Heimskringla - 07.07.1910, Síða 2

Heimskringla - 07.07.1910, Síða 2
2 Bltt íWINNIPEG, 7. jtilA 1910. HEIMSKRINGLA Heimskringla Pablished every Thursday by The Heimskringla News 4 PoblisbiD^ Co. Ltd VerO blaOsius 1 Canada og Bandar $2.00 um áriO (fyrir fram bor«aO), Sent til islauds $2.iX) (fyrir fram borgaC af kaupendnm blaOsins hér$1.00.) B. L. BALDWINSON. Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Wiooipeg P.O BOX 3083. Talsíml 3312, Skuld fylkisins. Réttar - kröfur fylkisins. Framkonia ‘‘liberala" í því niáli. “Xú er öklin önnur“. Laurier stjóruin veldur, Manitobu ^eldur. J>aS er hvorttveggja, aS það Ótrúlegt er það, en þó satt, að “liberal” flotkurina í Manitoba hefir nú í seinnd tíð snúið haki við Manitoba, að því er snertir réttar- kröíur fvlkisins, en fyllir flokk sambandsstjórnar. Og að fylla llokk Ottawa-stjórnar þýðir ekk- ert annað en að synja Manitoba vírri vita-ómöguleg.t, að greiða úr I fylki um allar þess kröfur til jafn- réttis við önnur f.ylki i samband- inu, en þiggja þá mola, sem Laur- ier þóknast að gefa. Ilvað veldur þeirri ógna-ibreyt- ing-u, sem komin er á þessa “liber- ölu” menn á síðastliðnum örfáum árum í þessu efni ?, þoö veit eng- inn, sem ekki dvelur innan þeirra herbúða. Hversu mikið. dálæti, sem þeir hafa á Sir Wilfrid Laurier, þá sýnist óhngasandi, að þeir vilji stuðla til þess, að honum og hans mjeðráðendum sé fengin í hendur einkaróttur til að ráða öllum hag I Manitoba-fylkis. þó bendir íratn- | koma þeirra í seinni tíð einmitt j á, að svo sé, — að þeir séu íúsir til, að sel.ja honum sjálfdæmi í fvlkisins öllum þeim ósanninda þvælum, sem “liberalir” búa til um þess- j ar mundir, um Ro.blin-stjórnina, íjárhag fylkisins, o.s.frv., enda er það ekki tilgangur vðr. En rétt að gamni bendum vér hér á eitt sýnishornið af þessari þvælu, sem birtist í Lögbcrgi, dags 30- júm þ. á. þar segir, að “þ.jóðskuldin’' hafi aukist svo h.já Roblin, aö hún sé nú orðin $14,260,816. Vitanlega cr það ekki 4 valdi Mr. Roblins, að auka “þjóðskuldina”. það er hlutverk Launier-stjórnannnar að gera það. En Roblin-stjóiniu gtt- tir aukið eða minkað fvlkis-skuld- ina, og þá skuld hefir hún ATJK- IO svo nemur IIÁLFRI MILjON bllum ágreiningsmálum DOLLARA, til að mæta tekju- , satnbandsins. halla og sjóðþurð Gneenwav-stj. 1 , , . - ,, . Hinir eldri menn 1 þeim flokki mega muna “tvennar tíðirnar”, En svo hefir hún nú (1., júlí 1910) 5VIINKAÐ fylkis-skuldina sem nem- , . tir NÆ.R TVEIM MILJÓNUM eins °K Orasa-Gudda. þvi “það DOILARS | var su tíð”, að “liberaur neldu því óslei'tilega fram, að Manitoba, INNAN MÁNAÐAR írá því fund- urinn var haldinn, ðg hann var haldinn 12. nóvember, aetti úr- skurður sambandsstjórnarinnar að vera heyrum kunnur”. þannig leit “Free Press” á mál þetta þá. Mánuðurinn, sem þá þóittá nægur tími til svars, er nú orðinn meira en hálft fjórða ár og úrskurðurinn. ókominn enn. En nú er sú hneyting, á orðin, að bla-ðið 'gerir gvs að málinu, að kröfum fylkisins frá upphafi til enda,. Málið sé fyrir löngu útjask- að orðið, og ekki nema til að- hlœigis að halda því á lofti. Só einhverjum alvara með að kvarta um tafir á úrskurði sambands- stjórnar, þá skuli þedr snúa