Heimskringla - 26.05.1910, Page 1
XXIV. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGÍNN, 2G MAÍ 1910
NR. 34
Tvöfalt
stærri
er r ei ð h j ó la búð
mín nú en áðnr, og
vöru b y r g ð i r og
verzlun að sama
skapi. Brant-
ford reiðhjól-
in góðu hefi ég
til sölu einsog
aðundanförnu
með eins góðum kjörum og nokk-
ur annar getur boðið. — Einnig
aðrar tegundir af nýjum reiðhjól
um sem ég sel fyrir StfO. og upp,
með ”Dunlop Tires” og ”Coaster
Brake”.—Allar aðgerðirogpant-
anir afgreiddar íijótt og vel. —
West End Bicycle Shop
Jón Thorstelnsson, eigandi
475—477 Portage Avenue.
TALSÍMl: MAIN 963o.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Fregn frá kolahéraSinu nv'-
fundna meðfram Mattaigama ánni
í NorSur-Ontario segir, aS nú sé
taliS víst, aS undir linkolalaginxi
har sé gna&gS af hinum sönnu harS-
kolum, sem ekki hafa áSur fundist
í Canada. Svo þykjist menn vissir
um þetta, aö auSmenn frá Pitts-
burg í Pennsylvania haía fengiS
sér nokknar námalóöir í þessu hér-
aSi. Bandaríkja stálgerSarfélagiS
hefir og sent þangað hóp Pitar-
manna, og hata þeir fundiS kol,
salt og járn. Mesti fjöldi manna er
nú aS fiytja inn í héraö þetta til
þess aö byrja þar námagröft taf-
arlaust.
— Yínbann gekk í gildi í Aelsa-
Craig bæ í Ontario fyrir skömmu.
Vínbannsvinir höfSu nokkrum dög-
um áSur tariS til þeirra tveggja
hótelshaldara, sem voru þar í bæn
um og spurt, hvort þaS væri á-
form þeirra, aS yeita gestum ínót
töku eftir sem áSur, þó vínbann
yröi þar aS lögum. Báöir gest-
gjíifarnir kváöust loka hvisum sín-
um, ef banniS gengi í gildi. þá
sendu Goodtemplarar á ný til
þeirra og spurSu, hvort þeir vildu
leigja eöa selja hús sín. BáSir neit-
uSu aS leiigja, en annar bauS aS
selja meS verSi, sem Goodtemlar-
arar töldu of hátt. Hinn bauS aS
sel.ja meS sanngjörnu verSi. Bind-
indismenn keyptu hús hans og
starfrækja nú sjálfir Queens Hotel
þar í bænum.
— Blikkslagarar í Hamilton í
Onitario hafa gert verktall. þeir
heimta 35c kaup1 um klukkutim-
ann. Tivö hundruS manna 'hafa tek-
iS þátt í þessu verkfalli.
— Vdnnudeild Bandaríkjastjórn-
arinnar hefir nýfega gefiS út
skýrslu um vdnnulauna ástandiS
hjá Bethlehem stálfélaginu í Pettn-
sylvania. 2322 menn vinna fyrir fé-
lagiS 12 klukkutíma á dag, 7 daga
í viku, og meiri hluti þeirra vinn-
ur fyrir aS jafnaði 12J4c um kl,-
tímann. Nokkrir handverksmenn
rneðal þessara vinnenda unnu aS
eins 10*4 klukkutíma á dag, aS
jafnaöi, en þó aS eins 6 daga í
viku. Verkfall var gert hjá þessu
félagd 4. febr. sl., aðallega af því,
að verkamenn félagsins voru
neyddir til þess aS vinna á sunnu-
dögum, og að verkið, sem heimt-
aS var af þeim, ofþyngdi kröftum
þeirra. Skýrslan sýnir, aS af yfir
0 þús. manns, sem vinna ihjá félag-
inu, verSa hátt á fimta búsund
manns 'aS vinna reglulega meira
en 12 klukkutíma á dag, og 82
menn höföu orðiö aS vinna stöS-
ugt 13 klukkutíma á dag, sjö daga
í viku í beilt ár. þeir, sem hæst
lau,n fá, hafa um 24c á klukkutím-
ann, en þeir eru tiltölulepa fáir í
satnanburöi viS tölu allra verka-
manrtanna.
