir þeim að liggja—verðttr búið að rífa kofann og byggja anna-ð hús í hans stað. Móðirin studdi sig við son sinn, hún var mjög þróttlítdl og veikindítleg, en htin duldi það fyrir syni sínum, til þess að sv-ifta ha-nn eikki voninni utn htvgsanlegan bata. “Kæra móðir”, sagði Móritz, “nú skulttm við fara af stað út í hin-n ókunna heim. þegar við kom- um h-ingað aftur, þá verður þú búin að fá fulla sjón, og þá -fáttm við annan og betri verusthð, ef 6okkur íinst ekki hagkvæmara að vera í Gautaborg, Komdu, móðir mín, ég skal leiða þig, og þeg-ar þú verður þreytt, þá skulum við ledgja okktir Ivesta. Finst þér þvi vera nógu frisk ?” “J-á, sonur minn, við skulum fara”. Leidd af syni sínum yfirgaf þessi blinda móðir lé- lega kcfann sinn, sem h-afði þó veitt henni skjól, þeg- ar neyðin var st-ærst, en var nú rekim úr honum af ríka ei-gandanum, sem ætlaðd að byggja þar skemti- hús til að þóknas-t frillu sinni. Dagurinn var bjartur en kaldur, svo húsfrú Ster- ner, sem ekki hafði ncegil-ega lilý föt, skalf af kulda með köflum. þau voru nú kotnin á þjóöveginn, og stefndu á FORLAGALEIKURINN 205 skógin-n þar sem Móritz haf-ði o£t tint eldivið og hlusta-ð á æfisögu Jakobs Kron. Móritz var óvanalega kátur þenna-n dag. Veðr- ið var gott og himininn heiðskír, skógurinn g-rænn og vorblómiti í honum blöstu við augununi. Vonin um lietri framtíð hafði útrýmt efanum og óttanum. Ilann hugsaði þann-ig : Að fáum dögum liðnum v-erðum við komin til Gavitaborgar, mamma fær sjónina aítur, og Öskar sj'nir okkur hið markverðasta sem til er í borginni, — það verður gaman. Og svo setjumst við máske að í borginni, mamma viiinur eins og- áður, og ég veiti smábörnum tilsögn og stunda nám mitt þess á mdlli. Eg skal vera iðinn, já, mjög iðin-n, svo mamma hafi ánœgju a-f mér”. — Hún var hans góði engdll, um hana hugsaði hann mest. þaö hafði áhrif á móðurina, hv-e kátur Móritz var. He.nni hitnaði við hreyfing-una, blómailmurinn, fuglakvakiið og sólarljósið- höfðu bætandi áhrif á sálu hiennar og líkama. Hún brosti og spaugaði við hann, sem hún hafði ekki gert í marga mánuði. “Á næsta gestgjafaheimili skulum v-ið 1-eigja okk- ur hest, mamina", sagði Mðritz. “það verður of þreytandi fyrir þig, a-ð ganga alla lciðina”. “Bara að efntf okkar end-ist, Móritz. IIve mikiö eigum við t-il?” “0, við eigum 13 ríkisdali og nokkra skildinga. það er ckki tnikið', cn meö si>arsemi mnn það endast okknr”. Nú voru þau komin á móts við steindysina, sem áður hefir verið nefnd. Móritz varð litið þangað, og sér að þar stendur niðurlútur maður. sem styðst við byssu sín-a og virtist v-era djúpt hugsamdd. Ha-nn grunaði, að þetta værd Jakob Kron. þau gengu fram hjá dysinni, án þess að maðurinn li'td u-pp eða sæi þau.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.