Heimskringla - 21.04.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.04.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WTNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 21 APRÍL 1910 Mrs A B Olson jan 10 NR. 29 Fregnsafn. Markverðusru viðburftir hvaðamefa — Kolanáma verkfalliS í Penn- sylvanía hefir veriÖ leitt til lykta. Fjörutín og fimm þúsiind kola- námamenn tóku þátt í því. þoir hafa nú fengiö loforð um þá kaup- hækkun, sem þoir láta sér nœjrja aö svo stöddu. — Eldur í New Ilaven, Conn., þann 12. þ.in., varð 6 slökkviliðs- mönnum að bana og marjrdr aðrir skaðbrendust. Eldurinn kom upp í íang'ahúsi borgarinnar or skemdist það mjög mikið. Einnig brann til ösku stálgerðar verksmiðja, sem var áfÖ9t við fangelsið. 1 fanga- húsdnu voru 3&0 fangar, og var þeim. öllum haldið í klefum sínum, þar til eldurinn hafði læst sig svo um húsið, að engum var þar líft, þá var þeim hleypt út, og þeir fluttir á annan stað. Eignatjón talið 115 þús. dollarar. — Fréttir frá Fort Chippewa í norður Alberta segja, að Indíánar þar hafi búið við mesta hungur og harðæri á sl. vetri, og að yfir 60 manns hafi í vetur dáið þar úr hungri og harðrétti. Margir þeirra hafa dregið fram lífið með því, að éta musk-rottur. Á öðrum stað, sem nefndur er Fond du Lac, er sagt að yfir 30 rnanns hafi látist af harðrétti. Mjöl þar í grend er nú 15 dollara sekkurinn, og svo lítið af því, að ekki nægir þörfum Ibúanna. Jafnvel tilfar eru svo að fram komnir af hungri, að þeir æða um bygðir manna og hafa jafn- vel ráðist á menn, en þó engum grandað. þetta eymdarástand er sagt að orsakist af leti fiskimanna, sem ekki hafa nent að sækja svo langt að heiman, að þejr kæmust á bez.tu fiskimiðin. — Riissar eru á ný teknir að of- sækja Gyðinga þar í landi, og flæma þá algerlega burt úr land- inu. Sagt er, að 1600 fjölskyldur hafi verið reknar út úr Bockhara- borg, og eru þær á vergangi um landið. þetta sama viðgengst í ýmsum héruðum öðrum, þar sem “guðs útvaldir” eru samansafnað- ir, — að lögregl m og herliðið leggjast á eitt, að sundurdreifa þeim og að flæma þá algerlsga út úr ríkinu allslausa. — íbúatala Montreal borgar er nú orðin 530 þús., og í umhverfum borgarinnar eru 62 þús. Fclkst-vlan alls, sem má teljast í Montreal, er því nálega 600 þúsundir. — Cunard gufuskipafélagið aug- lýsir, að siðasta árs starf sitt hafi borgað sig svo illa, að það geti ekki borgað hluthöfunum neina veocti af hlutum þeirra í f.laginu. — Lagafrumvarp liefir Lengi ver- ið fyrir Ottawa þinginu um, að takmarka veðmál hér í Canada. það var rætt í þinginu sjálfu í fullá tvo daga samfleytt. Flestum ræðumönnum kom saman um, að brýna nauðsyn bæri til að ráða bót á þessu, en svo fór þó samt, að frumvarpið féll, — að svo stöddu. — Sáning nú almenn í Vestur- Canada. Ilún byrjaði 6 vikum fyrr en vanalegt er. — Innflutningur Bandaríkja- ffianna til Vestur-Canada er á þessu vori óvanalega mikill. — 'N efnd sú, sem ræður vfir styrkveitingum Dr. Rhodes til há- skólanemenda til að fullkomna nám sitt við Oxford háskólann á Englandi, — hefir ákvarðað, að þeir, sem sendir eru frá Canada, verði að vera Canada-menn. En að menn, sem fæddir eru á Eng- landi, geti e’ ki orðið sendir héðan sem Rhodes Scliolars, hversu vel, sem þeir leysi próf sín af hendi. — Lögreglan í Berlín á þvzka- landi hefir nýlega uppgötvað magn- að þjófaféla.g, sem rekið hefir at- vinnu sína í ýmsum borgum Ev- rópu um mörg liðin ár og grætt stórféí- Stofnandi