— Nýlega sökk og fórst einn af
köfunarbátum Japana, meSan stóS
á beræfingu, eitthvaS bilaSi alt t
•einu í gangvélinnd, svo aS skipiS
eða báturinn gat ekki hafið sig
upp af sjávarbotnii Skipshöfnin
vissi vel, aS ekki var viS ööru að
búast en dauða. YfirmaSur skips-
ins tók þá til aS lýsa ástanði
mannanna á skipinu og hvernig
þaS væri aS bíSa dauðans. Hann
ásakaSi sjálfan sig eingöngu um
slvsiS, og ba-S k.eisarann, er hann
frétti um lát skipshafnarinnar, aS
ásaka engan nema sig.
— Ræningjar, 3 aS tölu, réðust
á strætdsvagn í Seattle borg aS
næturlagi þann 12. þ.m. þeir niáSu
nær 2 þús. doll. úr vösum farþeg-
annas og komust svo burtu, án
þess þeirn yrSi náS. þaS voru á
þessum vaigni nokkrir hóteleigend-
ur og. vínsölumenn, og frá þeim
voru aðallega skildingarnir, sem
ræningjarnir náSu.
— F.jöru'tíu og sjö menn létust
af ferjubát þann 19. þ.m., sem
hvolfdi á einni elfu á Rússlandi ;
nær 100 manns voru á bátnum, en
hinir hjörguSust. Áin var afar-
straumhörS, en skipið of hlaSiS.
þaS hraktd á fiúðir og valt umi
— William McK.en7.ie, eigandi C.
N. járnibrautarinnar, hefir nýlega
ÞAÐ ERU INNVIÐIR RJÓMA SKILVIND-
UNNAR SEM TÁKNAR GÆÐI HENNAR
Ódýr skilvinda í léttri um-
gjörS, en vel málitö, getur
staSiS upprétt af því hún er
skrúfuö í gólfiS. En
“worm gearing” bennar, —
spyrjiS þér æfSan vélfræSing
um það. Hann mun segja
yöur, aS þær geti aSskiliS
fullvel um tíma, en fyr eöi
síöar gangaj þœr úr lagi, og
þaS óhapp ber aS þegar
verst gegnir, og þér megiS
sízt tefjast frá verkum. Ein-
mitt þá ^r MAGNET'square
gear’ metið aS verSlcikum.
þaS er rétt tilbúiS og á-
reiðanlegt á öllum tímum.
þér tapiS aldrei tíma, jafn-
aSargieði eða bagsmunum,
þegar þér eigiS MAGNET.
T>ví? Af því aS MAGNET
befir ‘‘square gear”, rent úr
einu stálstykki, einstvkkis-
fleytir auðhreinsaðan, stóra skál studda beg.gja megin (MAG-
NET' einkaleyfi), hreinsunar-sáld ; vélin svo lóttsnúin, aS börn
geta gert þaS. bað mástöSva vélina á 8 sekúndum.
SkoiS MAGNET umgerSina, þungia og trausta, — alt er í
sterkustu skoröum, svoaSskilnaSurinn er fullkominn, hún stend-
ur hvar sem bún er sett. BeriS þaS saman viS hinar veiK-
bygðu umgerSir annara véla. þaS má táldraga blindan mann
með sögusögnum, en hver, sem sér og íhugar samanburSinn,
mun kaupa MAGNET. þaS er fullkomin skilvinda, endist 50
ár. það kostar 1 cent að reyna MAGNET heima h.já vður.
THE PETRIE MFG. C0., LIMITED
winnipbq: man.
tJTIBtí : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Qu©„ Van-
couver, B.C., Regina, Sask,, Victoria, B.C., Hamilton, Ont.
fengiS 40' milíón dollara lán á Eng-
landi til brautabygginga í Vestur-
Canada. Fimm milíónir er sagt að
eiigi aS ganga til að auka o<t bæta
strætisbrautakerfi hans í Winnipeg
borg, og 13 miliónir dollara fvrir
Dunsmuir kolanámalöndin og aSr-
ar eignir í sambandi viS þau, í
Britiish Columbia.
