Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 23 JÚNl 1910 NR. 38 Tvöfalt stærri er r e i ð h j 6 la böð mfn nú en áður, og vörubyrgðir og verzbm að sama skapí. Brant- r/Vi ford reiðhjól- in góðu hefi ég til sölu eins og aðundanförnu með eins góðum kjörum og nokk- ur annar getur. boðið. — Einnig aðrar tegundir af nýjum reiðhjól um sem ég sel fyrir $ií0. og upp, með ”Dunlop Tires” og ”Coaster Brake”.—Allar aðgerðir og pant- anir afgreiddar fijótt og vel. — West End Bicycle Shop Jón Thorsteinsson, eigandi 475—477 Portage Avenue. TALSÍMI: MAIN 963o. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Ríkisrétturinn danski hefir nýr skeö sýknað íyrverandi forsætis- ráðherra Christensen af hluttöku í svikum stórþjófsins Alberti, fyrv. dómsmálaráðherra, en þar ámóti fundið fyrverandi innanrikisráð- herra Sigurð Berg- sekan og dæmt hann í 60 daga fatvgelsi og 250 doll- ara sekt. Sagt er, að dómur Ai- berti muni ekki falla fyr en í á- giústmánuði. — Nýlega voru hjón í New York dæmd í 5 ára fangelsi og 5 þúsund dollara sekt fyrir að vera “hvítir mansalar”. Höfðu þau rekið þá heiðarlegu atvinnu'um iangan tíma og um 600 stúlkur er sagt að þau hafi selt mansali til vændiskvenna- húsa. pegar þau voru tekin iöst, fundust 16 kornungar stúlkur í forðabúri þeirra, sem ekki hafði verið. ráðstafað, en pantanir lágu fyrir hendi. — TJm þúsund manns iétu lífið í vatnsvöxtum á Ungverjaiandi í sl. viku. — Ákafir vatnavextir í suðaust- ur Rvrópu hafa gengið sl. viku, er talið að tim 1000 manns hafi látið lífið og heilir smábæir og þorp sópast burtu. Mestan skaða gerðu vatnavextirnir á Balkanskaganum og í Austurríki. ALMENNÁR KOSNINGAR I MANITOBA-FYLKI11. JÚLl Stjórnarráð IVLanitoba heíir ákveðið, að almennar fylkis- kosningar skuli fara fram 11. júli. — Útnefningar þingmanna- efna þann 4. júlí. — þríveldissambandið, F.ngland, Frakkland og Rússland, hefir á- kveðið að auka lierskipafiota sinn að mun, það er óttinn við þýzka- land, sem þessu veldur. þýzkaland hefir á síðustu árum aukið heraíla sinn geysimikið bæði til lands og sjávar, en af því stendur bríveldis- sambandinu hinn mesti stuggur, því þyzkaland er of fólksmargt og vantar því meira landrými eða tvý- lendur fyrir þegna sína, — o~ það landrými verða þeir að vinna með herskildi. Rn tii þess að íyrir- byggja það, var þetta þríveldis- samband stofnað, því öll þessi ríki eru í hættu. Frakkland er næst og í mestu hæittu ; þess vegna attka þeir nú herflota sinn af mætti. — Ef þjóðverjar ynnu Frakkland, yxu þeir Englendingum yfir höfuð í Evrópu, og eins yrði það ómet- anlegt tjón fyrir verzlun þeirra, þess vegna verða þeir að vera í bandalagi við Frakkland, o.g Rúss- land er stórskuldugt bæði við Eng lendinga og Frakka, og sömuleiðis liggur rússneska Pólland að landa- 'mærum þýzkalands, og væri ekki óhugsandi, að þjóðverjar réðust á þann bóginn, ef hanu sýndist á- rennilogri. — Engar ófriðarhorfur eru ennþá, sem betur fer, en illu hornattga litur þríveldissambandið til framfara þýzkalands. — Asquith forsætisráðherra laorði fvrir enska þingið sl. mánttdag lagaboð þess efnis, aö María drottni.ng skyldi verða ríkisfor- stjóri, ef Georg konungur félli frá áður enn að konungseinið næði lögaldri, Áður hafði alm.enningur talið hertogann af Ccnnaught sjálf- sagðan, en drottnin.g þóttist fttll- fær ttm, að leysa þann starfa af heiidi. — þrír morðingjar, sem dæmdir höfðtt