Heimskringla - 26.05.1910, Side 2
Bl». 2 WINNIPEG, 26. MAl 1910.
HEIMSKRIN GI/A
Heimskringla
Pablished every Thursday by The
Heimskringla News & Pnblishing Co. Ltd
Verö blaösins í Canada osr Kandar
$2.00 um ériö (fyrir fram bnrsraö),
Sent til islands $2.M) (fyrir fram
borgaC af kaupendum blaösins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON
Editor & Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
P. O.BOX 3083. Talsími 351 2.
hyffKÍlegri fjármálastefnu og spar- hefir tillaigiS úr ríkissjóöi til þessa
nevtni getaö sópaö af fylkinu öll- fylkis farið stöðugt hækkandi, o<r
um þeim skuldum, sem aö því fylkið í heild sinni hefir hafist til
þrengdu, þá hefir hún á sama tíma vegs og álits, þar til nú að baö cr
stórum aukið styrkveitingar til taliö í fremstu röö fylkja ríkisins,
allra opinberra þarfa víðsvegar í þó enn sc það_með þeim minstu
fylkjnu, og þessutan variö um eða að landrými.
yfir Milíón Dollara í opinberar j ^it þetta er v-erk Roblin stiórn-
byggingar. Ef Roblin stjórmn hefÖi - arinnari og þau eru varanleg og
fœra með sér árlega vaxandi vel-
sæld og þroska íbtianna um allan
ókominn aldur.
Fylkis-
kosningarnar
eru nú í fiestra fylkisbúa hugum
vœntanlegar emhverntíma á þessu
ári.
Roblin stjórnin kemur þá fratn
fyrir kjósendurna með reiknings-
skap ráðsmensku sinnar á sl. 10
árum. Undir þeim reikningsskilum
verður það að sjálfsögðu komið,
hvort kjósendurnir telja rétt, að
halda henni við völdin yfir næsta
kjörtímabil, eða hvort þeir teija
rétt, að fá þau í hendur þeim
mönnum, sem nú saekja móti
henni.
Eins og heiðartegum ráðsmanni
sæmir, verður Roblin stjórnin að
sýna kjósendunum við hverju hún
tók fyrir tíu árum, og hverju hún
skilar þeim nú, Hún verður að
sýna, hvort hún hefir stjórnað
þjóöbúinu svo, að því hafi
farið aftur — það gengið úr sér —
á þessu tímabili, eða hvort þ\í
hafi þokað áfram og það aukist.
Hvort íbúar fylkisins standi í tfna-
legu og framfaralegu tilliti eins o'g
þeir stóðu, er hún tók við völd-
um, eÖa hvort þeim hefir þokað
afturáibak eða áfram. Hafi þeirn
þokað aftitrábak, eða jafnvel ef
þeir standa í stað, þá verður ekki
sagt, að ráðsmenskan hafi verið i
því lagi, sem hún átti að vera.
En geti hún sýnt framför í öllum
greinum ráðsmenskunnar, þá virð-
ist sanngirni mæla með þv“í, að
kjósendurnir endurnýji traust sitt
á henni, og fylgi henni fast að
málum við þessar kosningar.
'Á þessu tíu ára tímabili, setn
stjórnin befir verið við völdin.
eru það aðallega fimm atriði,. sem
gnæfa upp'yfir öll hin í stjórnar-
fari hennar. þiessi atriði eru :
1. Fjármálastefnan.
2. J árnbrautastefnan,
3. Talsímastefnan.
4. Akuryrkjumálastefnan.
5. Korngeymsluhlöðustefnan.
Heimskringla gerir þá staðhæf-
ingu, að engin stjórn hafi nokkurn
tíma verið í nokkru fylki í Can-
ada, sem eins miklu hefir til leið-
ar komið, til varanlegra og vax-
andi hagsmuna fyrir íbúana, eins
og Roblini stjórnin hefir gert á
síðastliðnum tíu árum.
hagað svo fjármálastefnu sinni, að
hún hefði, haft árlega sjóðþurð eins
og áður var, þá hefði henni verið
þetta ómögulegt. En einmitt fyrir
það, hve hyggilega og ráðvand-
lega hún hefir stjórnað fylkisbúinu
— þá hefir hún getað komið öl’u
þessu i verk og þar með lagt
grundvöll undir velmegun fylkisins.