— Málari einn í Parísarborg
kom nýlega inn á gistihús og sá
eina af myndum sínum hanga tippi
á veggnum. Honum þótti staöur-
inn illa valinn, af því birtu sló
ekki á myndina eins og hann villi
vera láta. Ilann varS svo reiSur
af þessu, aS hann skar myndina í
sundur og skaut þess utan fjórttm
skotum á hana. Hann var hand-
tekinn, og ætla menn aö hann sé
orSinn géggaöur.
um næstu 2 ár, fyrir 750 dollara á
viku. — DauSi þessarar skepnu er
því mikill skaði fyrir eigendur
hennar.
— Regina borg hefir með 410 at-
kvæöum gegn 26 samþykt að
lcggjíi strætisbrautakerfi um borg-
ina á kostnað borgarbúa. — jieir
trúa á þjóðedgn vestur þar.
— Skógareldar í norðurhluta
Minnesota gerSu á sunhudaginn
var íbúana í ýmsum bæjum þar
óttaslegna. þeir unnu allan sttnnu-
daginn að því, aö verja heimili síu
í ýmsum þorptim. RegniS, sem féli
aS kveldinu, er sagt aS hafi kæft
eldinn, svo aS fólkiS hafi getað
bjargað h.eimilum sínum.
— Ungfrú Williams, vel metin
skólakennari í Saskatoon, Sask.,
\
Royal Household Flour
og Köku Æfinlega Gerðar Fullnoeging
mv EINA MYLLAN í VVINNIPEQ.-LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM Y'ÐAR.
— LögmaSur einn í Montreol
borg staShæfir, að innan 10 ára
veröi íbúatala borgarinnar orSin
ein milíón, og aS aSaltrúbrögSin
þar verSi katólskan, en enskan
verSi aSalmál íbúanna. ÁriS 1800
var íbúatala borgarinnar 9,000, en
nú eru þar 500,000 manns.
— Sjö gufukætlar í stálþvnnu-
verkstæSi í Canton, Ohio, sprttngu
allir í einu þann 17. þ.m., og biSu
12 tnanns þar bana. Hvellurinn
heyrSist 3 mílur vegar. VerkstæS-
iS eyðilagSist algerlega.
— Grand Trnnk Pacific Railway
Commission hefir beðdS um mark-
aSssvaeðiS í Quebec borg til kaups
undir vagnstöS brautarinnar þar,
og býSur 100 þúsund dollara. fyrir
landiS, og taliS líklegt, aS bærinn
sinni því tilboSi. Bænum var boS-
iS þetta verS í fyrra, en þá vildi
hann f.á 250 þústind dollara fyrir
svæSið. þietta þótti stjórninni
helzt til mikiS ;• hún hiefir því nú
etiidurnýjað tilboS sitt meS þeitn
skilmálum, að þar verði bygS
vagnstöS, sem kosti ekki minnaien
tvær milíónir dollara. því er enn-
fremur lofað, að á næstu f.áttm ái-
um skuLi 10 miLíónum doLLara
verSa variS þar í borginni tii aS
gera skipakvíar og hafnarbryggjttr
og aSrar nauSsynlegar hafnbæitur.
þaS eru þessii LoforS, sem nú
hafa þau áhrif á bæjarstjórnina,
aS hú,n að líkindum gengur aS til-
boðinu.
— Eldur í Carleton Place, Qae.,
þann 18. þ.m., gerSi 300 þúsund
dollara eignaitjón. Mörg verzlunar-
hús og ein kirkja brunnu til ösku,
en man.ntjón varS ekki.
— Fyrir skömmu var maður á
En.glandi dærndur úr þingsæti þar.
h'aðir hans, sem var velL-auSugtn-,
lét pr.enta lista yfir þaS, sem hann
hafði lagt' til kjördæmisins á því
tímabili, sem hann hafSi dvalið
þar. Listinn er þannig :
1. GefiS bænum allar ráShúss-
byggingarnar og halddS þeitn
við með 5 þúsund dollara ar-
Legum tiLkostnaði.
