Heimskringla


Heimskringla - 14.04.1910, Qupperneq 2

Heimskringla - 14.04.1910, Qupperneq 2
Bls. 2 WIJOJIPEG, 14. APRÍL 1910. UKUlHKltlNUiA Heimskringla Pablished every Tharsday by The Heinskrin^la Newsé Pabliibins Co. Ltá os Baadar •2.00 nm áriö (fyrir fram bor^aA). Bent til islnnds $2iA (fyrir fram borgaCaf kaapendnm blabsiua hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Offioe: 729 Sherbrooki Street, WiDoipeg P.O.BOX 3083. Talsími 3312, Landgöngu - eyrir innflytjenda. þaö er á vitorði Vestur-lslend- inga, aö útflutninfrahugur er um þessar mundir afarmikill í fólki á Islandi. það er harðæri þar í landi — atvinnuvegir allir í mesta ólagi, peninga vandræðin afskapleg og bjargarskortur víða mjög, tilfinnan- legur. þess vegna er löngunin, að komast hingað vestur til Canada nú orðin all-sterk hjá fjölda manns þar heimæ, og svo sagt, að á kom- andi sumri muni all-margt fólk flytja hingað vestur. Margir Austur-lslendingar hafa og ritað vinum sinum og vanda- mömuim hér vestra, og beðið þá að senda sér fargjöld fyrir sig og fjölskyldu sína, og vér vitum til þess, að nokkrir hafa sent héðan fargjöld til ættingja og vina á ís- landi, svo að þeir geti komist hingað vesttir á komandi sumri. En þegar það varð opinbert fyr- ir ijokkrum vikum, að vesturfarar eru, með Canadastjórnar ákvæði, knúð.ir til þess að hafa landgöngu- ej’rir, sem nemur stærri upphæð en líkindi eru til að íslenzkir vest- urfarar eigi ráð. á að hafa með | sér, auk fargjaldsins, þá fóru bréf að berast blaði þessu víðsvegar úr bygðum Islendinga með fyrirspurn- um um þetta mál. þeim fyrir- spurnum gat blaðið ekki svarað þá í svip, og skriíaði því til innflvtj- enda umboðsmanns ríkisstjórnar- innar í Quebec, og bað um upp- lýsingar um það, hvort íslenz.kum vesturförum, sem send væru far- gjöld héðan að vestan, yrði snúið til baka frá Quebec eða öðrum lendingarstöðum, ef þeir ekki hefðu lögákveðinn landgöngueyrir. þess var jafnframt getið, að fýrirspurn- in væri sett fram í þeim tilgangi, að blaðið gæti auglýst svarið frá utnboðsmanninum, til leiðbeining- ar lesendum þess í öllutn íslenzk- um bygðarlögum vestanhafs. Nú er svarið fengið. Hr. Scott, ínnflutninga itmboðsmaður í Ot- tawa, hefir, dags. 7. apríl 1910, ritað ritstj. Ileimskringlu á þessa leið : — Sigurvinningar bænda. sem tilgreindur er í næsta lið, ætlar að flytja til Canada, kemur á landamærin eða að nokkrum lendingarstað í Cau- ada milli 1. marz og 30. okt., að báðum dögum meðtöldum, Eins OR aIlar aSrar hMyfingar> þa skal hann eða hun hafa með seni stefna tíl umbóta fyrir alþýð- sér við lendmguna, sem knd- una) hcfir kornyrkjumanna hreyf. tngarskilyrði til þess að kom, ÍURÍa sprottið' a{ tjifinnaulegri inn i Canada, pemnga, er sé nauösylli ffsrði vart við SÍR algerlega hans eða henmar eign, þeffar & landnams4rum Vestur- að upphæö minst $25.00 auk fylkjanna Ekki hafði C.P,R. félag- farseðilsins eða þeirrar pen- -g fyr komið braut«arkerfi s'ínu í ingaupphæðar er borgi fyrtr sta,rfan<li astand) en það Kaf Horn. farseðil eða flutmn-g þ«ess inn-1 hlöðu-eig'endum íullkomna einokun flytjanda til hans eða hennar & kornverzlun. áfangastaðar í Canada. 