J árnbrautastef nan.
Hafi nokkur liður í stefnu Rob-
lin stjórnarinnar, öðrum fremur,
miðað tol þess að lyfta fylki voru
upp í æðra veldi — fjárhags og
framfaralegt — en það var á fyrri jits tii þarf irinnar í hinum ýmsu
árum, þá er það járnbrautastefna j sveitum. þá borguðu bændur $30
hennar. það hafði lengi vakað fyr- um arig fyrir notkun þráðanna, í
ir herra Roblin, að járnbrauta- j stað $20.00 nú. Herra Roblin sá.
stefnan í Canada væri bveröfug þegar fylki þetta fór fyrir alvöru
við það, sem hún ætti.að vera. ag byggjast, að þess var öll þörf,
Talsímastefnan.
Roblin stjórnin er sú fyrsta
stjórn í Canada tal þess að koma
j á þjóðeign talþráða. það gerði
j á þjóðeign talþráða. það gerði
j hún fyrir rúmlega tveim árum.
j Aður hafði Bell talsíma félagið
! einveldi hér vestra, undir ríkis-
stjórnarleyfi. Notagjöld voru þá
há, og félagiö hafði þræði sina þar
sem því sýndíst, án sanngjarns til-
greipum hennar að ganga. En á
sama tíma hlýtur einnig að létta
á skattálögum almennings, með
þessu móti. Með vaxandi tekjum
ríkissjóðs frá þessum útsvarslið,
má lækka tekjur þær, sem teknar
eru af landbúendum og verkalýð.
það er sagt, að yfir 150 manns i
New York rikinu einu hafi hver
tekjur yfir milión dollara á áti,
sem þeir draga eftir námur, land-
eignir og ýmiskonar einkaleyfi.
Með því að lagður sé skattur á
þessar stórinntektir, fæst þar fram
tal á 150,000,000, er áður var ó-
i skattað, og nemur það ekki svo
Svo mikið hefir verið ritað utn ijtlu, og það er þó að eins í einu
það mál í þessu blaöi af bændum einasta riki. Ilvað myndi það þá
hér í fylkinu, að litlu þarf við það v,eröa yfir öll Bandaríkin, og el
að bæta. Roblin stjórnin hefir tekið aiiar stórtekjur innan við það tak-
að sér að koma upp kornhlöðu- mari< væri teknar/ með ? Tekju-
kerfi á fylkiskostnað, til hagsbóta 1 gkattur Austur-ríkjanna mvndi
fvrir bændur fylkisins. Hann er ! nema meiru en allur landskattur
við þvi búinn, að verja 3 milíón- ^ yiiöi-ikjanna nemur á þessum tíma.
um dollara í það fyrirtæki. Stjórn-
arnefnd hefir þegar verið kosin til
þess að standa fyrir máli þiessu,
og það má telja nokkurnveginn
víst, að það reynist eins happa-
talsvert, því að aðsóknin að skól-
anum á sl. vetri var svo mikil, að
skólinn haföi ekki íbúðarrúm fvrir
alla nemendur, sem þar nutu
kenslu.
Nú eru stjórnirnar í Saskatche-
wan og Alberta i undirbúningi
með að reisa slíkar stofnanir i
fylkjum sínum. þær íylgja þar á
eftir, sem Roblin gengur á undan i
þessu sem öðru, er lýtur að hags-
munum fylkisbúa.
Korngeymslustefnan.
sælt starf og bændum eins hags-, miestu varðar fyrir þjóðarviljann,
I 1. _ f _ ,Y * « 1 /. 4- .. f. 1 /V r* 4" 11
verndunar öllum stéttura
manna ; að f jöldinn sé vernd-
aður gegn yfirgangi aflmikilla
einstaklinga, félaga og fyrir-
tækja, og að söm og skjót
f refsing sé öllum vís, ríkum eða
fátækum, háum eða lágum, er
yfirtroðslur fremja.
