Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.06.1910, Blaðsíða 2
BlS. 2 WINNIPEG, 2& JÚNI ÍÐIO. HEIMSKRIN GEA Heimskringla Pablished every Thursday by The Heimskringla News & Pnblishing Go. Ltd VerO blaOsins 1 Canada ojr Bandar |2.00 um AriO (fyrir fram bor«aO). Sent til lslands $2.M) (fyrir fram borgaOaf kaupendum blaOsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor A Manafrer Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg A 12 árum Greenway-stjórnar- innar voru tjaVjur allar í þeirri deild samtals $ 22,222.75 Á sömu 12 árunum voru pjöld öll í þeirri stjórn- ardeild samtals ....... 73,684.36 P.O.BOX 3083. Talsiml 3313. Fylkis-kosningar. Manitoba stjórn hefir tilkyu't, aG fylkiskosningiarnar fari fram mánu- dagdnn 11. júlí næstkomandi, þann dag leggur Roblin-stjóruirt reikningsska/p sinnar ráösinensku fyrir kjóseiidur fylkisins, og á •þeim 1 degi svara kjósendurnir, ívernig þeim hefir faUið ráös- menskan, óg undir bví sr.’ari er framtiö fylkisins aö miklu leyti komin. En engum mun blandast hugur um, hvemig svariÖ veröur, — Roblin-stjórnin hefir gert svo margt og mikiö fyrir fylkdð, ráös- menska hennar verið fylkinu til stórhagnaöar, og framifarir svo gieysimikf ar, að engin fylkisstjórn í Canada hefir gert betur. Og kosninigarnar *>ttu að sýna, að almenningur kann að meta þetta, og ekki að eins að halda henni viö völd, heldur auka at- kvaeðamagn hennar að mun. því meira traust, þess ótrauðari fram- ganga. Kjóseíidur! Látið ekki blekkjast af glæsilegum fortölum eða órök- studdum og ósönnum aðdróttun- un» andstaeðinganna. I/átdð stjórn- ast af yðar edgin skynsemi, yöar eigin sannfæringu. þá munuð þér sjá æ betur og betur, hversu gagn- leg, starfsöm og ómissandi Roblin stjórnin er Manitoba. Útnefningardagur þingmannaefna er mánudaginn 4. júlí, en kosninga- dagurinn mánudaginn 11. júlí. Gleymið því ekki. það sýnist máske mikiS sagt, en það er bláber sannledkur og ekkert annað, að síðan Manitoba-fylki fyrst fékk lagalega tilveru, hefir fjármálastjórn fylkisáns aldrei ver- ið betri en síðan Ro’blin-stjómin tók við, og fjárhagur þess aldrei blómlegri en hann er einmitt nú. það er óþarft, enda ekki tími til, að fara langt eða ítarlega út í þessi fjármál. En rétt af handa- hófi grípum vér nokkur atriði þessu til sönnunar, og setjum þau hér, þeim til sýnis, sem ekki hafa fylkisreikningana við hendi. Á 12 ára tíma tókst Greenway- stjórninni að eyða sem næst MIL- JON dollara ($997,837.79) umfram allar tekjur st jórnarinnar á sama tima. Alment er það álitinn léleg- ur búskapur, að eyða meiru á ári hverju em tekjur eru tdl að mæta. | En hrósvert þótti “Ldberölum’’ það hjá Greenway, og hrósverð þykir þeim sú stjórnaraðíerð hjá Laurier ekki síður. Á 10 ára stjórnim mætt öllum gjöldum jafn- ótt og á féllu, og AÐ AIJKI OREGIÐ SAMAN MEIRA EN ]»RJÁR MILJÖNIR DOLLARS (3,007,105.77),. Alment er það tal- inn , myndarlegur búskapur, að mæta öllum skuldum skilvíslega og eiga svo töluverðan afgang í árslok. Af þessum 3. miljóna tekju- afgangi hefir hálfri annari miljón verið varið til að koma upp opin- það er ísmeygilegt sjötta boð- berum byggingum. Vitaulega eru orðið, eða loforðið, í “liberal bvggingarnar sjálfar þverrandi játningarritinu mýja (frá 5. april eign, en vandaðar eru þær og 11910), það hljóðar svo : “Opdabert traustar, — það viðurkemna iafn- j land skal selja við uppboð, mema vel ofstækismenn í flokki “Liber- selt sé ný>byggjum, og þá með á- ala”. En I/ANDIÐ, sem þær standa búðarskilmálum”. á aftur á móti er VAXANDI j þgtta lítur ósköpK’el út á premti. eign. það eru engar öfgar að segja gakleysið og dámumenskan smitar land þetta að meðaltali helmingi ^ (']r jjVerrj holu á hugsuninni, verðmeira nú en þegar stjórniu! 