2. “ Sé sá innflytjandi, sem þann- ig ætlar að koma inn í Canada, fjölskyldufaðir og hafi með sér Hversu mikið korn, sem bóndi framleiddi, neitaði félagið að flytja það fyrir hann, nema það væri bú- , , , , xi. . ið aS ganga gegn um kornhlöðu, fiolskyldu hans eða hennar eða , „ * Z. .s h . . vi_’ , , " , , . , , . , , en það varð einungis gert með þvi að selja kornhlöðueigendunum kornið. Afleiðingin varð sú, að eigendur kornhlaða áttu mjög hægt með að koma á samtökum ““““ * | sín á milli, og setja bændum kosti með solu eða geymslu a korni. nokkurn hluta hennar, þá skal, ekki fyrgreint ákvæði ná til slíkrar fjölskyldu eða meðlima | hennar, en nefndur fjölskyldu- , faðir skal hafa í hans <tða henn- 1 flutnings-ávísana og þeirrar up.phæðar, sem að framan er tilgreind, frekari peningaupp- hæð, er sé -algerlega eign þess Sem eðlilegt var, mögluðu bænd- ur undan þessu einhliða fjrirkomu- lagi, og mótmælum var stööugt fjölskylduföðurs, og jafnist viö j haidið á lofti, en sökum samtaka- $25.00 fyrir hvern meðlim leysis meöal framleiðenda, fékst nefndrar fjölskyldu yfir 18 ára! engin bót á því ráðin. óróleik aldurs, og $12.50 fyrir hvern frá 5 til 18 ára, og auk þess farbréf eða peningaupphæð, sem nægi til að borsra fyrir flutndng aflrar fjölskyldunnar til ákveð- ins áfangastaðar í Canaóa. 3. “ Sérhver sá innflytjandi, sem kemur til landamæra Canada þennan má rekja frá árinu 1886, sem síðan fór stöðugt vaxandi, til stór-hnekkis fyrir velferð landsins, þar til sambandsstjórnin skarst í leikinn og tilsetti konunglega rann- sóknarnefnd, er íhuga skyldi korn- verzlunar ástandið í landinu. Sú rannsókn hafði þær afieiðingar, að frá fyrsta nóvember til síðasta 1 ;,r'<V| 1900 ööluðust Manitoba korn- íebrúar, að báðum dögum með- U1Kin »ildi- í,au i;% dróRu stórum töldum, skal sæta framan- ur rangsk.Hm þoirn, er járnbrauta greindum ákvæðum með því U1,,Rin hofðu beitt menn. Sam- kvæmt þedm gátu nú bœndur sent korn sitt sjálfir í vagnhleðslum ; en svo voru þó lög þessi lauslega orðuð, að járnbrautafélögin fóru á buy við anda laganna við hvert tækdfæri, og komu sér hjá, ef unt var, að leyfa bændum að fylla járnbrautarvagn beint af vögnum sínum. Eftir ómálga barn. Fokeldrar: Mr. og Mrs. Stefán Á. Johnson, (PRENTARI.). Öll þögn á sitt mál, og alt myrknr sitt Ijös, og myndirnar þær, sem oss dreymir er’ sannveruleikans hin rauðasta rós, sem ríkidóm anda vors geymir. .Hún vakir f svefni — það verma’ hana mögn — Hún vex upp f myrkri — hún blómstrar í þögn. Og sá, sem að fræinu frjómagnið skóp, og friðað öll andl>tskvein hefur, hann blessar í dauða þann dáinna hóp, 8em drúpir nú höfði og sefnr. Og þögn hans og myrkur er mál það og ljós> sem mannlífsins óviti gefur þi rós. Og barnið vort kærasta — saklaust og sæít sem sólskin á vormorgni skærum ! Nix kannar þú ixthaf, sem aldrei var mælt, á eilffum haf-fleti tærum. Og einnig á sól-löndum ertu sú rós, sem ei verður skoðuð við daganna ljós. Já, þfxgnin og myrkrið er lifandi ljós, sem lýsir f dauðat.um svarta. Og þvf ertu látin hin rauðasta rós, setn rfkir f ljósinu bjarta. Vér sofum — þú lifir: — þfns llfs-anda mögn sem lýsa í myrkri — sem tala f þögn. Þontteinn Þ. Þorsteimton. að $50.00 komi í staðinn fyrir 25.00, og $25.00 í staðinn fyr- ir $12.50, hvar sem nefndar uppliæðir $25.00 og $12.50 eru nefndar í ákvæðinu. Fréttagreinin í seinustu Heims- kringlu “Frá Islendingum í Pem- bina County”, kemur ekki mál viS mig að nokkru leyti. Ég get þessa af því, að mér hefir verið eignuð , hún. Orsök þess er, að ég hefi sent höndum North West Grain Deal- Wi.uupog í agúst það ár. Nefndin; Heimskringlu eina eða tvær smá- ers’ Association, sem einnig réðu hélt áfram starfi sínu í Canada, 1 greinar) sem “Dakota-búi” stó5 lögutn og loíum í kornkaupasam-| Ðandaríkjunum og á Bnetlandi, 1 unclir ’Alljr hér heima íyrir vissu>_ kundunni, og gátu þaðan hrundiö | þar tU hún afbenti stjórninni hver ^ átti Mér var enigin laun. mögulegt, að bændur í Vestur- Canada geti áður langt um líður, með samvinnu-félagsskap rutt sér braut bednt á heimsmarkaðinn með allar sínar búsafurðir. Einna mesti gróðinn, sem bænd- um hefir hlotnast við það, að höndla korn sitt sjálíir, er það, aÖ þeir hafa nú fyrir það fé komið á fót sínu eigin málgagni (Grain Growers’ Guide). það blað er nú viðurkent að vera mikdlsverður upplýsinga-mdðill fyrir bændur og búalið, jafnframt og það er óvið- jaínanlegt samdrát'tarafl, til að samedna hugi og hendur bœnda í Vesturlandinu. það er sannkallaö vígi og vopnabúr bænda í þessu yfirgripsmikla stríði þeirra. Eftir er enn að sjá, h.vernig þjóðeign kornhlaða reiðir af. I,ík- legt er, að það mál verði próf- steinninn á sjálfstæði bænda1, þar sem nú stjórnmálaskúmar lands- ins hafa gert alt, sem í þeirra valdi stendur til að gera það a5 flokksmáli. Standi nú bændur hli5 við hlið og haldi fram kröfum sín- um ekki linlegar en þeir hafa gert hingað til, er þeim sigurinn vís> hvar sem þeir fara. Samantínt af JÓNI A RÍP„ ÁTHUGASEMD. 4. það skal vera skylda innflutn- inga umboðsmannanna á hin- um ýmsu stöðum við lendingu innflyt jenda í - Canada, að sjá um, að íramangreindum skil- yrðum sé fylgt. Með þeirri undantekníngu samt, að inn- ílutninga umboðsmaðurinn má, þrátt fyrir alt, sem að framan er tilgreint, v-eita hv-erjum inn- flytjanda undanþágu frá fram- angreindum ákvæðum, sé hann fullvdss um : — hverjum þeim meðlim, er þedm skýrslu sína á árinu 1908, ásamt ekki geðjaðist að. ung á því, útífrá varðaði en-gan um það, — eri þessa Pem-bina- fréttagrein kæri ég mig ekki um í a.—“ Að innflytjandinn karlmaður, sé á leið til ákveð innar vinnu á búlandi, og hafi efni á að komast þangað, sem atvinnan bíður hans. b—l ,‘Að innflytjandinn, ef kotta, Eftir því, sém bændur mjökuð- ust upp úr frumbýiingsskap sínum, fóru þeir að gefa sér meiri tíma til, að athuga ástandið. þedr sáu, hverju aðrar stét-tir framleiðenda höfðu komið til leiðar með sam- tökum. þeir sáu, að etna leiðín til umbóta voru samtök bænda. Með samtökum gætu þeir kröftuglegar I borið fram kröfur sínar fyrir ef t st jórninni. Á bændafundi, sem haldinn var í Indian Head (1903), var korn- yrkjnmannafélagið (Grain Growers Association í Saskatchewan stofn- að. likki höfðu Manitoba bændur sé á lei'ðinni til ákveðinnar fyr spllrt tföincH þessi, en jæir fjölskyldu-vinnu, og hafi efni sto£nngu svipaðan fé-lagsskap hjá BRÉF INNFI.UTNINGA UM- BOÐSMANNSINS. “ Herra. Mér hefir verið sent bréf yðar, dags. 26- marz sl., sem þér senduð