2. GefiS tiæntim 5 þúsund doliara
geðveikrah'æli.
3. Árlegt tillag tii trúboösféiaga
3,500.
4. Árlegt tillag til kirkna $5,000.
5. KostnaSur viS aS byggja 110
verkamannahús $110,000.
6. GefiS til fátækra $50,000.
7. BorgaS í verkalatinum á 30 ár-
um ein milíón dollara.
8. GefiS til lei-ksvæöis $3,500.
9. GefiS 35 ekrur lands fvrir listi-
garS.
þetta var álitiS aS hafa haft ö-
lögleg áhrif á kjósendurna og son-
ur auSmannsins var dæmdur úr
þingsætinu.
— Halastjörnu samkomur voru
haldnar 1 Parísarborg og öörum
borgum á FrakVlapdi þann 18. þ.
m. þá var halastjarnan næst
jöröu, — aö eins í 12 mflíón mílna
fjarlægð, svo nálægt, aö enginn
gat séS hana eða vitaS neitt um
hana. Marga undanfarna daga
höfSu menn verið að selja myndir
á götum borgarinnar, sem sýndtt,
hvernig hedmsendir bæri aS hönd-
um, þagar hialastjarnan rækist á
hnött vorn þá um kveldiS þann 18.
■þ.m. — Margir græddu stórfó á
fávísi almennings.
— Api nokkur, sem í framkomu
sinni líktist vel siðuðum manni,
brann á vagnlest Northern Piacific
félagsins milli Seattle og Portland
þann 16. þ.m. Hann var stöðugt
sýndttr á leikhúsinu og samningar
höfðu veriS gerSiir um að sýna
hann á ýmsum leikhúsum vikulega
vildi ná sér í landskika, sem var
2*4 mílu frá Kindersley, Sask., en
margir voru um boSiS. Kona þcssi
fór því aS landskrifstofudyrunum
12 sólarhringum áSur en landLS
var sett upp til landtöku, og hékk
þar viS allan tímann, þar til hún
fékk landiö ( hálf section), sem nú
er metiö 10 þúsund dollara, eöa
meir. BlöSin segja, aS enginn hafi
áSur unniS svo mikikiS til aS ná
í landsblett, sem kona þessi. Land-
iS er N*4 36-30-23.
— þess var getiS hér í blqðinu
fyrir nokkrum vikum, aS dr. Hvde
í Kansas City hefði verið kœröur
um, aS hafa orsakaS dáuSa
tengdafólks síns, sem hann var
sóttur til að lækna, með því að
sprauta inn í sjúklingana tauga-
veikis-gerlum, er leiddi þá til
bana. Nú hefir kviSdómur sá, sem
dæma átti í málinu, komist aS
þeirri tiiSurstööu, aS læknirinn
væri sekttr ttm morð. VitnaleiSsl-
an var svo Ijós, aS um ekkert var
að villast. HiS opinbera heldttr
því fram, að læknirinn hafi framið
glæpi þessa til þess að kona sín
fengi a íSlegð þá, sem þeir sjúk-
lingar eftirskildu, er hann réð
bana með “lækningitm” sínum. —
Málinu hefir verið áfrýjað.
— Dómsdegi var frestað þann
18. þ.m. Vísindamenn sögðu —
eSa öllu heldtir blaðamenn höfðu
■það 'eftir þeim — að HalLeys hala-
stjarnan mundi rekast á jörð vora
þann 18. þ.m„ og átti alt um koll
að kieyra, en svo leið dagurinn, að
ekki sló stjarnan jörðina með hala
sinum, og allir erum vér hér enn-
þá.
— Daníel Kinet, belgiskur loft-
flugsmaðtir, hefir nýlega haldið sér
í lofti i belglausri flugvél, nál. 34
klukkustundir. Hann haéði far-
þega með sér á flugintt. Hann hefir
því verið lengur í lofti í slíkri vél.
stjórnin í Ft. William muni leggja
fram fé til þess, að rannsaka gas
þetta og komast fyrir um, hvort
þar sé ekki um auðsuppsprettu að
ræSa fyrir bæinn.