10. Að minkaður sé herbúnaður,
en eíldir alþjóöa friðarsamning-
ar, og að nokkrum hluta, að
minsta kosti, þess fjár, sem
eytt er til bermála, sé variö
til eflingar friði og listum og
lífi manna til björgunar”. —
Greinar þessar allar eru fullskýr-
ar, og sýna, hver er stjórnmála-
skoðun Barða og flokksbræðra
hans. þarf því ekki að fjölvrða ura
þær. Enda er mál þetta orðiö
nógu langt að þessu sinni, en fvrir
oss vakti þaö, fyrst, að minna á,
að nú gefist Islendingum i Dakota
Hið annað., er Insurgents berj- J®8*" á’ ^ stó™ feti fram-
ast fynr, er lækkun tollanna a ^ meS e£tir sem
innfluttum nauðsynjavorum ollum < ali þejrm £yf8u að K,,_
eins og kunnugt er. Og, það sem tjl kosnin
Hann hélt því fram, að ríkisfe
ætti ekki að notast til þess að
moka því 'i auðfélög til járnbrauta
lagninga, nema ef vera skyldi í
alveg sérstökum tilfellum, þar sem
brautir væru nauðsynlegar eit
fengist ekki bygðar með öðru
móti en landssjóðsstyrk. Hann lét
það þvi vera með sínum fyrstu
verkum, eftir að hann kom til
valda, að gera samning við Catt-
adian Northern félagið, að byggja
brautir hér í fylkinu, með því skii-
yrði, að fylkisstjórndn tæki að sér
þá ábyrgð, að sjá um, að vextir
af höfuðstól íélagsins skyldu vera
að veita hinum ýmsu sveitum
fj'lkisins kost á talsíma sambandi
við hin önnur héruð fylkisins og
við sjálfan höfuðstaðinn IVinnipeg,
og aðrar miöstöðvar verzlunar og
iðn/aðar. Honum var ant um, að
gera það., sem i hans valdi stæði,
til þess að létta sem mest undir
með bændaflokknum, þvi að sjálf-
ur var hann bóndi, og vrkir ár-
lega mikið land hjá Carman hér í
fylkinu. Til þess að koma áformi
sínu i framkvæmd, sá hann að
tvent var til ráða : annaðhvort
að kaupa allar eignir Befl félags-
ins, eða að byggja kerfi á kostnað
4 prósent árlega, gegn því, að fylR fylkisins og starfrækja það í sam-
ið fengi fyrsta og annan veðrétt í kepni við Bell fclagið. Hann gerði
eignum félagsins í fylkinu, o- einn- því félaginu tilboð um, að kaupa
ig lögbaksrétt á öllu brautaketf-; allar eignir þess og starfsréttindi
inu innan fvlkisins, ef fylkið vrði hér I fylkinu, en félagið neitaði aö
neytt til þess, að borga vextina selja. fyrir nokkurt verð. Tók hann
úr fylkissjóði. ifleðfædd framsýni þá það ráð, að byrja á talsíma-
herra Roblins sannfærði hann um, lagning á fylkiskostnað og sýndi
að aldrei þyil'ti að koma til beirra félaginu með því, að honum var
munaríkt eins og hin önnur starf-
semi Roblin stjórnarinnar, sem að
framan er getið.
Reyndin mun verða sú, að bau
félög, sem nú hafa einveldi á korn-
geymslu í fylkinu, finni sig neydd
til þess, að selja fylkinu kornhlöð-
ur sínar, þegar þau fara að átta
sig á aíli því og alvöru, sern
Roblin stjórnin beitir í bví máli.
þoir 3 menn, sem þaö mál hafa
til meðferöar, eru allir búfróðir og
hata aflað sér mikillar þekkingar á
korngeymslu og verzlunarmálum.