innflutninga umboðs- manninum í Quebec í sambandi viö stjórnarráðstöfun dags. 15. marz 1910. “ Mér virðist bezt að svara bréfi yðar með því, að senda yður afrit af stjórnar-ákvæðinu, sem ekki er nýfct að efni, með því að það hefir Verið ráðgjafa ráðstöfun um nokk- urrai undanifarna mánuði. “ Ef yðar íslenzku vinir ætla að koma til trygðrar vinnu á búlönd- um, þá verða þeir ekki kyrsettir e5a gerðir afturreka, þó þeir hafi ... . . , , .. , . , ' . „ Af þessu framantalda sta lesend- ekki $25.00, er þeir lenda t Can- , . a . . x. , „ , . ur hin nyju inntlutninga-akvæði, ada. En þetr verða að hafa farbref ' „ ., I . a .. „• . r . „ sem ætlast er til, að alltr mnflytt- alla leið til akveðtns alangastaðar , , ,, : í Canada í endur *ulln'æ'g'1- Með þetrn undan- ' þágu þó, sem innílutninga umboðs- “ þér gætið þess einnig, að viss- mönnum er leyft að gera, þegar ir ættingjar, sem ttiefndir eru I þeir haía sannfœrt sjálfa sig um, stjórnarákvæðimi, hafa landgöngtt- að innflytjarfdinn sé svo hraustur, leyfi, án tíllits til peninga-ákvæðis- | að hann geti unnið fyrir sér hér í Mts og einnig án tillits til vinnu- landi, og hafi næg efni til þess að tr3rgg‘nRar- En þau ættmeani komast á ákveðinn áfangastað. verða a5 hafa farbréf eða járn-j j,að mun mega fullyröa, að ís- hrautar-av.san t,l afangastaðar , J lenzkjr vesturf*rar (.erði 14tnir til að komast þangað, sem at- vinnan biður hennar. c—“ Að innflvtjandinn, hvort heldur karl eða kona, sé einn af etfirtöldum, og ætli að húa hjá skyldfólki, er hér er taíið á eftir, og sem er fús og fær um, að sjá um innflytjandann, og að hann hafi efni á, að kom- ast á ákveðinn áfangastað til þess skyldmennis : 1. Eiginkona á leið til eigin- manns. 2. Barn á leið til foreldra. 3. Bróðir eða systir á leið til bróður. 4. Omyndugur á leið til giiftr- ar eða óháðrar systiir. 5. Foreldrar á leið til sonar eða dóttur". Canada, eða tfé til að kaupa það. Yðar einlægur, W. D. S c o t t, Superintendent of Immigration”. J stjórnar-ákv.eðið. “ Stjórnarráðið skipar svo fyrir, að stjórnar-ákvæðið frá 11. sept. 1908, sem gert var undir heimild i 20. lið innflutningalagannia, 93.kap. Revised Statues of Canada 1906, sem ræðir um peningaupphæð þá, sem innflytjendur verða að hafa, sem lenda í Canada, skal vera og er hér með numið úr lögum. — Stjórnarráðið gerir hér með svo- látandi ákvæði undir nefndum 20. — Bardagi varð í Montreal-borg þann 6. þ.m. milli 200 háskólanem- enda og 30 lögregluþjóna. Orsökin var sú, að lögregluþjónn hafði að- varað stúdentana um, að spýta ekki á gangtröðina, en hinir þótt- ust yfir það liafnir, að láta kenna Iið, Ö3' kap., Revised Statutes “of ! íU‘r Róða siði’ °R heldu aíram aö Canada 1906 • ata RanKtr°ðina út með hrákum. Svo fóru leikar, að lögreglan vann 1. “ Ef innflytjandi, karl eða kona, og 10' stúdentar voru teknir og annar en íjölskyldu meðlinntr, settir í varðhald. , njóta allrar þeirrar ívilnunar, sem ákvæði þessi frekast leyfa. Samt er rétt, að hver sá, sem sendir æfctinigjum sínum farbréf til fslands, geri þœr ráðstafanir við innflutninga ! umboðsmanninn í Quebec, er tryggi það, að vestur- fararnir verði á engan hátt teptir eða hindraðir, er þeir lenda þar í borg. sér. Stuttu