Heimskringla - 14.04.1910, Page 5
heimskkingla
WINNIPEG, 14. APRÍLi 1910. BI*. 5
Skylduverk.
(Frh.) ÁSur en minst er á
gjöröir bankarannsóknarnieihdar-
innar, finst mér þaS ekki vera spor
langt úr vegá, aS fara nokkrum
orSum um ástaeSurnar fyrir því,
aS h-ún var skipuS, heimild Björns
Jónssonar ráSherra til aS skipa
hana, og valiS á þeim mönnum,
er í henni áttu saeti.
Ég fyrir mitt leyti er í engum
efa um þaS, aS ástæSur Björns
fyrir skipun nefndarinnar voru
þær, aS hann þóttist eiga viö
skoSana-andstæSinga sína þar sem
bankastjórndn var, eöa sérstaklega
Tryggvi Gunnarsson. þaS htfir
veriS aöalregla hér í Canada, aS
þegar einn stjórnmálaflokkur helir
komist aS völdum og annar fariS
írá, þá hafa forkólfar hinnar ný*
kosnu gengiS milli bols og höfuSs
á öllum þeim, er áSur skipuSu
embætti, og fengiö embœttin í
hendur öSrum ai sínu eigin sauSa-
húsi, án tillits til hæfi-
leika, án tillits tilþess
hvort embættiS hafi
veriS vel rækt eSa illa.
Jafnvel í póstmálum, sem engri
stjórnmálaskif.tingu ættu aS vera
háö, hefir þessari aSferS veriS
beitt. lim J>aS er venjulega ekkert
spurt, hvort maSurinn hafi staöiS
vel í stöSu sinni eöa ekki, þegar
um embættisveitingar er aS rœSa,
heldur hitt, hvort hann fylgi J>ess-
um stjórnimálailokknum eSa hinutn
Sé hann úr flokki andstæSinga, er
sjálfsaigt, aS reyna aö finna ein-
hverja átyllu til þess aS koma hon-
um úr stöSunni.. Já, sv'p langt er
jafnvel komiö, aS engar sakir
þykir þurfa aS hafa til þess aS
reka menn írá opinberum störfum,
engar sakir aSrar en skoSanamun.
AiHir liljóta aö sjá, hvílíkur voSi
einurS og sjálfstæSi stendur af
þeirri stefnu. Allir hljóta aS sjá,
hversu heilbrigSi í stjórnmálum pr
ómöguleg, þegar þannig er aS far-
iS.
þessi stefna, sem liér hefir veriS
lýst, er aö teygja upp trjónuna
heima á ættjörSu vorri nú í seinni
tíS, og er þaö illa fariS. Björn
Jónsson er ekki fvrgti og ekki eini
maSurinn, sem hefir fylgt henni
þar, en hann er sá, sem lengst hef-
ir fariS í þá átt.
Frá mínu sjónarmiSi hefir þetta
atriöi veriS eitt af því, sem knúSi
Björn J ónsson til J>ess aS skipa
rannsóknarnefndina. þaö má vel
vera, aS hann liafi haft einhverjar
fleiri ástæöur til Ji-ess, en ef svo
var, þá átti hann aS gjöra Jxer
kunnar, en þaö er ógjört enn.
Um heimild Björns Jónssonar
s«m ráSherra til þess aS skipa
nefndina, dettur mér ekki í hug aS
efast ; ég er þeim mönnum algjör-
lega ósamdóma, sem halda því
fram, aS hann hafi ekki haft heim-
ild til þess ; ég álít, aö hann hafi
fullkomlega haft þaS. En jifn-
framt Jæirri hedmild haföd hann
einnig skyldur, og þær háleitar.
Hann átti aS skipa í nefndina al-
gjörlega óháSa menn, — menn,
sem hvorugum stjórnmálaflokkn-
um höfSu fylgt ; m e n n, s e m
a 11s ekki voru upp á
hans náS komnir í sam-
b a n d i viS embætta eSa
starfsveitingar. HugsiS
ykkur, aS viS nœstu kosningar í
Manitoba yrSu stjórnarskifti og
T'h. Johnson ledStogi stjórnarinnar
HugsiS ykkur, aS hann skipaöi
mfnd til þess aS rannsaka em-
hættisfœrslu ednhverrai manna í
opinberum stööum, sem hefSi ver-
’ö veitt embættiS af íhaldsstjórn-
mni, og þeir sjálfir væru íhalds-
rnenn. HugsiS ykkur, aS hann
veldi nefndarmennina alla — eSa
t>ó ekki væri nema meiri liluta
þeirra — úr sínum eigin flokki.
