Heimskringla - 07.04.1910, Page 1

Heimskringla - 07.04.1910, Page 1
XXIV. ÁR WINMPEG, MAN TOBA, FIMTUDAGINN. 7 APRlL 1M1<* Mrs A B Olson jan 10 NR. 27 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa — SjóSþurð Breta fyrir síSasta fjárhagsár, sem enda'ði 31. marz, var 150 milíóndr dollara. jþaÖ er mest sjóðþurö, sem nokkru sinni befir orðið þar í landi á friðartím- um. það befir orðið tekjuhalli í öllum deildum stjórnarinnar. Hn samt eru næsta árs útgjalda áætl- andr hennar fullum 70 milíónum dollara hærri en á sl. ári. — þjófar stálu 85 þús. dollara virði af frimerkjum úr pósthúsiuu í Richmond í Virgdnia um sl. mán- aðamót, og tóku um ledð tneð sér 160 dollara í skildingum úr járn- skápnum. — Hinn nýi konungur í Belgtu hefir með ráði stjórnar sinnar gef- ið strokumönnum þaðan úr landi upp allar sakir, — það er að segja þeim, sem strokið hafa undan her- þjónustu, en þó er það skilmálum bundið. það eru þrír flokkar belg- iskra borgara, sem njóta náðar undir lögum þessum ; 1) þeir, sem dvöldu í Belgíu til 18 ára aldurs, án þess að haía gefið sig fraín til herþjónustu, og flutt svo úr landi án þess að tilkynna stjórninni um heimilisfang sitt ; — 2) þeir, setn fluttu úr landi innan 18 ára ald- urs ; 3) þeir, sem strokið hafa úr herþjónustu og flutt úr landi. — Margir menn af þessum flokkum öllum eru hér í Vestur-Canada. — Konsúll Belgfu hér í borg neitar að opinfoera skilyrðin fyrir því, að þessum mönnum verði gefnar upp sakir. Samt hefir hann látið það uppi, að allir þeir borgarar Belgíu, sem hafi strokið þaðan úr herþjón- ustu, verði að flytja heim aftur til þess að útenda þar herþjónustu- tímabil sitt. — Harðkol haía fundist í Jasper Park héraðinu í KLettafiöllunum, 190 mílur vestur af Edmonton. Kolatekjusvæði þetta er um 17,500 ekrur að staerð, og áætlað að þar sé um 170 til 200 milíón tonna af harðkolum. Fimm kolaæðar ha£a fundist á landinu, írá 5 til 14 feta breiðar. Kolin hafa veriö reynd og hafa gefist ágætlega. Grand Trunk Pacific brautin liggur yfir landið — um 30 mílur austur frá Yellow Head skarði. — Banki hefir verið stofnaður í Lundúnum fyrir konur eingöngu. Kona stjórnar banka þessum, og allir, sem í bankanum starfa að einhverju leyti, eru konur. Enginn karlmaður fær að koma þar inn fyrir dyr. Konum er leyft að leggja þar inn sparifé sitt, minst $25.00. Bankinn gerir einnig alls- konar ábyrgðarstarf og selur verð- bróf af ölltim tegundum. Ungfrú May Bateman stjórnar bankanum. Hún segist borga kvenþjónum sín- um eins há laun og aðrir bankar borgi karlmönnum, er við sama starf vinna. þetta er fyrsti kven- banki í brezka ríkinu, og með hon- um er skapaður nýr a-tvinmivegur fyrir konur. — Quebec brúin mikla, sem féil í fljótið fyrir fáum árum áður en hún var fullger, og sem nú þegar er btiin að kosta Canada ríki full- ar Sjö Milíóndr Dollara, — á að endurbyggjast, og er áætlaður kostnaður hennar 11 milíónir, svo að alls kemur brúdn til að kosta ríkissjóðinn 18 milíónir dollara, ef alt gengur slysalaust hér eftir. — C.P.R. félagið hefir lofað að veita hálfa milíón dollara til al- heimssýningarinnar í Winnipeg, G. T.P. félagið hefir lofað annari eins upphæð og C.N.R. félagið hefir lof- að 250 þús. dollara, svo að alls retla þessi þrjii járnbrautaríélög að gefa til sýningarinnar $1.250,- 000.00. Svo hefir sýningarnefndin loforð frá fylkisstjórninni og frá Winnipeg borg, sem með