3em fram]e4ddi þetta makilvæga TAP á 12 árum þá tals ...,................ 51,461.61 A 10 árum Roblin-stjórnarinnar voru tekjur allar í sömu stjórmardeild samtals $152,472.30 Á sömu 10 árunum voru gjöld öll í sömu stjórn- ardedld samtals >......... 78,448.55 GROÐI á 10 árum þá samtals .......’ ....... $74,023.75 t þessari stjómardeild borgaði Greenway-stjórnin þannig þRJÁ DOLLARA fyrir hvern EINN doll- í sömu stjórniardeildinni borgar , r „ ,r Roblin-stjórnfn FIMTlU CEN.TS tirna hefir Roblin- . •' ,,TXTXT T fynr hvern EINN DOLLAR. Hvor þessi regla er happadrýgri fyrir fylkið ? Herrarnir tveir og Norris. keypti það. Og sá vöxtur heldur áfram, en þverrar ekki. Hinn helmingurinn, þessara kjósendum. þriggja miljónia, er í sjóði banka, góðir memn verk. Og auðvitað vona þeir “lib- erölu”, að þetta gamgi í augun á “þ»að hljóta að vera og ráðvandir, sem Fjármál fylkisins. Tobías C. Norris segir óreiðu mikla á öllum fjármálum Roblin- stjórnarinnar. 'þau ummæli voru gerð að sérstöku trúaratriði “lib- erala” í Manitoba, og stagast hann síðan á þeim dag eftir dag og viku eftir viku, í þeirri ein- feldningsvon, að ef til vill kunni einhver að trúa, ef sama sagan er sögð nógu oft. Og eins o» skiln- ingslausir páfagaukar hafa allir ‘‘meðhjálparar’’ hans þá sögu eftir hoBum, eins og auðvitað er. Til þess er þetta atriði komið í “játn- 1 ingarrit” J>eirra hið nýja. En það vill nú svo vel til, Nor- j ris og meðhjálpurum hans til «iestu gremju og ósegjanlegra , vandræða, að til eru skýrslur og reikningar, sem ná yfir fleiri ár en þau, sem Roblin-stjórnin hefir set- | ið að völdum. það er til óskert safn af öllum slikum gögnum frá stjórnarárum Greenways, og það er fróðíegt, að líta á þá redkninga eg þær skýrslur. það gerir engan mun, hvar flett er upp á }>eim skruddum, — út- ! koman verður alt af og æfinlega hin sama, hreinasta skaðræði fyr- ir J>á ntienn, sem nú hafa valið !fobias Norris fyrir forustu-sauð. “•Liberal” stjórn er auðvitað þeirra fyrirmynd, — annaðtveggja j Greenway-stjórnin, sællar minmng- ar(! ), eða Laurier-stjórnin í Ot-i tawa. Hjá báðum þessiim stjórn- | voru fjármálin, og eru enn hjá I/anrier-stjórninni, í því ástandi,! að hæpið er að segja, hver verrt 1 er. þess vegna er Norris og hans fylgjendum meinilla við allan sam- anburð. Sé hann gerður, æpa }>eir j hátt og segja slíkt “gamla sögu”, sem komi nútíðarmálum ekkert við. En af því SAMANBURÐUR er bókstaflega eini vegurinn, sem enn er fundinn til J>ess að sýna ! MUN á einu og öðru, — er “skiln-j ingstréð góðs og il!s”, í þessu j efni, þá verða nú þessir herrar að sætta sig við samanburð, begar J frólegt þykír, að líta samtímis 4 gerðir fyrverandi “liberal”-stjórn- ar og núverandi Conservative- stjórnar. þegar }>eir Norris se><rja fjár- málastjórn