HvaS mundi veröa sagt ? Mundi
hann ekki fá orö í evra ? o.g J>aS
WieS réttu. Mundi ekki verSa bent
a hlutdrægni hans ? Mundi sú
u.píndarskipun þykja sanngjörn ? —
Svari J>eir já, sem vilja ; ég mtindi
telja hana rangláta, og þaö gjörSu
fleiri. (Frh.).
Sig. Júl. Jóhannesson.
t Valgerður A. Jóhannesson, Björnsdóttir.
Kveöið undir nafni Mrs. Halldóru Gunnlaugs-
son, dóttur hinnar látnu.
J.angur var dagur Eilífðar fjarlægS,
Ljós og skuggi Eilífðar nálægS,
Féll á farinn veg. Beint frá hulinsheim,
Tók við að enduðum Bar þér bergmál
Æfidegi BlíSrar ástraddar
Hvíldgjöfult næði — nótt. Astvina þér aS eyrum.
Æfinnar lúi Bentu þcir og biöu
Sér enga vdssi A biævum ströndum
Sælu meiri en svefu — Ilandan dauðaidjúp —
Hvílast, aflýjast, J>eir, sem þú unnir,
Hátta, sofa Og unnu J>ér
Kraftar slitnir kusu. Ilreint og hræsnislaust.
JrúSir þú og treystir Viökvæmur, klökkur
1 trúnni eygöir Vakir hugur,
Sólris handan hafs, •Lítur farna leiS.
J>ví til daglanda Skugga og skýrof,
Drottins horfSi Skúrir og ljósbldk,
Andans vakandi auga. Telur gegnum tár.
Hjálpfús varst þú MóSir mín góSa!
Og hjúkrandi, Mætir þér og hlúir
Fátœk þó öll þín ár. Geisli guSsfriðar.
Varst af lipurð Bjart er þig kringum,
Og liSsemd rík, Blasir nú eilífðar
Hreinhjörtuð, haldinorð. Sól við þinnd sál!
Kr. Stefánsson.
ATHUGASEMD.
Ileldur þótti mér meöritstjóri
Lögbergs, hr. Baldur Sveinsson,
Rerast stórorSur út af skopmynd-
mni í Heimskringlu um daginn, aö
halla hana mannorSs-morS. I Mér
VlrSist htin svipuS öSrum skop-
tT’yndum, sem þráfaldlega bdrtast
1 annara þjóSa blööum, og hug-
lnyndin geeti líkloga, eins og Hkr.
tók fram, átt viö í hvert skifti,
Sem stjórnarskiéti yrSu.
Uerra meÖritstjórinn telur frem-
llr líklegt, aS Hannes Hafstein
afi dregiS myndina, en mér þykir
þaS fremur ólíklegt, en þó svo
'r,ærb þá er mcr ómögulegt aS á-
’ta JxtS svo voSalegt, aö þaS taki
þvi. aS gera mikiS veSur út af
því. Og sennilegt þykir mér mjög,
aS sá gangi viö, sem myndina
gerSi, og get ekki séS, aS hann sé
neitt maSur aS minni fyrir hana.
Árásum meSritstjórans á II.
Hafstein og hans flokk aö ööru
leyti ætla ég ekki aS svara miklu,
allra sízt þegar dr. Sig. Júl. Jó-
hannesson. hefir tekiS þaS aS sér.
Hann er fullkomlega einfær ttm
þaö, og J>aS skal hann hafa mina
þökk fyrir aS gera.
En smásmugulegt finst mér þaS
hjá herra B.S., aS hlaupa strax í
aS brígsla H. Hafstein utn eyöslu-
semi á edgin fé, þó aö hann sé
pólitiskur mótstööumaöur hans.
