Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 4
Bl#. 4 WINNIPEG, 23. JÚNl 1910. HEIMSKRINGEA Enga löngun hefi ég U1 þess, aS fara aS skatt- yrSast viS ritstjóra Heimskringhj, herra tB.L.B., út aí þv“í, er okkur ber á milli um þjóSeign íslendinga — hina virkilega sönnu þjóSieign þedrra. Ég tók til máls til þess aS leiSa sannleikann í ljós aS því er þetta atriSi snerti, — því ég vedt, aS hér er hallaö á ís- lenddnga, hvort sem þaS er giert ó - viljandi eSa ekki ; — og úr því aS þetta spursmál er komiö á dag- skrá, þá skal ekki á mér standa, aS sannleikurinn birtist hér í sinni rétitu mynd ; ekki eingöngu með því, er v i S herra B.L.B. s e g j - u m , heldur á annan hátt, og verSur þess getiS í niöurlagi þessa máls. Herra B.L.B. heldur því fratn, enn sem fyrri, aS skuldlaus þjóS- eign íslendinga sé ekki nema þrjá- tíu JVIiljónir Króna, og þetta seg- ist hann byggja á Landshagsskýrsl unum. Gott vœri nú, aö herra B. L. ’B. birti orSréttan þann kafla úr skýrslunum, sem segir, aö þjóSskuldir Tslendinga séu 30 mil- íóndr, eSa aS skuldlaus þjóS- eign þeirra sé ekkd nema 30 milíón- ir króna. MeS því aS birta kaflann orSréttan, geta menn gengiS úr skugga um, hvort þetta er rétt hermt eSa ekkd. Mér þykir mjog óseunilegt, aS herra IndriSi Ein- arsson segi alt annaS um þetta at- riöi í skýrslunum en í bréfinu. En sjálfsagt má fá umsögn hr. I.E. sjálfs um þetta, og eins hitt, hvort hann álíti ekki, aö aUar eigmr þjóöarinnar, sem þjóSfélagsiheildar, sé skuldlans þjóöeign hennar, þegar frá er dregiS þaS, er hún skuldar öSrum þjóöum. En ég held því fram enn sem fyrri, aS svo sc, og aS skuldlaus þjóÖeign ísleud- inga, hin sanna og rétta, sé um eöa yfir 53 milj kr., í staö 30, er B.L.B. heldur fram. Ég hygg aS B.L..B. villist á því, aS slengja saman skuldum, er innlend- ir menn eiga (þ.e. búsettir í land- inu) og útlendir. Hr. I.E. segir Kka, aS svo mitiS vegist upp af skuldum, af því aS innlendir menn eigi þæx”. Tökum dæmi í smáum stíl þessu til skýringar. Setjum svo, aS við B.L.B. einir tveir, meS fjölskyldum okkar, mynduöum þjóöfélagsheild, — í þessu tilfelli gerir það engan mismun, hvort heilddna (h'vaS sem hún er kölluö) mynda 10 manns, eöa 100 þúsund eSa milíón, — eign ir okkar samanlagöar (þjóðeignin) væru virtar á 25 þús. kr. Eign hans t.d. á 23 þús. kr., en mín að eins á 2 þús. kr. En svo skuldaði ég B. 100 kr. Hann á í raun og veru 100 kr. meira, en ég á 100 kr. minna. En þaS geröi engan muin á eignutiii okkar sern heild- ar ; þær væru eftir sem áSur 25 þús. kr. — En ef ég eSa hann skuld aöi ednhverjum, sem væri fyrir ut- an þjóöfélagsheild okkar, þá bæri aö draga þaö frá, af þvi aö þaS skerti samanlagöar eignir okkar. Alveg er eins variö meS þjóöfé- lögin, þó í stærri stíl sé, — eöa hvort sem þau eru stór eöa smá. þau eru í raun og veru ekkert annaö en eitt heimili, þar sem hver einstaklingur hefir sínar eign- ir út af fyrir sig, edns og enn þatin dag í