— Stjórnin í Austurríki hefir
gert nýtízku ráSstaíanir til þess
að styrkja yfirmenn í hernum til
þess aS borga skuldir sínar. Her-
foringjar þar í landi verSa sam-
kvamit stöSu sinni, aS leggja á sig
ýmisleg útgjöld, sem nema tals-
verSri upphæð árlega, o.g með
þvi að margir þessara manna ertt
aí lágttm stigum og fátækir, þá
komasit þeir einatt í skuldir, sem
þeir ekki geta borgað. þetta á-
stand hefir í mörg liðin ár bakað
hermáladeild landsins all-mikillar
áhyggju. Nú hefir hún samt ráðið
fram úr þessum vTanda meS því,
að setja til síSu 12 milíóndr doll-
ara sjóð, og skulu vextirnir af
þeim sjóSi notaðir til þess, að
borga persónulegar skuldir herfor-
ingjanna, frá 5—8000 kr. á ári eft-
ir ástæðum fyrir hvern þeirra.
— KvenfatagerSar verkstæðin i
New York hafa ttm mörg undan-
farin ár orðið að bíða heilmikið
tjón af sviksemi ýmsra háttstand-
andi kvenna þar, sem láta búa til
dýran fatnað fyrir sig og senda
hann heim til sín, til skoðunar, án
þess að borga fyrir hann — fyr en
•eftir á. Svo brúka þær fatnaðinn í
eina eða tvær veizlur og skila svo
fötunum aftur með þeirri orðsend-
ingu, að þau séu ekki þóknanleg.
Verksmiðjttrnar hafa því tekið það
ráð, að festa með blýlakki stórt
skilti á fötin með þeirri áletran,
að fötin verði að borgast fullu
verði, ef miðinn sé tekinn af. En
það er ekki hægt aS taka miðv
þennan af, nema að skera hann frá
ins, að hann lagði félagsmönnum
til fundarsal ókeypis og styrkti þá
á ýmsan hátt, tók sjálfur stjórn á
fundum þeirra filaga, og gaf þeitn
holl ráð og góð, og örfaði þá til
ötullar framgöngu í sjálfsmentun-
aráttina.
það var að kveLdd 6. júní 1844,
að 12 menn voru samankomnir í
þessu herbergi, ttndir forustu Mr.
George Williams, til þess að
mynda félagið, sem þá skyldi nefnt
ast : Félag til eflingar andlegu at-
gerfi ungra manna á . Englandi,
et vinna í sölubúðum og við aðra
atvinnuvegi. þetta var byriun
Y.M.C.A. — George Wdlliams var
síðar sæmdur riddara nafnibót og
Victoria Cross orðunnd fyrir starf
sitt í þágu þessa félags, og fyrir
þá bót, sem hann vann á högum
ttngra manna þar í landi.
ÞINGBOÐ.
Hið Únítariska Kirkjufélag Vest-
ttr-Islendinga heldur hið 5. þing
sitt, samkvæmt fyrirmælum síÖ-
asta þings, að Mary Hill, Man.
þingið verður sett miðvikudags-
kveldiS þann 15. júní, í kirkju
Mary Hill sainaðar. HlutaSeig-
andi fólk er beSdð að minnast
þessa. Starfsskrá auglýst síðar.
SöfnuSir kjósi erindsreka einn
fvrir hverja 15 atkœðisbæra með-
litni, og útbúi þá með kjörbréf
samkvæmit fyrirmælum grundvall-
arlaga félagsins.
S. B. BRYNJÓLFSSON,
forseti.
en nokkur annar maður hefir áðtir
v.erið.
— þrjátíu og sex fangar brttnnti
til dattða 1 Centreville í Alabama
þann 16. þ.m. Einn fanginn hafði
kveykt í verkstæði því, sem þcir
unnu í, og biðu allir fangarnir
bana af þvi.
