Heimskringla - 02.06.1910, Síða 5

Heimskringla - 02.06.1910, Síða 5
heimskringla WIl 'VIPEG, 2. JÚNÍ 1910. It<s. 5 f J UPPTlNINGUR. 120,000 dalirnir, sem IV. S. Field- incr hlaút frá VINIJM sínum, sýnir ljóslega, hveruig Kanada er stjórn- aö. Hinir stærstu framleggjendur þessarar surnmu var SameinaSa Kola- og Stál-félagið, sem fékk stærsta hlutann af þeim 14,000,000 dölum af stjórnar peninfrum, sem veittir voru til fláenda verka- ílokksins, í stálgjörðar-starfinu, og Montreal bankinn, sem rækir bankastarf stjórnarinnar. Fielding var fátæknr maður, og hvað haun sjálfan snertir, þá virðist hann vel kominn að peningum sinum, fyrir dygga og holla þjónustu i þarfir herra sinna. * * * það voru þrælar, sem unnu við smíði hinna alþektu pýramída 6á Egyptalandi. — Hverir vinna við lagndngu G.T.P. brautarinnar hér í Kanada ? — * * * Kaupmaður kom inn á skrif- stofu blaðs nokkurs og var heldur en ekki í illu skapi. “Kg borga þér ekki grænan tú- skilding fyrir auglýsinguna mína í síðasta blaði”, hrópaði hann viö ritstjórann. “þú sagðist aetla að setja umgetningu um vorsölu mína dnnan um lesmálið i blaðinu. þvi gjorðirðu það ekki?” N’ú hvað ? Og gjörði ég það nú ekki svo sem?” svaraði ritstjórinn alveg hyssa. Nei, það gjörðir þú reyndar ekki! ” mælti kaupmaðurinn bál- reiður. “þú settir hana í dálkinu, sem ekkert var annað í en eintóm- ur skáldskapur — þar settirðu hana i! ” * * * Mikil guðs mildi var það, að Ilalleys halastjarnan skyldi ekki gjöra meira ilt af sér en hún gjörði. Margir bjuggust þá við danða sínum, eða þeir mundu um- breytast á augabragöi í fliúganfii engla. Margir karlar og kerlingar hafa'samt rauð augu síðan, en at mismunandi ástæðum. — Kerling- arnar af gráti, en karlarnir af illa “distilleruðu” brennivfnij — Ilver hefir sína eigin aðferð að mýkja sorgir sínar og áhyggjur.— Regn það og hráslagakuldi, setn nú i nokkura undanfarna daga hefir gengið, er mælt að komi frá hal- anum á stjörnunni, sem vill með ednhverju móti gjöra jarðarbúutn komu sína minnilega. Bótjn, að það er langt þangað til hún kemur næst, svo við, sem nú lifum, burf- um færst að kvíða. * * * Hvernig átt þú að synda, landi góður ? Ja, það er nú saga að segja frá því : Horfðu gaumgæíi- lega og leugi á litlu fiskana í vatnsglösunum, sem þeir eru að selja hér niðri í bœnum, og sumir landar hafa í húsum sínum, unz þú ert búinn að læra af þeim sundtökin. þá skaltu fara ofan að Rauðará eða í sundpollinn í Y.M. C. A., ef þú tilheyrir því félagi, eða ofan að Vatninu, ef þú átt heima í Nýja íslandi, éá þér góð sundföt, svo enginn viti, hvort þar sé heldur piltur eða stúlka á ferð ; herma svo nákvæmlega eftir hreyfingum fiskanna í vatninu, en gœta þess samt vel, að höfuðið sé alt af annað slagið upp> úr vatn- inu. — Fylgir þú forskrift þessari, verður þú góður sundmaður áður langt um líður, og getur synt næsta íslendingadag, o~ tekið “prís” meira að segja. * * * Upptíningur voru þeir ullarlagðar kallaðir heima á ts- landi, sem börn og fullorðnir fundu í heimahögum og úti á víða- vangi. Var þeim saínað saman i poka og skjóður, og þeir síðan þvegnir og sendir í kaupstaðinn. Hér í Vesturheimi er býsra mikið af ullarlögðum, sem týnast af ýmsum sauðum þessa mikla lands. — Th. Svd. Lamb ætlar að hafa íslenzka siðinn : að tína þá upp, þvo þá og senda síðan i kaupstaö Heimskringlu. * * * Ef H.B.R.