Manitoba óhagkvæma og illa, fara þeir annaðtveggja með vísvitandi ósanníndi, eða þá skortir greind til að gera greinar- mun á góðu og illu, réttu og röngu. Hvort heldur sem er, þá er þar óraekur vottur þess, að þeir eru á engan hátt vaxaiir þeirri stöðu, sem þeir hdðja kjósendur fylkisins að vejta sér. gegn vöxtum. Og það er gagn, að : þannig hugsa”. þantiig hugsa þeir sá sjóður er til. Núna í júlí næst- ; álit kjósenda, eftir að hafa íesið komandi falla í gjalddaga gömul þetta boðorð, eða heyrt það lesið. skuldabréf fylkisins, og þegar þar I er þ^.ss vegna ekkf úr vegi, að kemur þarf að gera annað-1 athuga breytni þessara maana tveggja : borga upp skuldina og - gannbandJ Vljg einmitt samskonar innleysa skuldabréfin, eða gafa út önnur ný. það er “liberal”-regla i Ottawa, að innleysa skuldabréf þannig — með öðrum nýjum. En Roblin-stjórnin ætlar nú ekki að fylgja þeirri reglu. Hún ætlar að borga þessar gömlu skuldir mcð þeim ^eningtim, sem nti eru í sjóði I og með því létrta skuldabyrði fylk- | isins um meir en miljón dollars ($1,155,833.32). þegar Norris og hans nótar I mól.' “Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá”. Af framikomu þeirra í landsölumálum vcrða menn að dæma tim ágœti þeirra og ráð- vendni. Breytni þeirra sjálfra sýn- ir ljósast, hvört vonlegt er, eða vonlegt ekkf, að hitgur fylgi máli. En til að byrja með er vert að benda á það, að þessi uppboðs- hugmynd er ekki neitt nýmæli. Roblin-stjómin reyndi þá aðferð rækilega sumarið 1906. það ár lét berja fram, að þetta og annað hún aUfflýsa fl4ka af voUendi fyrir eins sé vottur um íjUa fjarmala-1 austan w;nniI>OR i5 heimablöðttm stjórn, þá gera þeir æði lítið viti og þekkingu kjósendanna. * * * Greenv.\ay-stjórninn.i kom ekki til hugar, að Leggja skatt á járn- brautarfélög. Hún var of “liberal” 3 blöðum í Austur-Canada (Tor- onto og Montreal), og í 3 blöðum í Bandiaríkjum (í Minneapolis, St. Paul og Chicago). þessi auglýsing bir-tist í mánuð í þessum 11 blöð- um, frá 13. júní til 14. júlí, og til þess. 1 þess stað gaf hún þeim rangurinn varð sá, að e i 11 (segi í peningum meir en miljón dollars og skrifa eitt — 1) tilboð kom ($1,092,094.22). það var matur fram. I þessu efna tilboði bauð fyrir járnbrautaitfélög'in, að vera kaupandinn 56 cents fyrir ekruna. tindaniþegiin skatti og fá þetta í það segir sig sjálft, að stjórnin þokkabót. | þág ekki þetta rausnarboð. En snert ; síðan I sel t hefir hún smátt og smátt töluverðan hluta af Hér, sem annarsstaðar, RohLimstjórnin við blaðinu. C.N. . , R. fél. fékk ekki eyri í peningum Jsama landi^fynr þRJA doll- hjá henni, heldur loforð um, aðiars °K þEJ'A borga vöxtu af höfuðstólnum, ef tekjur félagsins ekki hrykkju. Til þess að fá þetta loforð, — sem aldrei kostar fylkið éinn eyri, varð það að lækka flutmiingsgjald alt, og skuldbánda sig að borga skatt framvegis, — 2 prósent af OG HÁLFAN doll- þ. e. SEXFALT boðið var í sömu ars 'i ekruna, MEIRA, en blettina. Eitt af þrætumálunum millifylk- isstjórnar og sambandsstjórnar rís út af “skólalandinti” svokallaða, þ. e. landi, sem sambandsstjórn tekjum stntim í Manitoba. þessi veitti fylkinu, árið 1872, sem stofn- skattur fer sívaxandi, var fyrsta fe í f.ramtíðinni fyrir mentastofn- árið ein $16,000.00, en í