Næsta mál á dagskránni verðnr
væntanlega þaö, að koma upp list-
fræðiskólum hér í fylkinu, þar sem
i'búunum gefst kostur ,á að nema
öll þau störf, sem vanalega eru
kend á slíkum skólum. Að þessum
tíma hafa 'engir Tecn'ical skólar
verið til i Vestur-Canada, en þess
verður ekki langt að bíða, að
Rob'án komi l>eim á fót hér.
að hann fái að njóta sín í æðstu
málum landsins, svo að í framtíð-
inni verði allir þingmenn céri mál-
stcfu Congressins (Senators) kosn-
dr beint af almenningi, en ekki eins
og nú gengst viða við af rikisþing-
ttnum. þvi oft hendir það nú að
sú kosning kemur ómaklega niður,
og sá hlýtur ójafnast kosningu, er
tiltrú ber almennasta.
Stefna Umbótaflokks Repúblik-
ana í heild sinni, mætti eins vel
kallast starfsskrá. Hún er starfs-
skrá þjóðarinnar, skrá þeirra hluta
! er gjörast þurfa, ekki einhverntima
'seint á þessari öld, eða næstu öld,
heldur nú strax. Hún er verka-
áætlun morgundagsins og dagsins
í dag, þeirra, er líf og krafta eiga
til íramkvæmda. Hún er verka-
áætlun hinna ungu. Hún er hugs-
\ un ungu kynslóðarinnar, og skiln-
ingur þeirra, sem nú lifa, á skyldu
' og réttindum þjóðfélagsins. Rn
ekki uppsuða úr feðranna frægð,
og
styrkja hann
þá um leið að
skapai stærri starfshring sjálfum
sér, í framtíðinni.
Hócjnv. Pétnrsson.
Dánarfregn.
dó i.r
á Fanny
Tacoma,
HADDA
Fjármáiin.
kasta, að fylkið yrði knúð til þess
að borga svo mikið sem eitt oent
í vexti af lánum félagsíns, af þvi
að öll skilyrði væru til staðar til
þess, að brautin giæti borgað sig.
Og hins vegar sá hann, að hann
gæti fengið fyrir fylkisins hönd
þær keppibrautir bygðar hér, sent
þörf væri á.
Á þeim tíma var Liberal flokk-
urinn æstur og andvígur hessari
stefnu, sagði að hún vrði til þess,
að steypa fylkinu í gjaldþrot, og
margt anaað því líkt.
En nú er svo komið, að félagið
hefir lagt hér i fylkinu nokkuð á
þriðja þúsund mílur af járnbraut-
um, án þess þær hafi kostað Mani-
toba fylki svo mikið sem eitt cent
— en lækkun far- og flutnings-
gjalda, sem þeirri brautalagmng
hefir verið samfara, hefir gert fylíi
voru margra milíón dollara hagn-
að. Og nú finst ekki sá heilskygn
maður innan takmarka fylkisins,
sem leyfi sér að segja, að Roblin-
full 'alvara með að byggja upp
þjóðeignakerfi. þegar Bell félagið
sá, hvað verða vildi, gerði það
stjórninni kost á, að kaupa seríi
sitt fyrir 5 milíónir dollara. það
þótti herra Roblin of dýrt. þingið
hafði nokkru áður heimilað stjórn-
inni, að borga virðingar eða kost-
! verð fyrir hvert slíkt kerfi, sem
hún gæt-i fengið keypt hér i fylk-
inu, og 10 prósent umfram fyrir
starfsréttindin. Ilerra Roblin neit-
aði að fara fram úr þessu, og að
■ siðustu samdist svo með honum
1 og Biell íélaginu, að fylkið keypti
allar eignir þess fyrir rúmar þrjár
Milíónir Dollara, eða svo setn
svaraöi $178.00 fyrir hverja síma-
mílu, sem það átti í fylkinu. Og
skyldi upphæð þessi borgast á 10
árum með 4 prósent árlegum vöxt-
um.
sem Roblin stjórnin hefir á þessu
tíu ára tímabili getað hagað svo
fjármálum fylkisins, að borgaðar
verði á þessu ári allar þær skuldir
sem mæta þarf um langan tima,
þá verður komar.di árlegum tekj i-
afgöngum varið aðallega til um-
bóta í hinum ýmsu sveitum fylkis-
ins, til vegagerða, brúagerð.t,
framræslu og annara umbóta, se.tt
þann 19. sl. mánaðar
krabbameini í maganum í
Paddock sjúkrahúsinu i
Wash,, hálfsystir mín
'PÁLSDÓTTIR.