verið til hengingar og neit- að hafði verið að náða hér í Can- ada, urðu að þ<?la dóm sinn. Einn þeirra, Walter Ross að nafni, sem FRAMSYNI TAKNAR FORSJALA UMHYCiGJU FYRIR KOMANDI TÍMUM Er þaö framsýni aö eyöa poningnm sínum í fánýtar rjómast ilvindnr, veírna þess þœr eru lítiö eitt ódýrari ? Prer geta aöskiliö um stund. en ganKa brótt svo úr sér. aö eftir eitt eöa tvö ór eru þær aöeins hrefar fyrir sorphamjinn. Framsýui er þaö aö velja hina starkbygöu MAGNET skilvindu, tilbúiu af skilvindu sérfrreöinKunum The Petrie Manufacturing; CoM Ltd., Hamilton Hafa þeir beitt öllum sínum hœft- leikum til aö gera rjómaskilvindu þessa sem fullkomnast.a, fromri öll- um öðrum skilvindum. Takið ekki okkar orö fyrir þvt, en beriö hana saman viö hverja aöra s ilvindu sem vera vill, og muuuö þér fínna hvorn einasta part af MAGNET sterkari og betur hrefan til starfa svo órum skifti en nokkur hluti af öörum skil- vindum. Hér eru sannanirnar 1. “Squaro Rear" byff«rinf?> 2. Hin sterka og vandaöa umgerö. 8. Skólin studd ó tvo veau. 4. Einstykkis fleytir, sem tekar ó burtu allan óhroöa og skilur eftir hreinau rjóma. 5. Fullkominn fleytir. auglýst mól 6. Auövelt aö snúa. Böm aöskilja. 7. Sskift ó rúmtakil sömn uuigorö fyrir fóa dollara aukreitis. 8. Auövelt aö hreinsa ó minna en 5 mípútnm. 9. Fullkomin hamla, styttir tím- ann (Magnet einkaleyli). 10. vrugg. Allir hlutir huldir. 11. Aöskilur hvort heldur ó jöröu eöa gólfl. Viö óbyrgjnmst sórhvern hluta. Sendiö eftir verölistum. ÓKEYPIS TIL HANDA HVERJUM MJÓLKURBÓNDA E. deildin, undir stjórn sérfræöings, srarar Ollum spurningnm um meöferB mjólknr. Okkar 12 ára reynsla sem mjólkurbúa sérfræBinga, stendur til boða. ViB getnm og vilj- um hjólpa ykkur. Skriflö til THE PETRIE MFG. C0., UMITED WINNIPBQJ MAN. ÚTIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Qu®., Vati- couver, B.C., Regina, Sask,, Victoria, B.C., Hatnilton, Ont. myrt hafði fél. sjnn, var henigdur að North Bay sl. þriðjudag ; anti- ar, unglin.gspiltur, sem Robert j Henderson hét, var lifiátinn í dag ! (fimtudag), að Petersborough, og j sá þriðji, Itali, Pasquale Veritcini að nafni, á að hengjast i Toronto 30. júní næstkomandi. þess utan á að hengja tvo morðingja í næsta mánuði, svo ekki virðist afturför á aftökum í Canada. — Stórslvs hafa orðið af vatna- vöxtum víða á þý/.kalandi ; árnar hafa flóð yfir bakka sína o~ sópað í burtu öllu, er fyrir var, brúm, húsum, fénaði og mönnum. Mest- an skaða er talið að áin Ahr hafi valdið ; hefir hún gersópað Ahr- [ dalinn hátt upp í hlíðar, og að : eins edn brú stóð óhögguð. Talið er, að 200 manns hafi farist og skaðinn nemi miliónum marka. — | það eru geysirigningar undanfarna daga, sem orsaka vatnagan<r þenn- an. — f ITackettstown, N. J., and- aðist 12. júní sl. maður að nafni | Alfonso Wire. Hann var stórmerki legur fyrir þá sök, að hann hafði varla sofnað hlund í 20 ár. Fvrir 20 árum var hann lostinn af eld- ingu, sem í Jyrstu svifti hann máli og heyrn, en það batnaði hvort- i tveggja, en taugakerfi hans þar á móti hafði alt af göfium diengið, J og meðal annars gat hann ómögu- ! lega sofnað, hvernig sem hann j reyndi. þegar hann gekk til rekk ju | hvíldi hann að eins líkama sinn, en vissi alt af af sér, því blund gat hann ekki fest. Merkilegast j var samt, að heilsa hans var góð, þrátt fyrir svefnleysið, og í 18 ár | var hann í lögregluliði bæjarins. Síðustu orðin, sem