þar á eftir var dedld af Ameriska Jafnaðarmanna félaginu stofnuð í Alberta. Litlu seinna var og Alberta bændafélagið stofnað. þessi tvö síðasttöldu félög störf- uðu hvort í sínu lagi, þar til árið 1909, að þau sameinuðust undir nafnimi “Hinir sameinuðu bændur í Alberta”. það effcirtektaverðasta við þessi sa-mtök er hinn stöðugi vöxtur og viögangur, er þau h»fa átt að fagrta, sem heita má að hafi verið sjálfkrafa, þar til fyrir tveim ár- tim, að farið var að vinna af al- efli að úfcbreiðslu þeirra. Nú sem stendur eru tim 150 deildir korn- yrkjumannafélaga hér í Manitoba, 250 i Saskatchewan og 125 í i5.1- berta. Stórt framfarspor var stigið á ársþingi félagsins í Saskatchewan t íyrra. þar mættu erindsrekar frá féliigumtm í Manitoba og Alberta, og stofnuðu “millifylkjasamhand- ið”, sem vonað er að nái bráðlega yfir alt fylkjasambandið. Undir- stöðuatriðin eru þrjú, — mentun, samvinna og löggjöf. það fyrsta, er þessi bændasam- tök komu í verk, var að senda nefnd á hendur samb;vndsstjórnar- innar árið 1903, með kröfu um breyfcing á kornlögunum. Sú breyt- ing heimilaði sérhverjum manni, er átti “car”-hleðslu af korni, hvort sem hann var framleiðandi eða kaupandi, — að fá “car”, hlaða það sjálfur, selja það eða senda til hvers, sem honum sýndist. Ilug- mvndin var, að gefa kornframleið- anda sömu réttindi til flutnings- tæ/kja og framleiðendur hverrar annarar vöru nutu. I/agabreyting j>essi bættd nokkuð úr skák frá einokun kornhlöðueig- enda, enda stóðu þedr cg járn- brautafélögin af alefli móti þedm. Kornverzlun Vesturlandsins var stjórnað af meðlimum Winndpeg kornkaupa samkundunnar, er hafði lögheimild frá Manitoba stjórn, er meðlimir samkundunnar notuöu til einokunar í kornverzlun. Korn- yrkjumenn viðurkenna nauðsynina á hedðarlegri kornkaupasamkundu þar sem framleiðandi og kaupancH geta gert kaupskap sinn. En á- standið í Vesturlandinu var nú það, að öll geymslutæki voru í nokkrum umbóta tillögum. Kornyrkjumannaiélagið fór J>ess Áður en ráðgjafi verzlunarmála á ledit við Mandtoba stjórn, að hún 1 tækd til starfa 'í j>essu, steíndi hópnum. I,a,ö^ sP3’r hver annan, breytti starfsheimild samkundunn- hann á fund sinn hlutaðedgiendum i hyort hún sé háð eða vitleysa. þó ar, og jafnframt kæmi á íót þjóð- j ilestum. þar voru viðstaddir þrír hun se nær Þý1 síðara, held ég að eigna geymsluhlöðum fyrir íylkið. | ráðgjafar Laurier stjórnarinniar, hnn se skrifuð í góöum hug af ó- Jjefcta leiddi til fundar, sem hald- fiinm erindrekar kornyrkjumanna; ktinnugum manni. það, sem hann inn var í Winnipeg 5. og 6. jún'i : úr Vesturlandinu, fimm járn- Ketur um Barða, Gunnlaug, Elis 1907. j>ann fund sóttu erindrekar j brauta erindretar, átta kornkaupa °R Sigurð, er vanalegt kosniinga- frá svedtastjórnum í Mandtoba, ! samkundti meðlimir, ásamt heilum j skrum, sem að mestu má til sanns einnig frá kornkaupa samkttnd- hóp af lnspectors, Commissioners f veR'ar fcra ; en alger staðleysa, unni, N.W.G.D.A., Manitoba mal- og öllum sam'bandsþingmönnunutn se,n hann segir um Gamalíel Thor- araifélaginu og bankarafélaginu, á- : úr Vesturfyl'kjunum, og nokkrum lcjfsson viðvíkjandi kosningu til samt með framkvæmdarnefnd korn erindrekum bankafélaga og