sér til Roblins, því hann sé valdur að töfinni og hans stjórn og enginn annar. þetta eru röksemdir blaðs- ins nú, og þá auðvitað röksemdir “liberölu” þingmannaefnanna, þv’ sé by.gðir á sama í fylkjunum Alberta ar um það grundvelli og og Saskatchewan. þetta eru kröfurnar og ekkert annað. þyki Laurier þær gífurleg- ar, þá er það hans, samkvæmt ; reglum öllum og venju, að koma með sina tillögu. En með þá til- lögu kemur hann ekki, á hvern hátt, sem eftir er leltað, bæði á sambandsþingi og utanþings. Til sönmmar því, að dráttur þessi sé sambandsst jórninni að kenna, og, að kröfur fylkisins sé eins og að framan er greiat, setj- um vér hér seinasta bréfið, sem Mr. Roiblin reit Sir Wilfrid, í sam- bandi við þetta mál. Sýnishorn af kjörseðli Merkið atKvaiðaseðil yðar eins og hérer sýnt BREF ROBLINS : ‘■‘Winnipeig, 8. jan. 1910. ‘Kæri Sir Wilfrid. — “ Ég befi bréf yðar af 27. des- emiber, og það gleður mi.g að sjá, hv,e ant yður er um aö mæta kröfum Mani'toiba-fylkis með sanu- girnd og réttlæti. Úr því svo er, fæ ég ekki betur séð, en að vand- ræðalaust verði að komast að endilegum samningum nú undir- eiins. “ Ef þér viljið líta á ályktanir samiþyktar á fylkisþingi, sem þér hafið. í yðíir vörzlum, get ég ekki allur fjöldí þedrra sækir vit sitt i, öðru trúað, en að þér verðið mér það blað, en ekki til Norris, enda| samdóma um, að Mandtoba fari Ilvar þessi “stóri sannleikur”, sem í Lögbergi talar, hefir fundið 14l4 miljón, er bókstaflega ómögu- legt að ímvnóa sér. þó hann legði satnan allar skuldir í sambandi við kaup á telefón-kerfum bæði Jlell félagsins og sveita og bæja- stjórna, þó þar við sé bætt lán- tökum til að framlengja telefón- línur út um alt fylki, koma upp “Exchanges”, o.s.frv., og bó hann bæt’ti þar ofan á öllum lántökum írá fyrstu tíð, til að þurka vot- lendi, og þó hanm sletti svo þar ofan 'á höfuðstól þess fjár, er IGreenway-stjórnia góðfúslera tók að sér að á.byrgjast vöxtu aí, þeg- cn ekki sambandsstjórn ættd að ráða, hvað væru réttar og sann- gjarnar kröfur fylkisins. það má | fullvrða, að Thomas Greenwav hefði risið hár á höfði við slíkum trygðrofum við fylkið, en svo er I þsið sannast, aö hann var ekki há launaður starfsmaður sambands- I stjórnar, eins og Tobias C. Norris er. Vaklandinn og “þroskunin niðui | á við” sést ljósast, ef bent er á ! stefmuskrá Lvberala árið 1907 og ■ stefnuskrá |>eirra viðtekna í síð- ' astliðnum aprílmánuði. í stefnuskránni 1907 vildu þeir ó- ar hér fyrrum, að smá.bæir og tvíræðilega fá fylkið stœkkað norð- sveitir urðu gjaldþröta, — þóhann nr að Hudsons-flóa, og aö fjár- alengdi öllu j>essu saman og hrærði málasamningar fvlkisins og sam- saman í eina heild, J>á samt er! bíindsins væru bvgðir á sama enginn vegur, með nokkurri ]>ektri grundvelli og samskonar samning- mil- ' reikningsaðferð, að gera 14G jónlr dollara úr þeim graut. Sé tilgangnriinn annars ineð þessari gr,edn, — annar en sá : fltiðvitað, að reyna að fleka alls- | ókunníi menn, — þá. er hann j>ó i líklega þessi, að tel ja allar skuld- I ir, sem í •eimhverri mynd hvíla á j gengið fylkinu, svo sem telefón skuldir, t), s, frv, ar við Alberta og Saskatchewan. Nú voru j>ossir samningar við nokkitr j l)tss' fylRi á þá leið, að í stað umr.