-brautin hefði nú verið fullgjörð, eins og Sir Wilfrid lofaði okkur statt og stöðugt hér um ár- iö, þá hefðum vér Winniipegingar getað farið með Sir Ernest II. Shackleton og aðra heiðursgesti vcra til hinna fjarlægu staða, sem Franklin og Kennedv hafa gjö'rt víðfræga þar norður frá. — Sömu- leiðis hefði vérið gaman fyrir Is- lendinga, að fara þangað með ný komna “emigranta” og aðra “dándissveina”, til að sýna þeim hina eilífu landkosti Kanada, setn ná norður í hafsauga. * * * Andlátsorð konungs vors hins látna, Játvarðar VII., er mælt að verið hafi : “Ég hugsa að ég hafi gjört sky^du mina”. — Vér vitum, að hann gjörði skyldu sina : Að hann var drengur góður ; — m a ð- u r í öllum greinum. Mciri maður en konungur, eftir því sem .það sr alment skilið. Hann var aldrei og verður aldrci álitdnn einn af ' þetm “heilögtt” sinnar samtíðar, til þess skihli hann lifið of vel, og til þess naut hann of mikjls af lifsins gæðum. Eigi heldur ljómar naín hans á himni sögunnir á blóög- um skjöldum og klofnum hjálmtim, sem hinna heimsfrægu herkonunga því hann var friðsamur og hvers manns hugljúfi. Öll hans frægð er í því fólgin, að hann var góonr drengur, sannur maður — og hvr getur netra á braut borið ? — þessvegna hefir hann svo eintæg- læga verið syrgður af þegnuin sin- tim, sem vandamönnum, — þess- vegna biðjum vér helgan írið að umvefja legstað hans. » » * Jafnaðarkenningin, rétt skýrð og rétt skilin, er hin eina og sanna úrlausn á því böli, sem fjárhags- lilið mannkynsins hefir við að stríða nú í dag. Ef verkameun og aðrir þeir, s,em óánægðir eru með það fyrirkomulag, sem nú á sér stað, vildu kattpa og lesa Karl Mafx’s “Capital” og aðr<y jafnað- arhækur, þá myndtt þeir betur athuga og hetur skilja framleiðslu og fyrirkomulag það, sem nú á sér stað á jörð vorri, en — því miður — sjón vor nær svo dauð- ans, dauðans stutt, en — skamtn- sýnin avo afar, afar langt. — » * * Ef börnin hér í borg fengju eins margar hollar og góðar ráðlegg- ingar frá ioreldrum sínum yfir heila árið, eins og þau snrengja margar púðurkerlingar 24. maí, þá •þyrftu ei eins margir foreldfar að hryggjast yfir misjöfnu siðferði barna sinna og nú á sér stað. —• Máske hvellirnir á fiæðingardag drottningarinnar sálugu beri bal- sam á bresti barnanna í nútíð og framt'íð ? Betur að svo væri. * * * Bf einhverir skyldu finna löngun hjá sér, að senda lagða þá, sem þcir finnna á leið sinni gegnttm lifið í “Upptíning Th. Svd. Lamb”, þá geta þeir s©nt þá til : Th. Svd. Lamb, Esq., P.O. Box 3083, Winnipeg, Canada. Með