Og þó aldrei nema Hafstedn og
hans flokkur fyndi aS fjáreySslu
núverandi stjórnar, þá yröu þær
aöfinslur sednt meiri en samskonar
aöfinslur hjá ísafold og hennar liS-
um áöur. Eöa þá skamm.irnar í
blööum heimastjórnar flokksins.
Eru þær m.eiri en áöur var í ísa-
fold, er H. Ilafstein var aS völd-
um ? En ]>aS skartar líklega á ein-
um, sem skömm er á hinum.
Aö reyna enn á ný aS æsa
Vestur-lslendinga upp á mótd H.
Hafstedn fyrir þaS, aS hans flokk-
ur hafi sýnt þeim litla virSingu,
tel ég lítt viSeigandi nú. Og, satt
aö segja, hafSi sá flokkur litla á-
stæSu til aS bera lilýjan hug til
Vestur-íslendinga, eftir því sem
opinberlega kom fram í fundar-
ályktunum þeirra, þnegar hitinn
var mestur fyrir kosningarnar síS-
ustu, og sem álíta varS aS meiri
hluti þeirra aShyltist. Herra B.
Sv. man víst, aö þá voru ekki
spöruö nöfnin Gissur þorvaldsson,
MörSur ValgarSsson og önnur illa
þokkuS nöfn í sögu Íslands. Eg
var annarar skoSunar þá, en fjöld-
inn__ virtist vera, o.g skammast m‘ín
ekki fyrir aS segja, a5 ég er sömu
skoöunar enn. Og ég tek undir
meö dr. Sig. Júl. Jóhannessyni, aS
þegar opdnber framkoma þeirra
Bjarnar Jónssonar og Hannesar
Ilafstedns veröur síöar medr borin
saman í sögu íslands, þá /VÍldi ég
heldur vera Hannes Haístein. Év
hefi þó aldrei fariS neinum ókvæö-
isoröum um Björn Jónsson, og
ætla mér aldrei aS gera. Og ég
hygg ennfremur, aS þeir, sem
verulega hafa kynst H. Hafstein,
hljóti flestir aö játa, ef satt skal
seg.Tai nS þeir þekki hann helzt
sem tnjiig mikinn hæfiledkamann
og góSan dreng, höfSingja í sýn o<r
í lund, og aS flestu leytd edtthvert
hiS mesta glœsimenni Islands og
einlægan ættjarðarvin.
Sigurður Magnússon.
Fréttabréf.
Til sölu
ágæt bújörS, 160 ekrur a'S stærS,
2% mílu frá Mozart, &0 ekrur eru
plægSar. 30<) dollara timburhús,
góS fjós fyrir 30 gripd, stórt korn-
geymsluhús, gott og mikiS vatn í
brunnd, 4000 trjám plantaS viS
byggingarnar, og vírgdrðing alt í
krdng um landiS (2 vírar).
Frekari upplýsingar £ást hjá
TII. JÓNASSON.
P.O. Box 57 Wynyard, Saskj
VÍÐIR P.O.
31. marz 1910.
Herra ritstjóri.
þaS er ekki oft, aS blaSi ySar
berast fréttir úr norðurhluta Bif-
röst sveitar, svo mér datt í hug,
aö senda þér fáar línur, en J>ær
verða ekki fjölskrúöugar aS efni,
og eru margir hér færari um, aS
fræöa lesendur blaSs þíns um á-
stand þessarar bygöar, en ég er.
þaS eru nú 6 ár síSan fyrst var
fariS að taka lönd hér, seni nú er
kölluS Víðir-bygS, óg 5 ár síðan
flutt var hingaS búferlum. Ilafa
menn átt viS ýtnsa erliðleika aö
stríöa, svo sem veglevsi og sam-
gönguleysi. Eru frá Víðir til Gimli
45 milur, og er þaS latigur vegur
til járnbrautar. Svo var og fá-
ment hér fyrst, aðeins 17 lieimiLs-
réttarlönd tekdn áriS 1907, og ekkt
búiS nema á sumum þeitta, þar.n
3. nóv. var pósthús sett hér i
bygSina,'sem hr. Tón Sigarðssnn
hefir veitt forstöðu síöau.
þegar odda-löndin voru gefin upp
iyr.r heimilisréttarlönd, fór óSutn
aS fjölga hér í bygöinni og eru ttú
tekin hér í grend viö Viðir P.O.