áða vfir landinu íá þau á- kveðna upphæð af peningum á ári frá samband-stjórn. í stiefnuskránni 1910 vilja þeir að að þeim boðum, sé að þeim PoOum, scm sam'bandsstjórin hefir gert, áhrær- ^ indi stækkun fylkisins, svo fram- Ilér er viljandi gengið fram hjá j íirteíía> sem Þar f.vlgi meö alger flðal-merg m'álsins, sem er betta : j amra« Vlir lan<l'> málmum, timbn f>ó fylkið aö vísu ábvrgist, að I °K fiskrvotnúm og oðrum arðber- þessar skul.fir verði weiddar, rieð-t an<l' eignum í j>etmi hluta, sem innstœða og vextir, þá er það h®* Vrö' viö fylkiö- IIvr er fariö samt engin byrði á fylkdsbúum í . fram a alt annað, — fartö fram á hcild sinni. i alv‘eK som" réttindi og Ontario- ' fylki liefir. á þetm, 1 sinm. Telef ón-skuld i n sem hafa telrfón, ttm. er byrðd og engum öðr- Fáutn vikum áður en þessi stefnuskrá var samin, flutti Nor- , ris ályktun um þetta. mál á fylkis- Hkuld. sem tekin er til að þurka jnn^ 0g j>eír “liberölu” auövitað sem votlendi, hvílir á því landi, þurkað er, og engum öðrttm. Satna gildir um kornhlöðu skuldir, þegar þær wnnar. Að nafndnu beita þær skuld á fylkinu, en verða aldred bvrði á öðrum en þeim, sem flytja þær hlöður, til geymslu. Með öðrum orðum, það þarf aldred að taka einn eyri af edgnum | þessara og tekjtim fylkisins til ;lð groiða þessar skuldir. þær skuldir rýra því hvorki né auka skuldabyrði fylkisins um ein.n eirpening, hvað þá meir. KINSTAKI/INGARNIR, SEM NOTA STOFNANIR þ.ER, KR þESSAR SICULDIR HVÍLA A, BORGA SKUIAHRNAR SMÁMSAMAN OG ENGIR AÐR- IR. það gildir hér nákvæimlega sama ttegla eins og gildir ttm “frontage tax” skuldir í Winnipeg. Að nafn- j inu til hvíla Jtœr skuldir á bæntim, en í raun réttri hvíla þær að tins á landinu, sem sá skaititur hvtbr á. Bœ jarstijórnin ábyrgist að inn- í heimta þann skatt og skila han 1- , hafa skuldabréfanna á tilteknum ; degi. Nákvæmlega það sama gciir íylkisstjórnin. iþað er óskeikull sannleiki þctta, ! að á siðastliðnum tíu árum og j greiddu atkvæði með henni, — sömu mennirnir, sem litlu seinna sömdu J>essa nýjustu stefnuskrá. koma til sög- j í þessari ályk'tun sinn.i fór Norris fram á, að þingnefnd sé kjörin til að flytja ágreindngsmál fylkisins korn í viö sambandsstjórn og komast að 1 sanngjörnum samningi. Hér ertt þrjár útgáfur af stefnu í manna í sama máli. Öll- um þeirra geta ]>edr ekki fylgt í i senn, fremur en jteir geta farið 1 bæði norður og suður á ednu og I sama augnab 'fiki. Hvorum tveim- i ur aetla þeir að hafna. Blaðið Free Press er aðalmál- gagn þessara matina. Ilvað segir j það um ]>essi mál ? Hinn 23. nóv- emfaer 1906 íórust þv’í orð á þessa Leiö : — “ þ.að er skoðttn vor, aö k jós- I endttr í Manitoba, án einnar ein- ustu undantekningar, búist við, að | samfaandsstjórn stækki fylkið svo, ' að Hudsons-flói verði takmark j>ess að norða.n og að Fort j Churchhill verði innan fylkisins. . Knnfremur, að vcr fáum, þassa við- ! faót skilmálalaust með öllum gögn- ; ttm og gæðum”. — “Ef Manitoba- mönnum kæmi til hugar, að þess- j ttm kröfum, SEM f ALLA STAÐI KRU SANNGJARNAR, yrði neit- að, mttndi kvikna megn óánægja er ekki þar um atiðttgan garð að gresjai, að því