hlutabréf- um, sem seld verða, gefa neíndinni aðra milíón 'dollara. Svo vonar nefndin, að Great Northern og Northern Paoific járnbrautaifélögin og hin ýmsu gufuskipafélög muni gefa til samans ekki minna en $250,000.0,0, svo að nefndin hafi alls fullkomlega $2,500,000.00. Nefuddn telur víst, að Ottawa stjórnin veiti jafna upphæð þeirri, sem nefndin fær frá öllum öðrum upp- spretttum, svo að ekki minna en 5 milíónir dollara verði starfsfé hennar til að koma sýningunni á fót. íslenzkur fíólin-spilari. — Tveir rússneskir embættis- menn voru fyrir skömmu sviftir emfoættum og sakamál höfðað á hendur þeim fyrir að hafa dregið undir sig fé, sem ætlað var til j styrktar fólki því, sem leið hung- ursneyð i Novgorod héraðinu. — Annar þessara manna var fylkis- stjóri en hinn aðstoðarráðgjafi inn- anríkisdieildarinnar. — Col. Roosevelt hélt nýloga ræðu í Cairo borg á Egyptalandi, þar sem honum var haldið heiðurs samsæti. Meðal annars fór hann þar hörðum orðum um þá stefnu uppreistarmanna, æsingamanna og Anarkdsta, að ráða þjóðhöfðingj i af dögum. þetta þótti mörgum á- heyrendum hið m.esta hneyksli, og svo mœltist það illa fvrir hjá viss- ; um flokki manua, að stjórndn þar setti tafarlaust sterkan vörð um Roosev-elt, hvar sem hann. fór þar í landi, af ótta fyrir því, að á, hann yrði ráðist fyrir mannúðar- j hugsjónir hans. — Búist er við, að Roosevelt komi til Kaupman.na- mannahafnar í byrjnn nœsta mán- aðar og flvt'i þar fyrirlestur. það- an fer hann til Noregs o" Svíþjóð- ar. Hákon, kommgur Norömanna, hefir boðið honum að gera kon- ungshöllina að heimili sínu rtieðan hann dvelur í Noregi. — Fellibyljir og ofsarigningar í norðurhluta Austurríkis gerðu yfir milíón dollara eignatjón þann 1. þ. m. Búdst er og við, að veður þ©tta hafi gert miklar skemdir í suður- Thorsteinn Johnson. í þetta sdnn flytur Heimskringla mynd af þeim manni, sem nú er viðurkendur færasti íslenzkur fíó- lin-spilarf vestan hafs, og sá þriðji í röðinni að ofan þedrra, sem bezt- ir eru í þeirri grein hér í foorg. Thorstieinn Johnson'er fæddur að Vatnsenda í Fljótum í þngeyjar- sýslu á Islandi þann 18. des. 1876; Foreldrar hans eru þau hjón Guð- La.ug.ur Jóhannesson og Guðrún Jónsdóttir, sem Lengi dvöldu þar i Fljótunum. þatt hjón fluttu hingað vestur árið 1885, og var þá Thor- steinn 7 ára gamall. þau settust að í Norður-Dakota og dvöldu þar um nokkurra ára bil, en fluttu síð- an hinigað til borgari mar, fyrir 10 eða 12 árum, og liafa dvalið hér síðan. Thorsteinn var frá barnæsku sér- Lego. hneigður fyrir söng og söng- fræði, og þegar hann var 12 ár.t gam.all tók hann fyrst að spila á fíólin, algerlega af eigin hvötum, og án nokkurrar tilsagnar. þessu hélt hann áfram, þar til hann meö foreldrum sinum kom hin.gaö til Winnipeg. þá réði hann sér strax kennara, og tók að stunda námið af öllu kappi, og hefir síðan stund- að það uppdhal Islaust fram að síö- astliðnu nýári. En á sama tíma foefir hann unnið fyrir sér og meira en það, með því að spila á sam- komum og með því að kenna ung- m.e.nnum hér í borg. ! Á því tíu eða tólf ára títnabili ' síðan Thorsteinn kom til Winnipeg, i Itefir hann stundað námdö undir I fjórum kennurum, þeim beztu, sem hér hafa verið fáanlegir. Fyrstur . þeirra var Alex. Scott. Hann er lærisveinn hins heimsfræga fíólin- j spdlara Hermanns. Hjá Scofot var Thorsteinn á annað ár. Næst lærði hann hjá ungfrú Dawson, sem