Heimskringla - 26.05.1910, Side 5

Heimskringla - 26.05.1910, Side 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MAÍ 1910. Bts. 5 HANN SVER SIO I ÆTTINA greinarstúlurinn í Ingólfi 24. mari þ. á., or sem birtist í Heims- kringlu 28. apríl sl. Aö þaö geti kallast ritdómur um nokkra einstaka bók, er alger fjar- staeða, og þó ætlast greinarhöíund urinn aö líkindum til þess. Ritsmíði þetta er a'ö eins per- sónulegar skammir og illkvitnis aðdróttanir, fyrst og íremst til allra Vestur-íslendinga og þar næst til allra þeirra, sem eru svo óhepnir(! ) að eiga sér aðsetur ein- hverstaðar í Ameríku. Strákskap og gífuryrðum er hrúgað svo þétt saman í áminstri grein, að engum nema höfundinum er trúandi til, að koma fyrir jafn- miklum óþverra í ekki lengri blaðagrein. “það verður hverjum að list, sem hann leikur”. Vanþekkinguna, sem allstaðar grisjar í í grein þessari, reynir höf'undurinn að hylja hroka og fúkyrðum, af þeim á hann ótak- markaða fúlgu. Ilann slær um sig með svo ó- geðslegum hætti, að flestum verð- ur að spyrja : Hver er hann, flórkálfur sá, sem lj’ktar svo megnt ? Mönnum verður erfitt að svara því, höf. hefir ekki nógu mikið sið- feröislegt þrek til þess að koma allur fram í dagsljósið, svo hann ekki yrði dæmdur af sínum eigin verkum. Lúaleg bardaga-aðferð “J.” minn “G.” Miklar líkur benda til, að mað- urinn sé Jónas (leir)-skáld Guð- laugsson, að minsta kosti ætla ég að tala við hann sem sl’íkan. Ritdómurinn( ?) umtalaði hefir ekkert til síns ágœtis nema það eitt, að hann lýsir undur glögg- lega sfilarlífi og mentunarþroska þess manns, er hann hefir skráð. Ilann bregður upp mynd af hálf- lærðum, ómentuðum manni, sem fyrir edgin handvömm og óverð- skuldað lof nokkurra óaðgætinna rithöfunda hefir fengið þá slæmu fiugu í höfuðið, að haun sé sjálf- kjörinn dómari í heimi bókment- anna, ekki að eins með sinni eigin þjóð, heldur einnig þeim þióðum, sem hann að eins þekkir að nafn- inu. þessi maður hefir auðsjáanlega einhverja óljósa hugmynd um, að það hafi einhverntíma verið til einhversstaðar maður, sem hafi heitið Longfellow, og að hann hafi verið skáld. þar endar þekkingin. “Miklir menn erum við, Ilrólfur minn”, og eigi skyldi sl'íkum manni til ámælis talið, þó digurt sé mælt. En þarna endar nú hin bÓK- mentalega þekking J.G., ef dæma má manninn af verkum hans, sem ávalt er álitinn óvilhallur mæli- kvarði. Mér dettur ekki í hug að neita því, að til séu leirskáld meðal okkar Vestur-lslendinga. Tú, þau eru til hér, og þau eru til heima á ættjörðu vorri, og æskilegt væri, að margt af því, sem birtist á prenti meðnl Islendinga beggja vegna hafsins, sæi aldrei dagsljós- ið. En mér er spurn : Eiga allir að g.jalda þeirra fáu, sem endrum og eins gera sig seka í því, að flekka bókmentir vorar ? Er það ekki öfug réttvísi, að sökum þess, að tveir, þfir hegn- ingarverðir sökudólgar finnist með einni þ.jóð, að hún öll (þjóðin) sé dæmd dauðasek ? Væri nokkurt vit í að Siegja, að vegna þess að J.G. er leirskáld séu allir austur-íslenzkir bragsmið- ir eiunig leirskáld? Er nokkur sanngirni í því, að sökum þess að J.G. — af mentun- arskorti eða öðru verra — þekkir ekkert inn í bókmentalíf einnar þjóðar, að sú þjóð sé sneidd öll- um bóknientahæfileikum, og allir ljóðsmiðir, sem tálheyra þeirri þjóö séu leirskáld ? Væri það, til dæmis, góð og giid ástæða fyrir mig, ag ráðast á, segjum, þjóðverja í opinberu blaði og fulhrrða, að allir þeirra rithöf- undar og skáld séu og hafi verið leirskáld (að undauskildum ef til vill Heine og Göthe, af því ég heii heyrt aðra