er R. H. Maedonald segir, einn af helztu forkólfum “liberala” 'í fylkinu hingað til. Svo siðferðislega litblindir ertt jœssir menn, að jteir sjá ekki né skvn.ja, að þeir úr þeirra flokki, allir og e'nn, sem setið hafa á .fylkásþdngd, erxt fyrir breytni sina í jtesstt máli örðn.ir drottinssvikar og eiðroíar. Kjósendurnir ertt þeirra drottnar, og ettda “Free j Press" segir, að þeir (kjósendurn- it), “án einnar einustu undantekn- ingar”, bedmti að þessar sann- gjörntt kröfur séu veittar, — kröf- ttrnar, sem Roblin-stjórnin heldttr fram óbreyttum. þingeiður j>eirra heimtar, að þeir vinni að öllttm hag fvlkisins með dygð og trú- mensktt. Allur hagttr fvlkisins hy.ggist á, að þessar kröfttr séu vedttar. J>egar þessir menn berjast á móti því, rjúiEa þeir sinn eið. J>að er þýöingarlaust, að rekja sögu og gang J>essa máls frá upp- hafi, — hefir ver.ið gert áður. — J>ess skal að edns getiö, að Roblin- stjórnin hefir í engu breytt stefnu sin,ni í málintt, að því eintt ttndan- teknu, að hún kveður sig fúsa, að ganga að boði I.attriers, að því er snertir takmörk fylkisins að aust an og ttorðan, því Latirier bauð minna en Manitoba hað um og, að sýnddst, átti heimtingu á. Að hútt slakaði til í því atriði stafaði ein- göngu af löngun hennar að fá mál- ið útkljáð án frekari undandrátt- ar., — undandráttar, sem SKAÐ AR FYLKIÐ SVO NKMUR UM þ R J Ú HUNDRUÐ faÚSUND DOLLARA ($300,000.00) A ART HVRRJU. Að hér sé rétt sagt frá, það sjá menn, ef þeir að eins athuga, að á s'íðastliðnu ári (1909) dróg granna fylk.i vort, Saskatehewan, úr sam- bandssjóði $1,176,585.00, en Mani- toba, með 200,000 fleiri íbúum, ekki nema $838,247.06. Á. sí»ast- Idðnu. fjárhagsári hafði Ixmrier- stjórnin á Jtennan hátt af Mani- toba peninga að upphæð $338,337.- 94. Nú ertt bráöitm liðin 5 ár síð- an Saskatchewan fylki var stofn- að, ðg á J>e,im 5 árum hefir þá Laurier féflett Manitoba svo nem- ttr N.KRR I TVKIMUR MILJ'ÓN- UM DOLLARS. Að þessari rún- ing fylkisdns hjálpa þeir “liberölu” Mandtoba drengilega. Kjósendur ekkert nokkur sínum heimöldu “ld'berölu” Hröp,pum eun þá meira af illu að launa. það hefir löngttm verið talið ilt, að eiga “þræl fyrir einkavin”, og reynslan kettnir Manitoba J>að nú, þar sem það kostar fylkið þ.RIÐJ- UNG MIIJÓNAR DOI/LARS á á hverjti ári, sem þannig liður. í Manitoba eiga Laurier nema ilt að lattna, og sé miinurinn, þá eiga Jteir ánuðum, hefir Roblin-stjóin- "m l>vert °* fylki8”> cex m ín aukið skuld fylkdsdns (árið 1900) um $500,000.00, og MINK- það er engin ástæða tdl, að þykkjast við stjórndna, þó hún AÐ hana (Jtann 1» júlí 1910) um j taki hálfsmámaðartíma til að $1,943,170.00, eða tniljónir dollars. sem næst tvær hugsa sig um. En ójiarflega lengi má hún ekki dragia úrskurð sinn. Hverjar eru þá kröfur Roblin- stjómarinnar fyrir hönd fylkisins, — kröfur, sem J>eir “liberölu” seg ja óhæfar ? Kröfttrnar í stuptu máli eru þær, að Mandto'lja sé veitt JAFN- rEíTiTI, sé gert jafnhátt undir höfði eins og annaðtveggja : F.ylkjunum Alberta og Saskat- chewan, að vestan, eða Ontario-fylki, að austan. þessar kröfur þýða þá, að fylk- ið fái annað'tvegg.ja aleignarétt yf- ir öllu landi, fiskivötnum, o.s.frv., eins og