48 lönd, og eins var tekinn fjöldi
af löndum í Framnes og Árdals-
bygðttm, og stœkkar vesturpartur
sveitardnnar nú óSum.
Flest lönd, sem tekin eru hér í
grend viS pósthúsiS, eru engjalönd,
ettigjaflákar meS víðdrrunnum á
milli, og smátoppum af espitrjám,
en þeim flestum lélegum. JarSveg-
ur virSist vera ltér all-góSur og
heygæöi ágæt.
Jarðrækt er lítil hér í VíÖir-bygS
enn sem komið er, sem von er, —
bæSi er fólk hér fátækt, og svo
vortt svo tniklar bleytur hér sum-
ariS 1907 og vorið 1908, aS til stór
vhndræðít horföii. UrSu menn
haustdS 1907 aS lóga fjölda af grip-
um sinum, og fóru j>eir fýrir lítiS
v.erö. Keypti Albert Jónsson frá
Winndpeg flesta gripi hér og gaf
smátt fyrir, svo ekki þurfti Thyle
Meat Co. aS fara eins illúSlega á
hausdnn og þaS fór Jtess vegna. —
þetta sumar náðu menn mjög litl-
um heyjum, og þeim hálf-illa verk-
uðutn og síðslegnum, mest af J>eim
slegiS í september seint og októ-
ber ; og urSu bændur aS kaupa
fóSurbætir aS miklum mun vetur-
inn 1907—8, til aS halda lífinu í
þessum fátt kúm, sem eítir voru.
þetta var .mikill hnekkir fyrir bygS
ina, J>ar sem bændur höfSu enga
kornrækt sjálfir, en urðu aS kaupa
alt meS afarverSi.
Framfarir eru samt orSnar tals-
verSar hér í bygSinni, þrátt fyrir
erfiSleikana, sem frumbyggendur
Jtessarar bygðar ltafa átt viö aS
stríSa. Húsaskipun er betri hér í
bygSinni, en í mörgum öSrum ný-
bygöum ; allir eSa flestir búa hér
í timburhúsum, og hafa menn orS-
iS að kaupa allan viS að. En nú
í vetur tóku menn viöarleyfi, og
er nú mylla aS eins ókomin til aS
saga viö þann, er feldur var ; en.
sleðafœri fór helzt tdl sitemma, svo
sumir urSu of seinir að ná trján-
um út úr skóginum, var hér al-
auS jö.rS um 17. þ.m., og er slíkt
óvanalegt hér um slóðdr.
Sumarið 1907 og 1908 grófu bvpð
arbúar hér skurð, sem er um 4
mílur á lengd, til að taka af vatns
flóS þaS, sem æddi hér yfir bygS-
ina, og vedtti fylkiS til J>essa
skurðgraftar 5001 dali og sveitin
100, en bændur, sem lönd áttu hér
i bygðinni, gáfti vinnu sem svaraði
500 dala viröd, svo alls kom skurö-
gröfturinn upp á 1100 dali.
SíSastliðiS sumar var hér reist
stórt og vandað skólahús, og fer
þar nú fram kensla fyrir ungdóm-
inn. Talsveröar vegabætur er búið
að gera hér, bæSi meS gjafavinnu
og sveitarfé.. En stærstu og mestu
éramfarirnar fyrir þessa bygð verö-
ur þó þaS, er járnbrautin kemur
að Árbörg, svo heitir hin fyrirhug-
aSa járnbrautarstöS viS Árdals
pósthús, þá aukast samgöngurnar
og hagir manna batna meS alt-
slag. Utlk er fyrir, aS Árborg ætli
strax aö fá þorps-myndun, því þar
er nú veriö aS drífa upp allmargar
bvggingar, og flojri fyrirhugaSar.
Hefir herra Sigurjón Sigurösson,
sem lengi var verzlunarþjónn á
Ilnausum hjá hr. Stephani Sig-
urðssyni, og mönnum hér aS góSu
kunnur, J>egar látiS byggja
stórt og vandaS verzlunarhús á
Árborg og rekur þar nú mikla
verzlun, og hugsa menn gott til
aS verzla við herra S. SigurSsson,
því hann er mesta lipurmenni og
vel kvntur. í sm'iSum eru nú tvær
verzlunarbúðir og lyfjabúð, greiSa-
söluhús þegar bvgt og tekiö til
starfa.