hann mælti, ! vortt : ‘‘Gttði sé lof, é.g er að sofna” ; og hattn. sofnaði og vakn- i aði aldrei aftur. — Fl/.ta kona í Canada, Mrs. Alex Ross, andaðist að Cornwall 15. júní sl. Ilún varð 104 ára. — Bærinn. Irvine i Alberta ger- evddist að mestu af eldi 16. iúní sl. Eldurinn hafði upptök sín í hesthúsi og brunnu þar 42 hross til dattðs. — Sevtján ára götmtl stúlka, í sem segist vera frá Canada, hefir í fundist í drengjahæli í iSidney í Ástralíu, íklædd drengjafötum. — Hún kvaðst hafa hlaupið á burt frá eíniiðum foreldrum í Catiada, til að leita að æfintýrum. Hún hafði unitið fvrir sér sem dren.gttr alla leiðina og komist vel áfram, þar til hún var send til drengja- hælisins, og varð þá uppvís að vera stúlka. — Gústaf 5. Svíakonungur varð 52. ára 16. júní sl. þá var mikið um dýrðir í Stokkhólmi. — I/eitogi Conservativa, Mr. R. L. Borden, hefir hafið fyrirlestra- ferð sína um Ontario-fylki. 1 fyrir- lestri, sem hann hélt að Long Branch fyrir skömmu, tók hann flotamálalög L,aurderstjórnarinnar til. bæna, sýndi fram á, að þau mundu verða bölvunarbiti Can- ada. Sá herfloti, er mynda ætti, yrði áhrifalatts með öllu, en gæti leitt heettu yfir ríkið, ef ófrið bæri að höndum ; því hann mundi reyn- ast gagnslaus, ef slíkt bæri undir, og þá hefði betra verið, að hafa alls ekki neinn flota, en flota, er verri væri en ekkert, en sem þó kosta'ði ríkið yfir sextíu miillónir dollara á tíu ára tímabili. Allri þessarí fúlgtt væri því á glæ kast- að, og einnig væri hún mun rneiri en almenningi heföi verið talið trú utn. — Ríkisstjórinn í Californiu hef- ir ban.nað hnefaleik þeirra Jeífries og Johnsons, sem átti að fara fram í San Francisco þann 4. júlí. Sömuleiðis lagt bann fvrir hnefa- leik þeirra LangfordS og Kaufman, er halda átti í sömif borg sl. laug- ardag. Astæðan fyrir þessu tiltæki ríkisstjórans er talin sú, að fyrir skömtnu sló einn hnefaleikari antt- an til dauða í San Francisco, og viM h.ann því ekki hafa meira af þess konar skemtunum fyrir fólk- ið, þó það sækist eftir þtim með ákefð. þetta bann hefir vakið gremjn mikla meöal almiennings , en fullvíst er talið, að Jeffries og Johnson gefist ekki upp fyrir þetta og hnefaleikttr þeirra fari fram engtt að síður, þó í annari borg.. — þingkosningar fóru fram á Ungverjalandi í síðustu viku, og varð stjórnarflokktirinn í meiri hluta. En sem dœmi þess, hvaða ákafi hafi verið í mönnum við kosn in.garn.ar má benda á, að 10 voru drepnir og 501—60 særðir meira og minna í kosningahríðinni, auk fjölda, sem hneipt var í fangelsi fyrir önnnr spell. -/ Royal Household Flour Til Brauð og K ö k u G’e r ð a r Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA'MYLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- iðnað sitja fyrir viðskiftum YÐAR X Eítir að hafa verið liíandi grafin í neðanjarðar fangaklefa í hinni illræmdu rússnesku dvflissu Schlusselburg, liefir kvenlæknir einn, Vera Figner að nafni, verið lans látin. Árið 1889 var húu dæmd fyrir stjórnmálaæsingíir, — það var einn af hennar eigin félög- um, sem sveik hana - ivendttr lög- reglunni og íékk 5000 dollara þóku ttn fyrir. Pólitiskir fangar í Schlus- selhurg eiga ekki sjö dagana sæla þar ; klefarnir eru þröngir og rak- ir og kaidir, fæðan ónóg og grimd og harðýðgi beitt við fanvana daglega, enda lifa fæstir þeirra nema fáa mánuði eða verða brjál- aðir og lcysast á þann hátt frá evmd og kvölum. Yera Figner