lært haiföi hjá nafnfrægum fíólinspilara Emil Souret'. Síöar lærði hann hjá Camile Couture, sem numið hafði hjá hinum iræga belgiska fíólin- spilar.a Ouide Musine. Og síðast liefir hann fengið tilsögn hjá Geo. Rutherford, sem lært hefir hjá S-eusek, hnfinsírægum kennara, sem kendi Kuhelic og Mary Hall, og fleiri nú heimsfrægum fíólinspilur- um. Jj'etta sýnir, að Thorsteinn hefir valið sér þá beztu kennara, sem fáanlegir hafa verið hér í borg, og þeir eru að líkindum jafn-færir í list simii þeim, sem beztir eru ann- arstaðar í Canada. Thorsteinn hefir því fengið þá beztu æfingu og mentun í ííóldn- s, •ilamenskunni, sem fjórir fræg- tistu spilarar í Vestur-Canada hafa getað veitt á fullu tíu ára tíma- 1 ili. Og með því að hann hefir hrft hæfileika og ástundan til þess að nota kensluna og að ná sem mestri fullkomnun, þá er árangur- inn sá, að hann er nú talinn með beztu fíólin-spilurum borgarinnar. Hann hefir og með þessu námi sínu gefið un.gum liæfileika Islend- ingum hið fegursta tftirdæmi, og sýnt þeim, hvernig efnalaus ung- lingur getur með góðri ástundan og strangri reglusiemi hafið sig npp í röð fr.emstu Ustamanna. Thorstei'nn hefir nú stóran og sí- fjölgamdi hóp af íslenzkum nemend- um, sem sumir eru komnir vel á veg og taka stöðugri éramí3r und- ir tilscign hans. Thorsteinn kvæntist fyrir 7 ár- urn ungfrú Valgeröi Magnúsdóttur Kinarssonar tir Jtingeyjarsýslu. — þau hjón eigia 4 börn, og ltafa heimili að 543 Victor st. hér í borg. — Tolltekjur Canada stjóruar á sl. fiárhagsári urðu yfir 100 milí- ónir dollara. — Fregn frá Englandi segir, að 30 þúsund manna ætli að sigla frá Liverpool til Canada í þessum mánuði. Tuttugu og þrjú gtifttskip flytja hópdnn. Allir þessir menn hafa í hyggju að taka land í Can- ada, og allir hafa þeir mikil pen- ingaleg efni. — Stjórnin í Ástralíu hefir tekið þá stofnu, að bolt Standard olíu félaginu út úr ríkinu, með því að lögledða, að allir olíu verzlarar verði að kaupa starfsleyfi af stjórn- innd. Getur hún þá banniað Stan- dard olíu verzlunarmönnttm að starfa í landinu. — Rosenthal læknir í Paris hefir auglýst það á læknafundi þar i borg, að hann hafi uppgötvað lyf, sem lækni gigtveiki. Lyfinu er sprautað inn ttndir húðina. Hann staðhæfir, að allar tilraunir sínar með lyf þetta hafi hepnast ágæt- lega. — Inntektir C.P.R. félagsins í febr. sl. urðu $5,992,052, en éitgjöld öll $4,505,033, — hreinn gróði af mánaðarstarfinu því $1,487,019. — Gróði félagsins á sama tímabili í fyrra varö að eins $769.145. — Mrs. Fortier var í sl. viku að keyra með þnemur börnum sínum yfir Nippissing vatn. þegar hún var 5 mílur írá landi, datt hestur- inn cfin um ísinn, sem var orðdnn veikur aí vorhlýindunum. Mrs. Fortier gat losað hestinn frá ak- týgjunum áður en hanni druknaði. Síðan beitti hún sér sjáLfri fyrir sleðann og dró hann með þremur börnunum í þann 5 mílna veg, sem eftir var til lands og bygða. Ilrá- slagakuldi var og rigning, en hém hafði búdð um börnin í voðum og loðfeldum, svo þeim var lilýtt. En sjálf var hún uppgefin, þegar hún náðd bygðum. — þrír menn týndu lífi á þýzka- landi á sunnudaginn var við það, að loftfar, sem þeir voru í, bilaði. Loftfarið kom niður í vatn, og mennirnir druknuðu. hluta landsins, og að mörg skip við strendur þess mund hafa farist. J>egar frétt um manntjón all-mikið á sumum stöðum. — Tuttugu fermílur af kolatekju- löndum hafa fundist