I
Dánarfregn.
Fyrir skömmu var í Winnipeg-
blöSunum ísienzku getiö láts kon-
unnar SIGURBJARGAR NOR-
DAL, er lézt í West Selkirk 15.
marz sl, Skal hér með" getið helztu
æfiatriSa hennar.
Sigurbjörg lieitin var fædd aS
Kringlu í þingi í Húnavatnssýslu
áriS 1800. Foreldrar hennar voru:
Björn bóndi ólafsson á Kringlu —
bróSurson Björns heitins Ölsens
umboSsmanns á þingeyrum — og
kona hans Vilborg Jónsdóttir, sem
enn er á lífi, hátt komin á níræSis-
aldur. Sigurbjörg ólst . upp meS
foreldrum sínum, þar til faSir
hennar dó, og síðan meS móSur
sinni, til þess hún 23 ára aS aldri
giftdst eftirlifandi manni sinum
Sigvalda GuSmundssyni Nordal,
sem nú býr I West Selkirk.
10 börn,
á lífi, og
J árnbrautin aS eins
eftir að stálleggja um
Árborg. -Hlakka menn til
dags, sem járnbrautarlestir
aö renna milli Árborgar og Winni-
peg-
Félagsskapur er ekki mikill hér
í Víðirbygð. Allir eldri bændur í
þau hjón hafa eignast
af hverjum aðeins 5 eru
eru }>es.si : Stednunn, gdft, býr í
Selkirk ; Ágúst, giftur, býr ednnig er
í Selkirk ; hin þrjú eru hedma hjá
föSur sínum, hið yngsta 13 ára ;
nöfn Jæirra eru : Jónas, GuSrún
Sigríður og Valdína.
Tdl Ameríku fiuttust J>au hjón
árið 1887, settust aö í Selkirk, og
hæfa búiS J>ar siðan. Voru þau —
sem fledri — félaus, er þau komu til
þessa lands, en eru nú, fyrir sam-1
valda ráðdeild og atorku, komdn. í
góðar kringumstæSur, enda J>ó þau
hafi ekkert tilsparaS til að menta
ókomin, og b;>rn sín °g uppala þau aS öllu vel
3 mil-ur aS 0(r helðarlega.
þess I Systkini Sigurbjargar sál., sem
fara komust tdl aldurs, voru þrjú, en
sem öll eru dáin á undan henni.
þau vcru : Teitur, bóndi á Kringlu;
GuSrún, giftist Erlendi Gunnars-
synd á Sturlureykjum í Uunda-
Minnisvarðar
úr málmi, sem nefndur er “White-
Bronze’’, eru fallegustu, varanleg-
ustu og um leið ódýrustu minnis-
varðar, sem nú J>ekkjlast. þedr eru
óbrjótanlegir, ryðga ekki og geta
aldrei orSiS mosavaxndr, eins og
steinar ; ekki heldur hefir frost
nedn áhrif á þá. þeir eru bókstaf-
lega óbdlandi og miklu fegurri en
hægt er aS gera minndsvarSa úr
steini (Marmara eSa Granit). Alt
letur er upphleypt, sem aldred má-
ist eSa aflagast. þeir eru jaín dýr-
ir, hvort sem Jxíir eru óletraðir
eSa alsettir letri, nefnilega :< alt
letur, og myndir og merkd, sem
óskaS er eftir, er sett á frítt. —•
Kosta frá fáednum dollurum upp
til þúsunda. Fleiri hundruð teg-
imdir og mismunandi stæröir úr
aS velja.
þessir minnisvarSar eru búndr til
af THE MONUMENTAL
BRONZE CO., Bridgepbrt, Conn.
þedr, sem vilja fá nákvæmar upp-
lýsdngar um þiessa ágætu minnds-
varða, skrifi til undirritaSs, sem
umboSsmaður fyrir ncfnt félag.
Thor. Bjarnarson,
BOX 304
Pembina - - N. Dak.