dag, tíökast aS meira og minna leyti á flestum hedmilutn. Hvaö svo mikiö, sem heimilismenn akulda hv.er öÖrutn, þá hefir þaö engin áhrif á eignir heimilisins sem heildar. Ef t. d. heimiliS (allir hedmilis- monn tdl samans) á eignir upp á 62 milíónir kr., en skulda ekki öör- um heimilum nema milíón, þá eru skuldlausar eignir þess 53Jú milíón kr, þetta held ég aS hver maSur hljóti aS skilja. Til frekari sannana fyrir því, aö ég (ásamt I.E., samkv. bréfi hans) standi ekki einn uppi meS þessa skoSun á skuldlausrx þjóöeign ís- lendinga (þ.e., aS hún sé yfir 50 milíónir í staS 30) má benda á þá niöurstöSu um þetta atriöi, er skattamálanefndin komst aS. Sú nefnd var skipuö af alþdngi, og í henni áttu sæti Klemens Tónsson landritari, ólafur Briem alþm. á Álfgeirsvöllum, Pétur Jónsson al- þingismaöur á Gautlöndum og Guölaugur bæjarfógeti Guömunas- son á Akureyri. I skýrslu, sem hún hefir birt um starf sitt, og sem blaöiS Noröurland "flutti orö- rétta, stendur þetta um skuldlaus- ar edgnir Islendinga : “Eftir þeím tilraunum, sem geröar hafa veriö til aö komast fyrir um þjóSeign hér á landi, þá mun hún nú, aS frádregnum skuldum ekki ifara yfir 650 kr. á mann eftir virS- ingarverSi”. * ) þetta sogir skattamálanefndin, in, eftir aS vera búin aS kynna sér þetta mál, eins vel og mögulegt er. Ilún álítur, aö skuldlaus þjóö- eign sé um 650 kr. á hvert manus- barn í landinu. !•)£ viö margföldum nú saman fólksfjöldann 1908 (82 þúsund) meö krónunum 650, er koma á hvern mann, þá kemur út þessi upphæð : 53,300,000 krónur. Skattanefndin segdr meö hessu, aö skuldlaus þjóöeign íslendinga 1908 sé mjög nálægt því aS v-era FIM- TÍU OG þRJÁR MILlóNlR OG þRJÚ HUNDRUÐ þÚSUND KRÓNUR. Viitanlega keinur þetta heim viS þaS, er ég hefi haldið fram, og sem hr. I.*E. heldur fram í bréfi sínu meS því aö segja, aS skuldir Islendinga viS önnur löud séu ekki nema 8J4 milíón kr. GuSmundur á Sandi skrifaði barlómsritgerS í Einr. í fyrrasum- ar, eins og menn muna. bar slettir hann því fram algerlega órök- studdu, aö skuldir landsmanna séu 16—20 milíónir króna. (Treysti sér ekki til aS hlaupa meS þær upp í 30 milíónir kr. eins og hr. B.L.B.) þessari griedn G.F. svarar Ivinar Hjörleifsson mjög rækilega í 41. tbl. Isafoldar 1909 og segir meSal annars um þetta atriði : “Og mjög hefir skattatiiefndLn vaðið reyk, ef þær 16—20 milíóna skuldtr, sem G.F. er aö vitna í, láfta nœrri lagi. Nefndin fekk ekk; skuldir landsins upp úr 9 milión- um”. Ilér ber alt að sama brunui. öllum lær saman um þetta, netna hr. B.L.B. Og meS íullri virðingu fyrir skarpskygni hans og hæli- leikum, treysti ég skattanefndinni og hr. I.E. til aö vita betur um þetta mál. Allar aödróttanir um ‘ fal.sanir ’, sem ofviða má finna í grein hr. B. L.B., virði ég ekki svars. Eg hetí ekki minstu ástæSu gefiS til þeirra Landshagsskýrslurnar nefndi ég ekki á nafn í grein minni, svo aliir sjá, viS hvaS mikið bau ummæli hafa að stySjast, aS ‘‘ég hafi