félagsins var áð- ur ,reykháfasópari í smáhae á þýzka landi, en leiddist það starf, þótti það óhreinlegt og illa launað. Hann hætti því við það og gerðist innbrotsþjófur. Hann safnaði að sér um þrjátiu körlum og konum, þeim, er listfengust voru í þjófa- starfinu. Félag var formleca mvnd- að, og hverjum meðlim úthlutað á- kveðið umdæmi að starfa í. Aðnl- lega beindist íélagið að auðugum ferðamönnum og gimsteina og gull stáss kaupmönnum. Félagið hafði umboðsmenn I’arísarborg, sem ein- att símuðu filagsmönnum, hvar helzt væri fengs von, þegar auð- menn voru á ferðinni, en höfuðað- setur félagsins var í Eerl n, og þangað söfnuðust félagsmenn á fund einu sinni á ári, og gcröu þá upp reikninga og skiftu með sór gróðanum. Svo er sagt, að félagið hafi á fáum árum haft saman eina milíón dollara með hnupli cg öðr- um cleyfilegum meðulum. í júlí 1Í)(>S náði fjlagið 120 þúsund d 11- ara virði af gimsteinum frá frönsk- um gimsteinakaupmanni. En svo er að sjá, sem sá Lngur hafi fvrst vakið athygli lögreglunnar á fé- lagslimum, sem síðar hafa verið nákvæm-Lega umsetnir, þar til alt komst up.p um þá. — Tvö hundruð sextíu og fimnt milíónir feta af timhri voru tekin af stjórnarlöndum í New Brutts- wick fylkinu á sl. ári, eða sjórn- inni var borgað fyrir þá fetatölu. En hún telur líklegt, að 230 milíóii feta hafi verið tekið af stjórnar- löndum á árinu, af timbri. — Deacon-stjórnin féll við kcsn- ingarnar í Ástralíu. Sósíalistar komnir Jxir til valda. Andrew Fisher heitir hinn nýji stjómarfor- maður. — Ohio ríki hefir með lögum bannað sölu tóbaks þar í ríkiiiu til allra, sem eru tindir 18 ára aldri. — Uppresistarmenn í Albaniu tóku hraustloga á móti hermöuti- um þeim, er Tyrkir sendu á móti þeim, og strádrápu þeir heila her- deild óvinannia. Tyrkir hafa nti sent þangað 3 vígskip og 8 tundurbáta. Svo ætla þeir einnil að sendai mik- inn og öflugan landher á hendttr uppreistarmönnum. — Fiskveiðaskýrslur Canada fvr- ir síðasta ár gefa þessar ttpplýs- itigar, meðal annars : Veiðina stunduðu 71,078 menn á 39,965 róðrar og mótor bátum og 1414 seglskipttm. Aflinn metinu 23 tnilí- ónir dollara. — Frumvarp til laga hefir verið borið fram í þinginu í Nova Scot- ia um að afnema með öllu vínsölu þar í fylkinu, að undanskildri Hali- fax borg. En horgarbúar þar geta afnumið vínsölúna með atkvæða- greiðslu, ef þeim svo sýnist. I.eyft er þó, að nota áfengi sem meðal, oítir læknisráði. Lagafrumvarp þetta er borið fram af dómsmála- stjóra fvlkisins, og má þvi ætla, að það verði samþykt af þinginu og gert að lögum. — Feiknamiklir jarðskálftar urðu víðsvegar í Mið-Ameríku batitt 14. b.m., sem ttrðu mörg hundruð manns að líftjóni og gerðu yfir milíón dollara eignatjón. Mest hef- ir líf og eignatjón orðið i Costa Riea. Öll umferð og verzlun stöðv- aðist. Stjtórnarskrifstofum öllum var lokað, og fólk ílýði úr húsum | sínum og hefst við úti á víða- vangi.. Fréttaþræðir slitnuðu utn alt landið, og víða gerði stórar rif- ur i jarðskorpuna og mörg hús hrttndu þar niðttr, þar sem svo stóð á, að jörðdn sprakk titidir þeim. Costa Riea lýðveldiö li/guí' á milli Nicaragua og Panantíc. þar er loftslag ágætt og járðvegur frjósamur. íbúarnjr#eru aðallega af spænskum ættutn. þar ern kaífi og coeoa akrar miklir og aldinarækt. Jarðsk jáfftarnir á jtessu svæði, sem talið er ttm fullar 23 þús. tfermílur, vöruðu fullan sólarhring. I — Fjallgöngumenn lial.i nýlega 1 klifrað upp á hæsta tind á McKin- ! ley