þessu er samt ekki ábyrgst, að þeir allir upp og ofan verði lagðir inn í raikning Heimskringltt. — Svartir o,g mórauðir tillarlagð- ar hafa eigi eins mikið gildi og hvítir. — þietta eru tilvonandi upp- tínendur beðnir að athuga. $1.00 Á YIKU er góð ás æða fyrir yðu að eignast VICTOR H. Hargrave er vor islenzknr urnboðsmaður Herra CROSS, GOULDING & SKINNER, LTD. 323 PORTAGE AVENUK, |- \\ INNIHE(x FinniÖ oss eða skrií1<* eftir væga skilmála fyrir- komulagi og lista af vo ■ nm 3,000 VTCTOR RE r ORD LÖGUM. M«r«T»i»f»r«I«l«I«l«l«l«l»l«l«r«T«i«l«l»l<ffi»l»l»l»l»l»l«l«l»l«l«l«l«l«l»l«l»l»I«T»l það var kveld eitt hið kaldasta’ á góu að í kolskugga hljóður ég sat, og ég hugsaði um þetta lirat, sem af uáð var mér skamtað af nógu, og þess nytsemd ég vettugi mat, — ■ mínar vonir, sem drjúptu og dóu, að mig drej'mdi ég varist ei gat, drauinum, vakandi ég varist ekki gyt. Eg var útlagi orðinn á vetri, ég var einliði manúabygð fjær, ■ég ,var engum af ættingjuni kær, veðrin surftt að útkjálka setri C'g i stindin mín fokinn var snær ; mér íanst kistan þeiin kviksetta betri, en mér kaldur og skímulaus bær, en hinn sólarlausi, svartræfraöi bær. Leynist orsök hjá mér eða öðrum minnar ógæfu ? spurði ég þá, vildi svar gegn um sjálfan mig íá,' skoða huga míns himtnn að jöðrum og mitt hjarta að rótunum sjá. Var ég rændur þeim flugvængja fjöðrum, sem menn flytja’ upp á tindana há, upp á sigurtinda, himintinda há ? Eigi stemdi ég við anrtara strengij — mér fanst stórt það sem öðrum [anst smátt, mér fanst lágt það sem hinum fanst hátt, mér ^rinst gróandi akur og engi þar sem öðrum fanst haustsinu-grátt, þá, sem töldu þeir tærustu drengi, vildi teýma’ inn um fangelsis gátt, hleypa íöngum. þeirra frjálsum út um gátt. Eigi vildi é.g með heimaþjóð lierja til að liafa af grannþjóðum £é, þráði endalaust orustuhlé, og ég vildi ekki þjóð mína verja fyrir vopnum, ef hefnd átti að ske, ég var ákveðinn aldrei að sverja neinum eiöa aö geyma’ ’ennar vé, hennar fyrirlitnu, vanheilögu vé. Ég varð útlagi alls þessa v-egna, og ég átti ekki heima með þjóð, sem af gullinu þóttist svo góð, að hún alt þóttist mega og msgna þó að mengað væri alt hennar blóð. það var réttvísi hennar að hegna þeim, scm lienni of fjarlægur stóð, fyrir utan hennar ormaþúfu stóð. . I Síðan kveldið hið kaldasta á góu, er mér kært það sem varð mér til falls, það er skíman og skrautið míus sals, það er verð þeirra vona sem dóu, það er vinniiigur lífsins míns alls. Að ég grét þegar hetjurnar hlóu yfir höfmungum blæðandi vals, það er huggun mín gegn hörmum þessa vals. Guttokmur J. Guttormsson. ooaODOaaDannnnnrinnnri »T«I«T«l«l»l»l«l»l»l«lg|»l»I» ÐQOOOOOO íslands frétfcir. Eins og gietið befir verið um áð- ur hér í blaðinu, hvarf fvrir skömmu einn af mest metnu og duglegustu borgurum Akureyrir Friðrik Kristjánsson, bankastjóri við útibú íslandsbanka á Akur- eyri', og vieait enginn, hvort hann er lífs eða liðinn. þiegar