sagt, aö sikýrslurnar væru falsaSar”. Viðvíkjandi hveitiverSinu sagSi ég, “aS þaö væri j a f n v e 1 mexri * NorSurland 28. nóv. 1908. líkur til, aS þaS yrSi ekki netna 50c í staö $1.00, að 10—15 árum liönum”. Eg hafðd sem sé í huga, að ef þá yröi að nokkru eða öllu leyti búiS aö brjóta á bak aftur auðmannavaldiS, sem nú hefir naö tökum á nálega öllum lífsnauö- syn.jum í sínar miskunarlausu járn- griedpar (og ætlar aS kvelja úr okkur MfiS, þó öll forSabúr séu full, með þv’í aS selja alt meS ránverSi), — þá væri líkur til, aS verS á hveiti, sem og öSrum vör- um, kæmi niöur. Og ég vona, aS þess veröi ekki langt aS bíöa, aS auSvaldinu verSi hrundiS fyrir ætt ernisstapa. Og ennfremur vona ég, — ekki aS eins mín vegna, heldtir og vegna margra, margra milíóna af fátæklingum og smælingjum í þessu landi — aS sú “hrakspá” rætist, aö hveitiverSiS eftir 10—15 ár verði nær 50c en $1.00. Ein- hverjum verSur aS blæSa fyrir það aS hveitiö er komiö upp í $1.00, þaö segir sig sjálft. En ihverjum skyldi þaS blæða sárast. AuSvit- aS fátæklingunum, sem mega til aS katipa þaS til aS halda í sér lífinu. Stóreignamönnunum gerir sjáksagt ekkert til, hvort verS á hveiti eSa öSrum lífsnauSsynjum er okurhátt eSa ekki. þeir geta sjáffsagt lifaS góSu lífi þrátt fyrir þaS Líka hafSi ég í huga, aS eftir því, sem meira er framleitt af einni vörutegund, 'eftir því hlýtur eftirspurn eftir henni aS minka og veröiö aö lækka, svo framarlega, sem eölileg verzlun á sér staö. Lífsnauösynjar í þessu landi hafa ekki hækkaö í veröi eingöngu fyr- ir fólksfjölgunina, hvort sem Hill eöa aðrir auðkongar lialda því fram, heldur vegna þess, aS a u S - kýfingar (og hann líkl. þar meS talinn) hafa veriS aS ná tök- um á allri verzlun, hveitiverzlun sem ööru. þaö er alment viSur- kent hér, aS dýrtiöin, sem nú er í þessu landi, sé beinlínis aS kenna auömönnum og auðfélögum. ViÖ þennan vonda draum er BandaríkjaþjóSin aS vakna. Sjálf- sagt veltur verS á hveiti senj öSru mjög á þvi í fratntíöinni, hvort alþýðan, meS st.jórn og löggjötf sér til hjálpar, eöa auSvaldiS ber hærra hlut í þedm bardaga, sem nú sýnist aS vera aS byrja. Af því, er hér hefir veriS sagt aS framan, held ég bví fram enn, aS satnanburSur B.L.B., sem hér hefir orSiS aS ágreiningsefni, sé rangur, frá hvaSa hliS sem skoðaö er. * ) En af því aS mér finst, aS andinn í grein herra B.L.B. sé þannig, aS viS getum ekki orSiS á eitt sáttir um þennan ágroining, þá býö ég, aS viö förum þá leiö, sem hér segir : ViS skulum veSja um þetta spursmál: Hvort bjóS- skuldir íslendinga séu 30 milíón kr., eSa hvort s k u 1 d la u s þjóðeign þeirra sé e k k i nema 30 milíónir kr. Ég býð aS veSja 50 l<r. á þaS, aS þjóSskuldir séu ekki * ) Umsögn mín tim fyrirlestur herra Páls Bergssonar kemur þess- um samanburði ekkert viS. Ég hefi aS eins sagt þar fsjá Hkr. 14. mai 1908), aS ég áliti, aS hr. P.B. hafi svarað “sanngjarnlega” þeim spurningum, er hann kveSur aS hafi