Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 6
Bift 6 WINNIPEG, 23. JÚNÍ 1910. HEIMSKÍ. INGLA Vér höfum FLUTT Vort nýja heimkynni er á horni Portage Avenue og Hargrave Strætis > J. J. H. McLean & Co. Ltd., Cor Portage Ave. & Hargrave X Phone: Main 808. $ 0000000000000000000000 Fréttir úr bœnum. Á mánudagirwi var útnefndu Cou servaitivar hinn valinkunna sæmd- armjann Leiijdrum McMeans bæjar- fulltrúa, sem þingmannsefni fyrir Suöur-Winnipeg. Og sem þing- mannsefni fyrir St. Bottiface fyr- verandi þingmann kjördæmisins Joseph Bertiiier. Óvenjultega miklir hitar hafa gepgjð hér þessa dagana, hefir hit- inn náÖ alt atð 100 stigum í for- sælunni. Er það talinn mesti hiti, sem komið hefir í þessum bæ í lö ár undanfarin. þriðja og síðasta bindi ljóða- safns St. (r. Stephanssonar er nú komið í hendur útgefendanna. Séra Jón Bjarnason hefir verið sæmdttr doktors-nafnbót af lút- erska háskólaítum Thiel í Green- ville í Pensylvania, fyrir framúr- sfcirandi dugnað, hæfileika og elju í kennimatnnsstöðu sinni, sem lút- erskur prestur. Séra Jón er því hinn fyrsti ts- Lendingur vestanhafs, er hlotið nef- ir slíkan heiður, enda mun enpinn betur hafa til þess tinnið eða átt nafnbót þessa frekar skilið en hann. Gimli Liberalar héldu fund f.yrra miðvikudag hér í bd-num, í þeim tilgangi, að útnefna þingmannsefni íyrdr íhöndfarandi kosningar. þeg- ar á fund kom urðu menn iekki á- sáttir um þingmannseínið, vildu sumir útnefna herra W. H. Paul- son, en aðrir séra Jóhann P. Sól- mundsson. Varð þras mikið og gauragangur með mönnum út> af þessu, og endir varð sá, að báðir verða í kjöri við kosningarnar. þó er taiið, að presturinn bjóði sig fram sem óháður ‘‘liberai”. Bræðurnir í stúkunni Hekltt ætla að hafa sérstakt skemtikveld í stúkunni föstudagskveldið 24. þ.m. Allir íslen/.kir Goodtemplarar þá i batnum er óskað eftir að verði þar. Gleymið ekki að koma. Hr. Eiríkur Jóhannsson, frá \r- dal, og hr. Jón Hornfjörð, £rá Framnes P.O., voru hér á ferð sl. mánudag. þeir fóru meðal annars og skoðuðu Búnaðarskólann. þeir bræðttr, Jón og Skúli Sig- fússynir, frá Oak Point, komu hingað til ltæjarins sl. mánudag, og lögðu af sfcað heimleiðis á þriðjudaginn. SKRÁ. yfir börn þau, er undirritaður hef- ir fermt í prestakalli sínu á þessu vori (1910) : — a) 1 Wild Oak-bygð : 1. Guðrún Sigurlína Jóhannsdótt- ir Jóbannsson. 2. Hólmfríður Lilja Jónsdóttir Finnsson. 3. Jónas Kristinn Böðvarsson J ohnson. b) í Marshland-bygð : 1. Karl Baldvin Guðjónsson Thor- kelsson. 2. Kristján Albert Breckmann. 3. Haraldur ólafsson Anderson. 4. Guðmundur Júlíus ólafsson Anderson. 5. óli Frímann ólafsson Tohnson. 6. Haraldur pálsson Ásmundsson. Fermingardagar : Á Wild Oak : Hvítasunnudagur. “ Marshland : Trinitatis-sunnud. Bjarni Thorarinsson. þorsteinn þorsteinsson, Beres- ford P.O., kom hingað til bæjar- ins fyrra miðvikudag, til að taka á móti tveim systrum sínum ný- komnum frá Islandi, önnur með fimm börnum, hin með þremur. Fór hann heim til sín næsta dag. Systurnar ætla vestur í Tantallon til Tryggva þorsteinssonar bróður þeirra. Guðmundur þorsteinsson, bóndi frá Belmont, Man., sem fór til Is- lands í fyrra surnar, kom hingað til bæjarins með vesturfarahópn- tim fyrra miðvikudag, ásamt konu sinni. Hr. Eiríkur II. Bergmann, frá Gardar, N. Dak., kom hingað til bæjarins sl. fimtudag ; hafði verið ] á ferð ttm Sask. — Fjöldi annara | Bandaríkja ísLendinga hafa verið hér þessa dagana, sttmir sem full- trúar á kirkjuþinginu og aðrir sér til skemitunar, ai5 sjá kunningja og vini í bænum. Forseti kirkjufélagsins, séra II. B. Jónsson, afhenti séra Jóni út- niefningarskjalið