— Svo hafði verið ráðstafað af
Bretastjórn, að engtim ráðgjöfum
eða sendiherrum irrá nvlendttm
Breta skyldi ætlað sérstakt pláss
í líkfylgd Edwards konungs. I.á-
varðttr Strathcona komst að þessu
og kvartaði alvarlega yfir þvi fyr-
ir hönd Canada. Stjórnin brevtti
því þá þannig, að ráðgjafar frá
nvlendunum hefðu satna rétt or
rúm í líkfylgdinni, eins og sjálfir
br.ezktt ráðgjafarnir.
— Marcone attglýsir, að framveg-
is verði haldið ttppi loftskeytasam-
bandi milli Canada og Frakklands.
— Kínverjar ætla að leggja þús-
ttnd mílur af járnbrautum á þessu
ári í landi sínu, og hafa tekiS 30
milíón dollara lán til aS standast
kostnaSinn viö þaS starf.
— Bátur fanst nýlega á hvolfi í
Michigan vatni. Sex menn höfSu
veriS í honum, sem allir höfSu far-
ist. I.ík hinna druknuðu hafa ekki
fundist.
fötunum.
Uppruni Y M.C.A.
Allir íslendingar hafa heyrt um
og þekkja aS einhverjtt leyti Ungra
manna kristilega f.lagiS, en fáir
vita um hinn sanna uppruna þess,
en hann er þessi :
George Williams hét maSur í
London á Englandi, sem á yngri
árum sínum vann fyrir daglegu
brauöi sínu i fatadúkasölubúð þar
í borginitii. Hann fann til þess, hve
mjög ungum piltum, sem unnu í
sömu búð og hann sjálfur o<r einn-
ig í öSrum búSum þar í borg, var
að ýmsu leyti ábótavan't. þeir
voru margir illa mentaSir, ófágaS-
ir í oröbragði og íramgöngu, og
voru hver öSrum ókunttuwir, því
aS þedr höfðu engan innbvrSis fé-
lagsskap. Af öllu þessu ledddi þaS,
aS þeir urSu að lúta hverjum
þeim neySarkjörum, sem húsbænd-
ur þeirra vildu bjóSa þeim. Geo.
Williams htigsaSi sér, aS fá ráSna
•bót á þessu. En upptökin urðu að
koma frá sjálfum búöarsveinun-
um. þedr yrðu aö bæta alla fram-
komu sína, auka mentun sina, svo
að þeir sem flokkur hættu aS vera
í náSurlæginigu, en yrðu þar á móti
eftirsóknarverðir þjónar.
Islendingar í Gimli bœ minnist
þess, aS herra Elis G. Thomsen er
maðurinn, sem gerir allskonar ut-
an- og innan-húss málningu fljótt
og vel. Einnig pappírsleggur hann
hús og gerir “Kalsomininig”.
TVall Plaster
"EMPIRE” VEGGJA
PLASTUR kostar ef til
vill ðgn meira en hinar
verri tegundir, —en ber-
ið saman afleiðingarnar.
Vér búum til :
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dust” Finish “
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
— Gas fanst í jörðu nálægt Ft.
William, Ont„ í sl. viku. það var
verið að reka niður stólpa undir
eitt af stórhýsum þeim, sem G.T.
P. járnbrautafélagið er að láta
gera þar. Svo var afl jarðloftsitis
mikið, að moldin gaus 30 fet í loft
upp úr holttnni, sem stólpinn var
rekinn í. Ennþá vita menn ekki
með vissu, hvort hægt er aÖ nota
gas þetta sem verzlunarvöru, eti
eldfimt er það og brennttr með
skærum loga. Mælt er, að bæjar-
Til þess að koma þessu í fram-
kvæmd, myndaði hann innbyrðis
félagsskap með þedm búöarsvein-
um, sem edns og hann unntt í stór-
verzlun þeirra George Hitchcock
og félaga þar í borg. Fundarsalur
þeirra var svefnherbergi Williams.
þar ræddu félagsmenn mál sín og
æfSu sig í ýrnsum greinum undir
tilsögn Williams.
þegar herra Hitchcock nokkru
síSar fékk aS vita um þetta, varS
hann svo hrifinn af tilgangi félags-
Eiqum vér að senda £
yður bœlcling vorn *
BöIÐ til einungis hjá
MANITOBA CYPSUM CO. LTD
8KRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg, - Man.