veriS fyrir sig lagðar á Is- landi, viövikjandi Vestur-tslending- um. Síöan tek ég kafla orSrétta ut>p úr fyrirlestrinum. þetta er alt og sumt, er ég hefi þar ságt. nálægt 30 milíónum, eða ;a8 þjóð- eign skuldlaus sé miklu meira en 30 milíónir. Spnrsmáliö um, hvor hafi rétt fyrir sér eða rangt, skulum viS útkljá á þann hátt, að þriggja manna nefnd daemi um þaS. ViS veljum sjálfir 2 mennina í nefndina (sinn mann- inn hvor), en þeir svo aftur odda- manninn. ViS skulum hvor um sig saína öllum þeim gögnum, sem viS getum til aS sanna okkar mál- staS og leggja þau fyrir nefndina, fyrir ákveSinn tíma, t. d. 1. júlí næstk. Eftir aS nefndin hefir at- hugaS þau vel, kveSur hún upp dóm sinn um það, hvor sé réttur og hvor ekki. Dómur nefndarinnar skal birtur í báSum íslenzku blöS- unum í Winnipeg. Af því aS þetta spursmál tilheyrir Islandi, þá vil ég að viS l'átum veöféS, 50 kr , gítnga til berklaveikishœlisius á Vífilsstööum. þegar dómurinn hefir veriS uppkveSinn, skal sá, er tap- ar, borga þessa fjárupphæS tafar- laust til bælisins, eöa heita minni maSur ella. Eg held aS þetta ágreiningsmál vierði á þennan hátt leitt til lykta á sanngjarnan og drengilegan hátt. þetta er tilboS frá minni hendi, sem ég vona aS hr. B.L.B. taki. Sé óleyfilegt samkvæmt landslög- um, að veð'ja á þennau hátt (sem ég veit eigi gjörla um, veit þó aS oft er veSjaS opinberlega á veS- reiSar t. d., fimleikamenn o.s.frv.), þá getum viö eins fyrir þaö út- kljáS málið meö þessum hætti (þ. e. meö dómmefndmni), aS eins slept veöfénu. Mér er ant um, aS sannleikurinn í þessu máli komi í ljós, hvort sem hann er mín miegin eða ekki. Falli úrskurS- urdnn móti mér, tek ég því meS jafnaðargeði, vegna þess aS vísvit- andi er ég ekki aS fara meö rangt mál. þaö sama finst mér aS hr. B.L. B. ætti aS geta sagt. A. J. J o h n s o n. (••••< ROBLIN HOTEL fi ■ 115 Adelaide St. Winnipeg S Bezt.a $1.50 á-dftK hús í Vestur- • Canada. Keyrsla óiceypis tnilli vaKnstöóvft ok hússiqs á nóttn or deK'- hins bezta. Við- shifti Islendinea ó«<lrast. ÓLAFUU Q. ÓLAFSSON, Islendlngur, af- greiftir yöur. Ilcimsækjiö haun. — 2 O. ROY, eigandi. m JIMMY*S HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. VfNVEITARI t.h.fraser, ÍSLENDINOUR. : : : iJcimes Thorpc, Eigundi MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. P. O’CONNELL, elgundl, WINNIPEÖ Beztu tegundir af vínfönKum og vind um, aðhlynninK cóð, húsið endurbsett Woodbine Hotel 466 MAIN 8T. Stmista Billiard Hall 1 NorOvestnrlandÍÐD Tlu Pool-borð.