farið var að athuga embættisfærslu hans sem bankastjóra, kom það í ljós, að Friðrik hafði gert sig sekan í fjár- draetti af útibúinu, sem nemur rúmum 20 þúsund krónum. Ekki lendir þó alt tap þetta á hankau- um, heldur mun alt að helmingi tapsins lenda á eínstöku mönnum, segir Isafold. Sumir halda því fram, að Frið- rik hafi fyriríarið sér, aftur aðrir, og þeir eru íleiri, halda að hann hafi stungið af vestur um haf. Ritstjóra skiéti hafa orðið við Skírni, hefir Einar Fljörleifsson látið af ritstjórn, en við tekið Dr. Björn Bjarnason frá Viðfirði. — Sömuleiðis hafa ritstjóra skifli orðið við brennivínsblaðið Ingólf, Konráð Stefánsson hættur en And- rés BjÖrnsson, camd. phil. tekinn við ritstjórn. Jónas Guðlaugsson skáld fltitt- ist búferlum frá Islandi til Noregs 19. maí sl., býst hann án efa við, að sér muni betur vegna í átthög- um konu sinnar, en sínum eigin. Aður hann lagði frá strönd, kvað hann eftirfylgjandi kvæði, setn hann kallar : TIL VINA MINNA. þökk fyrir alt! — frá ættlands- strönd á ókunn höf ég fer. Eg man þó hverja hlýja hönd, sem heíir yljað mér. þær haía létt hið harða skeið um harmsins köldu strönd, og benda huga heim á leið þótt hylji bárur lönd. Og hvort mín biður gleymska og gröf eða gæfa í þyrnilund, þá held ég út á ókunn höf með yl í heimanmund. MANNALÁT. Karítas Markúsdóttir, ekkja fs- leifs Gíslasonar prests að Árnat- bæli, andaðist í Reykjavík 28. apr. sl. Hún var 70 ára að aldri. Nýdáinn er Jón Guðmundssou ibóndi í Stóradal í Húnav.s., íöður- bróðir Guðm. Hannessonar læknis, duglegur bóndi og vel látinn. Stophán Jónsson, verzlunarstjón Gránufélagsins á Sauðárkrók, varð bráðkvaddur 5. maí sl. Hann var eénaður vel og höfðingi mesti í hvívctna. Ilann var tvíkvæntur ; seinni konan var Elín Briem, höf- undur kvennafræðarans, og lifir hún mann sinn. Gísli Jónsson úr Nýlendu við Reykjavík andaðist 24. apríl sl. Dugnaðarmaður hinn inesti og vcl látinn. Frakkneskt skip Ondine frá Paiu- poul í Bretagne strandaði í Sel- vogi, skamt frá Strandakirkju.það var á leið til Rvíkur og átti að birg a fiskiskipin frakknesku með salti og öðrum hirgðum o<x taka fiskinn úr þeim. Farmurinn ónýtt- ist algerlega og sjálft fór skipið í spón. — Allir menn menn komust af. — þoka var mikil þenna dag, hvast og ólga í sjóinn. Fiskiskipið Víkingur eign Ás- geirs Péturssonar kaupmanns á Akurevri strandaði évrir skömmu á Ilaganesvík. Menn hjörguðust, en skipiö er talið ónýtt, og er það mikill skaði fyrir eigandann, bví það var óvátrygt. Úr Mjóafirði er skrifað : “Hér er voðalegt ástand á Austurlandi ; útlit fyrir, held ég, almennan fellir ef ekki batnar helzt nú þessa dag- ana. Jieir eru biinir að drepa kýr sumstaðar á Héraði og einnig fé ; til dæmis kom nýlega írétt frá Eiðum, að búið væri að drepa þar a 1 a n búpening. þetta er voðalegt ástand fyrir landið og sárast, þeg- ar þessi fyrirmyndarbú ganga a undan í því, að vera heylaust í fyrstu v-iku