segja, að þeir hafi verið skáld), — bara fyrir þá ein- földu ástæðu, að ég get ekki lesið eða skilið þýzku ? Eg mundi gera mig að athlægi allra sanngjarnra manna, og það að verðugu. J.G. hefir gert sig að athlægi f augum allra manna, sem hafa nokkra minstu bókmentalega þekk- ingu, og flestum mun koma sam- an um, að hafi hann (J.G.) með höndum bækur enskra eða amerík- anskra rithöfunda, muni það vera meira fyrdr gyltan kjöl og vtra útlit, heldur enn innihaldið, að undanteknum cf til vill nokkrum 10 aurai “eldhúsrómunum”, — þá ætti hann þó að geta fært sér í nyt. J.G. segir í up.phafi greinjar sinn- ar : ‘*Guð hjálpi þeim vesalingum (V.-ísl.) sé önnur menning þeirra eftir þv'í (ljóðagerðinni)”. Ég spyr enn : Væri sanngjarnt að dæma austur-íslenzka menfun eða menningu eftir framkomu þessa andlega volaða, hálflærða, stóryrta hrokagikks, T.G. ? Ef svo væri, er íslenzka þjóðin komin á það menningarstig, að sá hluti hennar, sem nú dv lur vest- anhafs hefir næga sómatiifiuningu að fyrirverða sig fyrir þjóðerni sitt og algerlega aineita því, En því fer betur, að svo er ekki ástatt, og að ísiendingar eiga fáa J.G, austan hafsins, og enn jiá færri hér vestra. ólíklegt er, að tilgangur J.G. sé að spilla fyrir sölu Ijóðabckar Dr. Sig. Júl. Jóhannessouar. þó er,sá tilgangur í beinu saniræmi. við lyndiseánkunnir mannsins. Á sama tíma er þessi áminsta greia auð- sjáanlega ri'tuð í þeim tilgangi, að aukia, úlfúð og flokkadrátt og vek j„ enn þá meiri sundrungu tn átt hefir sér stað til þessa tím i milli Vestur- og Austur-íslendinga. og takist honum það, er illa farið. Ég hefi leitt hjá mér í þetta sinn, að g.era samanburð á kveð- skap J.G. og þeirra manna, sem um tíma. Hér eru nægir hagar fyrir hross, en hýst eru þau satnt. Haglaust allstaðar fyrir sauðíé. - Markverðar fréttir engar úr bygð- arlaginu. Heilsufar fremur gott og líðan alment góð. Nvdáin Helga Guðmundsdóttir i Sveinatungu, — kona Eyjólfs sem var í Hvammi, — rúmt áttræð að aldri,— Nú ,hefi ég lesið álit rannsóknarnefndarinn- ar og vörn og andmœli hinnar frá- förnu bankastjórnar. Mín skoðun er, að ráðherra hafi þar misbeitt valdi sínu gagnvart bankastjórn- inni, og víst er um það, að marg- an góðan liðsmann missir hann úr ílokki sínum f\rrir slíkt gjörræði — Á bændaskólanum á Hvanneyri eru nú margir myndar bændasynir, einnig er þar Björn þórhallsson biskups, og virðist slíkt henda i þá átt, að helztu menn landsins líti ekki eins smáum augum á bændastöðuna nú eins og t'iðkað- ist fyrr á tímum. — Á Hvítár- bakka skólanum eru nemendur með ílesta móti, og sýnir vaxandi aðsókn skclans, að Sigurður þór- ólfsson muni hafa góða kennara- hæfileika. STUTT ÆFI ÁGRIP MERKIS-1 ÖL'DUNGSINS Steinolfs Grímssonar, er dó hjá syni sínum Steinólfi ; Steinólfssyni, að Mózart, Sask , ! þann 9. apríl sl. Steinólfur sál. var sonur merkis- hjónanna Gríms Steinólfssonar og og Guðrúnar þórðardóttur (prests á Lundi í Lunda-Reykjadal). Hann var fœddur 14. september 1832 í Borgarfirði, 31. marz '10. “-----það gerist fátt til tiðinda hér uppi í dölunum. Tiðarfar oft- ast stirt, snjóar og hagleysur síð- an um þrettánda, þó oftast væg frost. 