Ontario hefir, eða, ef ekki, að því sé þá goldinn sá mismunur úr samfaandssjóði, og að samning- ekki fram á annað en það, sem er réttlátt og sanngjarnt. það er sannarlega tilgangur vor, að fara ekki fram á nedtt annað. “ Hvað kröfur vorar snertir, þá yrðurn vér hæzt ánægðir með hvort heldur sem þér kysuð að veita íylkinu : JAFNRÉTTI vtð fvlkin Alberta og Saskatchewan, og, samskonar samninga og J>ér gerðuð við }>aii, eða, jafnrétti viö nágranna-f.ylki vort að austan, — Onitarion,. “ Eg get ekki séð, hvers vegna þér hikið við, að bera fratn yði r tillögu í þessu máli á sambanls- þingi, á sama hátt og fram var borin tillaga yðar um fyrtrhugttð takmörk fylkisdns. þér hafið vovar tillögur, staðfestar með fylkis- þdngsálýktun. Ef þér eruð ók- nægðir með þær tillögur, þa ligg- ur beint vdð, að þér komið með yðar tillögu, og skal ég þá taf.vr- laust leggja hana ‘fvrir fylkisþing- ið, er kemur saman kringum fyr:ta febrúar. “ Kf þér athugið tillögur vorar með gaumgæfnd, má ég fullvissa yður um, að ég skal rneta þao, og vona óg fyllilega, að eftir þá yfirvegun komi yður ekki í hug, að bjóða Manitoba nokkuð það, sem ekki þýði jafnrétti við önnur íylki í sambandinu.” Að því er kunnugt er hiefir Laur- ier ekki svarað þessu bréfi eintt orði enn. þegar þeir Norris berja J>að blá- j kalt fram, að kröfur Roblin-stjórn- j arinnar séu ósvífnar og að hennar j sé þess vegna skuldin, að málið er ! ekki útkljáð enn, þá fara þeir með ; vísvitandi ósannindi. Orr þteir vita meira. J>eira vita, HVAR fiskur ; Kggur unddr steini og þeir vita líka, HVER sá fiskur er. þeir vita, að þeir sjálfir eru með öll- ttm brögðum að neyna að svíkja fylkið í óvina hendur, — AÐ LKGCrJA A þAÐ FJÖT.RANA, sem þedrra eigin flokksmenn fyrir fáum árum slitu af því. Öllu lengra getur þessi “lifaeral” flokkur trauðlega “þroskast niður á við”. MINNA EN TUTTUGU CEVTS. Af undirtektum Laurieis í rétt- arbótamálinu má ráða, að hanu áliti þetta sanngjarna og rét.tláta meðierð,. En leitun mun a þeim svíðingi, í hvaða landi, hvaða stöðu sem er, sem ekki vildi hækka kaup þess vinnumattus úr dollar á dag,, sem á hverjttm degi aflaði homtm fimm dollara. Sir Wilírid vill lifa í sögunni, sem mesti svíðingitrinn í þessu efni. Og í stnni “dýpstu niðurlæg- inigu" samþykkja þeir ‘Tiberólu” i Manitoba þessa brevtni, — krjúpa lágt og kyssa hönd böðulstns, en ausa fúkyrðum og bera brigslutn al'la, sem kvarta. Réttiarfaóitarkröfur fylkisins eru jafn.gamlar íylkinu sjálfu, eða því sem næst. þær kröfttr voru rétt- látar hjá Norquáy-stjórninni, og þær voru réttlátar hjá Greenway- stjórninnd. Bn réttlátar etns og þær voru á þedm dögttm, Jtá eru þær samt miklu fremur réttlátar nú. Til að sannfærast úm það þarf ekk.i an.ttað en líta á tekjur sarrubandsst jórnar frá Manitoba- íylki. Á 26 ára tímabilinu frá 1870 til 1896, þegar Conservativ,e-st jórtiin vék úr völdttm, voru satnbaqds- st.j jrnartekjur frá Manitoba sam- tals $12,165,981.74, eða ínnan við hálfa miljón dollars á ári, aö með- altali. Hin “liberaia” Gieenway- stjórn kvartaði sárc tiudnn Con- servative-stjórninni í Ottavva, * g þó var sú stjórn alt af íús til, að láta eitthvað af mörkttm, enda ó- hætt að segja, aö