Halla sál. var fædd í Reykjavík
24. febr. 1859, og var því 5Í árs
er hún dó. Faðir okkar var Páll
Magnússon, óðals og útvegsbóndi
í Reykjaík, en móðir Höllu var
Guðný Lýðsdóttir skálds á Skipa-
skaga. Alsystkini Höllu sál. voru
þessi : Sigriður, gift Hafliða Guð-
mundssyni niðursuðumanns á
Siglufirði ; Sigurlaug, kona Ryd-
ens klæðskera i Reykjavík (dáinn
fyrir mörgum árum) ; Jakobína,
RÍ'ft kona á Skipaskaga, og Ólafur
öllum nútíðar meinum. Og til þess er dó innan tvitugs aidurs. _ Svo
að stauda undir þeim merkjum, ufa hana tvo hálfsystkini • Mar-
berjast fyrir þeim málefnum, vera Kret j Reykjavík og Stefán í Min-
; talsmaður þearra ungu og fram- , nieapoi,iS-
| gjörnu er engi hæfari né betur 1
i kjörinn en Barði G. Skúlason.
| Enda ber stefna hans og skoðanir
þess fullan vott, er hann tilkynti,
| um leið og hann ákvað að sækja.
Fylgiir hér lausleg þýðing á lof-
Næst er þess að gc.ta, að þar er notast skuli sem tilraunalyf við
vaxandi bygð fylkisdns og þörf fylk- , oröa skuldbinddngtí hans, er biri
þegar Roblin stjórnin tók við
völdum árið 1899, voru fjármáliti
í afarillu ástandi. Sjóðþurð hafði
verið á hverju einasta ári meðan
Greenway stjórnin var við völdin.
Lántökur voru gerðar, og bó var
að síðustu ekki nægilegt fé fáaii-
legt, til þess að borga laun beirra,
sem unnu fyrir fylkið. Fjárhirzlan 1
var þurausin, og lánstraust fylkis-
ins lamað. Verzlun og iðnaður
voru í niðurlægingu. Verkalaun
voru lág, og landverð hér i fylk-
inu hnevkslanlega lágt. Framfarir
voru engar, og framtíöarhorfur
allar mjög ískyggilegar. En nú,
undir hvggilegri og hagfeldri stjórn
herra Roblins og ráðgjafa hans,
befir fj’lki vort tekið svo miklum
breytingum til bóta, að ástand
þess er nú eins glæsilegt eins og
það var áður ískyggilegt. — þetta
veit og finnur hver maður, sem o-
hlutdrægt vill á það líta.
Roblin stjórnin hefir haft tekju-
afganga á hverju einasta ári, síð-
an hún kom til valda, og þó mest
á allra síðasta ári, — yfir 624,000
dollara. Afleiðingdn er sú, að innan
tveggja1 mánaða verður stjórnin
fcúin að borga yfir 2 milíóndr af
gömlum skuldum, sem á fvlkinu
hvildu, og þessa miklu skuld borg-
aði hún með tekjuafgöngunum, án
þess að taka svo mikið sem eins
dollars lán til þess. Með þessu
sparar hún og fylkinu allan bann
kostnað, sem áöur varð að ganga
til þess að 'borga vexti af skuldun-
um, og sem hefir numið mikið á
annað hundrað þúsund dollara á
ári.
Vér fáum ekki betur séð, en að
hér sé um fjárhagslega ráðdeild að
ræða, sem fylkisbúar ættu að
meta svo mikils, að þeir fylgi
Roblin stjórniinn.i fast að málum
.við næstu kosningair.