með nokkrum vel- völdum orðum, að hádegismessu lokinni sl. sunnudag. Grandmother Social. (HÚFUSALA) Júbil-sjóðtir kiirkjufélagsins hefir nú náð 5000 dollara, eins og til var ætlast. — þar til voru sauð- irnir reittir, að gjaldið var greitt. — Reyndar gaf Dr. G. II. Stub, frá St. Paul, 500 dollara, og fylk- isstjóri Sir Daníel McMillan hafði áður gefið 100 dollars, — en alt hitt muntt safnaðarlömbin hafa orðið að láta í té, Munið eftir að fjölmienna á “Graudmother Social” stúkunnar tsland í kveld (fimtudag 23. þ.m. Aðgangur ókeypis. Jafniaðarmcun hafa útnefnt einn úr sínum hóp, að sækja um kosn- ingu í West Winnipeg ; hann heitir Georg Armstrong ; — verða því þrír í vali, svo ætla má, að kapp- samlega verði að gengið. 1 Heimskringlu 2. júní var þess getið,að heimili Guðm. Guðmuuds sonar, frá Pine Valley, væri 711 Elgin ave. það átti að vera 711 Ellice avetiue. Séra Ilans. B. Thorgrimsen gaf saman í hjónaband að Mountain, N.D., 15. júní sl. þau hr. S. S. Johnson, frá Tantallon, Sask., og yngismær Lauru Stephansson, úr Mountain bygð. Ungu hjónin komu hingaö til bæjarins á heimleið til •Tanitallon. Heiniskringla óskar þeim allra heiUa. í kveld (fimtudag) hefir stúkan ísland “Grandmother Sooial” í Únítarasalnum. Systurnar hafa setið við að búa til fallegar húfur, sem seldar verða hæstbjóðanda, og i vonast þær eftir, að bræðurnir s íjölmenni og bjóði ríflega í húfurn- j ar. Veitingar verða þar á boðstól- j um. Aðgangur ókeypis. ALLA þá, er hafa bréfaviðskifti viö mig, bið óg framvegis að ha£a hugfast, að áritan mín er : 1350-52 W. Erie street, Chicago, Ills. A. J. JOHNSON. Dr. G. J. Gíslason, Physician and Surgeon 18 South 3rd Str, Orand Forks, N.Dak Athygli reitt AITONA, KYliNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS 8JÚKDÓM- UM og UPP8KURÐI, — TJALD TIL SÖLU lítáð brúkað, staerð 14x21 fet, 6 fefca veggir. Fyrir hálfvirði. Hkr. vísar fL, Minningaiii kirkjufélagsuis I8b;,_ 910. Hið ev. lút. kirkjufélag hefir gef- ið út aldarfjórðuttgs minnittgarrit sitt. Ritið er fcæpar 80 bls. og á að heita í fjögra blaða broti, þó lesmál sé engu meára en venjulegt átta blaða brot. Prentun er frem- ur góð, pappírinn er góður og prentun myndanna hefir tekást vel. Um. innihald ritsins er það að segja, aö saga kirkjufélagsáns, rit- uð af þe>m séra B. B. Jónssyniog hr. Friðjóni Friðrikssyná, tekur upp mestan hluta ritsins eða yfir 40 bls. Sjálf sagan er glögg og skil- merkileg. Ritið byrjar með “Minniagum” effcir forsetann séra B. B. Jónsson; eru það bæði bænir og minningar samantvinnað. þá eru hátíðaljóð séra Valdimars Briem, í 7 flokk- um, og auk þess inngöngu og. út- gönguvers, — þunnmeti, með því lélegra, sem eftir sálmaskáldið hefir birst og vér höfum séð. þá kemur saga félagsins. því næst æfiminningar þeirra séra Páls heitins þorlákssonar og séra Hall- dórs Briems, sem báðir voru þjón- andi prestar áður en kirkjufélagið var stofnað ; fiefir séra JónBjarna- son ritað æfiminningu séra Páls, og er hún prýðisvel rituð. Séra Friðrik Hallgrímsson hefir ritað æfiminning Halldórs Briems, og seg.ir hann án efa alt er hægt var um, Ilalldór Briem að segja. þá koma skýrslur um alla söín- uði, er í kirkjufélaginu hafa verið, skýrslur um presta þess og em- bæbættismenn. 