—Alskonar vfnog vindlar Gistint og f»01: L$1.00 á dag og þar yfir l.cunon A fiebb, Biflrendnr. THE DOMINION BANK horni notre dame aúEnue og sherbrooke street Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $&,400,000.00 SPARISJÓÐS DEILDIN: Vér veittim sparisjóðs innleggjendum sérstakt athygli, og borg- um hæztn vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yíir. — Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaávfsanir á ÍSLAND. ‘H, A. ItKIUHT. RÁÐSMAÐUR. Með þvt nð biðja æfinlega urn “T.L. ClíJAR,” þá ertu viss aö fá ágætan vindil. T.L. fUNIQN MADK) Wentern Cfgar Factory Thomas Lee, eÍRandi WinnnipeK Yitur maður er. varkiy™s *ÖATdr(*ka e;n; gongu HRKINT 01/. J>er gietið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWDOD LAGER. þaS er léttur, freyðandi bjór., gerSur eingöngu úr Malt og Hops. BiSjiS ætíö um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg |STF(AX í DAG er bezt að GERAST KAUP- b ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EKKI SEINNA VÆNNA. | %%%%%%%%%%% * Manitoba á undan. Manitoba hefir víSáttumikla vatnsfle.ti til uppgufnnar og úr- fellis. þetta, hið nauSsynlegasta frjógunarskilyrSi, er því trygt. Enuiþá eru 25 milíón ekrur óibygSar. íbúatal fylkisins áriö 1961 var 225,211, en er nú orSdS um 500,060, setn má teljast ánægjuleg aukning. ÁriS 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiöslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 bushel. Winnipeg borg hafði áriS 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nálega fjórfaldast á 8 árum. Skattskildar eignir Winnipegborgar árið 1901 voru $26,465,770, en áriS 1908 voru þær orSnar $116,106,390. HöfSu medr en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviSjafnanleg,— í ednu orSi sagt, eru í fremsta flokki nútíSartækja : Fjóraf þverlands'brautir liggja um fylkiS, íullgeröar og í smíSum, og meS miöstöSvar í Win- nipeg. í fylkinu eru nú nálega 4 þúsund mílur aif fullgeröum járnbrautum. | Manitoba hefir tekiS meiri landibúnaðarlegum og efnalegutn j fratnförum en nokkurt annaö land í heitni, og er þess vegna á- i kjósanlegasti aSsetursstaöur fyrir alla, af því þetta fylki býÖur J beztan arS af vinnu og fjáríleggi Skrifiö eftir upplýsingum til : — JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avcnue, Witinipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, Quebec4 J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. GOLDEN, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. %%%%%%%! -M. 302 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU “Hann er líka mjög ánægöur meS þig, Helen”, sagSi Móritz. “Eg talaSi viS hann í gær, og hanu sagöi, að söngliæfileákar þínir væru framúrskarandi. ■þú heföir á fáum vikum lært meira heldur en hintr nemendur hans hefðu lœrt á’ hieilu ári. Auk þess segiir hann aS rödd þín sé fögur og fullkomin. Haltu ófram theS alvöru aS keppa aS fullkomnun þinni, þa líSur ekki á löngu, þar til okkur veitist heiður fyrir framkomu þína. Eftir fáa mánuöi býst ég viS, að þú veröir oröin svo vel undirbúdn í námsgrednum þínum, aS þú getir fengiö aSgang sem námsmær viS konunglega leikhúsiö í Stokkhólmi. þú veröur má- ske heppin, ... en gleymdu því aldrei, hvernig sem gengur, aS sakleysiS og dygðin er sú bezta eign, sem þú átfog getur .eignast, betri en allir aðrir hæfileik- ar, sem þú getur tileinkað þér. því, ef