Afleiðingin af þessu kaupi hefil
verið sú, að notagjald talsímanna
í fylkinu hefir lækkað að mun, og
þó hefir fylkissjóðurinn vrætt Tvö
acia i’c^n aci ac/ o'v.^jct, au tvvuiin , 1 J •’, ^
samningarnir hafi verið illdr, eða j Hundruö °K SJotíu Þ«sund Doll-
að fylki vort verði nokkurntíma I ýra ($270,000.00) á starfrækslunm
hvatt til þess, að borga nokkuð j a st- ^ árum, en bændur og aðrir
af þeiin vöxtum, sem það stendur hafa haft afnot símanna fyrir mun
í ábyrgð fyrir. I lægra gjald en áður. Símar hafa
" | verið þandir út um vms héruð
það vita nú allir, sem kynt liafa fyjkisinS) Q£r notendafjöldinn hefir
sér þau^ mál, að járnbrautasamn- j aukist um hartnær 14 þúsundir á
ingur sá, sem herra Roblin gei ði , tímabili. Og svo er nú mikfl
dsbúa gerir nauðsynlegar. Svo að
hinar ýmsu sveitir mega vænta
þess, að fá meira tillag til um-
bóta hjá sér á komandi árum, en
hægt hefir verið að veita þeim að
undanförnu meðan skuldir hvíldu
á fylkinu.
I Að öllu athuguðu sjáum vér
ekki betur en að Roblin stjórnin
hafi unnið svo mikið og þarflegt
. verk i þágu fylkisbúa, að hún
I verðskuldi fult traust þeirra og
tiltrú, og eindregið fylgi við kom-
andi kosningar.
hefir verið í ýmsum blöðum ríkis-
ins : —
TIL KJÓSENDA
NORDUR DAKOTA RtKIS.
“Nái ég kosningu til neðri mál-
stofu Congressins (Representative
| in Congress) skuldbind ég mig,
eftir því, sem kraftar mínir leyfa,
til að flytja og styrkja málefni
þau og stefnu, er hér um ræðir : —
Barði G.Skúlason
sem herra Roblin
viö Canadian Northern félagið, v.ir
sá lang-bezti og affarasœlasti, sem
nokkru sinni hefir gerður verið i
nokkru landi. Réttmæti ste[nunuar
hefir fyllilega verið sannað með
því, að Dominion, Saskatchewan,
Alberta og British Columbia
stjórnirnar hafa allar siöan gert
líka járnbrautarsamninga, e.n þó
með þeim mikla mismun, að allar
þessar stjórnir hafa orðið að veita
miklu hærri ábyrgðir en Roblin
stjómin gerði.
Ekkí heldur voru áhrifin af Rob-
lin-samningnum takmörkuð við
Canada, þvi skömmu eftir að
hann hafði gert þennan fræga
samning, var líkur samningur
gerður af Bandaríkjastjórn. þó
með talsvert hærri ábvrgð en
Roblin hafði gert. — Önnur af
leiðing af Roblin-samningnum var
sú, að járnbrautafélögin i Ilakota
og Minnesota urðu að lækka far-
og flutningsgjöld í samræmi við
það, sem gert var hér í Manitoba.
Enn annað hafði þessi samtving-
ur til síns ágætis, sem. var meira
virði fyrir f\Tlki þetta og framtíð
þess, en alt hitt samanlagt. En
það var, að þegar umhedraurinn
frétti, að járnbrautaeinokun væri
algerlega afnumin hér í fylkinu og
að far- og flutningsgjöld væru háð
samkepni og færu lækkandi, — þí
byrjaði innstraumur fólks hingað
úr öllum áttum, og hver ekra
lands steig óðar í verði. Tiessi inn-
flutningur fólks h-efir síðan farið
árlega vaxandi og löndin hækkandi
i verði. fVerzlun og iðnaður hefir
þroskast og velsæld íbúanna farið
En auk þess, sem hún hefir með |dagbetnandi. iVið aukna ibúatölu
eftirsókn eftir talsímum um alt
fylkið, að stjórnin eða öllu heldur
nefnd sú, sem stjórnar starfsemi
kerfisins að öllu leytd, hefir ekki
við að strengja símana eins ört og
eftirspurnin eykst.