fyrrajanir, en með þeint skilyrðum, aö $139,112.20. Á 10 árunum er þessi samband.sstjórn trieðhön-dlaði þessa skattur samtals 693,583 dollars. landeign og andvirði hennar, eftir Hver þessi regla er happasælli að seld væri. Fylkisstjórnin hefir frá upphafi (Norquay-stjórnin Gneenway-stjórnin, Roblin-stjórmn fyrir fylkið?' Ekki kom Greenway-stjórninni til hugar, að þjaka banka-félög- um, lánveitingafélögum, o.s.frv. með því að skatta þau á einn eða annan veg. þau — ein eftir aðra) háð stríð við sambandsstjórn út af þessttm á- kvæðum. Vill, eins og eðldlegt er, ráku starf sitt ía alffer umráð yfir þessu landi og eins kappsamlega í íylkinu þá, ánra sjálf allan veg og vanda af en borguðu ekkert í meðferð eignanna. En til þessa etns og nu fylkissjóð. Roblin-stjórnin knúði bessar stofmanir til að láta ögn af mörk- um. Skattgjald þeirra á 10 árum er samtals meir en hálf miljón dollars ($557,011.97). Á 10 árunum hafa þannig járn- brautafélög, bankar, o.s.írv. greitt -fylkinu skatt svo nemur rúmlega 1J| miljón dollars ($1,250,595.79). Er það vottur um illa fjármála- stjórn ? * • • Jjannig mætti halda áfram að sýna muninn, í það endalausa, en það er tilgangslaust. Útkoman er alt af eins. En rétt til sýnis lát- um vér hér koma lítið sýnishorn af meðferð fjármálanna í einni tekjusnauðri stjórnardeild, — stjórnardeild fylkisri'tarans : dags gengur ekkert né rektir. Reiknittgtir yfir þessar eignir stóð sem hér segir 31. marz 1908 • Sjóður í vörzlum sambanidsstjómar $ 2,185,211.69 Útistandandi hjá Kaupendum skóla- lands ....... 2,753,600.47 Skólaland óselt þá 1,879,674 ekrur. Með lægsta litigsanLegu meðalverði, á $8.00 ekran, gerir þetta ó- selda Jaitd samtals 14,317,392.00 J>e«si efgn fylkisins í höndum sambands- stjómar, og sem hún neitar að afhenda, er eftir lægsta ma/tá, samtals $19,256,204.16 J>essi landeigu «r á víð og dreif um alt fylkið, þannig, að tvær .fer- hyrningsmílur á hverjum 36 íer- hymingsmílna reiti eru skóialand. I-lér er því ekki um neitt útkjálka- land að ræða, heldur viðast hvar á£iætásLand í þéttbygöum héruðum, nteð ökrum og engi umhverfis á allar hliðar. Land þetta á. ekki að selja fyrr en bólar á landeklu í grendinni, og í þedm tilgangi, að I þeir, sem vilja eignast það, keppi hver við annan, er það ávalt selt á uppboðsþingi, sem rækilega hefir verið au'glýst áður. Ivi uppboðshaldarinn er ærukær maður og veiviljaður fylkinu, sem 4 að fá penin'gana, þá er ekki ann- að sýnna, en að hver einasta ekra ætti að seljast gegn hæsta gang- verði og jafnvel meir. Uppboðs- haldarinn þiggur líka svo VífLeg laun fyrir starf sitt, að sem trú- verðugum manni ætti honum að vera mjög ant um, að Levsa verk sitt sem allra bezt af hendá. Und- ir því er kominn framtíðarhagur allra skóla í Manitoba. Einn þessi nppboðshaldari er Tobias Crawford Norris, fylkis- þingmaður fyrir I/ansdowne kjör- dæmi og Leiðtogi “liberala” i Manitoba. þessu sambandsstjórn- arstarfi hefir hann gegnt í mörg ár og dregið margar þúsundir dollara fyrir. J>að er jafnan talið erfitt, að þjóna tveimur herrum í senn, en Tobías hefir gert það nú, letigi. Kjósendur i I,ansdowne eru herrar hans og fyrir þá þjónustu, er hann veitir þeim, er honttm launað með þúsund dollars á árt. Nú er það almennur vilii fvlkisbúa