i_ Norður On- tardo meðfram Metagama ánni og norðan við G.T.P. járnbrautina. Kolin eru góð og byrgðir óþrjót- andi. — Á sunnudaginn var týndu 3 menn lífi í Californíu við að velta út úr mótorvagni, sem þ©ir voru í. þeir keyrðu í ógáti fram af háu bjargd. — ‘‘Arctic” klúbburinn í New York auglýsir, að hann skuli borga dr. Frederick Cook meira ©n milíón dollara í peningum, ef hann geti sannað, að hann en ekki lautinant Peary hafi fyrstur íundið pólinn. — Col. Roosevelt hefir neitað að heimsækja pfíann. Umboðsmaður páfans hafði skrifast á við Roose- velt og sett honttm sömu skilyrði og hann settd íyrrum varaforseta Fairbanks. Kn Roosevelt kvaðst ekki þiggja heimboðið, ef það væri bundið nokkrúm skilyrðum, og kvað þess vegna heimsókn sína til páfans ómögulega. — í síðustu viku æddu voðalegir stormar yfir Spán, scm igrönduðu skipum og gerðu mikið edgnatjón. Margir fiskibátar fórust í þessu ofsaveðri og fjöldi tnanna týndu lífi. Franskt skip með 29 mönnum strandaði þar við land ; mönnum öllum varð bjargað. Kuldi mikill var veðri þessu samfara. — Mælt er, að ungfrú McCul- lough, sem kærð var fyrir nokkr- um vikum um að hafa skotið Fred Carrcll í W'awanesa foæ hér í fylkinu, son eins af fvlkisþingmönn iinum, — munu verða gefnar upp sakir. Próf þau, sem fram hafa fardð í málinu, hafa haldin verið fyrir luktum dyrum, og benddr það á, að málið hafi verið meira en litdð óþrifalegt. En af því, sem fram hefir komið við þessi rétitar- höld, mun þykja hlýða, að halda ckki málinti fram á hendur stúlk- unni,— enda er nú hinn nýkvong- aðd maður, sem hún skaut, talinn úr allri lífshættu af áverkanum. I O G T Stúkan Skuld heldur fund sinn þann 6. þ.m. í neðri sal Goodtem- plarahússins. Meðlimir stúkunna’r eru vinsamlega ámintir ttm, aö sækja þennan fund og fjölmenna, því mörg alvarleg mál liggja fyrir funddnum, sem varðar almennri at- kvæðagreiðslu af meðlimum stúk- unnar. — Einnig hefir stúkan hér eftir annanhvorn fund sinn skemti- fuud frá kl. 9—10 30. Næsti skemti- fundur verður 13. þ.m. og næsti þar á eftir 27. þ.m. þetta eru ungu mennirnir og ungu stúlkurnar í stúkunni Skuld beðiö að festa vel í minni. Sig. Oddleifsson, ritari. x \ / Royal Household Flour Til Brauð Gefur og Köku (SvSIéÍwJO! Æfinlega G e r ð a r Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum YÐAR. / Islands fréttir Hinir tveir dönsku bankastjórar, sem fyrir fáum mánuðum voru sendir til íslands til þess að rann- saka ástand Landsbankans, hafa auglýst svolátandi álit sitt um á- stand bankans : — “Landmands- bankinn hefir, að fenginni skýrsltt vorri um Lartdsbanka Islands og að þar til gefntt tilefni, vedtt oss timboð til að lýsa því yfir, að end- urskoðun sú, sem vér höfum gert, sýnir ekki betri niðurstöðu en þá, er rannsóknarnefndin befir komist að raun um”. Jnetta er undirritað af þeim bankastjórun- um C. Christensen og Chr. Jörg- ensen. Prestkosning fór fram í Reykla- vik í febrúar lok sl. Fimm prestar voru í kjöri, en enginn fékk lög- mæta atkvæðatölu. En flest at- kvatði fékk tingur prestur, Bjarni Jónsson, frá Mýrarholti (489), og samkvæmt því veitti iandsstjórnin honum embættið. Sigurður Einarsson hefir nýlega tekið dýralæknispróf i Kaupmanna höfn og fengið veitingu fyrir dýra- læknisembættinu fyrir Norður og Aiisturland. Bát hvolfdi á Reykjavíkurhöfn 3. marz. Sjö menn voru í bátnum og fóru allir í sjóinn, «n varð bjargað, að