1 þessu bygðarlagi er þó hatvn kallar leirskáld. Ef' börf ger- hvergi kvartað um heyleysi, enda ist síðar, skal ég óhræddur táka va,r . hePf*nK'ir meS langmesta þá hlið málsins. Bezt hefði samt móti. Lítið er talað um fratu- átt við, að birta þann samanburð farir um þessar mundir. Samgöng- hér, en égi vona að lesendurnir ,ur stirðar, færöin slæm. Rjómabús Okeypis Píanó fyrir your virði mér til vorkunnar (minsta kosti allir þeir, sem á einhvern hátt hafa kynst ljóðagerð T.G.),— að ég sneiði sem lengst hjá því ■félagsfundur var haldinn í Deildar- tungu þatrn 15. þ.m. þar var með- al annara staddur Sigurður ráðu- nautur og hélt hann fyrirlestur um hvvmleiöa verki, að gagnrýna og stofnun nautgriparæktarfélags fyr- pa ir Reykhcltsdalshrepp, og daginn j eftir flutti hann fyrirlestur, talaði þá um dygðir og mannkosti for- I feðra vorra á söguöldinni, og sagð ist allvel. þó faiist mér tæpast að framvegis þeg- í ejng ■ g frásögnin hjá honum eins ' sjálfum. — Mikið bera á borð fyrir íslenicinga andlegu fæðu, sem í ljóðutn G. íelst, — ef óhjákvæmilegt síðar, skal það verða gert. Öskandi væri ar þcssi J.G. finnur sig knúðan að senda bræðrum sínum vestanhafs kveðju líka þeirri, sem birtist í Ingólfi 24. marz sl., að ltann láti nafns síns getið, því þá er hægra, að mæla honum aftur í sama mæli, sem hann hefir mælt oss Vestur-lslendingtim. P. S. PÁLSSON. Edward konungur VII. Öðlingur er Edward látinn, öðlingur að r-eynd sem nafni, öðlingur af alþjóð grátinn, öðfinganna beztu jafni. Ef'tirdæmi gott hann gefur, gvlfum, sem er vert að nota. Retur enginn buðla hefur Breta haldið tignarsprota. Vel hann kunni völd með iara, vann sér lof á báðar hendur. Minning hans og virðing vara veröld þessi meðan stendur. S. J. JóHANNESSON. Kaflar úr bréfum frá Islandi. Borgarfirði, 29. £ehr. '10. “------ösköpin öll eru það, sem nú ganga á, síðan ráðherra vísaði bankastjórninni frá. llannesar-lið- ar notuðu ósleitilega tækifærið meðan álit rannsóknarnefndarinn- ar í bankamálinu ekki kom fylli- lega í ljós, — munu vera búnir að villa mörgum sjónir, ekki einungis sínum flokksmönnum, heldur og sumum Björns-liðum líka, — búnir að leiða þá út á þær villigötur, sem menn eigia ei svo hægit með að snúa af. Ilér var svo hægt að- stöðu. þarna áttu i hlut uppá- haldsmenn þjóðarinnar, Kristján og Eiríkur. Á þessa menn trúði þjóðin, vissi ekki af þeirra veiku hlið. En það gleður mig, að engir hér hafa skrifað undir þingrofs- áskoranir eða vantrausts yfirlýs- ingu, þrátt fyrir marg-ítrekaðar tilraunir stjórnar andstæðinga. — Kristján nýbúinn að halda þing- málafund á Akranesi. Af honum hefi ég. frét't, að hann hafi marið' af með 2 atkvœðum umfram þing- rofsáskorun og vantrausts vfirlýs- ingu. í Borgarnesi nýlega búið að halda fund. þar heyri ég sagt að alt hafi fallið í ljúfa löð fvrir Hanmesar-mönnum, þar hafði sýslu maðtir borið ttpp Millilanda frum- varpið sæla með góðum árangri”. og t sogumim sjáltum. — ívlikid er rætt og ritað um ráðherra okkar og bankamálið, síðan hann vck hankastjórninni frá, og eru um það mjög skiítar skoðanir, hvort hann hafi gert rétt eða rangt í því máli. En eitt kemtir mér undar- lega fyrir, og það er, að allir mót- stöðumenn Kr. Jónssonar við síð- ustu kosningar — frumvarpsmenn — eru nú hinir áköfustu fylgis- menn hans. það er eins og hann hafi stórum vaxið í þeirra áliti við það, að honum var vikið úr stjórn Dandsbankans, eða þeir gera það af meðaumkun, — eða þá í þriðja lagi vegna þess, að reyna með því að fá höggstað á ráðherranum. En hvernig, sem þetta mál er skoðað, þá held ég það mætti ganga friðsamlegar en það gerir. Blöðin gera alt, sem þau geta til að villa mönnum sjónir og alt fari sem verst. En illa er slíkt farið, að þeir, sém ættu að leiðbeina þjóðinni, liggja í illdeilum og skömmum og æsa til ófriðar, sem hlýtur að verða til ógæfu fyrir land og lýð. — Víst er það margt, sem bæta mætti og laga á garnla landinu okkar, til að gera það álitlegra, ef menn væru samtaka og eyddu ekki tima og kröftum í óþarfa deilur og létu ekki persónulegar óvildir og valda- fýkn ráða gerðum sínum. En bað virfist nú efst á baugi hjá mörg- tim helztu mönnutn landsins. Og þó þeim takist, að koma núver- andi ráðherra frá völdum, er ó- vfst', að betra taki við, bví eitt- hvað má að öllum finna, og óefað er Björn með mikilhæfustu mönn- um þjóðarinnar, sem nú eru ttppi- Mikið hefir Bandaríkjamannimim fundist um hann, sjá fvrirlestur »um Island, prentaða.n í I.