fjalli, til þess að leita að I merkjium þeim, cr dr. Cook kvaðst ! hafa skilið þar eítir, þegar hann fvrstur allra ma.nna hefði komist ttpn ít þantt tind. þessir leitarmenn ftindu alls engar menjar dr. Cooks, | og þeir fttllyrða ennfremur, að hann hafi ómögulega gietað komist ttpp á tindinn, eftir þeirri leið, sem hann þóttist hafa farið. — Frank Gotclt, bóttdi í Iowa riki í Bandaríkjunum, hefir ttm nokktir undanfarin ár verið viðttr- ketidur bezti glímukappi heimsins. Maðttrinn er stór og þunigur og af- ar-sterkur. Ymsra landa rrrenn hafa revnt grísk-rómversk4 glimu við hann, en allir beðið ósigur. Nú er maðttr í Atliens á Grikklandi, setn skorar Gotch á hólm. Sá heitir Marino og er jötun að burðurn og æfðttr glímukappi. Ilann getur lvft 4 ntöiinttm í eintt með annari hendi, og ltafið þá yfir höfuð sér, og vanalegum tnönnum hendir hantt eins og þeir væru fjöðurstafir Manino þcssi er talsvert á þriðja httndrað pund á þyttgd. Hann þolir að láta tveggja tonna þttngan mót- orvagn, með 7 manns í, renna vfir sig með miklttm hraða, og er ó- meiddur eftir. Gotch ætti að hafa fult í fangi með þennan náiinga, ef þeir þreyta glímu. — Ilerliði og verkfallsmönnum hefir slegið saman í Mar.seilles-borg \ á Frakklandi. Tuttugu þúsund búð. arsveinar og keyrslumenn höföu | lagt niðiir starf sitt þar og létu ó-, friðlega. Bakarar gerðu og verk-| fall, en þegar stjórnin œtlaði að láta bakara sína í sjóhernum vinna að brauðgerð. fynir landsfólkið, þá gránaði gamanið, svo að sló í bar- daga. þegar bardaganum var lok- ið, var farið að fiytja þá særöu á hiitia ýmstt spítala borgarinnar, en ekki var rúm á sjúkrahúsunum fyr ir alla, er aðhlynningar þurftu. — það er nú talið nokkurn veg- inn áreiöanlegt, að Col. Roosevelt muni gefa kost á sér sem forseta- efni nepúblikana flokksins við næstu kosningar, ef flokkurinn hef- ir ekki völ á öðrum, sem hann treystir tdl sigurs. Spakmæli. það má segja, að allur hinn mentaði heimur leggi bæði eyrun við, þegar gamli James J. Hill tal- ar. Hér eru nokkur spakmæli gamla mannsins, sem vert er að festa ’i minni : “Öll eyðslusemi, hvort sem hún er gerð af ríkjum eða einstakling- utn, — öll hækkun á verði, hvort heldur verkalaunum, flutningspjöld ttm eða almennum nattðsynjum, — legst á notendurna. þeir verða að borga það". “ Ilugsanfræðiloga verður öll sparsemi að eiga upptök sín hjá einstaklingnum. En hann vill ekki hafa hana, — það er það sanna á- stand, eins og vér sjáum það nú á dögum. Einstaklingurinn neitar að spara við sig. þvert á móti notar hann vaxandit eyðslusemi sína og aukinn lífskostnað, sem ástæðu til launahækkunarkröfu". “þér getið ekki blandað saman kaupskaparstarfi og pólitik". “ l>að er ekki fremur mögulegt, að ráða' til lykta mörgum vorum íélaigslegu velferðarmálum með lög- gjöf, heldur enn mögulegt væri að setja lim í lið með lögfræði”. “Sá maðttr, sem tekur íé að láni og evðir örlátlega, gerir það máske í bezta tilgangi. En á vega- mótunum, þar sem leiðir lánsins og eyðsluseminnar skilja, er skýrt | letrað : ó h a p p." ‘.Yerðmæ'ti landsafurða vorra1 hefir á þessu ári orðið 8 bilíónir dollara. þær hefðu eins auðveldlega getað orðið 16 eða jafnvel 24 bdlíón dollara virði. Yér höftim ekki byrj- að enn að rækta lönd vor. Vér kunnum ekki aðferðina til þess. Yér höfiim að eins verið að klóra í yfirborðið". “Vér notum nú árlega 500 milí- ónir tonna af kolum. En svo er á- ætlað, aö með því áframhaldi end- ist kolabyrgðir