undanteknum Jóni Guðmundssyni, sem druknaði. — Hann var ókvæntur maður, til heimilis í Grettisgötu. J>ann 1. marz kom snjóflóð i Ytri-Skálavík í ísafjarðarsýslu, og féll á bæinn Breiðaból. Fjórir manna mistu þar lif, en 5 aðrir náðust lifandi úr fönninni eftir 40 klukkustundir. Bóndinn á bænum, Sigurður Guðmundsson, fórst méð einu barni sínu, en konunni og 4 börnum varð bjargað. Hinir 2 sem fórust voru hjón, Ari Pétursson og Lofísa. Símslit víða um ísland, svo að ekkert samband fékst milli Rvíkur og Seyöisfjarðar fyrstu viku marz- mánaðar, og engin skeyti frá út- löndum bárust til hc'tfuðstaðarins. Snjóflóð f'éll á jörðina Naust í ísaljarðarsýslu 3. f.m., skemdi hlöðu og drap 8 kdndur. Aniiað snjóflóð féll á Kaldareyri við Skut- ulsfjörð, sem gerði 600 kr. eigna- tjón, en manntjón varð ekki. Enn eitt flóðið rann á jörðina Gelti í Siigandafirði, tók timburhús við sjóinn og braut 2 smábáta. Prentsmiðja Hafnanfjarðar hefir seld verið hlutafélagi á Eyrar- bakka, er í ráði, að fara að gefa þar út blað. Jón Halldórsson, bóndi á Laug- ardælum við Isafjarðardjúp, er ný- látinn, níræður að aldri. Jiýzkur botnvörpungur nýlega sektaður í Vestmannaeyjum fyrir ólöglegar fiskiveiðar, afli og veið- ! arfæri gerð upp'tækt. Sameinaða guðfuskipafélagið hef- ir varið 75 þús. krónum til breyt- ' ingar og viðgerðar á Botnia, svo skipið sé haganlegar útbúið til Is- landsferða. Fyrir skömmu er útikomin ný bók, “íslenzk réttritun”, eftir Dr. Finn Jónssan. Hákarlavedðar nú stundaðar fyr- ir Norðurlandi á mótorbátum á vetrum. Beztur afli á ©inum. slík- um bát (frá SigLufirði) var 70 tunnur lifrar, í öndverðum febr. þriggja ára gamalt barn í Rvík beið bana af byssuskoti í heima- hú'si. Hafði verið að rjála við bðssuna, sem var hiaðin. Ýmsar aðrar siysfarir víða um Land. Samskot til ekkjunnar. í styrktarsjóð ekkjunnar hefir Heimskringlu verið afhent síðan síðasta blað kom út : Sa'ínað af Alfoert Guðmundssyni, AntLer, Sask. — Jón Abrahamsson, Antier $5.00 Mrs. J. þórðarson, Antler 15.00 Friðrik Abraliamsson, Cresent ............. ... 1.00 Jzorstina, fyrrum skólakenn- ari að Diönu skóla ...... 5.00 Grímur ölafsson, Antler ... 1.00 Sæm. Friðriksson, Antler 1.00 IlLhugi Friðriksson, Antier 2.00 Bergvin Jónsson, Antler 1.00 G. Dav'íðsson, Antier ..... 61.00 Magnús Tait, Antler ........ 1.00 Kristján Abrahamsson, Antler .... *............ 5j00 James McMunn, Ewart ........ 1.00 Mrs. Ritherson, Ebor ....... 1.00 Jóhann.es Bardal, Sinciair... 1.00 Mrs. J. Bardal, Sinelair ... 1.00 J. G. Jóhannsson, Ebor ... 2.00 Mrs. J. G. Jóhannsson,Kbor 1.00 Viiborg Árnadóttir, Ebor 1.00 þorst. Jósepsson, Sinclair 2.50 Mrs. Sigurborg Gottfred, Cresent ................ 1.00 Kristján Matthías, Leslie 1.00 Mrs. K. Matthías, Leslie ... 1.00 John A. Smith, Ewart ....... 1.00 Wr. Avers, Ewart ........... 1.00 Samtals ........... $ 53.50 ónefndur bcJndi í Clnirch- bridge ............. 1.00 Áður auglýst ...... 536.80 ALls innkomið ..... $591.30 — Aætlaður stjórniarkostnaður Breta á næsta fjárhagsári er 213Já milíón dollarar. Wall Piaster "EMPIRE” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill ðgn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vé búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Giit Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda ^ yöur bœkling vorn ■ BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.