ögbergi í vetur. Hvort sumum kann að þykja það oflof eða ekki, þá verð- ur híinn samt liklega fvrst metinn að maklegleikum, þegar hann er kominn undir græna torfu” Borgarfirði, 26. febr. ’IO. “— — það sem liðið er af vetr- inum er nokkuð harðara en und- anfarna vetur. Nú er fannbreáða yfir alla jörð og lítið um haga, — samt mega veður heita góð, land- noröan vindar með vægu frosti nú Síðumúla i Hvítársíðu í Mýra- sýslu á Islandi, þar sem foreldrar hans byrjuðu búskap, og voru þar 9 ár. þaðan fluttist hann með for- eldrum sínum a'ð Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu. þeim hjónum varð 16 barna auðið hvar af 11 náðu fullorðins aldri, og er fjögur af þeim enn á lífi . Tvær systur, Ingibjörg og Svau- borg, heima á Islandi, en í Can- ada Jófríður og Daníel. Steinólftir sál. kvæntist í fyrra sinni árið 1854 Guðrúnu Guð- mttndsdóttur, bónda í .Skáney í Reykholtsdai, hvar þau bjuggu í 5 ár. þaðan fluttu þau að Búr- felli í Hálsasveit, og bjuggu þar ársins 1867. það ár misti Steinólf- ur konu sína og hætti búskap. — þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Tvö dóu í æsku, en. eitt xifir enn, Grímur bóndi að Mountain, N. Dak. Árið 1871 gekk Steinólfur að eiga síðari konu sína, Ingunni Runólfsdóttur, ættaðri af Vatns- leysuströnd í Gullbringusýslu. þau byrjuðu búskap að Ilægindi í Reykholtsdal, en fluttu þaðan eft- ir fá ár að Litla-Kroppi í sömu sveit, og bjuggu þar þangað, til þati réðust í að fara til Atfieríku sumarið 1882. En þá varð Steiu- ólfur sál. íyrir þeirri sorg, þegar hann kom til Reykjavíkur, að missa konu sína og unga\ dóttur iir mislingayeiki, er þá gevsaði á I:- landi. Og hafði hann þá eftir tv ö | ung börn, er hann fór með til ; Ameríku. Hann settist að í Gard- arbygð í North Dakota, og bjó hann þar fyrst með frænku sinui. Rannveigu Magnúsdóttur, prests Grímssonar ; var hún hiá honum í 3 ár. Eftir það tók dóttir hans við bústjórn, þá barn að aldri, og bjuggu þau saman, þar til hun ! giftist. Fór hann þá til beirra ; hjóna og fluttist með þeim hinvað i til Canada, sumarið 1907, og var hjá þeim þar til síðastliðið haust, j að hann fór til sonar síns, sem þá var nýfluttur á bújörð sína rá- lægt Mozart. Steinólfur sál. eignaðist 4 böra í | síðara hjónabandi. Tvö dóu ung á íslandi, en tvö lifa hér í bygð, Steinólfur bóndi að IMozart, og Guðrún lona Hjartar Fr. Bjarna- sonar, bónda að Wynyard. Steinólfur sál. var maður vel mefinti bæði til sálar og líkama. Fríður sýnum og manna háttprúð- astur. Hann hafði um eitt skeið | æfi sinnar ýms embœtti á hendi. I'etta er vorc “Louis Style“ Piano, fegursta a ___ hljóöt'æ-i í Canada. Seut yöur til reynslu í 30 daga ukeypis. — LESIÐ I>ETTA: CfTEFNA þessa félags hefir ver- iS ið, að “fullnægja, eða pening- um yðar skilað aftur”. Og nú gerum vér það bezta tilboð sem nokkrir Pfanó-salar liafa nokkru sinni gert f þessu landi. t>að veitir yður frfa reynslu hljóðfær- isins og kauprétt á þvf með HEILDSÖLU verði og vægum afborgunu m ef þess óskast. Vér biðium ekki um 1 cent af yðar peningum fyrr en þér eruð alveg