“Andvöklir”
þessari bvgS eru þó 1 Bændafélag- reykjadad, og Ingibjörg, fvrri kona
inu, “The North Star Cream Co.”’ | Björns J. Líndal, nú í Winnipeg. —
og láta mijmi rjóma> sinn J>angað á i viamla konan, móðir Sigurbjargar
sumrin, og liefir gefist all-wl, o".s:lb. ellimóö og armædd, hjarir
er vonandi, aö félagiS færist í auk- þannig ein eftir af allri sinni fjöl-
ana, þegar járnbrautin kemur. skyldu og mörgu svstkinum.
LJÓÐMÆLI EFTIU
Stephan G. Stephansson
Kosta, í 3 bindum, $3.50,
í skrautbandi.
Iæstrarfélag var stcénað hér 6.
marz 1909, og uröu stoínendur 12,
en ern nú 17, og í lok redkningsárs
félagsins 6. Ji.m. voru eignir J>ess*í
bókum og fledru $52.60.
Lúterskur kirkjusöfnuSur er í
Árdals og Framnts bygöum, og
sömuleiSis tvö kvenfélög og tvö
lestrárfélög.
Hedlsufar manna hér í bygð má
heita all-gott.
þann 30. maí sl. andaöist að
heimild þeirra Mr. og Mrs. Andrés-
ar Reykdal í Winnipeg Kristín
: Jónsdóttir, kona hr. Jóns SigurSs-
| son ir, póstaígreiðslumanns að
i Víðir P.O., eftir langvarandi og
m klar þjáningar. Mristín sál. var
ættuð rir Laxárdal í þingeyjar-
j sýslu. Hún var góð kona
og ástrík móðir, stilt og vel greind
og skemtileg í viSræðum, og vel
látin af öllum, er hana ]>ektu.
’ Ilún bar hinar miklu þjáningar
með einsbakri stillingu og þolin-
mæði. Hennar er sárt saknaS úr
]>essari bygð, bæði af' vinum og
vandamönnum. BlessuS sé minndng
hennar.
Um 20. okt. sl. gengu í hjóna-
band þau herra Björn Sigvaldason
liéðan úr bygS og ungfrú Lára G.
Johnson, írá Pennock P.O. í Sas-
katchewan. Hjónavígslan fór fram
í Winnipeg. Frá Winnipeg komu
svo brúðhjónin hingað, ásamt
tengdamóSur brúðgumans, Mrs.
Johnson, og var bygðarbúum hald-
ið samsæti í húsi Mr. og Mrs. J.
| Sigvaldasonar. Skemtu menn sér
í þar hiS bezta viS ræSur qg söng
og leiki og fledra langt fram á
nótt, ásamt rausnarlegum veiting-
um frá hiisbændunum. Og fóru
menn glaSir og ánægðir hedm til
sín, og votta bygSarbúar briiS-
, hjónunum og Mr. og Mrs. J. Sig-
j valdason sitt inndlegasta þakklæti
| fyrir góða sbemtun og ágætar viS-
tökur.
Um stjórninál er hér lítiS tala'ð
1 um þessar mundir. þó skal J>ess
j getiö, aS herra Jóhann Sólmunds-
son, Unítaraprestur frá Gitnli,
kom hingað fyrir skömmu, og
kvaðst mundi bjóSa sig fram við
næstu fvlkiskosningar, sem “Lab-
our-Liberal”, en litla trú held ég
menn hér hafi á honum sem góSu
þingmannsefni.
Um rifrdldi kirkjufélagsins lút-
erska segir enginn neitt, enda ekki
þess virSi að tala um það,
Ágúst Einarsson.
Sigurbjörg heitin var skörungur
mesti, mjög myndarleg að reynd
og sjón, starfs- og þrek-kona mikil
og fórst hússtjórn . öll sérlega vel
I úr hendi. Ilún var hispurslaus,
hreinskilin og djörf, og hjálparfús
við alla þá, er hún vissi bágstadda
Félag.s-lynd var hún og unni öllum
sönnum framförum, enda var hún
ætíS með þeim fremstu í kirkju-
og safnaðar-málum ba-jarins.. For-
seti hins íslenzka kvenfélags d Sel-
kirk var hún lengi, og í því em-
bætti var hún þegar hún dó. Yfir
höfuð mátti telja hana mjög nýt- I
an meðlim mannfélagsins, er því j
stór skaði að fráfaili hennar, enda
er hún sárt tregnð, ekki ednungis j
af manni hennar, börnum og vanda i
fólkd, hcldur einnig af hinum fjöl-
mörgu kunnmönnitm hennar og!
vinum, sem blessa minning hennar j
meöan þedm endist aldur.