malara l!lnfís- Enginn neitar því, sem vrkjutnannafélagsins. það eftir- félagsins. Aðalumræður á fundin-1 þekkir Gamalíel, að hann sé skýr- fektaverðasta á j>essum fundi var, j um urðu um “car”-útbýtdngar- 1,efks og greindarmaður, og manna að j>egar kornhlöðueigendurnir og grein kornlaganna. Kornverzlunar- f*rastur í tslenz.ku máli og fræð- þeirra kumpánar ekki komu sínum menn og jzeirra kumpánar börðust nm> en ensku-kunnattu vantar tnálum fram, gengu þoir j>egar af í ákafi fyrir breytingum á þeirri hann mestu leyti. þess vegna fundi. A þessum fundi voru bornar j grein, er stefndu í þá átt, aö kæmi ekki til mála, að hann tæki fram og samþyktar tvær áskoran- j koma í veg f.yrir hlunnindi j>au, er kosningu til þeirra embætta, setn ir, önnur tdl fylkisstjórnarinnar hændur tmtu við ákvæði þeirrar nefnd eru um, að stofna og starfrækja full- j greiuar. það, að járnbrauta'félög, kpmið kerfi af geymsluhlöðum, bankarar og kornverzlunarmenn með því fyrirkomulagi, er útskýrt lögðu áherzlu á þær breytingar, er í riti, er kornyrkjumantiafélagið j sést a.f því, hversu þeir fjölmentu hafði þá nýgefið út (sjá Hkr. nr. j á fund þennan. Þetta ár: ‘‘Bændamál” eftir Erindrekar kornyrkjumanna sUor M.T). Htn var Ul sambandsstjorn- uðu viö þetta tækifæri 4 sam. annnar, ao* hun eienist oe starl- • . , ... /_. v c x _’,lar haínstaða-kornhlöður ' b“lldsstlornma- a« na yfirraÖnm a of lar ha nstaoa Kornmoour, haf,nstaðakornhloðum þó að 4. hospital hloður, sem tit-_____ . , „ , “ „ ; ulshröa , 1 „ , ’ rangurslausu að svo komnu. En' ,, rækt all | einnig búnar séu með nýustu og fcez.tu ( starfstæk junt. 1 Bændaíélögin í Saskatchewan og Alberta tóku höndum saman við Jónas Hall. Gardar, 4. apríl 1910. íslands fréttir. Ofsaveður af norðri var á Skut- aðfaranótt 1. marz sl. svo ! að allmarga báta rak á land af Manitoba bœndur í því, að kreíj-'..' ■ ' ... . x , . , , , , F ’’ . , . t>rain Co., sem solu-umfcoðs fyrtr ast endurbota a starfsheamild allar þær umbætur, er þeir heimt- höfninni> braut suma til miU uöu a kornlogunum, fengu þeir. 'illa skemda Aðal-sigurvinndng kornyrkju- manna er stoínun Grain Growers kornkaupa samkundunnar og þjóð- eignar á kornhlöðum. Á J>ingi 1908 breytti Manitobastjórn starfsheim- þeirra, eigiin kornvörur. Árið 1904 seridi Saskatchewan kornyrkju- mannafélagdð E. A. Partridge til Veikindi all-mikil í Reykjavík um miðjan marzmánuð, kvef, háls- bólga og lungnabólga. Friðrik Kristjánsson, kaupmað- ur á Akureyri og bankastjóri ís- . Winnipeg í því skvmi, aö hann landsbanka Þar, hvarf um miðjaa tld kornkaupa samkundunnar eins kæmist eftir kornhondlunara5ferð j marz.mánuð, og var ekki fundinn n. ,ur U‘. 11 . ’ ulrl' ...Ua< j kornkaupat samkundunnar. Eftir I ® dögum síðar. Síðar hefir frézt hafði þo engtn ahrif, IVIeðHmir tvegKja m4naga tilraunir, gaf' laURl'°lra' aS hann hafi druknað þar samkundunnar smeygðu ser undan hann iþá skyrslu að það væri á höfninni. Væntanlega koma nán- fvnrmælum þe.rrar breytingarmeð| salna Qg ag reyna aS Uygtiast1 ari freKnir um þ«tta áður langt líður. Ullarverksmiðjurnar við Glerá í Eyjafirði eru gersamliega gjald-, þrota. Borgarafundur á Akureyri hefir haft mál þetta til meðferðar. Vill að Akureyrarkaupstaður og Eyjafjarðarsýsla taki að sér á- byrgð á 60 þús. krónum, til aÖ reisa fyrirtœkið við, og er það tal- in lægsta upphæð, sem hugsanlegt se að komast af með. Svo á aÖ biðja alþingi, að veita fyrirtækinu þeirrar breytinga því að myncla frjálst samband sin 1T” . . , , , . , •;,, , .. , eftir, hvað fram færi mni 1 husi, a milli, en heldu sinum crotnlu , , , „. , ’ ... , . . . | sem allir hlerar væru lokaðir a; reglum, Breytingin er þvi emuttgis P , ” , . J b . 