segir svo frá : Við vorum færð til dýflissunnar á gufu- bát. Klæðnaðttr okkar var gróf strigaföt, og hlekkjuð vorum við á liöndiim og fótum. þegar kom inn fyrir fan.gelsismúrana vorum við aðskilin og sérhver færður til stein klefa, sem líktist mjög grafhvelf- ingu ; gluggi einn var á kleíanum, en sáralítill og ógagnsær, svo sól- arljós eða stjörnuskin náði aldrei inn til okkar, og við fundum það fullvel, að þegar inn í klefann var komið, var ttm leið alt líf útilok- að, og við svo að segja lifandi grafin. .Ettingjar eða vinir fá eng- ar fréttir, o.g hafa enga hugmynd um, hvort fanginn er lífs eða lið- I inn. — þau 20 ár, sem ég sat í j dýflissttnni sá ég enga lifandi hræðu nema fangaverðina, en eftir 12 ára fangavist, var mér leyft að skrifa 2 bréf á ári, sem auðvitað vfortt lesin og. ekki send, nema fangavörðunum findist þau ósak- næm. — Engar bœkur fengurn við að lesa, nema biblíuna og nokkttr- ar aðrar guðsorðabœkur. — Nlat- urinn var illur og ónógtir, oftast súpuseyði, vatnsgrautur og svarta brattð, og þess utan urðum við að fasta 2 daga ‘i viku samkvæmt fyr irmælum kirkjunnar. Fktgin hát- greiða var leyfð nema eintt sinni a viku. Hið eina, sem vúð höfðum til dægrastyttingar, vrar að ganga fratn og aftur fangaklefann, hugs- andi ttm horfnar stundir. Ef við urðum veik af matarskorti og illri aðbúð, fengum viö ekki að ligsria i rtiiminu ; í býti á morgnana var rú.mið fest við vegginn með járn- hespum, og þar sem rúmið var það eina er í klefanum var, ttrö- um við að leggjast á kalt gólíiö, og leita hvíldar á þann hátt. — Rúmfataskifti eittu sinni á tveim mánuðum ; anttars var ekki annað af rúmfötum en ein hörð stráund- irdýna og tvær grófar nllarrekkju- voðir og hörteppi. — Til bess að forðast brjákmi, höfðu fangarnir tekið upp táknamál sér til afþt ey- ingar ; var það í því fólgið, að bcrja á veggina, og táknaði livel't högg vissan staf eða orð. En þeg- ar fangaverðirnir komust að þcssu ruddust þeir inn á fangaua að nœturþeli og lömdu þá með svip- um og létu sumir lifið af þeim völdum. — Önnur algieng reising var að láta fangana í svartholið. það var gluggalaus steinklefi, og sátu fangarnir þar svo vtkuin skifti og fengu ekki annað að bor'ða en fúið svartabrauð og vatn, og þess utan var ekkcrt rúm í klefanum, og urðum við því að sofa á bsru gólfinu. Húðstrok- ttr og aðrar pvntingar voru dag- legir viðburðir, urðti tnargir brjál aðir af slíkri mieðferð, og oft gát- um við ekki sofnað fyrir kvalaóp- um deyjandi manna, eftir slíkar “ráðningar”. < Kvenfólk var flett klæðum og lamið af fangavörðttn- um, sem allir voru karlmenn, og réðtt sttmar af stúlkuniim sér bana — gátu ekki borið slíka svívirð- ingu. — Tvisvar var ég húðstrýkt, kefli var sett í mtinn m.ér, fötin rifin utan af mér og ég bundin við hýðingarstatirinn, og 50 svipuhögg fláðu skinnið af baki mér. Eftir húðstrokuna var saltvatni helt yfir mig og jók það kvalirnar að mun ; ég lá milli heims og helju í tvær vikttr, eftir fyrri húðstrok- ttna, — hin síðari var vægari, að eins 25 svipuhögg.