að fylkisstjórnin fái full umráð bæði skólaisjóðs og skólalands. Sem fulltrúi I ,a n sd o w ne-bú a er Norris bæði siðferðislega og laiga- lega skyldugttr að vittna að hag fylkisins og Láta að vilja kjós- endanna. Sjálfsagt svarar hann þar góðu til, enda bundiriin til bess með þingeiðnttm. Spurningin er . Efnir hamn loforð sín, upniylLir hann eiða sína ? Sem sagt, er hann jafníramt þjónustumaður Laurier-stjórnarinn ar, og frá Ottawa fær hann mikLu meiri la-un en frá Manitoba. “þar sem er yðar fjársjóður, þar eru yðar hjörtu” nær máske ekkj til hans, en ólikLegt þó, að hann meti þann herrann minna, sem borgar honttm meira. E,n hvað sem bví liður, þá er v i 1 j i I/aurier- stjórnarinnar þver-öfugur við vilja og þörf Manitoba. Mamtoba heimtar, að fá full umráð yfir þessari skólaeign. Laurier-stjórnin þverneitar þvi, og það enda þó eindregin flokksblöð hennar, eins og t. d. “Globe-’ mæli með því, og telji kröfu Manitoba-manna rétta og sannigjarna. Hvorn herrann metur nú Norrts meira ? Hann segir fátt um það, én eitt er þó víst, að í “játningar- ritinu” nýja er ekki með einu orði minst á skóla-landið. Greenway- stjórnin hafði þó gert sömu kröf- urnar og Roblin stjórnin gerir nú, og þess vegna hefði þá ekki verið vikið frá “íiberal” reglu — í Mani- toba,, þó vikiðjhefði verið á svo þýðingarmikið þrættimál. það er þess vegna afsakandi, þó ge.tið sé til, að afreksverk þeirra Norris og Waltons — George II. Wallcn, fylkisþingmaður fyrir Kmerson — í upipboðshaldarastöðnnni hafi ver ið orsök í þögn þessari. Sem sýnishorn af breytni þess- ara “liberölu” herra má benda á }>að, að árið 1900 seldu beir “heil- mikdð” af skólalandi við uppboð. Og þ ví til sönnunar, að báðir séu þeir röskir uppboðshaldarar, má geta þess líka, að í Emerson vortt boðnar ttpp 82 bújarðir á 2 kl,- stundum. Að Oak Lake 91 bújörð á 2 kl,- stundum. Að Boissevain 96 bújarðir á 2 kl.stundum. Að Baldur 133 bújarðir á tæp- um 3 kl.stundum. Að Melita 199 bújarðir á 2 kl,- stundum. Að Crystal City 128 bújarðir á 2’ kl.stundum. því sama land boðið upp í annað sinn, og FÓR þÁ UNDANTEKN- INGARLAUST fyrir miklu lægra verð, eins og síðartöld dæmi svna: Frá Gimld söfnuði—A. T. John- son og Jón Pétursson. Frá Bræðra söfnuði — JóJjann Briem. Að Oak I,ake var lan-d selt á fyrra uppboðinu á $8.00 ekran, en á seinna uppboðinu á $5.00. Að Miami keypti James Kirby land á $14.50 ekruna, — á seinna uppboðintt hrepti tengdabróðir hans það fyrir $8.00 ekruna. Að Souris keypti Richard I,ee- son land á fyrra uppboðinu íyrir $15.00 ekruna, — á seinna uppboð- inu fékk R. E. Hopkins það fyrir $8.50 ekruna. Frá Br-eiðuvíkur söínuði—Bjarrti Marteinsson. Frá Geysir söfnuði — Thotnas Björnsson og dr. P. J. Pálsson. ■ Frá Árdals söfnuði — Tryggvi - Ingjaldsson og P. S. Gnðmunds- son. Frá Mikleyjar söfnuði—Hclgi As- björnssonu, Frá Frikirkju söfnuði— Bjöin Kialterson og C. B. Johnson. Að Souris keyptu Albert Colter og John F. Underhill sitt landið hvor, annar fyrir $14.25, en hinn fyrir $14.75 ekruna. A seinna ttpp- boðinu keypti H. A. Cowan beeði löndán fyrir $10.00 ekruna. Edmund W. White kev’pti land á $20.00 ekruna, sá sig svo um hönd ag hætti við kaupin. Eftir að hafa fengið sér hnessingu, sá hann sig um hönd aftur og keypti svo sama