Tvö fyrri bindin eru komin út,
og verSa til sölu hjá umboðs-
mönnum útgefendanna í öllum ís-
lenzkum bygSum í Ameríku.
I Winnipeg verða IjóSmælin til
sölu, sem hér segdr :
Hjá Eggert Jóhannssyni, 089
Agnes St., EFTIR KL. 6 AÐ
KVELDI.
Hjá Stefáni Péturssyni,
AÐ
DEC.INUM, frá kl. 8 f.h. til kl. 6
að kveldi,
kringlu.
Hjá II.
Nena St.
á prentstofu Heims-
S. Bardal, bóksala,
Jóhanna Olson
PIANO KENNARI
I 557 Toronto St. Winnipeg
JÓN JÖNSSON, járnsmiður, að
79fl Notre Dame Ave. (horni Tor-
onto St.) gerir við alls konar
j katla, könnur, potta og pönnur
fyrir konur, og brýnir hníía’ og
skerpir sagir fyrir karlmenn. —
Alt vel ai hendi leyst fyrir látla
borgun.
TIL EKKILSINS S.G.NORDAL.
Enn er vorðið skarö fyrir skildi
skyndilega í þínum rann,
örlaga í harSri hildi
höggstaS aftur nornin fann,
þitt sem forðum hjarta lircldi,
hugljúfa þá niSjann feldi.
Ýfast fornu sorgarsárin,
særð að nýju þjakast lund,
aftur bitri banaljárinn
blóSuga þér vakti und,
hrifinn burt er svanninn svinni
sviplega úr návist J>innd.
Hún er nú til hvíldar gengin,
horfin gjörvöll mæðuský,
eilíf ró og friSur fenginn
faömi værum drottins í,
þars í sambúð sælla anda
sorgir engar megna granda.
þið hafið lengi lífs á vegi
leiSst, og jafnt í sæld og þraut
hdtann boriS, æðrast eigi
örðug títt þó reyndist braut ;
verSugan því heiður hlotiS,
hylli guðs og manna notið.
Hún sér matti arð og vndi
aumstaddra að bæta kjör,
fölskvalaus og frjáls í lyndi,
framtakssöm og hjálpar ör,
félagsskap af alhug unni,
elfdd hann sem framast kunni.
SkeiðiS er til enda runnið,
æfi J>ar meS lokin raun ;
dáSríkt eftir dagsverk unnið
dvgðarinnar fögru laun
vitum 'J>au liún hlotiS hefur, ,
herrann trúum þjón sem gefut.
Farmer’s
Trading Co.
(KLACIt & BOI.E)
HAFA EINUNGIS
BESTU VÖRUTEGUNDIR.
Einu nmboðsmenn fyrir :—
“SLATKR” Skóna góðu.
‘•FIT-RITE” Fatnaðinn.
“H.B. K.” prjónafélagið.
“HELENA” pils og ‘waist’
kvenfatnaði.
Bestu matvfirutegundir.
“ DEERING ” akuryrkju
verkfæri o, s. frv.
Beztuvörur Lágtverð
Fljót og nftkvæm afgreiðsla.
Farmer’s Trading Co.,
THE QUALITY STOHB
Wynyard, Sask.
Hér þótt unaSs halli degi,
hvass og finnist mótbyrinn,
vonarljós á lifsins vegi
lýsi þér æ vinur minn,
þar til aftur færðu finna
frelsta hópinn vina Júnua,
S. J. JÓHANNESSON.
Skerwín-Williams PAINT
fyrir alskonar húsmálningu.
Prýðingar-tími nálgast nú.
Dálítið af Sherwin-Williams
húsmáli getur prýtt húsið yð-
ar utan og innan. — B rú k i ð
ekker annað mál en þetta. —
S.-W. húsmálið málar mest,
endist lengur, og er áferðar-
fegurra en nokkurt annað hús
mál sem búið er til. — Komið
inn og skoðið litarspjaldið. —
Cameron &
Carscadden
QUALITY HARDWARE
Wynyard, — Sask.