sumars”. Sex þrotabú voru gerð upp hér í bænum á mánudaginn, segir ísa- fold. Síður en ekki gfæsileg voru úrslitin. Eitt þeirra skuldaði 17,- 900 kr., en átti einar 344 kr. upp í þá skuld ; annað skuldaði 8,111 hr. og átti rúmar 37 kr. upp í það þriðja búið gat borgað 4 kr. 32 au. upp í hverjar 1000 kr., sem á því hvíldu. Langbezt stóð sig eiia dánar,þrotabúið, sem sé Sig. heit. frá Fjöllum. það ga.t borgað nœst- um 15J4 prósent a£ skuldunum. Gjaldþrot virðast ver-a langmesti gróðavegurinn hér um slóðir. Að skulda 17,000 kr. og sleppa við 16,656 kr. af því, — það er gróði í lagi. þær fréttir íékk ísafold a£ Akur- eyri, að heyhirgðir manna væru mjög á þrotum þar norðurfrá og mjög hætt við, að grípa verði bráð lega til að skera niður trripina, ef þessum ósköpum heldur áfram. Sjötíu og fjórir kjósendur í Mýrasýslu hafa mótmælt éundar- ályktun mciri hlutans á Borgarnes fundinum 31. jan., þar sem sam- þykt var áskornn um aukaþing og vantrausts yfirlýsing til ráðherra m.m. með riimuin 60 atkvæðum. HELLIR. . Skamt frá Fljótstungu í Hvítár- síðu — að eins 10—J5 mínútna gangur — er hellir, sem heitjr Yíðgeymir (hefir áður verið kall- aður Víðgelmi). Ilann hefir ekki verið kannaður eða rruældur fvr en á sl. sumpi. Mcnn h tfa að sönnu vitað af hon- um, en enginn hefir álitið haun nieitt merkilegan, og ekki haldið ó- maksins ver,t að kanna hann. þjóðsaga hefir og fylgt hellinum, sem eí til vill hefir fælt menn frá honum, og má nú geta sér til, á hvaða rökum hún cr bygð. Ofau í slétt hraun er gjá ein al’- mikil (jarðfall), 40 f.iðmar á lengd. Líti^ eitt vestar en á miðri gjánni er steinbrú, 1—5 faðmar á breidcl. Niður af brúnni eru 8—10 f iðmar. Einstigi er o£,:n í gjána, sem einn maðtir í senn getur hæglega komist bæði ofan og upp. Úr báð- um endum gjárinnar liggur híllir, ann.tr til austurs, hinn til vesturs, miklit lengri og að sumu leyti merkilegri, og viröur honum að •eins lýst Hér. Úr gjánni Hallar ofan í móti, hér um bil 5—6 f iðma niður, en þá er komið á slétt gólf. J>ar er myrkv.r niðri og verður úr því að not i ljós. 30 föðmtim innar litur alt í einu svo út, sem Hellirinn sé. á enda. Ilann er þar á tveggja ftðma bili tæplega manngengur, 254 aHn a Hæð. Fn svo nær har.u alt í einu aftur sintii fullu hæð, sem er að m.eðalt-rtli 24—30 álnir. Rótt fyrir sunnan bessi þrengsl'. eða 32 faðtna irá hellismunnanutn, er oifurlítiil skápur út í vegginn að sttnnanverðu niður viö gTi Jtar hafa hcllur verið reistar á rönd, og mvndar það flet fvrir einn mann. Og fyrir traraan fletiö er eins og hlaðinn hafi verið garð- ur, sem nú er algerlega hruninn» þarna hefir maður búið, þótt æði- lang.t sé að likindum síðan. þar cr töluvert af beinum, en flest eru þau orðin að dufti ; að eins nokk- tir skelbeiu sjást þar enn bá tdl og ; frá, sem tönn tímans hefir ekki ; tinndð á. Spölkorn innar, eða 75 faöma ; frá hellismynninu, er ís-súl t ofan j úr mæni og niður á gólf. Gólfið cr þar