landsins um 4 þús. ár. Vér þttrfum því engar áhi-". ur að gera oss tit af því atriði." “Sá maðttr, sem nú á dögum hefir beztu tækifærin, er alméiga- maðurinn”. “Sá maður nýtur aldrei velsæld- ar, sem ver mestum tíma sínum til þess að gæta að, hvað klukkan sé”. “Maðurinn, sem þokast áiram og upp á við er sá, sem ekki gerir sig ánægðan með það, að gera ein- göngu það, sem er algerlega nauð- synlegt, heldur hinn, sem gerir dá- lítið meira”. “ Mín ráölegging til þeirra, sem vilja komast áfram í hciminum, er sú, að þeir beiti óþreytandi elju, trúmensku við vinnuveitendur sína — sem er trúmenska við þá sjálía, og að gera sitt itrasta, í hvaða stöðu, sem maðttr er settur, að vittna með hagsýni, frumleik og á- stundan. það tryggdr ávöxt vel- sældar og nægjusemi'’. “'llep.ni og leti veröa ekki sam- fara. Maðurinn, sem klirrar upp | velgengnisstigattn, gerir það með því að sanna hæfileika sína með þvi, að grípa tækifærin, þegar bau gefast, Tækifærin leita ltann aldrei uppi". “Bezta ráðleggingin, sem unt er að geía nokkrum ungum manni, er breði gömul og einföld : Öðlast þú j-ekkingtt og skilning. Settu þér það markmið, að gera sjálfan þig að sem mestum og teztum manni, með því, að beita öllum þínum kröftum til þcss að inna setn bezt af hendi hvert það starf, sem þú átt kost á að vinna. það er engin ný ávísun til, er kenni manni að komast áfram í heiminum”. “AUir menn fá tækifæri einhvern- tíina á æfi sinni til þess að tryggja sér velsæld, og þá er það undir sjálfum }>eim komið, livað þeir gera úr því tækifæri, og hvað það gerir úr þeim". ‘‘Drengurinn og stúlkan, setn læra að vera hlýðin og ástúöleg og umburðarlynd við aðra, og að hyggja fram á, aö gera sér að sem beztum notum hvert það tækifæri, sem verður á vegi þeirra, og sem öðlast þá mentun, sem beztu skól- ar geta boðið, — þau hafa allan þann undirbúning undir æfistarf sitt, sem mögulegt er að veita, og sem ekki ætti oít að bregðast”. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. — Mark Twain, kýmniskáldið fræga, er sagður hættulega veikur. Mælt að ofmiklar reykingar hafi orsakað hedlsuleysi hans. — þjóðskuld Canada hefir aukist ttm I8J4 úr milíón dollara á sl. fjárhaigsári. Skuldin er nú talin ná- lega 326 milíónir, eða nákvæmlega $325,976., 712. — Gamall maður brann til ösku í kofa sínum í Sherbrooke bæ i Ontario í sl. viku. Karl var að reykja og kveikti í ógáti í rúmiföt- um sinum. — Kona brann í rúmi sínu í Montreal borg þann 14. þ.m. það hafði einhvern veginn kviknað í náttkjól hennar., og brendi hana svo mjög, að hún dó 8 klukku- stundum síðar. En bóndi hennar svaf vœrt við hlið hennar meðan á þessu stóð, en var vakinn í tíma og bjargaö áðttr en hann sakaði til muna, — hafði þó brunniö nokkuð á Öðrum handleggnum, — íbúatala New YTork borgar er ta-lin að vera 5 milíónir. Hart- nær IftOO menn ertt nti i óða önn að taka þar manntalið, og þó skýrslur þeirra séu enn þá ekki íttllgerðar, telja þeir víst að íbúa- talan sé eins og að framan er sagt. — Ritsíma félögin í Canada hafa auglýst, að þau flytji hér fiftir, a ð n æ t u r 1 a g i 50 orðíi hraðskeyti um alt Canada-veldi fyrir sama verð og þau hafa áðitr sett fyrir 10 orða skeyti að dagtíma. Svo að vilji maður senda vini sínum 50- orða bréf að kveldi, þá er þvi bréfi skilað næsta morgttn til viðtak- anda. — Uppreist hefir orðið í Chang Hai í Kína, og er opsökin til þess sögð að vera sú, að útlendir kaup- menn hafi náð yfirráðum yfir allri