--------- V.era Figner blóma lífsins, 25 ára gömttl. þeg- ar henni var slopt, var hún 46 ára gömul, en leit út seim 75 ára gam- alt niðurbeygt skar. grend. Skimð var eign “Milíóna- félagsins”. w Einn formaður í Sandgerði fékk ttm tveggja nií'maða tíma á vetr- arvertíðinni afla, sem var 700 kr. virði í hlut. Býður nokkur betur ?i Haffshroði hefir sést á utanverð- um Húnaflóa fvrir skömmu, og er það lítil nýlunda. Fréttabréf. SELKIRK, MAN. 13. júní 1910. Lítið af stórtíðindum að segja frá Selkirk. Framfarir allar hæg- fara, þó er langt komið að byggjai saurrennur og leiða vatn uni bæ- inn. Svo er verið að byggja gang-* traðir úr cement og sandi í helzta hluta bæjarins. Síðan snemma í apríl hefir verið hér nœg atvinna og hærra kaupj borgaö en nokkru sinni áður. Fiskiveiðarnar á Winnipegvatní fór í fangelsið í | byrjuðu fyrsta þessa mánaðar, og hafa gengið sérstaklega vel; veið-. in miklu mieiri en verið liefir mörg undamfarin ár, svo það er mott útli't fyrir, að fiskimenn) hafi drjúga peninga eftir vertíðina. Tvö gufuskip flytja fiskinn norð- an af vatni til Selkirk. “City of Selkirk”, k‘afteinn Toe Sigurður, kom norðan af vatni í morgun, hlaðin af fiski, og með 25 farþega. það Æer vanalega margt fólk með því skipi á sumrin skemti ferð norður á vatnsenda. það er viða sérstaklega fallegt norður um Winnipegvatn, og það er naumast hægt að fara eins langa og vóða skemtiferð fvrir jafn litla Dcninga — að eins $10.50 ; fæði eins gott eins og á vönduðti bóteli og alltir aðbúnaðttr sá bezti. Mig furðar á, fslands fréttir. Kristján Ö. þorgrímsson, kon- súll í Reykjavík, gift-i sig 23. maí sl. ekkjufrú Magneu Jóhann.esson. Ellefsen kom laust fyrir miðjan maí til landsins á nýjum hvalabát, sem hann hefir látiö smiða til við- bótar við flota sinn. Báturinn heit ir Snorri. /Sýslttnefnd Arnesinga ákvað i tfvrra, að safna skyldi skvrslum urn j kvað fátt af Islendingum fer svo- það í hverjum hreppi sýslunnar, ' leiðis lagaðar sketntiferðir. hversu margt fé vantaði af fjaili ttm haustið. Skýrslttr þessar voru ! lagðar fyrir síðasta sýslufund, og [ kom þá fram, að úr sýslunni hafði vantað samtals nær 1400 fjár, og | er það ekki smálítið. — Fróölegt 1 væri, að safna skýrslum ttm heimt- ur manna af öllu landinu. A þorbrandsstöðum í Vopna- firðd varð það slys 17. tnaí, að 3 börn bóndans þar, þórðar J>órðar sonar (Einarssonar, Hjörleifsson- ar) bróður séra Einars heitins a Desjaimýri, druknuðii í krap-blá skamt frá bænum. Börnin vortt öll á líku reki, hið elzta tíu eða ellefu kra. Einn sunnudag í maí kotn upp eldur í vélabát einum á Reykja- víkttrhöfn. Bátsmenn fengu ekki slök't eldinn og læstist hann í inn- viðuna. Varð þeim það fyrir, að hleypa ttpp að brvggju og komust við ]xað á lauid. þröngdist þá að múgtir ogi margmenni og hafði mjög orð á því, að ráðlegast væri að sökkva bátnum, en hafðist þó ekki að. Loks réðst tii einn full- hugd, þreif bjarg mikið og ein- dengdi ndður í flevtuna, og hugð- ist miindti brjóta gat á botninn, en vann ekki á. Komu þá fáeinir frakktiieskir hermenn og varð þeitn hægt fyrir, að slökkva eldinn með sjó. — Báturinn var allur skemdur mjög, en þó ekki ónýtur. Eigandi hans Chouilloii kolakaupmaður. Fullyrt er, að ftskiskipið Gyða frá Bíldttdal hafi farist f vor, því að ekkt hefir til þess spurst síðan 22. aprílmánaðar. Skipverjar voru 10 og allir úr Bíldudal og þar úr S. Stefánsson. ■’EMPIRE” veggja PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en liinar verri tegundir, — en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finisli “ “Goltl Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda J yður bœkling vorn • böið til einungis hjá MANITOBA CYPSUM CO. LTD 8KRIF8TOFUR OO MILLUU I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.