landið á seinna uppboðinu fyrir $18.00 ekrnha. þar hafði hann $320.00 upp úr því, að.sjá sig um hönd. þessi ofannefndu fimmi daemi sýna, að þar heið fylkið skaða, er nemur rúmlega $4,000.00.. Ef ekki með tilhjálp, þá samt með vitund | Mr. Norris var þessari upphæð i hreánt og beint rænt frá memta- stofnunum í Manitaba. Meára og miklu meára er til af sömu tegund, og þó veát enginn ttm alla klækina nema ef vera skyldu þeir herrar Geo. H. Walton og T. C. Norris. Frá Frelsis svfnuði—Olgetr Bene- dáktsson og Sigurjón Sigmar. | Frá Immanuel söfnuði — Mts. i Thora Anderson. | Frá Jóhannesar söfnuði—Krist- ján Abrahamsson. Frá Swan River söfnttði—J. Á, Vopni. Frá Lundar söfnuði — Halldór j Halldórsson. Frá Konkordía söfnuði— Árni Arnason og Sveinbjörn Loftsson. Frá Jringvallanýlendu söfnuði— 1 Gísli Egilsson. Frá Kristnes söónuði— P. Nj Johnson. Frá Ágústínusar söfnuði—J. G.j : Stefánsson. Frá FjalLa söfnuði — Hermann 1 B jörnsson. Frá Pembjtta sc'Énuði—Jón Hann- esson (í óleyfi). Frá Lúters söfntifii—Stefáu Kvj- ólfsson og Joseph Walterson. Mr. Norris hefir oftar en einu I sinni ttnnifi þess dýran eið, að efla hag fylkisins af alhtiga mefi trú og i dygö. Fyrgrednd sýnishorn bera ; lítillegai vott um, hvernig hann i efnir loforð sin, þó eififest sé. I þetta er maöurinn, sem “liberal- ir” nú báfija kjósendurna1 ttm afi i hreykja upp í sæti stjórnarfor- j mannsins í Manitaha. Fyr má nú lágt krjúpa en svo sé. Kirkjuþingið. þeár söfnufiir, sem enga fulltrúa sendu, en taldir voru í kirkjulclag- dnu, eru þessir : Furndals söfnuð- , ur, Guðbrands söfnuður, Edmon- i ton söfnuður, Trinitatis söfnuður, ! ísafoldar söfnuðttr, MéLajnkton söfnuður, Péturs söfnuður, Ilall- son söfnuður, þingvalla söfnuður. Grafton söfnuSur, Foam Lake söfnuður, Brandon söfnuður, Maf- shall söfnuður og Árnes söfnuður. — Munu flestir þessara saitiaða vilja losna úr tengslum vdS kirkj.t- félagið, sttmir hafa þegar sagt sig úr, sem fyr var getiS, þó kirkjttfé- lagiS hafi ekki viljað taka þá úr- sögn gilda. Margir voru þeir, sem bjuggust við stórtíöindum á hinu 26. árs- j:ingi hins ev. lút. kirkjufélags, en svo varö ekki. Sjaldan mun jafn- atkvæöalí'tiö þing hafa haldiS ver- ið og þetta, og ekkert gerSist það á þingi þessu, sem í frásögur sé færandi, rtema gesta-heimsókndn : ! þrir leiSandi afturhaldspostular, j en mcrkismenn þó, heimsóttu þing- ið og héldu ræður. þeir voru : — Séra Dr. G. H. Gerberding, frá lúterska prestaskólanum í Chicago J — séra Dr. H. E. Jacabs, frá J Philadelpia (einn af leiðtogum ! “Genieral Cotincil”) og Dr. H. G. 1 Stub, einn af leiSandi mönnum Norsku sýnódunnar. J)ingið var sett föstudaginn 17. júní og sldtiS í dag (miSvikudag'). Mættu þar allir prestar kirkjufé- lagsins nema séra Pétur Hjálms- son, og þess utan nrestlingarnir Carl J. Olson og Haraldttr Sig- mar, sem báSum var veitt leyfi til þingsetu. Samkvæmt skýrslu ritarans, sr. Friöriks Hallgrímssonar, voru 39 söfnuSir í kirkjufélaginu. J>ar af hafSi úrsögn borist frá þremttr söfnuðum, nefnilega Pembina-, Foam I<akc og þingvalla söfnuS- um, en þær úrsagnir vortt ekki löglegar taldar, og fulltrúi mætti fyrir Pembina söfnufi, þrátt fyrir bann safnaSarstjórnarinnar. Einn nýr söfnuSur gekk í kirkju- félagiS, Lúters söfnufiur, klofning- urinn úr Gardar söfnuSi, er sagSi sig úr í fyrra, eins og kunnugt er. Eftir þessu voru því taldir 40 söfnufiir í kirkjufélaginu, en að eins 44 fulltrúar mættu á þinginu. I Fjórtán söfnuSir sendu enga full- trúa. Kosning á stjórn fór fram á fyrsta fundardegi, og voru allir hinir gömlu embættismenn endur- kosnir, mótstööalaust, nema fú- hirSdr, herra Elis Thorwaldson, sem ekki vildi hafa frekar við kirkjufélaigið að sælda. 