á þessunt 26 árum hafi .ekjci tninna en 3 af hverjum 4 dollars gengið til llatti- toba aftur, sem tillag, A 13 ára tímabilinu, frá 1896 til 1909, hefir Laurier-stjórnin fengið í sjóð samfaandsins, frá Mamtobu, samtals $40,079,960.18, eða IIM T A FJÓRÐU MILJÖN BOLLARS á ári að meðaltali. J>að er sljófskygn maður, sem ekki sér, með þennan samanburð fyrir augum, að hafi verið ástæða til að hedmta réttarbætur hér fyrrum, og það var, þá eru sötmi ástæðurnar sexfalt metri og til- finnanlegri nú. En sá er munur- inn, að fyrrum voru ALLIR sam- táka að heimta réttarbætur. NÚ eru þýlyndir laupar og féglæfra- m®nn búnir að leiða “liberal” flökkinn í Manitoba blindattdi inn í herbúðir óv.inanna. rf ekki að fayggja upp ‘.‘State Uni- versity” og algerlega óhíö öllítm kirkjttílokkum, þá samt að marg- falda styrk frá ‘fylkinu Lil háskól- ans. þetta væri vandalaust að giera, hvort heldttr sem er, ,ef Laur- ier-stjórnin væri fáanleg til að gera Manitoba jafnh.átt ttndir höfði eins og hinurn íylkjunum vestra. En eins og fjár'n.igitnim er nú, og verður eins lengi og l.áur- ier situr við sinn keip, er það iiokkuð mikið í fang tekist. Ef byggja skyldi upp nýjan há- skóla, sem vœri alger cign íylkis- ins, gaetu byggingarnar sjálfar,, sem byrja þyrfti með, ekki kostað minnia en l'/í miljón dollars. Til þess að halda þeirri stoínun, starf- andi, — laun háskólakennara, verðlaun til nemenda, viðhald bygginganna, hitun, ljós og hirð- ing, o. s. frv. þyrftá ekki minna en 100 þúsundir dollara á ári, — talsvert medra að öllum líkum. Að óréttum hlut fylkjasambandum er næst ómögulegt. En fengnum, — að þeim fylkiáns í J>etta. sem að jafnrétti rétti viður- Háskóla-stofnun hindruð. Meðferðin á Manitoba. J>að er bæði gagnlegt og fróð- legt, í sambandi við þessar kröf- ttr, ,að athuga, hvað mdkið Mani- toiba hefir lagt í sambandssjóð t beinum peningum. Síðan fylkið var stofnað (1870) er sú upphæð orðin meir en 52 miljónir dollars. Vér höfum ekki við heudd tölur, sem sýni, hvað mikið af þessum pendngnm hefir runnið til fylkistns aftur, sem tillag úr sambands- sjóði, en fráleitt er það yfir 20 miljóntr. Tdllagið er, samkvæmi samningi, aukið fimta hvert ár iþangað til ákveðinn íb.úafjöiui er í fylkinu. Á þann veg má nokkuo átta sig á því, hvort fylkið hel'r rétt til, að heimta n.ýja ög betri samninga af sambandsstjórn. Ái síðastliðnu fjárhagsári (1909) greiddi Manitoba í samhandssjóð $4,530,785.23. Á sama fjárhagsári fékk Mani- toba sem tillag úr samfaandssjóði $838,247.06. Með öðrum orðum : Fyrir hvern EINN DOLLAR, sem Manitoba lagði í samhandsstjórnarsjóð á þessu ári, borgaði Laurier-sljórpiti Er nokkur sá kjósandi í Mar.i- toba, er nokkur sá fullveðja íbúi i fylkinu, sé hann annars ekki í ; beinni þjónustu sambandsstjórnar i eins og Norris og aðrir fletri “ltb- ; eral” fylkisþingmenn, að hann á- líti ósanngjarnit, að heimta jafu- | rótti við Saskatchewan-fylkið tii dæmis ? það er ómögulegt, að httgsa sér nokkttrn, er svari Jæssu :tema á einn veg : — að það sé sjálésagt, að heimta þennan rétt ; og gefast aldrei upp fyrr en ltar.u i er íenginn. Saskatchewan-fylki hefir ttm þriðjungi færri ibúa en Manitoba, og þeim mttn færri