1 ritinu eru 10 myndir, sú fyrsta er af hinu fyrsta kirkjuþingi ; er hún merkileg fyrir þá sök, að sum- ir, setn þar er.u, hafa snúist frá kirkjufélagssfcefnunni fyrir löngu, og hienni andvígir nú. Hinar mynd- irnar eru af kirkjum og, klerkum. Miuningarritið kostar aö eins 50 cents, og er mörgum centum ver varið en til þeirra kaupa, því ritið er eigulegt. Miðskólapróíin. enduðu sl. mánudag og stóðust þessir Islendingar þróf Upp úr fyrri deild. Efflina S. Jóhannsson hlaut fyrstu ágætis einkunn. Sigfús Jónsson, 1. einkunn. E. Johnson, 2. eánkunn. Guðmundur Johnson, 2. einkunn. Helgi Johnson, 2. einkunn. Gabríella Sigurlína Thordarson, 2. einkunn. Solveig Thomas, 2. einkunn. O. G. Paulson, 2. eánkutin. B. M. Paulson, 2. eánkunn. Á. Oddleifsson, 2. einkunn. V‘ A Vigfússon, 2. einkunn. Ölöf Bjarnason, 3. einkunn. ólafur G. ólafsson, 3. cinkunn. Upp ú r síðari deild. Jón Einarsson, 1 einkunn. Aldís Magnússon, 1. einkunn. Jón Thorarinsson, 1. einkunn. Anna S. Hannesson, 2. eánkunn. Magnús Kelly, 2. einkunn. J. Nordal, 2. einkunn. S. B. Stefánsson, 3. einkunn. Kona með stúlkubarn óskar eft- ir ráöskonustöðu hjá landbónda, sem er barnlaus eða með 1 barn. Hkr. vísar á. EIN MÖRK AF MJOLK SAMSTEIPT f EITT PUND AF SMJÖRI 5c. pundið Vél til heimilisnota. Samsteypir einni mörk af mjólk í eitt pnnd af smjöri á tveimvr mlnútum. Engin efnablöndun viöhöfð. Smjöriö er eins hart, lítur eins út, en or brasrö- betra heldur en skilvindu smjör og not- aö á sama hátt. C * aaa borgaöir ef þessi vél reyn- ist eigi eins og auglýst er Ef þér viljiö eignast hina þœgileg- ustuog hoilnœmnstu vél som til er búin, þá kaupið þessa vél. Skritið eftir eiö- svörnum vottoröum og a lskonar upp- lýsingum um þdssa undravél. VERÐ: $7 50 Flutningsgjald borgaö. AGENTAR ÓSKAST HVÍVETNA K. K. Albert P.O. Box 64 Winnipeg, Mam Getiö um Heimskringlu er þór skriflð Skemtiferð Karlmannskór til Gimli 4. Júli. Hin árlega skemtiferð íslenzkra 'Goodtetnplara í Winnipeg vcrður farin til Gimli mánudaginn þann 4. júlí næstkomandi. Nú eins og áður hefir verið feng- ini 1 sérstök járnbrautarlest af beztu fcegund til afnota fyrir dag- inn, og af því að við höfum nægi- Legt pláss fyrir 800 manns, þá ósk- um við, sem í nefndinni erum, að jafnt utanfélagsmenn sem Good- templarar fjölmenná til Gimli þann dag. það hefir veraö vandað mjög vel til fyrir daginn, svo við tgetum á- byrgst ykkur góða skemtun. Jafn- skjót't og lestin stansar á Gitali, verður tekíð á móti okkur af mót- tökunefndinni þar, ásamt Gimli hornleikendaflokknum og vinum og kunningjum. þar hefst hin mikla skrúðganga [ og verður ísLenzki fáninn borinn í j broddi fylkingar í gegn mn Gimli j bæ og staiðar numið í Gimli Park, | þar sem hátíðahaldið verður sett. þar fer fram ákveðið prógram dagsins og allar tegundir af “Sports”. Neftidin hefir nú þegar lagt fram álitlega upphæð af pen- ingum, sem varið verður til verð- launa fyrir þá, sem taka þátt i “Sports”. Allir þeir, sem heldur vildu taka sijr ferð á hendur tít á Winnipeg- vatn, haía þar tœkifæri, þvi nefnd- in hefir lagt svo fyrir, að gufuskip yrði þar við hendina, ef fólki lík- j aði vatnið betur. Svo verða og haðhúsin í góöu lagi ásamt sund- fötum, og það ætti að vera holt fyr.ir okkur, að fleygja okkur sem snöggvast í vatnið. Af því að þetta verður líklega j sú eina íslenzka sketntiferð, sem j farin verður héðan úr bænum til Gimli á þessu ári, þá ætti fólk ekki að hu.gsa sig um að fara. t Við höfum reynt að híóa Ear- gjaldið í ár eins sanngjarnt og möguLega er hægt að hugsa sér : I Héðan frá Winnipeg íram og til baka $1.25 fyrir fullorðna og 75c fyrir börn. Frá Selkirk $1.00 fyrir fullorðtfti og 75c fyrir börn. Börn innan 6 ára fara frítt. I þessu verði innfelst einkcnnis- borði og aðgangur að öllum skemt unum á Gimli. Lestin Leggur á stað frá C.P.R. vagnstöðinni á mínútunni kl. 8.30 að morgni. — Munið eftir degin- um og fjölmennið. Komið í tíma. S. PAULSON, ritari nefndarinnar. A. 8. BARDAIt Selnr ltkkistnr og *nnast um útfarir. Atlnr útbúnnöur b*»zt_i. Enfromur selur hann al.skouar miunisvaröa og legst^ina. 12lNenaSt. Phone 30i A. S. TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Besta verk, 6gæt vorkfæri; Rakstur 15c en ‘HArskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — J -THE- 44 Arena 99 Þessi vinsæli skantaskftli hér f vesturbænum er nú opinn. Isinn er ftgœtur. 