1 ......K . og cl að bændur vildu fræðast um , nafn.nu, sem nu er “The Wjmu- aB£erð kornverzlun.armanna> yrSu peg Gram Exchange , en var , þdr sjáJfir aS taka þátt j verzkn. “The Winnipeg Grain &. Produce Exchange”. Næsta tilraun bænda að kotna á jijóöedgn kornhlaða var á fundi, er éramkvæmdarnefndir hinna þriggja hændafélaga. áttu með stjórnarfor- mönnunum þremur í Regina 24. nóv. 1908. ]>essi fundur átti að ræða um íyrirkomulag á jtjóðedgn- ar kornhlöðukerfi, er komið gæti að notum í hdnum þremur sléttu- fvlkjum. Engan árangur hafði J>ó J>essi fundur fyrst í stað. Stjórn- arformennimir svöruðu á þá leið, að einungis með því, að jieir fengi fullkomin umráð vfir flutningsfé- lögum og vfir gæöastigsákvæðum og vig-tun kornsins, einnig algert ednræði yfir korngeymsluhlöðun- um, gæti þoir nokkuð átt við ]>jóð- edignaiyrirkomulag. þetta skdldu bændur sem neitun á kröfum sín- um, þar sem bedðni jieirra hafði eigi borið neitt slíkt með sér. Stöðug og opinber brot gegn kornlögunum knúði kornvrkju- menn til að biöja samhandsstjórn- ina að sytja rannsóknarnefnd í málið, er rannsaka skyldí öll at- riði og afkima kornverzlunarinnar. Stjórnin setti n'efndina á ]>ingi 1906, og byrjaði hún að starfa í tnni. Afl'edðingdn varð sú, að nefnd var kosin á ársþingi kornyrkjumanna í iVJanitoba, er ttpphugsa skyldi að- ferð fyrir bændur að höndla korn sitt sjálfir, og leggja fram skýrslu á næsta ársþingi. Nefndin saman- stóð a£ E. A. Partridge, Sinta- aðrar 60 þúsund króntir, og er þa luta., Sask., J. T. Taylor, Cart- wrightv Man., og S. Barton, Del- orainc, Man. Árangurinn var sá, að á næsta ári var kornkaupafé- lag bænda stofnað. Allir meðlimir kornkaupa samkundunnar voru samkvæmfc reglum samkundttnnar skyldaðir til að taka eitt cent fyr- ir meðhöndlun hvers bushels, sem keypt var eða selt. þetta gaf bænda-umhoðinu nægan hagnað til að standast allan kostnað váð höndlun kornsins og einndg tölu- verðan sjóð til útbreiðslu-kostnað- ar, sem varið var til að upplýsa bæjidur um, hve nauðsynleg sam- tökin> væru ]>edm. Án þessarar tekjugr'einar hefði félagið alls ekki staðist. Fyrtu tvö árin álitu ílestir, að fvrirtækið væri tómir loftkastalar, en síðan hefir revnslan kent mönn- um, að skifta um skoðun á þvi máli, það er nú álitið fyllilega talið, að vel megi tryggja stofnun- inni framtíð. Friðrik Sveinsson, MÁLART, hefir verkstæði sitt nú að 245 Portage Ave. — herbergi nr. 43 Spencer Block — bednt á móti pósthúsinu. Hann málar myndir, leiktjöld, auglýsingaskdlti af öllum tegundum, o. s. frv. — Heimili : 618 Agnes St. JOHN DUFF PETIMBEB, GAS AND STEAM FITTER Alt “W vel vandað, og veröiö rótt 664 No-'* Dame Ave. Winnipeg Phone 3815

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.