og minni kvað- ir. En samt hefir fylkið sem na-st | 340 þúsundum dollars tekjur úr | sambandssjóði, UMFRAM það, sem Manitoba er vedtt úr santa sjóðmtm. þessa skekkju 4 reiknángnum neitar Laurier að rétta, og þetr Norris segja það eitt gott og rétt, sem Laurier gerir. það má gera talsvert mikið fyr- ir 340 þúsurad dðllara tekju attka á ári. Allur þorri manna í fylk- inu, — prótestantar líklega al'ir, mæla fast með, að fylkið eignist háskóla fylkisins og stjórni hon- um og hald' starfandi á kostnað hins opdnbera. það líður óðum að því, að þetta má til að gera, — kendtim, að Mari.itoba beri jafn- mikið árgjald úr samfaandssjóði eins og t.d. Saskatchewan, þá er vandalaust, að leysa þennan hnút. Fengi fylkið þessi 340 þúsund dolliara, sem á vanta til þess að bera jafnt úr býtum og Saskat- ehewan, mttnar fylkið tiltölulega lítið um, að snara út 100 til 150 þúsundttnt dollara á ári hverju til háskólans. Og ef sambandsstjórnin villi réttlát vera, og aífaenda, fylk- inu þessa up]>hæð fyrir hvert af síðastliðnum 5 árum, sem Alberta Og Saskatebewan fylkin hafa not- iö þessa styrks, þá mætti koma ttpp öllum þarflegustu háskóla- byggin.gunum skuldlaust fyrir þetta aukagjald, sem Laurier- stjórnin hefir með rangindtim ein- um haft af Mánitoba nú í fimm síðustu ár. það er sök sér, þó Laurier leggi höft á verklegar framkviæmdir, — þar baslast' menn, æfinlega ein- hvernveginn af, en hann ristir djúp.t og snertir viðkvæmar taug- ar, þegar hann leggur höft á mientastofnanir fvlkisins. En það gerir hann spursmálslaust á með- an hann neita.r að setja Manitoba- fylki 4 sama bekk edns og Alberta og Saskatchewan. Norris og hans fylgifiskar heimta betri og fullkomnari háskóla. AÖ vístt er það satt, að Richard H, Macdonald segir hann grunnvitratt og, þó ekki segi hann svo, þá auðvitað ltina þeim mun grunn- vitrari, sem kjósa J>ann mann til að vera leiðtoga, — en satt sagt höfðitm vér búizt við svo miklu viti hjá honum og hjá þeim, að þeir sæju og skildtt, að fyrsta sporið, sem stíga þarf til að lyfta háskólanum á hærra stig sé það, að auka svo tekjur fylkdsins, að verkið verði vel og röggsamlega a.f ltendi levst. Fyrst af öllu er að fá pening- ana. Og þarna eru peningarnir til, réttmæt, lögmœt eign fylkisins, en í höndttm Lattriers og hans nóta, sem frá öndyerðu hafa svnt Mani- toba ýmist fláttskap eða fjand- skap, eftir ástœðum. Vilja kjós- endur í Manito,ba láti þá penin.ga vera í hönditm J>essara manna alt af áfram? J>eir, sem bað vilja, sýn,a það mieð atkvæðum sínttm 11. þ.m., með því að kjósa þá menn, setn svo greinilega hafa svikið fylkið í trygðum. Jtieir kjósendttr a£tur(á móti, sem álíta, að Manitoba-fylki eigi fulla heimtingu á því, a,ð því sé maelt ‘ sama rriæli og mælt er öðrum fylkjum, þeir hljóta að greiða at- kvæiði með Roblin-stjórninni, og- með því atkvœði gefa henni um- boð sitt til að halda réttarkröfu- máldmt áfram uppihaldslaust og einarðlega, og að hætta ekki, ef jtörf geristw fyrri en fenginn er úr- skurður frá hinu aeðsta dómþingi í veldi Breta. J>ar, eí ekki fyrri, á Manitoba visan sigur og réttarbætur, má- ske meiri en nú er faeðið um.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.