þessi starfsemi Roblin stjórnar-
innar hefir einnig verið réttlætt
með þvi, að Saskatchewan stjórn-
nokkru síðar keypti allar eignir
Bell félagsins í því fylki, en varð
þó að borga tilsvarandi nokkru
hærra verð en Roblin stjórnin, eða
sem næst $193.00 til jafnaðar fyrir
hverja símamílu. Alberta stjórnin
hefir einnig síöan tekið uj>p sömu
steínu — þjóöeignastefnuna — eftir
að hún sá, hve vel það hafði gef-
ist í Manitoba.
jþetta tvent, járnbrauta og tal-
síma starfsemi Manitoba fylkis, —
hefir opnað augu Canadamanna
fyrir þvi, að Hon. R. P. Roblin sé
áreiðanlega með layg-mikilhæíustu
þjóðskörungum landsins.
Akuryrkjumálastefnan.
Hon. R. P. Roblin er hinn fyrsti
stjórnmálamaður í Vestur-Canada,
sem færðist það í fang, að bvggju
og starfrækja á fylkiskostnað veg-
legan landbúnaðarskóla. Sá skóli
hefir þegiar kostað fylkið full 300
þúsund dollara, og starfræksla
hans kostar um 50 þúsund dollara
á ári. Alt þetta fó hefir verið lagt
fram af tekjuafgöngum Roblin-
stjórnarinnar, og án dollars lán-
töku. Svo hefir þessi stofnun
reynst vinsæl, að nú þegar er orð-
in mauðsyn á, að auka við hana
(Niðurlag).
þegar þarfir Bandaríkja b’óðar-
innar eru íhugaðar, þá eru þær
einmitt endurbætur á stjórnarfan
svipaðar því, sem umbótaflokkv.r
Repúiblikana heldur fram. Um alla
næst.liðna öld hefir auöur i svo ó-
heyrilega stórum stýl verið að
hrúgast saman á örfáa staöi.
iþjóðin hefir verið að vaixa. Land-
rými hefir verið nóg. Að því helir
ekki verið gætt sem skyldi af
stjórnendum landsins, að heil her-
uð, er hafa haft að gevma helztu
auðæfi landsins, lentu ekki í vörzlu
örfárra manna, er með því hafa
náð ríkidæmi, er þeir alls ekki
höfðu tilunnið á nokkurn hátt,
langt fram yfir allan almenning,
og á þann hátt náð ráðum yfir
verzlunar og viðskiftamálum þjóð-
arinnar. En svo meðan þjóðin er
ung, er svo afar-margt að gjöra
því ekki noma von, að eitthvað
fari forgörðum. En nú er þjóðin
að vaxa að skilning á þessum hlut-
um, og hafa síðustu ár sýnt, að
hún er farin að skilja, að eftirlit
þarf með fleiru að hafa en því, að
semja lög móti yfirtroðslum og ó-
rétti. það þarf að sjá um, að lög-
in séu haldin jafnt af rikum sem
fátœkum, félögum og einstakling-
um. Og hafi félögin eitthvað í
sinnii' vörzlu rangfengið, að þau
skili því aftur, engu síður en þjóf-
urinn þýfinu. Og fyrir því eru In-
surgent Repnblikanar að berjast.
Jteir eru þjóðræðis og þjóðréttar-
flokkur landsins.
þessu takmarki sínu hugsa þeir
að ná með því, að leggja skatt á
stórtekjur einstaklinga eða félaga.
Með þeim skatti gengur til ríkis-
sjóðsins afurðirnar af þeim eignum
eða iðnaði, er upphaflega hefði átt
að tilheyra þjóðinni, en aldrei úr
1.
lækkaður svo, að
á loforði Repúblik-
Að tollur sé
efnd fáist
ana ftokksþingsins síðasta ; og
að skipuð sé nefnd, tollmáLi
sérfræðinga, með fullu valdi, í
samræmi við stjórnarskrána,
til að endurskoða, breyta og
laga toll-laga ákvæðin eftir
þörfum. þvi vald núverandi
nafndar er alt of takmarkað.
2. Að gætt sé skóga, kolanáma,
vatnsafls og annara auðsupp-
spretta landsins, þjóðinni til
handa ; og að umbætur séu
gjörðar á vatnavegum, og þar
með Rauðá og Missouri fljót-
inu í N. Dak., en þó svo, að
ekki sé sneiddur ré'ttur virki-
legra búenda með ákvæðmn
viðkomandi kolanámum.