þeir eru ekki undir áhrifum hdnna fyrnefiidu, leiSir litla eöa enga ánœgju af þeim, því meSlætiS getur ekki gert þá meö- vitund gæíuríka, sem ekki er hrein. Ó, Helen, unga, óreynda barn, þúsund freistingar munu mæta þér á liísleiS þinni, tálsnörur umkringja þig — en mundu eftir sakleysinu og skírlífinu, þessum tveimur dýr- mætu liljum í blómhring æsku þinnar, sem eru miklu medra virði en allar þær skamtanir, sem heimurinn hefir á boöstólum. Mína hluttekningu pttu, Helen, og ég vona aö sá tími komi aldred, aö þú þurfir að líta undan augnatilliti bróSur þíns. GuS bk-ssi þig, barnið mitt”. Móritz laut niSur og kysti á enni hennar. það var hrnnn koss, — koss, sem/ hefði getað framleitt tár hjá englunum af ánægju ; koss, setn var fyrirboöd hinnar vaknandi bróöurástar, laus viS allar fýsnir og eágningirni. “Vertu sæl, Helen litla”, sagöi Móritz innilega. “A morgun, síðari hluta. dagsins, kem ég aftur”, “Hann er ósegjanlega góður”, sagði Helen, þegar FORI.AGALEIKURINN 303 Móritz var farinn, “en hann er svo fjarska alvarlegur og prédikar endalaust, .... og svo tók hann líka bókina, sem Georg léði mér, það var ekki vel gert af honum, .... þaS verð ég aS segja, því hvaö ilt get- ur lestur 'einnar skáldsögu gert mér ? Allir menn lesa skáldsögur, segir Georg, og þegar hann leyfir mér þaS, sem í raun réttri er velgerðamaðtir minn, þá finst mér aS Sterner komi þaS ekki við. Mér þykir gaman aS vita, hvaS Georg segir um þaS, aS hann, tók bókina. Fjörugi og gamansami Georg, ... ég vildi liann kæmi hingaö í kvöld”. Hún var naumast búin að sleppa þessum oröum, sem húm talaSd viS sjálfa sig, þegar óskin uppfyltist. Dyrnar opnuSust O'g Georg kom inn. “Ertu einsömul, góða Helen mín?” spurSi hann, þegar hamn var búinn aS heilsa meS því aS hneigja sig. “Nei, mamma er inni í hinu herberginu”, svaraði Ilelen, og roðnaði út undir eyru. “Sterner er ný- farinn”. “Já, ég mætti honum á götunni”, sagSi Georg og settist á legul.ekkinn. “Hann flutti þrumandi á- minmngarræSu yfir mér, fyrir aS hafa léð þér skáld- söguna, sem þú veizt um. því sýndirðu honum hana ? ’ ’ “Eg gat ekki faliö hana áSur en hann sá hana”, svaraöi Helen. “Mér þótti leiðinlegt aö missa hana, hún var svo skemtileg”. “þú getur fengiS hana aftur”, sagði Georg, og tók bókina upp úr vasa sínum og sýndi henni. “Hann fékk mér hana, þegar hann mætti mér, og ég get ekki séð neitt rangt viS þaS, að lesa hana án hans vitundar og vilja....... En, komdu hingaS og seztu hjá mér”. Ilelen Ieit niSur og settist feimin og vandræSaleg viS hlið Georgs. 