18da Mounted Rifles Band Spilar ft Arena. KAHLM. 25c,—KONUR l5c. Chas. L. Trcbilcock, Manaser. Til sölu eru 10 ekrur af landi á Point Roberts, Wash., hér um bil helm- ingur hreinsað, enn hittn helming- urann í skógi. þeir, serti vildu sinna þessu, snúi sér til O'isli 0. Ouömundssonar 4-8 Point Roberts, W'ash. TIL LEIQU góð herbergi á McDermot ave., í þriðja húsi fyrir vestan Fire Hall. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og .Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes ov myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanjia áhöld. Arnason & Son. 8-4 , ' Churchbridge, Sask. Alkunnir fyrir gæði Þegar við seljum karlmanni skó, seljum við honum skó sem við þekkjum til hlítar. Við etgum ekkert við skó, sem við ekki þekkjum. i Karlmannskor $300 $800 Þeir, Karlmenn sem eiga beztu skóna verzla við okkur og kalla búð vora “skóbúðina sína” og sýnir fetta öllu fremur, gæði og vönduu skónna — Við erum þér til þjónustu, her- ra mínir. Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST. PHONE 770. Sherwin-Williams PiINT fyrir alskonar liúsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálítið af tíherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rúkið ekker annað mál en þetta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áfcrðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & Carscadden QUALITV onliDWARE Wynyard, • Sask. FRIÐRIK SVEINSSON tekur nú að sér allar tegundir af hústnáling, betrekking, o.s.frv. Eikarmálning fljótt og vel af hendi levst. Heimili 443 Maryland St. “ Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölum vestanhafs. ‘Verð : $1.00. Jóhanna Olson PIANO KENNARI 557 Toronto St. Winnipeg TIL SÖLU? 160 ekrur af bezta landi, stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talsíml. Maln 6476 P. O. Box 833 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. Anderson & Qarland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbalrn lllk. Cor Maln & Selklrk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar fin sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 A kveldin Oflloe Phone 6944. Heimllis Pkone 6462. Winnipeg Wardrobe Co. Kaupa brúkaðan Karla og Kvenna fatnað,—og borga vel fyrir hann. Phone, Maln 6539 597 Notre Darae Ave BiLDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús or: lóöir o? annast þar aö lút- audi stflrf; útvegar peuiugaláu o. fl. Tel.; 2685 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 Victor St. Talsfmi 6803. •I. L. M.THOMSON,M.A.,LL.B. LÖGFRQiÐINQUR. 255'/á Portase Ave. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, lögfræðingar. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.BOX 223 Húðir og ógörf- uð Loðskinn Verzlun vor er vor bezta auglýsing. Sendið oss húðir yðar og loðskinn og gerist stöðugir viðskif'tamenn. Skrifið effcir verðlista. The Lightcap Biile 4 Fur Co., Limited P.O.Box 1092 172-116 King St Winnipeer < 16-9-10 w. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Opticai Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútfðar aðferðir eru notaðar við angn-Hkodun hjá þeim, þar með hin nyJ» aðferð, Sktigga-skoðun, sem gjðrey0'' ðllum ágiskunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.