töluvert hærra á litlum bletti, I °íf I)ar er það stórgrýtt. Af hæð þessari er ákaílega fögiir útsjón. j Gólfið, sem nú lækkar aftur og verður sléttara, er alsett ís-kert- j um, misstórum, og er jtað til- | sýndar engu líkara en mannfjölda j á götu úti, þegar ljósbirtan slær á ikertin ýmsum einkennilegum lit- breytin.gum. Jtegar komiö er 3—400 faðma inn eftir hellinum, verðtir hann ennþá tilkomumeiri. Hæðin er allstaðar hér um bil hin sama (um 30 ilnir) og tnænirinn bogadreginn eins og hvelfing, sem hvílir á syllum uppi undir þakinu. Veggirnir ertt eins og geysiháir múrve.ggir, alsetar ýmiskonar mynclaskrauti, sem lík- ist mönnum og alls konar dýrum. þaðeru dropasteins myndanir, ým- ist bláar eða dökkrauðar. Gólfið, sem nti er að miklu leyti slétt, er einni r alsett dropasteinum af sömu gerð, og eru flestir þeirra mjög fagrir. þessi hellir er 660 faðmar a lengcl, á hæð eins og fyr segir (24 I —30 álnir), og broiddin er 6—8 |faðmar. J>egar gjádn og austurhellirinn cr talinn með, verður lengd alls hell- isins um 1600 faðmar, og er þetta því lengsti hellir á Íslandi. ' V'estiirhellinu má ganga á T kl.- stund og 10—15 mínútum, eða fram og aftur á 2)4 klukkustund. — Reykjavík. T.r.6 Trading1 Co. (ItliACU & BOLE) ílAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIE. Einu tiniboðsmeiin fyrir :— “SLATER” Skðna gdðo. ‘ FIT-EITE” Fatnaðinn. “II. B. K.” prjcíiiafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfátnaði. Bestn iwitvörutegunc'lir. DEERING ” akmyrkju verkfæri o, s. frv. Beztu vörrr Lá^t verð Fljót og wikvaun afgreiðsla. Farmer?s Tradirg Co., TIIE QUALlTY STOiCH Wynyard, Sask. / Qkeypis Píanó fyrir yður LESIÐ I>ETTA: DTEFNA þessa félags liefir ver- ið, að “fullnægja. eða pening- um yðar skilað aftur”. Og nú gerum vér það bezta tillxið sem nokkrir Pfanó salar hafa nokkru sinni gert f þessu lancli. Það yeitir yður frfa reynslu hljóðfær- isins og kauprc'tt á því með HEILDSÖLU verði >og vægum afborgunu m ef þess óskast. Vér biðjum ekki um 1 cent af yðar petiingum fyrr en þér eruð alveg ánoegðir. — ---------Tilboð vort----------------- Fillið út og sendið meðfylgjandi “ COUPON ” og vi'r sendum yður strax sýnismyndir af vorum ýmsu ldjóðfærnm með verði hvc'rs þeirra. Þi r veljið Ffand, og vc'r sendutn yður j>að tafarlanst og borgnm flutningsgjald; þi'r rejmið það 1 BOdaga ókeypis. Eftir það getið þér sent J>að oss á vorn kostnað, eða keypt það af oss með hoildsöln verði. þjp þetta ekki fíOtt boð ? W. DOHERTY PIANO & ORGAN CO., LTD., Western Branch, Winnipeg, Man. Factories, Clinton, Ont. UO U l'OA W. Doiierty Piano & Organ Co., Ltd., 286 HARGRAVE STREET •, WINNIPEG, MANITOBA. ’ ' Kroruhorrar! Sendið mér strax sýnismyndir af Piano tepundum yðar^með^verö- listtt or upplýsiiiffum um ókeypis reynslu-tilfcjoð yðar, er sýmr kverní# ég'. get roynt Píauó-iö um 30 dagtt, mór kostnaðarlaust. NAFN_ ÁRITAN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.