Tilboð vort Fillið út og sendið meðfylgjandi “ COUPON ” og vér sendum yður strax sýnismyndir af vorum ýmsu bljóðfærum með verði hvers þeirra. Þér veljið Píanó, og- vér sendum yður það tafarlaust og borgum flutningsgjald; þér reynið það í 30 daga ókeypis. Eftir það getið þ< r sent það oss fi vorn kosfnað, eða keypt það af oss með boildsiiin yerbj. Ei* þettú ekki gott boð ‘? W. DOHERTY PIANO & ORGAN CO., LTD., Western Branch, Winnipeg, Man. Factories, Clinton, Ont. COUPON W. Doherty Piano & Organ Co., Ltd., 286 HARGRAVE STKEETWINNIPEG, MANITOBA. ’ ’ - —- Kæru herrar! Sendið mér strax sýnismyndir af Piano tepundum yðar, "með'verö- lista o : npplýsinffnm um ókeypis reyi>slu-tilboð yðar, er sýmr hverniy ég. get reynt Píanó-ið uiu 30 daga, mér kostuaðarlaust. NAFN_ Aritan. ♦ ♦ ♦♦ Hin rétta trú. Ef trúiröu á aflið það eina, sem uppspretta gó.ðleikans er, þá náðar-bók þarftu ekki neina, það nægir til eilífðar þér. Ef hugann og tiifinning hrífur þess himinsins vermandi blær, með friðar-byr fleyið þitt svífur unz farsældar höfninni nær. Sá byr, hann er stöðugur—sterkur, að stjórninni lætur vel skeið, en hvorki fœr kirkja né klerkur þig knúðan um hársbreidd þá leið. Þorskabítur. ♦♦ ♦ ♦ Ilanii var 6 ár hreppstjóri i Ilálsasveitarhrieppi, og ýms önnur önnur störf hafði hann leiigsr af á meðan hann var á íslandi. — Ilann var og góður smiður bæði á járn og tré, og vann að því mikið á meðan han.n var heima, og eins hér meðan heilsa hans leyfði. Hann var tryggur og vinfastur, en gerði sér ekki alla að vinum. Góð- ur e'i'ginmaður var hann og börn- um sínum ástríkur faðir. Saimur höfðingi hieim að sækja. Fróður og skemtinn í viðræðum. Mjög vel minnugur og las mikið. Hann átti mikið af góðum bókum, þegar hann fór af íslandi, en misti þær aliiar í húsbruna, sem hann varð fyrir á 3. ári sínu í Dakota. Síðustu ár æfi sinn ir var hann mjög bila'ðtir að heilsu, og voru það brjóstþyngsli, sem þjáðu hann. Og þau dróu hantr að síðustu til dauða, eftir langt cg vel unnifi æfistarf. Bfessuð sé minning hans! I Blaðið þjóðclfur er vinsamlegast | beðið að taka þessa dánarfregn. Frændi og vinvr hit>8 Idtua. Til sölu — ágæt bújörð, 160 ekrur að stærð, 2Ví mílu frá Mozart, 90, ekrur eru plægðar. 300 dollara timbur hús, góð fjós fyrir 30 gripi, stórt korn- j geymsluhús, gott og mikið vatn f j brunni, 4000 trjám planta'ð vifi byggingarnar, og vírgirðing alt í kring um landið (2 vírar). Frekari upplýsingar íást hjá TIT. JÓNASSON. P.O. Box 57 Wynyard, Sask, 'í! Farmer’s Tradinjí Co. (Itl.ACk & lUH.K) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUJEGUNDIR. Einu undioðsniemi fyrir :— “SLATKR” Skéria gécn. ‘ FIT-RITE” Fntmiðiim. “H. B. Iv.” prjóimfélagió. “HELENA” pils og 'waist’ kvenÍHtnaði. Bestu niatvíirutegniidir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Fljót og nfikvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STORE Wynyard, Sask. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, aö hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM fitter Alt vo-k vel vandað, og verðiö rétt 664 Dame Ave. Winnipeg Phone 1815 Slerrá-filliais PAIHT fyrir alskonar búsmálningu. Prýðingar-tfmi n&lgast nú. Dálítið af Sherwin-Williams húsmfili getur prýtt búsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mfil en þetta. — S.-W. húsm&lið mftlar mest, endist lengur, og er fiferðar- fegurra en nokkurt annað hús mfil sem búið er til. — Komið inn og 8koðið litarspjaldið.— Cameron & Carscadden QDALITV ..I.RDWARE Wynyard, - Sask.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.