3. Að Congress semji allsherjar
löggildingar reglur, er skuli
vera bindandi fyrir öll stór
iðnaðar sambönd, er verzlau
reka utanlands og innan.
4. Að samningi þeirra lava, svo
framt sem stjórnarskráin leyf-
ir, er aðstoði ríkin til að upp-
ræta áfengisverzlun og hina
svo nefndu “hvítra fcræla
verzlun”.
5. Að breytingu sakaróttar, —
bæði fyrir ríkisdótni og alls-
her jardómi.
6. Að ríkjasamþykt fáist fvrir til-
úonandi stjórnarskrár viðauka,
er heimili Congress að inn-
leiða tekjuskatt. Og einnig sé
gjörð sú stjórnarskrárbrevting,
að kosnir séu Senatorar Banda
ríkjanna með almennum at-
kvæðum.
7. Að stofnaðir séu pósthúss-
sparibankar.
8. Að hreytt sé svo fundarsköp-
um neðri deildar, að burt sé
numinn sá einkaréttur forseta
deildarinnar, að skipa í allar
þingnefndir, og að rýrt sé vfir-
leitt alræðisvald hans.
9. Að stjórn sé svo hagað, að
hún geti orðið til gagns og
Halla sál. kom vestur til Clii-
cago sýningarárið 1893, og stund-
aði iðn sína, kveinfatasaum þar í
mörg ár, og var lengi forstöðu-
kona þeirrar deáldar hjá stórkaup-
mönnunum Carson, Perie & Scott
þar í borg.
Svo fór hún til Seattle og dvaldi
þar um tíma, en nú hafði hún haft
saumastofu fyrir sjá’ia sig i lj4
ár í Tacoma og gekk það vel, þvl
hún var sannkallaður snillingur í
sinni iðn.
Halla sál. giftist aldrei, en er
Sigurlaug sál. systir okkar dó<
tók húm annað barn þeirra hjóna,
Clöru Ryden með sér vestur ti)
Chicago, og ól hana upp, lét hana
'ganga gegn um skóla oo- kendi
henni síðan iðn sina, og haifa þær
alla tíð saman verið.
Betur væri, að sem flestar dætur
œttu .eins góða og umhyggjusama
móður eins og Halla reyndist
Clöru.
Nokkrú eftir að Halla kom vest-
ur, lét hún hitt systurbarn okkar^
Jón, koma vestur líka, o-r ætlaði
að ala hann upp, en hann undi
ekkj hér í landi og sendi hún hann
því heim aftur.
Halla sál.’ var framúrskarandi
frjálslynd kona og fylgdi friáls-
lynda llokknum með lífi og sál,
bæði í stjórnmálum og trúmálum.;
Ilún var hinn mesti œttjarðarvin-
ur, og tók sér mjög nærri, ef ’henni
ianst eitthvað ganga á tréfótum
þar heima. — Hún fékk ekki nemal
lítilfjörlegia barnaskólamentun á
yngri árum, 1 en hún jafnaði það
alt upp, sjálf og varð prýðilega vel
að sér, því hún var framúrskar-
andi vel gefin bœði til munns og
handa. þegar nál og, skæri skruppu
úr höndum hennar voru þar undír
eins komnar bækur oc blöð í stað-
inn og það æfinlega af betra tag-
inu.
Halla sál. var meö öllu yfirlæt-
islaus kona og hataði alt þesskon-
ar af hjartans einlægni. Ilún sótt-
ist ekki eftir vinf'engi manna, en
þeir, sem náðu vináttu hennar,
áttu hana æfilangt, því göfugri og
trygglyndari konu hefi ég ekki
þekt ennþá og hefi ég þó lifað 57
ár, og er þvi söknuðurinn þvi sár-
ari oss vinunum og vandamönnun-
um, sem þektum hana bezt.
Friður sé með moldum hennarl
Minning hennar lifir lengi með oss
ástvinunum.
1120—24th Ave. N.E., Minneapolis,
Mfnn.
Stefdn Pálsson.
Hinir heiðruðu ritstjórar Rvík-
ur blaðanna eru vinsamlegast
beðnir að geta þessarar dánar-
fregnar. S.P.