304 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “HvaS gengur að þér, Helen litla?” spurSi hann og klaippaði kinn hennar. Hefir nú Móritz aftur veriS að prédika yfir þér ? Hann er reglulegJr Saló- mon”. “Já, fcann er framúrskarandi góSnr tnaSur, aS líkindum”, svaraSi Helen, “en —” “En ?” “Hann er stundum dálitiS leiSitilegur”, sagöi Helen, og lék sér að úrfesti Georgs. “þú, Georg barún, ert mikiu skemtilegri”. “Finst þér þaS? þaS gleSur mig. En ég vil ekki, aS þú kallir mig barún. þaS er svo ókunnug- legt. þú átt aS kalla mig Georg, aS minsta kosti, þegar við erum einsömul. HeyrirSu þaS?” “Nei, nei,” sagði llelen feimnislega, eins og ha.na grunaSi, bver hætta gæti leitt af slíkum kuntiings- skap fyrir sig, “þaS þori ég aldrei aS gera”. “Litla flónið þitt”, sagði Georg og kledp hana i kinnina. “Hvers ve>gna þoriröu þaS ekki, þegar ég leyfi þaö? Eg krefst Jtess, Ilelen”. “þá verð ég líklega aS hlýöa”, sagði Ilelen, ‘‘þvi annars redöist þú mér líkl'ega, herra ba —”. Geor.g lagði fingurinin á varir henmar. “Nú, kemuröu enn meS þennan barún?” sagSi hatiin brosandi. “þú ert óhlýöin stúlka”. “ó, ned, fyrirgeXðu Georg”, sagöi Helen og roSn- aSi. “það er skylda mín aS hlýöa þér”. “Nú, Jjetta líkar mér. Og nú vil ég vdta, hvaö þaS er,, sem Móritz prédikar yfir þér. þaö hlýtur aS vera áhrifamikiS að hlusta á hann. Mér þætti gam- an aS fela mig undir legubekknum, svo ég gæti fengið minn skerf af siSferSiskemningurn hans”. “Nei, J>aS máttu ekki, því þá gæti ég ekki varist hlátri, en ég vil ekki hlægja aö honttm, þvi hann er mér mjög góSur og lofar aS kenna mér margt nyt- samt. Hann segdst vilja vera bróSir minn”. FORI/AGALEIKURINN 305 “BróSdr”, tautaði Georg viS sjálfan sig, “já, fyr- ir mér, ef hann íer ekki fratn á meira. — Heyröu”, sagSi hann hátt, “ég skal lána þér þessa, og fleiri jafn skemtilegar skáldsögur, meS því skilyrSi, aÖ þú látir Móritz ekki sjá þær. þú getur geym.t J>ær í kommóSuskúffunni, hann hefir væntanlega ekki aS- gang aS henni”. “þakkia J>ér fyrir, Georg, en ég veit ekki, hvort ég má l>aS”, sagöi Helen hikandi. “Hvers vegna ekki?” “Af því ég lofaði Sterner, aS lesa enga bók án hans vitundar. Hatut bannaSi mér þaS belnlínis”. “Ilantt hefir enga heimild til þess”, sagði Georg. “þú Jjarft engum öðrum aS hlýöa en mér, og þaS geturöu gert kviöalaiust. AS minsta kosti þarf Mórftz ekkert aS vita um þaS ....... sko, hérna er bókin”. Helen var enn í efa. um, hvort hún ætti aS bregð- ast því loforSi, sem hún gaf Móritz, en fredstingin var of sterk, húat gat ekki ineitað sér um aS lesa þessa æsandi oig fyrir hana óvanalegu bók, enda þótt að samvizkan segSi henni, aS hún breytti ekki rétt. Hún tók við bókinni af Georg, stóS strax upp og lét hana ofan í kommóSuskúffuna. Sigurbrosi brá fyrir á vörum hins unga tálseggs. “þiessi stúlka skal ekki geta varist mér”, hugsaöi banai. “Aður en lamgt um líSur, skal hún vera mín aS öllu leyiti. Hún er nú bráSuin tímtán, ára, og þá” “HvaS ertu aö hugsa um, Georg?” spuröi Heleu. “Eg er að hugsa um, hve skemtilegt þaS verður síð'armeir, aS sjá, þig leika í leikhúsinu í Stokkhólmi. þráir bú ekki þá stund?” “Jll, jú”, svaraði Helen glaölega, “þaS 'geri ég rannar. 'Bara að ég fái nú aðgang aS leikhúsinu”. “þaS er ekki hsett viS ööru. Eg á atkvæÖa-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.