hrísgrjónaverzltm þar eystra, og svo sett upp verðið. l>etta þokitt íbúarnir ekki og réðust á útlend- inga. íbúð sendiherra Breta var eyðilögð og litlendingar urðu að j flýja borgina, og komust ttm borð í gufuskip, sem var þar á höfninni. ; Beilir hópar uppreistarmanna j gengtt utn héraðið og rupluðu og í ræntu, og svo er sagt, að útlend- ingar í öllu héraðinu séu í mestu hættu, ef þeir flýja ekki hieimi'i sín tafarlaust. Allar kirkjur útleudinga hafa verið brendar. Berskip hafa verið send til hjálpar útlendingum. — þaö hefir komist upp í New| YTork borg, að þar eru nokkrir með á borgunarskrám bæjarstjórn- arinnar, sem dánir eru fyrir nokk- urum árum. Tammany flokknum er kent um þetta, og lögmantti borgarráðsins hefir verið skipað, 1 að hefja rattnsókna tafaflaust, og að sjá ttm að þeim seku sé hegnt, ! og að dauðu náungarnir sé.u stryk- j aðir tit af verkamannlista borgar- innar, svo enginn geti lengur dreg- ið kaup undir þeirra nafni. — Sextán hús brunnu í St. Eus- taoe bæ í Quebec fylki þann 17. þ. m. Einnig brann Jxtr kirkja pró- testanta. Skaðinn metinn rúmlega 40 þúsund dollarar. — Nýustu skýrslur Canadastjórn ar sýna, að Bandaríkja borgarar hafa 225 milíónir dollara í veltu í iðnaðarstofnunum \ Cattada. — San Franeisco búar héldu á mánudaginn var fjórðu árshátíð í tninningu um brunann mikla, sem samfara var jarðskjálftanum og sem orsakaði dauða 566 manna og 400 mdlíón dollara eignatjón. Mælt er, að nú sé borgin fegurri en nokkuru sinni áður. — Síðastliðið ár voru þygð hús í Winnipeg borg fyrir 9J4 milíón dallara. Toronto borg bygði fyrir rúmar 18 milíónir og Montreal og Vancouver borgir fyrir 7 mil'iónir hvor, eða rúmlaga það. — Col. Roosevælt hefir verið að ferðast meðal konunga í Evrópu og ræða við þá um alheimsfrið. Hann vill láta stórþjóðirnar taka saman höndum, til þess að tak- marka herúthtinað og helzt hafa samtök til j>ess, að koma á varan- legttm alheimsfriði. — Svo er að sjá, sem Roosevelt kunni að verða nokkuð ágengt í j>essu efnd. l>essari málaloitun hans var vel tekið a£ Austurríkis keisara. Næst ætlar Roosevelt að ræða sama mál við forsota Frakklands, keisara þýzka- lands og konung Breta. — Gufuvtl sprakk í Montery bæ í Mexico í sl. viku og varð 11 manns að bana, og tvedr aðrir meiddust hættulega. — Indíáni einn í Niagara Falls í Ontario gekk inn í lögreghistöðina þar þann 16. þ.m. og bar á sig þá sök, að hann hefði grandað eigin- konu sinni 23. ára gamalli, með því að kasta henni út í fossinn, svo hún fórst þar. þetta var grið 1903. Hann kvaðst hafa haft sam- vizkubit af þessu jafnan síðan, og ekk,i geta þolað að þegja yfir þessu lengur. — Tvær konur voru leiddar út úr leikhúsi í London af því þær nieituðu að taka af sér barðastóra hatta, sem þær höfðu á hötfðunum, svo að jteir, sem atftar sátu, gætu séð inn á Liksviðið. JÓN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnttr, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgttn. Wall Piaster "EMPIRE” veggja PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en hinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vé búum til: “Empire” »Vood Fibre Plaster “Empire" Cement Wall “ “Empire” Finisb “ “Gold Du8t" Finisli “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vörtmteg- undir. — Eiqum vér að senda J y ð n r bœkling vorn • BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIPSTOFUR OO MILLUR I Winnipeg, Man. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.