1 hans stað hlaut kosningu varaféhirSirinn, hr. J. J. Vopni ; en sem varaféhiröir var kosinn hr. FriSjón FrfSriks- son. Allar líkur eru því til, aS sömu stefnu verSi haldiS áfram ó- breyttri eins og aS undanförnu. ijtdnginu bárust heillaóskir all- viða aS. Meðal annars frá biskupi íslands herra þórhalli Bjarnasyni, trúiboða Sigurb. Á, Gislasyni og séra Valdimar Briem. þessum hafði verið boöið á þingiS, en sendu heillaóskir í staS þess að þiggja boSið. Á sunnudagdnn var mikið um dýrðir, því sá dagur var skoðað- ur, sem 25 ára afmælisdagur kirkjufélagsins. Meðal annara stór- viSburða hélt séra Jón Bjarnason, D.D., sömu ræSuna og viS stofn- un féLagsins fyrir 25 árum, ef-tir því sem blaðið Free Press segir. SíSari hluta þriSjudagsins fóru þingmennirnár skemtiferö náður leftir RauSá, á gufubát. KostaSi Fyrsti lút. söfnuSurinn þá för. Um kveldiS var trúmálafundur haldinn í Walker leikhúsinu, af mæ'ttu þar Lúterstrúar menn aí öllum kynkvíslum, sem í Winndpeg eru, tdl skrafs ag ráðagerSa. í dag (miÖvikudag) var þinginu slitiS. Askorun. 1 Winnipeg 266 bújarðir á tveám- ur kl.stundtim. UppiboSshaldarar í Winnipeg geta varla seltl svo margar epla- tunnur á sama tíma, og bera þeár þó ótt á. Hvernig sem því vék viS, þá •gaus upp sá kvittur nokkru síðar, aS svo illa hcföi veriS fariS meS opinbera eign, aS Laurier-stjórnin neyddist til að skipa rannsóknar- rótt. Skýrsla dótnarans hefir lík lega þótt livimleiS, því Laurier- stjórnin hefir ekki enn séS ástæðu tibað birta hana á prenti, eins og áSrar stjómarskýrslur. J>aS var sannaS fyrir þcssum rannsóknarrétti, aS margir þeirra, er á uppboSinu key.ptu, hættu viS kaupin' strax þegar uppboSshald- ari halði slegið þeim eignina. Yar þeir, sem mættu á þinginu, voru : Frá Fyrsta lút. söfnuði í Winni- peg — Magnús Panlson, FriSjón FriSriksson, dr. B. J. Brandsoll J. J. Vopni. Frá St. Pauls söfnuði—Gunnar B. Björnsson, A. S. Johnson og Vá'gfús Anderson. Frá Vesturheims söfnuSi—Jón G. ísfeld. Frá Lincoln söfnuSi—Thorsteinn Stone og Sigtr. ísfeld. Frá Vídalíns söfnuði—ÁrnáÁrna- son og GuSm. Einarsson. Frá Selkirk söfnuSi — Klemens Jónasson, Björn Benson og Björn Byron. Frá VíSines söfnuði— Thorv. Sveinsson. IT-ér með skora ég á alla bá, er tókii til útsölu póst- og mynda- splöld mín sl. vor, en eági hafa gert enn skil, — annaðhvort alls engin, eða þá ekki nema til hálfs — að gera nú full skil, sem allra bráðast, og endursenda mér (á minn kostnaS) það, er óselt kynni að vera. Sumum hefi ég skrifað 2—3 bréf viðvíkjandi þessu, en ekk- ert svar fengið, svo ég neySist til, aS bárta þessa -áskorun opinber- lega. Hánum mörgu, er gerfiu fulla skilagrein, bœSi fljótt og vel, færi ég hér meS beztu þakkir. Chicago, IIls., 11. jún- 1910. A. J. JOHNSON. 1350-52 W. Erie street.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.